Lögberg - 04.11.1915, Síða 6
/
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1915.
Brúkið nieira vatn og
minna hveiti og faið betra
V* brauð meö að brúka
stuölum og höfuðstöfum, en þaö
er óvíða; sem dæmi þess má nefna
þetta á bls. 9.
<• •
^ÚRÍiyÍFLOURÍ
“ More Bread and Better Bfead
!‘En ueikur er máttur þó záljinn
og hugur sé góbur,
og wonin sé einhver sá tryggasti
wölaga sjóöur.”
Þarna eru tveir höfuöstafir; og
þetta:
Bókmentir
Nokkur Ijóíímœli eftir Þofskabít.
Gefin ut af Borgfiröingafé-
laginu í Winnipeg—Rekja-
vik — Prentsm. Gutenberg—
1914—%. — Ljóöin eru til-
einkuö af höf. hinu íslenzka
alþýöufólki.
Þessarar bókar hefir aö vísu
veriö getiö áöur, en ekki ítarlega.
Hún er þó svo einstök og ólík
öörum ljóöabókum aö vert er aö
fara um hana nokkrum oröum.
Frá skáldskaparlegu sjónarmiði er
enginn efi á að ljóð Þorskabíts eru
meö því allra fremsta, sem fæöist
hér vestra af andlegum islenzkum
foreldrum.
Mynd höf. er á bókinni og er
“Þorskabítur” neöan undir. ’Hefði
þaö farið betur aö hans rétta nafn
heföi verið þar. Skáldið heitir
Þorbjörn Rjarnarson og er Borg-
firðingur. Þorskabitur er mönnum
kunnur hér vestra fyrir ljóö sín
og hefir fyrir löngu fengiö viöur-
kenningu sem skáld.
Þau orö, sem hér verða skrifuð
eru hvorki skrifuö sem auglýsinga
lof um bókina né heldur til ]æs.s
aö lasta hana um skör fram. Sá,
er ritar telur þær bókaumsagnir
einar hafa nokkra þýðingu, sem
bæði segja kost og löst; lofa það
sem lof á skilið og finna aö því
sem þess er vert.
Ytri frágangur tókarinnar er
góöur, hún er í laglegu bandi;
prentuð á sætnilega góðan pappír
og letriö glögt. Prófarkir eru vel
lesnar, þótt fáeinar prentvillur
finnist í bókinni.
Um skáldskap þessara ljóðmæla
getur menn tæpast greint að því
leyti að allir mttnu teija pau tram-
arlega í þeim efnum. Um hitt má
aftur deila, hversu mikil eða
hversu holl áhrif þau kunni að
hafa; og býst eg við aö segja megi
um það eins og sagt var um séra
Arnljót Ólafsson: “í honum er
bæði gull og grjót, hann getur
unnið mein og bót.”
A ytri lýti skáldskaparins og
búningsins skal fyrst minst.
. Það er aöallega eitt atriði sem
kemur fyrir hvað eftir annað —
jafnvel á fimtu hverri blaðsiðu.
í íslenzkri ljóöagerð verður að
fylgja þeirri reglu ef vel á aö fara [
að í hverju stöku vísuorði séu j
tveir stuðlar, en í hverju jöfnu \
visuorði einn höfuöstafur. Þessi j
sérkenni íslenzkrar ljóöagerðar
•verða að standa þannig af sér aðl
fit-mr* cpii -i r
vissum staö; og stuölamir mega
ekki vera fleiri en tveir og höfuð-
stafurinn má ekki vera nema einn.
Til dæmis og skýringar má taka
þetta:
“Hvar ájálpfús strýkur áöndin
tár af ávarmi
þar áöfuðengil þinn eg sjálfan
tel.’
Dóma grundar, /ivergi /tann
/tallar réttu máli.
Sóma stundar, oldrei onn
argu prettatáli.
í fyrsta vísuoröinu em h-'m stuöl-
ar og í ööru vísuorðinu er /t-ið
höfuðstafur. 1 þriöja vísuoröinu
eru ö-in stuðlar og í fjóröa vísu-
oröinu er ö-ið höfuöstafur.
