Lögberg - 04.11.1915, Síða 2

Lögberg - 04.11.1915, Síða 2
I L.ÖGBERU, EIMTUDAUINN 4. NÓVEMBER 1915. Minnisvarði Krfstjáns konungs IX. afhjúpaður Reykjavík 26. Sept. 1915. Afmæli Kristjáns kon.ngs X. er 26. september., og þann dag í ár varö hann 45 ára gamall. Þessi dagur var valinn til þess aö at- hjúpa líkneski afa hans, Krist- jáns konungs IX. er reist hefir veriS fyrir íslenzk samskot og stendur norSanvert á stjórnar- | og séu drottinhollir menn. ráSsblettinum, viS hliSina á ÞaS er ekki vafi á því, aS eng- ÞaS voru barningsmenn, sem neSri deild, tillaga um þaS, aS inn, al'.s enginn af konungum bygSu þetta land — og þeirra niSj- skjóta því mrlir atkvæSi þjóSar- þessa lands hefir átt eins sterk ar líka, mann fram af manni, fram innar, hvort hún vildi hlýta bann- ítök í hugum og hjörtum tslend- a óheillaöld. lögunum, eSa hafa þau úr gildi ín>ra eins og Kr s’ján níundi, Þá, á Sturlungaöldinni, fór líkt numin. Sú tillaga var feld meS veeinn aS þær tvær styttur er þá þangaS til sonur hans. FriSrik fynr þjóSinni og sagt er í Sturl- 22 atkvæSum; einir tveir þingmenn var hér um bil jafnhliSa byrjaS aS hinn áttundi, kom hingaS til lands, ung11 um sjóferS eins höfSingjans: greiddu atkvæSi meS henni. safna til, þessi og Ingólfsstyttan. Því Þá yarS hann harSur keppi- En úr því svo lítur út, því miSur, íclzt. aS minsta kosti hjá mér persónulega, sem veriS hefi óverS- ugur formaSur nefndarinnar, aS þaö, hefSi veriS mjög vel viSeig- andi. aS þær fylg ust nokkurn Þá féll á stormr svá mikill, at. Á því sama þingi voru sett þau nautur föSur síns; hann hetir þ<5 þeir fengu eigi betr en andæft.” I viSbótarlög, aS óheimilt skyldi aS ekki útrýmt Kristjáni níunda úr Síöan á Stunlungaöld hefir taka viS áfengi úr skipum eSa á hugum og hjörtum Islendinga, þjóSin lengst af setiS í andófi; og floti og flytja í land eSa á milli heldur hefir hann tekiS þar sæti eiíici svo vei> aS henni hafi enst skipa. En jafnframt var, af vit- viS hliö hans. Vinsældir Krist- dugur til aS andæfa, standa í staS, urlegri kurteisi viS aSrar þjóSir, jáns konungs hér á landi stöfuSu heldur hefir hana venjulega hrak-, leyft að sendiræðismenn þeirra ekki eingöngu frá hans prúS- fyrir hverjum miklum mót- mættu eiun sinni á ári fá aðflutt- líkn- sem eftir Jón SigurSsson genginn, mann|eg.u ^g. kurteisu framgöngu hlæstri. Allir þeir miklu hrakn- an takmarkaðan forða áfengra aS hún eigi enn langt í land, þýðir ekki aS bíða eftir henni. ÞaS hefir lengi veriS mál Is- lendinga sjálfra, aS þeir hafi ver- Sá eski Jóns Sigurössonar, hinmneg- barðist einna mest fyrir sjálf- vjg ægrj og ]ægrj( heldur líka frá ingar á umliðnum öldum eiga sök drykkja eingöngu til heimilisnotk- in viS götuna, sem liggur frá stæði landsins, Benedikt sál. hjálpsemi hans við Island oe Is- á því, að enn í dag eru þeir all- unar handa sér éLög 20. okt 1913) eftir stjórnar-j Sveinsson, lét þaS aftur og aftur 1o„m— -------------------------------KU_ Lækjartorgi upp aö lendinga, annaöhvort landiS sjá'ft margir okkar menn, sem gera sig I gær í5. jan.) var áfengissala einstöku menn. En þaS haröánægða, ef okkur hrekur ekki, leyfileg á landi hér. I dag og héS- • • - C V f _ J C _ _ _ a M> ' V ' I rt M f •-/, S-A _ U .