Lögberg - 22.07.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.07.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGHERG, FIMTUDAGINN 22. JCLf 1915 LOGBERG GefiB út hvern fimtudag af The Columhla Press, Ltd. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Wlnnlpeg. - - Manitoba. v 8KRISTJAN SIGURÐSSON Edttor j. j. vopsri. Business Manager Utanasfcrift til blaSsins: The COl.UMIiIA PKESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrlft ritstjórans: KIMTOK LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSlMI: GARRI 215« Verð blaðsins : $2.00 uin árið Kosningarnar. Án alls vafa heföu kosn- ingarnar staðiö jafnvel fyr, ef stjórnin hefSi ekki haft eins ann- ríkt, og raun hefir á orðiö, fyrst af rannsókn þinghúss málsins, sem rnikið hefir verið starfað að i kyrþey, en síðan kom rannsókn á kærum Fullertons, ef kærur á að kalla; með þeim ætluðu conserva- tivar að gera tvent, seinka kosn- ingu og útvega sér vopn til kosn- inga baráttunnar. Þeir vöruðu sig ekki á, að stjórnin vatt bráðan bug að rannsókn á kæru- málum þeirra og þarmeð að því, að eyða þeim og slá með því vopnið úr höndum þeirra, sem þa * ætluðu sér að nota. Kosninga dagurinn er svo settur, að hann kemur rétt áður en uppskera byrj- ar, ella hefðu þær orðið að bíða þangað til henni var lokið, því að stjórnin vill alls ekki valda töf- um og truflun á því starfi, er svo margir borgarar fylkisins eiga mikið undir. Hinsvegar mátti það ekki dragast lengi, að halda kosn- ingamar, því að hin nýja stjóm hafði meiri hluta þingmanna móti sér, en við það vat* ekki sæmandi til langframa. Hún hefir stór og merkileg nýmæli á stefnuskrá sinni og þó að meiri hluti kjós- enda í fylkinu greiddi þeim at- kvæði við síðustu kosningar, gat hún ekki byrjað á því, né neinu öðru löggjafarstarfi, nema hún hefði meiri hluta þings til ?am- vinnu með sér. Sú viðbára fá- einna, að miður viðurkvæmilegt sé að halda kosningar á striðstíma, er einskis virði, því að það mætti þá rétt eins vel hætta öllum þing- bundnum stjórnarathöfnum, eins- og að láta kosningar fyrirfarast í fylkinu, einsog nú stendur á. Þó að löggjafarmál, sem hin nýja stjórn ætlar að koma fram, séu merkileg, og hvert þeirra hafi áhugamikla og marga fylgismenn, þá er hitt nauðsynlegast og merki- legast af öllu, sem kjósendur ættu að fylgja af allri orku,' —: að fá heiðvirða og vandaða stjórn til að standa fyrir málum fylkisins. Til þess að fá því framgengt, lætur enginn góður borgari það fyrir farast, að koma á kjörstað og greiða atkvæði með Norris stjóm- inni. Þeð sem kjósendum er umfram alt ætlað að segja álit sitt um í þetta sinn, er þetta. hvort þeir vilja, að sá flokkurinn og þeir menn, sem flett hafa ofan af fjárdrætti og óráðvendni í stjóm fylkisins að undanförnu, stjómi rannsókninni og gangi eftir bótum. ellegar þeir vilja fela þetta póli- tískum vinutn þeirra, sem óhæfuna hafa framið. Stefnuskrá, gömul og ný Það er nú liðinn fast að því hálfur mannsaldur síðan conserva- tivrar hér í fylki héldu flokksfund og suðu saman atkvæða beitu handa fulltrúum sínum. Það var rétt fyrir kosningar og fór svo, að þeir komust að völdum, vegna stefnuskrár sinnar, svo og vegna foringja, sem þó reyndtst skamm- ær; flokkurinni hélt völdum í fimtán ár og