Lögberg - 09.12.1915, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. DESEMBER 1915.
5
Bændur takið eftir!
AlHr kornkaupinenn, sem auglýsa á þessari blaðsíðu, liafa löguni
samkvænit leyfl til að sclja hvelti fyrir bæntlur. peir liafa einnig, sam-
kvæmt komsölulögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að
Canatla Grain Commlssion álítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt
það korn, er þeir scnda þeim. Lögberg flytur ekki auglýsingar frá öðr-
um kornsölum en þeim sem fullnægja ofangreindum skilyrðum.
THE COIjCMBIA PRESS, IjTD.
TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA!
Kærl herra !
Megum viS vænta þess, ag þú sendir okkur hveiti þltt i haust
til sölu?
Ef okkur gæti hepnast a8 fá fyrir það þ6 ekki væri nema brot
úr centi fyrir hvert bushel hærra en aðrir fá, þá getur það munað þig
talsverðu þegar um heilt vagnhlass er að ræða.
Við erum einu isledingarnir í Winnipeg, sem reka það starf að
selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mæiumst við til, ag þú sendir
okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ómakslunum.
Við ábyrgjumst að hveiti þitt nái hæstu röð (grade) sem það
getur fengið og að þú fáir fyrir það hæsta verð sem markaðurinn
býður.
Ef þú æskir þess, þá erum við reiSubúnir ag láta þig hafa sann-
gjarna borgun fyrirfram I peningum út á vagnhlass þitt.
Aform okkar er að ná viðskiftum islenzkra bænda t Vestur-
Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert verður 6gert látiS af
okkar hendi til þess aS tryggja okkur viðskifti þeirra framvegis.
Skrifið okkur hvort sem þiS viljið á jslenzku eða ensku.
Með beztu 6skum,
COLCMBIA GRAIN CO., LTD.
242 Grain Exchange Building, Winnipeg.
Talsími Maln 1433.
Licenced Bonded
Simpson-Hepworth Co.,
Limited
446 Grain Exchange, Winnipeg
Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að
skifta við
Hveitiprísarnir verða breytilegir og kornsölumenn
geta orðið yður að liði.
VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA
Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju-
manna stendur á bak við nafnið:
Herbert H. Winearls
Aðal skrifstofa: Útibú:
237 Grain Exchange Union Bank Building
WINNIPEG BRANDON
Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum
fyrir mína gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár.
SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN
SH PPERS”. NÝ ÖTKOMIÐ. KOSTAR 10c. VIÐSKIFTAMENN
FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PEMNGA.
upp fríi vogum inn til lands
alt er í loga á snjónum.
Eiga í vörnum augu tvö,
eigi gjöm atS brögöum:
eg á börn í sjónum sjö,
sjö á tjörnum lögöum.
Hugurinn tefur hér og þar,
sem hulan gefur ettir,
máni krefur sæ um svar,
særinn hefir fréttir.
HríSaborg þó hefji á loft,
hrönn þó orgi aö bátum,
renni eg dorg aö ýsu oft
eftir morgungátum.
Út á rendur æfihlaös
enginn Sendling varnar
Einn “eg stend á eyri vaös”
og elti -— hendingarnar.
Öll búnaöarfélög vesturlandsins
hafa tekiö höndum saman viö verlz-
unarmannafélagiö í Quebec i þvi
aö skora á Sambandsstjómina aö
koma á tafarlaust beinum flutn-
ingi korns frá Winnipeg til Monc-
ton eftir “Nat. Transcontinent”
brautinni og þaðan eftir “Inter-
notional” brautinni til St. John og
Halifax. Þessar kröfur eru fram
bornar með svo mikilli alvöru og
svo góðum rökum að tæplega er
hugsandi að á móti verði mælt.
Mundi það verða til þess að
flutningsgiald lækkaði stórum og
er áætlað að það mundi með því
móti ekki fara yfir io cent á
mælirinn, í stað þess að nú eru það
18 cent. Hefir það verið reiknað
út að io cent á mælirínn væri nóg
til þess að borga allan kostnað og
hafa ágóða af að flytja hveitið
þótt 8 lestir færu á degi hverjuni
á milli þessara staða.