« _ t. y , 4 A' ráSsblettinum. LikneskiS er úr Uppi bæSi í ræðu og riti, a<> ega eir og stendur á háum steinvaröa, “loyal” gagnvart konungsvaldinu, er þó d • y , ag vér ef viS fáum andæft og staðiS i sem er svipaður aö gerS og stein- ætti maður aS vera, enda hygg eg rejsum honum minnisvarga> held. staö. Þetta andóf, það er þá kall- andstæSmgur Uf vegna þess> a.g hann hefir lagt aö að feta ‘ fótspor feðra vorra; einhver grundvö]]inn undir sj4]fstægi vort og má til sanns vegar færa. og frelsi. Þessvegrna höfum vér varSinn undir líkneski Jóns Sig j aö hann, sífeldur urðssonar og mjög er líkt um hæð stjórnarinnar, hafi veriö og fyrirferð minnisvarSanna loyalasti maður, í þess orös réttu frelsi. Þessvegna höfum vér I Ln nú er þó svo komiS, að við hcggj^- KonungslíkneskiS er gert 0g sönnu meiningu, sinna samtið- reigt honum þennan minnisvarða 1 vitum hha. af barningi aS segja, _ C V *__ _1 T - , •• 1 r#i « ni 1 rn f \ Vl A.TÍfirn V—O ____ — «, II. .« •, rt ri‘r, AAA U />f •«. /v« 4*4 '<•«. «, ... _... _ . af Einari Jónssyni myndhöggvara armanna. Hins vegar hefir eitt og er konungur sýndur þar i okkar ágætasta skáld sagt: aðmírálsuniformi berhöfSaður og ■ “Kóngsþrælar íslenzkir aldregi heldur á hattinum í vinstri hendi, voru”, en hann bætir strax á eftir sem vér nú viljum afhjúpa á fæS- frá Þvi á dögum Skúla fógeta. IICIUUI d -----’ en meS hægri hendi réttir hann j við: “en ætíð héldu þá eiöa er fram blaö, og á þetta aS tókna sóru, og ágætir þóttu því konunga- stjórnarskrárgjöfina 1874 og minna á orSin í kvæSi Matth. Jochumssonar, sem þá var ort: “MeS frelsisskrá í föðurhendi.” öllum, sem séð hafa Kristján menn Þetta tvent, aS Islendingar hafa veriö droftinhollir, loyalir, og aö þeir þó hafi aldrei veriö kóngs- þrælar er alveg satt og samrýman ingasrdegi sonarsonar hans, vors núverandi konungs, sem vér árn- um allra heilla og blessunar meS ósk um langa og farsæla ríkis- stjórn. Eg vil biSja hinn elzta <yg Barningsmenn, þeir ieta -ekki í fótspor feöra sinna. Enginn barningsmaSur unir því aS fara í dauös manns för. Þeir leggja alt ____ _ _________ aaaaaa. A.AA.AAX kapp á aS feta fram úr sporum þ. e. drottinhollir menn.: ejnn hjnn &merkasta ]XJrgara þes^ fyrri manna, komast lengra, ironf Telmiílinrro t- no + o — bæjar og landsins, kaupmann Geir j áfram, aS meiri hamingju lands Zoega, sem var, ef eg má svo °« 'ýös en feðurnir fengu náS. segja, handgenginn maSur Krist- J hað er nú víst aS fátt eSa ekk jáns konungs hins níunda, meöan ert hefir orðið ailri þjóöinni að konung IX., kemur saman um, að legt, þótt svo. kunni ekki aS virð' hann dva]dl her a ]andi ag svifta jafnríku umhugsunarefni á síö- r- r-A Imnutti ♦ninnf 11 L' > O ÍTO ! nnf • ýliAfii hnnrrXi I.r< 1*1 nro 1 /1 V * ••«••#. myndin sé honum mjög lík. Saga j ast í fljótu bragði. Kóngs-þrælar þessa líkneskis er sögS í ræðu land- j höfum vér aldrei veriS Islending- ritara, sem prentuð er hér á eftir,! ar> 0g þa væri ókkur líka illa í ætt skotið, afkomendum þeirra manna, sem flúðu eignir sínar og óðul en 1 nefndinni, sem staöiS hefir fyrir því, aS koma minnisvaröan- um upp, hafa verið [>eir Glemens Jónsson landritari, - formaður nefndarinnar, Ditlev .Thomsen konsúll, Geir Zoega kaupm., Jón HeDason prófessor og fyrv. amt- mað"r Júlíus heitinn Havsteen. SteinvarSinn undir líkneskinu er gerSur eftir fyrirsögn Rögnvalds j blæjunni af líkneski hans. asta mannsaldri eins og bannmál- -------- ið. Og