Vísuorð er ljóðlína eða ein lína
í erindi, er það oft ranglega kölluö
hending.
Þessar reglur meö stuðla og
höfuðstafi gilda jafnt hvort sem
um samhljóöend'ur eða hljóðstafi
er aö ræða, nema aö því leyti að
mismunandi hfjóöstafir geta veriö
hver á móti öðrum en ekki mis-
munandi samhljóðendur. Höfuö-
stafurinn ö getur veriö á móti
stuðlunum o; afttir á móti verður
höfuðstafurinn í fyrri partinum
að vera /t af því stuðlarnir era h.
Þessari reglu virðist Þorskabít-
ur alls ekki hafa fylgt þegar um
hljóðstafi var aö ræöa. Hann
hefir iöulega 3 og stundum jafnvel 1
4 stuðla eða 2—3 höfuðstafi ef
svo hittist á að þeir eru ekki sanv
hljóðendur. Hvernig á þessu
stendur skil eg ekki, því maðurinn
er svo mikið skáld að þetta hlýtur
að særa lians eigið eyra.
Auðvitað má ef til vill segja aö
þetta séu engin stórlýti, og þaö er
ef til vi 11 satt, en þaö eru lýti samt
og þau konta óþarflega oft fyrir.
Til dæmis skal þetta tekið:
Þama eru þrír stuðlar.
Á stöku staö eru stuðlar á
röngum stööum, t. d. á bls. 35:
“Hvert skrautfiðrildi’ er flaug um
strá, er fært úr spjör.” Þama
verður annar stuðullinn að fást
úr orðinu skrautfiðrildi, en það er
rangt sökum þess að stöðull verð-
ur að vera í áherzluatkvæði, en í
íslenzku máli er áherzlan æfinlega
á fyrsta atkvæði; hún verður því
hér á “skraut”,, *en ekki á fiðrildi.
Allvíða finnast rangar áherzlur,
og það til stór skaða. Þannig er
t. d. í vísunni “Kyrsetan” á bls.
172. Hún er svona:
“Andann getur knúð i kaf
kyrðarsetan langa.
Þegar veturinn er af
ætti betur ganga.”
legum straumröstum. Hann lítur
dökkum augum á mannlifið yfir
höfuð, en gætir þess þó að ekki
er hægt úr böli að bæta með ör-
væntingu, og tekur því ráð
Skuggasveins, bítur á jaxlinn og
bölvar í hljóði.
Til þess að sýna hversu dökkum
augum höf. lítur á lífið má taka
til dæmis þessa vísu, sem hann
yrkir um lýgina:
“Þú friði rænir firða’ og sprund
með fláu höggorms sinni,
þvi sérhver lífsins sælu stund
er saurguð návist þinni.”
1 þessari vísu virðist mér býsna
langt farið. Ef álit höf. er það
að allar sælustundir lífsins séu
blekkingar og lýgi, þá fer að verða
dimt í henni gömlu veröld.
Ekki má þó skilja þetta svo að
hvergi líti gleðigeisla hjá Þorska-
bít. Hann yrkir um vorið og
sumarið og sólina og kærleikann
og tekur þá alls ekki af verri end-
anum. Á bls. 28 í kvæðinu “Vor-
morgun” eru t. d. þessar gull-
fallegu vísur:
“Fagran kveldsöng fugla heldur
skarinn,
rn nær dregur úr þeim hljórn
ííndarlegan heyrum óm.”
Þarna eru tveir höfuðstafir eða
með öðrum orðum tvö orð í niður-
lags visuorði byrja á sama hljóð-
staf, en það má ekki vera i is-
lenzku ljóði ef komist verður hjá.
A blaðsiðu 52 byrjar kvæði
þannig:
“Þú ert ein mér alt í öllu
rygló hjá þér sé eg mina”.
stuðlarnir og höfuðstafirnir séu á
Þarna eru þrír stuðlar, eða þrjú
áherzluorð í sömu stöku vísuorði
tneð samskonar hljóði; en það er
rangt, eða fer ver.