fjóra mánuði, svo að nógur var tíminn tit að koma því1 í framkvæmd, sem lofað var. Það er fróðlegt, að rifja upp þau loforð og geta um leið efndanna. Fyrsta atriðið í hinni fornu stefnuskrá flokksins var á þá leið, að krefjast hagsýni og sparn- aðar í meðferð fylkisfjár. Þegar Roblin stjórnin losnaði við völd. [iá vom ársvextir af skuldum fylkisins á borð við þaði sem árs- útgjöldin nárnu þegar hún tók við. Flokkurinn lofeði að etcki skyldu vera nema þrír ráðgjafar á laun- Lim í fvlkinu, og þingmenn skyldu hafa aðeins 400 dali í j)óknun fyr- ir hvert þing. er þeir sátu á. Þegar flokkurinn slepti völdum voru ráðgjafamir orðnir sjö, allir á launum og þingmannskaupið komið upp í 1500 dali á ári. Ennfremur var lofað, að gang- ast fyrir og styðja öflugan inn- flutning fólks, en ekki var það loforð haldið. Enn lofaði flokk- urinn að málum fylkisins skyldi stjórnað með venjulegri business aðferð, án þess pólitík eigi að kom- ast þar að, einkanlega uppeldis- málum, er alls ekki ættu að koma flokkadráttum við, heldur stjóm- ast af óháðri nefnd. Allir vita nú, hvernig þessi heit hafa efnd ver- ið, að forkólfar flokksins stund- uðu kappsamlega aö lítilsvirða þau og troða þau undir fótum. máli gegnir um! þetta “að dómsgerðum og verði hæfilega stjórnað, og að lægri lögregludómarar og aðrir réttvísinnar þjónar verði teknir úr hópi þeirra manna, sem eru vel metnir og lausir við pólitískan flokkadrátt.” Enn var því lofað, að jámbraut- ir skyldu verða eign þess opinbera, en í stað þess tók stjómin það ráð, að styðja jámbraut er einstakir menu áttu, unz ábyrgðarupphæðin I var orðin 32 miljónir dala, er THE DOMINION BANK lu KUUOND B. OMI.CiL. M. P„ Pr«« W. D. MATTHKWS ,T1m Pr—. C. A. BOGEIRT. Generai Manager. EF pú ATT HEEMA i,TÍarIægi5 trá öllum útibúum Dominion bankans, gerðu þá viðskifti Þfn bréílega. paö sparar þér margan óþarfa snún- ing og auk þess hefirðu hag af að geta skift við sparisjóðs- deildina. pér getið lagt inn peninga og tekið þá út — I stuttu máli gert öll viðskifti við bankann bréflega. BanKastjórinn mun gefa yður allar upplýsingar um þetta hagkvæma fyrirkomulag. Notre Dame Branch—W. M. HAMILTON', IManager. Selkirk Branch—M. S. BURGER, Manager. því, að fleiri tungumál yrðu þjóð- máí í landinu? Ekki Sir James. Hver barðist við vínvaldið í fylkinu, samanviðjað stjóminni, og krafðist þess, að fólkinu gæfist færi á að segja vilja sinn um af- nám staupasölu eða vínverzlunar, hvort sem því líkaði? Ekki Sir James. Hver barðist ár eftir ár í þessu fylki gegn misbeiting valds og rangsleitni er beitt var í þarfir glæpasamlegra pólitískra samtaka? Ekki Sir James. Hver brá svívirðingum Gimíi Sama I kosningarinnar í dagsbirtuna og loforðið: * reyndi til að koma lögum yfir þá, réttvísinni | sem ábyrgðina báru af henni? Ekki Sir James. Hver lagði lið sitt kosningarrétti kvenna og bar það mál fram til sigurvænlegs horfs? Ekki Sir James. Hver kom upp hinum stórkost- j °oo, lega fjárdrætti sem framinn var áj fræðings isins, og ekkert aðhafst til að taka fyrir það. Og sama er með öll hin atriðin í hinni nýsömdu stefnuskrá, að þau Iöggjafar atriði hefði flokkurinn vel getað gert að lögum í sinni valdatíð, ef viljinn hefði verið til þess. • Nú sýnist hann vera kominn yfir flolcksmenn