Lögberg - 18.03.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.03.1915, Blaðsíða 3
LO(iliKK(í. FLMTUDAGINN 18. MARZ 1915. 3 leiöinni til ytSar, — vegna þess, að vctSvarnir þrútnutSu e'ns og hann | um, segir höfundur ennfremur. sem þetta land má til að verða gripa- beitti ölhi afli til að losna úr viðj-|eg hitti af tilviljun. og mintist á ræktunar land! Eg er ekki og vil um. Loks bylti hann sér viö, þetta við hann. Hann sagði aö ekki kasta steini á korny.kju og barði þann sem næst honum svaf margir af félögum sínum væru akurrækt. Öllum er sjaiisagt afr miskunna laust með hnefunum. komnir í stríð'ð. “En það er lik- varðveita frjósemi akra sinna e'ns Hinn vaknaði við vcn'an draum. lega ekki satt”, bætti bann við, “aö fyrir business mönnum bæjarins iengi og unt er. En einmitt hérna Tókust þeir á sem fastast, börðusL blindi maðurinn frá Pont des Arts Dr. J. G. Rutherford, sá er ræðmv hatið þér miðdepil gripaverzlunar- og veltust um langa hríð. } sé flu^vélastjóri; en hitt veit eg yfir þeim efnum sem að jarðrækt innar í þessu mikla landflæmi Sá sem fyrir árás'nni varö varjmeð vissu, aö sumir af beztu aum- og búpeningi lýtur, fyrir C. P. R-j vestanlands. Hvaö ætliö þér að nú vaknaður, en eg varö að vekja j ingjunum úr okkar flo ki eru á aðhafast í því efni? j hinn. Voru þá fimm eða sexjvigvelli og einn þekti eg sem ein Búnaðarhorfur vestan- lands. Um það efni hélt nýlega ræöu félagið. “Góöir herrar,” mælti hann, “þér hafiö brúkað til þraut- ar landgæði þessa lands, og sá tími kemur, að þau verða ausin upp. Þetta hefir hent bændur í hverju landi heims, er ekki 'hefa sint nema einni grein búskapar; þeir hafa þurausið landgæðin. Þaö mun lika henda yöur, nema þér takiö rétta stefnu. MikiS undir bændum komið. í þessari stóru, miklu, ungu og yfir sig vöxnu höfuðborg yðar, lítum vér svo á, að bóndinn sé “Þið eruð sofandi, piltar,” mælti þeirra sem næstir sváfu vaknaðir, Dr. Rutherford. “Vakniö þiö! Gætið að þvi, að hagur ykkar er nákvæmlega samtvinnaður hag bænda, að þeirra gagn er ykkur gagn, og að það er undir ykkur komið. ekki siður en bændum, hvort velmegun þessa lands helzt til frambúðar eöa ekki. Feikna tjón á svinum. Ræðumaður skýrði frá því, að siðastliðið ár hafi tapast á illa fóðr- uöum svínum, að minsta kosti io höfðu ekki getaði sofið fyrir rysk ingunum. Þeir litu mig með gremjusvip. “Rífast þeir enn þá; aldrei er friður”, sagöi einn þeirra sem vaknað hafði. En hann sofnaði samstundis og allir tiema sá sem aukageta, ef svo mætti segjá. Hannj til 15 miljónir dala. Korn var í er alt annað. Búskapurinn er ekkij háu verði og ekkert var til að eitt af auka atriðunum!. Ef ekki væri sveitabúskapur og bændur, mundum vér engar borgir hafa né banka né verksmiðjur né lánfélög né heldur járnbrautir, i einu orði: fóðra svínin meö, því fargað. En árið áður tonn af “screenings” selt úr land- inu, möluð í kraftfóður og selt fyrir 30—40 ^lali hvert tonn. “Ef hentur var, er nú orðinn alheill og er talinn einhver hraustasti m-'öur i herdeild sinni. En við sem ekki getum hjálpað föðurlandinu töpum heilu ári. Stríöiö skall á okkur í ágúst mánuöi, einmitt þegar tímar eru daufastir. Um það leyti árs dvelja þeir af okkur sem bezt eru | fyrir tnartröðinni hafði oröið. [ settir, á sveitabústöðum sinum en Hann sat uppi og réri sé reins og aðrir fylgja velgjöröafólki sínu á hann væri með óráði. baöstaöi. Þegar við komum