Lögberg - 17.06.1915, Blaðsíða 4
LöGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚNl 1915
LOGBERG
OeftS út hvern fimtudag af
The Columbla Press, Ltd.
Cer. Wllllam Ave &
Sherbrooke Street.
Wtnnlpeg. - - Manltoba.
K.RISTJÁN SIGURÐSSON
EdJtor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáskrift til blaSsins:
The COLUMBIA PRESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
EBITOR LÖGBERG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TALSIMI: GARRY 215«
VerS blaðsins : $2.00 um áriS
Kaupsvik
Einn þátturinn í rannsókn
þingnefndar um þinghús bygging'-
ar hneyxlið, var sá, aö grafast
eftir, hve mikið heföi veriö dregiö
af kaupgjaldi verkamartna er aöi
þinghúsinu unnu. Svo sem kunn-
ugt er, eru til lög frá Lauriers
dögum um þaö, aö kaupgjald
þeirra sem vinna að opinberuim
verkum, skuli ekki minna vera,
en vanalega viðgengst á þeim staö,
þar sem verkiö er unnið, og em-
bættismaöur var til settur hér, aö
hafa gætur á, aö þeim fyrirmæl-
um væri hlýtt, af þeim sem fylkis-
stjómin samdi við um fram-
kvæmd á þinghúsbyggingunni
Það kom fljótt í ljós, aö contract-
arinn hafði þar ekkert aöhald og
geröi aö lokum þaö setn honum
gott þótti um kaupgjald verka-
manna sinna. Þaö var svo langt
frá. að Roblinstjórnin gætti skyl lu
sinnar í þessu efni, að hún gekk
í lið meö contractaranum til að
færa niður kaup þessara verka-
manna, og samþvkti á ráðaneytis
fundi ný ákvæði um flokkun á
kaupgjaldi þeirra. Samkvæmt því
var dregin viss upphæö af hverj-
um verkamanni á hverjum borg-
unardegi, en til þess að erfiðara
væri að konia upp þeim prettum,
voru nöfn mannanna ekki sett á
kaupgjalda skrámar, heldur voru
þeir merktir með tölustöfum.
Þannig varð torvelt, að komast
eftir þvi, hvað hver maður var
prettaður um. Samt er þaö upp-
víst orðið, með rannsókn er Hon.
T. H. Johnson fyrirskipaði, að
þessi kaupsvik hafa numið aö
og hér hafa átt sér stað i stjórnar-
fari um mörg undanfarin ár, þvi
að vitanlega eru fylkisbúar yfir-
leitt alls ekki ver innrættir eða
verri borgarar en annarsstaðar
gerast i landinu. Skýringin er
vafalaust sú, að sá hópur, sem
var við völdin, var svo vel heima
í þeim ráðuni, illum og góðum,
sem duga til að vinna kosningar,
að ekki varð rönd við reist; auk
samtaka viö þau félög og stéttir,
sem til þess létu leiðast, að hver
og einn, sem fyrir því gekst, lokk-
aður með fagttrmælum eða kúgað-
ur með frekju, til fylgis. Með
þessu móti var sett á stofn hin
öflugasta og ósvífnasta kosninga-
vél, sem nokkru sinni hefir sést í
þessu landi, og henni haldið við,
með þeim ráðum, sem nú eru upp-
vís orðin að nokkru leyti. Sá
sem einu sinni náðist inn í þá vél,
virtist missa sjálfstæða skoðun á
því, hvað rétt væri eða rangt,
hvað sæmilegt og hvað óhafandi.
Ljósasta dæmið er framkoma
þeirra þingmanna sem sátu á síð-
asta fyikisþingi. Þeir létu hafa sig
til að hindra með öllu móti rann-
sókn á rnáli, sem varðaði fylkið
stórmiklu og voru reiðubúnir til að
samþykkja tillögu um að allar
gerðir stjómarinnar væru góðar
og gildar, þó að hverjum og ein-
um, sem fylgdust með því sem á
þinginu gerðist, lægi í augum uppi,
að stórkostleg svik væru í tafli.
