Lögberg - 02.03.1916, Side 1

Lögberg - 02.03.1916, Side 1
Peerless Bakeries Hcildsöluverzlua Búa til beztu tegundir af •ætabrauði. Ekkert sparað til að hafa það «em Ijúffengast. G ftingar kökur búnar og prýddar sérstaklega vel af manni s* m ei meistaii íþ irri ið •. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu Pa tanir fiá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. C. HJALMARSQN, Eigandi, 1 1 56-8 Ineorsoll St. - Tals. Q. 4140 Vér viljum kaupa allskonar brúkaíar skólabækur, bæ8l fyrlr barna- sköla og alla hærri sköla. Hæsta verö borgað fyrir þær. Einnig seljum vér eSa skiftum vi8 y8ur & öllum öSrum bökum, gömlum sem nýjum. “Ye Olde BookShop”, 2S3 Notre Dame Ave. Gegnt Grace Church, Tals. G. 3118 29. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1916 NÚMER 9 Tyrkir krefjast friðar. Fréttir frá Miklagaröi segja upphlaup þar. Krefjast Tyrkir þess aö friöur sé saminn, og jókst sú krafa um allan helming þegar Rússar tóku bæinn Erzerum, eins og getið var um í síðasta blaöi. Kvað Tyrkjastjórnin eiga fult í fangi meö aö halda þjóöinni svo í skefjum aö ekki leiði til vandræöa. Portúgal lœtur til sín taka. Portugal hefir nýlega hertekið um 50 gufuskip fverzlunarskip) frá Þjóðverjum og slegið yfir þau íinni hendi. Er sigf ao þcir muni rf til vill taka 80 i viöbót. hyrst tóku þeir 38 fyrr.i mtövikudag sein lágu í Tangus ánni, og á fimtudag- inn tóku þeir 11 hjá Sa nt Vincent. Á ýmsum öörum höfnum Portugals eru um 80 þýzk og Austurrísk skip sem taliö er víst aö þeir muni taka. Alls eru þessi skip til samans 150,- 000 smálestir. Hefir þetta valdiö mikilli hreyfingu á Þýzkalandi og er tal ö afarmikið gerræöi af hlut- lausu landi. Þykir ekki ólíklegt að til striðs muni leiða. Hiti í þinginu í Wash- ington. Þjóðverjar hafa lýst því yfir aö innan skamms taff þeir upp þann siö aö sökkva öllum skipum í At- lanzhafi, vopn hafi meöferö- is. Hafa þeir krafist þess að Bandaríkjastjórnin vari þegna sína við aö ferðast á slíkum skipum og neiti ábyrgð á lífi þeirra. Frum- varp hefir verið boriö upp í þing- inu í Washington þess efnið aö þaö sé gert, en forsetinn er því gersam- lega mótfallinn. William Jennings Bryan telur þetta mjög sanngjarnt; heldur hann því' fram að Banda- ríkjamenn hafi nóg tækifæj'i (til aö ferðast á öðrum sk'pum og sé þaö einungis að gera tilraun til að stofna ríkinu í hættu aö ferðast meö þeim skipum sem um er að ræða. Samsæriskæra. Ýmsir fulltrúar Þjóðverja og Tyrkja hafa verið kærðir í San Francisco um það að ganga í sam- særi til að stöðva útflutning á her- vörum í Bandaríkjunum, og þannig að brjóta hlutleysi landsins. Aðalmennirnir í þessu samsæri eru þessir: William barón von Brucken, þýzkur ræðlsmaður i San Francisco. J. L. Bley, tollræðis- maður. Maurice A. Hall, aðalræð- ismaður Tyrkja í San Francisco. Charles Crowley, leynilögreglu- maður í Bandaríkjunum, sem kærð- ur er um að hafa veitt Þjóðverj- um upplýsingar. Philip R. Thay- er, formaður Norður- og Suður- gufuskipafélagsins, eigendur skips- ins Sacramento, sem til þess var búið að flytja vistir til þýzkra skipa'á Kyrrahafsströndinni og C. D. Bunker, einn af tollheimtu- mönnum Bandaríkjanna. Hvernig þessum kærum lyktar eða hvernig samsærismönnunum verður hegnt, er enn ekki hægt að segja; málið er ekki svo langt á leiö komið. Liberal þingmaður kosinn. í sambandi við hervörukaup og fjárdrátt varð J. R. Fallis con- servative