Lögberg - 18.03.1915, Blaðsíða 1
Peningar fyrir Bækur.
Vftr viljum kaupa fyrir peninga 10. og 11. ötg. al
Britannica, Book of Knowledge, Science & Heaith,
Stoddard’s Lectures og gamlar bœkur um Canada.—
Vér bJOCum fyrir pen. eða 6. lán þessi ritverk, 115 til
$9( virCi: Stevenson, 16 vols., $4.98; Mark Twain, 25
vola, 9.98, Waverly novels, 35 vois., $9.50; New
Practlcal Keference Libiary, 6 vols., $7.50; Maupas-
eaat, 10 vols.. $6.50; Muhibach, 18 vols., $7.50; Dlck-
eas, 25 vols., $9.60; Great Rvents, 20 vols., $15;
Allir velkomnir aC skoCa. “Ye Olde Book SlK>p”, 253
Metrr Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
ef a.
“G0TT AÐ B0RÐA.”
LátiC ÞaC vera fyrsta verk yCar á hverjum
morgnl aC reyna te vort og kaffi. paC er mjög
gott, og vér getum ftbyrgst aC þaC er gott og holt.
Vort ágæta te.................40e.
Vort ágæta kaffi.............. S5c.
F0RT G\RRY MARKET C0„ Limited
»30-336 Garry St. Phone M. 9200
2*. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1915
NÚMER 12
Fréttir af styrjöldinni.
Sokn Breta og Frakka. Fótgöngusveit Winni-
peg manna í orustu. Dresden á mararbotni
Smyrna að gefast upp.
Búa uppreisnin. , fyrir. ef þa8 skyldi leita til hafs á
! varf þatS ráCaneyti aö fara frá
um sömu mundir, sem þar vildi
I taka þátt í stríöinu og ráöast á
Adrianopel, en Ferdinand konung-
| ur réö því, aö ekki varö af.
Aöalmaöur í stjóm Búanna,!
meöan Botha er í herferöum, er
Smuts fjármálatiáögjafi. Hann
birtir nú, aö 10,000 uppreisnar-
menn séu handteknir, og veröi
geymdir þartil stríðnu er lokið,
meö því aö ekki sé hentugt aö veita
þeim hæfilega refsingu meöan á
stríðinu stendur. Gegn 293 upp- j vjr^jn
reisnarforingjum er mál höfðað!
og einn aö minsta kosti dæmdur
til dauða og skotinn.
1 Dardanella sundi.
Þaö sýnir sig, aö sokn er þar
eríið. þó aö mikiö sé aö gert, vígi
sprengd í loft upp, stórbyssur eyði-
lagöar fyrir Tyrkjum og setuliö á
flótta, þá er mikið eftir ógert. Eitt
j er það, aö erfitt er aö finna skot-
þó nokkur séu sprengd
sundur, þá eru önnur eftir, sem
þegja, þangaö til þeim þykir hent-
ugast aö láta til sin taka. Vígin
em grafin inn í björgin eöa eru í
hellum og hömrum til og frá um
þau. Auk þess munu Tyrkir hafa
dregiö liö aö sundinu báöu megin,
tneð þeim skotbáknum, sem þýzkir
hafa komiö þeim í hendur, en
vöminni stjóma þýzkir fyrirliðar,
aö! sögn. Hina siðustu daga segir
fátt af sókn herskipanna, enda
þurfa þau aö sæta lagi, því aö
ekki geta þau að hafst neitt í þoku
eöa hrakviðri.
Herskip Rússa nokkur em sögð
viö Sæviöarsund, en ekki hefir
frézt neitt af þeirra athöfnum.
Sá sjóforingi Breta, sem yfir flot-
ann er settur hefir Iátiö uppi, aö
sögn, aö sundið veröi unniö um
páska. Mjög mikiö er undir því
komið, aö skipaferöir takist um
þessa leið, ella er ekki unt aö
koma skotfærum til Rússa, sem
þeim liggur á, né heldur sækja til
þeirra komföng stór, sem Bretum
og Frökkum kæmi vel aö fá. Auk
þess er hægt aö koma vistum og
nauösynjum frá Asíu til Austurrík-
is meðan Mikligaröur er óunninn.
