Lögberg - 17.06.1915, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚNI 1915
Æskummningar
Eftir Önnu Thorlacius.
S-vunta ("‘forklæöi”J var úr sama
efni og samfellan, og var stokkfelld
undir strenginn. Þegar búiö var aS
fella hana, var hún ekki breiðari en
/ alin, eða varla það. Hún var lögð
eins og samfellan, brydd utan með
flaueli- Þrír silfurhnappar voru í
svuntusrtengnum, og var miShnapp-
urinn lang stærstur. Var á þeun
ýmist víravirki eSa grafnar á þá
rósir, allar meS smábólum til mikill-
ar prýSi. Sama gerð var á beltis-
pörunum. Sumar konur höfSu ein-
ungis einn hnapp. Beltið var ýmist
meS doppum stokkum eSa þá aS þau
voru baldíruS, sem nú gerist. Þeg-
ar beltiS var látiS um mittiS, varð að
hafa gát á þvi, að hnapparnir í
svuntunni yrðu ofan á því, áður en
því væri krækt saman með spennum
eSa pörum.
SíSan kom hempan, sem höfS var
yzt klæSa. Hún var innskorin um
mittiS, en sló sér út aS neðan, þegar
ofan eftir dró. Hún var ýmist úr of-
ursmágerSut vaSmáli eða klæði, lögS
meS flosborða, 4 þuml. breiSum. Var
flos það ofiS meS rósum, byrjaði í
kringum hálsinn, og haldiS áfram í
skaut niSur. Krækt var meS einum
króki í hálsinn. 1 þessum hempum
sátu konur í kirkjunni, nema þegar
til altaris v'ar gengiS, þá lögðu þær
hempuna af sér, meðan á bergingu
stóS.
Þannig var nú gamli skautlmning-
urinn, en hinum nýja þarf ekki aS
lýsa, því hann þekkist í flestum lönd-
um af myndum- Margar góðar
myndir af gamla skautbúningnum
má og sjá í EimreiSinni X, 1—32, í
ritgerS eftir höfuSsmann Daniel
Bruun, sem heitir: “íslenzkir
kvenbúningar”, og er meS 34 mynd-
um.
í fyrsta SkiftiS, er eg var við
guðsþjónustu í dómkirkjunni í Rvík,
langaSi mig til aS sjá Forngripa-
safniS, en hafði ekki einurS á að
biSja um það. Fór eg þá til GuS-
ríSar minnar, bróðurdóttur Bjarna
amtmanns Thorsteinssonar, og bað
hana að koma með mér í kirkju, sem
hún og gerði. Eftir messu kom hún
mér á framfæri, því eg var þá ekki
uppburSarmiki!, að eins 15 ára. Var
þá SigurSur málari GuSmundsson
vörður þessa litla safns og stofn-
andi. SafniS var þá uppi á kirkju-
lofti, og varð eg að ganga upp marga
stiga og var orðin þreytt, þegar upp
v'ar komið. Þá var nú SigurSur
gamli dálítið errinn, og var eitthvað
að tauta um stjómina, hve húsrúmiS
væri lítiS. Þó varS eg hrifin af því,
sem eg sá, en undanfelli nú samt, að
telja það upp. Gaf eg þá safninu
borSasprota af hempu ömmu minnar,
og GuSríSúr mín gaf bók, sem skrif-
uð var á kálfskinn. HækkaSi þá
brúnin á SigurSi, ekki síður en á
Agli, er hann tók við hringnum af
ASalsteini, og upp frá því vorum
við mestu mátar. — Aumingja karl-
inn, eg held hann hafr fengið steina
fvrir brauð um dagana, enda var
lundin stirð, ^em von var; því oft
var vegur hans þyrnum stráöur, eins
og Steingrímur kejnst að orði í erfi-
IjóSum eftir hann.
Hjátrú og hindurvitni, fáráð-
lingar og fleira.
Systurnar á Setbergi fengu að
koma til nún einu sinni á vetri, og
vera í viku, eins og eg þar, á aldr-
inum 8—12 ára. Þá voru þær aS
segja mér ýmsar sögur um og eftir
Gunnu, sem kölluð var “gó”, og
Gisla bróður hennar, sem kallaður
var “gosi”, af því aö hann gat ekki
nefnt nafn sitt rétt- Gunna gó og
Gísli gosi voru hjú á Setbergi.
Sagöist Gunna gó sjá og heyra
dauða fólkiö í kirkjugarðinum, og
að það kæmi inn í bæ og legðist of-
an á þau systkinin á nóttunni, klipi
þau og kreisti. Þessu trúðum við
sem nýju neti, enda þótt Gunna gó
segði frá, sem við vissum að var
líkari fifli en manni. ViS vorum líka
svo myrkfælnar, að við þorðum ekki
fet, nema aS hafa ljós. Og altaf
versnaði eg, þegar eg kom aS Set-
bergi. Var fööur mínum illa viS
þetta, en mamma umbar það.
