Lögberg - 04.11.1915, Side 3
LOGBEKG, F1
.o i
/EiWL>Eí
LUKKUHJOLIÐ.
Eftir
LOUIS TRACY.
I>aS var skrítiíS, til þess að segja ekki of mikið,
að þessi sami maSur sem áður var viljugur að horf-
ast í augu við hvaSa hættu sem var og leggja út í
hvaSa torfærur sem á vegi yrSu, skyldi nú vera
svona ákafur aS flýta feröinni, þegar mjög litlar lík-
ur voru nokkurrar eftirfarar. Samt sem áSur var
þaö eina praktiska ráSiS aS fylgja fyrirskipunum
Arabans, og Moti varS aö bera tvöfalda byrSi upp
alla hæSina sem þeir höfSu riSiS svo léttilega ofan
eftir fyrir skömmu, áSur en þeir komu aS brotna
vagninum. Nú gat Dick látiö fara betur um Irene.
Hann sat sjálfur eins aftarlega i hnakknum og'hann
gat, lét svo Irene sitja á hnjánum á sér og! lét hana
halda um hálsinn á sér með hægri handleggnum.
Hún andvarpaði einu sinni enn. Dick varð hrædd-
ur um aö þaS væri undirbúningur undir annaS yfir-
liS; en svo hvíslaði hún meS ánægjuríku trúnaSar-
trausti: >
“Nú ranka eg viö mér, Mr. Royson. ÞaS hefir
víst liSið yfir mig; ó, hvaö þú ert góSur við mig.”
“GuS almáttugur sé lofaSur fyrir þaS aS þú ert
aS frískast,” sagSi Dick meS ákafa, en í hálfum
hljóöum. “Eg hefi aldrei orSiS eins hrædnur á æti
minni eins og þegar þú féllst i yfirliöiS.”
“Er langt þangaS til viS komum aö gistihúsinu ?”
“Nokkrar mílur. ÞaS tók okkur hér um biíþrjá
fjórSu klukkustundar aS ná ykkur, og viö riSum eins
og fantar.”
“Þú hlýtur aö vera dauöþreyttur í handleggnum
af þvi aS halda mér svona.”
pún reyndi að hagræöa sér, en viS þaS saknaöi
Royson þess aS háriS, sem haföi legiS ylmandi og
hlýtt viS kinnina á honum, var þar ekki lengur:
‘ “Eg held þaö væri bezt fýrir þig aS vera kyr eins
og þú varst,” sagöi hann meö djúpri og bróöurlegri
hluttekningu.”
“ÞaS er með því móti aS eg þreyti þig ekki,”
sagSi hún látt; og svo hallaöi hún aftur höfSinu upp
að höföinu á honum. Svo hefir hún víst hugsaö aö
ef þau yröu aö vera þannig i faðmlögum, þá færi
betur á því að þau töluðu eitthvaS saman.
“Hver er jæssi Arabi, vinur þinn,” sagði hún.
"Hann talar ágætlega frönsku, það var franska, sem
eg heyrði, eöa skjátlast mér þar? Og hvernig í
ósköpunum gátuð þiS fundiS það út hvert farið var
með mig?” i
“Þú mátt þakka félaga mínum fyrir þaS. Eg
mætti Stump rétt af tilviljun hjá símstöSinni og viS
sátmi að eitthvaö var um að vera á ASalstrætinu ná-
lægt gistihúsinu. ViS flýttum okkur, þótt \ið hefð-
um enga hugmynd um aö þú værir i nokkurri hættu:
og nokkur1 dýrmæt augnablik liðu áður en viö fund-
um það út aö þig vantaði. Mr Fensha'we .—'
“Ó, aumingja gamli afi, eg þori varla aö spyrja
þig hvernig hann hafi boriö síg. Mér leiS ver vegna
hans en sjálfrar mín. Eins og þú skilur, þá vissi
eg aS þetta var alt misskilningur. Þessir andstyggi-
legu menn hugsuSu sér aS taka Mrs. IJaxton og
fara meö hana.
“Eg skildi svo mikiS af því sem Mr. Fenshaíwe
sagSi. AuSvitaS var hann hálfpartinn utan viS sig
sökum geSshræringa, en ef alt gengur okkur aS ósk-
um héöan af, þá kemst þú til hans heil á húfi' eftir
svo sem eina klukkustund.”