Af þessum sökum er taliö víst, að
liandamenn muni ekkert spara til
ltalir á báðum áttum.
Svo er komiö, aö ítalir hafa
stóran her vígbúinn og gera sig til
alls líklega. Þaö var ráö þýzkra,
j eöa sendiherra þeirra í Rómaborg,
j aö fá Austurrikismenn til aö láta
af hendi hin ítölsku héruð viö
| botn Adriahafs, til þess aö hafa
ítali góöa, en þeirri ráöagerö er nú
lokiö, meö þvi aö þeir austurrísku
vilja miklu minna láta af hendi
rakna, en um er beðið. Itölum
þykir sér i vanda stefnt, þvi aö ef
þeir sitja hjá ófriðnum, vita þeir
með vissu, að þeim verður engu
úthlutað i stríðslokin. Fyrir því
þykir líklegt, aö þeir bíöi þangaö
til kemur undir leikslok og hlaupi
þá í rimmuna. Þeir hafa sent:
herskip til Dardanella sunds að
sögn, líklega til aö vera tilbúnir,
aö hremma eitthvaö af reitum
Tyrkja, þegar gengið veröur milli
bols og höfuös á þeirra ríki.
Hungur með þýskum
Þó ekki sé hungursneyð upp
komin, eru matvæli og allar nauð-
synjar af skomum skamti á Þýzka-
landi og í Austurríki. Allar kom-
birgöir em undir opinbem eftir-
liti, og em fólki fengnir kornmið*-
ar, ef þaö tekur út ;á vikulega.
Nákvæmt eftirlit er haft meö, aö
engihn fái meira en hann þarf og
strangar reglur settar, aö blanda
méliö meö kartöflum. Búiö er ný-
léga aö færa niður þann skamt,
sem hverjum er ætlaöur af méli til
dagsins. Fangar Hfa hundalífi,
þeir rússnesku aö minsta kosti, sem
haföir era í fangagöröum í Holt-
setalandi og Suðurjótlandi. Þeir
era “leigöir út” bændum til verka,
og lifa megnu sultarlífi í fangakvi-
unum. Fólkiö vill gera þeim gott,
en á þvi er hart tekið af yfirvöld-
unum, ef þaö kemst upp, aö bitaí
eöa sopa er stungiö aö þeim. IJm
olíu voru fyrir æöi löngu þær regl-
ur settar, aö ekki mátti kaupa nema
eina þriggja pela flösku til heiira-
ilis á viku. Nú er það viöa, aö
engin olia fæst, þo gull sé í boöi.
Kunnugif segja, að nauösynja ag n4 sun(jjnu. Tyrkir láta viga-
skortur meðal almennings & Þyzka-, jtga, eöa þýzkir í þeirra stað og
landi stafi af þvi, aö stjómin sér, segja vígin óvinnandi, hverstt öfl-
fvrst og fremst um berinn, en læt-|llgl,r floti sem a8 þejm ^ , _ ,
ur aimenning sitja a hakanum. Hretar •hafn kvatt ttota sinn frá ",en” haf,Zt handa a I'rakklandl
Matvadi séu yfriö nóg af ge>Tnd-j Incj]andi tjl Miöjaröarhafs, er °& unnið nokkuð á, Bretar þarsem
uat fcirgöum, en þau vilji stjómin j sækir m', ag hinni stærstu lx>rg í: heítir Nenve Ohapelle, suövesttir
hva?í 56111 tal,tar’ en j Litlu-Asíu, Smyma og brýtur virki af Lille. Hófu fyrst ákafa skot-
bjargast eins og um]lverfjs horgiraa.. Borgarmenn! lirið á vígstöðvar Þjóðverja, á
eru tnargir flúnir, en Tyrkir halda! tveggja mílna svæði, meö byssum
vörnum uppi frá landvirkjum. ; þeim hlnum rraiklu, er þeir hafa
Það þykir sýna sig áö! vígi; flutt á vígvöll, en er þeir lintu
I yrkja i Hellusundi bafa stórar ■ stórskotaliríöinni, var herlið þeirra
byssur, með 14 þuml. hlaupvídd, komiö' á skotgrafa barma hjj'i Þjóö-
;tí nýjustu gerö. Herskipin hafa verjum og voru allir handteknir,
