Lögberg - 09.12.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.12.1915, Blaðsíða 2
2 L/ÖGBEBG, FIMTUDAGINN 9. DESEMBER 1915. HEIMSINS BEZTA MUNNT.ÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum HEILBRIGÐI. Upplýsingar um berklaveiki. Eftirfarandi grein er þýíing á litlu riti sem heilbrigtSismáladeild- in í Saskatchewan hefir gefiB út. “Alvarleg áskorun til presta, bœjarstjóra og annara yfirvalda, til kennara og skólastjóra. ÞaS er viSurkent meSal allra lækna aS þótt berklaveiki sé sótt- næm þá sé þó hægt aS verjast henni, ef vissum reglum sé fylgt samvizkusamlega. ÚtbreiSsla þessarar voSa plágu stafar aS miklu leyti af því hversu illa menn eru aS sér alment í þeim fræSum er til varnar þurfa. Og á bví er enginn efi aS almenn þekking og samvizkusöm notkun þeirra vamarmeSala sem þekt eru, upprættu svo aS segja þessa veiki á dögum tveggja næstu kynslóSa. Þeir sem hafa á hendi Dama- gæzlu, sérstaklega prestar og skólakennarar, era alvarlega beSn- ir aS útbreiSa þau þekkingaratriSi sem fram eru tekin i þessu litla riti. Geta þeir gert þaS meS fund- um og fyrirlestram. MeS því aS veita bömum og unglingum hæfilega þekkingu um útbreiSslu veikinnar og hættu-r þær sem af henni stafa, og jafnframt meS því aS kenna þeim þau ráS, sem til eru veikinni til vamar, má draga úr henni. Þeir sem völdin hafa geta mikiS 'gert í þessa átt — jafnvel meira en læknamir. Frœðsla handa skólabörnum. HvaS er berklaveiki? Berklaveiki er mjög alvarlegur og oft banvænn sjúkdómur. Hann er í öllum löndum heimsins, bæSi i mönnum og dýrum. Hvar er berklaveiki algengust? Þar sem þéttbýlast er í bæjum; , j>ar sem húsin eru jættust saman og strætin þrengst; þar sem loftiS : getur ekkki streymt hindrunar- laust og j>ar sem sólarljósiS kemst ekki aS. Hver er orsök berklaveikinnar? i Hún orsakast at orsmáum1 gerlum, sem aöeins sjást meS stækkunargleri: jvessir gerlar fjölga og vaxa í líkamanum og eySileggja þá parta eSa J>au líffæri sem Jæir era í. Hversu stórir eru jæssir tæring- argerlar? Þeir eru svo litlir aS 400,000,000 hvern viS hliSina á öSrum, raSaS í ferhyming, þyrfti til þess aS Jækja ferhymingsþumlung. Væru þeir settir hver viS endann á öSr- um þyrfti 7000 til }>ess aS gera einn þumlung. Hver jæirra er því 1-7000. partur úr jmmlungi á lengd. Hvar í líkamanum eru Jæssir gerlar oftast? Oftast í lungunum; en einnig oft í liSamótum, beinum, kyrtlum, lieilahimnunni, innýflunum og ýmsum öSrum líkamspörtum. HvaSa tegund lærklaveiki er hættulegust. Sú sem er í heilahimnunni og orsakar heilahimnu bólgu. HvaSa tegund af berklaveiki er algengust ? Lungnatæring, sem er oft köll- 11S hvita plágan. IJverjar eru afleiSingar berkla- veikinnar? Auk allra kvalanna og veikinl- anna deyja nokkrar miljónir af völduni hennar á ári hverju; hér um bil 2,000,000 beinlínis og um 5,000,000 bæSi beinlínis og ooein- linis. Hversu margir deyja af tæringu árlega i Canada? Hér um