Þessir sömu þingmenn, sem þann-
ig brugðust trausti almennings,
sem stóðu fast gegn rannsókn á
þingi og gegn því að konungleg
THE DOMINION BANK
Hír ISMUND B. IMI.Ut, M. P„ Prt» W. D. MATTHKWS
C. A. BOGERT. General Manager.
Borgaður höíuðstóll..............$6,000,000
\’aríi-sjóður og ósktítur ábati .. .. $7,300,000
SPARISJÓÐSDEILD
er ein deildin I öllum útibúum bankans. par má ávaxta
$1.00 e$a meira. Vanalegir vextir greiddir.
pað er óhultur og þægilegur geymslustaður fyrir spari-
skildinga yðar.
Notre Dame Brancli—W. M. HAMILTON, Managcr.
Selkirk Branch—M. S. BURGER, Manager.
febrúar kendi hr. R. J. Brown
um tíma og síðar 'hr. Jósef (Thor-
son.
Nám.
Kent hefir verið á skólanum i
vetur, alt það, sem tilheyrir námi
miðskóla í Manitoba, bæði til und-
irbúnings fyrir college-nám og
eins fyrir kennaraleyfi. Auk
þessa hefir eins og fyrsta árið.
veriö almenn deild. sem veitti
fræðslu í ýmsum atriðum. 1
þeirri deild voru svohljóðandi
námsgreinir kendar: íslenzka,
enska, reikningur, landafræði,
bókfærsla og mannkynssaga.
Guðfræðisiðkun, ásamt ávarpi um
krigtileg efni fór fram í skólanum
á hverjum degi.
Kvöldskóli
til að kenna íslenzku og ensku var
haldínn, tveggja mánaða tíma; en
af ýmsum ástæðum, gat hann þó
ekki haldið áfram lengur. En
þess er vert að geta, að sérstak-
lega áhugamikill hópur af full-
orðnu fólki naut þar kenslunnar í
islenzku og lagði lofsverða rækt
við námið, svo að unun var að
vera samverkamaður þeirra. Er
rannsóknarnefnd væri skipuð, eru dæmi l,eirra eftirbreytnisvert fyr-
ir hina ungu íslenzku þjóð alla
nú svo óskammfeilnir að ganga
fyrir þá, sem með lofsverðum dug
og byggindum höfðu fram rann-
sókn, og krefjast þess, að rann-
sóknin verði ýtarleg. Sú krafa í
þeirra manna munni væri í mesta
máta hlægileg, ef hún bæri ekki
vott um þann sorglega og skamm-
arlega hugsunarhátt, að einu gildi
hvað gert sé, ef nóg sé frekjan og
óskammfeilnin til að hylja það
með.
Dylgjur
hér um slóðir.
Að öðru leyti hefir íslenzkan
verið kend í skólunum eins og nú
skal greina. í almennu deildinni
var kend málfræði, farið vfir
meiri hlutann af Móðurmálsbók
Jóns Ólafssonar ásamt málfræði-
legum æfingum á öðru lesmáli. í
]>eirri deild var einnig farið yfir
^kólaljóð. Samhliða þessu voru
um bönd liafðar skriflegar æfing-
ar af ýmsu tagi. í fyrsta og
öðrum bekk aðal skólans var aðal-
lega kend íslenzk málfræði og
réttritun, farið yfir mikinn hluta
af Móðurmálsbók Jóns Ólafsson-
ar. Samhliða þvi voru ritgerðir
og aðrar skriflegar æfingar ásamt!
lesmáli sem notað var til mál-
fræðilegra æfinga. I þriðja bekk
var farið yfir allmikinn hluta af
Sýnisbók Boga Mel'steðs.
Þess skal hér getið að kennarar
Jóns Bjarnasonar skola önnuðust
alla kensluna í íslenzku á Wesley
College síðastliðinn vetur.
Ein sökin enn.
Mr. Bryce álítur aö Bakkus hafi
aukið hrySjuverkin.
William Bryce, fyrrum sendi-
herra Breta í Washington og nú
forseti nefndar þeirrar er skipuð
var til að rannsaka .hermdarverk
Þjóðverja í Belgiu, hefir birt
skýrslu sína. Dálkar skýrslu þess-
arar eru litaðir blóði og vættir
tárum svivirtra kvenna og sak-
lausra bama og annara sem engan
hlut áttu eða gátu átt í ófriðnum
og stráðir rústum brendra borga
og brotinna listaverka, sem mann-
legum mætti er um megn að reisa
við aftur.