Til hafnarbæjarins Newftort, Iítinn skaöa beðið af þeim. Loft-j i þeim, þeir sem ekki voru vegnir. 1
News kom einn daginn þýzkt her-1 skip eru notuð til aö leita að skot- því áhlaupi voru margar stórsveitir
gljúfranna voru skotgrafir og
byssubákn þýzkra. Frakkar grófu
sig unlir þær og sprengdu nokkuð
af þeim i loft upp, hófu síöan at-
lögu. Eftir langa og haröa viöur-
eign náöu þeir vígstöövunum af
þeim þýzku, og stóöu af sér at-
lögur þeirra marg ítrekaöar i
næstu daga. Af viðureigninni í
Vogesa fjöllum er þaö sagt, að
þýzkir hafi dregið þangað mikiö
lið, til aö reka franska herinn burt
Fréttir frá fylkisþingi.
Mentamál og kvenréttindí. Kosningarhneyksiið
í Le Pas. Ransókn fjárlaganefndar.
Fylkisþingsmemi sitja ekki auð-
um höndum nú, þeir sizt, sera
Mannskaði Þjóðverja.
Eftir skýrslum stjórnarinnar eru
5964 háttsettir fyrirliðar fallnir i
liði þeirra, þar af 19 hershöfðingj-
ar en 14,435 fyrirliðar særöir og
horfnir. Þessi skýrsla nær aðeins
til janúar loka.
Stjómin tekur verksmiðjur.
Eftir tillögu Lloyd George, sam-
þykti Breta þing, aðt heimila
stjóminni aö taka aö sér allar
verksmiðjur þar í landi, þarsem
unnin væru vopn eöla áhöld til
hernaðar og reka þær á ríkisins
kostnaö og reikning. Meö þessu
móti er búizt við aö unt veröi aö
taka fyrir verkamanna óeirðir,
sem viða bafa gert vart við sig út-
af þvi aö eigendtir að verksmiöj-
um þessum græöá stórfé á opin-
berum verkum og vilja vinnumenn
fá hlutdeild í þeim gróöa.
Sókn á Frakklandi.
Undanfama viku hafa banda-
þaðan, en síðan hafa engar fréttir standa mest fyrir sókn af hendi
getigið af þeirra viöureign. lilærala. Fyrir utan stórar ræöur
................. 1 á þingfundum, starfa þeir i nefnd-
Þysku herskipt sokt, J, og ganga hart eftir stjóminni,
Hið þýzka herskip Dresden flýði einkum útaf byggingu þinghússins.
úr orustu við Falklandseyjar, náð-;Hér skal leitast viö aö gefa stutt
ist ekki á flóttanum og fór í felur. ágrip af nokkru sem fram hefir
Bretar sendu beitisnekkju sína farið á þinginu hina síöustu daga.
eina. Glasgow, að elta það, og hefir
sú leit staöið síðan. Dresden ' entam •
komst norötir fyrir Ameriku og jjm skólalögin hafði Mr. Norris
lá i leynum og sætti skipum þess í áður flutt þá tillögu, aö lögleiða
milli. þangað til um helgina, aö skólaskyldu í fylkinu, en við þaö
(ilasgow. með annari snekkju sér Var ekki komandi, svo setn fyr er
við ltlið, komst aö því viö Jnau getiö. Nú kom til þess að veita
Fernandez, sem er eyja vestur af fé til framkvæmda skólalaganna,
Chile, langt undan landi. Glasgow aö uppliæö $45,080, einkum til
sendi þegar viðeigandi kveðjur. þeirra manna, sem kallaöir eru
er særði fimtán menn og drap “truancy offiqers”, sem aö nafn-
nitján og skemdi skipið. Þeir inu til eiga að líta eftir að böm
á Dresden sáu. aö engin vonjgangi á skóla, en liberal þingmenn
var fyrir þá, aö komast undan og kváöu þá vera til þess hafða, aö
drógu upp griðafana, voru öllum líta eftir atkvæöum fyrir stjómina.