Einu sinni tók fdSir minn þaS fyr-
ir að senda mig um vökuna fram í
eldhús með eitthvaö. Stofa var á
milli eldhúss og dagstofu, og myrkur
á
svo hlutinn, sem eg átti aS sækja
fþaS var hamarj, og ætlaði nú aS
hlaupa. En þá kom mér pabbi í hug,
og eg reyndi aS ganga hægt, en pipr-
ingur var í mér, er eg kom inn.
ÞakkaSi Pabbi mér fyrir og gaf mér
rúsínur. Þetta var á vökunni, og alt
fólkiö sat viö v'innu sína og staröi á
mig, þegar eg kom, því það vissi, aS
eg var myrkfælin.
Nóg var af draugasögum á hvers
manns vörum, og huldufólk var í
hverjum hól, já, í steinunum líka.
Ef einhver sagan, sem Stefán bróðir
minn las, entist ekki alla kvöldvök-
una, var undir eins byrjaS að segja
þessar vitlausu sögur, sem faðir
minn kallaði þær; en mömmu þótti
gaman að þeim. Fór þá pabbi aS
segja sögur í gagnstæða átt, að hann
hefði oft heyrt og séS ýmislegt und-
arlegt, en undir eins og hann heföi
rannsakaS þaö, hefði alt oröiS nátt-
úrlegt, og svona væri þaS ætíð. En
seinna, er eg var oröin fullorðin,
fann eg, að hann var þó ekki laus
viö að trúa sumu- En vegna barna
sinna þóttist hann engu trúa.
MikiS var í þá daga af þessum
svokölluSu fáráðlingum, sem ekkert
vissu annaö en þaS, aö guS hefði
skapað þá. Man eg eftir kerlingu,
sem hét Katrín. Maöur hennar hét
Ásmundur. Þau bjuggu undir
kirkjufelli, á bænum Hlein. Kerling
sú kunni að prjóna, og annaö ekki.
En hún kunni aS ganga í kletta. Á
Kirkjufelli eru klettabelti mörg, og
sumstaSar breiðir stallar, grasi vaxn-
ir, á milli beltanna. Og þangaS sóttu
kindur á haustin. Nú vantaði Árna
sýslumann í Krossnesi sauS mikinn,
og þóttust menn sjá hann í einum
stallanum. Hlein er skamt frá Kross-
nesi. Sendi sýslumaöur nú eftir
kerlingu og spyr hana, hv'ort hún
vilji reyna aS ná í sauSinn; en fyrir
hvern mun megi hún ekki hætta lífi
sínu. “Af þessum stalli er mér hægt
aS ná kind,” segir kerling, fer á stað
og heim- Snjóhrafl var á jörðu og
dálítiö frost. Kerling kemst á stall
inn og ýtir kindinni niSur á annan
sta.ll. Kemur þá örn og hremmir
klónum í föt kerlingar, svo hún
hrapar ofan fyrir og þar fljúgast
þau á, unz kerling lirapar alla leið
niöur á jafnsléttu. Enginn sá þetta,
nema bóndi hennar, og heldur hún sé
steindauö. En svo var þó ekki. En
meövitunarlaus var hún litla stund.
Samt getur hún staulast heim. En
örninn var dauður, og varð karl að
skera fataleppana utan af klónum.
Kerling lá í þrjá daga, en var þá
batriaö, og hvergi beinbrotin. SauS-
urihn hafði, meðan áflogin stóöu
milli arnar og kerlingar, hrapaS, og
var dauður. En eigi aS síður sendi
Ámi sýslumaöur kerlingu 4 rd. (=8
kr.), blessaður höfðinginn.
Þarna undir Kirkjufelli v'oru og
önnur hjón, Guömundur á BúSum
og Þórunn kona hans- Var hún oft-
ast í karlmannsfötum. Sú þóttist nú
kunna dönsku, gömlu dönskuna. En
enginn skildi, hvorki Danir r»é íslend-
ingar. Hún var æði montin, skar
sjálf hestana, og lét karlinn flá.
ÞriSji bóndinn hét . Ásmundur,
auknefndur "ærulangur”. Alt át
fólk þetta hrossakjöt, er þótti ó-
svinna í þá daga. Man eg, að þegar
•fólk þetta var aS koma til okkar, þá
sagði vinnufólkið viS okkur> “Kom-
ið þiS ekki nálægt, því þetta eru
hrossakjötsætur.” Má af því sjá,
hvílík svívirðing það þótti. Raunar
var einhver Vondur þefur af því,
þræzlulykt, því það hefir ekki kunn-
að að fara með kjötið, eins og nú er
gert, og ekki ktinnað að matbúa það
rétt.
Þessi Ásmundur átti son, er einnig
hét Ásmundur, auknefndur “tólfti”,
af því hann gat ekki nefnt 12.