“Eg er ekki hrædd viS neitt þegar þú ert með
mér, Mr. Royson. Eg haföi hugboS um þaS fyrir
löngu; og þess vegna var eg svona ergileg viö þig
þegar þú fórst frá mér í dag.”
Hjartaö í Dick baröist í brjósti1 hans af gleði og
svaraði hann meS hálf óstvrkri röddu;
“Eg gat ekki annað, ítalinni sem þið Stump sáuö
á götunni var Alfieri. Mrs. Haxton sá hann líka,
og eg heföi aldrei trúaS því ef eg hefði ekki séð þaS
meS minum eigin augum aS hræðsla gæti breytt
konuandliti eins gersamlega og þaS breytti henni.
Hún grátbændi mig aS fara og finna von Kerber og
aövara hann. Og eg hélt, þótt það hafi kannske
verið heimska, aS ef eg hlýddi benni, þá gæti þaS
oröiS til þess að koma þvi 1 framkvæmd, sem viö
óskuðum.”
Irene svaraSi ekki strax. Hún var svo einurSar-
laus aö hún var hissa á sjálfri sér.
“Eg býst viS að þaö sé af heimsku fyrir mér, en
þaS er nú svona samt aS eg skil ekki hvaS þú átt viS,”
sagði hún.
“Þaö er svona, aS ])ér er ant um að hætt sé viS
þessa ferS sem viS ætluðum í; og eg ætti helzt aS
fara til Englands. ÞaS er álíSandi fyrir mig að koma
þangað, eftir því sem eg hefi heyrt. ivitir margra
ára svíviröilega vanrækslu Óiefir það loksins fariö
svo.”
“Ójá, er það svo?”
Það varS steinþögn aftur.
“En þó frá því sé sagt að Mrs. Haxton og eg
ættum aS sitja rólegar og öruggar, þá gefur það eng-
ar upplýsirtgar um hvernig þetta skeði — eöa finst
þér það ?” spurði hún.
“Eg hlustaöi með svo mikilli athylgli á þaS sem
þú sagðir aS eg tapaði alveg samhenginu í sögúiyii.
Við vorum að hlusta á allrahanda vitleysu í gisti-
húsinu. Til dæmis sagði einn af svertingjunum að
þú hefðir farið burt sjálfviljug. Eg var að hugsa
um hvaða ráS við ættum að taka þegar þessi alvitri
Arabi kom til mín á einhvern leyndardómsfullan
hátt og visaði mér tafarlaust á leiöina til þín. Eig- karlmannle k. Þau voru þess vegna á þeirri s oSun hvergi. Snæðingurinn gekk slysalaust og rólega aS
um viS að tala viS hann?” hvort smu lagi að þeim hefSi liöið miklu be.ur á öðru ieyti en því að þegar ríkisstjóranum var sögð
“Já, blessaður geröu þaö. Láttu hann segja meðan óti bar þau en þeim geröi nú, þegar þau sagan um ránið ætlaði hann aö ve.Sa hamslaus af
okkur hvemig í þessu liggur, þaS er alt svoddan uröu aS ganga með allra augu starandi á þau 1 borg- reiði. Og ekki bætti þaö úr skák þegar hann sá
leyndardómur. Eg gat séS í gegn um opinn g ugga inni, þar sem alt var hálfdimt og draugalegt i rökkr- kaöalförin á úlfliöunum; setti hann þá upp vaids-
á þessari viSbjóSslegu kerru þegar viö fórum yfir inu og fult af fólki. mannslegan reiöisvip í meira lagi.