grið gefin, en skipinu sökt. Dresd- Meðal margra dæma um það, skal
en var á 4. þúsund tonn, hraö- hér þess getið að einn með slíkura
skreitt og vel útbúiö, eins i alla titli var sendur út í Russel og þaut
fóllci# Verður að
bezt þaö getur, þartil uppskera er
um garð gengin i sumar. — I Aust-
urriki er sagt aö rraélpundiö kosti
sumstaöar 50 cent.
Víkingur í höfn,
Canadamanna, þar á meðal 90.
hersveitin úr Winnipeg. Meðajl
fallinna og særöra úr þeirri sveit
er enginn íslenzkur nefndur. Allir
ljúka upp einum munni um það,
að Canada liöið hafi reynzt vel,
djarft og snúöugt í sókninni og
þolið vel. Sir John French segir
það jafnast viö hið bezta lið, sem
skip, Prins Eitel eftir útilegu frá' stöðvum á landi og gefast vel.
því í haust og eltingarleik viö , 1>rjá tTkne!ka hafnarbæi
kaupskip í ýmsum höfnum. Það í°^n rnssnr‘sk herskip, þarsem
haföi náö og sökt nokkrum frönsk-l J vrk,r. fenSu knl sin frá, varö þar
um, enskum og rússneskum kaup- SP' engmy nn 1 og þvmæst bruni.
föram og haföi meðferðis skips- j IHorum skotst(»evum á landi var
hafnir þeirra, um 350 manns aöjsundra8 °S atta ^fuskiP eyöilögð.
tölu. Ennfremur haföi skipiö Smáríkin deig.
uteiferöis áhöfn af amerísku!
kaupfari, er þaö haföi skotið á og Fengið hefir Grikkjakonungur j hann hefir haft yfir aö ráða. Eftir
eyöilagt í suöurhluta Atlantshafs, j mann til þess að taka við stjóm, j ab U® vorra drengja er komiö í
er á ferö var frá Arraeríku meöjungan mann aö nafni Gounaris, þó j návígi við þýzkarann og búiö aö
hveitifarm til Evrópu. Herskipinu meö1 því móti aö þing veröi rofið vekja honuin blóö, má búast við
voru geröir tveir kostir, aö fara eftir fjórar vikur og atkvæöa þjóö- aíS ekki verði langt aö bíöa tíðinda
burt úr höfninni eftir sólarhring j arinnar leitaö, hvort til stríös skuli u,u mannfall í fvlkingum þess.
ella dvelja þar, þangað til stríöinu efna- Austur a brakklandi ltefir
væri lokiö. Jafnframt er rannsókn! efna eðva frið halda. Svo segja; Frakka her sókt á hart og lengi,
hafin um þaö, hvaö til kom, að> þaö nienn. aö almenningur á Grikk-jbæöií Champagne og í Vogesa
eyddi hinu ameríska kaupfari og landi vilji striö. vegna þess aö) ef i fjöllum. Á hinum fyrnefnda stað
skaðabætur heimtaöar af stjóm- Grikkir sitji nú hjá, muni þeirjtóku þeir vigstöövar af þýzkum,
inni þýzku. Ensk herskip eltu hið engan bita fá. þegar er skift verö- j ramgervar mjög. Þær voru á
þýzka skij) til hafnar og biöa úti ur upp eftir stríöiö. I Búlgariu rima milli tveggja gljúfra. en milli
staði og Emden er mestan usla
geröi í Indlandshafi þartil hið!
