Lögberg - 11.02.1915, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.02.1915, Blaðsíða 6
6 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 11. FEBRÚAR 1915. LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CXDNNOR Bamey opnaöi skeytiS og las þaS. “ “Mexico” skotinn. Kúlan ófundin. Þráir lækninn ef þafi er mogulegt.” "Dr. Cotton mun ekki vera heima?” ^purði Bamey. ' "Hann er farinn fram á dal.” “Vift getum víst ekki náfi í hann i k\-eld'”, sagöi Bamey. Þau Htu þegjandi hvort til annars. Þati vissu baeSi; aö hvort um sig vildi gera sitt ýtras'ta til aö bæta úr vandræöunum, hvaö sem þaö kostaöi. “Mældu líkamshita minn, Margrét.” Hann var níutíu og nfu og einn. fimti úr gráöu, “Þaö er ekki svo afleitt,” sagöi Barney. “Margrét, eg' verö að fara. Líf “Mexicos” er t veöi. Já, og meira en þaö.” Margrét fölnaði ofurlítiö. “I>ú véist bezt sjálf- ur hvaö þú mátt hjóöa þér, Bamey”, sagði htin, “en þú veist, aö þaö getur kostaö þig íjfiö.” “Já”, sagöi hann alvarlega. “Eg hætti því, eg held mér beri aö gera þaö; eöa hddur þú þaö ekki líka?” Margrét þagði. “Hvaö helduröu um það, Margrét?” psurði hann. “Bamey!” hrópaöi hún. “Hvers vegna skyldir þú leggja líf þitt t sölumar fyrir hartn?” “Hvers vegna spuröi hann seinlega. “Annar hefir gefiö líf sitt fyrir mig. Auk þess”, bætti hann viö eft'in litla þögn, “eru miklar líkur til aö eg þofi ferðalagiö.” Htit lét fallast á kné viö rúmstokkinn. “Nei, Bamey, viö vitum bæöi, aö þaö eru litlar líkur tit þess} eg get ekki slept þér.” Röddin var svo inni- lega ástrík og ástarblossinn Idftraöi svo skært í augnaráöinu aö hann hrökk viö. Hann leit á hana og íás hug hennar og hjarta. Roöi kom fram í kinn- ar hermar og dreifðist um alt andlitiö og hálffinti. Hún grúföi sig niöur t rúmfötin. Hann lagöi hendina varlega á höfuö henni og stratik ljósgula lokkana. Þannig léiö nokkur stund; þau jx'igöit bæði. Þá sagði hann alvarlega, en þó blíðlega“Þú ætlast til aö eg geri þaö eitt sem rétt er, Margrét.” Þaöi var eins og kulda hrollúr færi ttm stúlkuna sem lá á hnjánum og grúföi sig niður í rúmfötin. F,nn þji hrinti hann henni frá sér; enn þáv var bikar einistæöiskendar borinn aö vörum hennar. Hún tæmdii hann til siöustu dreggja. Þegar hún lyfti upp höföinu var andlitiö fölt, en enga æðru, sá á henni. Hún staröi bláum, rólegum, tindrandi’ augum á hann og sagði: “Oerðu þaö setn þér sýnist réttast, Barney.” Rétt þegar hann var d/> leggja á stað kom annað skeyti: “Vissi ekki að þú varst svopa veikur. Korndu ekki. Mér líður vel. “Mexico”.” Það var auðséð að “Mexico” haföi frétt uttt veikindi Iæknisins|og hann vikli ekki láta vin sinn hætta lífinu stn vegna. Storm- Úrinn hvein og hamaðist. Jámbrautin var langt á eftir íúetlttn. En það hittist svo á, aö lítil gufuvél var á ferðinni og Barney komst meö henni. Þegar hann kotn inn i herbergi; veika mannsins, staröi “Mexioo” á hann og sagði: “GuÖ minn góðttr, i j;arney lækniM Þú heföir ekki átt aö koma! t>ú ert veikari l^knirinn fór út úr herberginu svo bræðurnir ^ j urðu einir eftir. “Þú veist að eg varð aö koma”. svaraði læknir-! “örf4 ori5 a8 skiinaði( Dick.” inn glaðlega. “Viö getum ekki brugðist vimtm okkar.” j „ó Barncy..