þar hefir frá upphafi' Hér gefur ySur, Islendingar, aS blasað við þjóSinni þessi mikli líta — eirlíkneski Knstjáns kon- munur á barningi og andófi — þær ungs hins níunda með frelsisskrána! hnippingar hafa nú staSið í 30 ár vegna ofríkis konungs. Kóngs- , hægri hendi. líkneski gert af ís-1 þrælar erum vér ekki, og verSum j lenzkum meistarahöndum, og þaö aldrei, enda er flestum sönnum1 gerir þessa styttu enn þ£ dýrmæt- þjóðhöfSingjum andstygð á slik- j ari vorum aUguni, að hún er eftir um mönnum, en konungsmenn j islenzkan mann. höfum vér veriö eins og skáldiS Eg vil fyrir nefndarinnar hond segir. Þaö sýnir sagan oss, því; nota þetta tækifæri til aS þakka þaS leiS ekki á löngu áSur en hin-! honum fyrir þessa mynd, sem Ólafsosnar byggingarm. Hann er | um frjálsu íslendingum þótti þaS h]otið hefir lofsorS þeirra manna, úr íslenzku grjóti að öðru leyti en mikill heiður aS gangast á hönd er konungi stóðu næst, og þektu því, aS framan á honum er stein- göfugum og voldugum konungum, j hann bezt að ytra útliti plata ur granít meö nafnmerki gerast hirðmenn læirra og þiggja j Og nú standa þeir , hér fyrir konungs. ! af þeim sæmd og gjafir. Eftir aS j framan aðsetur æðstu stjómar Afhjúpunarothöfnin hófst kl. 2 j sú tízka var horfin, höfðu bæði þessa lands. ]æir tveir menn sem og var þá kominn múgur og marg- ■ einstakir menn og þjóöin í heild j mestan og beztan þátt áttu í |>ví menni á allar götur kringum sinni minna af konungum landsins j að rejsa grundvöllinn undir sjálf- stjórnarráðsblettinn. Fyrst Kk að segja, en þess eru þó óræk merki stæSi Islands, annarsvegar hinn lúSraflokkurinn “Harpa” lagiS “Ó, I aÖ alþýöa hafði misjafnar mætur j einvaldi konungur Islands eftir guS vors lands,” en síðan flutti á konungum sínum og aS hún sér- J vorum skilningi á sambandinu, sem Kl. Jónsson landritari ræöu, þá staklega mintist meS þakklæti staðfestingarvaldið hafði, og’ hins sem hér fer á eftir, en Geir kaupm1. j þeirra, sem henni voru vel, og vil vegar fnlltrúi þjóöarinnar Zoega svifti hjúpnum af líknesk- . eg einkum í því efni nefna Frið- inu. SíSan lék lúöraflokkurinn rik konung hinn fimta, sem Skúli konungssönginn : “Kong Kristjan j landfógeti átti jafnan greiöan að- stod ved höjen Mast”, og þegar | gang að, og sem stofnaði “Inn- myndin var afhjúpuð, skaut “Fálk-; réttingamar” í Reykjavík, þó þær inn” mörgum skotum á höfninni. yröu ekki aS því gagni sem til var Aö lokum lék lúðraflokkurinn1 ætlaS, — Kristján konung hinn lagið: “Ó fögur er vor fóstur- áttunda, sem endurreisti alþingi, j dei]a> en eftir minni skoðun er þaS jörð.” j en þó einkum og sér í lagi þá góðu j vej ti] fa]]iö. ekki sist frá voru og göfugu feðga, Kristján konung sjónarmiði, Islendinga. Þeir hinn níunda og FriSrik! konung hinn áttunda. Eg hefi tekið þetta somi þess, sverö og skjöldur, hann, sem bar höfuð og heröar yfir alla samtíSarmenn sína. Þeir standa nú hér hv°r við hliðina á öðrum. Eg veit að þeir menn eru til, sem álíta þetta óviSeigandi af ýmsum ástæðum; um það má auSvitaö Rœða landritara. “Hinn 29« janúar 1906 andaðist Kristján konungur hinn IX., og daginn eftir barst fréttin hingað í fram til þess aS sýna, aS þaS er langt frá gagnstætt tilfinningum loftinn til loftskeytastöövarinnar,! °g viUa þjóðarinnar að konungi sem þá var hér hjá Rauöará. ÞaS se reistur hér