conservatfiva, jafnskjótt og þeir eru úr völdum. Fundurinn lét sér ekki nægja að hnupla helztu stefnuatriðunum frá liberala flokknum, 'heldur lán- uðu nafnið líka og skeyttu við sitt flokksheiti. Þannig siglir hann Cil kosninganna í þetta sinn, með lán- uðum fjöðrum. undir fölsku flaggi. Gífurlegur fjárdráttur. Aukaverk Kellys á þinghús bvggingunni kostaði fylkið .1,250,- en samkvæmt skýrslu verk- stjórnarinnar, er ná- kostnað fylkissjóðs af contractar- j kvæmlega hefir rannsakað það vitorði voru með honum? Ekki Sir James. Hver hafði fram að fylkissjóður verður að annast umj nefnd var sett til að greiðslu á, ef illa fer. Það var enn, að krafizt var þess, að afhent væru öll stjórnar- lönd innan fylkisins, í stjórnarinn- ar hendur. Á þessu hafði flokk- urinn hausavixl, þegar fram í sótti. þannig að Dominion stjórninni voru afhent öll átti. Seinasta loforðið varö frægt og hljóðaði um bindindi: “að Iög verði samin samkvæmt vilja al- mennings um bann gegn vínsölu, en þau lög séu svo víðtæk, sem fylkið hefir frekast vald til a5 gera þau.” anum að þinghúsinu og þeim sem sem unnið hefir verið, áttu rúmar 1 $14,000 að sparast við þær breyt- ingar, sem gerðar voru á bygging- konungleglar áætluninni. Heil miljón og rannsaka; fjórði partur miljónar betur, hef- ir samkvæmt þeirri skýrslu farið þennan stórþjófnað? Ekki Sir James. Hverjum má treysta til að halda þessari rannsókn til streitu, allri orku? Ekki Sir James. Hverjum má treýsta til að koma • Kelly. lönd, sem fylkið j þeim senu'sekir voru utn þetta, í| | betrunarhúsið ? j Ekki Sir James. Hverjum má treysta til að ranú- saka og koma upp því saima, við- víkjandi ýmsum þorparabrögðum hinnar fyrri stjómar? — flutningi búnaðarskólans til St. Vital, með þarmeð fylgjandi fjárdrætti í súginn af fylkisfé. í hendur con- tractarans. Um það, hvað orðið með befir af þessari gífurlegu upphæð, vill hin kgl. rannsóknamefnd, tneðal annara hluta, yfirheyra Hver er sökin? Öllum er kunnugt um efndirnar sambandi við lóðina; yfirborgun- á þessu heiti. Það er aixunnugt, að meðan stjóm flokksins sat við völd, var hún í traustum samtök- um við vínvaldið og hjálpuðust að því að gera fylkiS alræmt fyrir spillingu. Flest af þessum endurbóta lof orðum, sem flokkurinn prettaðist um að efna, meðan hann hafði getuna, hafa verið tekin á stefnu- skrána upp á nýtt. Fundarmetm gerðu það án fagnaðar og áhuga, en frekar af gömlum vana, það þykir sjálfsagt, að hengja út ein- . hverjar vörur, til málamynda, þó ekki Sir James. enginn háfi trú á, að nokkur muni ! glæpast á þeim. um í sambandi við byggingn skól- ans, er nema líkast til heilli mil- jón dala; hnupli og þjófnaði í sambandi við kosninga brautir; stöðugri fjárkúgum út af vinvald- inu, til pólitískra og persónulegra afnota; talsíma kaupunum með fjárdrætti er nam vafalaust hundr- uðum þúsunda. Ekki Sir James. Hvern vill almenningur í Mani- toba fyrir æzta ráðgjata sinn í næstu fimm ár? Ekki Sir James. Areiðanlega Foring mn. Flokksþingið. Flokksþing conservativa þrjá daga og samþykti stóð í margar Nýjan foringja kaus flokks-! ályktanir um, að fylgja hinum fundur conservativa í l>etta sinn, J l>rönga veg. dygðannnar í stjorn- til jæss. a vega upp á mótf þeim nl;|Ium eftirleiðis. t>að er nú