veginn og snérum viS til vinstri handar, út 1 óbygöirn- En eftirtekt sú sent þau vöktu á strætinu var Hann var ákaíur og valdalegur; og honum var
ar. Þá gaf eg upp alla von. Þegar eg sá þig á hverfandi i samanubröi viö þau ósköp, sem á gengu, svo ant um að enginn efaðist um embættis sky du-
ströndinni þá varö eg svo hissa aö þaö var hreinasta þegar þau kom i heim aö gistihúsinu. Tveir liösfor- rækni hans aS hann marglagöi þaS niður fyrir fólk-
kraftaverk, eftir því sem mér fanst.” ingjar og tólf hermenn komu á móti þeim. Gistihús- inu aS hann heföi lögin í sinni hendi og skyldi hfcgna
“Eg verS aS segja þér bara eitt atriði áöur en stjórinn nálega grét af fögnuöi. Hann hljóp upp á skálkunum eftir veröleikum; bæði þeim, sem sam-
viS förum aö tala viö Arabann, og þaS er aö þó þaS loft og svo var ákafinn mikill að hann datt hvað eftir særiö hefSu niyndaS og eins hinum s-m virkiiega
væri dimt niðri viö ströndina, þá sá eg aS þú spark- annaö 1 stiganum. Hann vildi flýta sér aS láta hefSu framkvæmt þaS. En Fenshawe geymdi til
aðir i þrælinn sem var meS hnífinn, mátulega enska fólkiS vita aö Signorina Fenshawe væri kom- morguns mótmæli þau sem hann ætlaSi að hefja
snemma. ÞaS mátti svei mér ekki miklu muna.” in. gegn því aö Kerber væri ha.dið í fangtlsi. Hann
Um leiS og hann sagSi þetta kom hann meS Oti fyrir þyrptist aö hópur manna og fylti stig- hélt að. ekki væri' timi til að gera þaS a meöan rik-
munninn eins nærri vörunum á henni og hann þorSi. ann og ganginn, og sýndust menn þar tala öllum isstjórinn væri í svona æstu skapi. ÞaS var alveg
“Ekki þetta! ekki þetta!” sagöi hún og ypti öxl- tungum veraldarinnar. Mr. Fenshawe þaut fram 1 sattí sem Stump haföi sagt Royson aS sterkorð sím-
um og gaut til hans augunum. “Eg vona að eg dyrnar undir eins og hann sk'ldi hvaö um var aö vera skeyti höföu verið sen til London og Rómaborgar
gleymi bráölega þessum fáu voöalegu augnablikum. og greip öndina á lofti. Hann rak upp svo e.n- : stiemma um kveldiS. Um þetta yröi rætt í báSum
bæjunum og Fenshawe var viss um aö máliö yrSi nú
látiö algerlega vera i höndum nýlendu ráöherra
|t|| A RK KT OTEL
viö sölutorgiC og City Hall
Sl.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Furniture
Overland
Eg vissi aS hahn ætlaði að reka þig í gegn og eg ætl- kennilegt gleSióp þegar Irene þaut í fangið á honiun,
aSi að aSvara þig meS því aS kalla, en gat þaö ekki. aS þaS var eins og þaS kæmi frá hundrað manns.
Hann virtiSt vera ræningjaforinginn, og hann reidd- Alt þaS sem skeS hafði kom ölum Massowah bæ italiu.
EriSur var þvi samin. Aöur en rikisstjórinn
kvaddi drakk hann heilsuskál Miss Fenshawe í botn
ist svo voöalega þegar hjóliS brotnaöi, aS eg hélt í uppnám og hreyfingu. ÞaS var nóg efni í kerl-
blátt áfram aS hann ætlaði aS drep mig. Baröir þú inga- og karlasögur í margar vikur. i
hann ekki í rot? Þaö getur skeS aS það sé rangt af A meöan Irene var aö útausa gleöi sinni í fang- Qg sterkasta vín sein fáanlegt var á hótelinu.
mér en eg get ekki gert aS því aS óska aö þú hafir inu á Fenshawe, ruddi Stump sér gang i gegnum Klukkan hálf ellefu var staöiö upp frá boröum.
bariö hann svo aS hann hafi fundið ærlega til.” þyrpinguna og staönæmdist ekki fyr en hann komst Sjómaður kom frá Aphrodite samkvæmt boði er
“Jú,” svaraöi Dick. “Eg held aS þin hafi veriS alla leiS til Roysons: e Stump haföi sent um það aS Miss ’Fenshawe væri
nægilega hefnt aS þvt er hann snertir.” | “Eg var aö veöja á þig frá því augnab’.iki sem komin aftur. Smábátur beiö í lendingunni reiöu-
Hún hneigöi niöur höfuðiö og gat ekki séð glottiö þú fórst frá mér,” hrópaði hann meö ofsakæti. Þú búinn fyrir þau aS fara um borö, eftir því sem hann
sem lék um andlit hans. ! ert almáttugur, um það eru engar tvær meiningar. sag-gj. þegar þau fóru fylgdi þeim hvert einasta
I>að var skrítiö aS vera aS hugsa um þaS nú, en Hvemig í öllum ósköpunum fórstu aS þessú? Ríkis- mannsbarn úr hótelinu.