Það er óþarft að^ nefna fleiri
dæmi þessu til skýringar, en þau
eru í bókinni tugum sarnan.
Á stöku stað er samskonar villa
þar' sem samhljóðendur eru að
Þama verður áherzlan að vera- á
-inn í orðinu “veturinn” til þess
að fá rétt rím, en það verður al-
veg röng áherzla. Dæmi lik þessu
eru ekki allfá.
Sumstaðar bregður fyrir sömu
göllum sem tíðkuðust í fomum
rímnakveðskap. Hann er sá að
smella inn í orðum sem aðeins eru
til uppfyllingar. Era það helzt
orðin “gjörði”, “nam”, “náði” o. s.
frv., t. d. í kvæðinu “Haust” er
þetta á bls. 36: “Hver ómur, sem
nam dilla dátt, er dáinn út.” Þetta
er galli á góðu ljóði þótt víða
finnist sams konar hjá öðrum
skáldum, og það jafnvel hjá þeim
beztu.
“Hefja söngva hjartaglaðir;
ffuglamir)
lieyrast sem frá einum rnunni
unaðsblíðar englaraddir
ofan úr bláu hvelfingunni.
Eg er þá illa svikinn, ef þetta
kvæði verður ekki einhvemtima
kveðið í rökkrinu heima á Fróni.
Þorskabítur yrkir undurfagu t j
þegar hann verður snortinn af dýrð
náttúrunnar. Hann verður auð-
sjáanlega djúpt hrifinn af öllu,
hvort sem það er ílt eða gott, og
undr þeim áhrifum yrkir hann. j
Og hann segir huga sinn hreint
og afdráttarlaust, flettir gersam-
lega ofan af sínum innra manní.
Þess vegna málar hann sólina og
vorið með sterkustu litunum sem
ljósið á, en kastar kolsvörtum lit-,
um á teikniborðið þegar um eitt-
j hvað er að ræða sem honum
! gremst eða hann fyrirlítur. Og
i af sömu ástæðum er það að hann
1 lýsir sínum persónulegu augna-
j bliksskoðunum á ástamálum í
j kvæðinu “Ast í meinum”, sem
minst verður á síðar. Það kvæði
er óefað mesta skáldverkið í allri
bókinni, en á því er sá galli að það
flytur óheilbrigða kenningu. Ann-
ars skal ekki fjölyrt um það strax.
Það kvæði er út af fyrir sig nægi-
legt efni í heilan ritdóm.
Þorskabítur verður snortinn
af hlýju sólarinnar og fegurð og
hátíðleik vorsins. í kvæðinu “Sól”
á bls. 78 kemst hann þannig að
orði:
KI.DSPllNA TAL
Vér höluin nú búið lil eldspíiur í 64 ár, til deg-
legrar brúkui ai <>g aðr»r tegundir.
Vorar sér>töku elcbpítur eiu ‘Th Gaslighter“
sem er 1-4 þml. á 11 gd [brennur í 35 sekúndir í
hvaða veðri smi 11 ‘Wox Vr sics“ fyrir þann sem
reykir og margar aðiai fegundir.
I il heimabrúkun; r eru m- s> notaðar
Sl tNT 5“
Til allrar brúkunar. bi ðjið kaupmann yðar um
EDDY’S ELDSPl 1 UR
Lýðir næsta lítt sér hasta,
leggja hlust að fegurð þinni,
ó, þú glæsta’ og göfugasta
guðsþjónusta’ í veröldinni.”
Þessar aðfinningar snerta aðeins
ytra form og búning, en þá er að
snúa sér að aðalefninju 5 skáld-
skapnum. Höf. tekur þJb fram
að hann sé alþýðumaður. Mun
hann hafa notið litillar mentunar
í æsku, og þegar tekið er tillit til
þess, þá er bæði mál og búningur
Ijóða hans aðdáanlega gott.