Ef til vill er sá kafli skýrslunn-
ar sem fjallar um áfengi og áfeng-
isnautn og ummæli forsetans um
liana einna eftirtektaverðust. Um
þau efni farast honum orð á þessa
leið:
“Það er ekki nýtt, að “dýrið” i
mönnum Iosni þegar styrjaldir og
blóðsúthellingar ganga. Þá gefur
ástandið í heiminum öllum verstu
hvötum mannsins byr undir báða
vængi. Áfengisnautnin á mikinn
þátt í því. Þegar hermennirnir
eru drukknir svífast þeir ekki að
fremja þau hryðjuverk, er þá
mundi hrylla við þegar þeir eru
með réttu ráði; órækar sannanir
hafa fengist fyrir því, að drykkju-
skapur var mikill í liði Þjóðverja
er þeir réðust inn í Belgiu og
Frakkland, þvi nóg var af áfengi
og vini í bæjum og þorpum sem
voru i eyði lögð og á heimilum
manna. Mörg af verstu hryðju-
verkunum virðast 'hafa verið
framin af mönnum undir áhrifum
áfengis.”
Skýrslan ber það með sér, að
þar sem mest var fyrir af áfeng-
um drykkjum, þar var ránskap-
urinn mestur.
Síðan Norris stjórnin tók völd,
hafa gengið látlausar dylgjur og
rogur um hana. Rógurinn hefir
hingaðtil verið birtur mest í viss-
um blöðum austanlands, þó sprott-
ið hafi hann héðan, og miðað að
því, að bendla hina nýju stjóm,
eða flokk hennar við, að hafa!
fengið svo og svo mikið til kosn- l élagslíf
inga þarfa, af einhverjum sem*í skótanum er ennjiá mjög í barn-
voru riðnir við þinghúshneyxlið.: dómi. Félag var samt stofnað
roinsta kosti óooo dölum og mjögi Rógur sá sýnir sinn ófrýnilega, siðastliðinn vetur til að halda ein-
líklegt, að sú upphæð fari hækk-'Svip i síðasta tbl. Hkr., þarsem1 1' v°n 11, læsshattar vakandi
andi smám saman, við franrhald krúnkað er nm 12 þúsund dali
rannsóknarinnar. /
Þessi fjárdráttur er að
smávaxinn hjá öðrum syndum eitt trega vitnið fyrir hinni kon- j þsssu næsta vetur. Skemtanir
íhaldsstjómarinnar, sem nú eru'unglegu rannsóknar nefnd kvaðst,neniendanna voru aðallega knatt
að koma í dagsljósið. Upphæðin ]lafa iievrtj að Kelly hefði gefiðj^^
er smá hjá þeim hundruðum þús- þessa upphæð til kosninga liber-
unda, sem sóttar voru í fylkissjóð-! a]a. Sa sem hann bar fyrir þessu,
inn, en hún sýnir hversu gjöm sú| neitaði harðlega, að hann hefði
stjórn sem hlut átti að máli, var tiljnokkru sinni sagt slikt, eða jafn-
þess að gera það sem rangt var, j vel heyrt fyrri. Þáð er því von-
í smáu sem stóru. Það er líka andi, að blaðið beri þennan róg-
en lít-
j ið starfaði það og fáir voru fund-
1: ir þess. Samt er þetta spor í rétta
sambandi við nafn Kellys. Sú att og þarf að verða meira af.
visu' rógfluga er þannig til komin, að Er vonandi að ráðin verði bót á
þessu
eftirtektar verk og öðru líkt, að
jafnframt því sem verkamenn
voru þannig prettaðir með atbeina
stjórnarinnar, fór stjórnarformað-
urinn gjallamli um ræðupalla fyr-
ir kosningamar síðustu, kvaðst
hafa fyrirskipað “union” kaup-
gjald á hinu umrædda verki, milli
þess að hann lýsti því, að öllum (
væri vís réttur og sanngimi í þessul
landi, með þess góðu stjóm og
brezku lögum. Þessi fjárdráttur
var auðvirðilegur og samboðinn
þeirri aðferð sem höfð var til að
hylja hann, sem var ósvífin frekja
og viðbjóðsleg hræsni.
kvitt til baka
hlevpni sina.
og afsaki fram-
og skautaferðir. Sarm-
komur góðar og fjölsóttar, voru
haklnar bæði þegar skólinn liófst
síðastliðið haust og eins í skóla-
lok. Ennfremur fékk skólinn'
mentamann í skandinaviskum
fræðuin, sunnan úr Bandarikjum,
Dr. H. G. Leach, til að flytja
fyrirlestur, ásamt myndasýningu,
um sjóferðir hinna fomu norrænu
víkinga.