bil níu þúsund. Og i Saskatchewan ? Yfir hundraS á ári. Þar eru ! um 1000 sjúklingar veikir af tær- j ingu. Á hvaSa aldri er tæringin tíSust? Oftast á milli 15 og 40. Þó hún geti komiS í alla á hvaSa aldrei sem * er. Er efnaSa fólkiS laust viS þessa veiki ? Nei, menn geta fengiS hana hvaSa flokki sem þeir tilheyra, hvort sem þeir eru ríkir eSa fá- tækir. Getur tæring borist frá einum til annars? Já, hún er sóttnæm vetki. HvaS hjálpar tæringu til þess aS berast út? Óhreint loft og lítiS sólarljós; þetta hvorttveggja eykur og fjölg- ar gerlunum? HvaSan koma gerlarnir? Af því jæir eru eiginlega jurta eSlis, þá geta þeir ekki veriS part- ur af likama voram. Þeir verSa því aS koma einhversstaSar aS. Hvernig komast þeir þá inn í líkama vom? Þeim er andaS aS sér í loftinu og þeir komast ofan í menn með því sem maSur borSar og drekkur. Af hverju kemur tæring oftast í lungun ? Fyrst og fremst af því aS gerl- amir eiga svo hægt meS aS kom- ast þangaS þegar andað er aS sér lofti sem þeir eru í meS allskonar ryki, og í öSru lagi er þægilegra fyrir þessar litlu jurtir aS vaxa í lungunum en nokkrum öSrum hluta líkamans. HvaSan koma gerlarnir sem eru | í loftinu ? Þeir koma frá þomuSum hrák- , um þeirra sem hafa tæringu. Er mikiS af gerlum í hrákunum? ÞaS hefir veriS reiknaS út. og sannaS aS sá sem er veikur af tær- ingu getur hrækt frá sér meira en 1,000,000 á dag. Hvemig geta þessir hrákar or- sakaS tæringu ? Ef hrákinn er ekki eySilagSur, j>á jnornar hann og verður aö rytei. í jæssu ryki eru gerlar og maSur I getur andaS þeim aS sér, eSa [ flugur sem éta hrákann geta borið gerlana í mat sem vér borSum. Getur veikin þá borist meS! I matnum ? Já, ef gerlar eru í fæSunni. ÞaS ; | er algengt aS gerlar séu i mjólk i úr tæringarveikri kú. Er tæringarveik manneskja nokkuS hættúleg ef hún hrækir! ekki, eSa ef hrákinn er eyðilagSur? j AIls ekki; ef hún fylgir þeirri I reglu aS eySileggja altaf hrákann og lætur ekki hrákaagnir hrökkva út úr sér framan í fólk þegar ver- j iS er aS tala eSa hósta eSa hnerra. ! Þvi ef agnir hrökkva þannig, þá | geta gerla^ veriS í þeim. Geta þeir sem verSa fyrir tær- j ingar bakteríum, varist því aS fá [ tæringu ? Já; en þaS er aS miklu leyti 1 komiS undir mótstöSuafli hvers j einstaklings. Sumir hafa meira j mótstöSuafl en aSrir. Lungun i heilbrigSum manni geta staSiS á móti gerlum og eySilagt þá. F.r þaS nokkuS sem veikir mót- stöSuafl manna til aS standast I árásir gerlanna? Já, veiklandi sjúkdómar, eins og t. d. taugaveiki eSa blóSþynna. SömuleiSis þaS aS hafa oflítiS eSa slæmt aS borSa, áfengisnautn, of mikiS erfiSi og . þreyta ; ofmiklar j inniverur, of lítiS sólarljós í hús- * um og vinnustofum, þar sem er slæmt loft og ryk. Hvernig hefir áfengisnautn áhrif í á berklaveiki ? Áfengisnautn veikir mótstöSu-! afl likamans; þaS gerir fólk fá- tækt, svo þaS getur ekki keypt lífsnauSsynjar; þaS veldur óþrifn- aði og illri