ósjálfrátt flaug honum þaS samt í hug aö hinn frægi stjórinn ætlaSi alveg að ganga af göflunum, hann Báturinn rann meS þau léttilega ettir gijaandi
forfaðir lians gat slegiS í rot uxa með bemin hnef- ætlaSi blátt áfram aö sökkva bæjarholunni með ofsa sæfletinum öllum stjörnulýstum og var það einkar
anum. | sinum. Eg skil ekki vel hvað hann segir, en eg hressandi og hvilandi eftir öll ósköpin, sem fyrir
Þegar þau vrtu á Abdullah, var hann reiöubúnari skildi jx> svo mikiö aö hann sór þess dýran eiö að höfSu komiS. Irene sagöi hlæjandi að þaS væri
til aö spyrja ]>au en svara þeim. Hann sagöist heita hann skyldi hálshöggva eSa hausbrjóta aS minsta liærrj jjví tilvinnadnj að vera rænd til þess aö fá á
Abdullah var að eins kosti einn mann fyrir hvert hár á höfSniu á Miss sjg hetjlnafn, en Royson lét þá skoðun sina í Ijósi
hafði meðal trúbræSra sinna. irene ef hún kæmi ekki aftur fyrir dugun. Hvar ag barónninn mundi skilyröislaust veröa látinn laus
Hann skýrði þeim einnig frá j>vi aS hann heföi fund- var hún? Hver rændi henni Lögreglan er aS leita daginn eftir — og jiað strax um morguninn.
J. C. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019
588 Sherbrooke St.
E1 Jaridiah, og var það satt.
tignarnafn er hann
iö
Mulai Hamed og hefSi séð í hvaða átt kerran fór að vini þínum Alfiere, og hefir veriði aS þvi i heila j “Meðal
pann sem
annara orða,
á bátnum kom.
sagði Miss Fenshawe viö
“Hvernig leiS Mrs. Hax-
6
Jiegar hún fór út úr bænum. En hann afþakkaði • klukkustund eöa meira. J j
meö öllu alt lirós fyrir alla sína Jíátttöku i jjessu j Þessi síöustu orSJ Stumps veittu Roýson bæSi (0n J^egar ])ú fórst?”
afreksverki. Hann kvaðst eiga marga vini meðal ánægju og undrun. j “Henni leiö vel, þegar eg sá hana seinast,
Evrópumanna i nýlendunni í Cario, og kvaðst altaf "HVernig gat þeim dottiS i hug aS gruna hann.' Var hér um bil kl. 9. Hún var þát rétt aS
vera reiöubúinn til að hjálpa saklausri konu Jægar spuröi Dick, og lét sem hann hevrði ekkert annað jan(j--------»
á þyrfti aö halda gegn þjófum og ræningjum i af orSum Stumps. ; “Aö’ fara i land?” Irene gat ekki annaS
— þaö
fara í
Grrist kunnugir
WRY5i
og þér munið verða lífstíðarvinir
1 merkur og pott flöskum
Fæst í smásölubúðum eða þar sem það
er búið til
E. L. DREWRY, Ltd.
Winnipeg
en
‘Mrs. Haxton skaut ])ví aö þeim. Þaö var svona, luljsa8 méS skelfingu til þess ef Mrs. Haxton væri
Dick viS ráögátur E1 Jar-1 eins og þú getur skiliS. Eg sendi skipshöfnina út ag fara } gegn um þaö sama, sem hún hafði JxilaS.
“Já, ungfrú, þaS kom Arabi eftir henni.” /
“Ertu viss um þaö?”
Massowah.
