Lögberg - 16.03.1916, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.03.1916, Blaðsíða 1
Peerless Bakeries Heildsöluverzlun Búa til beztu tegundir af saetabrauði. Ekkert sparað tiI að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar og prýddar sérstakiega vel af marmi s. m er meistaii íþ“irri ið i. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. C. HJALMARSON, Eigandi, 1 1 B6-8 Ingersoll 8t. - Tal*. 0.4140 ÞETTA PLÁSS ER TIL SÖLU 29. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1916 NÚMER ll BAKKUS DAUDADÆMDUR í MANITOBA WINNIPEG-BORG SÝNIR SIG EINDREGIÐ MEÐ VÍNBANNINU Hálft fimta þúsund í meiri hluta hér í bœnum. Tuttugu og fimm þúsund atkvæði meirihluti með vínsölubanni í fylkinu. Hermennirnir eindregið á móti vínsölunni Atkvæöi voru greidd um vín- banniö i Manitoba á mánudaginn var. Fór atkvæSagreiöslan þannig að bindindismenn unnu meS afar- miklum atkvæbaf jölda—meir en dæmi stu til nokkurs staöar. í Winnipeg er meiri hlutinn hálft fimta þúsund og um tuttugu og fimm þúsund í öllu fylkinu. Al- stabar þar sem íslendinga gætti vib atkvæbagreibsluna má heita aS ein- dregib hafi vinib verib fordæmt. Enginn þjóöflokkur í landinu hef- ir lagt til eins mörg atkvæöi á móti því hlutfallslega, og er þaS mikill sómi. Meira en tvö atkvæöi voru meS vinbanninu á móti hverju einu á hina hliSina. ASeins tvö kjör- dæmi voru meS áfengi; þaS var St. Boniface meS 49 meiri hluta og NorSur Winnipeg meS 9 meiri hluta. Hér eur tölur atkvæSa á nokkr- um stöSum. Kjördæmi meS móti m.hl. Arthur............... 686 239 449 Assiniboia........... 1128 643 485 Beautiful Plains . . 1217 174 1083 Birtle . 801 155 646 Brandon . 1548 1220 328 Carillon 458 274 181 Cypress 890 205 685 Dauphine 1036 378 658 Deloraine 1004 192 812 Dufferin 1197 420 777 Elmwood 1373 222 Emerson 571 325 246 Gilbert Plains. . . . 1080 445 625 Gindi 677 347 330 Gladstone 816 236 580 Glenwood . 892 236 656 Hamiota . 1146 214 932 Iberville . 368 265 103 Kildonan, St. Andr. 1467 1098 375 Killarney . 782 181 601 Lakeside 672 261 4)1 Landsdowne .... 1244 205 1039 La Verandrye . . . 386 270 116 Manitou . 1152 402 750 Minnedosa 1151 373 778 Sálarhusa blaðið. Morden & Rhinel. .. 822 519 303 Morris............. 728 426 302 Mountain........... 1280 243 1037 Norfolk............ 854 267 58í Portage La Prairie . 971 404 567 Robiln................. 552 143 409 Rockwood........... 971 536 435 Russell............ 900 405 495 St Clements........ 579 513 66 St. George......... 264 212 52 St. Rose........... 400 193 207 Swan River......... 534 224 310 Pas................ 191 52 139 Turtle Mountain . .. 598 198 400 Virden............. .996 353 643 SuSur-Winnipeg .. . .5334 2564 2670 MiS-Winnipeg .. .. 6221 4386 1835 Á móti voru aöeins: Noröur-Winnipeg ... 2754 2763 9 St. Boniface....... 9711020 49 1 sumum kjördæmum er ekki frétt nf öllum kjörstöSum. har sem Islendinga gatti Staöir meS móti meirihl. Glenboro 149 21 128 Shoal Lake .. .. 151 31 120 Winnipegosis .. 104 68 36 Gimli 161 49 112 Husavík 36 7 29 Árnes 50 28 22 Árborg . . . . , . 08 11 57 Riverton 103 4 99 Langurth 74 25 49 Amarauth . 44 12 32 Selkirk 222 90 132 Brú 68 5 63 Baldur 22 83 Grimson (Argyle) 45 0 45 Pipetsone . . .. 