aftur “Eg er svo þreyttur,” sagði [ heim var ekkert að starfa: Ki kj- i hann, “en eg reyni ekki að sofna urnar stóðu tómar. Auðvitað aftur. Það eru óttalegir draumar, [ komu fáeinar fátækar konur, en þetta.” j þær eiga engan eyri afgangs þegar Eg spurði hvaö liann hefði ]>ær ent búnar að borga fyrir vax- var þeini dreymt og hann sagðist hafa þóst kertin. Nokkrar manneskjur voru var 70 000 s,ar|da fyrir framan skotgrafimar. (>g jarðaðar, en það var fólk úr ní- Leiðir á heilrœðum. •— hreint ekki neitt. Ungu menn-; vér hefðum haft þaö fóöur hér 1 imir sýnast ekki vita af þessu og landi þetta útliðna ár, þá hefðum margt af þeim eldri ekki heldur. Við erurn búnir að leggja það í vana okkar, hér vestanlands eink- anlega, að álíta borgir aðalatriði og sveitabúskap aðeins aukagetu í lí.fi og viðskiftum þjóðfélagsins. Vér höfum ekki gefið okkur tlma til að komast að raun um það, hvað vér erum aö gera né aðgæta hvar vér erum staddir. Þegar þér eruð búnir aö fá eins stóra borg og Winnipeg er orðin, þá farið þið að halda, að þið eigið ekkert undí- ir sveitamanninum; en þið, í þeirri stóru og auðugu borg, eigið rétt eins mikið undir bóndanum, einsog smákaupmaðurinn í lítilli búö í jámbrautar þorpi. öll sú velmeg- un sem kaupmenn og aðrir fé- sýslumenn, svo og læröir menn eikki síöur en aðrir i Winnipeg, hafa orðið aðhjótandi, hefir runnið frá velmegun bænda vestanlands, mun standa á þeim grundvellj. og Nú var farið að birta af degi. j unda flokki; þessir dauðu fátæk- “Eg þóttist sjá landið fram undan Hngar eru að engu nýtir. Auk eins og þú sérð það,” -agði hann. þess jafnast fimtán jarðarfar- “í hér um bil tuttugu og fimtn ir ekki á við eitt brúðO>’aup og eg faðma fiarlægð liggur örendur þarf ekki að fræöa. yður á því, að vér ekkT orðiíTfyrú' þessu '’mikkij T>jóðverji sem teygir liægri hend- enginn giftir sig um þessar mund- tapi á illa fóðruðum sláturgripum. ina beint UPP 1 ,oftiíS’ °S þeir >r. Það er ekkert spaug að standa liggja þar einir tuttugu < ða þrjátíu 'her 1 regni og kulda, ia ekki grænt af félögum hans líka.” cent og sjá ekki ein'u sinni vini “Þú meinar að þá sást þá þar i sina. Eg get sagt yður það, að það draumi,” sagði eg. er ekki ómaksins vert. Þess vegna “Já, eg sá þá þar í draumi," hafa flestir hætt við' þessa atvinnu. sagöi hann, “en þeir eru þar. Ef En þeim líður samt ekki mjög illa. þú vilt líta í sjónaukann, þá get- urðu séð þá.” Eg fór að ráðum hans, leit í sjónaukann og alt stóð heima. Maðurinn lá þar og rétti aðra höndina upp í loftið. Auðvitað Canada öðrum á baki. Þið skuluð vita, að bænidur á búum sínum eru allra manna óháðastir og sjálfum sér Kkastir. Þeir vilja aðstoð en ekki heilræði. Það er sannast að segja að ráðum hefir rignt yfir þá frá öðrum, svo að þeir eru fyrir löngu þreyttir á þeim. Bænduy vilja samvinnu, sin á milli og með öðrum stéttum. Þið hérna eruð kænir og vitrir,1 ílestir ykkar hafið að minsta kosti ] grætt peninga, og til þess þarf þó. vist vit. Notið ykkar gróðavit til j aö hjálpa bændum til að græöa. Eg sé menn hér viðstadda, er hafa ! munu framúrskarandi gott lag og vit á veröldinni, vegna þess að þeirj hafa siglt furðulega fram hjá skerjum og flúðum i peninga-j vandræðunum sem gengið hafa i yfir. Vér verðum að rétta hjálp-1 arhond með goðum vilja og vmar- ^. hx5af) þag luig. Latum oss segja unguirn að er svo mikið af liknarstofnun um og matgjafahúsum, að það er