Gimli Man., 3. des. 1915.
Þann 12. nóv. síðastliðinn lézt á
Betel, gamalmenna heimilinu,
Benóní Guðmundsson frá Argyle,
og var jarðsunginn af séra Carl J.
Olson þann 15., aS viðstöddum
fjölda fólks.
Benóní sál. kom til Betel þann
19. sept. og var rúmfastur alla
dvöl sina á lieimilinu. Kom veik-
ur þangað. Enginn ættingi gamla
mannsins var við jarðarförina, en
eins og getið var um að ofan, áleit
fjöldí af Gimli búum það sér bæði
ljúft og skylt að heiðra minningu
þessa lítt þekta manns með nær-
veru sinni.
Gamalmenna heimilið er afar
vinsælt hjá fólki á Gimli. AUar
guðsþjónusturnar, sem þar hafa
verið haldnar, hafa verið mjög
fjölsóttar. Nærri því undantekn-
ingarlaust bera menn hlýjan hug til
þessa fyrirtækis.
Vinur heimilisins.
Þakkir
Ættingjar þeirra Hjálmars sál.
Guðmundssonar og Guðnýjar sál.
Bjarnadóttur konu hans, sem
bæði dóu í Selkirk, telja sér það
skylt að láta í ljósi þakkarorð til
þeirra hjónanna Ólafs Nordals og
Margrétar konu hans fyrir hönd
hina dánu. Hjálmar og Guðný
voru örvasa gamalmenni, háöldruð,
hún 99 þegar hún lézt; höfðu þau
liaft heimili hjá Nordalshjónunum
í 10 ár, og síðari part þess tíma
fyrir tiltölulega mjög lága borgun.
Gömlu hjónin áttu þar reglulega
sólskinsdaga og var svo vel með
þau farið að dæmafátt mun vera.
Sagði Guðný það skömmu áður
en hún lézt að aldrei hefði sér lið-
ið betur á æfi sinni heldur en þar.
Það er svo algengt að hálfpartinn
er kastaö höndum til þess að gera
örvasa gamalmennum seinustu
stundimar ánægjulegar og léttar
og er það þeim mun þakklætis-
skyldara að minnast þess hvemig
Nordalshjónin gengu þessum
gömlu bömum í foreldra stað, ef
svo mætti segja; og eru ættingjar
þeirra látnu þess fullvissir að sá
sem engu gleymir og alt sér, laun-
ar það á þann hátt er hann veit
beztan.
DOMINION.
“Thelma” verður leikinn á
Dominion næstu vr?:u. Thelma
hefir i 15 ár verið einhver mesta
uppáhalds bók allra bókelskra
manna. Marie Corelli er höfund-
urinn og er bókin þýdd á mörg
tungumál. Allir Islendingar
þekkja Thelmu. öllum Islending-
um þykir mikið til liennar koma,
hún er einmitt við > þeirra hæfi.
Miss Anne Bronough leikur
Thelmu aðdáanlega vel.
Víkinga andinn hreinn og blátt
áfram er sj'mdur í Thelmu og
sömuleiðis bæjalífið eins og það er
spilt, t. d. í London.
Atkvæða yðar og áhrifa er vin-
samlegast óskað fyrir
ÁRNA EGGERTSSON,
er sækir um yfirráðsmannstöÖu í “C” deild fyrir árið 1916
Hann var bæjarráðsmaður í 4. kjördeild 1907-8 ogeru
íslendingar beðnir að athuga störf Kans og framkvæmd þá,
Stefna hans er: Sanngjarnari skattálögur; sparnaður
samfara hagsýni, ffamkvæmdum og stjórnsemi.
NEFNDARSTOFA að 696 Sargent Ave. Tals. Shrbr. 4376
s • .. 1 • timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ala-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Límited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
Leikið verður á hverju kveldi
alla vikuna og síðdegis á þriðju-
daginn, fimtudaginn og laugar-
daginn.
PANTAGES.
“The Office Girls” heitir söng-
leika flokkur sem á Pantages kem-
ur fyrir næstu viku, eru í honum
8 manns og honum stjómað af
William Graig, Dixie Harris og
Belle Montrose. Þessi söngur er
eftir J. Brandon Walsh.