Nærri hver maöur var þá auknefnd-
ur. Dóttur átti hann, er Snjólaug
hét. Eg man þegar móðir þeirra dó.
og var eg' þá 7 vetra- Kistuna utan
um hana smíSaði Sigurður smiður,
maður Ijósmóður okkar, í þinghúss-
stofunni. Vakti vinnumaður eina
nótt viS það verk, að reka svip kerl-
ingar út. Trúin var sú, aS hinn
dauði stæði hjá smiðnum, þangað til
kistan væri búin. Svipur kerlingar
kom upp á loft og klóraði í hurðina,
þar sem Siguröur svaf, unz GuS-
laugur fsvo hét vinnumaðurinnj rak
hana ofan og út. Og hann horfði á
hana ljóta og grettna.
Eitt sinn lá Ásmundur ærulangur
veikur, og var Snjólaug dóttir hans
Snjálaug seinna, “je á a fara í
Grundarfjörö til hans Daníelsens.”
ÞaS VarS og. En hún var of gömul
til þess, að lagfært yröi málfærið.
Þó tók hún mikilli breytingu hjá
okkur. En hún var líka þóttafull af
öllu . saman og segir: “Systkinin
hérna eru sona heldur gáfuö, Jón,
Stefán og Anna, en þau vita ekki
“smúl”' i himintunglaganginum.” ViS
báðum hana fyrir alla muni að
segja okkur til í því. “Já, geyin
mín: Þá tunglið hans þorra tírætt
er, tel eg þaS lítinn háska.” Og nú
skælir hún sig og segir: “Næsta
sunnudag nefna ber — níu vikur til
páska.” — Hún lét\i meisa, og var
faöir minn fyrst meo henni, .að segja
fyrir- Hún gerði það dyggilega á
endanum. Snjálaug átti og aS
kemba fyrir aðra vimrukonuna, og
sneypti hún hana duglega fyrir það,
að hún kæmi aldrei inn, væri að
dunda viS útiverk, sem öll mætti
gera á svipstundu. Þ.á hreykti Snjá-
laug sér af því, aS hún væri fædd á
Kóngsbakka. Svo heitir bær í Helga-
fellssveit. Segir hún, aö vinnukon-
an, sem sé aS álasa sér, sé bara svín,
hún sé fædd á Kothrauni, og hingað
og þangað, og flissar nú mjög.
Svarar þá hin. að Snjálaug hafi ekk-
ert kunnaS, og sé sú mesta b......
er aörir læknar gætu ekki. Gerði
Oddur það, og henni batnaöi. Eitt
sinn sem oftar kemur Oddur til
hennar kveld eitt, og segir hún þá:
“Mér þykir það skrítið, aS #eg er
tvisvar búin að sjá lítinn hund svart-
an, meS hvíta stjörnu í rófunni, á
undan þér, og þaS hlýtur að vera
fylgjan þín.” Þessi hefðarmey, fædd
Bojesen, v'arö kona Odds. Hún var
af tignum ættum og merkiskona mik-
il. Oddur Hjaltalín bjó bæði í
GrundarfirSi og á Berserkjahrauni í
Helgafellssveit, en síðast í Bjarnar-
höfn í sömu sveit, og þar andaöist
hann áriS 1840. Eins og áður er
sagt, var kona Odds bæði mikilhæf
og góð, og svo látlaus, að hún skamt-
aöi sjálf í askana, og kastaði út á
pottinn, og tjáði sig viö öll bústörf,
sem bóndakona væri.
Sendingar, er eiga aS fylgja ætt'
um í 3. og jafnvel 4. liö, eru þannig
til komnar, aS sá, er býr út send-
inguna, gerir þaS af heift við ættina,
aS vekja upp draug. Hjón suður i
Kjós áttu dóttur gjafvaxta. Vinnu-
I maSur Iegst á hugi viS hana, en
omynd í alla staöi. Þá kvaö faðir j stúlkan vill ekki heyra hann né sjá,
í henni. Fyrst hoffSi eg á hann [ og Ásmundur sonur hans aö búa um
steinhissa, og fóru þá vinnukonurnar! ^afI að vanda. En hann dó í hönd-
að mæla eftir mér og sögöu, aö þaS unum á þeim. Þau trúa því ekki,
og segir þá sonurinn: “Vertu ekki
að þessu “hrái” fþráij, “fair” (faS-
væri ekki von, aö eg gæti þaS, og
mamma dálítið líka. En hann bað
þær að skifta sér ekkert af því. Ja,
hvaö átti eg aS gera? ÞaS var vani
að hlýða pabba, og eg þorði ekki að
segja, að eg gæti það ekki. Hann
var ekki byrstur, en alvarlegur, og
sagði mér að ganga hægt, gæta að
því. Eg fór á stað, og hugsaöi mér
irj minn.” Málfæriö var aumt, en
þó segist hann nú halda, að hann sé
dauður. Loks hlykkir hann því út
og segir: “Það er sem eg segi,
hann er dauður, steindauður.”