sérstakt ólán ef þeir geta ekki fengið matinn ofan í sig. Auk þess er sú kona sem getur fengið ókeypis mat og sníkt nokkur cent, :\ hefir hann verið búinn að komajjafnvel þó hún hafi eitt eða tvö auga á þennan mann áður en hann l>örn i eftirdragi, betur sett en sú ofnaði. x “Sástu hann?” [ urinn með ákafa. Já, eg hafði séð hann og hermað- urinn hélt áfram með draum sinn: "Þar sem eg stóð þama drauminum. kona sem er gift manni sem vinn spurði liermað- ur fyrir fimin frönkiun á dag, ef hann drekkur sex franka virði. Eg hefi hugsað mér að1 skifta ekki uml atvinnu. Söfnuðurinn þekkir mig; kirkjuvörðurinn lof- sem eg stoð pama 1 virtist ósýnileg vera ar n,er að verma mig og aðstoðar- fara höndum nm mig frá hvirfli til presturinn gefur mér einstöku ilja. Eg þóttist vita, að eitthvað [ sinnum brauðhleif. Eg er ekki ‘íræðilegt væri “Hvað kemur til að oss sem þjóð skuli hafa mistekist að skilja þennan stóra saimleika? Eg veit sé merkileg og skemtileg atvinnu- 1 vændum, en vissi viðstaddur þær messur sem haldn- var. Eg hgusaði ar ern snemma á morgnana. En ekki af neinu öðru landi í veröldr-; grein. Eátum oss alla gera oss [ inni, sem liefir mistekist svo hrap-jþann sannleika, ljósan, að bænd- arlega í þessu tilliti, eins ogl urnir hafa hönd á stillinu, sem ræð- Canada. Við hökluni mik-|ur því, hvort viðskiftavélin vinnur ið upp á, að> kalla sléttumar [ liðilega eða tregt. Látum oss vera “brauðkörfu ríkisins’', en hvað er- i verki með þeim og liðsinna þeim.” um vér að hafast að? Vér rækt- Þetta ræðu ágrip er hér þýtt eft- um korn aö vísu, en um framfarir ir dagblaðinu “Free Press”, scm í búskap eruni vér nálega alveg at-[ lætur þati ummæli tylgja. að hafnalausir. Hvarsemi stund er ræðumaður hafi talað vel og mak- lögð á aðeins eina grein lándbún- lega og einsætt að taka orð hans Frá íslandi. Reykjavík, 17. Febr. 1915. Fyrri hluta læknisprófs hefir tek- iö við háskólann Jón Ólafsson frá Hjarðarholti með 2. betri eink. — Próf í efnafræði hafa tekið: Snorri Halldórsson með ág. eink., James L. Nisbet meö 1. eipk. og Kristm. Guö- jónsson með 2. betri eink. Dáin er hér í bænum 12. þ m. frú Anna Þorvarðsdóttir, ekkja Sighvats Árnasonar alþm. Ármanns-glíma fór fram í Iðnað- armannahúsinu í gærkvöld. 10 glímdu. Sigurjón Pétursson hlaut skjöldinn, sem um er glímt, í annað sinn. Húsfyllir var við glímuna. 9. þ.m. brann bærinn Dögurðarnes á Skarðsströnd, og haldiö að kvikn- að hafi út frá ofnpípu. Að eins litlu af innanstokksmunum varð bjargað, [ en alt óvátrygt, hús og innbú. Kona húsmanns eins þar í bænum, Vig- fúsar Hallgrímssonar, skemdist á höndum og andliti í brunanum; hafði [ verið komin út óskemd, en farið inn ; aftur til þess að leita móður sinnar, [ sem meðan á þessu stóð var bjargað [ út um glugga. peim sem siumla náin vlð lleinpliiirs skóla borgað hátt knup f allan vetur. Elzti og atærstl rakaraskfili 1 lamlinu. Vér kennum rakara Iðn tll hlftar á tveggja mánaða tlma. Atvinna útveguS a8 afloknu nflmi me8 alt a8 $25.00 kaupi á viku; vér getum einnig hjálpað y8ur a8 byrja rakara i8n upp á eigin býti fyrir lágt mána8argjaid; 6tal staðir flr a8 velja. Mjög mikil eft- irspurn eftir rökurum, sem teki8 hafa próf i Hemphill’s skólum. Vari8 y8ur á eftir líkingum. KomiS e8a skrifi8 eftir vorura fagra verBlista. L.U18 eftir nafninu Hemphill, áður Moler Barber College, horni King St. og Paciflc Ave., Winnipeg. e8a 1709 Broad