minnisvarði. vp eSl'legt, að Hegnin um aS hinn j Eg gat ])ess agan> a5 sarar til- góði og ástsæli konungur, hann finningar hefðu gripiS ÍSlendinga, sem þá einn allra Islandskonunga þegar andlát Kristjáns konungs hafði ísland augum litiB, væri lát- níunda fréttist hingað um “l0ft- inn, að sú fregn snerti tilfinning- j vegu kalda”. Þetta var næsta ar manna hér, að hún vekti upp ggbiegt, því þá liföu margir, og endurminningar um sífelt auS- Hfa enn> sem mundu> er hann standa hér báðir eins og á veröi fyrir framan stjórnarráðshúsiö, á veröi fyrir frelsi landsins, og þeir cru sýnilegt tákn frelsis þess. íslandssagan mun jafnan geyma minningu þeirra beggja og vér, sem erum viöstaddir hjúpun vors ástkæra ungs segjum: Lengi lifi hans minning! þessa af- látna kon- Meðal mannfjöldans var á boS- | stólum mynd af Kristjáni konungi sýnda persónulega velvild til kom ’til’íslands 1874,'hom, sd og J "ÍUJda °| >etta/:rindi eftir Guðm- landsms og landsbúa þeirra, sem úgraSi hjörtUn, eins og rettnega! ( 'uðmundsson skaId: komist höfSti í kynni við hinn yar ag orgj komist um hann. pað Af minning Kristjáns kortungs l.dna konung, endurminningar um er ekkj ócðlilegt, þó hin unga upp- ! stafar ljómi, afskifti hans af stjórnrnálum vaxandi kynslóS eigi erfitt með að í kæeleik þjóðar lifir nafnið hans: landsins, tyrst með stjómar- skiija þetta til fulls, en þeir sem j af “frelsisskrá" hans óx vor auðna muna, hvernig alt ástand land’sins j og sómi var þá, og sjá hvernig það er nú, j og auknar heillavonir þessa lands. þeir vita það, að þaS er stjómar- | GuS blessi alla er unnu’ aö því og skráin, “frelsisskráin”, sem lagöi j vinna grundvöllinn undir Jæssar fram- að ísland megi fullum rétti ná, j farir sem orðnar eru síðan 1S74, | °g láti’ oss kraft og kjarkinn til meira en allar aldirnar á undan I þess finna samanlagSar, og þó framfarimar að kunna’ að nota vora stjórnar- með skránni 1874 og síðan, þá fyrir skemstu, meS innlendri ráðherra- stjórn. Þær sorgar- og samúðar- tilfinningar, sem þá gerðu sig gildandi hér, koniu ljóslega fram í þiem sorgarhátíðum, sem haldn- ar vom víða um land, einkum þó hér í höfuöstaönum, og sem ekki stóöu að neinu leyti að balci sams- konar hátíðum i Danmörku. MeS- an þessar tilfinningar voru sem heitastar, áttu nokkrir menn í Reykiavík fund með sér, til þess að ræöa um það, hvaS tiltækileg- séu stórstigari liðugan síðasta ára- tuginn, eða síSan landiS fékk inn- lenda stjórn, þá er þaS aftur hann, sem lagöi þann grundvöll, því hann undirskrifaði stjórnarskrána | 5. okt. 1903. því sagði skáldið skrá. -Lógrétta. ast væri að gera, til l>ess að halda <-Þig beztan konung guð oss hefir minningu Kristjáns konungs ní- unda upp meöal Islendinga, og niðurstaðan varð sú, aS reisa hon- um minnisvarða. Nefnd var kos- in. áskorun var samin og send út Tímamót. Andóf og barningur. Við, Islendingar, við vitum hvaö oss alveg óbeðiS nýtt skjaldar- j það er aö sitja í andófi og eiga í merkf, fálka í staö hins hvimleiSa barningi, því oð það er ekki of- flatta þorsks, fugl i staömn íyrir | sagt> a8%ÖU þúsund ára æfj gefið, þú gafst oss tvisvar dýrast frelsishnoss”. Jafnframt gaf hann an í frá er hún bönnuð I gær endaSi sú þrjátíu ára styrjöld hér á landi. í dag erum við saman komnir til að setja friö og mæla fyrir griS- um. I gær vorum viS sumir bann- menn, aðrir andbönnungar. í dag erum við allir bannmenn. I gær vorum viS saupsáttir. t dag erum viö samsáttir. 