liSan. Og jægar fólki HSur illa þá er því hættara viS aS fá tæringu og þá er hún hættulegri fvrir })aS ef þaS fær hana. Iir tæring arfgeng? I raun og veru er j>aS ekki; samt getur barn stundum erft veikina frá móSur sinni. Böm tæringarveikra foreldra hafa venjulega veikara mótstöSuafl en hin sem fædd era af hraustu fólki. Hvers vegna er talaS um aS tæring sé fjölskyld-uveiki ? Af því fleiri en einn —stundum margir í sömu fjölskyldu verSa vefkir af tæringu. Er þaS sum- part vegna þess aS sumar fjöl- skyldur hafa litiS mótstöSuafl eSa era veiklaSar yfir höfuS og sum- part af því aS kærulausir sjúkling- ar geta sýkt heilt heimili. Hver eru aSal einkenni tæring- ar? SíSdegis hiti; stöSugur hósti, vaxandi máttleysi, megran, lystar- leysi. Hefir veikin nokkur önnur ein- kenni? Já, nætursvita, blóSuppgang, hæsi og verk fyrir brjóstinu. Eru öll þessi einkenni stöSug? Langt frá, samt hafa þeir oftast nokkur þeirra sem veikir eru. Geta menn haft tæringu án þess aS fólkiS sem meS þeim er viti af því ? Já, sérstaklega á meSan hún er aS byrja. Hver eru venjulega fyrstu ein- kennin ? Hósti, þreyta þegar lítiS eitt er reynt á sig og megurS eSa holda- tap. Er mögulegt aS vera viss um þáS hvort manneskja hafi tæringu? Ef tæringar gerlar finnast í hráka þá er þaS víst aS sá sem hrákann átti er tæringarveikur. Eykst veikin fljótt eSa ágerist? Venjulega ekki. Getur tæringarveik manneskja haldiS áfram aS vinna? Venjulega ekki; þaS er samt undir því komiS hversu veikin er mögnuS, hversu langt hún er kom- in og hvaS verkiS er. Er veikin læknanleg? Já, ef hún kemst eitru a of hátt stig. Þeim fjölgar daglega sem læknaSir eru, sérstaklega meSal þeirra sem leita læknis strax í byrjun. Getur tæring batnaS án læknis- hjálpar ? Nei; lækningin tekur margar vikur, stundum marga mánuSi meS sérstakri nákvæmni. Vita menn af nokkru meSali sem sé örugt að læxna tæringu? Nei; þaS er samt ekki ómögulegt aS þaS finnist einhvern tíma. HvaSa lækninga aSferS er þaS þá, sem reynist bezt? ÞaS aS vera sem mest út undir beru lofti, í sólskini, aS borSa nær- ingargóða fæSu, og hvíld, og upp- bygging kraítanna á ýmsan hátt undir stöSugu eftirliti góSs læknis. HvaS er heilsuhæli? ÞaS er lækningarstaSur, þar sem tæringar sjúklingarnir era látnir vera undir beru lofti sem mest, undir sérfræSings umsjón í þeirri veiki. Þar er sjúklingum kent aS stunda sjálfa sig og umfram alt kent aS forSast aS láta aSra smittast af sér. Hvernig er hægt aS verjast tær- ingu? MeS því aS varast alt sem veik- in berst meS eSa réttara sagt, alt sem gerlarnir berast meS; enn fremur meS því aS forSast alt sem veiklar líkamann eSa lamar heils- una og niinkar mótstöSuafliS. HvaSa ráS eru nauSsynleg til [>ess aS eySa þessari plágu? AS hætta aS hrækja þar sem hrákinn getur þornaS og gerlar borist frá honum, og eySileggja alt- af hráka þeirra sem maSur veit aS hafa tæringu. Hvernig er hægt aS. eySileggja hrákann ? ÞaS