Lögberg - 10.02.1916, Side 3
LÖGöíiKG, FIMTUDAGINN 10. FEBRUAR 1916
LUKKUHJOLIÐ.
Eftir
LOUIS TRACY.
Royson laut nit5ur og tók í öxlina á Stump:
“Þcgar viS komum til Englands, skipstjóri góð-
ur” sagiSi hann, “þá veröur þú og Tagg og Mrs.
Stump líka aö koma og sjá búgaröinn minn í norður-
bænum. Og eg skal segja þér nokkuð. Og fari eg
þá noröur og niöur ef þiö skuluð ekki skemta ykkur
vel”
Royson hermdi eftir Stump bæöi látbragö og orð-
færi.
Stump staröi á hann steinhissa. Aldrei hafði
nokkur maöur fyr þorað að herma eftir honum.
Hann vissi ekki hvað hann átti aö segja. En Royson
stökk í burtu og yfirgaf hann.
Irene hafði sannarlega hjá sér augun til þess að
taka eftir því þegar Dick kæmi aftur, þó hún væri
önnum kafin við verk þau, sem Kerber var vanur að
gera. Hún heilsaði honum með mestu gleði:
“Nú hefi eg miklar fréttir að segja þér” sagði
hún. “Óvinirnir hafa óskað eftir vopnahlé. Alfiere
hefir sent Hussain og Abdullah, og einn af mönnum
hans kom með bréf til afa mins til þess að biðja um
sáttafund bráðlega.”
í fyrstu varð Royson himinglaður yfir þessari
óvæntu frétt og þessari góðu breytingu. Hann vildi
ekki fallast á það að Arabarnir mundu ráðast á þá
að næturþeli, þégar Fenshawe gat þess til; en það var
einungis' vegna þess að Irene var viðstödd, að hann
þóttist ekki trúa því. Og ef þeim lenti saman, var
tæpelga hægt að verja hana fyrir byssuskotum þeirra.
Bréf Alfiers var kurteist og bað hann þar fyrir-
gefningar. Hann kvaðst ekki vera í neinu ósætti við
enska leiðtogann í förinni — það væri Austurríkis-
maðurinn, sem væri óvinur hans, og svo konan sem
einnig hefði orðið orsök í ógæfu hans fAlfiersj.
Hann kvaðst vera þess fullviss, að Fenshawe, sem
væri alþektur Egyptalandsfræðingur, samþykti aldrei
neitt óheiðarlegt samsæri né óvild, og kvaðst hann
því æsljja fundar við hann daginn eftir. Þá kvaðst
hann skyldu skýra mál sitt fullkomlega; mæta þeim
sexn hefði rænt sig, og fá svo dómsvaldið þeim í hend-
ur, sem treysta mætti til þess að fella réttlátan dóm,
hver sem í hlut ætti.
Bréfið var ritað á enska tungu, en svo illa að ná-
lega var ólæsilegt. En þýðing fylgdi því á ítölsku, og
gat Irene skilið þar hvert einasta orð.
“Auðvitað félst afi á þetta” sagði hún. “Hann
hefir sett fundartimann klukkan 7 á morgun. Eg
hlakka til að sjá Alfiere aftur. Eg man vel eftir
honum. Við Stump höfðum gott tækifæri til að skoða
hann í Massowah, eins og þú rpanst.”
“Er sendimaðurinn farinn með svariö?”
“Já, já, hann fór fyrir tveim tímum.”
“Talaði hann við nokkurn af okkar mönnum?”
“Það getur vel skeð að hann hafi gert það; eg
veit það ekki með vissu. Við vorum svo niðursokkin
í bréf Alfieres að við gáfum Arabanum engan gaum.
