Lögberg


Lögberg - 20.04.1916, Qupperneq 5

Lögberg - 20.04.1916, Qupperneq 5
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 20. APRIL 1916 5 TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Sendið oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram peninga út í hönd fyrir það. ÍSLENZKIR HVEITIKAUPMENN The Columbia Grain Co., Limited Talsími Main 1438. 242 Grain Kxchange Buildlng, Winnipeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Otibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komaat að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði f ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PEMINGA. TkT ✓ • •* 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------------- Limited-------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG SEGID EKKI “EG GET EKKl BORGAB TANNTiÆKNI NC.” Vér vitum. að nú gengur ekkl alt aC öskum og erfitt er aB elgnaat •klidinga. Ef til vlll, er oss þaB fyrir beztu. þaB kennlr oss, aem verBum aB vlnna fyrlr hverju centi, aB meta glldl penlnga. MINNIST þess, aB dalur sparaBur er dalur unnlnn. MINNIST þess elnnlg, aB TENNUR eru oft melra vlrBi en penlngar. HEILBKIGBI er fyrsta spor tll hamingju. þvl verBlB þér aB vernda TENNUKNAK — Nú er tíminn—hér er staðurinn til að láta gera vtð tennur yðar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAK TENNUR $5.00 HVER BE8TA 22 KAR. GULXj $5.00, 22 KARAT GULl/TENNUR VerB vort ávalt óbreytL Mörg hundruð manns nota sér hið Utga verð. HVER8 VEGNA EKKI pt ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eBa ganga þœr iBulega ör skorBum ? Ef þaer gera þaB, flnnlB þá tann- lsekna, sem geta gert vel viB tennur yBar fyrlr vægt verð. JTG dnni yður sj&ifur—Notið fimt&n &ra reynsiu vora vlð tannlæknlngar $8.00 HVALBEIN , 01*11) A KVÖLOUM ZDIR. PAESONS McGRF.EW BLOCK, PORTAGE AVB. Telefónn M. 099. Cppt jrflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. fullnaöar borgun veríSi greidd, en í fyrra var þatS síSasta borgatS í ágúst mánutSi. Eitt cent af hverju pundi var tæplega nóg í fyrra til þess atS mæta öllum kostnaöi, en Winkler akur- yrkjumálaráöherra væntir þess aö ullarmagniö veröi þeim mun meira í ár aö eitt cent nægi fullkomlega. Ull sem stjómin seldi í stórsölu í fyrra var 264-5. cent pundiö. Vissar tegundir eftir gæöum voru sem hér segir: Fín ull Fin meöalull - Meðalull ..27)4 - Grófari meðalull . .. •■27)4 - Gróf - Gljáandi ..27 - Fin meðal fataull . .. • -25 - Meöal fataull - Grófari meðal fataull • -25 - Fín fataull Úrkast - Grá og svört • .23 - Þvegin ••35 - Fætlingar - Hæsta veriS var borgatS fyrir meðal langa ull, heldur grófa og blæfallega. Það borgar sig ekki aö þvo ull- ina þótt verðið sé hærra, því hún léttist svo mikið. Ull sem er mjög óhrein, full af heyi og illgresi og rusli er talin úrkast. Hún er venjulega af óhraustu fé, og er öf lítil fita í uíl- inni af því. Ull sem hefir í sér mörg svört eöa mislit hár, þótt hún sé að öðru leyti hvít, er talin grá eöa svört og ætti hún aö vera höfö sér. Fætlinga, flókasnepla eða mjög óhreina lagöa ætti aldrei aö hafa í góöri ull, heldur sér. Ullin er oft skemd áður en hún er tekin af skepnunni. Heilsa