( sagi5i Dick og brjósti6 gekk j 5ylgj_ “Mexico” starði á lækninn og varir bans titruöu. • mn af ^ he,d eg ^ þag ekki „ “Það gerir ekkert til,” sagði Barney og rétti Rödd hans var innileg, því nær hátíð'Ieg. "Þú heíir gert mér mikiö gott. \rertu sadl, gamli vinur. Haltu baráttunni uppi. I>ú veist áö Hann bregst aldrei vinum sínum. “Mexico” rétti fram báöar hendumar og kreisti hönd læknisins. “Faröu út”, sagði hann viö manninn sem átti aö hjúkra honum. “Læknir”, sagöi hann lágum, hásum rómi, “er nokkur inni rtema þú?” og skimaði í allar áttir. “Nei, “Mexico”, enginn.” "Læknir”, sagöi hann og allur líkaminn skalf og titraöi. “Eg get ekki sagt það. Mér er svo þungt niöri fyrir. Eg ber eitthvað í brjósti sem kvdur mig. Eg held — eg held þú sért líkur Horuun.” Bamey féll á kné viö1 rúmstokkinn og tók vin sinn í faöm sér. “Guð blcssi "þig, “Mexico”, fyrir þessi orö,” sagöi hann. “Vertu sæll, vinur minn.” Þeir lágu þannig í armlögumt örlitla stund og störöu hvor á annan, eins og þeir væm að kveðjast í síðasta sinn. Því næst gekk Bamey til dyra. Hríö- in var enn hin versta. En hann lét þaö ekki á sig fá. Hann varö aö ná til spítalans sem fyrst. Sóttin versnaði meÖ hverri mínútu. Margrét tók á móti honum meö gleði og ánægjubrosi. “Dr, Cotton er kominn aftur”, sagöi hún, “og Dr. Neely frá Nelson er hér, Barney.” Hann leit á hana; þaö var auðséð aö hann skildi hvaö hún fór. “Það er gott. Margrét. En Dick?” “Dick kemur í kveld.” “Þú hugsar um alt, Margrét, og alla nema sjálfa þig,” sagöi Bamey um leið og hann steig á fyrstu stigarimina. Hann drógst upp stigann með veikum mætti. “Eg skal hjálpa; þér, Bamey”, sagöi hún og tók báöum höndum um hann. “þaö er þú sem aldrei hugs- ar um sjá'lfan þig.” “Viö höfum öU lært af þér, Margrét. Og bezta lexían sem viö höfum lært er sú, sem þú hefir kent okkur.” Það var ekki um að villast hvaö gengi aö Bamey og hvaö gera þurfti. Hann þjáöist af þarmabólgu og hann varö tafarlaust aö leggjast á skuröarborðiö. “Viö getum beöiö þangaö til bróöir minn ketnv ur; getiun við þaö ekki, læknir?” spuröi Bamey. “Þaö munar ekki mikið um einn klukkutíma úr því svona er komið.” “Auövitaö bíöum við eftir ltonum,” saðgi lækn- irinn. Margrét hafði sent Dick skeyti og hann varö aö fara tuttugu mtlur vegar í illviðrinu til að hitta bróöur sirrn. Honum brá ekki lítiö í brún þegar hann fékk að1 vita hve bróöir hans var hættuiega veikur. En hann lét ekkert á því bera. Báöir bræðurnir duldu hvað þeim bjó í brjósti. Þeir vissu báöir hve nauð- synlegt var að eýöa ekki kröftum símun til óþarfa. Bamey s^göi broöur sínum hvexnig farið skyldi með eigur sínar. “Auövitaö býst eg við aö komast aftur á faétur,” sagöi Bamey glaðlega. “Auövitaö”, flýtti Dick sér aö svara. "En þaö er alt eins gott aö segja það sem manni liggur þyngst á hjarta áöur en það kynni aö veröá of seínt.” “Alveg rétt, ;Bamey,” sagði Dick rólega. Þeir sátu saman góða stund en töluöu fátt, þang- aö ti‘1 læknirinn kom að dyrunum. “Ertu tilbúinn, læknir?” sagði Dick stillilega en þó glaðlega. Já, viö erum öll Jilbúin,” “Já. Barney", sagöi Dick, “þaö var mest urn vert. ” "(J)g svo varö eg verkfæri i liendi Hans til aö' hjálpa fáeinum ntöiuium og beina J>eim 'á rétta leið og: allra helzt “Mexico”. Veslings “\íexico”! En eg heW aö sonuin sé borgiö. Hjálpaðu honum, Dick. Hann