þingmaður fyrir kjör- dæmið Peel að segja af sér þing- mensku. Aukakosning fór þar fram á föstudaginn. Var Fallis aftur í kjöri, en liberal þingfmanns- efnið er á móti honum sótti heitir Lowe og var hann kjörinn með 325 atkvæða meiri hluta. Dr. Guðmundur Finnbogason kemur vestur. Dr. Guðm. Finnbogason frá R-eykjavík á íslandi er væntanleg- ur hingað vestur seint í apríl eða snemma í maí mánuði næstk. Er búi&t v'ð að hann ferðist um bygðir íslendinga og með fyrir- lestrum og viðtali við fólk, glæði áhuga fyrir Jóns bjarnasonar skóla. Dr. G. F. er í fremstu röð íslenzkra lærdómsmanna, áheyrilegur ræöu- maður og eirikar alþýðlegur í við- móti og umgengni og hugsa menn gott til komu hans. Ferða-áætlun hans um íslendinga-bvgðirnar verð- ur á sínum tíma auglýst í blöðun- um. Nemendur frá Jóns Bjarnasonar skóla, sem farið hafa í herinn. Allir nemendur eiga á öllum tím- um og alstaðar að gjöra skyldu sína; en á tímum sorga og skelf- inga verður þetta augljósara en ella. Það er eitt atriði sem sýnir hvern^j forsjón Guðs getur notaö jafnvel hið illa til einhvers góðs. Vér íslendingar höfum komið hingað til Canada til þess að veita því hið bezta sem vér eigum og ætti hér að koma að góðu haldi hin íslenzka þrautseigja og hið i&lenzka drenglyndi. Þetta land þarf þess með, hvort heláur er heima fyrir eða á vígvellinum. Um það viljum vér ekkert segja livort einn eða annar á að þjóna land nu sem friðarmaður eða her- maður. Kall skyldunnar verður að koma til hvers einstaklings, og hann að ráða það við beztu sam- vizku, hvar vegur skyldunnar fyr- ir hann liggi. Þrír piltar úr Jóns Bjarnasonar skóla, án þess þó að skólinn segði nokkuð um það hvar skylda þeirra lægi, hafa sjálfir komist að þeirri n ðurstöðu að skyldan bjóði þeim að þjóna landinu á vígvellinum. Er burtför þeirra úr skólanum stórt tap fyrir hann, því þeir voru meðal þeirra allra efnilegustu nem- enda; en eins tap er annars gróði. Wilheím, Gilbert, Sigurður Dálítið skilnaðarsamsæti hélt skólinn þessum nemendum föstu- daginn, 11. febr. Var þar ýmis- legt til skemtunar. Aðal ávarþ til pltanna flutti skólastjóri. Þrtr fyrverandi nemendur skól- ans voru áður gengnir í herinn, Konráð K. Johnson, E. G. Bald- winsson og Ólafur Bardal, og er hinn fyrstnefndi nú búinn að vera marga mánuði i skotgröfunum á Frakklandi, en i þetta sinn fóru frá oss þrír sem nú skal skýrt frá og fylgja myndir þeirra þessum línum. Sigurður Jónsson Eiríksson er fæddur 23. júní 1893, í Mýrasýslu á íslandi. Faðir hans Jón Eiríks- son kom frá íslandi 1900, býr nú í Grunnavatnsbygð í Manitoba, en móðir, Ingibjörg Þorkelsdóttir, er dáin. Sigurður hefir notið til- sagnar barnaskóalnna við Vestfold, á Westley College og nú síðast á Jóns Bjarnasonar skóla. Þar inn- ritaðist hann haustið 1914, og leysti af hendi próf úr öðrum bekk (Tart I.J síðastliðlð vor með I B einkunn. Gilbert J. Jónsson er fæddur 15. sept. 1899 í Winnipeg, þar sem for- eldrar hans, Filippus Jónsson, ætt- aður úr Rangárvallasýslu og Þór- dís Þorsteinsdóttir, ættuð úr Borg- arfjaröarsýslu, þá áttu heima. Þau komu frá Islandi fyrir meir en 25 árum, en nú allmörg ár hafa þau búið í grend við Stony Hill póst- hús í Grunnavatnsbygð. Fékk hann fræðslu á Stony Lake barnaskólan- um og svo á Jóns Bjarnasonar skóla. Þar innirtaðist hann haust- ið 1913 og var einn af fyrstu nem- endunum. Siðast •liðið vor stóðst hann próf úr öðrum bekk (Tart I) með I B