vit- stefnuatriðum. sem hann lánaði anlega Iof»vert. en merkilegt er það, að þéir somu menn, sem nU \’itanle ra átti I SÍ^ °£ samþykkja það sem rétt er, skuli að undanförnu hafa verið frá liberölum. Fyrir valinu varð Sir James Aikins. fundurinn engan hlut í því, annani en að samþykkja þá útnefning. því fvo ^gle?a blindir, sem raunjief- að gamli Bob lagði til 'kandidat-, inn’, hafði hann til frá því í fyrraj ir gefið vitni helztu málin í um. Aðalefnið stefnuskrá þeirri, haust, er hann vildi láta hann taka|sem fundurinn samþykti, voru tek- in úr stefnuskrá liberala, einmitt sem þinginenn og I við af Roblin, J>ó að ekkert yrði| úr því þá. Aikins hefir mikið laga- 30rnu uiálin, ' vit, að sögn og slægsmuni í mála-1 j ferlum, hefir lengi þjónað auðfé- lögum og verið þeirra ötull verk- j maður. Hcnum er talið vel hæfa það sem honum er ætíað, að vera j höfðingi til bráðabirgða fyrir þvi j liði, sem slitnað hefir aftan úr ; Roblin en hangir í gamla Bób, svo I lengi sem hann lafir. Ekki Sir James. Dagblaðið “Frge Press” segir til hins nýja formanns conservativa fbkksins hér í fylkinu, á jæssa leið: “Hver barðist fyrir skólaskylduj NORTHERN CROWN BANK ADALSItRIFSTOFA 1 WLNNTPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greidduri - - - $2,850.000 STJÓRNENTDUR : Forinaður.........- - - Slr D. H. McMTLLAN, K.C.M.G. Vara-formaður - Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CIIRISTIE, A. McTAVTSH CAMPBELL, JOHN STOVEL Ailskonar bankastiirf afgrcidd. — Vér byrjum reikninga vlð ein- staklinga eða félög og sanngjarnii- skilniáiar veittlr. — Avísanir seldar til hvaða staðar sem er á fslandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs lnnlögum, sem byrja má með elnum doUar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. til þinghúsbyggingarinnar, og vissu að þeir höfðu fengið sinn skerf af henni, til að vinna kosningu sína. Hver veit nema Roblinstjórnin hefði hangið við völd í fjögur ár til, hvað sem almennmgsálitinu leið, látið ljúka við þinghúsbygg inguna á þeim tíma og verið þá búin að bæta við sig einni mil- jóninni til úr fylkissjóði. Þeir sem láta hæst um “undir- málin", ættu að athuga, hvort far- sælla var. að gamla stjórnin hefði hangið í völdum, hver. veit hvað frá Indlandi og á hug og hreysti liðsins frá Canada, er “berst með sínum brezku og frönsku fé- lögum í Flandri, í fylkingu, sem ekkert vinnur á. “Við Hellusund hafa Ástralíu menn og þeir frá Nýja Sjálandi lagt saman, og unnið það þrek- virki, sem dæmafátt er, hafa síð- an gengið á vígskurði óvinanna með svo mikilli hreysti, að enginn vafi er á, að þar verði sigurs auð- ið. í hverju þessu brezka veldi er lengi, með ölln sem þarmeð fylgdi, j verið að safna nýjum herfylking- eöa sanmingar væru gerðir um til- högun stjórnarskiftanna, einsog Mr. Hudson gerði í samráði við félaga sina. Suður-Afríka lætur ser nægja, að hafa unnið langa aðrir helztu herrar conservariva flokksins fussuðu við og sveiuðu fyrir nokkrum mánuðum siðan. Það er varla misseri, síðan frum- sællegra lykta. varpi um afnám staupasölu var hafnað af conservativum á þingi, og algerðu afnám’i vínsölu sömu- leiðis, en hvortveggja tillagan kom frá liberölum. Nú er bind- indismálið tekið á dagskrá con- servativa flokksins, frumvarp