fjárins hefir mikil áhrif á ullar- gæöin. Og ef sautSkind er veik um tíma, þá er hætt við að sú ull sem vex á henni á meðan, veröi léleg; ullarhárin eru þar ekki eins sterk og gróf og ullin veröur verri. Heilsa sauðfjárins veiklast og ull- in skemmist meö því aö hafa fjár- húsin of heit og loftlítil. Sauðfé finnur ekki mikið til kulda ef það er aðeins variö fyrir stormi og vindstrokum. Rusl í ull í Manitoba er mjög al- gengt. Aö leyfa fé aö éta strá úr hrúgum meö skútum i, þar sem stráiö hrynur ofan á þaö, er ljótur sitSur og heimskulegur. Af þeim orsökum safnast rusl í ullina á bakinu á fénu og ullin fellur í vertSi. Sama er aö segja um fé sem oft hleypur eftir plægöri jörð, ullin á því fyllist af mold og óhreinindum og saltiö úr jarðveginum skemmir ullina. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Aldrei ætti atS taka kind meö því aö þrífa í ullina, heldur ætti að taka um snoppuna á henni, þegar því verður viö komiö. Sé kindin á stökki og þú eltir hana, þá er ekkert á móti því að taka í læriö á henni— en ekki ullina. Kindur ættu aldrei atS vera rún- ar nema þegar ullin er þur. Sömu- leiðis þarf aö gæta þess.aö hún vökni ekki á eftir. Rök ull sem geymd er verður smátt og smátt Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 gulleit, og fellur í verði. Auk þess getur hún myglað og veröur hún þá stökk. Munið þaö aö fátt fellir ull meira í verði en raki. Féö má rýja undir eins á vorin þegar nógu hlýtt er orðiö. 1 kring- um 20. maí er venjulega réttur tími til þess. Kindin má aldrei Hggja á óhreinu þegar hún er rúin; gæt þess að sópa vel undan henni og hafa hreint þar sem hún er. Lát stóra hey- tuggu þar sem kindin á aö liggja, breið ofan á það ábreiöu etSa tjald, þannig líöur kindinni vel á meðan, en þaö kvelur hana ef hún er látin liggja á hörðu meöan hún er rúin; þá verður hún líka miklu þægari. Bezt er að reyna að hafa hvert reifi heilt og snyrtilegt; hrista þaö léttilega áöur en þaö er vafið sam- an ef vera kynni rusl í þvi, tína úr því fætlinga og óhreina lagða, sítS- an má leggja reifið á hreint gólf, brjóta upp á þaö frá bátSum hliðum °g byrja síöan aö aftan og vefja þaö þannig upp í stranga. Þegar reifin eru bundin, þá má aldrei hafa til þess bindaragarn, því það er loðið og flækist í ullinni. kostar það mikla fyrirhöfn að ná því aftur án þess að ullin ýfist öll. Sumir hafa þann sið atS teygja úr hálsullinni, búa til úr henni linda og vefja reifið með honum, en þaö er ósiður; það skemmir hálsullina og getur lækkað ullarreifið í verði. Bezt er að binda með sérstöku bréf- bandi sem hægt er að panta frá ak- uryrkjudeildinni. Sé eitthvað ann- að haft til þess þá verður það að vera snart og slétt og eitthvað sem ekki gefur lit frá sér. Reglulega ullarpoka selur stjóm- in fyrir lægsta verð; en ef bóndinn sendir lítið eitt aðeins, svo sem minna en 200 pund, þá getur hann notað venjulega poka og snúið þeim um til þess að lausir þræðir, sem geta verið í saumnum, ekki flækist í ullinni. Sömuleiðis má sauma saman mjölpoka utan um ullina. En þess verður vel að gæta að nota al- drei poka með lausum þráðum sem fests geti í ullinni. Þegar pokinn er fullur, þarf