einkunn. Wilhelm M. Kristjánsson er fæddur 20. des. 1896 að Ottó í Grunnavatns-bygð. Búa þar enn foreldrar hans Magnús Kristjáns- son og kona hans Margrét Daníels- dóttir. Hafa þau búið þar um 25 ár. Wilhelm fór i barnaskólann í nágrenni hans og síðastliðið haust innr taðist hann í annan bekk Jóns Bjarnasnoar skóla. Allir þessir piltar hafa getið sér góðan orðstir i skólanum, og eru þeir alilr beztu mannsefni. Hug- heiar óskir skólafólksins alls fvlgja þeim livert sem þeir fara. Ofsastormur. og stórsjór var í kringum Bret- landseyjar fyrra þriðju 'ag. Fórust nokkur skip og stór skemdir urðu bæði á sjó og landi; tiu manns mistu lífið og allmargir meiddust. Ekkjan og drengurinn hennar. Hún sterklega höndum heldur um hjartkæra drenginn sinn og þrýstir að þrungnu brjósti og þerrar sér tár af kinn, og þerrar sér tár af kinn, Hví grætur hún ? barnið brosir — hví brosir hún ekki sjálf? Þvi gæfan og gleðin hennar í gröfinni liggur hálf, í gröfinni liggur hálf. Hún hugsar um falin forlög og framtíð hins unga manns, — og sárust í móður minn ng ér myndin af föður hans, er myndin af föður hans, En kærleik og gáfum gæddur frá guðshendi var hann þó; en morðinginn bak við borðið með brennivínsglasið hló, með brennivinsglasið hló, Hann freistaðist, féll um siðir, — hún fékk það í jólagjöf, að hagræða liðnu líki — hann liggur í kaldri gröf — hann liggur í kaldri gröf. Hún biður um aðstoð okkar, um atkvæði mitt og þitt, frá bölvun og valdi vínsins að varðveita bamið sitt. að varðveita barnið sitt, Með ungbamið ekkjan grætur, í óvissu hjartað slær; en morðinginn bak við borðið með brennivínsglasið hlær, með brennivínsglasið hlær. Sig. Júl. Jóhannesson. KVŒÐI Eftir Goethe. petta er bezt. Um Paradís yfunglið birtu brá. Hvar blundaði Adam Jehóva sá. pá lagði ’ann Evu hans við hlið og hana svæfði í næturfrið. par lágu þau bæði limafríð, hið ljómanda drottins völundarsmíð. Og þá kvað ’ann hrærður: “petta er bezt af því, sem eg gjört hefi, fegurst og mest!” Og því er þeim sálum sæla mest, sem svikalaust unnast heitast og bezt, að vita að hans er handaverk sú hjartans löngun blíð og sterk, sem berst með geislum frá auga til auga og ástin og frelsið hreina lauga. — Nú hvílir þú, drotins hugsjón hæst, við hjarta mér inn í faðm minn læst! Listigarðurinn. Hvílík íegurð! Líkt og himin heiður brosir sviðib fjölstirnt lita ljóma. Áður var hér ber og blásin moldin. Svo stælir mannsins hugvit aflið æðsta:: Klettar, vötn og laufi grónir lundar eru hér, og dýrin, fuglar, fiskar. Tvent gleymdist þó að Edin þetta yrði: Hjörtu sorgiaus, helgi sunnudagsins. Sameinað afl. Ef heildinni treystirðu, hugsa um þá Heildina í því smáa að sjá. Linain sýnir fyrst lífsþrótt sinn þá lögð er stífla í farveginn. Kr. St. Bæjarfréttir. Stefán Anderson frá Leslie, sem getið var um að farið hefði norð- ur til Nýja íslands kom þaðan aft- ur í vikunni sem leið og fór heim eftir stutta dvöl hér. Með honum fór systir hans Mrs. P. S. Pálsson að finna foreldra sina. Séra Hjörtur Leó frá Lundar var á ferð í bænum fyrra miðviku- dag og fór heim aftur á föstudag- inn. J. K. Ólafsson frá Gardar og kona hans hafa verið hér í bænum halfsmánaðartima, hjá Mr. og Mrs. Hermann foreldrum Mrs. Ólafs- son. Þau fóru heim aftur á mánu- daginn. I ritgerð Miss Þorstinu Jackson um Californiu voru þessar tvær misprentanir. í þriðja dálki stóð: “Þar fvrir utan voru 42 bygging- ar, sem tilheyra