60 12 48 Sinclair 48 4 44 VíSir . 85 4 44 Eins var þaö í öllum atkvæSastöS- um i Winnipeg, þar sem íslendinga gætti nokkuS. Hermennirnir. Þeim óhfööri var slept út af vörum brennivinsmannanna að þeir ættu eSa teldu sér visa 80°/o af öllum atkvæöum hermannanna. Því var jafnvel trúaS af mörg- um að þaS væri rétt. Fyrirfram voru feldlr harSir dómar yfir her- mönnunum fyrir þetta. En hvað skeSi? Aldrei hafa menn betur og rækilegar rekið til baka ihrnæli og hrakspár en hermennimir í Mani- toba gerSu á mánudaginn var. Þar sem þeir voru einir um hituna og þvi ekkert um aS villast með at- kvæSin, voru þeir í miklum meiri hluta meö vínbanninu. Þeir lögSu til sinn skerf aS kveða upp dóminn yfir vínverzluninni. Þeir lögSu til ríflega spítu í gálgann, þar sem þessi óbótavættur var hengdur á mánudaginn. Hvernig ætti þaö líka öðruvísi aS vera? Hermennirnir eru bein af beinum þjóðarinnar og hold af hennar holdi. Þeir eru borgarar þessa fylkis af öllum stéttum, eins og viö hinir. Hvernig hefði það veriö mögidegt að herfötin breyttu eöli þeirra? Hvernig ætti þaö aS vera að þeir færu úr hreinum föt- um síns innra manns og í önnur ó- hrein um leiS og þeir íklæddust hermannaskrúðanum? Slíkt var .alveg óhugsanlegt. Hvernig áttu menn aö trúa því aS um leiS og þeir ætluðu að fara úr landi brott, leggja í sölurnar lif og limi fyrir Iand sitt og þjóS á móti þeim er Bretar eiga í höggi viö, þá gengju þeir i US með versta óvini rik'sins og þjóðarinnar? Mennimir sem trúað er til þess að verja fjör og frelsi lágu um stund undir þeirri grunsemd að þeir væru lífvöcður versta og hættulegasta ó- vinar landsins og þjóðarinnar, rík- isins og konungsins. En þeir ráku illmælin heim, drengirnir; vel sé þeim fyrir þaS. Þeim er þúsund sinnum betur trú- andi til þess aS vinna starf sitt á eftir. ÞaS hefir veriþ á allra vitund, síöan núverandi ritstjóri Heims- kringlu tók viS svoka'.laðri stjórn, að blaöiS væri algerlega sálarvana. Hitt er annaö mál aS honum hefir veriS hlíft viS því að minnast á það; fyrst og fremst af því að Kringla átti þar ekki úr háum sööli að detta og í öðru lagi af því að ritstjórinn er gama’.t barn, sem ekki þótti gustuk aS græta, jafnvel meS réttmætum aðfinslum. Lögberg hefir foröast að minn- ast á allan þann óendanlega bjálfa- skap, sem einkent hefir He'ms- kringlu í seinni tíð; foröast það aöeins' vegna brjóstgæöa, og neitað svo að segja öllum greinum sem því hafa borist með ádrepum til Heimskringlu—og þær hafa veriS margar. En sumar skepnur eru svo illa artaðar aS þær jafnvel gangast ekki upp vIS gott. Vér höfum t.d. þekt hund sem reyndi að bíta þegar honum var klappað. Heimskringla hefir hvað eftír annaS ráðist á Lögberg aS ósekju, en vér höfum tekiö tillit til kring- umstæöanna og fáu svarað. Sé það mögulegt, þá er það stefna vor að eiga ekki í illdeilum við oss minni menn; sízt af öllu við hrurn Ramalmenni, sem andleg ellimörk e>nkenna eins glögglega og núver- andi ritstjóra Heimskringlu. En Svo langt geta jafnvel J^eir menn far ð að ekki sé rétt að láta þá halda áfrarn án ofanígjafar, og svo er nú. Heimskringlu, sem hefir veriS svarin fósturdóttir