ætti helzt aS brenna hann. Sjúklingurinn verður aS hafa hrákabolla, eða ef hann er ekki til þá verSur hann aS hrækja í bréf eSa í venjulegan bolla meS vatni í, sem til }>ess er hafSur og einskis annars, og svo er hrákaboll- anum eða blaSinu kastað í eldinn, eSa ef venjulegur bolli er hafSur, þá er altaf helt úr honum í eldinn. Er nokkur hætta á því aS tær- ingarveikt fólk renni niSur hrák- aniira ? Já, mikil hætta. Gerlarnir sem eru i hrákanum geta byrjað veiktna í maganum og innýflunum eSa ann- arsstaSar og þá er erfiSara aS lækna hana. HvaSa varúSarreglum ætti tær- ingarveik manneskja aS fylgja þegar hún hóstar? Hún ætti aS hafa eitthvaS fyrir munninum, t. d. breismpil, eða hreina dulu og brenna þaS svo. Getur veikin borist frá sjúk- lingi á nokkurn annan hátt? Já; alt sem snertir munn á tær- ingarveikri manneskju getur sýkt aðra, J>ví J>aS getur boriS gerlana á milli, t. d. skeið eSa spónn, mat- kvisl, bolli, glas, o. s. frv. HvaSa reglum er nauSsynlegt aS fylgja til þess aS komast hjá þessu? Sjúklingurinn ætti aS hafa sín eigin áhöld, ef því verður viS kom- iS, og alt sem hann lætur upp i sig ætti að vera soSiS rækilega i hvert skifti. Er þaS hætulegt aS kyssa tær- ingarveika manneskju? Já ,berklaveikt fólk ætti aldrei að kyssa neinn, og aSrir ættu al- drei að kyssa þaS á munninn. HvaSa reglum ætti aS fylgja viðvíkjandi svefnherbergjum tær- ingarveiks fólks? Gluggi ætti aS vera þar opinn nótt og dag; enginn annar ætti aS sofa í sama herbergi; gluggablæj- ur ættu aS vera úr elni, sem hægt væri aS þvo; engir dúkar ættu aS vera á gólfinu, lök og nærföt þarf að sjóSa oft og duglega. Hvernig ætti aS sópa herbergiS? MeS rakri dulu og rökum sópi til j>ess aS rykiS þyrlist ekki upp. Hverjir eru sterkastir óvinir tæringargerlanna ? Algert hreinlæti; aS veikla á engan hátt heilsuna aS öSru Ieyti, hófsemi í öllum hlutum, sólarljós, hreint loft, og nóg af góðri fæSu. HvaSa héraS og livemig lands- lag er bezt fyrir tæringarveikt fólk? Úti á landi hér um bil alstaSar er allgott, sérstaklega þar sem fjalllent er, þar er loftiS hreint og heilnæmt; þess þarf aS gæta aS eiga ekki heima nálægt vegi þar sem ryk er og mikil umferS, því ryk veikir lungun. HvaS á aS gera þegar veikin er á enda? HúsiS, eSa aS minsta kosti her- bergiS, sem hinn veiki var í, ætti aS vera vel og rækilega sótthreins- aS, ,og eins öll föt og áhöld, sem sjúklingurinn hefir notaS. Alt sem má eyðileggja ætti aS brenn- ast. IlvaS ættu börn sérstaklega aS hafa hugfast til þess að verja sig sjálf fyrir veikinni og þá sem með j>eim eru? Þau ættu ekki aS hrækja á gólf- iS inni né stéttamar úti. þau ættu aldrei að hrækja á ritspjaldiS sitt; þau ættu aldrei aS sleikja né sjúga á sér fingurna. Þau ættu aldrei að láta hina og aSra hluti upp í sig, eins og þeim er hætt vfS, t. d. blýanta, penna, o. s. frv. Þess konar hlutir hafa legiS hér og þar og geta auSveldlega boriS meS sér