St., Regina, bask. Plltar, la-rið að fara með liifreiðar og gas traetora. Ný stofnaðar náms-. deildir til þess að geta fullnægt kröfunum þegar voriS kemur. Arfáar vikur til náms. Nemendum vorum er kent tii hlítar að fara með og gera vi8 blf- reiBar, trucks, gas tractors og a8rar vjelar. sem notaðar eru á Iá8i og legi. Vér búum y8ur undir og hjálpum y8ur a8 ná i g68ar stö8ur vt8 a8ger6lr, vagnstjórn, umsjón me8 vélum, sýning þeirra og sölu. Komi8 e8a skrlfið eftir vorum fagra verSlista. HemphiU’s School of, Gasollne Engineering, 483% Main Street, Winnipeg. Morgunblaðið segir þá fregn, að j sjötugur maður í Vestmannaeyjum, ■ Arni FUippusson, hafi 12. þ.m. skorið ; sig á háls og lionum blætt til ólífis. Tíðin hefir verið mjög góö hér sunnanlands aö undanförnu, stöðug} hlýindi. og líkt er tíðarfariö um alt land. Veturinn hefir yfir höfuð verið mjög mildur, þaö sem af er. Frá Sandgerði er nú haldið út mörgum vélbátum og er afli þar góður. Einnig hefir að undanförnu verið góður afli á Vestfjöröum. Heiðurssantsæti var frú Ágústu Svendsen haldið á Hótel Reykjavík 9. þ.m. í minningu þes, aö þá var hún áttræð. Þátttakendur um 130 og fjöldi af ræðutn, en síðan dans. Guðni Brynjólfsson í Church- bridge, Sask., Canada, hefir sent landlækni nýlega 1,000 kr. sjóðsgjöf til Heilsuhælisins. Fimtugsafmæli átti B. H. Bjarna- son kaupmaður 14. þ.m. Hann gaf þá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 500 kr. bankavaxtabréf, sem á að ávaxt- ast þangað til úr því er orðinn ll kr. höfuðstóll. aðar, þar er hrörnun vís ogi eyði- legging búskaparins.” Þessi lærði maður liélt því fram, að þó Canada flytti út hveiti, þá væri stónnikið flutt inn í landið af öörum matvælum. Frá Argen- tina og Uruguay er nautaket flutt til Englands og þaðaiii- yfir hafiö austur til Canada og selt bæði í Calgary og Winnipeg, einmitt þar sem nautgriparæktin er sögð vera mest í nálægum héruðúm Vér sækjum sauðaket til Ástralíul og Nýja Sjálands, mælti hann og kindaket frá andfætlingum. vorum er flutt yfir Indlandshaf og At- lantshaf til austurstrandar Jands- v , , , mér að flvja niður í skotgröfina á kveldin koma margir trúaöir til nf p5 _meyJUm. bus^aPur! til félaga niinna, en gat ekki kirkju og eg fæ nokkra kopar- hreyft mig. skildinga. Eg bíö því hér í ró og Þá þótti mér Þjóðverjinni hreyfa, næði þangað til aftur batnar í 'ári.” sig og rísa á fætur og slíkt hið Beiningamaðurinn hniklaði brún- sama gerðu allir félagar hans. Þeir irnar. Hann hafði séð sér óvið- snéru sér allir að mér og færðust komandi beiningamann biðja einn [ . nær og maðurinn sem teygði upp af sínum eigin skjólstæðingum um handlegginn gekk í broddi fylking- ölmusu. “Selurin þinn” sagði hann ar. Andlitin vantaði |á suma, liend- með djúpri fyrirlitning. ur og handleggi á aðra; þeir gengu ______,,.______ átútir og voru afmyndaðir á alla hugsanlega vegu. Mig langaði tu Frá Isl. á Norðuricndum að flyja, en gat hvergi hreyft mig. Þeir færðust, nær og nær, þar til þeir voru komnir fast að mér. Mig langaði meir en ur Snæfellinga dæmt Gunnar urðsson veitingamann í tveggja hegningarhúsvist, en Jón P; Ijósmyndari er af sýslunianni Skag- til greina. arhússvist. Samverjinn starfar hér í vetur ma hátt og síðastl. vetur og hef j veitt mörgum fátækum fæði. I gær strandaði vélbáturir ! "Hermann”, eign Sæm. Jónssonar Vatnslevsu, á Lambarifi á Reykja- j nesi, segir Morgunblaðið, og