að sauma fyrir hann með snöggu, sléttu bandi. Áritunarspjöld geta sendendur fengið til þess að skrifa á og binda á pokana; tvö spjöld þurfa að vera á hverjum poka; annað ætti að binda í reifið innan í pokanum, en hitt á pokann að utan, og binda það vel. Svo er bezt að senda með vöru- lestfFreight)og senda flutningsskrá til George H. Greig við búnaðar- deildina í Winnipeg. Ullin verður að sendast fyrir 1. júlí 1916. Utanáskrift: The Manitoba De- partment of Agriculture and Im- migration, Winnipeg, Manitoba. Fyrsta sumardag Vor er komið, sól og sumar, syngur vorsins fugl á grein. Lífið yngist, gleðjist gumar, glóa blóm á akurrein. Hverju lífsins hröktu blómi hlúi, sunna, geislinn þinn. Syngdu, vorfugl, svásum rómi sumardýrð og farsæld inn. Syngdu á greinum himinháum, horfðu Vallands strendur á, STÖÐUGT L YFJAVERÐ Þrátt fyrir striðið hafa meðul aldrei stigið i verði hjá oss. Verð hefir hækkað á ýmsu því sem meðulum og meðalaverzlun heyrir til og framleitt er i Evrópu aðeins. Þess konar breyt- ingar hafa hækkað lítið eitt vissar tegundir sem um hefir veriö beðið á lyfjaseðlum. ý |Sú verðhækkun sem þannig hefir átt sér stað í búð vorri er sanngjörn og aðeins hlutfallsleg við það auka verð, sem vér höfum orðið að borga fyrir vörurnar í heildsölu. Ef frekari verðhækkun verður óumflýjanleg öðru hvorj, J.á er oss ljúft að skýra viðskiftavinum vorum frá ástæðunni fvrir því. Vfr kostum ávalt kapps um það aö stjóma þannig búð vorri að vér verðskuldum traust viðskiftavina vorra. Frank Whaley, T.„.a.L,mi,mo Horni SargcntogAgncs - WINNIPEQ Almennar fréttir þar sem ernir yfir náum eru á flökti til og frá, þar sem heimsins hildarleikur háður er sem verða má, þar sem dansar dauðinn bleikur dag og nótt með yglda brá. Getir þú með gleðihljómi, glaði vorfugl, sungið þar, sem að Helja hásum rómi hrópar ópum skelfingar, — hvar hún gengur, geisar kífið, gleðin verður þoka fjær — æ þar syngdu um ljós og lífiö, lífið alt því sigrað fær. Ótal særðra andvörp stiga upp til himins. Syng þeim frtð. Aðrir þjáðir, þreyttir hníga; þrótt þeim syngdu, styrk og iið Syng þeim yl í hálfköld hjörtu, hætt sem nærri eru að slá, svo þeir líka í ljóst björtu ljóma vorsins megi sjá. Syng að daggardropar tærir dreyrug mýki og græði sár; syng að gleðigeislar skærir grátins auga þerri tár. Hverju lífsins hreldu blómi heilsa fyrsta sumardag. Syngdu, vorfugl, svásum rómi sálum allra friðarlag. y&rua* D' Gjafir til “Betel”. Áheit frá ónefndum.........$ 1.00 Ónefnd nöfn við Silver Bay 3.00 Sveinn Olafsson, Leslie . .. 5.00 Arnfríður Thordaj-son, Hecla 10.00 Anna M. Fjeldsted, Hecla 5.00 Helga A. Fjeldsted, Hecla . 5.00 Skúli Sigfússon, Lundar .. 5.00 Jón Stefánsson, Lundar . .. 2.00 J. K. Jónasson, Dog Creek 5.00 Guðm. Isberg, Dog Creek .. 5.00 Helgi Kristjánsson, Brown 1.00 Stefán Ólafsson, Mary Hill 2.00 Kristján Albert, Winnipeg 5.00 Th. Thordarson, Gimli .... 