Lögberg - 04.11.1915, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1915.
7
Fyrstu jarðarbætur
avstaufjalis.
I tímaritinu “Freyr" nr. 3 þ. á.,
er ritgerö um plægingar i Árnes-
og Rangárvallasýslum. Greinin
EIGNIST BÚJÖRÐ
BORGIST A 20 AKCM EF VILL
Jörðln tramneytir yður og borgar sig
sjálf. Stórmlkið svæði af bezta landi f
Vestur t'auada til sölu með lágu
verði og sanngjörnum skilmálum, frá
$11 til $30 fyrir þau lönd, sem nægr-
ai úrkomu njóta, áveitulönd $35 og
yfir. Skilmúlar: 20. partur verðs
út í hönd, afgangur á 20 árum. 1 á-
getur valdið þeim misskilningi, aö veitusvæðum veitt tu bygging> oy
& | , , r « s. frv. alt að $2,000, er endurborglst 6
plógur nafl ekkl sest 1 neinaum 2o árum með aðeins 6 prct. Hér gefst
sýslum fyr en um síðustu aldamót, færi tll að auka vlð búlönd yðar hinum
, , , „ __næstu löndum eða fá vinl yðar fyrir
en þa skoðun Vlldl eg fy yggj nágranna. Leitið upplýslnga hjá
Eg veit reyndar ekki hvenær p w KUSSELJj .... Jjand AKent
Dept Natural Resources, C.P.R.
Desk 40, C.P.R. Depot - WINNIPEG
fyrst hefir verið notaður plógur
eða arður i nefndum sýslum, lík-
lega á landnámstíð, en hvað sem
um það er, þá var plógur og plæg- j Ámessýslu sléttaði 3797 lertaðma
ingar þekt i þessum sýslum um g-ergj tvíhlaðinn grjótgarð 120
miðja iq. öld, þvi 1858 var btuð, . „. ... .
v. • 1 , c u;' k/, faðma og gerði tvihlaðmn torf-
að plægja þar og herfa hja, 30 bu-1 &
endum, 31 dagsláttu og af því &arö 52° faðma.
Haustlöng.
Hundrað og tuttugu hringnendur
eftir Guðmund Friðjónsson.
I. Helsingjar.
Jörðin kallar harðdræg, hljóð,
heimtar um fjall og dalinn
grósku alla úr grænum sjóð —
grös er falla i valinn.
Drúpir fjóla á sumri sið.
Sína kjóla feldi
rós, er ól hin rjóða tíð
og raki í Njólu veldi.
Dagur mæðinn fænst frá,
fölri slæðu klæðist.
Engjalæða ímugrá
upp um hæðir læðist. |
komið í rækt að mestu leyti, og
sáð í það höfrum, byggi og kart-
öflum. Mér er ekki vel kunnugt
um framhald á jarðabótunum, ett-
ir 1858, i Ámes- og Rrangárvalla-
sýslum, en tel vist, að það hafi ver-
ið nokkuð.
Það er ekki rétt, að enginn
áhugi á jarðabótum hafi átt sér
stað hér á landi fram að síðustu
aldamótum, og þó það snerti ekki
beinlinis fyrstu plægingar í Ár-
nes- og Rangárvallasýslum, vil eg
nefna nokkur dæmi og benda á
jarðabótaáhuga um miðja fyrri
öld.
Árið 1842 var stofnað jarða-
bótafélag í Svínavatns- og Ból-
staðarhlíðarhreppum í Húnavatns-
sýslu, og var upphafsmaður að
þvi Jón Sigurðsson á Brú í Svín-
árdal. bað starfaði allmikið að
jarðarbótum; hjá t. d. 21 félags-
manni voru 1856 sléttaðir S532
ferfaðmar, hlaðnir af túngörðum
166 ferfaðmar, traðargörðum 340
fðm., flæðigörðum 152 föm. og af
vatnsveitingaskurðum grafnir 1350
fðm. Metið samtals 707 dagsverk.
Mest unnu þeir bræður Erlend-
ur Pálsson i Tungunesi og Jón
Pálsson á Sólheimum.