1 d'ag erum, hljótum, ver'öum við aS vera sáttir á það og sam- írfála, að varöveita nú þessi erfið- islaun þjóöarinnar. bannlögin, svo aö þau veröi niðjum okkar til hamingju og blessunar, svo- að þau verSi ekki fótum troðin — þjóð- inni til tjóns og minkunar. Og gott er aS hugsa til þess aS þetta okkar afstaðna þrjátíu ára erfiSi hlýtur aS færa þjóSinn heim sólbjartan sanninn um þaS, aS ekkert vinst í andófi, en alt, smátt og smátt, ef barið er. Þegar sólin gekk til viSar í gærkveld, sló um stund roSa á loftið. En þaS síöasta sólroð gamla ársins var dimt og ljóma- laust eins og dauöablóð. Hugsum til annara þjóSa! Viö erum hér að offra áfeng- inu — saknæmum hlut — þjóðinni til heilla. En hvað er þaS á móti því, að nú um þessar mundir verSa margar þjóöir aS leggja líf sitt og LlóS í sölurnar fyrir ættjorð stna og þjóöarheill. Þessi nýjársfögnuður okkar er meinum blandinn mjog. Við heyrum vábresti úr öllum áttum. Við viturn — og verSum að átta okkur vel á því, aS það getur hæglega fariö svo, að hættu- leg blindsker og boðar verSi fyrir á þessari nýbyrjuðu ársleiS. ViS veröum aS gá þess vel að á ó- hreinni leiö er það ávalt opinn háski að hýma i andófi; þá ríður lífið á að taka barninginn, af full- um hug og öllum mætti, fram hjá Hermönnum og lögregl- unni lendir saman. Sex hermenn frá British Colum- bia voru teknir fastir á Queens hóteli fyrra laugardagskveld tyrir áflog. Um 1000 manns höfðu safnast saman fyrir utan hótels- dyrnar að horfa á viöureignina. Var einn af lögregluþjónunum barinn og meiddur. Á mánudag- inn voru menn þessir fyrir rétti og var foringi þeirra sektaður um $10,00 en hinum gefin áminning. Argue umsjónarmaöur vínsöilu- leyfa kvaöst ekki vita hvort meira yrði aö hafst í sambandi viS þetta, ef 1 ögr egluráð her rann væri því samþykkur mætti svo fara aS rann- sókn yrði hafin. Tuttugu og sex ára harðindi. Aberdeen greifi og kona hans. komu til Winnipeg 26. október kl. 11 f. h. og héldu áfram vestur i land um kveldið. A meoan pau dvöldu hér var þeim haldiS sam- sæti í “Canada félaginu” The Canadian Club). Þau hjónin eru mjög kunnug hér í Canada. Hann var ríkis- stjóri 1894—1898, síöan hefir hann haft svipaða stööu á Irlandf, en sagt af sér fyrir skömmu. Hann á afarstóran gripabúgarö vestur í Alberta og eru þau hjón að skoSa hann og létta sér upp. Aberdeen greifi var mjog vmsæll maður þann tíma sem hann skip- aði þessa háu stööu hér í landi. UPP og' rói undir í lifróSri þjóö- arinnar, af fullum nug, vilja, viti uð styrkja líkamann, veitir yð- mætti. núna, í þeirri I viðsjár- sem hefst og samskotin byrjuðu, og þau fisk> eins og hann sjálfur komst; byrjuðu vel, en þá voru hafin and- ag orgj gvo kyag Matthías á 40. mæli gegn þessari hugmynd. Hér ríkisstjómarafmæli hans: skal skamt yfir sögu fariS og að j eins þess getið. að þrátt fyrir þessi Vér böm þín vzt við íssins haf andrræli, kom þó talsvert fé víöa °g öll vor þjóð þér kveðju færum að af landinu og jafnvel frá °g gitlh'nstrengi hræröir hræmm: löndum í Vesturheimi, og j>að má ti'I iifs> td iifs Þ'g g11® oss gaf- með sanni segja. aS þessi mynda- j Þú eini jöfur aldrei brást oss, stytta sé bygð fyrir íslenzkt fé, Þu €Íni jöfur komst og sast oss, því öll