Mackdonalds tekið upp á nýtt eftir fimtán . ára væran svefn, meðan conservativar voru við völd og gátn komið því fram. Eins er um kvenréttindin. Þeim var hafnað af conservativum, hvað eftir annað og það nýlega, í þessu fylki, gegn voldugumlen nú eru þau þakksamlega þegin pólitiskum og kirkjulegum sam- tökum og sannfærði almenning um það á endanum, að slík lög væru nauðsynleg? Ekki Sir James. Hver fann, að breytingar Cold- vvells voru hættulegar fyrir skóla- fyrirkomulag þjóðarinnar, og fylgdi fastlega því, að þær væru afnumdar, gegn mótstöðu sterkra pólitískra og kirkjulegra samtaka? Ekki Sir James. Hver hætti til jæss pólitísku fylgi, að segja til og standa í móti til að prýða stefnuskrá þeirra. Eitt atriðið er það að af- nema breytingartillögur Coldwells. Flokksmönnum var í lófa Iagið, að afnema þær, hvenær sem jæim sýndist, en aðgerðarlauáir horfðn! BIuti Robiinstjómarinnar á þingi þeir á liberala berjast við að fá | hefði vitanleg samþykt allar henn- Allir íslenzkir kjósendur hafa sjálfsagt heyrt meira og minna um undirmál miíli hinnar fráfarandi og viðtakandi stjórnar, i þeim tröllalegu útgáfum sem þeim frétt- um voru gefnar. Síðan þær kom ust á loft, hefir smámsaman dreg- ið úr þeim, þartil nú eru ekki eft- ir nema dylgjur, smáar hjá fyrstu ósköpunum. en meinlegar og illa artaðar, alt um það. Meðal jæirra má telja sérstaklega eina illkynj- aða, sem Hkr. bar upp i sig síð ast, að vanda sinum, á þá leið, “að dómarar landsins séu að hindra og hefta framgang réttvísinnar’ Hún segist hafa það eftir blöðum; hún hefði heldur átt að segja: blaði, því að ef það hefir nokkurs staðar sést á prenti. þá mun það vera í hinu enska málgagni Hon. R. Rogers, sem gefið er út hér í borg. Það sver sig í ættina, það er gífurleg og frek staðhæfing, framflutt til að æsa og blekkja og svala illu innræti, það er óviður- kvæmilegur og svívirðilegur áburð- ur, sem ekkert blað annað mundi hafa flutt, sem vér þekkjum til, að Hkr. einni undantekinni. Það skulu menn vel merkja, að engum var lofuð uppgjöf saka, þegar samið var um, með hverju móti stjómarskiftin skyldu fram fara, játning sakargifta átti að leggjast fram fyrir almenning og lnn stjórnin sem við tók, fékk í sinar liendur öll gögn og skilríki, til að rannsaka og fram fylgja málun- iim, bæði skaðabótamáli og saka- máli, ef svo víldi verkast. Þetta var bezta ráðið, og liklega eina ráðíð, til að leiða málið til far- Ef Robfin hefði haldið áfram að sitja í völdum, með Howden fyrir dómsmála ráð- gjafa, þá hefði hiu konunglega nefnd sannarlega átt erfitt upp- dráttar, hún væri þá varla komin langt áleiðis nú, ef að likindum ræður. Hún hefði mætt sífeldum fyrirstöðum og vafningum af stjórnarinnar hendi. Thos. Kelly hefði þinghúsbygginguna undir sinum væng, eftir sem áður og með hverjum degi falið betur og betur þann fjárdrátt, sem undir- stöðunni var samfara; stjómin hefði líklegast samið við hanrT, þegar sá tími kom, að !x>rga aftur svo sem fimta part af fjárdráttar fúlgunni, og gefið honum kvittan að öllu öðni Ieyti, svo að því hefði aldrei orðið riftað síðan. Meiri Kosningabrellur fá bina ströngustu lagarefsing Frá dómsmála stjómardeild fylkisins er því yfir lýst, að stranglega verði framfylgt ákvæð- um kosningalaganna