útlendum kirkj- um, á að vera ríkjum. I fjórða dálki stendur: “Einnig gat maður tekið sér far til Mexico, tsalnds o. s. frv”, á a, vera trlands. Pétur Magnússon frá Glenboro, • sem hér dvaldi nokkra daga og bezt skemti Winnipegbúum með söng sinum, fór suður til Chicago í vik- unni sem leið til þess að finna Ragnhildi systur sina og tengda- bróður Guðmund Barnes og fleiri kunningja. Hann bjóst við að dvelja þar syðra um tveggja vikna tíma. G. R. Goodman frá Kandaþar, Óskar Melsted frá Wynyard, Al- fred Syrup frá Wynyard og Sig- iirður Gíslason frá Kristnesi komu til bæjarins á föstudaginn; voru þeir allir að ganga i herinn, 108 deddina. Mr. H. J. Eggertson hefir vun þessar mundir góð tök á að útvega peninga lán út á hús smá og stór í Winnipegbæ. Lánin -fást með venjulegum skilmálum hvað snert- ir vexti og aðra kosti. Óefað mundi það hagur að sjá Mr. Egg- ertsson, fyrír þá sem þurfa ný lán út á hús sin eða endumýja áð- ur fengin lán. Eggert Fjeldsted og kona hans lögðu af stað eftir brúðkaup sitt 9. febr. austur til Montreal, Chi- cago og fleiri bæja. Eru þau vænt- anleg heim aftur í næstu viku og setjast þá að hér í Winnipeg. Fundinum sem haldast átti að Árborg 6. marz verður frestað. /Efintýri á gönguför verður leikið þar það kvöld. Þórður Thorsteinsson fsonur Steingríms' ThorsteinssonarJ er genginn í herinn; fór í hann i nóvember í haust. Aðalsteinn Kristjánsson og kona hans komu heim á mánudaginn, eftir langt ferðalag um Evrópu og Bandaríkin. Hafa þau dvalið í New York siðan fyrir jól. Utaná- skrift Aðalsteins er 541 Lipton St. Guðsþjónusta verður lialdin í Leslie sunnudaginn 5. marz kl. 12 á hádegi. Spumingar eftir messu. Fyrirlestur séra Friðriks J. Bergmanns, sem getið var um i síð- asta blaði, verður ekki 7. þ. m., heldur þriðjudagskveldið 14. marz kl. 8 í .Tjaldbúðinni, Umræðuefn- ið verður: “Hvert stefnir?” Taílfélag var stofnað með ís- lendingum á þriðjudagskveldið var. Formaður þess er Sumarliði Sveinsson, en skrifari Paul John- son. Félagið heldur fund i kjall- aranum á Únítara kírkjunni næsta þriðjudagskveld kl. 8. Þangað ættu sem flestir islenzkir taflmenn að koma. Til þess er ætlast aö kapp- tafl byrji meðal félagsmanna inn- an skamms, og síðar milli þessa fé- Iags og annara. Símon Johnson,' bróðir Mrs. B. B. Jónsson og þeirra systra lcvænt- ist fyrir rúmri viku hér í bænum. Hann gekk að eiga enska stúlku. Þess var nýlega getið að Sigurð- ur Árnason hefði dáið í Norður Dakota. Hann var ungur piltur nýlega kominn að heiman. Móðir. hans í Reykjavík hefir beðið Lög- lærg að flytja O. K. Ólafssyni í Edinborg hjartans þakklæti fyrir það mikla göfuglyndi er hann sýndi syni hennar. Ólafsson flutti hann á hospital og svo þaðan heim til sín, annaðist hann að öllu leyti meðan hann lá og reyndist honum eins og bezti bróðir, og sá svo algerlega um jarðarförina; og þó voru þeir al- veg ókunnugir og vandalausir. Bæði fyrir það sem Ólafsson gerði og sérstaklega fyrir það hvernig hann gerði það, þakkar móðirin innilega. Thorsteinn Johnston fiðlukenn- ari hélt hljómleika samkomu í Methodista kirkjunni á Maryland í fyrrakveld. Komu þar fram nem- endur hans og skemtu ágætlega. Ávextir þess langa starfs sem Johnston hefir stundað hér í bæ er farið að bera mikinn ávöxt. Þeir eru ekki fáir sem fengið hafa pientun sina hjá honum í þeirri grein hljómlistarinnar sem hann stundar, og þeir fjölga óðum. Andrés Freeman og fólk