Árið 1843 var stofnað jarð-
yrkjufélag í Gnúpverjahreppi i
Árnessýslu, og var fyrsti hvata-
maður að því, Guðmundur Þor-
steinssen i Hlið. Eg hefi ekki
skýrslu yfir framkvæmdir þess,
nema 1845 voru hlaðnir af grjót-
og torfgörðum 361 faðm., og
sléttaðir 474 ferfaðmar, svo hefir
það félag átt drjúgan þátt að lík-
indum plægingunum, sem áður
eru nefndar.
Svo mætti nefna marga einstaka
menn, er störfuðu mikið að jarða-
bótum, bæði fyrir og eftir 1850,
allflestir aðeins með íslenzkum
verkfærum, svo sem torfljá, páli
og torfreku.
Eg tilfæri hér aðeins nokkur
dæmi:
Bjarni Símonarson 1 i.augar-
dælum i Árnessýslu sléttaði fyrir
1848, 3779 ferfaöma xog hlóð af
túngarði 55 faðma.
Ámi Magnússon á Stóra-Ár-
móti i Árnessýslu sléttaði 3779
ferfaðma og hlóð af túngarði 61
faðm.
Jón Einarsson leiguliði á Odd-
hlíð í Rangárvallasýslu hlóð á ár-
Ilelgi Helgason á Lambastöðum
í Garði í Gullbringusýslu, sléttaði
3422 ferfaðma og hlóð garð úr
torfi og grjóti 215 faðma.
Sveinn Jónsson á Ófriðarstöð-
um á Álftanesi í Gullbr.s. sléttaði
á rúmu ári 1501 ferfaðm og hlóð
torfgarð 299 faðma.
Bjarni Magnússon á Skeggjast.
í Kjósars. hafði verið búinn að
slétta 1853, 2700 ferfaðma og bygt
tvíhlaðinn grjótgarð 266 faðma og
torfgarð 84 faðma.
Sigurður Arngrímsson á Stóru-
Fellsöxl í Borgarfjarðarsýslu
sléttaði 2513 ferfaðma og hlóð
túngarð af torfi og grjóti 206
faðma.
Ólafur Stefánsson, Hvammkoti
í Gullbr.s. sléttaði 5400 ferfaðma
og gerði tvíhlaðinn grjótgarð 120
faðma og sniddugarð 820 faðma.
Þormóður Bergsson á Lang-
holti í Flóa í Árnessýslu sléttaði
2827 ferfaðma og hlóð túngarð af
sniddu 299 faðma.
Andrés Jónsson á Seljum í
Hjörtseyjarsókn í Mýrasýslu slétt-
aði 1822 ferfaðma og hlóð grjót-
garð 525 faðma, torfgarð 353
faðma, gerði skurði 90 faðma,
bygði brýr samtals að lengd 78
faðma og bygði 2 varphólma að
stærð samtals 92 ferfaðma.
Þess gerist ei þört að tílfæra
fleiri dæmi, en af þvi framantalda
má ætla, að talsverður áhugi á
jarðabótum hafi verið um miðja
fyrri öld, en alllíklegt að hann
hafi dofnað eða næstum horfið,
að minsta kosti Sunnanlands, eft-
ir að fjárkláðinn kom, því svo
mátti heita, að allur hugur manna
snérist um fjárkláðamálið á þeim
árum. ,
Kjörseyri í apríl 1915.
Jinnur Jónsson.
Gestakoma að Svigna-
skarði.
gestakomuna lítur
Árið sem leið, 1914, voru eftir
því sem næst varð komist gestir
þeir taldir, er komu að Svigna-
_ o „ , I skarði í Borgarhr. i Mýrasýslu.
unum 1844 og 1845 torfgarð 5^0, Skýrslan um
faðma. ^ þannig út:
Þorður Ámason prestur a
Klausturhólum í Árnessýslu hafðii
sléttað um miðja 19. öld 3233 fer-
faðma, gert tvíhlaðinn grjótgarð
318 faðma, gert tvíhlaðinn torf-
garð 84 faðma og gert vatnsveitu-
skurði 270 faðma.