meðan hin fyrirhugaða fylkiskosning stendur yfir, hvorum flokki sem sá brot- legi kann að heyra til og hvort sem hann er hár eða lár. Hingaðtil hefir það verið venja, að lofa sakbitnum að ganga laus- um, þartil lögleg stefna hefir ver- ið fram borin, þvert á móti því sem gert er ýið þá sem aðra glæpi eða afbrot fremja. Nú hefir lögreglustjórum í borgum og bæjum verið gert að- vart, að halda þeim mönnum í gæzlu, sem handteknir kunna að verða og færðir til Iögreglustöðva af löggæzluliði fylkisins eða em- bættismönnum kosn'ingarinnar, hæfilega Iengi, þartil kærendur fái sagt til saka og fengið stefnu út- gefna. Löggæzlumönnum fylkisins, svo og eftirlitsmönnum með vínsölu hefir verið gert aðvart, að ef þeir leggi sig i flokkadrátt með öðrum hvorum flokknum, þá varði það embættismissi þegar í stað. um, en ekki og erfiða herferð, heldur býður nú miklar hersvejtir til að berjast á aðalvigvellinum. “Méð öruggu liðsinni samborg- ara vorra fyrir' handan höfin, leitumst vér heima fyrir við, að efla einsog verða má, herstyrkj vom, og i því skyni erum vér saman komnir hér í dag.” takmörk sett. “Það er alþekt, að því stærri sem her er, því meiri þörf er á fleiri og fleiri mönnum, til þess að viðhalda fullkomnum styrk hans, en jafnframt eyðist það sem af er tekið, tala þeirra ínanna sem herfærir eru.” “Nú er sá tími kominn, að meira þarf fram að leggja til þess að fulltryggilega verði séð fyrir þörfum hers vors fyrir handan sund og höf, og til að sjá því mikla varaliði, sem útheimtist til að herja svo sem vera ber, fyrir hæfi- legri æfingu og útbúnaði. Hinn nýji her er svo mannmargur orð- inn, að enginn liefði trúað því fyrir skömmu, að slíkum grúa yrði saman komiö, en hitt mun mörgum ef til vill sjást yfir, að til jæss að þessir herir komi að íullu haldi, þarf varalið að því skapi, til að fylla upp í skörðin og ganga í stað þeirra sem óvígir verða. “Það er ekki unt að sneiða’ hjá þvi að það er alveg víst, að þarf- irnar í þessu efni eru miklar, stöðugar og sífeldar, því að öllum má vera hugfast, að vorir hraustu hermenni á vígvellinum benda j>eim sem heima sitja, að koma og gjalda sín Torfalög líka, og jæirri bendingu verður að sinna, hún er brýn og átakanleg. i -i “Fnndahöld til að fá nýja liðs- •menn, hergöngur og óþreytandi starfsemi liðsafnaðar foringja, nefnda og einstakra manna, hafa borið góðan árangur, en meira verður að gera til að fá þá til að gefa sig fram og ganga í liðið, er af óframfærni eða öðrum ástæð- um hafa undanfelt að gera það, sem ættjarðarástin skýtur þeim í brjóst. ) Vopnfærra rnanna tal. Langt til sigurs enn. Rœða Kitcheners um liðsafnað. xer afteknar, en létu sig hafa það, að lofa tillögunum að standa í góðu gildi. Nú samþykkja þeir lika, að stjómarfar skuli vera hreint og fjárdráttarlaust — j>eir sömu, sem hafa horft á for- sprakka sina sólunda eignum fylk- ar gjörðir, í þessu sem öðru, hvað sem upp hefði ’komið fyrir hinni konungl. rannsóknamefnd. Þeir piltar fóru nær um að feikna fúlga hafði verið dregin í kosn- ingasjóð af þeim penmgum sem látið var í veðri vaka. að gengju “Manna er þörf, fleiri hermanna, unz yfir lýkur.” Viss blöð á Englandi hafa ráð- izt á Kitchener lávarð og felt á hann þunga dóma útaf stjórni hans á hermálefnum Breta. Lá