er vinur minn.” “Hann er lika vinur minn, Bamey”, sagöi Dick, “og verður þaö upp frá þessu.” “Veslings menn, |>eir þurfa mín. Hvílíkt verk- efni fyrir einhvem — fyrir lækni!” “Við fáum einhvem, Bamey. Vertu ósmeykur um þaö.” ,( “Hvílíkt tækifæri!” sagöi hann óskýrt og þreytu- lega; nú rann aftur á hann svefnmók. Þegar dagnr rann var veður heiðskýrt og kyrt. Það var komiö blíöalogn og friöur ríkti um fjörö cg mó. Fjöll og dalir vont hjúpuð hreinasta líni og þegar sólin færöist upp yfir sjónbauginn, varpaöi hún á það rósrauðum bjarma. Þ.egar Margrét lyfti skýl- unni frát glugganum og <lró tjöldin til hliöar, til að lofa morgunbjarmanum aö gægjast inn, opnaði Bamey augun og leit fram í gluggann; hann bæröi varimar og hvíslaöi. Meö því aö beygja sig niður aö andliti hans, heyröi Dick aö hann sagði: “Engin nótt framan”. Sjúklingurinn sá árroða hins mikla dags. Hann staröi lengi og rólega á fjallshlíöamar; svo leit 'hann á bróöur sinn. “Eg held — aö nú fari að — styttast — Dick — og það er ekkert sárt. Eg vildi gjaman fá aö sofa þaarta úti — undir grenitrjánum — en eg býst við aö maimma — vildi heldur — hafa mig nær sér.” “Já, Bamey. *Við flytjum þig heim til mömmu.” Rödd Dicks var hrein og skýr. “Margrét”, sagöi Bamey. Hún kom nær og kraup á kné þar sem hann gat séð 'hana. Brcsí lék um andlit hans. ‘íEg átti það ekki skiliö, Margrét — en eg þakka þér fyrir þaö — og alt — það er svo gott aö hugsa umj J>aö núná — eg vildi aði þú vlldlr — kyssa mig.” Hún kysti hann á munninn einn, tvo kossa. örlitla stund lá við að hana bilaöi þrek. En hún náði sér svo, aö hún gat hvíslaö aö honum: “Barney, elskati mín ! Elskan mín !” Hann brosti aftur./' “Margrét”, sagöi hann, ann- astu — Dick — fyrir mig.” ; “Já, Bamey; þaö skal eg gera.” Örugga augna- ráöiö og skýra, hreina röddin sannfæröit hann um, að þún mundi efna það loforö. } “Eg veit þú gerir þaö”, sagöi hann; þaö var eins og honum létti. Hann lá langa stund hreyfingarlaus, augun lokuðust aftur :og andardrátturinn varö örari. Hann opnaöi augun og reyndi að líta á bróður sinn. “Dick’’, sagöi. hann skýrt og hátt, “bróöir minn — bróðir minn.” Hann teygði fraan báöar hendur og vaföi handleggjunum um háls Dicks og höfuö, tók djúpt andvarp og annað til. Þau biðu.“ Eitt ,and- vaq> enn. Enn biöu þau, J>egjaiidi, hreyfingarlatis. Ekkert hljóð. Ifann var svifinn ipn í beimi hinnar eilíftt þagnar.’ v ’ “Hann er liðinn á burt, Margrét,” sagði Dick og starði á haina; hann var fölur sem nár. Hann er farinn! Iiann er farínn frá okkur.” Hún flýtti sér til hans og kraup niðun við hliö- ina á honurn. “Nú emm við tvö ein eftir, Dick,” sagði hún og faðmaöi liann. , Ástalböftdin sem tengdu þau þeim sem dáinn var, veitti þeim djörfung til áð horfa örugg og ókvíöin fram á komandí tímanin. '7iB sölutorgiC og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag: Eigandi: P. O’CONNELL. þriöja sem var 5 förinni. Hópurinn vck úr vægi fyr- RKET IJ ()T$jL ir }>eim. Þriöji maöurimt var “Mexico”, Hann var Í.TJ.