Það er ekki hægt að segja að
nein sérstök, ákveðin stefna ein-
kenni bókina. Frjálslyndi í allra
fylsta skilningi virðist vera æðsta
hugsjón höf. Hann sýnist á sum-
um stöðum tæplega viðurkenna
nokkur bönd. Honum stendur
gersamlega á sama hvort hann er
einn urn skoðun sína eða allir
fylgja henni. Hann stælir engan
í hugsunum né kenningum og lýt-
ur engum. Hann tekur ómjúkum
tökum á óstjóm og auðvaldi og
býður byrginn allri kúgun, hverju
nafni sem hún nefnist.
Þungir straumar sárra sorga,
vonbrigða og haminejuskorts
brjótast um i Ijóðum hans og
mætast stundum í ólgandi og ægi-
Þá er ekki síður kvæðið “Vor”
á 29. bls. Það er svo fagurt að
það ætti helzt heima í sálmabók;
ætti að vera sungið við hátíðleg
tækifæri. Þar er þetta:
prófessor 107, Sveinn Björnsson
94, Matthías Olafsson 68, Pétur
Jónsson frá Gautlöndum 64, Sig.
Eggerz fyrverandi ráðherra 57,
Jón Magnússon 52, Hjörtur
Snorraíon aðeins I. Hinir milli
10 og 39 hver.
—Visir.
“Sæl og blessuð, sumargyðja,
sólgull þér á barmi skín;
komin ertu’ að verma og vökva
visi lífs, er biður þin---”
“Kendu lýð á lífsbók þinni
lesa vísdóms þagnarmál;
geislamagn hins góða’ og fagra
gleddu’ og vektu í hverri sál.”
“Kont og breið um bygðir manna
blessun, hagsæld, von og frið.
Færðu öllum hjálp og hressing
hjálpar sem að þurfa við,
“Ó, þín dýrðar .ásýnd bjarta,
ó, þú náttúrunnar hjarta,
ó, þú ljúfa ljóssins haf.
Allar lífsins æðar streyma
út frá þér til vorra heima,
þeim sé vegsemd þig sem gaf.”
fFrh.J.
Frá Islandi.
Landsjóðskolum er nú verið að
skipa upp við kolabryggjuna (27.
sept.), er þeim ekið upp bryggj-
una á járnbrautar vögnum.
Þykja mönnum verklegar aðfar-
imar.
Nýkomnar út margar bækur, þar
á meðal “Góðir stofnar 11." ettir
Jón Trausta. 1 þessu bindi eru 3
sögur, allar úr sömu ættinni. Sú
fvrsta heitir “Veizlan á Grand”
og segir frá hinum sögulega at-
burði á Grund í Eyjafirði á 14.
öld, er Smiður hirðstjóri Andréls-
son var drepinn. Aðalpersónan
þar er Helga á Grund, móðir
Bjamar Jórsalafara. Önnur sag-
an heitir “Hækkandi stjarna” og
er um þau Vatnsfjarðar feðgin
Björn Einarsson riddara og Jór-
salafara og dóttur hans Kristínu
ýVatnsfjarðar KristínJ. Þriðja
sagan heitir “Söngva-Borga” og
er um Vilborgu dóttur Jóns lög-
manns Sigurðssonar og Kristínar
Gottskálksdóttur hins grimma.
svöngum fæði, köldum Mæði,
krönkum líkn og þjáðum fró
gleði hreldum, græðslu særðum;
grátnum huggun, þreyttum ró.”
Eitt kvæðið í bókinni heitir
I “Kvöld” og er undir fornu rímna-
lagi. Gæti eg trúað þvf að það
lærðist og léti vel i eyrum, ekki
sízt gamla fólksins. Það er altaf
eitthvað sann-íslenzkt við rimna-
bragina. ekki sist þegar svo fagurt
er kveðið undir [réirn, sem Þorska-
bítur hefir gert i þessu kvæði. Þar
eru þessi erindi:
■ Kappspyrnufálögin háðu kapp-
leik á íþróttavellinum 26. sept.