hafði | báturinn verið óvátrygöur. Neðanjarðar. Þær fáu stundir sem hermöim- unum ít skotgröfunum eru ætlaðar til svefns, fá þeir hvorki notið hvíldar né værðar vegná rlrauma. Skelfingar dag’sins eru þeim svo ríkar í huga aö svefn og myrkur geta ekki hulið þær and- ans sjónum þeirra. Franskur stríðslæknir sem löng- um hefir verið á vígvellinum segir frá ýmsum athugunum sem hann Á nokkra íslendinga, sem hann | "nokkum hitti ' Noregi og Danmörk, minn- tima áöur til að komast ofan í skot- lst gröfina. Þeir komtt svo nærri un mér. að eg gat snert þá með hend- hr. S. Á. Gíslason í frásögn um ferðir sínar síðastliðið, sumar. Þann kafla leyfum vér oss aö birta befir gert af draumum sem her- menn hafa skýrt honum frá. Hann kveðst hafa tekiö eftir því, c'raumum sem ins og yfir Kyrrahaf til vestur- strandárinnar og mætist í miðju landi, og vér, innbyggjarar þessá búnaðarlands, kaupum það og et- 7„ tva® í1™ | er bornir Von, úr knlnahrídinni,! irnar Oo þykjast vera <hm landsi"s aí rT "•Wjþja*. meira af mar.ro* cn sárnm' Xhci inni. Draumurinn breyttistj og eg hér eftir tnimálablaðinu “Bjarma” illra | þóttist reiða til höggs. Við lentumj ,prsta kve1diði, sem eg var í i aflogum og þa varð svo mikul > J . hávaði, að eg vaknaði og sá þig Kristjaníu, heimsotti eg ungfru við hliðina á mér. Eg kæri mig ()iatiu Jóhannsdóttur. Hún býr ekki um að revna að sofna aftur.” utan til í borginni (Xanggatan 35) Seinna j.essa sömu nótt, hcldur veitir þar forstöðu hæh fynr læknirinn áfram, sá eg þrjá menn'atvulnu,aust kvenfólk- Hvítaband- sem martröðin hafbi gert vit- a hæ,i t>etta, sem annars er kent skerta I viö Nönu, konu séra Stórjóhanns, Þegar liermennimir hafa verið °» ,eita Þangað margir vesalingar. nokkra stund i skotgröfunum taka Lngfrú Ölafía starfar þar vafa- margir þeirra að ganga í svefni. 1laust 4,1 milsillar blessunar, og laust til mikillar _ , ____ > að jiegar koin fram í nóvember | er algengt að sjá sofandi} heimih hennar er kær samfunda- mánuö, þá hafi hinir særðu menii,|menrii rúfa um á bak viiS skotgraf- sta8uf íslendinga, sem dvelja í að leita að Kristjaníu. — Eg varð hálf hissa, er 3 íslenzkar stúlkur komu inn í þeir hafa eða hafi orðið viðskila garöinn hjá hnsi Ólafíu. meðan eg °B;.ári« semfetöLinuu,. Mafgir þeirra höfðu legið; haJda aS þeir 1 Bntlsh Columbia ein að ser i hættulega veikir áður á Iifsleiðinni,1 vig t vökUnni þykir þeim ekkert var aS drekka t>ar fyrsta kaffl j jieir höfðu liðið hungur og jiorsta, [ en að skilja lifandl við fé- ,x)Ilannp 611 l>egar ^ 'heyröi, að og vosbúð og sár eftir á 20 miljónir af slíiku sméri. Viðsj&rverð fækkun búpenings. kulda laga sína. í draumunum verður l)ær ko,,u*u hana mömmu sma. og [ vigvöll kom. En þetta alt var sem; iiessi kvjgj a$' sannfæringu eða s 1 Þar oft Slt5ar ,ant,a’ Þa fur8aSl Ræðumaður kvað nauðsynlegt, [ leikur hjá því sem þeir urðu aö „iartröð og rekur þá á tætur. ,niS minna á, að' yfir 20 landar að Dominion stjórn tæki höndum liða þær stundir sem þeim voru Marga fleiri cirauma segir lækn- voru gestir hennar, þegar eg drakk saman við fylkisstjórnir sem ætlaöar til svefns. Laakninum } ir;nn og ýmsar sögur, m tlest er} l>ar síöasía líáííibolbnn 2. ágúst allra fyrst, til þess að $á áreiðan þótti svo kynlegt og honum var }i)ag hkt j)Ví sem hér’ hefir verið s’ h Flestir vorn Þa« ferðamenn, lega vissu um tölu búpenings í svo mikil forvitni á að'* kynnast fra skýrt en faeinir búsettir þar, þar á meö- landinu. Gripum hafi fækkað svo lífinu í skotgröfunum, að hánn t^k ' ---------------- al fyrverandi nágranni minn norð- mikið, að viðsjárvert væri, bæði i j sér fyrir hendur að skríða fram í' ; . ' n ' an ur Hjaltadal, Bjöm Benjamíns- Canada og Bandarikjunum á allra; fylkingarbrjóst ef hann mœtti kom- BeÍmngaiIlCnn 1 I ailS. [ son; hann var trúaður maður úr síðustu árum, en þaö stafaöi af því, ast svo langt. . S sama söfnuði ' og Ólafía.