=~ íf ~ i l. f fölur og óstyrkur svo aö hann gat varia gengið og samferöámennimir itröu að styöja hann. Þeir leiddu hajnn þangaö sem Dick stóð. “Má eg sjf'i hantt?” spurði hann auðmjúklega. “Komdu inn”, sagöi Dick og rétti honum báðar itendumar og hjálpaði honum t?l aö komast upp á pallinn, en andvarp leið upp frá hópnum. Allir sem viö voru staddir vissu aö læknirinn haföi lagt ltf sitt í sölumar til að bjarga “Mexico”' frá bráöum bana. Þeir biöu berhöföaðir þangað til “Mexico” kom aftur út. Þegar hann kom aftur út á pallinn viö hliö' Dicks, stÖröu allir á hann sem þmmu lostnir. Föla andlitiö og glitrandi augun töfruðu þá. Þeir stóöu í sömu spomm góða stund og “Mexico” virtist hvtla meir á handlegg Dicks en fótunúm, en }>egar minst varði reisti hann sig upp og stóö þráðbeinn. “Piltar”, sagöi hann hásri röddu, en þó svo að vel heyröist um allan hópinn, “hann dó vegna þess aö hann vildi ekkl bregðast vini sínttm. Hann gaf mér, J>etta.” “Mexico” tók Nýja Testamentiö úr baimi sínum, hélt þvi svo hátt aö allir sáu það og færöi J>að síðan aö vörttm sér og kysti það fjálglega. Eg ætla aö fara J>essa leiö.” Hann var fluttur meir en tvö þúsund mí'lur til þess aö koma honum heim til móður sinnar og þaðan út í gamla kirkjugaröinn, þar sem hann sefur enn þá. | Ef til vill em margir sem þektu hann og Iéku sér viö á æskuárunum, búnir aö gleyma honum; en1 hann Vinna fyrir 60 menn Sexttu man ns Keta Í>ngit5 aöganff aC læra rakaraiSn uncltr elns. TII Þcss að verða fv|llnuma þarf at ein* 8 vlkur. Ahöld ökeypls ok kaup borgaS meSan verið er aS læra. Nem- endur t& staSi aS enduSu n&ml fyrir- $15 ttl $20 & vtku. Vér hðfum hundr- uð af stöSum far sem þér getlS byrj- að á eigin relknlng. Kftlrspum eftlr- JTÖkurum er æfinlega mikll. SkríftC eftir ókeypfs Itsta eSa komiS ef þér- elgiS hægt mefi. Til þeas aS verBa. góSir rakarar verSiS þér aS skrifast; út fríi Alpjóða rakaraféla—i_ Intemational Rarber CoUege Alexander Ave. Uyrstu dyr vestan vlS Main St.. Wlnnlpeg. FUSNITUHE OVERL’ND fjallabúamir minnast hans, þeir sem einu sinni höföu orðið snortnir af mætti þess mikla kærleika, sent vaT fús til að fóma því bezta }>eirra vegna. XXIV. KAPITULI. Astar vegna. Júní mánuður var enn genginn í garö. Náttúr- an haföi enn unnið sömu furðuverkin og hún jafnan vinnur á hverju sumri á ökmm og engjum. Trén nteð fram krákustígsgirðingunum stóðu í fullum sumar skrúöa og köstuöu dökkum skugga á hálfgróna akr- ana, Millu stígurinn lá enn þá á milli samskonar giröinga og áöur, balamir báöu megin vom vaxnir dúnmjúku, ilmsætu grasi og glófögmm blómum, en í götuslakkanum var svalur skuggi. Rauö og 1ivít smárahöfuð gægöust t gegnum girðingunjt. SmT- runnamir kinkuöu kolli á móts1 við efsta mnnann í girðingunni, en Jiymitrén stóöu keiprétt og hreykin og biöu óþolinmóð eftir kossi sólar. Söngraddir sum- arsins fyltu loftiö sætum og dillandi kliö. Margrét stanzaði efst ó brekku brúninni. Héma var Bamey vanur aö stanza. “Héma ætla eg aö bíða,” sagöi hún viö sjálfa sig og um leið færðist ör- lítill roöi fram í hvíta, sakleysislega andlitiö. En sól- argeislamir streymdu yfir hana eins og sjóðandi t egni. “Eg verð aö komast í forsæluna,” sagöi hún aftur v ö sjálfa sig. Hún. vatt sér yfir girðinguna og lagöist niöur í dúnmjúkt grasið undir einu þymitrénu. Ljós- ar minningar liöins tíma ruddust fram í hug liennat. •Hún mundi eins vel eftir stingnum sem hún haföi fengiö í hjartaö á hgssuitM stað fyrir mörgum eins og) þaö hefði skeð í gter. Sa sársattki hai drei horfiö meö öllu. En nú var hann bJadnaður J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 388 Sherbrooke St. Winnipeg Carpet & Mattress Co. Sérstakt í rúmlð: No. 2 ullar rúmdýnur: verið mjcig vandaís. Söluverð. $4.50 Barnarúm, stærð 2-6x6.... $1.60 Ullardýnur I þau...........