samskotin stafa annaS- hvort frá Islandi beinlinis eöa frá íslenzkum viðskiftum. ÞaS er heldur ekki féleysi að kenna, að svo lengi hefir dregist aö koma styttunni upp, og nægir í því efni að benda á, að þaS em full tvö ár síSan aS styttan kom hingaö til lands. en þaö eru ýmsar aSrar ástæSur til þessa dráttar, ástæöur, sem óþarft er að minnast frekar á, en meðal þeirra hefir sú veriö þú færðir oss vor fornu völd og fægir enn vorn þjóðarskjöld. Vegna þess er hann oss svo kær, eða eins og skáldiS segir éjón Ól) : Þú sveifst til vor a sumardegi björtum, þú sást oss, og þú festir á oss frú, þjóðarinnar hefir veriö látlaus stormatíö. En það vita vermenn bezt, að eitt er að andæfa, halda í horfinu meS naumindum, svo ekki hreki, og annaS, alt annað er þaS, og manndáðin meiri, aS taka baming, berja á móti hverju bálviSri, berja fyrir annes, blindsker og boða, berja áfram, rétta leiö, hvað sem á dynur, og ná þar landi, scm heill og hamingja bíður manns. Ættjarðarheill og þióðarham- ingja er ávalt þeim þjóðum vís, sem taka barning áfram, rétta þjóöleið. En happalaus og heill- um horfin er hver sú þjóð, sem hér á landi. ViS vitum aS nú flýgur sú fregri um víöa veröld. aS stærsta þjóS NorSurálfunnar tók þaS til bragðs í sumar, alt í einu, í ófriðaröngum sínum, aS hafna öllu áfengi. Og allir Iúka upp einum munni um það, að þetta óvænta snarræði Rússa hafi aS vörmu spori orSið þeim til ómetanlegs hagnaðar, geysimikils fjársparnaSar, máttar- auka og almenningsheilla. Rúss- neskur hagfræöingur hefir rétt nýlega reiknað út, að á einum mánaðartíma ('septcmbcr) hafi sá sparnaSur þjóSarinnar — oara fjársparnaSurinn — numiS 350 miljónum rúbla. Þetta gæfuspor sitt mega Rúss- ar ótvírætt þakka þeim öðrum, þjóöum, einkanlega ýrnsum smá- þjóðum, sem nú um langan aldur hafa unnið að því aö útrýma áfenginu, sannað nauðsynina, fundið ráöin og reynt þau — vísaS stórþjóðunum til vegar. Og þaö er vjst að í þeim barn- ingi höfum viS Islendingar fariö fram úr öðrum þjóSum, svo að frægSarorö fer af víðsvegar. Það eru nú rétt 30 ár síðan við tókum þann barning, og alla þá tíS höfum viS barið — móti þrá- viðri gamallar venju og bylvindum skakkra kenninga. ‘Þar höfum við veriÖ fullhuga bamingsmenn, og aldrei setið allir í andófinu. Gáum aS í snöggu bragöil: 1884 var Goodtemplarareglan gróSursétt hér á landi — i grýtta jörS. 1888 var gamla staupasalan al- ræmda bönnuð með lögum og sveitastjórnum fengiS vald yfir veitingaleyfum (Lög 10. febr. 1888J. 1899 fengu héraðsbúar í hverju héraði lögleg yfirráð yfir öllum! veitingaleyfum og söluleyfum og jafnframt var lagt allhátt árgjald á hvert slíkt leyfi (Lög n. nóv. 1899). ' 1900 var sett bann fyrir allan tilbúning áfengra drykkja hér á landi (Lög 12. jan. 1900). 1905' var afráSið af alþingi aS leita aSkvæðis þjóðarinnar um al- gert aSflutningsbann. /907 var bönnuS með lögum áfengissala á farþegaskipum (Lög 22. nóv. 1907J. t * 1908 kvað þjóðin upp sinn döm , um aöflutningsbann á áfengi. Þau ienzku °S ensku og er þaö hér lög voru staöfest 30. júlí 1909. um hii óhjákvæmilegt. ÞaS geröi sá konungur, sem óhætt Ýms nöfn og oröatiltæki i dag- má segja, að ástsælastur hafi orSið legu máli eru þanmg að ekkert hér á landi, Friðrik konungur orS er til yfir þau á íslenzku. VIII., og við vitum að hann hafði Það er aðeins um tvær aðterðir