ástraliska skip Sidney stytti því
aldur. Af skipum þýzkra leika nú
engin lausum hala nema Karls-
rahe, sem lítiö spyrzt til. Þó
þykjast menn vita, að þaö sé í
suðurhluta Atlantshafs, og er þess
kostgæfilega leitaö af Bretum.
Skipstjóri á skipi því hefir látiö
þaö berast, að skip hans skuli al-
drei tekið verða, heldur skuli hann
sjálfur sprengja það1 í loft upp.
um þaö kjördæmi frá fyrsta
til tíunda júlí í sumar, tiu
daga fyrir kosningamar, og
í fylgiskjölum viö fylkisreikninga
fanst það, að honum vora borgaö-
ir 510 dalir ,úr fylkissjóði fyrir
ferðakostnað. Mr. T. H. Johnson
lét kalla þennan mann fyrir fjár-
laganefnd og spuröi hann þangaðl
til ekki var um að villast, að hann
haföi verið í pólitískum leiðangri,
þó borgunin væri greidd úr fyllds-
sjóði. Roblin vildi fyrir hvern
mun hafa andstæðinga sína góöa
og leita samkomulags og bauö jafn-
vel, að sleppa þvi að ráöa þessa
____ eftirlitsmenu og láta slólan. fndir
Þar harðnar deilan dag irá. eöa svdta9tjórnir ráða |>á. Menta-
degi. Sir Wilfrid bar upp tillögu málaráðgjafinn Coldwell lýsti því,
til þingsályktunar gegn hátolla- ' tilefni af fyrirspumum frá T.
stefnu stjórnarinnar, og varð hún ff- J- a® skólum fylkisins fyrir
æf út af því, einkum fjármála ráð- kennara efni handa útlendinga
gjafinn. Síðan hefir hitnaö í um- barnaskólum, yröi lokað eftir þrjú
ræöunum, og vestan þingmenn ui ar'
liberala hálfu einkum gengið hart Cm kvenréttindin talaði Roblin
að stjórninni fyrir eyðslusemi og nu 1 311 °?>rum tón en áöur, hrós-
skatta álögur heimar, er þeir segja aði kvenfólkinu, en kvað> tímann
lagðar á almenning, en iámbraut- ekki hentugan til að gefa þeim
arfélög, til dæmis að taka, Jptin | kosningarettinn nu> °S 1)18 Mr-
álögulaus og verksmiöjui eigendum! Norris aS taka aftur þingsályktun
gefið tækifæri til aö græða enn sína þar að lútandi.
Frá Dominion-þingi.
Minningarsjóður
Dr. Jóbs Bjarna$cnar.
f .
meira en áöur. Af ráðgjöfunum
hefir einn tekið sig út úr, að því
er virðist, gamli Sir George Foster,
þeirra reyndastur og að sumu leyti
mestur fyrir sér. í mjög svo kæn-
lega oröaöri ræöu feldi hann dóm
á skatta tillögur stjómarinnar og
ákafa þeirra ráðgjafa, sem
kosningar vilja hafa fraim. Þaö
er álit manna nú, aö til kosninga
veröi efnt, áöur langt um líöur, ef
til vill í júní mánuöi.
Rannsóknum er haldið áfram,
einkanlega um útborganir í sam-
bandi við herbúnað. I stígvela
málinu upplýstist, aö sumir her-
menn urðu að binda poka og
druslur um fætur sér við heræf-
ingar, ella ganga á beram' sér, þvi
aö stígvélin duttu utan af fótum'
þeirra, “einsog morauður pappír”,
eftir framburöi eins liðsforingja.
Sumir stungu þunnum spítum und-
ir sólana, bundu svo um með snæri.
sjálfur reynt af sanngimi og rétt-
vísi þeirra. F. J. Dixon hafði
einnig fariö þangað noröur og
sagði frá því sem fram við hann
hafði komiö. Á einum stað tiltók
kjörskráin 150 mannanöfn, en þar
fyrirfanst enginn lifandi maður.