Óskammfeilni.
Hin framfaralausa og spilta
ki'tgunarstjórn a/fturhaldsins í
þessu fvlki er undir lok liðin,
draknaði í flóði sinna eigin af-
brota. Með svo miklum ódæmum
urðu afdrif hennar, að þetta fylki
er búið að fá það álit að hvergi
geti eins fávísa, hugsunarlausa
eða spilta kjósendur i þessu landi,
einsog hér í Manitoba. Það er nð
vísu mikil furða, að almenningur
skuli hafa þolað önnur eins firn
Jóns Bjarnasonar skóli.
Eins og jægar hefir verið skýrt
frá í blöðunum, er öðru starfsári
Jóns Bjarnasonar skóla nú lokið.
Hefir aðsókn verið fram yíir von-
ir. Alls innrituðust á þessu skóla-
ári 28 nemendur, 19 piltar, og 9
stúlkur. Af þessum nemendum
voru 16 frá Winnipeg, 1 úr
Argyle-bygð, 2 frá Nýja íslandi,
3 frá Saskatchewan, og 6 úr
bygðunum umhverfis Manitoba-
vatn. 1 almennu deild skólans
voru 8 nemendur; í fyrsta bekk
aðal skólans (grade IX), 2; í
öðrum bekk (grade X), 14; í
þriðja bekk (grade XIJ, 4.
Kennarar.
Þrír fastir kennarar hafa starf-
að við skólann í vetur, séra Rún-
ólfur Marteinsson, skólastjóri,
séra Hjörtur J. Leó og hr. Jóhann
G. Jóhannsson. Auk Jæirra kendi
ungfrú Sigrún E. Jóhannesson í
einum bekk frönsku, ungfrú Sig-
valdason uppdrátt og Mr. Stein-
grímur K. Hall söngfræði. 1
veikindum skólastjóra í janúar og
Próf
Svar Bandaríkjastjórnar
á ér höfum Irirt jafnóðum er-
indi Bandaríkja stjórnar til þýzku
stjórnarinnar, út af grandi Lúsi-
taniu og öðrum bekkingum, svar
hinnar síðárnefndu og nú birtist
hér enn andsvar forsetans. Það
er greinilegt, stillilegt, heldur með
staðfestu fram fyrri kröfum, og
einkum herðir það á hnútunum,
að friðarins talsmaður, utanríkis-
ráðherrann Brvan, vildi heldur
segja af sér, en undirskrifa það.
Stjóm Þýzkalands mun af þvi
skiljast að Bandaríkjunum er full
alvara. Svarið er undirritað af
Lansing, eftirmanni Bryans, er
lengi hafði verið deildarstjóri ut-
anríkis ráðaneytisins, og allra
manna fróðastur er talinn um ut-
anríkismál; eftir venjulegan for-
mála bvrjar bréfið á að tála um
Cushing og Gulflight.
“Stjórn Bandaríkja líkar vel, að
keisarastjórnin, er hún minnist
Cushing og Gulflight atburðanna,
viðurkennir að sjórinn er öllum
hlutlausum skipum frjáls svo og
að hún er fús til að viðurkenna
og inna af höndum skuld sína,
þarsem þýzk loftskip eða herför
, . , hafa raðist a sauklaus skip hlut
rar haldið 1 ollum namsgreinum l , „ *. '
, L , , , , laus, svo að sannað verður,
desember-mánuði og skýrsla um
það birt í íslenzku blöðunum.
Próf liafa einnig verið haldin
iðulega í bekkjunum í vetur og
mánaðar-vitnisburðir gefnir. Vor-
próf var einnig haldið í almennu
deildinni, í lok maí-mánaðar. En
árspróf aðal-skólans eru öll í
höndum mentamáladeildar fylkis-
ins og standa ætíð í júní-mánuði.
Á skóli vor þar sammerkt við alla
aðra miðskóla i þessu fylki.