Samt sem áður bætti
idiahs þegar hann sagði honum frá því að það væri meS þeim skipunum til Taggs aS hann skyldi vopna
ekki aöallega stúlkan sem hann bjargaði heldur hvern einasta karlmann og vera til taks hvenær sem
maðurinn, sem ræningjarnir hefðu ætlaö að fyrirfara. Fenshawe skipaöi. Gamli maðurinn var meira en i
Abdullah sá einn veg út úr völundarhúsi því sem hann meSallagi reiður, þú mátt trúa mér til Jæss. Eg
var kominn i. ÞaS var augljóst aS með því að bjarga ]x>rí að setja hausinn á mér í veS fyrir því að hann
Miss Fenshawe haföi hann auösýnt Mrs. Haxton heföi ráöist á bœjarholuna í fyrramáliö. Mrs. ,
trúmensku, þessi hgusun var honum svo ljúf aö hann Haxton heyrði hvað til hafði viljað, hún skrifaði
stakk upp á því, sem honum heföi aldrei annars bréf og gat ]xss til að ítalinn sem viö sáum i morg-
dottiö í hug. Þegar þau komu aftur aS eldinum, þar un væri orsökin aö öll-u J)essu.
senr þeir fengu mikilsveröar upplýsingar viövikjandi hawe að heirnta aö Kerber væri látinn laus. Hann
feröinni, þá ætlaði hann aS fá sér dálítiS af geitar- , væri eini maðurinn sem ráðiS gæti við Alfiere og ef
mjólk handa frúnni, eftir þvi sem hann sagðiL ÞaS dæma skal eftir öllum þeim hótunum rikisstjórans
mundi ekki einungis stýrkja hana, heldur einnig um að ráðast á bæinn og öllum þeirn* simskeytum
draga úr sársaukanum í munninum eftir pokadrusl- sem hann hefir sent til London, þá er hann sæmilega
una, sem liafSi veriö troSiö upp í hana. , j æstur — og hlýtur aö vera farinn að þreytast. Hann
Hann efndi loforð sitt. Ilann kom meS mjólkina var vist alveg frá sér af hræðslu.
í einkennilegu iláti, en stúlkan kvaöst aldrei hafa "Er barónninn þá laus?”
neytt lætri drykkjar. Svo héldu þau áfram feröinni. ' "Ekki enn þá. Enginn veit hvað oröið hefSi, ef
Irene hallaði höföinu þægilega uj)p aö brjósti Dicks, þiS heföuð veriö 1 burtu einni eöa tveimur klukku-
og hjarta hans baröist af geöshræringu i mesta ákafa. stundum lengur. ÞaS eitt get eg sagt ykkur aS
‘Þegar þau komu fram hjá gatnamótunum, skip- gamli maðurinn hefir látiö kaðalinn mylja þaS. — En
aöi Abrullah þeim aS nema staöar. hvað er þetta! eg hefi altaf orSið, en þiö komist ekki
“Þessi vegur liggur heim á aöalstrætiö, herra aö meS að segja neitt, þaö er ekki sanngjarnt."
minn," sagöi hann viö Royson. "Þaö er örskamt. ; “S&gSi þér það enginn rétt áöan að Miss Fens-
Ef stúlkan gæti gengið heim aS gjstihúsinu, þá vekti hawe hefSi sloppiö og væri á leiðinni hingaö með
[>aS minni eftirtekt, en að ríða hestum alla leiö heim. mér?”
Eg get fariö meö hestana á meðan inn í fjósiS og;
flýtt mér á undan ykkur og sagt vinum ykkar aö þið glenti augun framan i Royson meS rannsóknarsvip.
séuð á feröinni og heil á húfi.” ^ “Eg veit hvað gengur að ]xr,” sagöi hann enn fremur,
Þau féllust strax á þetta. Royson gleymdi ekki “þú ert alveg vitlaus af þreytu. Komdu út, J)ú þarft
að klappa litla duglega Arabahestinum, sem haföi aö bera á vélarnar! Viö skulum fá okkur aS drekka.”
boriS hann heim aS hliöum paradísar. Og Irene Þeir fóru upp á loft og Mr. Fenshawe flýtti sér
sagSi aö ef þaS væri mögulegt, þá vildi hún kauj)a aö taka fast í hrendina á Dick:
Moti og flytja hann til Englands. Þannig skildust “Eg ætla ekki að reyna til aS þakka þér núna,”
þaú viö Abdullah og bjuggust viS aS hitta hann aftur sagði hann klökkur. “Eg er i raun og sannleika
eftir svo sem fimm mínútur. þakklátari en svo aS eg geti lýst því meö orðum. En
En þegar þau fundu spjótsendarann næst, var þaS trúðu mér, Mr Royson; ef eg hefði mist litlu stúlk-
undir einkennilegum kringumstæSum. Hann hafSi una mína — þá heföi þaö orðiS mér aS bana.”
j bugsaö sér aö komast frá þeim og ná tali af Mrs. Gistihússtjórinn kom og leysti Dick af hólmi.