Lénharður Þorsteinsson á Gufu-
skálum i Gullbr.s sléttaði 1853 til
1854 3657 ferfaðma og gerði tvi-
hlaðinn grjótgarð 314 faðma.
Þorsteinn Ólafssoh í Tungu í
Z L •— V) «5 z
xo . s u e - Z 0& 11 t =« z - 3 'u U *o Z ’Z 8 1 E 1*
2 E s *c y* § < t 0 s
Jan. 281 29127 183 310 9>°3
Febr. 146 30 34 142 176 5>12
Marz *5r 31 23 r59 182 5 >30
Apríl J65 16 29 !52 181 5.27
Maí 329 65 68 326 394 11,48
|úní 262 90 58 294 352 10,25
júlí 350 87 69 368 436 I2>73
Ág. 260 1x8 68 310 37« 11,00
Sept. 180 52 34 198 232 6,76
Okt. 234 53 4i 24O 287 8,35
Nóv. 266 25 46 245 291 8.48
Des. 204 IO 45 169 214 6,23
Saltið
sem
hjálpar
Canada
er
Windsor Bord
SALT
Alls 2828 606 642 2792 3434 100,00
Með innanhéraðsgestum eru
meintir menn úr báðum sýslunum,
Borgarfjarðarsýslu og Mýrasýslu.
— Nokkrir fleiri munu hafa kom-
ið en taldir eru i skýrslunni. Staf-
ar það af því, að þegar annir eru
miklar, gleymist að bókfæra stoku
gesti. Gestirnir urðu alls 3434;
en mun fleiri kváðu þeir hafa ver-
ið árið á undan, 1913. Verður
ekki annað sagt, en að gestakom-
an að Svignaskarði sé mikil. Hafa
komið þar til jafnaðar á dag 9,41
gestur, og næturgestir hafa verið
1,76 að jafnaði hverja nótt.
Ástæðan til hinnar miklu gesta-
komu að Svignaskarði er me'ðal
Iðjuhalur, þyki þér
þröngt í dalverpinu:
viltu alúð veita mér —
vaka í salkynninu?
Við skulum buga, vinur minn,
veðrin, huga og muna.
apurull dugur sækir sinn
seim — á flugstiguna.
Út eg stari og inn í nátt
eftir svari, er bendi.
Við skulum fara í ýmsa átt
yfir mar og lendi.
Langur salur uppi er.
Andbyr svalar framan,
þegar um dali fylking fer
fleyg og valin saman.
Yfir móður okkar hlær,
aftanljóð er syngur
gæsabróðir gleðikær,
Grænlands ósnillingur.
Um er skyggir Eyjaheim,
eygló dygg við norður:
gerist tryggur gesti þeim
Grænlands bryggjusporður.
Unga bökum eygló skein,
eggtið vökul starði, .—
þar er vökin opm eín:
undir jökulbarði.
Eygló forða ungum hans
eldar og borðið varðar
fyrir norðan lenzku lands,
laust frá sporði jarðar.
Suður í Njólu sókn og þing
sækir úr skjóli þaðan,
er á 'róli í oddfylking
eftir sólarglaðan.
Frarn um ál og hrímga heið’
hans á báli er dugur,
segulnálar svarna leið
sækir stálminnugur.
Fæddum sels við flotatröf,
fagrahvels hjá sonum,
veitir frelsi í vöggugjöf
• vizkan helsingjunum.
Oft eg stóð á æskutíð,
engjamóður stúfur —
aftann glóði og upp um hlíð
eimdi móða um gljúfur.
Grænu stráii, er gaf eg dá,
gott var frá að huga —
víðum bláunt vöðlum á
vængi sjá, er duga.
Þá var dátt að horta hátt
í höll, sem átti gríma,
sungið hátt í ýmsri átt
alt að háttatíma.