Með þakklæti til nemendanna
sem sýnrlu þjóðemi sínu þá rækt-
arsemi að sækja skóla vorn frem-
ur en aðra skóla og hafa á marg-
an hátt auðsýnt oss hlýleik á þess-
um vetri, með þakklæti til allra
þeirra sem hafa auðsýnt skóla vor-
um sóma og stuðning, leggjum
vér fram fyrir íslenzkan almenn-
og
Bandarikja stjórn mun gera sem
umbeðið er, leggja fram ýtarlega
skýrslu um árásina á eimskipið
Cushing.
Um Palaba.
Viðvikjandi grandi eimskipsinS
Falaba þarsem amerískur borgari
lét lífi^, þá þykir Bandaríkja
stjórn það gegna furðu, að þýzka
stjórnin skuli halda því fram sem
hún gerir: Að ef kaupfar reynir
að komast hjá þvi að verða her-
tekið og leitar hjálpar, þá hafi sá
sem reynir að hertaka það, enga
skyldu til að hugsa fyrir lifi þeirra
sem innan borðs eru, og það þó
kaupfarið hafi hætt við undan-
komu tilraunir, þegarj þvi er
grandað. Hér er ekki um nýja
atburði að ræðá. Landstjórnar-
íng 1 Vesturheimi ofangreind menn og lögfræðingar hafa haft
fræðslu-atriði í sambandi við ann-jþá í huga frá því fyrst lög og
að starfsár skólans. Skólinn vill| samþvktir voru gerðar um hernað
koma þannig fram, að hann verð-,á sjó, og Bandarikja stjórn veit
skuldi ást og virðing allra Vestur-Jekki til, að þeir hafi nokkurntíma
verið álitnir að breyta þeim meg-
inatriðum í mannúðllegu fram-
Islendinga.
Winnipeg, 15. júní, 1915.
Rúnólfur Martemsson,
skólastjóri.
1
ferði, sem hún krefst, að ekki
verði brotin. Ekkert getur rétt-
N0RTHERN CR0WN BANK
ADALSK RIFSTOFA 1 WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur)
Höfuðstóll (greiddur)
$6,000,000
$2,850.000
STJÓRNEJÍDUR :
Forinaður..........- - - Slr D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
Vara-formaður................ - Capt. WM. ROBINSON
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION
W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
Allskonar liankastörf afgreiild. — Vér byrjum relkninga við ein-
staklinga eða félög og sanngjarnir skllmálar veittir. — Avísanir seldar
tii hvaða staðar sem er á islandi. — Sérstakur gaumur gefinn spari-
sjóðs inniögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar vlð
á hverjum sex mánuðum.
T. E. THOR8TEINSSON, Ráðsmaður
Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man.
•íirÁ'éX'irééÁir^iÝéNt^irAiV
rískra borgara er aS
krefst yfirlýsingar um,
verði gert.
gera, og
að þetta
fyityavi fcgv ÝéS' 1 f aá
lætt, samkvæmt viðteknum reglum
að farþegar eða skipshöfn á kaup-
förum séu lífi firtir, nema þeir
standi með vopnum móti skoðun-
argerð. Ún Bandaríkja stjóm
skilst ekki, að þýzka stjórnin vilji
í þessu tilfelli skjóta sér undan
ábyrgð, heldur aðeins segja ti!
þess, hvers vegna foringinn á
tundurbátnum lét sér verða það
fljótræði, sem hann henti.
Ófarir Lúsitaniu.
t svari yðar er því lialdið fram,
að Lúsitania hafi án vafa haft
faklar fallbyssur, með æfðum
skotmönnum, flutt með sér lið frá
Canada, svo og vorur, sem bann-
að sé að flytja í farþegaskipi, sam-
kvæmt lögum Bandaríkjanna, og
að skipið hafi í raun réttri verið
hjálparskip í flota Bretlands, og
þess jafnframt getið, að stjórn
Bandaríkja hafi, hætt við, ekki
vitað af þessu. Sem betur fer
stendur svo á, að um þessi atriði
getur Bandarikja stjórn gefið
stjórn keisarans óyggjandi upp-
lýsingar. Ef þau atriði væru
sönn, sem hin þýzka stjórn telur,
j)á hefði Bandaríkja stjómin orð-
ið að gefa þeim gætur til að gæta
hlutlevsis skyldu sinnar og fram-
fylgja landslögum.