Þess þarf varla aö geta, að til
laga Mr. Norris, að setja rann-
sóknamefnd í þaö máJ, er hefði
leyfi til að kalla vitni og yfirheyra
þau undir eið, var feld meö at
kvæðum stjómarinnar.
Þinghúsbyggingin.
Rannsókn í þvi máli er torsótt,
enda gera ráðgjafar sitt til, að
gera hana erfiða. Þau kurl, sem
til grafar eru komin, eru mörg og
sum grunsamleg. Byggingar samn-
ingurinn var upphaflega um
2,859,750 og fyrir það fé tók Kelly
félagiö aö sér, aö gera verkiö, en
þá var strax farið að gera breyt
ingar á áætluninni um bygginguna.
Sú fyrsta var, að byggja húsiö
stenisteyptum pölhun, en ekki
“pilings”, og maöur látinn boni
niöur á klöpp, til aö sjá hve háir
þeir þyrftu að vera; 52 fet sagöi
hann og út frá því var gengiö, þó
að architect fylkisins, sem vitan-
lega var í ráðum, vissi vel, að al-
staðar annarsstaöar í bænum voru
61 til 72 fet niður á kíöpp. Þetta
kostaði nú aðeins 700,000 dali í
aukagetu. í annan stað var vængj-
untim breytt á þá leið, að gera þá
úr sfili og steinsteypu t staöinn
fyrir úr steinsteypu og “tile”, eins-
og hinn enski byggingameistari
hafði áætlað. Þetta kostaði bara
230,000 dali í ofanálag. Næsta
breyting var sú á hinurn tipphaf-
lega samningi, að hafa múrstein *
yeggjum, í staöinn fyrir "shoddý’.
Þetta kostaði ekki nema $35,190,
og tttá kallast lítið hjá hrnu. Enn
var aukagjald fyrir sftlgrind í
syðri væng hússins, er nam $215,-
000. Bkki er alt búið enn, þvi að
enn þurfti að fá stál í syöra
vænginn fyrir $52,000 slétta
Loks má telja $7,040, fyrir ræsi,
til ]>ess að sleppa ekki þeirri upp-
hæð, þó smá sé.
Meö þessu móti tókst að toga
kostnaðinn upp í $4,099,450, en
aukakostnaöur við hvelfinguna
fyrirhuguöu, er ekki taiinn hér
með, sem vel má verða mikill, því
aö hvelfingin er stór og há
þung.
Um summumar sem búiði er að
slík hneyxli þessarar stjóinar, sem borga. hefir það komiö fram, að
beitir lögleysum og jafnvel ofbeldi búiö er að greiöa úr fylkissjóði
til að bægja mótstöðumönnum sín-
um frá að njóta réttinda sinna sem
þegnar og borgarar. Mr. Norris
lýsti þvi, hvemig sjálfur dóms-
málaráðgjafinn og hans lið hefði
fluzt þangað norður og sagði
greinilega frá því sem hann hafðí
Hneyxlið i Le Pas
er öllum lesendum kunnugt. Það
er af sama toga spunniö og önnur
virði þeirra, þó ekki séu n
fullgerö, og jafnvel ekki hálfgerö.
sjálfsagt tilviljun,
Það er
ar daginn fyrir kosningadaginn
sumar leiö.