En eftir á að hyggja man eg eftir því að afi minn
sagði að það væri jafngott þó hann sæi hve fjölmenn
við værum, t. d. það að við hefðum hér 12 vopnaða
sjómenn, auk hinna allra. Þú berð kvíðboga vegna
mín. Gættu þess að eg er déildarstjóri núna; eg hefi
hjálpað aðalforingjanum til þess að skifta liðinu i
tvær deildir til Varnar og varðveizlu í nótt. Afi m:nn
stjórnar annari deildinni og Stump hinpi, en þú verð-
ur að sofa eins og steinn og hvíla þig þangað til i
fyrramálið.
“Hvaða vitleysa, eg sem hefi sofið í átta klukku-
stundir.”
“Jæja; en svo er það nú svona, að af því að eg er
einn af foringjunum þá hefi eg gert svo ráð fyrir að
vib séum saman á verði þangað til klukkan gllefu í
kveld.”
'Það var eins og efasemd gripi Royson, undir eins
þegar hann heyrði að Arabinn væri farinn aftur. Það
var tæplega nokkur efi á því að hann hafði fundið
það út að Kerber og Mrs. Haxton voru farin. Svert-
mgjarnir og fleiri voru reglulegar kjaftakindur og
hann var vjss um að þeir höfðu sagt Arabanum að
sumir úr hópnum voru á ferð ofan til sjávar. Hvaða
áhrif mundi það hafa ef þessi tíðindi kæmust til
eyrna Alfiere? Maðurinn sem ætlaði að láta taka
Royson fastan og drepa hann ef ekki vildi betur til,
var ekki líklegur til að veigra sér við smámunum.
Það var ekki ósennilegt að geta þess til að hann byði
nu sættir fyrir þá sök að njósnarar hans hefðu fundið
það út hversu margir voru í hópnum. Hvað var ný
líklegt að hann tæki til bragðs þegar hann fengi þess-
ar nýju fréttir? Það var aðeins eitt svar við þeirri
spurrtingu, ef dæma ætti eftir því, sem á undan var
farið.
Irene sá að Royson bjó eitthvað þungt í skapi:
“Hvað gengur að?” spurði hún. “Kannske það sé
þér á móti skapi að vjka með mér á verði þangað til
klukkan ellefu? Eg hélt að þér þætti það bara gam-
an að s.tja og hvíla þig og reykja og segja mér frá
oHu sem fyrir hefir komið síðan við skildum----------
og-------”
Ef starir svona fast á mig, Irene, þá kyssi eg
þig, þó allir menn og úlfaldar og hestar horfi á ”
“Hvað gengur að, Dick? Eg er viss um að þú
hefir áhyggjur af emhverju. Eg get lesið svip þinn
eins og opna bók.”
“Eg vantreysti Alfiere, góða mín, það er alt cx-
sumt.”
J*En hann þorir blátt áfram ekki: að berjast við
okkúr. Afi minn hefir þekt þessa Araba í mörg ár.
Hann segir að þeir treysti alveg á það að geta komið
að óvörum. Og hvemig ættu þeir að geta komið að
okkur að óvörum? Alfiere sjálfur viðurkennir að
hann sé í nánd og hefir sent Abdullah, sem getur sagt
okkur nákvæmlega hversu margir menn hans eru.”
“Þetta er nú skrítin rökfærsla.” Hún stappaði
niður fætinum og þóttist verða reið.
“Þarna er þér rétt lýst” sagði hún, “þú reynir að
leyna hugsun þinni með útúrsnúningum. Segðu mér
hvað það er sem þú virkilega-ert hræddur við?”
“Við skulum tala við Abdullah, svo skal eg segja
þér það.”
Abdullah var kurteis, en fáorður. Honum skild-
ist ekki hverflig á því stóð að þau tvö, sem hann hafði
haft mest saman við að sælda, voru farin, og enginn
Arabi gat frætt hann á því hvernig á því stóð að þau
fóru svona skyndilega. Það var auðheyrt að Abdul-
lah trúði því ekki að Kerber hefði látið af ferðinni.
Hann grunaði að hann hefði verið svikinn. Ef svo
bæri undir ,gat vel verið að hann gengi í liö með
Alfiere.