Neitað ummcelum þýzkra,
Það var skylda hennar að gæta
þess, að skipið Lúsitania hefði
ekki vopn til árásar, að það væri
ekki i liðsflutningi, að ]>að flytti
ekki varning, gagnstætt Banda-
ríkia lögum, svo og, ef það til-
heyrði sannlega flota Breta, þá
væri ]>ví ekki brottför veitt sem
kaupfari, og hún leysti af hendi
þá skyl'lu og fram fylgdi lands-
lögum með mestu nákvæmni, með
þar til settum embættismönnum.
Þvi getur hún með sanni sagt að
hinni keisaralegu stjórn hefir ver-
ið sagt ósatt frá. Ef hin keisara-
lega þýzka stjórn álítur sig hafa
gildum gögnum yfir að ráða, er
sönnuðu það, að embættismenm
Bandaríkja stjómar hafi ekki
gegnt skyldustörfum sínurni með
fullkominni árvekni. þá vonast
Bandaríkja stjórn til aðl þýzka
stjórnin leggi þær sannanir fram
til athugunar.
Hverju sem hin keisaralega
þýzka stjórn kann að halda fram
um þetta, að skipið Lúsitania 'hafi
haft varning innanborðs, óleyfi-
legan í stríði, eða um að sá varn-
ingur hafi spnmgið er tundur-
skotið kom í skipið, þá þarf, ekki
frekara um það að ræða en þetta,
að það mál er liinu óviðkomandi,
hverri aðferð var beitt af flotá-
stjórn Þýzkalands, til að sökkva
skipinu.
Kröfur ‘manngæskunnar.
En þegar ferþegaskipi er sökt í
sjó, koma til greina megin reglur
mannúðar, sem yfirgnæfa öll ser-
stök atriði, sem halda má fram að
svona atburðum séu samfara,
meginreglur, sem hin þýzka stjóm
án vafa verður fljót til að viður-
kenna og játa, að lyfti málinu
upp úr flokki þeirra sem deilt
verður um einstakra þjóða milli.
Hvað sem að öðru leyti kann að
hafa verið um Lúsitaniu, þá er
þetta merkilegast, að stórt gufu-
skip, sérstaklega og aðaillega far-
þega flutninga skip og með meir
en þúsund sálir innanlxirðs, er í
engan stað voru riðnar' við stríð-
ið, var skotið tundurskoti, án
nokkurar aðvörunar og karlmönn-
um konum og ibörnum banað með
þeim hætti, sem elcki em dæmi til
i hernaöi á síðari tímum. Að
meir en hundrað amerískir borg-
arar voru meðál þeirra sem lífið
mistu, knúði Bandaríkja stjórn tili
að sinna þeirri skyldu að skerast í
þetta og brýna það enn á ný ræki-
lega og fastlega fyrir hinni þýzku
stjórn, hve alvarlega ábyrgð hún
hefir bakað sér með þessum sorg-
lega atburði, svo og hald'a að
henni ]>eim óræka grundvelli, sem
sú ábyrgð hvílir á.
Mótstaða cina tilefnið.
Stjóm Bandaríkja heimtar
nokkuð sem er miklu merkilegra
heldur en eignarréttur aðeins eða
verzlunar réttindi. Hún sækir eft-
ir þvi sem er náleitt og heilagt,
sem eru mannleg réttindi, er hver
stjórn gerir sér sjálfri til sóma að
virða og engin stjórn má skerast
undan af hálfu þeirra sem hennar
valdi og forsjá hlíta. Ef skipið
hefði varizt hertekning eða neit-
að því að standa við;, þegar því
var skipað það, til þess að fyrir-
liði neðansjávar bátsins gæti genig-
ið á skipið, þá gat það eitt og
ekkert annað veitt fyrirliða tund-
urbátsins nokkra átyllu til að
stofna lífi þeirra, sem á skipinu
voru í nokkra hættu. Þessa meg^
inreglu hefir hin þýzka stjórn við-
urkent einsog allar aðrar stjómir
og bygt á henni leiðbeiningar og
fyrirmæli, dags. 3. ág. 1914, til
herskipa formanna, og á það átti
hver ferðamaður og sæfari að
mega reiða sig. Þessari megin-
reglu mannúðarl og þeim lögum,
sem á henni byggjast, verður
Bandarikjastjórn að fylgja fast-
lega og víkja ekki frá henni.