Hoppar hann þá upp af gleöi, fer
til húsfreyjg, er bjó í öörum enda
að gera eins og hanrV sagði- Eg I bæjarins og hét Sigríður, og biður
hafði aldrei gengið ein í m)Tkri fyr.; hana “að gera aumingja karlinn til,”
Þá segir hann: “Vittu nú einu sinni
til.” Eg gerði þetta, en þegar eg
kem aö eldhúsborSinu, sýnist mér
mannsandlit við hinn endann á borð-
inu. Tunglsbirta Var dauf, og lagöi
birtuna skáhalt inn um gluggann.
Nú lá mér viS aS hljóSa hátt, — nei,
pabbi hlustar, hugsaði eg. Gríp eg
þegar henni sé hægt um. Þá segir
mmn:
Vinnur Snjálaug verkin sín,
vanans gætir, slíkt er man.
Finnur prúða faldalm,'
flan ei hentar við þaS stjan.”
Þá segir Snjálaug: “Ó, bless hú-
bóndi minn, sona er hann altaf góur
vi mi.”
Börn, sem konur báru út eða fyr-
irfóru, voru kallaöir útburðir. Og
útburðarvæl var oft verið að tala
um í æsku minni. Þetta útburðar-
væl heyröist ekki nema á undan ill-
viðrum og mannskaðaveSrum-
"'Eitt sinn á hausti var verið að
reiða á völl hjá okkur, og varö að
fara yfir tvær litlar ár. Þannig var
að farið, aS í haugnum stóö karl-
maður og mokaði í kláfana. Þ.á fór-
um við systkinin með sinn hestinn
hvert okkar og teymdum upp túnið,
öll ríðandi. Kvenmaöur tók ViS hesti
mínum, og eg tók tóma hestinn henn-
ar, og mætti þá,öörúm drengjanna. j
ÞaS gekk alt af á víxl. Eitt sinn
seint um kveld, þegar eg var nýbúin
að taka við hesti Stebba bróður, og
hann er á heimleið, en eg að fara
yfir Austurkvíslina, þá heyri eg óg-
urlegt vein eða væl, uppi í hlíðinni,
fyrir ofan túnið. -Tunglsljós var og
það vildi mér til, annars heföi eg
orðiS trylt af hræöslu. En þegar eg
kom upp úr ánni, , kemur kven-
maSur hlaupandi á móti mér í of-
boöi, þvi hún hafði heyrt þetta, og
segir: “HeyrSirðu nokkuð ?” —
“Já,” segi eg hálfkjökrandi; “hvað
er þetta Væl?” — “ÞaS er aumingja
útburður,” segir hún. Þá varð eg
svo hrædd, að eg var nærri dottin af
baki. Þá segir hún: “Flýttu þér
heim, elskan mín, og komdu ekki aft-
ur”. Eg bið hana að fara ekki meS
hestana upp túnið- “Og mér er ó-
hætt,” segir hún. “Eg er búin að
heyra þetta svo oft áður.” — Eg
tölti af stað, og komst með hestana
að haugnum. Við riöum öðrum hesti
en þeim, sem borið var á. Þá var
dugurinn þrotinn, og hné eg niöur
af hestinum, Hklega í öngvit, og
vissi ekki af mér, fyr en eg var
komin upp í rúm og báðir foreldrar
mínir stóðu vfir mér. Þá sagði
pabbi: “Þetta eru sagnir úr trú
gjörnum almúga, því það er sannað,
að þetta er fugl.” Eg man það, aS
alt kveldið var eg svo óstyrk, aS eg
gat hvorki borðað né farið ofan á
gólf. Og lengi bjó eg að þessari
skelfingar hræðslu á eftir.
Þá er að minnast á fylgjurnar.
Thit Jensen ritar um þær í bók
sinni “Sagn og Syner.” En ekki
kannast eg við, að það sé alveg rétt,
fremur en annað fleira, er hún ritar
um ísland. Því hún bladnar saman
fylgjutn og sendingum, og segir að
fylgjurnar fylgi hverri ætt- En
þetta er ekki rétt. Hún veit svö
margt, en mér finst það vera undan
* og ofan af, en ekki alt sem réttast.
Sé fylgjan, sem fylgir hverjum
manni, er hann fæðist, brend, þá
fylgir honum stjarna eða ljós. En
sé hún grafin niður í jörð, þá fylgir
honum hundur, köttur, eöa eitthvert
annaö dýr. Þetta sagði mér ljós-
móðir min, Guörún sál. Þorsteins-
dóttir. Hún sagöist ætíS brenna
fylgjurnar, svo aS ljós yrSi fylgjan.
Og stjarna væri á undan okkur
systkinunum, sagSi ljósmóöir mín.