afturhaldsins °k brenivínsvaldsins um langan al lur, eins og hún sýndi bezt i kosn- lr>gunum 1914, gramdist það að hún sá sigur bindindismanna i hendi sér, en þorði ekki eða hafði ekki kjark til aö andmæla bindindis- málinu. Til j>ess aS reyna að vinna |>ví ógagn og hindra framgang J>ess, þegar mest relð á, tók hún því sama rábið og bernnivínsliöiö—eins' og eölilegt var—og það var að reyna að vekja úlfúS og ósamhljóSan með- al starfandi bindindismanna, til þess að starfskraftar þeirra skyldu dreifast og þeir eyða því afli hver | á annan, sem þeir áttu aS belta sameiginlega á móti sameiginlegum óvini þeirra. Brennivínsmennimir gerðu þetta' meS því aS mynda flokk undir j fölsku flaggi, er að yfirborSinu til ]>óttist fylgja bindindi; kallaSi hann , sig vínbannsflokk. Heimskringla I aftur á móti gerði það bæði með því að reyna aS rægja forsætisráð- herrann í Manitoba og gera ohn- um ósæmilegar getsakir, og sér- staklega meSal Islendinga á þann hátt aS reyna að rægja ritstjóra Lögbergs, sem er Stórtemplar Goodtemplara reglunnar í Mani- toba. í stað J>ess aS beita kröftum sín- um fyrir bindindismálið í seinasta blaðinu fyrir atkvæöagreiðsluna. e'ns og allir bindindissinnaðir rit- stjórar í Manitoba gerSu, snýr hann allri sinni andagift aS Lög- bergi i því auösæja augnamiði sen' fyr er nefnt. Lögberg gaf sig .ekkert að mokstri Heimskringlu. Var það bæði vegna brjóstgæða við gamal- mennið, sem hefir orS.ð svo ó- heppinn að Ienda sem verkfæri í höndum þeirra, sem því stjórna, og eins vegna þess aS Lögbergi var þaS meira áhugamál að vinna af alcfli að atkvæðagreiðslunni, og sk'fti sér því ekki af hinu á meðan skorpan stóð yfir. Nú ætlar Lögberg að flytja stutta lýsingu af sálarlausa blaðinu og sérstaklega framkomu þess í bind- indismálinu. f'Frh.); Skandinaviska her- deildin. TalsverSur misskilningur virðist eiga sér staS viðsvegar aS því er einingar Skand'navisku deildarinn- ar snertir. Lítur svo út sem Skandinaviska nafniS sé ranglega notað í samþandi viS hersöfnun til ýrnsra herdeilda; og er það óefað án vitundar eða samþykkis deildar- stjóranna. Fjöldi Skandinava sem á þenn- an hátt hafa veriS fengnir til þess að ganga í enskumælandi herdeild- ir, æskja þess að fá þaöan lausnar- miða og koma í 223. deildina; og sökurn þess að þaö er ýmsurn erfið- leikum undirorpiS er rétt of for- stöðumönnum 223. deildarinnar að láta menn vita meS vissu að hvenær sem hersafnaðarmenn biöja Skandi- nava aS ganga i herinn og segjast vera fulltrúar skandinaviskrar deildar eða • einingar, þá er það vanalega aðeins til þess að fá þá í 223. deildina. Eina herdeildin í Canada sem er stofnuð, kostuS og stjórnaS af Skandinövum einungis er 223. deildin. Herstöðvar hennar eru í 1004. stofu í Union Trust bygging- unni í Winnipeg og eru málefni deildarinnar í höndum borgara- nefndar, sem kosin var á almenn- um fundi Skandinava sem haldinn var í Winnipeg fimtudaginn 9. marz 1916. Stríðið. Orustan á Frakklandi, sem getið var um, hefir verið ein hinna allra svæsnustu, sem nokkursstaðar hafa orðið síðan stríðið byrjaði. Mann- fallið við Verdun he.fir verið afar mikið á báðar hliöar, en miklu melra Þjóðverja megin. Er nú taliö víst