hans kom heim aftur fyrra þriðjudag. Það hefir dvalið í Los Angeles síðan í október í haust. Freeman lá fyrir dauðans dyrum langan tíma og var ekki hugað lif; en er nú orð- inn allhress — fram yfir allar von- ir. Freeman kveðst um langan tima hafa lagst út af að kveldi með þeirri vissu að þetta væri sin síð- asta nótt hér í heimi, og kvað hann það ólýsanlega tilfinningu. Þegar dimt var og dapurt að kveldinu kvaðst hann hafa verið alsáttur með það að leggjast út af og eiga ekki von á að vakna aftur, en þeg- ar morgna tók, sólin skein og hlýir geislarnir steymdu brosandi inn til hans, fuglarnir sungu og alt bar vott um líf og unað, kvað hann lífsþrána hafa vaknað aftur og lífsþróttinn með henni; hann kvað sig þá hafa langað til að halda áfram að lifa með öllu öðru sem lifði. Andrés er glaður og þíður í viðmóti eins og hann á vanda til, þótt veikindin hafi leikið hann hart. — Ekki sagði hann neinar fréttir. Snjólaust alveg á milli Calgary og Banff og þar verið að brenna sin- una til þess að varna eldum. í Los Angeles var 85 stiga hiti t forsælunni þegar hann fór. í kvæðaflokki af vorvísum eftir Stephan G. Slephansson í Eimreið- inni XXII. ár 1 hefti, bls 14, hefir önnur hending í “Tvisýna” vilst um staf og orðið “9vo hróðugt ljówar söngfuglinn”, en á að vera “Svo hróðugt ljóJar söngfuglinn”. Sig. Júl. Jóhannesson talar á Wild Oak kl. 3. e. h^ á laugardag- inn (ii íslenzku), aíS Langruth kl. 8 að kveldi sama dags (á Ensku), og kl. 2 á sunnuda^inn að /Vrnar- auth (a Ensku), au Otto þann 9. og Brown þann 11. marz. Ragnar og Jón Eyjólfsson frá Lundar komu til bæjarins á þriðju- daginn og fara heimleiðis aftur á morgun. Ekk i kváðu þeir það neitt efamál að bannið yrði þar i ntiklum meiri hluta, hver einasti íslendingur þar þvi hlyntur. “Æfintýri á gönguför” er ein- hver vinsælasti leikur sem fram hefir kornið meðal Islendinga. Ar- borgarmenn ættu að hafa fult hús bæði þar og við íslendingafljót þegar þeir leika “Æfintýri á göngu- för”. Atkvœðagreiðslan 13. Marz. Margir viröast vera í efa um það hverjir hafi rétt til atkvæða um vínsölubannið og hverjum reglum verði þar fylgt. Þetta er ofur einfalt. Atkvæða- skrárnar sem notaðar voru við síð- ustu fylkiskosningar verða notaðar við þetta tækifæri, alveg óbreyttar. Allir þe-ir sem á kjörskrám voru þá, eiga atkvæði nú, en engir aðrir. Aðalatriðið er þaö að allir finni til þess sem skyldu sina að fara á atkvæðastaðinn og koma þangað öllum sem þeir geta haft áhrif á. Percy Hagel Hann ferðast nú um og flytur þrumandi bindindisræður. Er að- sóknin svo mikil þangaö sem hann kemur fram að fjöldi verður frá að hverfa. Fyrsta ræðan sem hann flutti var í Goodtefnplarahúsinu fyrra föstudag. Var húsið troð- fult hálftíma áður en byrja skyldi og er sagt að um 100 manns hafi farið frá, sem ekki komust inn. Ræða Hagels var snjöll, enda er hann kunnugri öllum krókum brennivínssalanna en flestir aðrir og hann hefir liðið skipbrot á virð- ingu sinni vegna áfengisnautnar. A því leikur ekki tveimur sögum að faðir hans hafi dáið fyrir aldur fram af sorg yfir óförum sonar síns og var það alt af völdum á- \ fengisins. Þetta finnur Hagel nú og v.'ðurkennir fyllilega. Allmargir vínsalar voru áheyr- endur hans, og talaði hann stund- urn beint til þeirra í ræðu sinni. Meðal annars eru þessi atriði úr ræðunni: 1. Hvert einasta hótel í Winni- peg hefir útibú fyrir vændis kvennahús. 