SCHOOLS and COLLLGLS
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
WINNIPEG, _____MANITOBA
Byrjið rétt og byrjið nú. Ijærið verzlunarfræöi — dýrmætustu
þekkinguna. sem til er I veröldinni. LæriB I SUCCESS, stærsta og
bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tlu ötlbú f tlu borgum Can-
adalands—hefir tieiri nemendur en allir keopinautar hans I Canada
til samans. Vélritarar úr |:eim skóla hafa hiestu verðlaun.—Ötvegar at-
vinnu — hefir beztu kennara — kennir bókhald, stærtSfræBi. ensku,
hraSritun, vélritun. skrift og aS fara me6 gasolln og gufuvélar.
SkrifiB eSa sendiS eftir upplýsingum.
F. G. GARBCTT
Presldent.
D. F. FERGCSON.
Prineipal
Business and Proíessional Cards
Dr. R. L. HUR3T.
viembei of Koyal Coll jt Surgeona
Eng. OtskritaSur af Royal Colleg# of
Physlelans. London SérfræSlngur I
brjóst- tauga- og kven-njökdómum.
—Skrlfst. 306 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (á mótl Eaton's) Tals. li 114
Helmlll M. 2696 Ttml til vlSt&D
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Þreytu brendur enn eg er
um engja strendur mínar, —
á þig bendi og óska mér
upp í lendur þínar.
Eigi svimar orra þá
upp um rimar bláma,
þó að brimi bringum á
bylgju himinþáma.
Meðan blæðir aftni ótt,
engjaflæður dæsa:
augun þræða inn í nótt,
eftir bræðrum gæsa.
Eyrað hænir, glepur geð
göluð, bæn tii jarðar.
Sjón og ræna og sál er með
syni Grænlands fjarðar.
Grænlands vá, sem gerir kalt
gamla Snjálandinu
svifðu frá og syngdu snjalt
suður í Blálandinu.
Members of the Commercial Educators’ Association
E. J. O’SULLIVAN,
M. A. Pres.
Stofnað 1882. — 33. Ár.
Stærsti verzlunarskóli I Canada. Býr fólk
undir einkaskrifara stöSu_ kennir bókhald,
hraðritun vélritun og aS selja vörur.
Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni.
Einstaklingskensla, Gestir velkomnlr. einkum
kennarar. ðlluni nemendum sein það eiga
skilið, hjálpað til að fá atvinnu. SkrifiS. kom-
iS eða fóniS Main 46 eftir ókeypis verSlista
meSmyndum.
THE WINNIPEG BUSINESS COl.LEGE
222 Portage Ave. Cor. Fort Street.
Enginn kandldat atvinnulaus.
Eftir
(ör
Þrifnaður í eldhúsí.
Steingrím Matthíasson lækni.
formála fyrir matreiSslubók.)
Ef matseljan eða eldhússtúlkan er
sóði, getur hlotist af því mikið ilt.
Maturinn getur af þeim ástæðum
orðið óhollur og jafrivel banvænn;
annars sú, að bærinn liggur alveg en að minsta kosti verður sá matur
við þjóðveginn úr Borgarnesi og ólystugri en ella, sem sóðalegur frá-
norður. Innanhéraðs kaupfélags-
fundir eru þar og haldnir, og ýms-
ir aðrir fundir. Auk þess er
þarna gott að koma, viðtökumar
ágætar. útsjón ein hin fegursta í
héraðinu, og framkvæmdir mikl-
ar, bæði í jarðarbótum og bygg-
ingum. — En eitt vantar þama,
sem mörgum, er um veginn fara
er bagi að, og það er sími.
S. S.
gangur er á og óþrifalega er fram
borinn. Því miður kemur það all-
oft fyrir, að eldhússtúlkur eru erki-
sóðar og kemur það venjulega af
hugsunarleysi og óhagsýni og dugar
ekki að taka hart á því, því að hér
er ekki um neinar ásetningssyndir að
ræða. Bezta ráðið til þess að kippa
þessu í lag er að koma þeim til að
nota heilann og hugsa um verkið,
sem þær eiga að gera.