að Þjóðverjum takist ekki að ná bænum Verdun. Telja Frakkar og Englendingar það víst aS þaS hafi afarmikil áhrif á stríöið að þetta áhlaup ÞjcSverja mishepnaðist; þeim muni við það veikjast von og minka traust og sóknir af þeirra hálfu linast. Rússar hafa sótt fast fram aust- ur í Asiu og unnið hvem sigurinn á fætur öðrum á Tyrkjum þar eystra. ÞaS er álit hermálamanna á Eng- landi aS bráöum dragi að því að þjóöirnar mætist á sjó og til skara skriöi. Winston ChurchiII, sem um nokkra mánuði aS undanförnu hefir verið á vígvellinum, kom heim í vikunni sem leið og hélt þrumandi ræðu í þinginu. KvaS hann of lítiS hafa verið aðhafst heima fyrir til þess að efla flotann, og þaS mjög líklegt aS ÞjóSverjar hefðu i hyggju að fara á stúfana með flota sinn í þessum mánuði, með því að á þeim tíma árs væru veður þeim hagstæðust. Kvaðst hann hyggjá aS til sjóorustu mundi draga áSur en langt liði og væri þaS því lífsspurs- mál að enginn viöbúnaður væri undir höfuð lagður. Þrátt fyrir þaö þótt Churchill lýsti óánægju sinni yfir oflitlum viðbúnaði heima fyrir, bar hann engan kvíðboga fyrir því að brezki flotinn ekki bœri hærra hlut þegar til skarar skriði. Er nú búist við því alment að ekki st'nema örskamt þess að bíSa að flotunum lendi saman. Eins og skýrt var frá síöast tóku Portugalsmenn allmörg skip frá, Þjóöverjum; hefir þaS leitt til þess að ÞjóSverjar hafa sagt Portugalsmönnum stríð á hendur. Astæðan fyirr því að Portugals- menn tóku skipin er ekki kunn, og þykir mjög einkermilegt að þeir gkuli þannig dragast inn í stríöiö. Ekki er það talið óliklegt að Spán- verjar muni einnig lenda í því áð- ur langt um líður. Síðustu fréttir kveða Portugals- menn hafa fariö í stríöið að tilmæl- tim Englendinga. Vináttubönd hafa verlð meðal þeirra þjóða um 500 ár og er sagt aS Portugalsmenn telji þaS skyldu sína að berjast fyr- ir sömu stefnu og Englendingar í þessu striði. Hiti í Ottawaþinginu. Þess var þar krafist aS rann- sóknarnefnd yröi skipuð í skot- færamálinu, en stjómin neitar þvi með öllu fyr en stríðið er úti. Hætt við að brunnið sé við á botninum. Villa rœðst inn í Banda- ríkin. Villa uppreistarforinginn í Mexi- co réðst inn í Nýju Mexico 8. marz með 1000 manns og réðst á bæinn Columbus. Varð hann 9 manns að bana og brendi upp nokkur hús. H. J. Slocum hershöfðingi fór með herhS á móti uppreistarforingj- anum og rak hann út fyrir landa- mærin. Hefir herlið níi veriö sent á eftir Villa meö þeirri skipun að taka hann annaðhvort fastan eða fella hann að öðrum kosti. Kærurnar í Saskatch- ewan. Frá þeim var skýrt áður í Lög- bergi. Þær eru þess efnis að con- servativar saka vissa þingmenn stjómarinnar um að þeir hafi þeg- ið fé til þess að vera á móti bind- indislögum þeim sem þingið sam- þykti, og eru nokkrir af ráðherr- unum meðal þeirra sem kærðir eru. Sömuleiðis eru þeir kærSir um að hafa beitt embættum sinum og á- hrifum til þess að láta kærur gegn brennivínsmönnum falla niður og taka fé fyrir i kosningasjóð, og einnig fyrlr fjárdrátt í sambandi við vegabætur og bygglngar. Stjórnin heldur því fram aftur á móti að þessar kærur séu sam- særi milli brennivínsmanna og con- servativa og sé R. Rogers