Náðu flokkarnir sínu markinu
hvor. “Fram” menn voru 110-
færri, höfðu 9 en “Valur” n.
Látinn er Skúli Jónsson ícaupm.
á Blönduósi; duglegur maður á
bezta aldri.
Þá er nýkomin út bók eftir
Jónas Jónasson sem heitir “Ljós
og Skuggar”, er hún 357 bls. á
stærð i 8 blaða broti. Er þar
safnað í eina heild smásögum séra
Jónasar, sem áður hafa birst á víð
og dreif í blöðutn og tímarítum,
mest þó i Iðunni.
Enn fremur eru útkomnar “Tólf
sögur” eftir Guðmund Friðjóssson.
CANAOM
HflEST
THEATRI
TEIKURINN AI.I.A pESSA VIKU
Mats. á Miðvd. og I.ang.d.
hinn all:a skemtilegasti gamanleikur
sem á þessum dögum gerist
—DADDY - UONG - UEGS—
pá sýnnr sig í heila viku, byrjar með
mánudegi 8. Nóv. með Mats á
Miðvikudag og Laugardag
HIN CANADISKA LEIKKONA
MARGAHET
— A—N—G—Ij—I—N —
Mánudag, priðjndag og Föstudag og
eftir hádegi á Laugardag
leikur liún
-THE DIVINE FRIEND
sorgarleik eftir Charles Phillips.
En á priöjud.. Miðvlkud. og I.augard.
kveld 02 e. h. á Miðv.dag
sýnir hún
BEVERLY’S BALANCE
sem er gamanleikur eftir Paul Kester.
PANTANIR með póc'ti telcnar nú
þegar. Sala byrjar í leilthúsi á föstu-
daginn kemur. Verð að kveldi $2.0Ú
til 25c. Mats. $1.50 til 25c.
Vikuna frá 11. Nóv. leikur hin mikla.
leikkona
—MARGARET ILLINGTON—
i hinum mikla nýja leik Henry
Arthur Jones
“THE LIE.’’
“Blómin öll, sem blika’ á völlum
grænum,
eftir slögum andvarans
I ung og fögur stíga dans.”
“Samt er hún fegurst sína þegar
greiðir
geisla lokka’ og sezt í sinn
sænmtrstokkinn gullroðinn.”
Allmargir skipstjórar á islenzku
botnvörpuskipunum og al'margir
af skipstjórum millilandaskipanna
hafa afhent hafnarnefndinni skjal,
þar sem þeir telja það hina mestu
óhæfu að hafnarstjómarstarfið
skuli vera skipað svo sem raun
er á orðin, og lýsa þvi ytrr að þeir
muni ekki geta hlýtt skipunun
þess manns, sem nú gegnir starf-
inu. Undir skjalið hafa einnig
skrifað flestir útgerðarmenn bæj-
arins og afgreiðs’umenn skipanna
og tjá sig samþykka skipstjórun-
um í öllum aðalatriðum.
Alls voru fluttar- 1124 ræður í
neðri deild alþingis í sumar;
flestar flutti Bjarni Jónsson frá
Vogi 123, ráðherra Einar Arnórs-
son 115, Guðm. Hannesson
“Æskuástir” heitir bók nýprent-
uð eftir Hul 'u; eru það smásög-
ur ; fimm alls og heita: “Brúð- j
kvöld”, “Þóra”, “Sumar”, “Fán- {
inn” og “Tveir heimar”.
Loks eru komnar út í íslenzkri j
þýðingu tvær sögur Gunnars
Gunnarssonar, er hann hefir skrif-
að á ’dönsku. Heitir önnur
“Danska frúin á Hofi”, en hin |
“Ormur Örlygsson”.
lakob Möller ritstjóri Vísis
hefir verið kjörinn formaður
“Leikfélags Reykjavíkur” í stað
Kristjáns sál. Þorgrímssonar.
frá skrifstofu sinni í Kaupmanna-
S ö I, S K I N.
en hann heyrði að einhverjir voru að
að tala þar inni.