Það er því miður algengt, að eitt
af aðal einkennum eldhússtúlkunnar
er óhreinar hendur og kolkrímótt
andlit Satt er það, að þær verða að
standa í mörgu, hella úr koppum
og kyrnum, þvo gólfin, sækja kol
og mó og tað, fást við sótuga potta
og -fleira, en engu að síður er þessi
óþrifnaður óhafandi, þó í eldhúsi sé,
og jafnvel miklu síður þar. Eldhús-
stúlkunum er venjulega vorkun, þó
þær séu sóðalegar, því oft er heimt-
að af þeim óæfðum og ólærðum heil-
mikið starf, sem heimtar vandlega
tilsögn og æfingu.
Er nokkur von til að eldhússtúlkan
þvoi sér, er hún hvorki hefir þv'otta-
fat, sápu, né handklæði ?
Þvottafat, sápa og handklæði þarf
að vera í hverju eldhúsi, til þess að
eldhússtúlkan geti oftlega þvegið
af sér óhreinindi. Það verður að
innræta henni rækilega, að hún megi
aldrei snerta á neinum mat með
óhreinum höndum. Það ætti að
vera óþarfi að geta þess, að hand-
klæðið verður þó að vera hreint.
Það er hryggilegt, að sjá stúlkur
smyrja brauð með sótugum og skít-
ugum höndum, eða sjá þær hand-
leika mjólkurílát, eftir að þær hafa
helt úr næturgagninu með sömu
hendinni. Þetta og annað eins verð-
ur þvi ógeðfeldara, þegar maður
v'eit, að lífshættulegar sóttkveikjur
geta borist með óhreinum höndum í
matinn. Á seinni árum hafa lækna
vísindin sýnt fram á mörg dæmi
þess, að heilbrigðir menn geta stund
um borið sóttkveikjur og sýkt aðra,
[>ó þeir sjálfir sleppi og séu heilsu
góðir. Einkum er þetta kunnugt um
taugaveikisbakteríuna; efalaust mun
það einnig eiga sér stað um fleiri
bakterhítegundir. Maður, sem eitt
sinn hefir haft taugaveiki, getur,, ef
til vill, j þörmum sínum geymt bakt-
eríur svo árum skifti, sem við og
við ganga niður af honum með
saurnunt. Ef nú þessi maður er
sóði, þá getur hann verið voðagest-
ur hvar sent hann kemur og allir
geta skilið, hve illar afleiðingar það
getur haft, ef einhver matselja á því
óláni að fagna, atj vera bakteríumið-
ill, eins og nú hefir verið lýst. Vei
því heimili, sem hún matreiðir fyrir,
ef hún er svo ólánssöm að auki, að
vera sóði.
Það ætti ekki að þurfa frekari
skýringa við, hve þýðingarmikið það
er að þvo sér urn hendurnar.
Klútar og þvoUaskólp. — í hverju
eldhúsi eru vanalega léreftstuskur
mjög ískyggilegar útlits, sem kallað-
ir eru á danskri tungu “karklútar.”
Þessar rýjur eru notaðar til niargra
hluta. Þvo innan matarílát, þurka
af skeiðum og hnífum og þvo eld-
j húsborðið, hyllur og sillur o. s. frv.
Þvi miður ferst oft fyrir að þvo úr
klútunum sjálfum, sem þvegið er
með, og er ekki að undra, að þannig
geti borizt óhreinindi á milli, úr einu
i annað, sem verið er að þurka.