1 Haxton, því honum haföi hepnast aS fá þær upplýs- Hann var allur eitt bros og sagði þeim að maturinn
I ingar að húh, væri úti á skipi. Það sem hann vildi væri til. Aumingja maöurinn haföi beðiö í tvær
1 sízt af öllu, var aö komast á milli tanna fólksins. Þó klukkustundir meS þann boöskap. Irene sá hversu
honum liefði ekki veriö kent aö maöur gæti gert vel hlægilegur var allur þessi gauragangur og gat ekki
j í launú og roSnaö svo þegar hann fyndi þaö út aö stilt sig um aS hlægja. Sýndi þaö glögt aS hún var
- hann væri oröinn frægur fyrir það, þá var þaö hon- jafngóS eftir æfintýrið og hættumarN Upp á því
11111 sérlega mikiS áhugamál aö það sem frain fór var stungiö viS hana aö sækja lækni, en hún afsagði
þessa nótt kæmist ekki öllum til eyrna. ■ þaS með öllu. Hún fullvissaði afa sinn um þaS
1 Löngu áður en þau komu á aSalgötuna, tóku þau aS þótt hún væri sár í munni og úlfliöum þá mundi
Royson og Irene eftir mör'gum forvitnum 'auguin. þaS ekki draga úr matarlvstinni, en hún sagöist vona
Allmargir sem þau mættu létu opinskátt i ljósi for- aö maturinn yrSi ekki alveg ónýtur þó hann biSi í
vitni sina og fylgdu þeim eftir. Stúlkan var auövit- 2—3 minútur lengur. Hún hafði steingleymt aö koma
aS hattlaus. Fötin hennar voru úr dýrasta efni, en með Arabann, sem hafði hjálpað Royson til þess að
alveg ólík því sem tíðkaöist í Massowah. Og ef hin bjarga henni.
frábœra andl tsfegurð hennar hefði vakið athygli í En þótt leitaö væri meö logandi Ijósi fanst E1
Hyde Park, eins og hún gerði, þá var þaö síöur að Joridiah hvergi. Enginn lifandi maöur vissi neitt
undra þótt eftir henni væri tekið í Massowah, þessu um hann eða þekti hann. Ekki vissi heldur neinn
Gtla. og tilbreytingaríáa sjóþorpi. um Jxtta aö Irene var heil á húfi, fyr en hún kom
Sama var aö segja meö Royson, enda þótt hvítu í bœinn i eigin persónu. Þótt ]>etta væri undarlegt,
einkenn sfötin lians væru kunn i Massowah þa fóru þá var geðshræringin meiri en svo aö þess væri veru-
þau þannig á honum i þetta skifti og hann var lega gætt fyrst í staS. BæSi Royson og Irene héldu
þannig til hafður að eftirtekt vakti ekki allli’ta. Ha'nn aö maðurinn hefSi tafist eitthvað viS hestana, þvi
var eins og tröll á meöal vesal ngs ítalanna. Ekki þau vissu að annar þeirra var fenginn að láni. Þau
einn einasti stórvaxinn svertinei né sterkleeur Arabi sögöu aS hann yröi óefaö kominn til gistihússins
var þar í nánd, er jafnast gæti við hann aS vexti og áSur en staöiS yröi upp frá borðum. En hann kom
“Alveg viss, ungfrú, það var hér um bil klukkan
tvö jxgar skipiö fór fram hjá okkur. Var það ekki
svo, Villie?” sagði hann.
SjómaSurinn, sem þannig var talaS viö aS óvör-
um, vissi ekki hvaöan á sig stóð veöriS. Hann
gleypti nærri ])vi heila tóbaksplötu áöur en hann
Hún skipaði Fens- svaraöi.
“Þaö var rétt, hún sló tvö rétt eftir aS þau fóru.”