sóttkveikjur. Þau ættu aldrei aS bíta í neitt sem önnur börn hafa bitiS í á skólanum eSa annarsstaS- ar. Þau ættu ekki aS nota bauna- byssur eSa munnhörpur eða neitt sem önnur böm hafa látiS aS munninum á sér eSa upp í sig. Þau ættu aldrei aS sleikja miSa til aS líma þá á. ÞaS er altaf hægt að bleyta þá meS vatni. Þau ættu altaf aS hata xiút fyrir munninum þegar þau hósta eða hnerra. Þau ættu ldrei að borSa án þess aS þvo sér fyrst um hendumar meS sápu og hreinu vatni. Þau ættu altaf aS vera eins hrein og þau mögulega geta. I Búnaður ss ! ♦ t ÞaS er fróðlegt fyrir bændur aS frétta nákvæmlegá hvemig alls- herjar bændafélaginu gengur. ÞaS llélt ársfund sinn í Winnipeg 11. og 12. nóvember. Voru þar lagSir fram reikningar fyrir fjárhagsáriS sem endaSi 31. ágúst; hagur fé- lagsins athugaður yfir höfuS og framtíSarhorfur þess. ÁgóSa var útbýtt til hluthafa, og voru J>aS 10%, eins og vant er. Sýnir þaS hversu vel félaginu hef- ir veriS stjómaS. Samþykt var tillaga um aS skora á stjórnina að afnema toll af hveiti. Ennfremur var skorað á öll bændafélög aS sameinast í eina heild til þess aS bændur gætu því betur neytt sín og látiS áhrifa sinna gæta. Sama stjórnin var kosin og sú er veriS hafSi. Eru þaS F. A. Crerar, John Kennedy, William Moffat, R. McKenzie, John Morri- son, F. J. Colyer, F. ÍN. t.ates, J. F. Reid og R. J. Frean. Crerar forseti flutti langa ræðu °g snjalla, sýndi frarn a nveisu miklu bændur væru jægar aS koma til vegar meS þessu félagi og hversu miklu fleiru þeir gætu kom- ið fram meS góðum samtökum. Sökum þess aS uppskera var í rýrara lagi i fyrra, var ekki eins mikiS korn selt í gegn um korn- geymsluhlöSur þær, sem félagiS leigir af Manitoba stjórninni og ella hefSi veriS. Til þess aS bœta þetta upp varS aS minka kostnaS- inn viS kornhlöðumar, og þaS var gert. FélagiS græddi yfir árið á þessari deild $7,390.95, en í fyrra græddi þaS á henni $4,317.29. Má jætta heita mjög gott, sersiaKi lega þegar tekiS er tillit til þess aS samkepni í komkaupum 1 Mani- toga er afar mikil. Því var haldið frarn aS félagið ætti aS halda áfram aS leigja Jiessar kornhlöður, því þannig gætu Manitobabændurnir tekið höndum saman viS bænduma i ’Saskatchew- an og Alberta og ráSið þannig töluverSu i kornkaupum landsins. Þess var getiS aS innan skamms mundu komast a samningar milli félagsins og Manitoba stjómarinn- ar um j>aS aS félagiS annaShvort keypti kornhlöSurnar eða leigSi þær um langan t.ma. FélagiS hafSi auk þessa gengist f)jrir félagskaupum á kolum, mjöli og eplum, viS, byggingaefni, girS- ingavír. girSingastaurum, oliu, tvinna, kartöflum og alls konar búnaðarverkfærum, svo sem gas- oliu vélum, kerram, vögnum o. fl. RICHARD-BELIVEAU Co..Ltd 330 Main Street. Beint á móti Industrial Bureau Talsímar Main 5762-5763 lAl A ITRVAT me^ lágu verði sem œtti að ganga Y /ÍL í augu jafnvel þeirra sem vilja spara LÍTIÐ á þessi SÉRSTÖKU KJÖRKAUP: DEILD No. 1 1 ílaska