Það er enn fremur algeng sjón að
sjá í eldhúsum, að þvottavatnið eða
vatnið, sem notað er til uppþvöttar,
sé orðið að skólpi og dökkleitt af
gruggi, en engu að síður er það
notað hvað eftir annað til að þvo úr,
þótt það ætti að vera öllum skynbær-
um mönnum ljóst, að gruggugt vatn
sé ófært til þvotta. Það ætti ekki
að þurfa um það að rífast, að annar
eins sóðskapur og nú hefir verið
lýst er ölduunis óhæfur. “Karklút-
ar” ættu að detta úr sögunni og til
uppþvotta á matarílátum mun hent-
Lœrið heima
HRAÐRITUN — VÉLRITUN
og verzlunarmál landsins
ÞAÐ er engin þörf á því að ganga á
verzlunarskóla, þegar þér getið
fengið fræðslu í þeim greinum
heima hjá yður— með \ ósti Marg r
hafa byrjað þannig og hafa nú atvinnu
með háum launum. Vér bjóðum yður
ful komna kenslu f hraðritun. vélritun
og ensku fyrir $25.00. sem borgist
•ftir ástæðum. Skrifið strax eftir frek-
ari upplýsingum til
AVENUE BLOCK
Winnipeg
Manitoba
ar þurkur sem þurkað er með, seu
soðnar og hreinar. — Morgunbl.
I)r. B. J BRANDSON
Ofíice: Cor. sherbrooke & William
Tki.kphonk garry 330
Officb-TImar 2—3
Heimili: 776 VctorSt.
TKLKPHONK r.ARRY HSÍl
Winnipeii, Man,
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN.
íslenzkir LigfræPÍBgar,
Skrifstofa:— Room 8ii McArthnr
Huildinir, Portage Avenue
Áriton P. o. Box IHAH
Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg
Dr. O. BJ0RN80N
O^hce: Cor Sherbrooke & ' illiam
Díl EPHONRK.ARRV Jtiíw
Oftice tímar i—3
HEIMILI:
7 64 Victor Strttct
rKI.RPUONBi GARRV TO.M
Winmpcú, V1ai»
GARLAND & ANDERSON
Ami Aaderaon E. P Garia«4
LÖGFRÆÐING A »
Boi Electric Railway Chamk.r,
Phone: Main 1561
Dr. W. J. MacTAVlSH
Office 7244 sargent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
Office ttmar
10-18
3-6
7-9
a m
e. m
Heimili 467 Toronto Street
WINNIPK
telephonr Sherbr. 432
Dr- J. Stefánsson
401 IU)Vh UI.IM.
i'^r. Portaiíe and h<iiiioiiiun
Stundar eingöngu a.ugna. eyina
nef og kverka sjökdónia — faC>
að nitta frfi kl. 10—12 f n
2—6 e. h. — Talsími: Main 4742
HelmlU: 105 OUvla St. 1'aUíinl
Garry 2315.
Joseph T, Thorson
íslenzkur lögfræðingur
\ **• *
CAMPBELL, PITBLADfl & COMPANY
Farmer Building. * Winnipeg Man.
Phont Main 7540
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐl
Korni Toronto og Notre
Phone —j
Qarry 2988
Heimiiis
Garry 899
J.
J. BILDFELL
FASTEIQnASALI
t/d Union Banh ti
>*5 |
aelui hús og lóöir og annasi
ilt bar aðlútandi. Peningalar
Auður Bandaríkjanna.
Bandaríkin erti auðugasta lan:
sem heimurinn hefir nokkru sinm
átt. i
I blaðinu “Skandinaven” 27.
október birtist skýrsla um auðlegð
þeirra og er tæplega hægt að gera
sér nokkra greinilega eða nákvæma
hugmynd um hvílik ógrynni fjár
það eru.
Síðan 1900, eða í síðast liðin 15
ár hefir auður þjóðarinnar aukist
um helming, eða um 94,000,000,-
000 — níutíu og fjórar biljónir =
níutiu og fjögur þúsund miljónir.
Samanlagður auður Bandarikjanna
nemur nú $188,000,000,000. Ekk-
ert annað land í heimii kemst nánd-
ar nærri þessu. New York er
auðugasta ríkið, er auðlegð þess
$25,000,000,000; þar næst er
Illinois og Pensylvania með $15.-
500,000,000 hvort; Ohio með $9,-
000,000,000; California með $8,-
000.000,oo«o, Iowa með $7,750,000.-
ooo; Texas með 7,ooo,tx)0,ooo og
Massachusette með $6,000,000,-
000. Austur miðríkin eru auðu^-
ust t. d. New York, New Jersey
og Pennsylvania, er auður þeirra
samanlagður $43,000,000.000. Næst
þeim eru norður miðríkin, Ohio
Indiana, Illinois, Michigan og
Wisconsin; eiga þau til samans
$39>5öo>ooo,ooo. Minnesota, Jowa,
J. G. SNŒb
TANHLŒKnlR
ENDERTON BUILDNC.