verka- málaráðherra í Ottawa aðal for- maður þess. Konunglegar rannsóknarnefndir hafa verið skipaðar í málinu. í kærumálinu um fjárdrátt við vegabætur. hafa þeir verið skipaðir í nefnd Wetmore fyrverandi háyf- irdómari, W. E. Mason og H. G. Smith. I kærumálinu um það að Robert Rogers hafi gengið í samsæri með brennivínsmönnum, hafa þeir veriS skipaðir, Brown dómari og Elmood dómari, 1 kærumálið um fjárdrátt við aðrar opinberar byggingar eru skipaðir í nefnd Haultain háyfir- dómari, Newlands dómari og Lamont dóinari. Eftir er aö skipa fjórðu nefndina i brennivíns kæru- málln. Hvað sem satt er í kærunum, þá er það víst að viljug hefir st'jómin verið að hafa þær rannsakaðar, og er það ólíkt því sem vér höfum átt að venjast meðal conservativa, bæði hér i Manitoba og í sambandsþing- inu. Frá íslandi. Símaslit uröu mikil heima um mánaðarmótin janúar og febrúar. Var það vegna þess, segir Lögrétta, að ísing hlóðst ofan á vírana. En skemdirnar voru tiltölulega fljótt endurbætar. Félagiö “Fram” samþykti svo- hljóðandi yfirlýsingu á fundi 22. janúar: “Félagið “Fram” lýsir þvi yfir aS það aShyll'.st að járnbraut verði lögð frá Reykjavík austur um sveitir, og vill vínna að farm- gangi þess máls svo fljótt sem viö- skifta- og fjármálaástandið leyfir”. Verkfall hefir staSið yfir í Hafnarfiröi; tÓku þátt í því bæSi menn og konur. Verkveitendur borga karlmönnum 25—30 aura um klukkutimann aS vetrinum, en 35—40 að sumrinu og konum 18 til 20 aura um klukkutímann vetur og sumar. Verkafólkið krafðist 40 aura fyrir kalrmenn og 25 aura fyrir konur. Þegar síSast fréttist var þessum kröfum neitaö. Book- les heitir sá er flest fólk vinnur hjá; er hann Englendingur og svarar því að hann vilji hækka kaupiS ef fólkiS gangi úr verkamannafélag- inu; þau. félög séu þjóðinni til ó- heilla. Bendir hann á Bretland í þvi efni. Hann kveður karlmenn vera óstöðuga við vinnu sína; miklu betri séu konur. Segja verkveit- endur yfir höfuð að fólk.ið sé ekki trútt; stökkvi frá verki hvenær sem sé til kaffidrykkju. Sagt er að verkamannablaðiö “Dagsbrún” hafi svarað fyrir hönd verkamanna; en það blaö er ókomið. Þessi frétt er eftir Lögréttu. Hermann Jónasson hélt nýlega fyrirlestur um drauma og dularfull fyrirbrigði. Hann hefir byrjað að gefa út tímarit, er hann kallar “Leiftur”, hefir Lögbergi verið sent fyrsta heftið og verður þess minst síðar. Brunninn er bærinn á Melum í Víkursveit 25. janúar. Var þar fá- tækur fjölskyldumaður; fólkiS bjargaðist alt en ekkert annaS. Alt óvátrygt. Séra Sigurður Sigurðsson kos- inn prestur að Ásum i Skaftár- þingum. Nýir búningar hafa veriS gerðir handa lögreglumönnum í Rvík. Sigurður Briem póstmeistari veikur, fór utan nýlega til þess að leita sér læknlnga. Séra Janus Jónsson er hættulega veikur. Guðmundur læknir Magnússon hefir legið hættuelga veikur, en er á góðum batavegi. Stórflóð á Isafirði 5. febrúar. Var stórviðri af hafi og sjávar- gangur svo mikill að upp á land gekk. skemdust hús og eignir: sjór féll inn í hús n og eyðilagði húsmuni, en fólk varö að flýja og rnistu sumir aleigu sína. Skaðinn er alls áætlaður um 20,000 kr. Miklar skemdir urðu víöar á Vest- urlandi, þar á meðal í Hnífsdal, Boltingarvík