varðurinn hefir ekki ansað þessu, en almenningur virðist hafa tekið upp fyrir hann, því að einn dag- fór hann til bœjarráðshallar Lundúna, að halda ræðu um lið- safnað á Bretlandi, og var þá fagnað af borgarbúum, með lófa- klappi og miklum fögnuði. Frá bækistöð hermála stjórnarinnar til bæjarráðs hallar, var mikill mann- grúi saman kominn tn ao ragna honum, svo að varla varð vagni hans komið áfram, en helztu fé- sýslumenn borgarinnar gengu á fund og tjáðu sig hafa fullkomið traust á stjóm hans. Það sem nú lægi mest á, kvað Kitchener í ræöu sinni, menn, hergögn og fé. Fjársöfn- un kvað hann ganga að óskum, að hergagna smið væri rösklega gengið undir stjóm og forustu hins nýja hergagna ráðgjafa. En ekki væri enn bætt til fulls úr þeirri miklu nauðsyn: hðsöfnun Ræða hans var á þessa leið: “Hingaðtil hefir þeim orðum, sem eg hef álitið nauðsynlegt að Þegar lokið er að telja og skrá- setja mannfólkið, þá mun hvort I sem er auðið að finna þá menn á “Þegar eg tók við því embætti, nldrinum 19—40 ára, sem vopn- sem eg gegni nú, þá ætlaði eg mér færir eru, og ekki þarf á að halda að gegna því sem hermaður, ekki, til hergagna smíða. Ráðstafanir sem stjórnmálamaður, og eg var-lmunu gerðar til að ná fundi þeirra aði samlanda mína við, að stríðið og tali, allra sem til hernaðar eru mundi verða bæði harðsótt og j'færir, fyrst ókvænta, siðan kvænta. langvint. Eg sagði svo í upphafi: j eftir því sem viðkomizt verður. Vér þurfum á mönnum að halda, Skrásetningin fleiri og fleiri mönnum, þartil ‘noldírar v5knr gengið er milli bols og höfuðs á' ,)aB lífsnauðsynlegt, að eins marg- fjandmonnum vorum. Eg tek • þau ummæli upp aftur í dag og mögulegt er. kveð enn fastara að þeim enn tastara að þeim nu en/ þá. “Allar þær ástæður sem þótfu vera .fyrir því í ágúst mánuði 1914, að stríðið stæði lengi, eru enn til staðar í góðu gildi. Það er satt að vísu, að við erum stór- mun standa i En á meðan er . _ g- ir gefi sig fram í herþjónustu, og Eg vildi mega biðja alla húsbændur og vinnuveitendur, að hjálpa til með }>ví að gefa lausa úr vist eða vinnu alla herfæra menn, og taka í staðinn þá sem ekki eru herfærir fyrir aldurs sakir, eða þá kýenfólk er mörg störf hafa þannig að sér tekiö, og um betur við búnir, stöndum gefist vel. Hversu marga muni þurfa, er auðsjáanlega ekki hentugt að aug- lýsa yfir almenningi. Vér höfum staðfastlega hafnað því, að segja til um slikar tölur, sem óvinirnir mundu fegnir vilja vita, og er ó- þarfi að afsaka þögn vora í því efni. Þvi hefir oft verið haldið fram, að ef nákvæmlega væri sagt til um athafnir og dvalarstað einstakra fylkinga, þá mundu menn streyma til herþjónustu miklu örara en ella, en upplýsingar um þetta mundu einmitt koma fjandmönnunum að sem mestu haldi, og það er ánægju- legt að þýzkur prins i hárri her- stöðu, Iýsti því m'eð gremju, að honum væri algerlega ókunnugt um vom nýja her. óumræðilega miklu betur að vígi nú en fyrir tíu mánuðum síðan, em útlitiö er ekki síður alvarlegt nú en þá. “Þýzkaland bjó sig til hernaðar i fjömtíu ár, með miklu kappi, og hefir nú sýnt heiminum hern- aðarvél, svo margbrotna og svo fullkomna, að ekki finnast dæmi til. “Það er satt, að með sínum langa viðbúnaði gat Þýzkaland notað alla krafta landsins til liera- aðar, frá