Aður auglýst $43,821.50
Swan River, Man.:—
Halldór Egilson $ 5000
Böövar Sigurðson .. .. 50.00
Jón Egilsson, Arnór Egils-
son, Kristján Egilsson,
og Jónas Egilsson . .. 50.00
John Hrappsted 50.00
G. Laxdal 5000
Halldór Guömundson .. 25.00
Gunnar Helgason 5.00
Harlington P. O.:—
J. A. Vopni $50.00
John Sigurdson 50.00
Edmonton, Alta.:—
John Johnson $2000.00
Asgeir V. H. Baldwin .. 100.00
Oscar Hallgrimson .. .. 100.00
B. Olafson 100.00
S. Swanson 100.00
Loptson & Son 100.00
F. N. Fredericson 100.00
Peter Magnus 100.00
Red Deer, Alta:—
G. Stephenson $ 25.00
Burnt Lake, Alta:—
S. Grimson 100.00
O. Sigurdson 100.00
J. Sveinson 25.00
Kristján Johnson 500
Markerville, Alta:—
Th. Thompson $ 100.00
A. Palson 25.00
A. J. Christinson 25.00
J. M. Johnson 25.00
E. Einarson . . 25.00
Sigtr. Johannson ,. ., ., 50.00
G. Eiríkson 25.00
S. Benediktson . . ., .. 5QXX>
I Björnsson 5000
(. Stephenson 5000
G. Illugasora 25.00
V. Sigurðson 25.00
Þorkell Olson 25 xxy
W. K. Olson 25.00
G. fohnson 25jOO
Mrs. Kristín Moxson ., 3000
G Thorlakson . . , 25.00
1 A. Olsoti 25.00
Seattle, Wá-sh.:—
J. A. Signrdson .......$ 250.00
B. O. Johannsson .. .... 50.00
Gunnl. O. Johannson . .. 25.00
f. ). Middal 25.00
Þorsteinn Palmason .. .. 50-00
A. S. Sutraarliöason .. .. 55-00
Torfi Sigurdson 50.00
Hoseas Thorlaksson .. .. 25.00
F. R. Johnson 100.00
Isak Jónsson . . .. 50.00
P. O. Hallgrimson . . .. 25.00
D. ITalIgrimson 25.00
G. R. Thorlakson 25.00
S. S. Thorsteinson .. .. 25.00
J. Bjarnason 50.00
G. Matthiasson 50.00
K. F. Fredrk’kson 25.00
(ohn ). Borgfjörð .... .. 25.00
A. P. Gtxxlman 25.00
Bellingham, Wash.:—
V. J. Vopni .$ 100.00
John W. Johnson 25.00
Marietta, Wash.:—
Bergvin J. Hoff $ 100.00
G. J. Johnson 50.00
S. Goodman 50.00
S. G. Simundson 25.00
Þ orsteinn Ofafson 5.00
S. Bellingham, Wash.:
Vegabót.
NeBansJávar tundurbátUr, einn hinn nýjasti í flota lúmdnrfkja. I>að vr sumra Allt, aíS þessir farkostir útrými
hinuni rnlklu ví^drekum, sem tifi eru smíðaðir fyrir afar mikib fé, cn eru heldur ótraustir fyrlr árásum.
I einum af s>kemtigöröuinun í
Portland. Ore. liggur gangstigur í
brattri brekku. Þótti sá halli
slæmur yfirferöar og jafnvel
hættulegur, ekki síst þegar rignmg-
ar gengu. Hafði venö kvartaö
undan þessu og var það i ráöi aö
lcggja trétröppur i brekkuna.
Hávaxin tré uxu báöumegin stígs-
ins. Eina nóttina gerði ofviðri
mikiö svo eitt af stærsru trjánum
í brekkunni féll og lá i götunni
þegar að var komið. Hugkvæmd
ist umsjónarmanni garösins það
snjallræði, aö ryðja trénu ekki úr
vegi heldur telgja það> til þar sem
það var komið og höggva í það
tröppur. Tréð er rúmlega 100
feta langt, 5 fet að þvermáli
gildari endann en 3 fet í hinn.
Handrið eru reist til beggja hliða
úr greinum trésins. Munu stígar
eðá tröppur af þessari gerð ekki
vera á hverju strúi.
Samsœrismönnum refsað.
Rurode lieitir þýzkur maður
New York, sem fast hefir sótt, aö
falsa leiðarbréf handa þýzkum
mönnum. sem heim til þýzkalands
voru sendir aö berjast. Hann var
tekinn og játaöi sök sína og var
dæmdur í þriggja ára hegningar-
hús vist. Fjórir aðrir þýzkarar
voru dæmdir í háar sektir, er hon-
um voru samsekir. Sá sem í fang-
elsi var dæmdur stóð1 fyrir öllum
samtökum og því fékk hann harö-
asta hegningu.