og víðar. Almennar fréttir. Það er fullyrt að Theodore Roosevelt ætli sér að sækja um for- setastööu í Bandaríkjunum í sumar í móti Wilson. Fulltrúaþing var haldiö í Kaup- mannahöfn á laugardaginn frá öll- um þremur Skandinavlsku löndun- um, Svíþjóö Noregi og Danmörk, til þess að ræða um ýmislegt í sambandi við striSið. Var aðalefni fundarins að ákveSa það að binda fastmælum að þessi ríki skyldu halda sig algerlega hlutlaus og jafn sanngjöm gagnvart öllum stríðs- þjóðunum; en halda jafnframt þeirri kröfu óhikað að ekkert stríðs- landlð yrði látiS hindra verzlun þeirra. “Góðra vega” þingið, sem setið hefir í Montreal aS undan- fömu, var slitiö á föstudaginn, og var þaS ákveðiS i einu hljóði að það skyldi haldiö í Winnipeg árið 1917. Peter Walter, einn af hermönn- unum í Winnipeg fanst nálega dauður úti á götu á laugardags- morguninn. Læknir skoðaði hann þegar hann kom inn á hospítaliö, var hann þá rétt aðeins með lifs- marki, og kom það í ljós aö áfeng- iseitrun hafði valdiö þessu; hann var dauöadrukkinn. Wilson Bandaríkja forseti hefir kosið nýjan hermálaritara. Hann heitir Newton D. Baker, fyrver- andi bæjarstjóri í Cleveland, Ohio. Fylkisstjórnin er að koma því til lelðar að hermönnum verði gefið frí í vor um tima til þess að þeir geti hjálpaS til þess að koma korn- inu í jöröina. Er það talið lífsskil- yrði þjóðarinnar að landbúnaðurinn bíði sem minstan hnekiki viö stríð- iS, eða mannfækkunína. C. H. Dancer sem verið hefir að- stoSar verkamálaráSherra i Mani- toba hefir sagt af sér þeirri stöSu, en í lians stað hefir tekið við maður sem S. C. Oxton heitir. A. J. Millan, sem verið hefir að- stoSar akuryrkjumála ráðherra í Manitoba síðan í haust, hefir látið af þeim starfa. Hann var áður viö blaöið “Nor West Fafmer” og tekur nú við aöal ritstjórn þéss. Afamúklir vatnavextir hafa valdið stórtjóni í suðv-estur hluta Englands. Astæðan er afar mikil snjóþyngsli. Eru hundruö manna heimilislaus og þúsundir ekra af landi undir vatni. Skemdir stór- kostlegar. Bæjarfréttir. Atkvæöi í NorSurbænum hafa verið endurtalin og reyndust þá 52 í meirihluta meS bannlnu. St. Boniface er því eina plássið i öllu fylkinu, sem er með brennivíninu. Vill Miss Johnson frá Narrows koma inn á skrifstofu Löglærgs? Handrit af grein sem hún kom með hefir glatast. Ásgrímur Halldórsson á bréf á skrifstofu Lögbergs. Hann var einu sinni á Union bankanum. “Ómögulegt aS koma við hestum á kjörstaði vegna snjóa; en við förum samt; viö bara göngum.” Þannig hljóSandi skeyti bárust séra McLean á mánudaginn víðsvegar að. — Þetta er áhugi. Þessi ungmenni voru sett i em- bætti í barrtastúkunni “Girn'li Temple” fyrir ýfiYstandandi árs- F.Æ.T.—Floraice Jónasson Æ.T.—Margrét Polson V.T,—Lára Sólmundsson Rit.—Stefán Víglúndssön A.Rit.—Jóhann Rafnssoii Fjárm. Rit.—Florence Pdlson Gjaldk.—Franz Sólmundsson Dr.—Sigurlin Rafnsson A.Dr.—lnga Arason , Kap,—Albina Hannesson Vörður—Edwin Jórtasson Ú.V.—Robert Tergesen Gæzluk.