F.inu sinni á æfi minni hefi eg séð
fylgju. Jón sál. bróðir minn var
'suður* við búðir. Eg sat hjá ljós-
móður minni í rökkrinu, og sá eg þá
ofurlitla stjörnu færast inn að stól,
er stóð á gólfinu. Þá segir ljósmóð-
ir mín: “Þarna er fylgjan hans
Nonna bróður þíns.” ÞaS stóð
heima, því hann kom daginn eftir.
Oddur læknir Hjaltalín hafði sagt,
og foreldrarnir ekki heldur. Þá reið-
ist vinnumaður mjög og sendir
henni draug, með þeim ummælum,
að hann skyldi fylgja ættinni í 3.—4.
liö. Nafn draugsins var Móri, af
því hann var í mórauöri úlpu. Nú
veröur dóttirin prestskona á Setbergi
í Eyrarsveit, því hún giftist séra
Jóni Benediktssyni. Þau áttu mörg
börn: Benedikt, Gabríel, Jón og
margar dætur..
Jón prestson var mikill söngmað-
ur, svo mikill, aö eg hefi aldrei á
æfi minni heyrt eins fagra rödd úr
nokkrum mannsbarka, að undantekn-
um verzlunarmanni Suhr, er var í
Rvik. En sá var þó munurinn, að
rödd hans var fáguð og prýdd í
skólum sönglistarinnar, en Jón kunni
engar reglur í söng. En eigi að
síður var röddin átakanlega fögur,
og allar þær “trillur”, sem hann gat
búið til upp úr sér, það sætti undr-
um. Þvl þótt kirkjan væri full af
syngjandi fólki, heyrðist ekkert til
þess, þegar Jón byrjaSi.
Það var á einu hausti, að haldinn
var einhver hreppsfundur í Grund-
arfirði, og voru allir komnir af stað
nema Jón prestssonur.. Var hann
að vanda beöinn aS syngja, sent
Erfðaskrá Guðjóns sál.
Sigurðssonar.
Rausnarleg og nýstárleg gjöf.
Vér höfum fengið leyfi skifta-
forstjóra í dánarbúi Guöljóns sál.
úrsmiðs til þess, aS birta hér í
blaðinu helztu drættina í erfðaskrá
hans, sem samin var þegar áriö
1908 og staðfest af “notarius
publicus”.
í fyrsta lagi gefur arfleiðandi
Málverkasafni íslands 7 íslenzk
málverk, er hann átti.
í öSru lagi gefur hann Heilsu-
hælinu á VífilsstöSum 1000 kr.
í þriðja lagi eru ýmsar dánar-
gjafir, aðallega til vandamanna
hins látna.
I fjórða lagi skulu allar aðrar
eignir hins látna ganga til þess,
aö mynda “músik-’ sjóð í “höfuS-
staö Islands, sem nú er Reykja-
vík”. Á sá sjóður að halda þar
uppi 6—8 manna hljóSfærasveit,
fyrst og fremst meö strengja
hljóðfærum, en aðaláherzluna
leggur þó gefandinn á það, aö
stjómandi flokksins (“‘dirigent-
inn”) sé starfa sinum fyllilega
varinn og söngvinn í bezta lagi.
Höfuðstól sjóösins, má aldrei
skerða, og leggja skal við hann
ársvexti, unz 4-5. hlutar þeirra
nægja til þess, að kosta. einn slík-
an hljóðfæraflokk af beztu teg-
und. Á svo ySÚ sveit að leika á
hljóðfæri alt áriS, helzt daglega,
en að minsta kosti tvisvar í viku
á einhverjum hentugum staS. o-
keypis, eða þá fyrir mjög væga
borgun. Býzt gefandinn við þvi,
aS hér veröi þá komiö upp nokk-
urt það samkpmu eSa veitingahús,
er sæmilegt sé og samboöiS slikrí
‘(músik”. Telur og líklegt, að
hófuðstaSurinn og þingiS vilji
leggja nokkuð af mörkum árlega.
“heldur en að bíða lengi eftir slíkri
lífsnauðsyn, sem góö “músik” er”.
1-5. hluta ávaxtanna skal leggja
við höfuðstólinn, uns hann er
orðinn 300 þús. kr„ eða nægir elnn
til þess, að kosta með vöxtunum
hljóðfaerasveit þá,. er áður er get-
ið. Þá má nota 9-10. hluta árs-
vaxta, en 1-10. skal enn leggja við
höfulstólinn.
SjóSurinn á aS verSa undir um-
sjón bæjarstjórnar í höfuðstaö Is-
lands. en reglugerð á stjórnarráð-
ið að semja eftir fyrirmælum
erfðaskrárinnar.