Portage Ave., Cor. Hargravr St.
Suite 313. Tals. main 5302
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á hösum. Annast lán og
eldsá yrgðir o. fl.
604 l'l“‘ Kenslnifton,Port.AMirutli
Phone Maln 2597
». A. aiOUWDEON Tals Sherhr 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO.
8YCCIflCéM|EHN og FASTEICNASALAÍ
Skritstofa.
208 Carlton Blk.
ralsimi 4463
Winnipeg
Sálmabókin.
Hin nýja sálmabók kirkjufé-
lagsins er nú til sölu hjá féhirði
félagsins herra Jóni J. Voppa.
Utanáskrift Box 3144 Winnipeg
Man. Afgreiðsla á skrifstofu
Lögbergs.
Bókin er sérstaklega vönduð að
öllum frágangi. Kostar $1.50,
$2.25, $2.75, eftir gæðum bands-
ins; allar í leðurbandi. —
Þessi sálmabók inniheldur alla
Passíusálma Hallgríms Pétursson-
ar og einnig nið viðtekna messu-
form kirkjufélagsins og margt
fleira. sem ekki hefir verið prent-
að áður 5 neinni .slenzkri sálma-
Missouri, Norður- og Suður-
Dakota, Nebraska og Kansas eiga
til samans yfir $31,000,000,000.
Ríkin meðfram suðurhluta At-
lanzhafsins, Delaware, Maryland,
A S Barrt
H43 SHPRBROOKE
líkkistur og
S I
nr iiKKistur og áHDLv
iro Ui.'arir AUur utbur
tður sá bezti. Enufrem
it selur hann allskonai
roinnisvaröa og legsteina
r»i He mili Garry 2161
„ Office „ 300 OK 37 B
ugast að nota kústa eða þvörur; þá
þarf eigi að far nieð hendumar of-
an í vatnið og hlíir það þeim við
hinu heita vatni með sóda í. Og
nauðsynlegt er að vatnið sé sem
heitast. Það segir sig sjálft, að all-
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Wmnipeg
335 flotre Dame Ave
s dyr fyrir vestan Winnipeg leikhns
D. GEORGE
Og
Gr.rir við allskonar húsbúnað
býr til að nýju
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt ve«ð
Tals G. 3112 369 Sherbrooke St.
Thorsteinspon Bros.
& Company
Syggja hús, selja lóðir, útvegm
lán og eldsábyrgð
Fón: M. t»92. Sl& SoimtM Rld«.
Helmaf.: G. 736. Wlnlpnc. ÚJUI
Margaret Aiiglin, þessa lamls bezH leikkona. á Walker alla na'stu vikn.
Mrs. í. Coates-Coleman,
Sérfræðingur
Eyöir hári á andliti, vörtum og
fæöingarblettum, styrkir veikar
taugar meö rafmagni o s. frv.
Nuddar andlit og hársvörö,
Ðiðjið um bækling
Phone M. 996. 224 Smith St.
Vér legcJum térstaka Aherslu 4 aS
sei)a mefeol eftir forskrlftum lækna.
Hln beztu melöl. aem hægt er ah tk,
eru notuð eingönau. pegar þér kom-
18 meS forskrlftlna tll vor, megl8 þér
vera vtsa um a8 fá rétt I>a8 sena
læknlrlnn tekur tll.
COI.CIÆIJGH * OO.
Notre D&me Ave. og Sherbrooke BL
Phone Garry 2(96 og 2691.
Olftlngaleyflabréf ssld.
Virginia, Suður-Virginia, Norður-
Carolina, Nýja Carolina, Georgia
og Florida eiga til samans $15,-
000,000,000. /
I