Þó Irene hlustaði og Dick væri þess viss að hún
hefði komist að því, yfir hverju hann var hugsjúkur,
þá fastsetti hann sér að vinna tiltrú og hollustu
Abdullah. Hann sagði honum því frá áformi
Fenshawes að fara sjávarveginn.
“Þér er að öllu leyti borgið, ef þú fylgir okkur og
treystir” sagði hann. “Barónninn er aðeins tvær dag-
leiðir á undan okkur. Hann veit ekki að við ætlum
að fara sömu leiðina. Hann heldur að við ætlum til
Pajura; við náum honum því vissulega á ströndinni,
ef ekki fyr. Þú getur því verið alveg viss um að hann
treystir okkur og við honum og alt er undir okkur
komið.”
Arabinn hneigðu höfuðið til samþykkis, en hann
steinþagði eftir sem áður. Samt sem áður játaði hann
það seinna meir að þessi orð Roysons hefðu komið í
veg fyrir það að hann laumaðist í burtu um kveldið,
eins og hann hafði þegar hugsað sér, til þess að gera
Alfiere aðvart og eggja hann á að elta flóttamennina.
Dick réði Fenshawe til þeás að senda tvo ríðandi
menn til þess að finna út hvar Arabarnir væru.
Hussain, sem var kunnugur landslaginu, bauðst til að
fara í þessa för, og kom hann ásamt félaga sínum til
baka um miðnætti með þá ógeðfeldu frétt að Alfiere
og félagar hans væru ekki á aðalveginum til Sulemans
brunnsins.
' Nú voru allir komnir á sömu skoðun og Dick;
bæði Fenshawe, Irene, Abudr Kad’r og Stump. Það
var eki mögulegt að aðhafast neitt fyrir dögun, og
aðal vandinn til úrræða var sá, hvort þau ættu að
fara af stað undir eins í dögun eða bíða eftir þeim
tíma sem settur var til móts- við Alfiere. Þeim kom
saman um að fara, en skilja eftir Hussain og nokkra
aðra menn, sem þag gátu treyst, og láta þá bíða þar
þangað til klukkan átta. Ef Alfiere héldi orð sín, þá
áttu þeir að fá honum bréf, sem Irene hafði skrifað,
XXVIII. KAPITULI.
Fundur fjársjóðsins.
Rayson, sem var hermaður í húð og hár, sá undir
eins hversu heimskulegt það var að flana út i hættu
blindandi. Þótt mikið riði á snarræði, og þótt tím-
inn væri stuttur, þá sagði skynsemin honum að hann
yrði að komast að því úr hvaða átt árásin kæmi, og
hvernig Kerber hefði reynt að verjast. Hann hafði
mikið heyrt látið af bardagahæfileikum þessara sér-
stöku Araba. Þeir voru hugrakkir, en þeim var það
ekki títt, að leggja líf sitt í hættu að óþörfu eða til
einskis. Það gat verið að þeir leyfðu þeim að kom-
ast alla leið til Kerbers og hugsuðu sér svo að skjóta
á allan flokkinn í senn. Hann varð að ákveða sig
tafarlaust, þegar hann var búinn að komast eftir
hvernig í öllu lá. Hann kallaði á Abdur Kad’r og
sagði öllum að hægja á ferðinni. Það var hægra sagt
en gert að stöðva úlfadlana, eftir þann ákafa sem
kominn var í þá. Þeir eru skepnur sem bæði er erfitt
að koma af stað til þess að fara svona hart og eins til
þess að stöðvast, þegar þeir eru virkilega komnir á
rásina. Samt sem áður tókst það smámsaman. Roy-
son, Abdur Kad’r og Abdullah stigu af baki. Þeir
hlupu fram á hásléttubrúnina; settust niður á bak við
klett og horfðu fram undan sér. Þeir sáuækkert
markvert. Eini vegurinn sem hægt var að fara eftir
var brattur og lá ofan i stóra laut; þar gat hafa verið
gamalt eldfjall, því umhverfis lautina vofu hæðir á
alla vegu, eins og barmar; og voru sumstaðar í grend-
inni smákeilur eöa hnausar, sem styrkti þessa tilgátu.