Stjórn Bandarikja þykir gott,
að erindi hinnar þýzku stjómar
endar á því, að gefa í skyn að
keisarastjómin sé fús til, nú sem
áður, að þiggja meðalgöngu
Bandaríkjanna til þess að reyna
að semja við Bretastjórn á þá leið,
að tilhögun og meðferð sjóhern-
aðar verði breytt.
Kemur allri veröld við.
Stjórn Bandaríkja er fegin að
geta gert vinum sínum og öllum
heiminum þann greiða. Hún er
fús og reiðubúin að bera á milli
]>au boð, sem hver stjórnin vill gera
hinni, og býður hinni keisaralegu
stjórn vinsamlega að nota sér
milligöngu hennar. Það er allra
áhugi og keniur allri veröldinni
við, að bót sé ráðin að einhverjui
leyti á þeim skelfingum sem fylgja
þessum svaðalega 'hernaði.
En hvaða niðurstaða sem kann
að verða á væntanlegum samning-
um þeirra sem hlut eiga að ófriðn-
um, og hvert sem tilefnið kann að
vera, að áliti hinnar þýzku stjóm-
ar, til þess að skipaformenn henn-
ar hafa hagað sér að' undanfömu,
einsog raun er á orðin, þá ætlast
Bandaríkja stjórn til þess fram-
vegis, að réttvísi og mannúðar sé
gætt af keisarastjóminni i öllum
þeim tilfelliun, þarsem gert hefir
verið á hlut Ameríkumanna eða
réttinda þeirra, sem hlutlausu
Iandi tilheyrandi, verið skert.
Því ítrekar; Bandaríkjastjórn
rojög alvarlega og hátíðlega það
sem hún hefir látið í ljósi í erindi
sinu þann 15. maí og styður skoð-
anir og kröfur sínar við grund-
vallar reglur um mannlega breytni,
viðurkendan skilning á allsherjar
lögum, svo og forna vináttu við
hina þýzku þjóð.
Hersiræðis lýsing skerðir ekki
réttindi.
Stjórn Bandaríkjanna getur
ekki viðlurkent, að yfirlýsing um
að viss partur hafs sé í herkví og
aðvörun til hlutlausra kaupfara
þar umi, bi<gí á nokkilrn hátt
skerða réttindi amerískra skip-
herra né amerískra ferðamanna í
löglegum erindum á farþega skip-
um eða kaupsk. tilheyrandi strið-
andi þjóðum. Henni skilst ekki, að
keisarastjómin mótmæli þeim
réttindum. Henni skilst og svo,
sem keisarastjórnin viðurkenni
fullkomlega þá grimdvallarreglu,
að lífi þeirra sem ekki eru riðmr
við stríðið, megi ekki stofna í hættu
með hertöku eða eyðileggingu
kaupfara, sem enga mótstöðu
Veita, svo og að hún viðurkenni
þá skyldu, að gæta fullkominnar
varúðar til að fá fulla vissu um,
hvort grunað kaupfar er í raun
réttri stríðandi þjóð tilheyrandi
eða i raun og veru hefir óleyfi-
legan varning meðferðis, undir
hlutlausum fána. Bandaríkja
stjórn álítur sanngjarnt, að ættast
til þess, að hin keisaralega þýzka
stjórn geri ráðstafanir til að haga
sér eftir þessu, þegar um trygg-
ingu amerískra skipa og lif ame-
Dáinn erkibiskup
Erkibiskup Langevin í St. Boni-i
iace lézt í Montreal á þriðjudag
inn, úr sykursýki, sextugur að
aldri. Hann hafði staðið i stöðu
sinni í 20 ár, maður stjórnsamur,
ráðríkur og keppinn. Hann gaf
sig mikið að stjórnmálum í fylk-
inu, og er orðlagt hve faist hann
fylgdi Roblinstjórninnl að kosn-
ingum, þó lítið hefði hann upp úr
því, annað en hinar alræmdu
Coldwells breytingar á skólalögun-
um, sem að vísu vöktu bæði
gremju og 'hneyxli. Langevin
studdi að kappi að’ þjóðernis
hreyfingti meðal franskra manna
í þessu landi, með þar af leiðandi
pólitiskum áhrifum. • Hann fór
þfisvar á fund páfans, svo og til
Jórsala, einnig til Galiziu og Pól-
lands, vegna katólskra manna, er
hingað fluttu þaðan. Hann var
talinn einna mestur fyrir sér af
katólskum kirkjuhöfðingjum í
þessu landi, og harðastur forvlg-
ismaður sérstakra skóla fyrir
katólskra manna bórn. jiann mun
hafa verið vinsæll af þeim sem
þektu hann; konur og nunnur í
St. Bonifacö sáust ganga fölar og
tárugar til kirkju, er andlát hans
fréttist, að biðja fyrir sálu hans,
við líkhring allra klukkna í dóm-
kirkjustaðnum. Seinustu orð hins
látna klerkahöfðingja til þeirra
sem stóðu við dánarbeðinn, voru
þau, að fyrirláta ekki það sem
hann hefði barizt fyrir um æfina:
Sérstaka skóla í Manitoba. —
Jarðarförin veröur á þriðjudag-
inn, með mikilli viðhöfn.