því stríðið byrjaði, en vor aðferð er sú, að auka her vorn smátt og smátt. Það mætti með sönnu segja, að j)ýzka heraflanum hraki jafnframt því sem vér hljótum að styrkjast.” Ræðumaður mintist hér á nýja heri, er “sumir liafa látið til sín taka á vígvelli” og hélt svo áfram: “Frá því fyrsta hafa nýjir liðs- menn stöðugt verið að bætast við, svo að vel hefir mátt fagna því, og það stans sem hefir orðið þar á í seinni tíð, hefir að eg held, stafað frá ástæðum, sem ekki munu eiga sér langan aldur.” Herneskja til handa öllutn sem bjóðast. “Það mun vera erfitt að gera meir en vert er, úr undirtektum þeim sem mín fyrsta áskorun fékk, en eg er hér kominn í dag að færa á loft aðra áskoran og kröfu til karlmanna þessa lands, að gefa sig fram til að verja það. Eg var frá upphafi ófús á að biðja um meira útboð en hægt var að útbúa til fulls að vopnum og klæðum og venja við vopna- burð. Eg álít það í mesta máta óviðeigandi, að hermenn, sem eru óðfúsir til að ganga í fylkingu á vígvelli, verði þannig hindraðir og ef til vill fældir frá áformi mæla um stríðið, verið beint aðal-t sinu> eða að æfingar þeirra verði lega til lávarða deildarinnar, en nii þykir mér tími til kominn og hentugt vera, að bera upp enn ema og víðtækari kröfu til karlmanna á Englandi. Eg hef hlotið þau réttindi, að vera kosinn heiðurs- Ijorgari i jæssari miklii borg, og geng að því vísu, að orð min, töi- uð í hjartastað þessarar megln- borgar, nái að breiðast út meðal allrar þjóðarinnar.” Þamæst mintist hann á hreysti herliðsins fyrir fyrirstöðu af vopnaskorti. Vér emm nii svo Iangt komnir, sem betur fer, að þessum fvrir- stöðtim er rutt úr vegi, og að það lið sem að æfingum er, verður út- búið með nægum vopnum og öðr- um hergögnum sem nauðsynleg eru til að gera menn að góðum. hermönnum. Vér getum nú her- klætt og búið alla nýja liðsmenn, jafnóðutn og jæir bjóðast og er liðsafnaöinum að þessu leyti engin Hvað lœra má af skýrslum um sœrða og falhta. “En vissar tölur eru öllum auð- lesnar, þær sem óvígra manna skrárnar innihalda. Þó að þær séu alvarlegar og sorglegar, þá er réttast að hafa tvent í' huga, þeg- ar þær eru lesnar. Fyrst og fremst, að mjög margir sem á þeim standa, hafa aðeins fengiS litil- fjörleg sár eða ákomur, og þeir liverfa aítuh á vigvöll innan lítils tima, og í öðru lagi, að ef þær tölur virðast fara hátt, þá miá af því ráða, hve stórkostleg vopna- viðskifti hafa átt sér stað. Ein- mitt jæssar skrár yfir særða og ó- víga menn, er stundum fá allmik- ið á fólk, og ef til vill úr hófi fram, segja ljóslega til jæss, hversu stórkostleg þau viðskifti eru, sem Bretaher stendur nú í. “Til tvennra flokka karlmanna verð eg hér að venda máli mínu. Þeirra, sem teljast ómissandi til starfa, sem viðkoma annaðhvort herliði voru, eða annara almenn- ings eða einka starfa, — og í öðrn Iagi til j)eirra, er fengið hafa Ijótt nafn fest við sig og kallað er að sneiða hjá að gera skyldLi sina (shirkers). “Viðvíkjandi hinum fymefndu. verður að komast að skýlausri niðurstöðu um, hvort störf |>eirra, hversu mikilvæg sem þau eru, og hversu mikinn lærdóm sem þau útheimta, verði ekki fullvel af hendi leyst af kvenfólki eða af mönnmn seni ekki em herfærir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.