$1.75 Vér setjum einnig ný ver 4 rúmdýnur. Tökum upp, hreinsum og látum aftur niður gólfteppi og breytum þeim. Reynið oss. Vér ftbyrgjumst að þér verðið únægð. l’lione: Sher. 4430 58» Portage Áve. Hann rétti fram handlegginn og tók innilega í ’ltönd læknisins. “Nú veit eg”, sagöi hann lágt og óskýrt, “hvers vegna guð lét kvelja son sinn og deyða hann.” "Hvers vegna?” “Gat ekki hmgöist vinum sínum, Er það ekki rétt ?” “Það er sjálf.sagt rétt. ‘ Mexico’’ ”, sagði lækn- irinn. "Svona, flýttu }>ér nú, Bamey, svo að þú komist sem -fyrst aftur í rútnið.” Hánn fann kúluna og náSi henni í burtu. Sárið var stórt en ekki hættulegt. Eftir htilftíma var Bamey iminn að búa um sárið og “Mexico” féll í dvala. Læknirinn lagði sig út af i sófa og lá þar til morgnns. En hann svaf lítið, því að hann fann til hitaveiki og verkja í öllum líkamanum. Hanri vissi aö hann var i Þrern dögum seinna, þegar búið var a)Ö hreinsa “Geröu svo vel að biöa ofurlitla stund”, sagöi j snjóinn af brautinni var lagt á stað með líkiö í vagni }>eim sent vfimmsjónarmaöurinn háföi ein.n til for- ráöa; hann haföi lánafi hann til afi flytja líkiö á. Þaö var engin smá-jarfiarför. Miklu fremur líktist þaö sigurför konungs. A hverri jámbrautarstöö beið hópur inanna,, þögull og sorgbitinn. Sá var vinur þeirra er nú fór þar unt í síðasta sinn. í Bufl Cross ing var löng viðstaða. Stöövarhúsið og pallurinn og strætiö á bak við var alskipuð fólki. Þafi haöfi safn- ast þangað úr ölluttti áttum. Einn [>eirra tók sig út úr hópnum. Hann hélt á stórum blómsveig suðrænnaj blóma og lagði hann á líkbörumar. Hann stóð þegjamli dálitla stund eftir afi hann var búinn afi losaj sig við sveiginn. eins og hann væri afi hugsaf sig um eitthváö. lA>ksins sagöi hann hikandi: “Þá langar til aö fá að sjá hann í síðasta sinn, ef þú\ vilt lofa þeim þafi.” - 4-rns., ;a •, !>‘Segöu þeim að koma,” sagði Dick og tók ofan Innan stumiar var uppskuröinum lokiö. Dick af andliti líksins. í fulla klukkustund gekk fólks- honum hendina. “Bíddu viö,. Bamey. Eg skail gera það,” sagöi I>ick. Hann kraup á kné viö rúmstokkinn um leifi og hann sagöi þetta, tók hönd brófiur síns, geröi bæn sína og endaði meö þessum orðum: “Ö, faðir, haltu vemdar hendi þinni yfir bróöur mínum.” “Og bróö- ur mínum”, bætti Bamey við. “Amen”. ‘ "Nú enim við öll tilbúin,” sagði hann og bros lék um varir hans, )>egar hann niætti lækninum i dyr- ununt. ur einsamlan vestur t vingarðinn. orðið aö vera eftir í Göinlu Milli friöa hin særöu og sorgmæddu dvöldul þalr. Þegar þau skildu hjörtu þeirra gat lesið á hinti alvarlega og áhyggjufulla audliti læknisins og hjúkrunarkonunnar, alt sem honum var forvitiii ú að vita, en þoröi ekki aö spyrja um. ”Hve nær fær ha’nn aftur meövitundina til ftiils?” inn. orfiinn hættulega veikur. Þegar “Mexico” vaknaöi i SpUrgi hanu skoðaði læknirinn hann vandlega. j “Það verður að minsta kosti kluldcutími þongað “Þér líður vel, “Mexico”. I*ú veröur jafngóður j ti) hann gctur talaS nokkuS aS niSi,“ svaraSi Læ-knir- innan hálfs mánaöar. Vertu rólegur og ltlýddu því sem fyrir þig veröur lagt.’’ “ “Mexico” þreif í handlegg læknisins. “Lækn- ir”, sagði hann kvíöafullur, “þú lítur ósköp illa út. Gæturðú ekki komist í rúmiö og hvílt þig? Þú hlýt- ur að vera mikiö veikur.” > 1 Dick fór þegjandi inn í þungu hugarstríöi. Þegar klukkutími vár liöinn koin hann aftur út til þess aö hjálpa bróðúr sínum “t síöasta stríðinu'” ef til kæini^ “Viö verðum að hjálpa honum,” sagði 'hann við “Já, eg er hræddur um aö eg veröi miki® veiknr, | Aíargrúti á mcSan þau biSu eftir því aS ,hann vaknaSi, “Mextco”, en eg sé samt ekki cftir aö eg kom. Eg verSum aS gleyma sjálfum okkur til þess því hefðt ekkt getað setið heima, }>egar eg vissi að þú|bctur aö gcta hjálpað honum nú » varst veikur. Mundu það. “Mexico”, eg sé ekki eftir En hann hcfsi hvorki þurft að áminna hana< né .ið t g kom. óttast um þau. Baimey veiktist því meira sem á leið Augnaráð .\íexicos varð blíðara. “Eg er nóttina. En hann virtist engu kvíða. Eftir því siem hryggur og eg er glaöur. Eg þurfti rnargs aö spyrja,; sóttin elnaöi varfi vonarljós hans skærara. Stundum en nú þarf eg þess ekki. Nú finst mer eg vita alt. talaði hattn óráö, en þegar þau ávörpuöu 'hann áttaöi Heyrfiu, eg hefi skift um stefnu. Eg hata þafi athæfi1 Itann sig oftast na-r. Sanikvæmt vísdómsfullri nifiur- mitt sem ég mat mest áfiur. F.g hata þessa bolu.” röfittn náttúrunnar Iétti hinum jarfinesJcu þrautum síS- Hann henti á veitingastofuna. ustu minútumar fyrir andlátiö. Ramey fékk einnig Mextco . saeði Bamev. baðeroott! Þotr, “ÞaS fór ekki svo illa, Dick,” sagSt hanm “Þaö straumurinn hljóöur og áhyggjufullur fram hjá lík- ’, sagði Baniey, “þaS er gott! J»etta em beztu fréttimar sem eg hafi fengiS t alt sumar, En nú verö eg aö flýta mér tiJ baka.” Hanri tolc í liönd fjárgiæframannsins. “Vertu saell. “Mexico”.” heföi getaö fariö miklu ver. Hann lét okkur tvo hitt- ast aftur — okkur þrjú.” Hanh Icit snöggvaM á Margréti litu á liifi karlmannlega andlit og sáu sigurbjarmann, sem af því stófi, hætfu þeir <711u voli og gengu út rólegri en þeir höffiu komiö. Tommy Tate sfóö viS hliöina á Margréti, þangað til allir vom farnir. “Þegar eg hugsa um sjálfajn mig get eg varla af boriö; en þegar eg lít á hann herbergi sitt; hanu átti hverfur mér allur harmur.” Þannig voru aillir innan- brjósts. Þeir gátu grátið yfir sjálfum sér, en ekki lionum. Ix>ks vom allir búnir að sjá líkiS. “GætirSu sagt fáeiri orö yfir því, I)ick?” sagði Margrét. “Eg hcld aö honum þætti vænt um })aö.” Dick dró and- ann djúpt og færöi sig nær þeim. “VíS þurfum ekki aö hanna. J*aö var yndi og cftirlæti þess framlliSna að hjálpa ykkur og hann clskaði ykkur eins og vini sína. Hann hugsaði ura ykkur til Iiinstu stundar. Eg veit þiö gleyntiS honunx ekki. En ef hann gæti skotiS mér orði í eyra, þá mundi liann ekki biöja mig aö tala um sig, heldur um Þann stm geröi hann þaö sem hann var, Þann sem hann elskaði og þjónaði. Hann gaf sig í þjónustn ykkar hans vegna og ykkar vegná.” / Þegar Dick þagnaöi var miJciö kvik og þys á meöal þeirra sem fjarst stóðu. SleSi meS hestum fyrir kom á fleygi ferð og staðnæmdist hjá hópnum. Tveir menn hlupu út úr honum og hjálpu&u þeim ustiu1 ósk bróöur