Baddi horfði í gegn um skráargat-
ið og sá að pabbi hans og mamma
sátu þar sitt á hvorum stól, hvort á
móti öðru, og voru að tala saman.
“Eg veit ekki hvað við eigum að
gera við aumingjann hann Badda
litla,” heyrði hann mömmu sína
segja. “Eg hafði hlakkað svo dæma-
laust mikið til þess þegar hann færi
að ganga á skóla, en svo segir kenn-
arinn, að hann geti ekkert lært
Hvernig eigum við að fara með
hann, góði minn?”
“Eg veit ekki,” svaraði pabbi hans.
“Eg er búinn að biðja hann eins ve’
°g eg get að herða sig nú, en það
er ekki til neins. Eg sé ekki annað
en að v:ð verðum að senda hann í
burtu.”
Og Baddi sá, að mamma hans var
að gráta. Þá komu tár fram í aug-
un á honum líka og honum lá við að
opna hurðina og fara inn, hlaupa upp
• í fangið á mömmu sinni og kyssa
hana og lofa því að verða aldrei lat-
ur aftur, en vera dugle-ur að læra.
En hann gerði þetta ekki. Hann fór
frá hurðinni og læddist upp st'gann
aftur, fór ofan í rúmið sitt og r-i.ldi
upp fyr'r höfuð, las bænirnar sínat
og lá svo vakandi. Ham gat ekki
sofnað. Hann var að hugsa um
pabba sinn og mömmu sína.
Þau gátu ekki far ð að hátta og
sofa vegna þess að þau vorn að
hugsa um hann. Hann hu^saði um
það, að pabbi hans átti að fara *
fætur snemma morguninn ef ir og
honum fanst það vera sér að kenna
að hann gæti ekki sofið nema svo
stutt.
Hann hugsaði um það. að pabhi
hans vann a!la daga og a’t se” h'>n«*
gerði var til þess að Badda og systur
hans gæti liðið vel.
Og hann hugsaði um það, hvað
mamma hans lét sér ant um hann;
hvað hún gætti þess vel að hann væri
þur í fæturna og hreinn í framan og
þokkalega búinn. Hvað pabbi og
mamma keyptu alt af failegt handa
honum og systur hans á jólunum og
hvað þau léku sér við þau á afmæl-
inu þeirra.
Og Badda fanst það hafa verið ó-
sköp rangt af sér, að vera svona lat-
ur að læra Hann hafði eiginlega
aklrei hugsað um það fvrri.
Þetta var nokkru fyrir jólin. En
þegar mamma Badda kom á jólatréð,
sem haft var i k rkjunni á aðfanga-
diginn, þá mætti hún kenaranum, og
það var a'veg eins o-{ sólskin ljóm^ð'
um andl tið á henni, þe'ar hún sagði
henni frá þvi, að BadL litli hefði
Ueyzt svo mikið, að hann væri núna
orð nn með allra duglegustu börnun-
um í skó'an” . Og hann var það
nlt af upo frá því.
S ó L s K 1 N.
“Stúlku sá eg,” sagði’ hún,
“og sýna skal eg þér;
Hún er nið’r í hylnum
og hermir eftir mér.”
Mamma tforfði’ á hana,
í huga gleði bjó,
kysti Siggu sína,
hún sagði’ og skellihló:
ekki eins mikið til um, af því að
hún var handleggsbrotin. Svo fór
eg nú að spyrja hana hvað hitt væri,
sem hún hefði ætlað að sýna mér.
Já, hún sagði, að þá yrði eg að koma
ofan i móa með sér. Svo fór Stína
litla og eg ofan í móa langt fyrir
“Þú ert eins og álfur
og auli, Sigga mín';
stúlkan, sem að sástu,
er sólskinsmyndin þín.”
Stína litla ng lóuhreiðrið.
MynJin hennar S/ggu.
lind,
h'æi?
h'n Sigga,
1 ’ r' n •
bað
i’ún.