Austur af þessari laut var árfarvegurinn, þar sem
frjóblettirnir voru. Hæðir voru skamt frá á þrjá
vegu og mátti þar verjast talsvert vel; en þó siður
fyrir það að þær lágu í hring. Eini óhulti staðurinn
fyrir skotum óvinanna var að vestanverðu; enda sást
það glögt að þeir sem vörðust höfðu tekið eftir því
og fært sér það i nyt. Það var auðvitað hægt að sjá
þá af hæðinni.
Dick taldi keilurnar; þær voru sjö. Þó fullkom-
lega hálfönnur míla væri þangað, þá gat hann glögt
séð Mrs. Haxton þar sem hún sat á milli tveggja
stórra þúfna. Kerber var skamt frá henni og Árab-
arnir sem með þeim voru sáust til og frá á milli steina
eða kletta, þar sem hægast var að verjast skothríð
óvinanna og skjóta á þá aftur. Úlfaldarnir voru i
hnapp saman á milli tveggja hóla vestan til. Og eft-
ir því sem Royson bezt gat séð, höfðu óvinirnir enn
ekki valdið miklu tjóni. En þaS var þó auðséð hvað
á seyði var.
Arabar óvinanna höfðu raðað sér á hæðirnar uppi
yfir á þrjá vegu; að norðan, austan og sunann. Það
var auðséð að þeir voru eiginlega stöðvaðir, en ætluðu
sér að skriða nær og gera svo áhlaup rétt fyrir sólar-
lagið. Svo sáu þeir Royson tvo hópa af Aröbum
óvinanna á einni hæðinni skamt frá. Þeir voru flestir
I
þar sem hann var beðinn að koma og mæta hinum á ríðandi á úlföldum. Þeir skutu ekki. Það var eins
og skeyttu því alls ekki hvort húsbændur þeirra kæm-
ust undan líka eða ekki.
Margir úlfaldanna voru særðir, sumir dauðir;
gekk þeim því illa að komast af stað. Þegar Kerber
var sagt að hann skyldi reyna að ná í úlfanda handa
sér og Mrs. Haxton, hljóp hann eins og fætur toguðu
og sagði henni að fylgja sér. Þau hlupu fram fyrir
Arabana, þar sem þeir voru komnir á bak. Hann
skipaði foringjanum að staðnæmast og svo nálægt var
Royson þá kominn að vel hefðu þau öll þrjú getað
bjargast. En Arab'nn hneigði höfuðið og barði úlf-
aldann áfram enn þá harðara. Kerber skaut á hann
og féll hann af baki. Kerber tók , beizlistaumana og
lyfti Mrs. Haxton upp í söðulinn. Sökum þess hve
hátt var upp gat hann ekki látið hana þar svo vel færi,
en hún hjálpaði honum og sýndi stakt hugrekki, klifr-
aði hálft um hálft til þess að komast vel í sætið og
teygði sig svo niður til þess að hjálpa honum á bak
fyrir aftan sig. Honum tókst það, með óskiljanlegu
afli. Svo þeystu þau af stað til að forðast skothrið-
ina, en alt í einu kom kúla sem hitti úlfaldann, hann
féll samstundis á hnén og síðan á hliðina og ultu
þau bæði af baki.
Kerber varð fyrri til að risa á fætur. Hann var
eins og í leiðslu, en bráðlega áttaði hann sig á þvi
hvaðan hættan kæmi helzt. Því þegar hann snéri sér
við mætti hann Alfiere; hafði hann þeyst áfram á
hesti sínum og ætlaði nú að ganga milli bols og höfuðs
á óvini sínum. ítal nn hafði marghleypu. Það var
hann sem skotið hafði og hæft úlfaldann í gegn um
lungun, og nú skaut hann Kerber í gegn um brjóstið.