2. Hvert einasta vinsölv.hús er skóli sem kennir ungum mönnum að drekka. 3. Vinsalinn er eini maðurinn, sem fyrirlítur viðskiftavini sina. Hann gerir það sem hann getur til þess að láta hann drekka sem mest, og kastar honum svo út um bak- dymar, þegar hann er orðinn ó- sjálfbjarga. 4. Þúsundir manna eru fyrir dauðans dyrum hér í fylki af tær- ingu, sem þeir hafa fengið vegna þeirra kringumstæða sem vín- nautn og vínverzuln skapar. 5. Vinsölukráin er pestarhús, hún er stór hættulegur staður, jafnvel þeim sem sterkir viröast. Það er ómögulegt að vera í pesfar- húsi án þess' að verða fyrir áhrif- um pestarinnar. Rússar taka Kermansah sem er stórbær í Persiu og héraðið umhverfis hann. Það skeði á föstudaginn. Sömuleiðis tóku þeir þá bæina Ishpir í Kákasus og Knyss nálægt Erzerum; einnig bæ- ina Saklme og Kachen þar í grend. I Svártahafinu söktu Rússar fjórum skipum fyrir Tyrkjum. Á Frakklandi. hefir verið grimm orusta að und- anfömu; hafa Þjóðverjar verið þar með ofurefli liðs og keisarinn sjálfur á vígvellinum. Nokkrir smábæir hafa fallið þe!m i hendur, en bandamenn veittu þeim harða mótstöðu og varð mannfall Þjóð- verja miklu meira en hinna. Bær- inn Brabander einn þórra er þeir tóku. Mentamálín á þinginu. Um þau hafa verið harðar um- ræður og heitar. Stjómin hefir tekið þá stefnu að afnema meö öllu tvískiftu kensluna. Rísa Frakkar upp öndverðir gegn því og sömu- leiðis Pólverjar. Þeir þingmenn sem stjórninni hafa fylgt og af frakknesku bergi eru brotnir hafa eindregið snúist móti henni í þessu máli, tveir hafa þegar yfirgefið flokkinn sökum þess og eru því ó- háðir í þinginu. Prefoutain leið- togi afturhaldsmanna hélt langa ræðu og fylgdi fast fram ntáli sinu. Það þótti mestum tíð'ndum sæta að Aimie Benard talaði í þessu máli Hefir hann setið á þingi í mörg ár og aldrei látið til sín heyra fyr; var það allra skoðun að hann væri mállaus. Nú hefir það reynst á annan veg og er búist við að hann láti oftar til stn heyra hér eftir, þegar hann er kominn upp á lagið. Dr. Thomton mentamálaróð- herra fylgir fast fram afnámi allra mála nema Ensku, þannig að hún ein skuli notuð við kenslu í alþýðu- skólum. Þar með er það ekki bannað að hver þjóð fyrir s'g geti kent stna tungu á sitt eindæmi. Tehtr Dr. Thornton það rangt að veita nokkttrri þjóð sérréttindi i þessu máii fremur en öðram og þá stefnu heppilegasta að sameina alla borgara landsins með einu og sama tungumáli. Söntu stefnu hefir Thos. H. Johnson og yfir höfuð allir |teir sent stjórninni fylgja nema hinir frönsku. Kveða þeir Frakka hafa sérstakt tilkall til hlunninda t þessu tnáli og hóta að leita liðs hjá sambandsstj óminni til þess að ónýta lögin ef þau verði samþykt. Ekkert sýnir það betur en framkoma stjómarinnar í þessu efni, hve samvizkusantlega hún ætl- ar að halda loforð sin við kjósend- urna. Þetta mál er viðkvæmara og ef til vill hættulegra fyrir hana sjálfa en nokkuð annað, óg stjóm sem ekki hefði að fullu virt fyrri loforð mundi hafa skoðað huga sinn tvisvar áður en hún samþykti þessi lög. Hlýtur þetta að vtnna stjórninni svo mikið trausts að jafnvel óvin- ir hennar bera virðingu fyrir. Skúli Sigfússon flutti ræðu í þessu máli, hefir Lögberg ekki rúm fyrir hana riú, en flytur hana síð- ar. I fyrrakvöld voru loksins grcidd atkvæði um mál ð við aðra umræðu og var afncm tviskiftu kenslunnar samþykt með 36 at- kvæðum gegn 8.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.