DánarbúiS hefir eigi veriS gert
upp enn þá, og er því eigi unt aö
segja að svo stöddu, hve stór sjóð-
í
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR BYGQINQAEFNI
Talsimar: Sher. 3089 og: St. Jonn 2904
hann líka var fús til. Fáein börn af unnn veröur í upphafi og hve
næstu bæjum höföu korniö til leiks. Iangan vaxtatíma hann þarf þá,
Þau voru öll úti á flöt. Einn af
systirin, Snjálaug: “Gaztu ekki, I að fylgpan sín væri lítill svartur
svínið þitt, sagt: hann er sálaSur- hundur, meS hvítan díl í rófunni.
Nú kemst hann ekki inn í Himna-
ríki.” Sú var trúin. “Jæja,” segir
Ásmundur, “hann verður þá ein-
hversstaðar.”
“Bróir minn sér fyrir mér,” sagði
Fyrri kona hans var dönsk hirömey,
og kyntist hann henni fyrst á þann
hátt, að hún var veik í fæti; en
bróðir hennar, er var skólabróðir | fýs> nokkurn að heyra.
Odds, bað hann að lækna svstur sína, — Eimreiðin.
þeim var Jónas frændi, nú í Ame-
riku. Fór móöir mín út í skemmu,
er stóð kippkorn frá húsinu, einung-
is fáa faðnia, til að sækja rjóma í
kaffi, er Jón prestsson átti aö fá.
Þegar hún kemur út úr skemmunni,
sér hún strákhnokka á skemmumæn-
inum, er rær bakföllum svo mjög, að
llryggurinn nam við skemmuþakiö.
Hún kallar og segir: “Láttu ekki
svona, strákur, þú getur hryggbrot-
ið þig ” Heldur hún þaö sé Jónas.
Þá rennir hann sér öfugur ofan og
hverfur. F.n hún fer á eftir honum.
Litið sund var á milli skemmu og
smiöju, og ætlar hún þar að ná hon-
um. En þar var enginn. Annað
sundÁar milli smiðju og fjóss, og
hleypur hún þangaö. En þar var
heldur enginn. Nú verður hún
hissa gengur með hægð til barnanna,
sem eru öll að leika sér, og spyr,
hvort Jónas hafi farið nokkuð frá,
eða yfir að skemmunni. Því neita
þau öll og segja, að ekkert þeirra
hafi farið út fyrir markið, því að
þaö séu lög hjá þeim. Tunglskin
var á, og voru börnin fjarska ánægö
þarna, en segja við hana öll: “Sástu
hann Móra ? ’ — “Hvaða vitleysa,”
segir hún; “hver segir, aö eg hafi
séð nokkuð ?” Svo fór móðir mín
inn, en öll börnin koma á hæla henni
og inn í stofu. Hún v'arS hissa og
spyr, því þau leiki sér ekki, þangað
til þau fái kaffi. — Nei, þau geti það
ómögulega vegna hans Móra. Þá
segir móðir mín: “Sáuð þiö hann?”
—“Nei, við vissum af honum í kring
um okkur”.—Eitt af börnum þessum
var Málmfríður Möller, kona um
sextugt hér í Stykkishólmi; segist
hún aldrei verða svo gömul, aö hún
gleymi hræðslunni, sem hljóp í börn-
in þetta kveld. Það var kölluð
Móra-hræSsla.
Margar kynjasögur fleiri en þetta
gengu uin sveitina. Marta, dóttir
séra Jóns á Setbergi, giftist bónda,
°fí Hjuggu þau í Kirkjufelli. Þá var
Móri- aö taka rjómann ofan af trog-
unum hjá henni; og honum var það
að kemja, að þau urðu fátæk. Satt
var það, að þau voru alla jafna fá-
tæk, þau hjón, og hygg eg, aö orsak-
ir þess hafi ekki alt af stafað af
Móra.
Margar fleiri sögur hefi eg til af
Setbergs-Móra, en ekki hefi eg nenn-
ingu til að segja þær í þetta sinn.
Einnig hefi eg margar skrítnar sögur
um Þorgarð, er geta komiö seinna,
uns hann nær tilgangi sínum, en
það ætla menn, að her sé eigi utni
alllítið fé að ræöa. — Gjafirnar
eru rausnarlegar og Iíkar gefand'-
anum. Mun mönnum veröa tíð-
ræddast um sjóöstofnunina, því aö
vér erurn því óvanir, að svo liö-
mannlega sé tekið hendi til þess,
aö styöja íslenzka list og lista-
menn. — (Vísir).
“Kirkjan hans Gu(Jjóns,,
Fyrir nokkrum árum dreymdi mig
að eg var staddur í veglegu húsi;
fanst mér það líkast kirkju, og þó
með öðru sniði. Eg spurði hvaða
hús það væri, en mér var sagt, aS
það væri “kirkjan hans GuSjóns.”
Skildi eg að þar væri átt við vin
minn Guðjón Sigurðsson. Daginn
eftir fór eg til Guðjóns og sagöi
honum drauminn. Hann varS mjög
glaður við, sótti umsvifalaust kampa-
vínsflösku og skenkti á skálar. Um
leið og hann lyfti glasinu, sagði
hann á þessa leiö: “Ef þú sér ein-
hvern tíma eitthvaö það liggja eftir
mig, að þú minnist draumsins, þá
veiztu að þetta er kirkjan hans Guð-
jóns.”