Hann féll á fjóra fætur og hvesti deyjandi augum
á morðingjann. * Syo tók hann í sig kjark, aðallega af
hatri, og skaut þrisvar á Alfiere. Hann misti hans
tvisvar, sökum "þess að hesturinn stóð ekki kyr, en
þriðja kúlan fór beint í gegnum ennið á ítalanum.
Þegar Royson fann þá, lágu þeir fá fet hvor frá
öðrum. Alfiére var dauður. Kerber var lifandi, en
í dauðateygjunum; hann hafði fallið á andlitið og
Dick lyfti honum upp varlega og hallaði máttlausu
höfðinu upp að sér:
“Ertu illa særður?” spurði hann, vitandi það að
hann var rétt að deyja. Dáuðafroða svall um varir
hans og hann sagði lágt:
“ítalska þrælmennið — varstu að spyrja hvort eg
hefði sært hann? — Já, eg gerði það, hamingjunni
sé lof; hann fékk það sem hann þurfti.”
“Já. þú hefir vist sært hann; eg veit ekki vel
hvernig þetta er alt saman. En hann er steindauður.
Hugsaðu ekkert um hann. Segðu mér hvað hægt er
að gera fyrir þig.”
“Er hann dauður, guði sé lof! Það var 'gott—eg—
eg er sama sem dauður !íka—eg veit það. Farðu til
Mrs. Haxton-------segðu henni — féð — peningarnir
— dýrgripirnir. — Fenshawe verður sanngjgm--------”
Og svo þagnaði hann. Þó dó hann ekki strax,
en hann tapaði meðvitundinni — eftir stundarkom
tók hann andvörpin og var dáinn.
ÞEGAR ÞÉR EINUSINNI
BYRJIÐ AÐ DREKKA
p*5
Þá munuft t>ér ekki slíta vinskrpvið
eins hollan og hressandi diykk
Selt i pott'-, pela og hálf-pela flöskum*
og kjöggum.
Fæst í smásölubúðum eða hjá
L L. DREWRY, Ltd.
WINNIPEG
^JARKET pjOTEL
r/iö sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
förinní. Annars áttu þeir að koma eins fljótt og
hestarnir gátu flutt þá og skýra frá því að hinir hefðu
ekki komið.
Dick og Irene fengu því ekki að vera saman á
verði, eins og þau höfðu ætlað sér. Þegar sólin rann
upp yfir eyðimörkina þá var farið af stað, og riðu þau
nú hvert við annars hlið, eins og fyr. Abdur Kad’r
stýrði parti af flokknum og reið úlfalda. Fenshawe
Royson og Irene og nokkrir af sjómönnunum voru
þar næst, og aftast fór skipshöfnin af Aphrodite og
flutningurinn og var Stump þar fyrir. Þau höfðu
hvílt sig til þess að snæða niorgunyerð og voru að
búa sig undir að leggja af stað aftur, áður en heitast
yrði. En þá kom Hussain. Klukkan átta var Alfiere
ókominn, og klukkutíma síðar sáu þeir þangað sem
tjaldað hafði verið og var hann þá ekki sýnilegur.
Illar fréttir eru litið betri fyrir það að þeirra sé
von; og var það nú efst í- hugum allra að komast
áfram, sem allra fyrst og fljótast. En eyðimörkin
sýndist eilíf. Ef hart var farið var hætt við þreytu,
og-þá þurfti meira vatn. Svo var það samt, þrátt
fyrir mótmæli Irenar, að Royson, Abdullah, sex af
skipshöfninni af Aphrodite og Abdur Kad’r fóru á
undan á fljúgandi ferð og þrjátíu Arabar með þeim.
Þeir voru nú komnir 4 aðalveginn; höfðu komist
þangað eftir aukagötu. Eftir því sem Abdullah sagði,
voru þeir hér um bil tíu mílur frá Móses brunninum
klukkan fjögur, en sólin settist um klukkan hálf sjö.