orð á því* aS hann teldi ser til að ræða i þessu efni; annaðhvort hamingju aS hafa staöfest þau aö halda átram að misþyrma vorri- tungu votri meS því að halda aS ráðherra atram að nota þessi sömu orö og íslands, sem skrifaSi meS konungi 1 jUlga. þeim, eða þá hitt aö búa til undir þá staðfestingu, hann var ný orö yfir Það sein nauðsynlegt sá maðurinn, sem jafnan haiöi er- Væri hin síðari aðferoin tekið fastast i árinni á öllum þeim óneitanlega æskilegri. Hér skulu 25 ára barningi, sem undan var cahn nokkur a gen0 oro, sem ann- Munkur nokkur Moreaux aö nafni, sem er talinn einhver mesti veðurfræSingur núlifandi, hefir spáö því að 26 vetra haröindi séu í nánd. Næsti vetur á aö veröa haröur og frostamikill og þau harðindi haldast þangað til 1941. Moreaux segir aS tímaskifti séu að vætum og þurkum, hitum og kuldum, og fari það alt eftir viss- um reglum -sem reikna megi, ef eftirtekt og þekking ekki brezti. KveSur hann regntímabil hafa byrjað 1902 og sé það nú á enda. Afarmikil harðindi segir hann aS muni verða á Frakklandi og í öSrum löndum Evrópu á þessu 26 ára tímabili. Galdravísur. til Gunnars Sigurðssonar frá Sela- læk og Sigríðar Sigurgeirsdóttur í brúðkaupi þeirra 18. sept 1915. Hér meS gerum vér galdraljóð, gefum brúðhjónum sónar-skyr og rekum akspikað auSnu-stóS inn fyrir þeirra hjúskaps-dyr. En út fyrir þeirra æfi-port ólán og sorg vér gerum ræk. — Þú hlýtur aS þekkja handbragð vort herra Gunnar frá Selalæk. Eðlileg heilsa Aðal atriðið fyrir lækninn, þegar verið er að lækna ein- hverja veiki, er það, að gera Ábyrgst að peningum sé skilað aftur P Y T H O N Þriggja mínútna hornmeðal SÍÐASTA uppfynding Horn geta verið ýmist hörS eSa lin, þótt þau í eöli sínu séu samskon- ar og þurfi samskonar lækningu. Þau orsakast af núningi eða þá þrengslum. Skórnir hafa annaS- hvort veriö of þröngir eSa of víðir. Eins og á öllum öSrum pörtum lík- amans eru taugar í fótunum. Skór- inn þrýstir á horniS, stöðvar blóS- rásina og ertir (irritates) taugarnar. Þess vegna er þaS, aS þegar þú sker gat á skóinn þar sem horniö er, þá linast verkurinn, sökum þess að þú amann við öll óhreinindi, alt hefir tekið þrýstinginn i burtu af líkamann sem eðlilegastan. 1 taugunum. i Python hom meðal drepur taug- fyrsta lagi verður að losa llk" | ina í horniö sem þrautirnar eru í á sama hátt og tannlæknirinn > drepur taugina í tönn, sem þig verkjar í. sem þar er að rotna og eitrað Python horn meöal mýkir svo horn- iö, að þú getur reitt þaS af fætinum getur blóðið. Þér ættuð að eftir þrjár mínútur með rótum og . . löllu saman. Þetta er ekki eitt af reyna Iriner s American El-lþeitn meðulum, sem þarf aö kvelja helblindum skerjunt og bölvísumi jxir og Bitter Wine” Hann sig a * 3 4 daga. ÞaS er enginn ó- boSum x í | geðslegur plástur. ÞaS er engin Þess vegna er ekki um aS vill- 1 í?erir meira f> rir yður en að Þörff á f. halda íætinum ni8ri 1 ast i petta sinn nyjarsoskma til | lireinsa líkamann. Hann styrk-J python horn meöal veldur engum handa ættjörð okkar., •. . „ . . ^ Isársauka í þeim hluta fótanna, sem Hamingjan gefi henni það, áð ir °S ortav starísþiek yðar. heilbrigSir eFru hver lifandi Islendingur manni sig Það að hreinsa og á sama tíma og mætti. nuna, verðu ársferS hennar, meS þessum degi. Oft er þörf en nú er nauösyn. Höfum það orðtak um sinn, og látum