1
“Veiztu hvert Mrs. Haxton ætlaöi aö fara? ætl-^
aði hún til hótelsins?” /|
"Eg heyrði ekkert um þaö, ungfrú. En Mr. Tagg
i var aS tala viS frúna; kannske hanu geti sagt hvert
I luin ætlaði?”
Af þeirri djúpu þögn, sem yfir öllum hvildi, vissi
I Irene það aS hinir voru ekki siSur hissa á Jxssari
sögu en hún. Þaö var ekki mögulegt aSi tala frekar
um málið í áheyrn þeirra, sem á bátnum voru; en
Irene hvíslaði aS Royson, sem sat næstur henni:
“HefurSu nokkurn tíma heyrt nokkuö undarlegra?
ÞaS er ómögulegt aS hún heföi fariö á mis viS okk-
ur. HvaS gæti henni hafa gengið til' þess aö fara
einni ?”
“Kannske viS getuin svaraS þeirri spurningu síð-
ar, og ef til vill fleiri spurningum, þegar viS frétt-
“Kemuröu meö aöra spurningu!” sagði Stump og um hver þaö yar sem sótti hana.»
“ÞaS' var Arabi, sagöi maöurinn. Hvernig getur
staSið á því aö Mrs. Haxton skyldi þekkja nokkurn
Araba i Massowali?” \
Mr. Fenshawe hallaði sér að Jxim og sagSi í
hljóSi: GleymiS því ekki aS skeö gætf aS Mrs.
Haxton hefði ekki heyrt fyr af því aS Kerber var
tekinn fastur. Mér liggur viö að halda að honum
hafi tekist á einhvern hátt aS koma skeytum til henn-
ar. Eg fékk skritiö bréf í dag, og getur veriö aö
þaö skýri máliS. Eg var rétt að lesa þaS Jægar hótel-
vörSurinn ruddist inn til mín og sagSi mér frá þvi
að' þú værir komin, Irene. Satt að segja hefi eg
ekkert hugsaS um þaS siöan.”
Royson var sannfæröur um að Mrs. Haxton heföi
taliö leikinn tapaSan og flúið, en skilningur Taggs á
Jxssu styrkti þaS alls ekki. Hann sagSi frá þvi aS
bátur hefði komiS fáeinum mínútum fyrir níu og í! j
honum heföi veriS einn Arabi. Hann hefSi staðið
upp og sagt skirt og greinilega:
“Eg er Abdullah, eg þarf aS finna frá Haxton.”
Umboðsmenn Lögbergs.
J. A. Vopni, Harlington, Man.
Ólafur Einarsson, Milton, N.D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
G. V. Leifur, Pembina.
J. S. Bergmann, Garöar, N.D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Kandahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnson, Mozart Sask.
S. Loptsson, Churchbridge, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
J. J. Sveinbjömsson, Elfros, Sask.
C. Paulson, Tantallon, Sask.
Olg. FriSriksson, Glenboro.
Albert Oliver, Brú P.°., Man.
Joseph Davidson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
Ol. Johnson, Winnipegosis, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
GuSbr. Erlendson, Hallson, N.D.
O. Sigurösson, Burnt Lake Alta.
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C.
Th. Simonarson, Blaine, Wash.
S. T. Mýrdal. Point Roberts.
SiguríJur Jónsson, Bantry, N.D.
Ættjarðarvinir
VerndiS heiUuna og komist hjá
reikningum frá læknum og sjúkra-
húsum með þvi að eiga flösku fulla
— af—
RODERICK DHU
Pantið tafarlaust.
THE CITY LIQUOR STORE,
308-310 Notre Dame Ave.
Garry 2286. Búðinni lokað kl 6
Nýjustu tæki
GEKA OSS MÖGU-
LEGT AÐ FKAM-
LEIÐA PKENTUN
SEM GERIR VIÐ-
SKIFTAVINI VORA
ANÆGÐA
ilumbia Press,
Limited
Ðookt and Commeccial
Printcrs
Phcne Garry 2156 P.O.Eox317i
WINNIPEG
Lögbergs-sögur
FÁST GE FINS MFÐ ÞV(
AÐ GERAST KAUPANDI AD
BLAÐINU. PANTIÐ SIRAX!
Aðeirs $2.00 á
ári fyrir Lögberg
og premíu þar að auki
stærsta íslenzka
frettablað í heimi
gjörist kaupandi þess.
I