„„ 1
hepa-
þ '
til nei s;
h'»n ’>ros i,
’t'dkan eins.
Fis'a hl'ó” hún Sigga
0t hei”- * einum sprett;
rrömmu sina sá hún
og sa^ði þessa frétt:
Eg fór á dögunum að heimsækja
I unningjakonu mína, sem býr uppi í
sve!t. Hún heitir Guðrún. Bærinn
hennar heitir Hóll og stendur undir
háum kletti, * grasivöxnum að ofan.
Þegar eg var lítil hefði eg víst hald-
ið, að þar ætti heima huldufólk, en
nú er eg orðin stór og alveg hætt að
trúa huldufólkssögum. Stína litla
kom inn til mín kvölðið sem eg kom
og heilsaði mér með kossi. Hún
sa£ð:st vera á sjötta árinu og þekkja
alla stafina. Svo sagðist hún eiga
eina brúðu, en hún v'æri nú samt
handleggsbrotin, en svo ætti hún
nýjan kjól með rauðum hnöppum á,
sem hún hefði fengið á páskunum,
og hann skyldi hún sýna mér á morg-
un, en svo vissi hún líka af nokkru,
sem hún gæti sýnt mér á morgun, ef
hún vildi. Eg sagðist ætla að fá að
sjá þetta alt á morgun, og svo fórum
við að sofa.
Morguninn eftir sýndi hún mér
brúðuna sína og kjólinn sinn; hún
var kafrjóð af gleði yfir kjólnum
sinum, nærri því eins rauð eins og
hnapparnir; brúðuna fanst henni
neðan bæinn, en hún var svo létt á
fæti og hoppaði á þúfnakollunum.
Hérna skat eg sýna þér nokkuð.”
sagði hún, “en þú mátt ekki snerta
það.” Svo sýndi hún mér lóuhreið-
ur, með fjórum eggjum í. “Þú mátt
ekTi snerta eggin, aumingja litlu ló-
unnar.” sagði hún, “það eru börnin
hennar.” “Hver hefir sagt þér
þetta?” spurði eg. “Það hefir
mamma sagt mér,” sagði hún; “hún
sagði mér það í fyrra einu sinni, þvi
þá tók eg lóuegg og kom heim með
það og bað hana að sjóða það fyrir
mig, en mamma sagði mér, að nú
gréd aumingja litla . lóan af því eg
hefði tekið barnið hennar, og að nú
syngi hún aldrei oftar fyrir mig, og
svo syngi aldrei litla lóan, sem hefði
átt heima í egginu, nú fengi hún aldr-
ei vængi til ]æss að fljúga með, og
fengi aldrei að sjá blessaða sólina.
Svo sagði hún að eg mætti aldrei
taka egg frá neinum fugli oftar. Þú
tekur víst aldrei eggin úr hreiðfun-
um fuglanna”, sagði hún við. mig.
Eg sagðist aldrei gera það, því mér
þætti svo ósköp vænt um blessaða
fuglana, og mér þætti svo yndislegt.
að horfa á þá og heyra þá syngja.
Eg bað Stínu litlu að* segja öllum
börnum, sem hún sæi, frá þessu, sem
hún mamma hennar hefði sagt henni,
og eg lofaði henni • að segja öllum
börnum frá því; og nú ætla eg að
biðja ykkur að segja líka öllum frá
því.
Ólafía Jóhannsdóttir. —Æskan.
Nýlega fékk stjórnarráðið skeyti
höfn um það að ísieiiztcum botn-
vörpungum væri heimilt að fara til
Fleetwood á Englandi samkvænt
nánari reglum, sem þar um yrðu
settar; en meðal þeirra skilyrða
kvað það vera að enska stjórnin
skuli fá tilkyuningu um komu
skipanna 14 dögum áður en þau
komi til Fleetwood.
svo frá sagt að það séu hinir
sömu, er myrtu tvo landkönnunar-
menn, H. V. Radford og George
Street.í júní 1912. Voru þeir
hræddir um að þessir fjórir meim
væru sendir frá stjórninni til þess
að taka þá fasta' eða hegna þeim,
og er það talin ástæðan fynr pessu
síðara morði.