hug fylgja máli. Gefi þaS gæfan, aö hver kom- andi nýárssól varpi geislum sínum á einhverja. nýja þjóðarheill hér á okkar “eldgömlu Isafold”, okkar “ástkæru fósturmold”. Gangi henni alt til tírs og tíma. G. Björnsson. —Lögrétta. Reynið ykkur. Til þess. finna margir Islend- ingar hversu erfitt er aS rita hér alment íslenzkt mál þannig aS þaS sé bæöi skiljanlegt og á sama tima ekki blandaö neinum enskYm orS- um. Þegar lesnar eru auglýsing- ar í blöSunum, eru þær bæSi á ís- ur heilsu og þægindi. Fæst í lyfjabúðum, $1.30.— Jas. Triner, Manufacturer, að 1333-1339 S.( A^shland Ave., Cliicago, 111. Vöðva stirðleiki eftir á- reynslu eða kæling hverfur á augabragði, ef borinn er á það Triher’s Liniment. Verð 70c. Borgist fyrirfram. REGLUR—Ber Python horn meS- aliS á horniS og alt í kringum það. Taktu bitlausan hníf og skerðu eða skaföu horniö í burtu varlega. Taktu eitt lag í einu, en hafSu horniö gegn- vætt í Python meSali á meSan'þú ert að ná því burtu. FarSu eins aö viS öll horn, hvort sem þau eru lin eöa hörS. VERD: 25c., 5 fyrir $1.00. Sent hvert sem er fyrir fyrirfram borgun. Mundu eft’r því, aS ef þú ert ekki ánægður, þegar þú hefir reynt Pyth- on horn meSal, þá geturöu fengiö aftur peninga þína tafarlaust. Sér- stakur gaumur gefinn öllum póstpönt unum. Greið og fljót skil ábyrgst. Winnipeg Introduce Co., P O. Bax 56, Winnipeg, Man. UmboSsmenn og seljendur teknir af félaginu fyrir góS laun. SendiS nú umsókn tafar- laust. lög handa þjóð Vel fór líka á því, þú namst hér land í þegna þinna sífelt situr í andófi, hefir ekki hjörtum, ; meiri hug og dug i sér. en rétt til og þar skalt lífs og dauður ríkja þess að halda í horfinu — standa þú. í staö; hjakkar í gam'a farinu. genginn. ÞaS var Björjt Jóns- son. BáSir eru þeir látnir og liSn- ir, sá okkar ástsæli konungur og sá okkar þjóðkunni barningsmaÖ- Lir. En oröstír deyr aldregi, hveim sér góSan getur. 1912, á nýársdag, gengu bann- löein í gildi, að hálfu leyti. Þá hættu aöflutningarnir. En sa an élst frjóls í landinu hjá þeim, se™ þa höfSu söluleyfi. 1913 var bprin upp á alþ’ngi, í aöhvort er ekKert til yin a ís- lenzku eöa þá svo tyrfið aS þaö er tæplega nefnandi, og yn^ri kyn- slóöinni með öllu óskiljanleg. Social, Piano Solo, Fiolin Solo, Box Social, Concert, Matenee, Business, Hardware. Yfir þessi orö og ótal fleiri er annaðhvort ekkert orð til á íslenzku eða það er tæpast skiljanlegt. Vilja menn ekki reyna aö búa til lagleg íslenzk orS yfir þetta og fleira því likt og senda Lögbergi? Canadian Northern Railway í ilkynna tilbúna NYJA CANADISKA BRAUT MILLI WINNIPEG OG T0R0NT0 NÓVEMBER L 1915 Toronto Winnipeg Brandon Regtna Saskatoon Prince Albert North Battleford Calgary Edmonton Port Aithur FARÞEGA FLUTMNGUR Kingston Ottawa Montreal Quebec Eastern Provinces Eastern States AUS UR Fer frá Winnipeg á Má udögum, Mivðikudögum og Lhu ardög m Kl. 5,15 e h. Kemur til Tomnto á Miðvikudögum Föstudögum og Mánudögum kl. 2.30 e, h. VESTUR Fer frá Toronto á Mánudögum Miðvikudögun og Föstudögum Kl, 10.45 e. h, Kemur til Winnipeg á Miðvikudög- um, Föstudögum og Sunnudögum Kl. 5.45 e. h. Rafurmagnslýstir vagnar. Farseðlaatofa. Ma!n og Portage. Union atöðinni, Main & Broadway, M. 2826. Öll nýrizku þægindi Talsími M. 1066 Flutningadeild M 3099

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.