---------- að kúm og kál'fum væri fargað til Aldrei gleymi eg þeirri sjón er í Parísarþlaðinu “Joumal des; Margir Norðmenn mintúst á slátrunar. Hann kvað það líka' )j]astj vjg mér, ^egir læknirinn, Dbbats” er dagloga grein um Paris-! Ólafiu við mig og allir til góös.— sitt álit, að gripabændur fengju [>egar eg- konl fram í fremstú arlífiö. Kallar höfundur sig X, Hugur hennar stefnir heim til ís- ekki það verð fyrir sláturgripi, sem skotgarfimar. Þar hafði verið Y eöa Z. Ein var um beininga- lands sem fyr, en helTsan og Iækn- þeim bæri að réttu. ] barjzt me6 sárUtlnm hvíldum í menn 1 borginni og birtist hér ágrip amir leyfa henni ekki svo langa bvkti|r b”r .. _ _ £ 1__: . I c i Aíot-X of * O - eiður Islendinga frá 1262. Úr Dönsku “Mér finst eins og eg nati nyj- meir en viku. Skotgrafir Þjóö- af henni: sjoferö, enn sem komið er. an boðskap að tilkynma yður, þér;verja voru ekki í meira en hundr Beiningamönnum hefir mjög Frá Kristjaníu fór eg sjóveg til velmegandi, sjálftrausts-fullu og; aö faðma fjarlægð. Eg kom þang- f;ckka® 1 borginni, segir höfunidur. Jótlands og dvaldist þar rúma viku nokkuð afskiftalausu business aö klukkan tvö að morgni, rétt eft- ^að kemur að vísu fyrir að illa hja ýmsum kunningjum mínum og ir að hörð árás var nýlega afstaðin. búinn piltur með flóttalegu augna- flutti 4 erindi um ísland. 2 landa Sumir höfðu hallað sér út af og raÓ bregði þeim sem leið eiga um heimsótti eg þá daga, þá Jónas —c—* — , ■ -■ A r‘" t,n’ Guðlaugsson skáld og séra Hauk menn í Jæssari stóru horg”, sagöi ræðumaður. “Vitið þiö, að helm- ’ngur af fjármálum business manna í Chicago er riðinn við gripakvíarnar þar? Vitið þið, að 1 þessari borg við Rauðárbakka hafið þið gripamarkaö, sem ætti að hafa álíka þýðingu fyrir ykkur í þessari borg einsog sá í Chicago hefir þar, — og það í mjög nálægri framtíð líka,? Vitiö Jnð. að hér hafið þið, með þeim jámbrautum sem liggja um þvert landiö milli sofnað, en aðrir vöktu á verði göturnar á einmœli og tjái Þeim reiðubúnir til að vekja hina ef með vandræði sm. Það kemur einiugi jjyrfti. fyrir, áð gamlar konur hafi tveggja Þegar eg koni inn í skotgröfina (,aga gömul blöð til sölu. En þeir tók einn hermannanna að umla og sem hafa gert sér J>að aö fastri at- láta mjög illá í svefni. Eg skreið vinnu, að rétta út hendurnar og til hans í skyndi. Augun voru snikja, þeir sem virðast hafa sér- hálfopin og skein í hvítuna á milli réttindi og einkarétt til að beiöast augnalokanna. Þótt frost væri og 0,musu, Þeir eru horfnir fra næturgolan léki um grafimar, bog- kirkiudyrunum. En Jxir i slowga _ aði svitinn af enni háns. Munnur-; dýrlingamyndanna voni ujipáhalds hafa, miðpunkt gripaverzlunar alls: inn var afmyndaöur og kramipa- snikjustöövar Jæirra. þess lands sem Iiggur milli Rauö- J kendar stunur liöu frá vörum hans.! Fyrir skömmu gaf eg mig á tal ár og Fjalla? Sú verzlun er á Hann íeygöi úr öllum limum og við einn af elztu beiningamönnun- Gislason, Jónas býr á Skaganum- en dvelur á vetrum i Þýzkalandi. Unir hann vel hag sinum og tjáöi hann mér aö bœkur sinar væru Jiegar þýddar á ýms tungumál. Prestssetriö Tvede, l>ar sem séra Haukur býr er einkar vel i sveit komið, skamt frá Randers, sigling- in þangaö frá Randers eftir Gudená og Randersfirði er óvið- jafnanlega fögur. Séra Haukur er vel látinn klerkur og hinn gest- ristasti heim að sækja.