hans. SíSustu orðin sem hann viS hana: “Annastu Dick fyrir mig”, hljómuSti ugt í httga hennar. En Dick var veglyndari en svo, aS hann vildi nota sér slíkt loforö. y “Þú mátt ekki koma til mín af meöaumkvun eða hjartagæzku”, sagöi hann og kvaddi hana. FJn alt árið 'hafSi hún Iteöiö eftir lionum. Hjarta hennar hafði barizt ótt og órólega í hvert skifti sem hún frétti af hreystiverkum Dicks. Nú var áriS liöifi. Ilantt haföi kontifi í gærkveldi. I dag ætlaði Tiann aS| heimsækja hana. Héma vildi hún taka á móti honum. Ó, hann var þ}á kominn þarna. Þegar hann kom itpp á brekkubrúnina mundi ftann litast unt og koma auga á hana. Sko, hann var búinn að snúa sér viö. Þegar Dick kont auga á hana kallaöi h.ann “Mar- grétt” og hljóp niöur brekkttna til hennar. Hún stóö upp og greip báSum höndum um brjóstið. Henni fanst hjartaö ætla að springa og hún gat varia náð andanum. Þannig stóð httn og beiS hans. Dick brá annari hendi á giröinguna og snaraSist léttilega yfir hana. Þar stóö Itann og beiö. “Mar- j grét!” hrópaði hann aftur og var mikiö niöri fyrir. En hún var svó altekin af undariegum fögnuöi afi hún gat ekki hreyft sig. “Eg er svo glöð,” hvísl- aöi hún að sjálfri sér. Dick færöi sig nær henni; hann fór svo hægt, aö henni virtist hann vera feim- 1915 mun styrkja þá staðhœfmg vora að u> 1 n sl w t y inl %, fl öi' r Wá er nú sem fyr Uppáhald Vesturlandsins Hjá ventlun yðar eða beint frá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPKO Isabei Gleaning & P^isiig Establisliment J W. QUINN, eigandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt ViÖgeröir og breyt- ingar á tatnaði. Garry 1098 85 isatel St horni McDermot böntnum og margir komu grátandi. ' En þegar þeir lmt Hatin tók ba6ar 'heT1,lurnar frá brjósti hennar, hélt henni í armslengd frá sér og staröi á hana; hann var að reyna að ráfia dulrúnir augnaráös hennar. “Vegna meðaumkvuúar, Margrét?” spuröi h nn og nú bar meira á því en nokkru sinni áöur, ‘hve mik- iö honum var niöri fyrir. • Hún starði á hann ástþrungnum augum ör'itla stund. “Já”, sagði hún og varð aö líta undan því hún þoldi ekki leiftur augna hans, “og líka .vegna ástar.” Og fyrir Dick geröust dagamir svo fullrr fagn aöar og sælu aö ljóma lagfii frá haufiri til himins. ENDIR. Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVI AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! Frá Islandi. Laugardaginn 2. i nýári stoínaSi stjóm Sjálfstæöisflokksins til sam- sætis á “Hótel ReykjavÍK” handa ráðherra Sig. Eggerz. Var þar samatt komiö fjöLmenni allmikiS, svo að varla g|átu flei: i setiö 0 borös í stóra salnum. Bjami Jónsson frá Vogi bauS roenn velkomna, þa imrn Skúli ritstj. Thoroddsen skötuglega ræfiu. fyrir minni ráðherra og þakkaSi ráöh. hana. Bjajrni frú Vogi inadti fyrir minni ráöherrafrúarinnar, Sveinn Bjömsson fyrin minni kvenna og var samsætiö* hiö ijör- ugasta. — KvæSi var sungið undir boröum, er orkt hafði Bjanni Jóns- son frá Vogi. Er borfi voru upp teJon skemtu menn sér viö dans franx um kl. 2. Konur sóttu þetta samsæti :dl- margar. A Akureyri var ofsaveSur h í jóhmx. Redf þá þakifi af gagn- fræfiaskóJanum afi noklcru leyti, ag gjörfii ýmsar skemdir, braut rúöur í hústtm o. fl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.