—Mrs.RAV.J. Christwel! Meölimatala er 101. Cr fcréíi. “— Þakka þér kærlega fvrir “SólskiniS”. Mér finst e ns og þú H • hafa hygsað til orða minna þegar eg talaði við þig á síðastliðnu Stór- stúkuþingi. Og enn betur þakka eg þér fyrir ljóÖin í blaðinu. Sér- staklega þótti mér vænt um kvæSið “Ekkjan og drengur nn hennar”. Ein Iitla stúlkan í stúkunni lærði það og fór með á opnum fundi sem við höföum síðastliðiö miðvikulags- kveld. Eg held að kvæðin þín hafi meiri áhrif en allar aðrar blndind- isræöur.------” C. O. L■ Chrisu'ell. Gimli, Man. BITAR Svo séra Campbell formaður nýju guSfræðinnar tók embætti aftur í ensku kirkjunni, af því hann gat fengiö það hálaunað og hægt. — GóS afsökun eða hitt þó hcld- ur. ÞaS hefir verið gaman að hlusta á umboðsmann Heimksrlnglu, þeg- ar hann var að semja við brenni- vínsmennina um auglýsinguna sem hann ætlaði EKKI aö taka. Ritstjóri Lögbergs á skammir skyldar fyrir það sem hann sagði ekki, eftir dómi þeirrar krlnglóttu Eftir sama mælikvarða á Heims- kringla skammir skyldar fyrir aug- lýsingar sem hún birti ekki. “Við skulum binda þrælinn og berja hann svo”, hlýtur aö vera hugsun þeirra sem vllja ekki leyfa andstæðingum sínum málfrelsi. —■ Karlmannlegt! Hvernig ætli hafi staðiS á því að brennivínsmennirnir gerðu samn- ing við Heimskringlu um auglýs- ingar, ef hún ætlaði sér ekki að, taka þær? Heimskringla ér forviSa á því að Lögberg skuli hafa sál; þess konar þekkist ekki þar hinu megin. Hvort var Narrowsbúum gert rangt til með því að segja hver maðurinn var sem ætlaði aö selja; þá eSa með því aS geta ekki nafrts hans' og láta menn þannig vera t efa um hver bygðármanna það; væri? Hvort var drengilegra? Það var ljótt af Columbfa prentsmiSjunni að prenta nafnlaus blöð, en þaS er ekkert athugavept þótt Viking Press hafi prentaS hvern bæklinginn á fætur öðrum til þess að halda við brennivininu og Roblin. — “Lögmálið er fyritr ykkur en. ekki fyrir mig” sagði presturinn, Það væri ganian ,að vita hvemig Heimskrjngla reiknar $joo virði i auglýsingum, sem hún flutti fyrir bindindismennina — sömu auglýs- inguna hvað eftir annað. Kann- ske hún vildi þirta þann reikning sundurliðaðan ? , Hann er skrítinn samningurinri sem sú kringlótta birtir siðast frá brennivínsmönnunum. Þar er enginn undirskrifaður. Hver gerði samninginn ? Það er altaf hægt að “yrkja” samning ef ekki þarf að segja hver hann gerði. Fæstum dylst ástæðan fyrir því aS Heimskringla tók ekki gre'nina sem birtist i Tribune og Lögbergi, þrátt fyrir áskorun. — Aðal sögu- hetjan, vínsalinri á Dominion hótel- inu, er tengdur ritstjóranum. Alt hefir sinar orsakir. 'Það væri synd aö segja. að Heimskringla hefði ekki hjá'paS brennivinsmönnunum eftir mætti. til þess að reyna að sundra bipdind- ísmönnum fýrir .atkvæSagreiðsluna. — Hún vann trúlega að því totrið,, en áhrifin voru'sem vænta mátti. ' “ I ' ■ / ' • 1 I Eggjaði' skýin öfund svört ! — upp rártn morgunstjarna— ' “Byrgið hana, hún eriof björt, ; ' helvítið 'að tarna.” — Stgr.' Th. Þessa vísu sendi maður Lögbergi 1 og sagði að sér heföi döttið hún í hug, þegar hann las Heimskringlo seinast. ' « • “Heimskringla . var e'nu sinni býsna ærlegt blað” sagði Bal 'wins- son nýlega. Hann finnur til þess að hún er það ekki núna. Nú er aumingja Krinela farin að tina upp bitana úr LöÆer u. Verði þeir henni að góðu, garm n- um.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.