Edward Gallagher og Bob
Carlin verða þar einnig og þurfa
þeir engra meðmæla. “Before the
Mast” heitir það sem þeir leika.
“On board the Good Ship ‘Sandy
CANADAÍ
FBIEST
TttEATSii
VIKUNA FRA 6. DESELMBER
leikur í AValker hlnn írægi leikari j
—MR» CYRIL MAUDE—
i liinum alhekta leik
— GRUMPY —
Pantið nieð pósti nú þegar.—Verð: |
Ivvcld $2 til 25c. Mat-S. $1.50 til 25c. ,
Hook,” er sýning sem alla hrífur,
þegar skipið liggur við akkeri á
“\ anilla Bay” um sólar urfkomu.
Bert Wiggon & Co. leikur einn-
ig leik er heitir “Fun on Joy
Street”.
Keegan og EHsworth syngja
einnig. Tucker og Winnifred
sýna svertingjann.
WALKER
Mr. Cyril Maude, mesti leikari
Englands, kemur fram á Walker
|>essa viku og leikur í sínu fræga
riti “Gmmpy”.
Þetta er í fyrsta skifti sem hann
kemur til Winnipeg eða vestur
Canada. Mr. Maude er frábær
leikari. Hann hefir leikið mjög
margs konar hlutverk í London
og þar hefir hann nálega altaf ver-
ið. Hann kom þrisvar fram þeg-
ar Játvarður konungur og Alex-
andra drotning vildu sjá sem full-
komnasta leiki, og kveldið áður en
hann lagði af stað til Ameríku
kom hann fram í leik fyrir George
konung og Mariu drotningu.
“Gmmpy” var saminn af Horace
Hodges og T. Wigney Percyval;
er það bæði alvöru og gleðileikur.
Mr. Maude kom fram með
uppgjafa lögmann háaldrað-
an, mjög tilfinningarlítinn og
um fram alt sem mann, er vill fara
sínar eigin leiðir. Ytra er hann
hráður og illur í skapi, en innra
viðkvæmur og þíður. Gymstein-
um er rænt á heimili hans og rann-
sakar hann það með kænsku, þótt
um áttrætt sé. Þelr sem með Mr.
Maude leika em ágætir, það er
sama fólkið sem með honum lék i
New York; þar á meðal Miss
Elsie MacKay, Herbert Marshall,
John Harwood, Alexander Onslow, •
Leonard Trollope, Miss Maud!
Andrews og fleiri.
“The White Feather” byrjar á
jóladaginn og endar á nýjársdag;
leikið alla dagana. Er það enskur |
stríðsleikur um þetta stríð. Er
þar sýnd kænska brezkra hermála-
manna og viðureign þeirra við
þýzka njósnara, sem eru að und-
irbúa neðansjávarferð að austur-
strönd Englands. Það er líkt og
þetta hafi verið réttur spádómur,
því það á við það sem nú hefir
komið fram.
Leikfólkið er alt eíiskt, frá
Iyondon og Manchester.
ORPHEUM
Evelyn Nesbit, mesta leikkona
þessa lands leikur á Orphenm þetta
tímabil. Hún kemur næstu viku
13. desember.
1 heila öld hefir ef til vill engin
kona í heimi verið eins oft nefnd
og Evelyn Nesbit; að minsta kosti
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR BYGGINGAEFNI
Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904
SEGID EKKI
“EG GET RKKI BORGAÐ TANM.ÆKM NÚ.”
Vér vitum. aS nú gengur ekkl alt aS öskum og erfitt er a8 elgnaat
■klidinga. Bf til vlll, er oss þaS fyrir beztu. faB kennir oss, sem
verSum a8 vlnna fyrir hverju centl, aS meta glldl penlnga.
MBÍNIST Þess, aC dalur sparaSur er dalur unnlnn.
MINNIST þesH einnlg, a8 TENNUR eru oft meira virBi en peningar.
HBILBRIGDI er fyrsta spor tll hamingju. p vl ver818 þér a8 vernda
TENNITRNAR — Nú er tíminn—hér er staðurinn til að láta gera vl8
tennur yðar.