Við töluöum ekki fleira um þetta,
en af gleðinni í svip Guðjóns skildi
eg, að draumurinn haföi komiö heim
við einhverja hugsjón- eða fyrirætl
un, sem honum var hjartfólgin. Eg
fann, aö hann bjó yfir einhverju,
sem honum var heilagt.
Siðán hefi eg oft verið að hugsa
um það, hvaöa “kirkja” þaö væri,
sem Guðjón ætlaöi aö reisa. Eg
þóttist vita, að það væri einhver
þörf og fögur stofnun, eitthvaö, sem
ætti að vekja og glæðá æðra líf, eins
og kirkju er ætlaö að gera. Aldrei
datt mér í hug sú “kirkja”, sem
erfðaskráin miðar að, og þó er hún
svo lik Guðjóni og verpur svo kunn-
u&le&u Ijosi yfir Iif hans eins og það
blasir nú viö endurminningum vina
hans. —
Þ.að var gott að vera með Guð-
jóni. Fyrst vegna þess, hve traustur
maður hann var. .Orö hans voru
sama og framkvæmd. Eg hefi eng-
an þekt, er eg tryði betur. Hann
gerði ekkert til að sýnast annar en
hann var. Hann þóttist aldrei hafa
gaman af því, sem ekki átti við
hann, og lézt aldrei vita þap, sem
hann vissi ekki. Hann mat aðra
menn eftir drengskap þeirra og
dugnaði. Hann var gæddur næmri
tilfinningu fyrir réttri framkomu
Kirkjuþingið 24-29. Júní.
(Áætluð clagskrá.)
Fimtudagur, 24. Júní :
1. Þingsetning (guðsþjónusta og altarisganga) kl.
11 f. h.
2. Starfsfundur (ársskýrslur — kosning embættis-
manna) kl. 3. e.b.
3. Fyrirlestur (séra Hjörtur J. Leó) kl. 8 e.h.
Föstudagur, 25. Júní :
1. Starfsfundur, kl. 9. f. b.
2. Starfsfundur, kl. 2 e. h.
3. Konsert (söngflokkur Fyrsta lút. safnaðar), kl.
8 e. h.
Laugardagur, 26. Júní:
1. Starfsfundur, kl. 9 f. h.
2. Sarfsfundur, kl. 2 e. h.
3. Fyrirlestur (séra N. Steingr. Thorláksson), kl.
8 e. h.
Sunnudagur, 27. Júní:
1. Guðsþjónusta (séra Guttormur Guttormsson), kl.
11 f. h.
2. Sunnudagsskóla-fundur (öllum sd.sk. kennurum
sérstaklega boðið), kl. 3 e. h.
3. Ungmenna-guðsþjónusta (séra Carl J. ólson og
séra Friðrik Friðriksson), kl. 7 e. h.
Mánudagur, 28. Júní:
1. Starfsfundur, kl. 9 f. h.
2. Starfsfundur, kl. í/2 e. h.
3. Bandalagsfundur, kl. 3 e. h.
4. Trúmálafundur (efni: Kirkjulegar meinsemdir;
málshefjandi: séra Har. Sigmar), kl. 8 e. h.
Þriðjudagur, 29. Júní:
1. Starfsfundur, kl. 9 f. h.
2. Starfsfundur, kl. 2 e. li.
3. Þingslit, kl. 5 e. h.
4. Heimboð til Fvrsta lút, safnaðar, kl. 6 e. h.
Björn B. Jónsson,
forseti k.fél.
viö hvern sem var. Hann var hjálp-
fús, og þaö var skemtilegt aö þiggja
greiða af honum. Þaö kom svo blátt
áfram, takmörkin milli m í n og þ i n,
sem gera slíkt löngum óþægilegt,
hurfu þá eins og reykur. MaSur
fann, að þarna var góður bróðir, er
ekki hélt reikning. Það, sem hann
geröi fyrir aðra, var “gullhringur í
græöisdjúp þeyttur, ei glófagur öng-
ull af sjálfselsku beittur.” Þess
vegna lööuöust menn af ýmsum
stéttum að honum og voru tíðir gest-
ir hans. Allir v'oru þeir eins og
heima hjá sér. Öllum mætti sama al-
úð. Þegar eg hugsa um Guðjón, sé
eg hann oftast í einhverjum kunn-
ingja hóp, alstaðar veitandi, ef því
varð viö komiö, alstaöar velkominn.