Vegurinn var slæmur og voru úlfaldarnir þeirra farn-
ir að þreytast; en þeir bjuggust við að komast í gamla
tjaldstaðinn klukkan hálf sex. Abdulalh var sá fyrsti
sem tók eftir því að stór lest hafði farið þar um ný-
lega. Hann ráðlagði þeim líka að fara varlega þegar
þeir kæmu upp úr víðum dal inn á stóra hásléttu, sem
var hér um bil þrjár mílur frá brunninum.
Þeir staðnæmdust, horfðu og hlustuðu. Þeir gátu
ekkert séð, en þeir gátu heyrt greinilega í f jarlægð að
verið var að skjóta. Það var nóg.
Þeir þeystu áfram eins hart og þeir frekast gátu,
án þess að hugsa um ósléttan veg eða þreyttu úlfald-
ana. Nú var það ekkert efamál lengur hverju þeir
og þeir væru að bíða eftir einhverju merki, áður en
þeir riðu út á hásléttuna, til þess að ráða niöurlögum
á hinum fámenna hópi, sem þeir sóttu að hjá Sjö-
hæðum.
Nú mátti ekki eyða tímanum til einskis, og fram-
kvæmdi Royson tafaralust það sem honum kom í hug.
Hann og hinir sex sjómenn áttu að fara í broddi fylk-
ingar og fáeinir Arabar með þeim, en svo áttu þeir að
flýta sér til baka, undir eins þegar þeir sæjust, til þess
að láta líta svo út sem þeir hefðu farið til þess að
gera öðrum aðvart. Mennirnir af Aphrodite áttu að
halda beint áfram með fljúgandi hraða litla hópnum til
/hjálpar. Tveimur minútum siðar átti Abdur Kad’r
að fara með helming Araba sinna og koma að óvörum
hægra megin, og eftir jafnlangan tima átti Abdullah
að fara með þá menn sem eftir voru og mæta þeim
vinstra megin. Þannig yrði það að óvinimir sæu
þrjár fylkingar koma fram hvora á eftir annari, og
voru þær allar sterkari hver um sig, eftir því sem
fleiri komu. Alfiere vissi auðvitað þegar um mann-
fjölda Fenshawes. Ef þeir héldu að allir væm þarna
komnir, þá gat svo farið að þeir töpuðu kjarki og
legðu tafarlaust á flótta. Ef þeir aftur á móti veittu
mótstöðu, þá höfðu þeir strangar skipanir um það
Abdur Kad’r og Abdullah, að fara varlega að öllu.
Þeir áttu að koma saman hjá hæðum, þar sem Royson
væri þá kominn og búinn að hughreysta og gefa nýjar
vonir.
Ef svo óvinimir dirfðust að leggja til árásar, þá
áttu allir að vera viðbúnir i senn og mætast fyrir aft
ap óvinafylkingarnar og þvinga þá þannig til þess að
fara ofan í brekkuna. Þegar þeir voru komnir
þannig þangáð sem þeir höfðu verri aðstöðu, treysti
Royson yfirburðum hinna sex sjómanna, sem allir
voru úr konunglega sjóliðinu.
Alt leit vel út í augum heilbrigðra manna, en
brjálaðir menn fara ekki eftir sömu lögum og þeir
sem heilbrigðir eru. Alfiere varð sama sem brjál-
aður, þegar hann sá þetta óvænta lið. Hann réðist
því á hina alt í einu án viðbúnaðar og á alt annan hátt
Samkoma
Þann 26. f. m. var skemtisamkoma haldin á Hay-
land Hall. Það var fjögra ára afmæli stúkunnat
“Djörfung”. Fjöldi fólks sótti þessa samkomu, og
var þó veður afar kalt og brautir slæmar sökum
snjóþyngsla. Fyrst fóm fram ræðuhöld og upplest-
ur. Þar var lesið upp kvæði, Minni stúkunnar, sem
hr. M. Markússon hafði verið beðinn að yrkja við
þetta tækifæri. Ræður fluttu þessir Jón frá Sleð-
brjót, séra Á. Christjánsson, Jóhannes Eiríkson, Guð-
mundur Jónsson og Sigurður Baldvinsson. Hjá öll-
um þessum sem töluðu lýsti sér sterkur áhugi fyrir
bindindismálinu. Á eftir ræðuhöldunum var haldinn
dans og ýmsar aðrar skemtanir.