Mikill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TIENNUR $5.0« HVER BESTA 92 KAR. GULL
$5.00, 22 KARAT GULl/t’KNNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð waa-nng uota sér hið lága verð.
HVEliS VHGNA KRKI pti ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
e$a ganga þœr lSulega úr skorSum? Bf þær gera það, finniS þ& tann-
lækna, sem geta gert vel við tennur ySar fyrtr vsegt v«HJ.
BO Niuni yður njélfnr—Notið fimtún ára reynsln vora vtð ln iiiiImF-^-p"
$8.00 HVALBKIN OPI® A KVðLDCM
DR. PAHSONÖ
McGREEVY BLOCK, POIITAGE AVE. Telefónn M. 090. Dppl jUr
Granfl TTunk farbréfa skrlfstofu.
J
Greiðið atkvæði yðar með
McArthur
Gerði niiibætur á verkfræðlngselidinni, og kom á breytingum I grjót-
námu bæjarins, og í þeim deildum sem sjá um skuröi og vatns-
leiSslu, og og kom því til leiBar aS afnumin voru embætti verkfræS-
inganna J. W. Astleys og E. F. Campbells. Sparaði bænum meS
þvl óþarfa útgjöld er námu $46,675.95 árlega.
Breytti 6.6% tapi á $734,686.00 verki áriS 1914, sem á síðustu 10 ár-
mn má áætla aS numiS hafi $500,000, i ágóSa er nam 8.67 prct. á
samskonar verki 1915 undir stjórn Breretons bæjarverkfræSings.
ekki í Bandaríkjunum. 1 mörg ár
fékst hún ekki til að leika; lék síð-
ast í “Hippodrome” x London.
Allir komu þar að sjá hana
vegna nafnsins. Nú er það bæði
vegna nafnsins og þeirrar leik-
frægðar sem hún sefir náð. |
J. C. Nugget er maður sem allir
kannast við og dást að. Hann er
bæði fyrirtaks leikari og gleði-
leikaskáld.
Mae Francis er fyrirtaks söng-
kona og skrautmær, og Clarence
Gaskill leikur snildarlega á hljóð-
færi.
Burley & Burley, Kelso &
Léighton og Frank Crumit koma
einnig fram með sína alþektu list.
S Ó L S K I N.
BARNABLAÐ LÖGBERGS
I. ÁR. WINNIPEG, 9. DESEMBER 1915. NR. 10.
Barnið mitt.
Löglærg kemur þá klippi ég það
úr Maðinu, og ég ætla að safna
þvi t stóra bók.
Ef ég ætti eina ósk, þá mundi ég
óska að stríðið væri búið, þvi þá
kæmi hartn pabbi minn heim aftur,
og ef ég ætti aðra ósk, þá mundi
ég óska að konur mættu greiða
atkvæði, því mamma segir að þá
yrði aldtei stríð og þá hættu menn-
irnir að drepa hvei annan. Með
kærri kieðju til þín og sólskins-
bamanna.
Olive Marion Chiswell, io ára.
Baldur P.O., Man., i. des. 1915.
Herra ritstjóri Sólsktns. O,
hvað. eg er þér þakklátur fyrir
sólskirið. Ég hefi undur gaman
af að lesa það. Ég reyni altaf að
ná í það eins fljótt og ég get.
Ó. heima er gott að vera,
já, heima er allra bezt
og heima vil ég vera
því heima á ég mest.
Þar pabba minn og mömmu
og mörg ég systkin á
og afa minn og ömmu,
er alt mér vildu ljá.
Hcima, iá, heima er bezt
og heima vil ég vera
því heima á eg heima.
Pjóla Jóhannesson, 12 ára.
Baldur P.O., Man. 1. des. 1915.
Heiðraði ritstjóri Sólskinsins!
Mér líkar Sólskinið ósköp vel og
finst gaman að lesa það. Ég er
þér því mjög þakklát fyrir það.
\'iltu prenta þessa vísu í Sólskini?
“Fýsir heim mig fljótt að snúa,
fögur heima er elskan min,
ætíð heima er bezt að búa,
bjartast heima sólin skín.