-------------- SA EK A EFTIR TÍMANUM, SEM NOTAU “WHITE PIIOS- PHORUS” EIjDSPÝTUR. pAÐ ER ÓEÖGLEGT AÐ Bt'A pESSAR EI.DSPýTPR TIE OG AÐ ARI ÉI9NTJ VERDUR ÖBÖGI.EGT A» SEI.JA pÆR. EF pÉR ER ANT DM A» IILÝÐA HERÖPINU: MA»E IN CANADA” OG “SAFETY FIRST”, pA MCNTU AVAI.T NOTA EDDY’S ‘SESQUl’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR SEGID EKKI “EG GET EKItl BORGAÐ TANJÍLÆKNI NÚ.” Vér vitum, a8 nú gengur ekki alt að óskum og erfitt er að eignast skildinga. Ef til vill, er oss þa8 fyrir beztu. paS kennir oss, sem verðum a8 vinna fyrir hverju centi, a8 meta gildi peninga. MINNIST þess, a8 dalur spara8ur er dalur unninn. MINNIST þess einnig, a8 TENNIJR eru oft meira vir8i en peningar. HELLBRIGDI er fyrsta spor til hamingju. pvi ver818 þér a8 vernda TENNURNAR — Nfi er tíminn—hér er staðurinn til að lfita gera við tennur yðar. Mikill sparnaöur á vönduöu tannverki, EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GULU $5.00, 22 KARAT GUliUTENNUR Verð vort fivatt óbreytt. Mörg huiulruð manns nota sér hið lfiga verð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? e8a ganga þær iSulega úr skorSum? Ef þær gera þa8, finni8 Þá tann- lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrir vægt verð. EG sinni yður sjálfur—Notið fimtfin fira reynslu vora við tannlirknhigar $8.00 HVAIiBEIN OPI» A KVÖLDUM IDE. PAESONS McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppi yflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. | KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. ‘U.iTf.S” {Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. I TALSIMI: ‘I M.1246 Þilskipin hafa verið að leggja út héðan nndanfarna daga. Frá Ameríku er nýkominn Theo- dór Árnason fiðluleikari. Halldór Þorsteinsson skipstjóri kom hingað 9. þ.m. á botnvörpu- skipi, sem hann hafði keypt í Eng- landi. Það heitir “Earl Herford” og hefir lengi verið við veiðar hér við j land. Dáin er hér nýlega frú Steinunn ; Thorarensen, ekkja séra Stefáns j Thorarensen, frá Kálfatjörn, 79 ára j gömul. Túnmál Isfirðinga, þrætumál milli j Tangsverzlunar á ísafirði og bæjar- félagsins um eignarrétt á stórum túnflákum innan bæjarins, sem tald- ir eru af kunnugum alt aö 60 þús. kr. virði, er nýlega dæmt hér í lands yfirdómi, og vann Tangsverzlun þar máliö, en í héraði hafði fariö öfugt. Að líkindum fer málið til hæsta- réttar. “Lög Islands, öll þau. er nú gilda” er titill á ritv'erki, sem nýfarið er að koma hér út í heftum. á kostnað út- gáfufélags er kallar sig “Fjallkonu- útgáfuna.” og hefir Einar prófessor Arnórsson safnað lögunum og sér um útgáfuna. Þrjú hefti eru þegar komin út af verkinu, alls 144 bls., og er þar komið fram i maílok 1744, en lögin fylgja aldursröð. Fremst eru nokkrar greinar úr Kristinrétti Árna biskups frá 1275, og er hin fvrsta um skírn bama og byrjar svona; "Ala skal barn hvert, er bor- ið verður og mannshöfuö er á........ og skíra láta prest, ef honum náir.” Þar næst er mikið úr Jónsbók frá 1281, sem enn er í gildi. Svo eru ýms einstök lög, konungsbréf, og sam- á meðal erföahyllingar- GISTING: A dag, fyrir etnn, $1.50 4- * 4- 4- i i 4- 4- ♦ 4- 4 4- 4 4- 4 Sérst. máltíðir 35c. Næturgtstlng og árbítur.......