l'.vlra Special Kjie 1 flaska McDonald Scotch 1 flaska Gordon’s Dry Gin 1 flaska Vintage E. Port. 1 flaska Golden Sherry 1 l'laska St. Julien Claret Sex flöskumar. . . . $4.50 DEILD No. 2 1 flaska Fiset Brandi xxx 1 flaska Sandy Tamson Scotch 1 flaska Extra special Rye 1 flaska Vintage D Port 1 flaska Golden Diana Wine 1 flaska St. Julien Claret Sex flöskumar......... $5.00 DEILD No. 3 1 flaska Claudon Brandy 10 years 1 flaska White Ilorse Scotch 1 flaska Creme de Menthe 1 flaska Extra Special Rye 1 flaska Duc de Beauport Cliampagne 1 flaska Burgundy Sex flösknmar......... $7.00 DEILD No. 4 DEILD No. 5 1 flaska Pommery Extra Dry Champagne 1 l’iaska Vintage A Port 1 flaska Aniontillado Sherry 1 fiaska Claudon Brandy V.O. 1 l'laska Foulds Grand I.Iqueur Scotch 1 flaska Extra Special Rye 1 l'laska Gorilon’s Dry Gin........... 1 flaska Aprlcot Brandy Liqueur 1 flaska Ginger Wine 1 kassi 25 Cigars Celestina Puritanos Finos. \ í u flöskurnar og og Cigara-kassidn...... DEILD No. 6 1 ilaska Bolinger Vintage 190« Champagne 2 flöskur Moselle Wine. lflaska Vintage A Port. 1 flaska Amontillado 1 flaska Vermouth f)rv 2 flöskur Pontet Canet Claret 14-flaska Yellow Chartreuse 1 l'laska Foukls Grand Liqueur Scotch 1 flaska G. and W. Rye Special 1 flaska Power's Irish Whiskey 1 kassi 25 Clgars’ Celestina Perl'ectos Extra. Tóll' flöskurnar og Cigara-kassinn......... DEILD No. 7 ÓAFENG VIN— 2 nöskur Schwepps Orange Wine 1 flaska Sohweppps Lime Juice Cordial 1 flaska Vincent Grendine Symp 12 flöskur Scliwcpps Dry Ginger Ale. Verðið er alls.............. $17.00 $20.oo $3.25 1 flaska Sparkling Burgiindy 1 flaska llaut Sauternes 1 llaska Man/anilla Sherry 1 flaska St. Emelion Claret 1 flaska Foulds Grancl Iiiqueur Scotch 1 flaska Extra Soecial Rye 1 flaska St. Jean Rum 1 flaska Apricot Braiuly n AA Átta flös'kurnar...............i()1U»UU Póstpantanir afgrciddar— DEILD No. 8 ÁFEN GISL AU ST— 2 flöskur Schepps Strawberry Wine 2 flöskur Scliwepps Raspberry Wine. 1 flaska Vincent tírenadinc Syrup 12 flöskur Selmepps Glnger Beer 6 flöskur Cantrel and Lochrans Aromatic Ginger Ale Verðið er................. -Skrlfið eftlr verðlista. $5.25 Sarríningur hafSi verið gerSur viS bændafélagiS í Saskatchewan áriS sem leið })ess efnis aS þegar bændur keyptu akuryrkjuverkfæri í félagi þá nyti þannig hver ann- ars, aS allir fengju umlíSan sam- eiginlega. Verkfæradeildin varð félaginu fremur til taps en ágóSa, en samkaupin voru til mikils hagn- aSar þegar alt var reiknaS. Verzlun félagsins með vörur jókst frá $550,000 fvar þaS í fyrra) upp í $1,062,200 þetta ár. Fyrir uppskeruna í haust keypti félagið 6,750,000 pund af tvinna, en í fyrra 2,395,000 pund. Vélar seldi félagiS fyrir $6,334.