Lögreglan hefir leitað frétta hjá
þeim flokkum Eskimóa sem rrieo-
fram ströndinni búa, eru þeir gæf-
ir og mannblendnir; skýrðu þeir
málið á þennan veg. En það segja
þeir að Eskimóaflokka-nir, sem
uppi í landinu búa, séu grimmir og
illir viðureignar; voru það þeir
sem mennina myrtu. Þetta skeði
á þeim stöðvum, sem Vilhjálmur
Stefánsson hefir verið að ferðast
um; er það rétt fyrir norðan þar
sem Clusterfield rennur í Hudson
flóann. Trúboðarnir höfðu farið
yfir Herrhelsey, sem Stefánsson
getur um.
Vinsamle? tilmœlú
Einmrna tið hefir verið í sept-
ember, hitar og blíðviðri viku eft-
ir viku; kvöldloftið oft sérlega
fallegt og litskraut á fjölbim og
hafi um sólarlag. Eitt kvöld var
svo st^kur dimmrauður litur á
Esjunni að slíkt er fáséð.
Sil’arafli islenzku botnvorpung-
anna í sumar við norðurland var
sem hér segir: “Maí” fékk 8 800
tunnur, “Ingólfur Arnarson” 6,700,
“Skallagrimur” 6,300, “April’,
5,800. “Snorri goði” 5,800, “NjÖ'ð-
ur” 5,600, “Earl Hereford” 5,500,
“Víðir” 4,702, “Jarlinn” 4,300,
“Rán” 4,100 ,“Jón forseti” 4,000,
“Islendingurinn” 3.800, “Alfa”
3.800 og “Esrgert Ólafsson” 3,200.
Samtals 87,800 tunnur.
Ráðherra fór á konungisfund til
Kaunmannahafnar með Flóru 3.
október.
Kvenfé’avið Baldursbrá hefir tek-
ið að sér að gangast fyrir bví að
halda saiimafundi tvisvar í mánuði
fyrst um sinn, til þess að sauma ým-
iskonar fatnað handa canadisku her-
mönnunum í Norðurálfunni. Eru
það vinsamleg tilmæli kvenfélagsins
að konur þær og stúlkur í Baldur og
nágrenni bæjarins, er geta komið því
við, taki þátt í þessu þjóðræknis-
starfi. Ef einhverjar eiga óhægt
með að sækja sauma fund'na, geta
þær fengið flíkuriiar sniðnar hjá
nefndinni, er um þetta annast, og
saumað heima hjá sér. Sömuleiðis
er það með þökkum þevið, ef ein-
hverjir vilja gefa sokka. Þær er
þessu vilja sinna, geri svo ve! aö
snúa sér til einhverrar af und'rrit-
uðum nefndarkonum, Baldur Man.:
Mrs. O. Anderson.
Miss G. Christopherson.
Mrs. F. Hallfrrímsson.
Mrs. C. Johnson.
Mrs. C. Plavfair
í Miðfjarðar læknishéraði er
settur læknir Ólafur Gunnarsson.
í bréfi frá Breiðatirði segir svo
19. sept.: “Hér hefir verið bezta
og blíðasta sumar, svo enginn
man annað hagstæðaj’a. Heyaf’i
varð að vísu ekki meiri en í með-
allagi, en nýting ágæt, s o hey eru
með bezta móti. Fiskiafli hefir
líka verið ágætur bæð' á þilskipum
og bátum. — (Lögrétta).
Fj
’órir m
r ?
af E AÍm um.
Tveir kaþólskir trúboðar og
tveir landkönnunaraenn í norð-
urheimskauts löndum bafa ve D
myrtir nýlega af Eskimóum. Er
D DD’S KIDNEY PILLS,
Lækna gi t, rýrnaveik , latveik og alla
a ra nýrna siúkd4ma.
The D
T
s Meclicir'e Co., Lt.d,
o, - C a»ada