Það má fullyrða að þessi samkoma var bæði upp-
byggiRg fyrir bindindismáliö og að öllu leyti hin
ánægjulegatsa.
Aðsent.
höfðu að mæta. En þó Arabarnir væru vel vopnaðir en hugsanlegt hefði verið ef vit hefði ráðið. Fyrstu
og helmingi fleiri en Roysons menn, þá treysti hann skotin riðu af um klukkan tíu að morgninum. Þá
því að enskir menn, sem voru allir úr konunglega kallaði Alfiere bölvandi á Arabisku og kallaði á þá
flotanum, mundu geta komið svo miklum kjahki í
þá Araba semvhonum fylgdu, að þeim yrði sigurs
auðið yfir Alfiere og þorpurum hans.
Þar að auki var Kerber og félagar hans auðsjá-
anlega að veita öflugt viðnám, og á meðan dagur ent-
jst mundu óvina Arabamir reyna að skjóta úr fjar-
lægð, fremur en treysta á návígi. Hversu ýefigi hinir
gætu haldið út, það var spurningin • sem olli Dick
áhyggju.
Þeir riðu alt sem af tók til Sjöhæða. En honum
heyrðist alt af sagt að það væri of seint — of seint.
Guðirnir hefðu reiðst yfir ráninu i Saba og reiði
guðanna væri eilíf.
sem með honum voru að fylgja sér upp á dálitla hæð.
Arabar hans nokkrir hlýddu honum i fáthiu sem á þá
kom, en þeim gekk illa í árfarveginum og hafði hin
litla fylking Kerbers þá nokkurt tækifæri. Þeir hefðu
getað skotið Alfiere og alla sem með honum voru.
Hinir flýttu sér til þess að koma Alfiere til liðs.
Þegar bardaginn var rétt að byrja kom það öllum á
óvart aö Fenshawe kom þar með alt sitt lið.
Kerber og Mrs. Haxton sáu hve mikið var undir
því komið að vel væri dugað í nokkrar mínútur; en
Arabarnir þeirra, sem höfðu barist vel og drengilega
áður, urðu nú hálf utan við sig. Þrátt fyrir allar
eggjanir og skipanir Kerbers og þrátt fyrir allar
bænir Mrs. Haxton flýðu ]>eir aðeins til þess aö
bjarga lífi sínu og staðnæmdust ekki fyr en þeir komu
þar sem úlfaldarnir voru. Nú börðust þeir hver við
annan til þess að komast sem fyrst á bak hver um sig,
Minni Stúkunnar “Djörfung"
Á íjögra ára afmœli, 26. jan. 1916.
Eftir farin fjögur ár
fljóð, og drengir, velli halda,
gegnum reynslu tár og tál
tírnans bylting, strit og sár
brosti vonar himinn hár,
húmið byrgði ljóssins alda.
Eftir farin fjögur ár
fljóð og drengir, velli halda.
Enn í dag með dáð og trygð
“Djörfung” þitt vér heiðrum minni,
þú ert okkar blóm í bygð
búin lífsins ást og dygð,
verði aldrei skýjum skygð
skyldurækt á vegferð þinni.
Enn í dag með dáð og trygð
“Djörfung” þitt vér heiðrum minni.
Allir fram með einni þrá
eyðum vínsins töfra lögum,
stefna vor sé helg og há
hjálp ef neyð og sorgir þjá.