- 93- ÞaS aS félagiS fór að verzla með akuryrkju verkfæri varð til þess aS verS á verkfæram lækkaði til muna, í öllu vesturlandinu. AgóSi félagsins alls er lítiS eitt yfir 10%. Þrisvar sinnum eins mikla verzlun hefði félagiS getað rekiS hér um bil meS sama kostnaði, og væri þá ágóðinn auS- vitaS meiri. Þannig er þaS glögt aS framvegis eykst ágóSinn eftir þvi sem umsetningin vex. Eitt er þaS sem bændur eru al- varlega mintir á, þaS er aS senda inn pantanir sínar snemma, til þess að hægt sé aS láta verksmiðjumar fá þær í tæka tíS og þannig bæði aS fá nóg og eins ódýrt og hægt er. Þetta er afar áríSandi. Af útflutningadeildinni var ágóSinn $550,000.00 yfir áriS Meira en 45,000,000 mæla af korni var höndlaS af félaginu, mest skift viS Bandaríkin. HafSi félagið útibú í New York um tíma til kornkaupa. Agóðinn alls að frádregnum kostnaði var fjórði partur úr miljón eSa nákvæmlega $226,963.08, þeg- ar alt kaup og allur kostnaSur hefir veriS greiddur. Þetta er miklu meiri ágóði en nokkru sinni hefir veriS áður. Næsta ár á undan var ágóðinn $7,000 minni. Þegar þaS er tekiS til greina aS ekki var verzlaS með nema 18,800,000 mæla af komi þefta ár, vegna uppskeruskort, en 29,900,000 næsta ár á undan, þá sést þaS glögt aS gróði félagsins er stórum aS vaxa. ÞaS hefir kost- að $66,000 minna aS stjórna fé- laginu í ár en aS undanfömu, en því samt aldrei betur stjórnaS; þetta liggur alt í aukinni þekk- ingu og reynslu. $8,000 voru veittir bændafélögum úr sjóSi jæssa félags, $1,500 bændafélaginu í Manitoba og $1,500 bændafélag- inu í Saskatnhewan, og $1,500 bændafélaginu í Alberta; ennfrem- ur $500 bændafélaginu í Ontario. Eignir félagsins hafa aukist árið sem leið frá $1,531,822.00 upp i $1,639,342.00 eða um $88,000. Hlutir í félaginu hafa þegar veriS teknir sem nema $1,199,400 og ]>ar af jægar borgað $876,422. VarasjóSur var i fyrra $200,000, en nú $340,000. FélagiS var stofnaS 1906, síSan hefir þaS verzlaS meS 156,642,904 mæla af komi; gróSi þess heiír verið alls $915,936.64, rentur borgaSar hluthöfum alls $442,511.- 48 og fjárveitingar til mentunar og kenslu alls $60,200.00. Nú ætlar félagiS að færa út kví- arnar eftir nýáriS og setja upp gripaverzlunardeild; er búist við aS hún verSi bóndanum til afar- mikils hagnaðar. A þaS var lögS áherzla á þessu búnaðarþingi aS mestu ríði á ná- inni samvinnu allra bændafélaga; um aS gera aS þau yrðu ekki óvin- veitt eða afbrýðissöm eSa ósam- taka, því þá væri takmark þeirra eyðilagt, en hinna, sem á móti þeim vinna, náS. Samheldni fyrst og síðast. ^ * Ur bygðum Isiendinga. Vatnabygðir. Þakklætis samkoma var haldin aS Leslie 20. nóv. Var þar staddur J. J- Bíldfell frá Winnipeg og flutti hann langa og sköralega ræSu, aSallega viðvíkjandi skóla- nfálinu. VeriS er aS byggja SSra enska kirkju í Leslie, og er í ráSi að Is- lendingar byggi sér einnig kirkju, sem þá verSur þriðja kirkjan í bænum. Hveitiverzlun hefir aldrei veriS eins fjörug í Leslie og í haust; hefir veriS flutt þangaS hveiti af mörgum þeim er aS undanförnu hafa flutt þaS til Foam Lake eSa Elfros, en hveitikaupmenn í Leslie hafa veriS sérlega