$1.00 Talsíml : Garry 2252 Bezti aðbúnaður f alta staði. Veitinsar or vindlar. [ * Sérst. skilmfilar fyrlr stöðuga gestL Talsímt : Garry 2252 CHAS. GUSTAFSON EIGANDI OG RADSMADUR ROYAL OAK HOTEL I EINA NORRÆNA IIÓTELIS f WINNIPEG I Hitað með heitu vatni. lleit og köld biið. Nýr húsbfinaður. I -----o--- £ Kveldverður, gisting, árbiti . . $1.25 fyrir hvem " l 281-283 MARKET STREET WINNIPEG, MANIT0BA j lögum Kristjáns 5„ frá 1683. er nokk- uð, en miklu meira úr Norsku lög- um, frá 1687. Verður þarna, þegar verkinu er lokið, aðgangur á einum stað að öjlum þeim lögum, er nú gilda hér á landi, i stað þess, aö áð- ur hefir Jieirra verið að leita innan um fjölda rita, eins og nokkuð má sjá á Jiví, sem nefnt er hér á tindan Útgáfan er vöndtrð, og ekki aö efa, að vel verði frá verkinu gengið. Gert er ráð fyrir, að heftin v'erði 12—15 °g fylgi nákvæm efnisskrá. Vetrarvertíðin hefir enn sem kom- ið er verið góð. Á Suöurlandsundir- lendinu hefir varla þurft aö gefa fé enn, öðru en Iömbum. Úr Norður- landi er einnig sögð góð tíö. Galdra-Ioftur hefir nú verið leik- inn 14 sinnum. Á mánud.kveld var hann leikinn meö niðursettu verði og þá svo mikil aðsókn, aö fjöldi manna varð frá að hverfa. Davíð Östlund fyrv'. prentsmiðju- eigandi, er nýfarinn til Ameríku á- samt dætrum sínum tveimur, en ráð- gert að frú hans, synir og tengda- móðir fari vestur á komandi sumri. Þau eiga skyldfólk í Bandaríkjunum og þar setjast þau aö. Kristján Kristjánsson skipstjóri hér i bænum er ráðinn til að taka við stjóm á norsku botnvörpuskipi, sem haldið verður út frá Hafnar- firði. Það heitir “Atlas”, eign Falks-útgerðarinnar í Stavanger. Hjá bönkum hér í bænum eru vextir frá 1. þ.m. færðir niður pct.. Jcó ekki af lánum, hafa í ókilum. — í Kyrenaika, sem, ttalir tóku af Tyrkjum, er órói meðal Mú- hameðs trúar manna, er ítalir sefa með harðri hendi. — Harry Thaw, hinn auðugi vegan !i Stanford Whites, var fyrir rétti nýlega, sakaöur um aö hafa strokið úr fangelsi, ásamt fjórum mönnum, er í vitorði voru meö honum. Kviðdómurinn sýkn- aði Thaw og þá alla. — Köttur í Toronto fæddi af sér sex ketlinga, sem varla er í fiúsögur færandi, En fimm Jæirra eru vaxnir saman á afturfótunum. — Tigin frú af ítölskum ættum búsett í Austurríki, söng þjóösöng | Serba í stofu sinni fyrir opnum Fyrir þetta var hún tekin 1 -2' g,ngga- sem veri f|æmh j ejns £rs fangelsi Stúlka varð úti nýlega frá Mýrum í Sléttuhlíð. 13 ára gömul, Herdís Konráðsdóttir að nafni. Var á heimleið úr skóla. Prestskosning er nýfarin fram í Mjóafirði eystra, og var kosinn séra fónmundur Halldórsson á Baröi með 49 atkv. af 56. Séra Ólafur Stephen-; sen fékk 6, en 1 var ógilt. — Látinn er nafnkendur skozk- ur jarðfræðingur, James Geikie, rithöfundur og háskólakennari í sínum fræöum. Bessastaðir á Álftanesi eru frá næstu fardögum leigðir Geir Guö- mundssyni frá Háeyri. —Lögrétta. — Fatasalar hafa fengiö slæman skell af Maríu Cahill, söngkonu í ! Xew York. Eigur hennar eru metnar á $320 en skuldimar eru $31,402. sem 'hún skuldar ýmsum fatasölum borgarinna'r. Hefir hún afhent eignir sínar til þrotabús meöferðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.