Stríðið og nœturgalar
1 stórblaðinu Times stóð nýlega
| gretn um farfugla og farast höf-
; undi á einum stað ori5 á þessa leið:
“Nú em fuglarnir sem óðast að
koma að sunnan, en þar sem þeir
áttu von á að sjá grænar grundir
og glitfagrar brekkur, mœtir aug-
anu ekki annað en dökkar rústir
og rjúkandi eldhaf. Gott væri
fyrir þá að koma til Englanls, því
þar hefir ófriðurinn ekki skilið
eftir þvílíka feiknstafi. Þar gætu
þeir sungið og leikið sér í himin-
blámanum, óhultir og óáreittir.
En slíkir vordraumar rætast ekki,
vegna hinnar ósjálfráðu hvatar
fuglanna. Ilvötin vísar þeim á
gamla heimkynnið, hvort sem
þeim lærist nú eða ekki að láta
undan henni. 1 byrjun striðsms
var það ekki sjaldgæft, að svöl-
ur settust í stórhópum á 'hálf-
hrunin hús í grend við vígvöllinn.
Eflaust hafa rauð þök undir
skuggasælum ávaxtatrjám svifið
fyrir hugskotsaugum þeirra. Ár
eftir ár höfðu þær safnast sarAan
á þessum slóðum, er þær skyldu
halda til hlýrri landa. Nú eru
rauðu þökin brotin, trén bmnnin
og girðingarnar liggja á hliðinni.
Þótt svo væri einnig sumstaðar í
j haust, sátu þær á hálfhrundumi
húsveggjunt og brotnumi trjágrein-
uin. Fallbyssuskotin þutu við á
næstu grösum og loft og jörð
titruðu. En ef hávaðinn varð of
ntikill lyfti hópurinn sér i einni
svipan og hvarf. En þrátt fyrir
þessar hryggilegil encturmrnmng-
ar hefir heimþráin seytt þær til
sömu stöðva og næturgalinn býr
um sig í skóginum við Aisne og
Mame. Þótt eldtungur leiftri í
lofti reyna þeir að byggja hreiður
sin sem næst hinum fomu slóðum.
Þá er ekki óhugsandi, að ein-
hverntíma um kyrra næturstund
kunni höfuð að teygja sig upp úr
skotgröfunum til að hlusta á söng
næturgalans. Söngur 'hans gríp-
ur allra hjörtu, en {ægar minst
varir hverfa höfuðin niður í
grafirnar. Skothríðin hefst og
hávaðinn yfirgnæfir söng nætur-
galans.
Uppþot í fangabúð.
Meðal hinna austurrísku og þýzku
manna, sem hafðir eru í fangabúð
í Brandon, varð uppþot fyrir
skömmu. Þeir voru geymlir all-
margir í lofti nokkru, uppi yfir
hlöðu eða fjósi, og tóktt það ráð,
atf skera gat á gólfið og fóru þar
niður, um fimtán að tölu. Þessa
varð þegar vart og tóku varðmenn
á móti þeim ómjúklega. Einn
slapp út í myrkrið, tveir fengu sár
af skoti og byssusting og nokkrir
aðrir fengu skeinur. Þeir höfðu
lengi haft þessa ráðagerð í huga,
höfðu síðan dúk yfir borði og
gerðu þröng að þeim, er við það
sátu að töfluleik, en einn var und-
ir borðinu og gerði gatið á gólfið.
Fleiri tilraunir hafa fangar gert
þar til að strjúka og er í ráði að
flytja suma eða flesta þeirra til
annara staða, enda segja þeir
sjálfir, að þeir séu miður ve!
haldnir í Brandon.