sanngjarnír viS bændur í ár. Annars hefir þetta verlS veltiár fyrir bændur bygðarinnar; hafa þeir svo að segja allir borgaS upp skuldir sínar og byrja nú framtiS- ina með nýjum og björtum vonum. Á Kandahar hefir Porsteinn IndriSason seet upp búð í hótelinu, siSan áfengissölunni var hætt; en þar er þó haldiS áfram greiSasölu. Kandahar liefir þvi tvær almennar verzlanir, auk ýmsra annara smá- búSa. Þar hefir nú veriS byg[t stórt héraðshús fyrir samkomur og era aS því mikil þægindi. MiSvikudaginn 1. desember voru þau Andrés Helgi Eyjólfsson og Olive Ágústa Jóhanna Borg- fjörð, bæði frá Hólar í Sask., gefin saman hjónaband af séra H. Sigmar aS heimili foreldra brúðarinnar Mr. og Mrs. M. J. BorgfjörSs. Eftir hjónavígsluna var skemtileg veizla hjá þeim BorgfjörSshjónum og voru þar nánustu skyldmenni hjónanna. Ungu hjónin setjast aS í Hóla- bygSinnb Af Kyrrahafsströnd í bréfi frá Þorsteini M. Borg- fjörS í Olympia, Wash. er þetta: Háttvirti ritstjóri Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Oft hefi eg ætlaS aS rita þér nokkrar línur, síSan þú tókst á hendur ritstjóm Lögbergs í annaS sinn; en ætíS hefir þaS dregist. ViS hér erum einangraSir frá okk- ar fámenna þjóSarbroti. ViS er- um líkt og viS hugsum okkur þá sem framliðnir era aS við vitum og skiljum þaS sem fram fer á meSal ykkar, en viS höfum ekki vald til aS tala neitt út í þá sálma nema aðeins í gegn um drauma eSa lokuð kunningja bréf, sem eru eftir vonum fátíð og fáorS. 1 fyrsta lagi vildi eg mega þakka þér fvrir kvæSin þín góðu, svo sem þýðinguna á Tipperary og TáriS; j>aS er fagurt; og svo kvæðiS til vors hugum ljúfa ljóBsnillings Matthíasar; eru ljóS þín yfirleitt kærkomin og gæti eg bezt ~ lýst jæim fyrir minn smekk meB einni visu: t*.. í LjoS þú drýgir, landi minn, lífs eg nýjan kraft þar finn, flytur hlýju í hjartað inn himingigju söngur þinn. Nú er veturinn aS byrja með illviðris rigningum og slyddu kaf- aldi, væri því fljótlegast fyrir mig aS lýsa veðrinu eins og þaS er nú meS tveimur visum, því tíSin er hér stundum leiðinleg um þetta leyti: Bjamar grima birtist gra blóma tími er liðinn hjá, dýrin hýma, hrystist há hrynja Ými tár af brá. Fyllist raka foldin bleik, fjóla á baki sefur smeik, titrar nakin aldin eyk eftir hrakinn vindaleik. ÖSru vísi yrSi eg aS lýsa vetr- inum J)ar sem þú átt heima í Can- ada. ÞaS yrði líklega svona, eöa nálægt því: Fönn og klaki fylla skjól, frádýr hrakin gjalla; fögur vakir sumarsól aS suðurbaki fjalla. Or NarrowsbygOum. Fyrsta desember skrifar Jón Jónsson frá SleSbrjót: TíSin má heita góS; hæg frost, svo ekki má minna vera til aS geyma fisk óskemdan. FiskiveiSi sæmilega góS fyrst, en minni þessa dagana. Útlit meg fiskverS dauft. Enginn aS kaupa hér nema Armstrong; fiskverS hans er 1 yA cent fyrir birting og ,,pike”, 3 cent fyrir ”pidkrell”; ekkert verS kveSiS upp fyrir hvítfisk.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.