Flugmaður ferst.
P. Gislason .. ,. .. . .$ 75.00
Th. Anderson ............ 25.00
_ . Ella J. Sjostedt............ 50.00
Viö syninguna , San trancisco Sarah C. Westman............. ro.oo
synd, flughst sina maður er Beachy Mrs g vVestman . 15«)
het, sá sami og hér haföi flugferða-1 M Goodtnan 25 00
symngar í fyrra, og öllum þótti |)>Iaine Wasr •—
mikiö til koma. I San Francisco G K Sigfússon ...............$ 50.00
f°r hann 1 loft UPP ívsvar á dag; s Skagfjörö................ 5.00
7000 fet j ónefndur................ 1001
uppi i lottmu, tnlaði vél hans og ónefn(jur
.00
. 75°o
a I Oijefndur.............. 25.00
Crescent P. O.:
Heitt
gongum.
Enn þá kom upp eldur í undir-
göngum í New York borg, i þetta
sinn er liópur manna var aö verki
að fullgera þau á milli fertugasta
og annars og fimtugasta og fimta
strætis. Fyltust nærliggjandi
stræti svo þykkum reykjarmekki,
að umferð teptist og hótelgestir og
aðrir er lítið höfðu t'yrir stafni,
þyrptust himdruöum saman um-
hverfis Times Square.
t sinn er hann var
í loftinu, bilaöi vél
datt í sjóinn, og fanst hann
fertugu dýpi, eftir fáar stuniir,
fótbrotinn og bundinn við vélina, ■ Kristján Olafson ..
var urskuröur lækna að hann hefði c Ohristnnher«w.
komið lifandi niöur og draknað. |' Pt Roberts^-'
1 Karl Westman
| J. Jackson . . ..
| S. G. Johnson . . ..
Phomas Halldórson
„ ,, , , . , . | E. Anderson . . . .
maönr nokkur a hverjum deg, | Jonas Swanson
niður að ánni Marne á Frakklandii f. Samuelson
og sat með stöng sína á árbakkan- Tngvar Goodman . .
Njósnir Þjóðverja.
t meir en fjóra mánuði komj
$
•$
um nokkra tíma á dag. Loks var
fariö að gá aö honum í laumi og
sást hann þá draga vír upp úr
ánni, dró síöan upp síma-áhald úr
tösku sinni og festi viö vírinn, tók
svo til að tala — þýzku. Maður-
inn var tekinn og vírinn aögættur,
jVerkamenn er að vinnu voru íjhann lá eftir ánni, alla leið til víg-
stöðva þýzkra. Þann vír höföu
verkfræöingar lagt i haust, í ána,
þegar Þjóöverjar komust til
Marne, og skildu svo eftir þar til
setta menn aö færa sér fréttir af
liöi Frakka. Ekki náðust þeir sem
meðsekir vora spæjaranurac
hihum hálfgerðu göngum höfðlu
sært neöanjarðar rafleiöslu þræöi
svo kviknaöi í borðum og plönk-
um og öðrum áhöldum verka-
manna. Eldlið kom svo tímanlega
að hvorki sakaöi eldurinn menn né
málleysingja.
J. Simundson.........
Arni S. Myrdaí . . . .
S. J. Myrdal.........
Sv. Sveinsson........
Paul Thorsteinsson ..
H. Eirikson.........
Kolbeinn Sæmundsson
Jón Tb. Eirikson .. ..
Vietoria, B.C.;—
Jóhann Breiðfjörð ..
Ólafur Jónsson . . . .
T. Hall '............
S. Mýrdal........
■*
2500
100.00
25.00
25.00
25.09
50.00
5.00
25.00
5.00
25.C©
25.00
25.00
25.00
25.00
25.00
10.00
35-00
5.00
2500
25.00
25.00
25.00
Samtals
.$50,136.50
I