Landið heima lýst mér fríðast
ljúfust heima gleðin er;
heima blíðast, heima tíðast
hjartað slær í brjósti mér;
uni’ ég heima; allra bezt er heima.’
Valgerður Jóhannesson, 10 ára.
Sólskin hefir fengið mörg fleiri
bréf frá börnunum og birtir kafla
úr þeim öðru hvoru. Þegar börn-
in senda vísur, væri gott ef þau
vildu geta um hvort þær eru eftir
þau sjálf eða þau hafa lært þær.
Selkirk, Man. 30. okt. 1915.
Kæri ritstjóri. Ég ætla að setja
smásögu héma í blaðið.
Hefndin.
Fyrir utan hús eitt sat lítill’
drengur; við fætur honum lá stór
hundur og fallegur. Drengurinn
var að borða brauð og það var
auðséð að hundinn langaði í bita.
Drengurinn sá það, tók lítinn
brauðbita og rétti hundinum hann.
En þegar hundurinn stóð upp og
ætlaði að taka við bitanum, kipti
drengurinn að sér hendinni og
barði hundinn.
Maður nokkur sá þetta og tók
25 cent upp úr vasa sínum. Dreng-
urinn sá það og varð glaður, því
að hann hélt að maðurinn ætlaði
að gefa sér centin; en þá sló mað-
urinn hann utanundir.
Drengurinn fór að gráta: “Af
hverju ertu að gráta?” sagði mað-
urinn. “Þú barðir hundinn, sem
hafði ekkert gert þér, og mér finst
þú eigir að fá það borgað.”
Mary Hanson.
Bréf frá honuml brei til min!
bamið mitt, barnið mitt.
Með því blessuð birta skín,
barnið mitt, barnið mitt.
Yfir sjóinn siglir hiann,
sjálfur til mín kemur hann;
heima bráðum brosir hann,
bamið mitt, barnið mitt.
Heima bráðum brosir hann,
barnið mitt, barnið mitt.
Hvílik blessun! brosið hans,
barnið mitt, bamið mitt,
berst um gamla bæinn hans,
barnið mitt, bamið mitt,
Eins og blóm er árla grær,
eins oi' ljómi stjarna skær,
æskubljómi blandast blær,
bamið mitt, barnið mitt.
Himinljóma birtist bær
barnið mitt, barnið mitt.
Sælan bægir blundi frá,
barnið mitt, barnið mitt;
gleðitárin blika’ á brá,
barnið mitt, barnið mitt;
Yfir sjóinn siglir hann,
sjálfiii- til mín kemur hann,
heima bráðum brosir hann,
barnið mitt, bamið mitt.
Heima bráðum brosir hann,
barnið mitt, bamið mitt.
Saga trésins.
Ég var stórt eikartré í þykkum
skógi. Svo var það einn dag að
tveir menn komu og hjuggu mig
niður. Þeir höfðu með sér fjóra
hesta, hnýttu mér aftan í þá og
létu þá draga mig ofan að ánni;
þar létu þeir mig liggja á árbakk-
anum allan veturinn.
Þegar vorið kom varð svo mikiS
vatn í ánni að hún flóði yfir bakk-
ana og þá flaut ég út í ána. Ain
bar mig langa leið, þangað til ég
staðnæmdist hjá gamalli og ó-
hreinni sögunarmyllu; þar var ég
sagað í sundur í mörg borð. Svo
lá ég í pörtum í mylunni um nokk-
um tima. þangað til farið var með
mig og fleiri borð í vinnustofu;
þar var búið til úr mér matborð
og ég var svo flutt í húsgagnabúð.
Einu sinni kom þangað kona og
keypti mig, því ,ég var fallegt og
vel smíðað borð; konan sagði búð-
armanninum aö senda rmg Ueim til
sín. Þegar þangað kom. var farið
mið mig í borðstofu. Fólkið sem
átti mig lét á mig borðdúk, af þvi
ég var ekki nógu fallegt án þess.
Svo voru settir á mig heitir diskar,
og þá komu blettir á fallega og
slétta andlitið á mér.
Bömin í húsinu voru ákaflega
óþekk, þau ráku í mtg sfóla, og
mig dauðkendi til af þvt. Þau fóru