Þarna var “sjálfgerður” maöur, sem
laus var viö smámunalega tortrygni
til þeirra, er fengiö höfðu annaö
uppeldi en hann, og sónidi sér alstað-
ar vel. Fyrir þá sem halda, að bæk-
ur hafi lítil áhrif á örlög manna, má
geta þess, að Guöjón SigurSsson
þakkaði einni bók mikið, hve vel
hann heföi komist áfram. Eg sagði
honum einhvern tíma, -að “AuSnu-
vegurinn” hefði haft mikil áhrif á
mig í æsku. Hann sagöi þá: “Hve
mikiö eg á þeirri bók aö þakka, veit
eg ekki, en það er mikið.” —
Nú er GuSjón Sigurösson horf-
inn. En “kirkjan” hans mun bera
nafn hans til komandi kynslóða.
Hún er i rauninni beint framhald
þeirrar risnu, sem hann hélt uppi
meðan hann lifði. Hann unni söng-
list, og gerði þaS, sem i hans valdi
stóð til aö láta gesti sína njóta
hennar. Og nú ætlar hann liöinn að
sjá höfuSstaöarbúum um ókomnar
aldir fyrir þeirri “lífsnauðsyn”, er
hann taldi æösta, sjá þeim fyrir
góðri “musik”. Eflaust hefir hann
oft í húga sér glaöst viö þá tilhugs-
un, að veita kynslóS eftir kynslóð
þá unun, er hann þekti bezta. ÞaS-
an kom ljóminn í svip hans, þegar
hann heyrði drauminn um “kirkj-
una.” I
Guðm. Finnbogason.
Barðastrandars. .. 19,575
S.-Múlasýsla .. .. 24,950
Borgarfjarðarsýsla 12,625
Vestmannaeyjar .. 7,450
A.-Skaftafellssýsla . .4,900
N.-Múlasýsla...........5^050
S.-Þingeyjarsýsla .. 14,475
Húnavatnssýsla . .. 14,650
Kjósarsýsla........... 4.875
Mýrasýsla............. 6,475
Strandasýsla.........., 5,650
5.450
11,650
8,175
*S,95o
4,875
8,550
8,525
11,900
12,875
5,96
5.25
5,o8
4,34
4,31
4,oo
3,82
3,8o
3,79
3144
2,93
2,90
2,73
2,71
2,61
2.26
2,21
2,14
2,12
2,08
(V estur-
V.-Skaftafellssýsla
Skaga f jarðarsýsla
Gullbringusýsla .
Árnessýsla .. ..
Dalasýsla .. ..
Snæf.-og Hnappad.s
Rangárvallasýsla
Eyjafjaröarsýsla
Isafjaröarsýslur
Tala hluthafa 5743.
tslendingar ótaldir).
Af skýrslu þessari má sjá,
hversu vel hver sýsla og kaupstaö-
ur hefir vikist undir að styrkja
Eimskipafélagið. Noröur-Þing-
eyjarsýsla er þar langhæst á blaði
allra sýslna landsins og er það því
viröingarveröara, sem þar eru
engir auðugir kaupmenn, útgerð-
armenn eða embættismenn, sem
víða annarsstaðar hafa hleypt
mjög fram tillagi héraöa og kaup-
staöa. — (Ingulfur).
Brezkt herskip, vopnað kaupfar,
kom inn á Reykjavikurhöfn á
sunnudagsmorguninn, (25. apríl),
þegar húsbrunanum var að mestu
slotað. SkipiS heitir Digby og
hafði komið hingaö' frá írlandi.
Nokkrir skipverjar gengu á land.
Sáu menn lítt erindi þeirra, en
kistil nokkurn allþungan færöu
þeir Mr. Cable, ræðismanni Breta.
Vissu fáir, hvaö í var. Um
kveldið hélt skip þetta aftur til
hafs. — Ingólfur.
Hlutafélag Eimskipafé-
lags Islands
1. Apríl 1915
Skifting eftir kaupstöðum og
sýslum.
A mann:
(Mannt.
1913)
.Kaupstaðii' kr. kr. au.
Reykjavík ■111,975 8,39
Akureyri og Oddeyri 13,075 6,75
Seyðisfjörður .. .. 5,825 6,35
Hafnarfjöröur .. .. 9,825 6,09
ísafj.-kaupstaður .. 5,250 3,o8
Sýslur.
N.-Þingeyjarsýsla. . 9,600 6,25
Hátíðisdagur í Danmörku.
Þann 5. júní samþykti þing
Dana nýja stjórnarskrá, á þetm
sama degi er grundvallarlög rík-
isins höfðu sagþykt veriö fyrir 65
árum. í hinni nýju stjórnarskrá
er kvenfólki gefinn atkvæöisrétt-
ur til þingkosninga og afteknar
tvöfaldar kosningar, er veittu
hinum efnuðu stéttum tvígildan
kosningarétt. Konungur staöfesti
hina nýju stjórnarskrá samstund-
is, en í gildi kemur hún ekki fyr
en eftir eitt ár. Konur gengu i
fylkingu á konungs fund og færöu
honum þakkar ávarp og þinginu
geröu þær hin sömu skil.