Strið og sundrung flýja frá
friðarsól og kærleiks dögum.
Allir fram með einni þrá
eyöum vínsins töfra lögum.
Vertu “Djörfung” von og traust,
vorrar bygðar heill og friður,
yfir tímans hret og haust,
hljómi Vors þíns gleðiraust,
ætíð verini hönd þin hraust
hvert það blóm sem drúpir niður.
Vertu “Djörfung” von og traust
vorrar bygðar heill og friður.
M. Markússon.
Furniture
Overland
fullkomin kensla veitt
BRJEFASli KIFTUM
—og öðruin—
VERZLUN AltFIlÆrllGUEINUM
$7.50
A heimili y8ar ge -a v4r kent yCur
og börnum y8ar- et5 pðsti:—
AC skrifa gót ðueiness'’ jréf.
Almenn lög. , uglýsingar.
Stafsetning o ’éttritun.
Ctlend orCatt W.
Um ábyrgöir og reiög.
Innheimtu meS pðsti.
Analytlcal Study.
Skrift. Ymsar reglur.
Card Indexing. Copylng.
Filing. Invoicing. Prðfarkalestur.
Pessar og fleiri námsgreinar kend-
ar. Fyllið inn nafn yðar 1 eyðurnar
aC neCan og fáiC meiri upplýsingar
KLIPPIÐ I SUNDUR llJER
Metropolitan Business Instltute.
604-7 Avenue Blk., Winnipeg.
Herrar, — SendíC mér upplýsingar
um fullkomna kenslu með pðstl 1
nefndum námsgreinum. paC er &-
skiliC aC eg sé ekki skyldur til aC
gera neina samninga..
Nafn .........................
Heimili ....................
StaCa ...............
Nýr vegur til Bjarma
lands.
Árið sem leið framkvæmdi hin
rússneska stjórn afarmikið stór-
virki, með því að byggja tvöfalda
járnbraut frá Pétursborg til íshafs
norður. Sii braut liggur austur frá
Péturslíorg’ 8o miiur og svo beint
norðttr iooo milur, til Ekaterina
hafnar, sem er á Laplands strönd,
200 mílur austur af Hámmerfest í
Noregi; og er sú höfn að mestu ís-
laus árið um kring', Golfstraumur-
inn heldur ísnum frá. Hér sáu
Rússar tækifæri fyrir höfn að
“opnu” hafi, og stríðið gjörði þeim
nauðsynlegt að fá braut þangað
bygða hið bráðasta. Þeir fengu því
ámcríska verkfræðinga og “con-
tractors”, til ]>ess að takast þenna
starfa á hendur, sem svo byrjuðu
verkið við báða enda, og á mörg-
um öðrum stöðum á sama tíma.
Brautin liggur yfir fen og for-
æði, innan um vatna klasa og með
ströndum hvíta hafsins. Var því
mjög erfitt að byggja hana. Samt
bygðu þessir ameríkahar ioo mílur
af henni á hverjum mánuði og luku
við brautina í september. Mest af
vögnum til brautarinnar kemur frá
Bandaríkjunum, og eru gufuvagn-
arnir þannig útbúnir að brent geti
bæði kolum og við.
Það sýnist ekki óliklegt að þessi
braut hafi talsverða þýðingu fyrir
ísland, vegna hinnar miklu korn-
yrkju Rússlands, og þörf íslands
fyrir kornmat. Vegalengd frá ís-
landi til Hammerfest er svipuð og
til Kaupmannahafnar.
Vegalengd frá íslandi til Ekater-
ina er styttri en beina leið frá ís-
landi til Quebec, og næstum þriðj-
ungi styttri en frá íslandi til New
York, einsog farið er. Þar með
hygg eg að sjóleið frá Islandi til
Ekaterina sé í það heila tekið óhult-
ari en til Norður Ameríku, og kann-
ske eins óhult og til Danmerkur.
Stepalin Byjólfson.