3.00 Fyrir allar þessar gjafir er inni- lega þakkað. /. Jóhamiesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Hverfa heim aftur. Þessir íslendingar lögðu af stað heim til gamla Fróns á þriðjudag- inn vai': F. H. Berg trésmiður frá Wynyard; er hann ættaður af Ak- ureyri, hefir verið hér vestra í 16 ár og fer heim til ættstöðva sinna. Kristján Bjömsson einnig frá Wynyard, kom frá Akureyri fyrir rúmu ári og fer þangað aftur. Þor- kell Jónsson og kona hans frá Tantallon í Saskatchewan. hafa þau verið hér vestra um tveggja ára tíma; hann er einnig trésmiður, kom frá Reykjavík og fer þangað. Guðmundur Bjamason bakari frá Winnipeg, kom hann frá Reykja- vík fyrir nokkrum árum og fer þangað aftur. Ungfrú Össurina Guðbjartsdóttir frá Winnipeg, kom hingað frá Patriksfirði og ætlar þangað. Ungfrú Guðrún Stefáns- dóttir og ungfrú Mekkin Johnson frá Winnipeg, komu báðar hingað frá Austfjörðum og fara þangað. Kvenfélagskonur í Bandaríkjun- um hafa ákveðið að halda sam- bandsþing í Chicago í júni, til þess að ræða um atkvæðisrétt kvenna. Um það leyti er þing Republicana fSamveldismanna), og er ætlun þessara kvenna að heita þeim flokki að ábyrgjast 4,000,000 atkvæði við næstu kosningar, sem lofi konum atkvæðisrétti, eða taki það mál upp á stefnuskrá sína. Fylkisstjórnin í Manitoba hefir veitt $30,000 til þess að stækka berklaveikishælið í Ninette, og verður það gert tafarlaust. Dr. J. L. Gordon prédikarinn mikli hefir verið kosinn sem skrif- ari fyrir kristilegt félag ungra manna. Frétt frá Hague á Hollandi seg- ir að kona hafi skotið þrem skotum á Liebkneckt jafnaðarmanna for- ingja á Þýzkalandi nýlega, þar sem hann var á gangi á götu í Berlinar- borg. Liebkneckt er ríkis þingmað- ur jafnaðarmanna og sá eini er op- inberlega hefir verið á móti strið- inu. Konan sem banatilræðið sýndi var tekin föst. Maður að nafni James Shields fyrirfór sér á föstudaginn var; skar hann sig á háls með kjöthníf. Hann hafði verið látinn laus úr fangelsi fyrir fáeinum klukku- stundum. Þetta var í bænum Port Arthur. Maður þessi átti hvergi höfði sínu að að halla; enga vini né kunningja, ekkert nema fyrirlitn- ingaraugu allra, þegar úr fangels- inu kom. Um þúsundir þess konar morða er þjóðfélagið sekt. Dr. W. G. Morden, sem um i mörg ár hefir verið kennari í efna- j fræði við búnaðarskólann í Mani- toba og viðurkendur einn hinn bezti efnafræðingur í Vestur Can- ada, hefir verið útnefndur yfir- maður í einni hergagnadeildinni í Lundúnaborg. Fékk hann skeyti um þá útnefningu á föstudaginn DOMINION “The Girl in the Taxi” var tal- inn einhver bezti leikur í New York fyrir nokkrum árum. Þessi leikur jafnast fullkomlega við “Bertha”, ‘‘The Beautiful Sewing Machine Girl”, og “Why Girls Leave Home” og er þá langt til jafnað. PANTAGES Mae Curtis verður þar aðalleik- andi næstu viku, er hún með beztu leikendum í Chicago. “The Irish Blues” er fyrsta atriðiö sem hún leikur hér; syngur hún á vixl írska og hebreska söngva. Næst kemur hún með “With You Can Always Tell A Lady”. Ennfremur leika Charles F. Semon. sem er kallaður “That Narrow Fellow” “Septem- ber Morn in Africa” verður leikinn þar og fleira. “,The Iron Claw næstu viku. ORPHEUM Miss Grace La Rue og Miss Dorothy Toye verða þar næstu viku. Grace La Rue er alþekt á Englandi og hefir þar á sér mikið orð fyrir íþrótt sína. Hún er regluleg stjarna á leikhúsum í Lundúnaborg og New York. Hún er sérstaklega aðlaðandi í leiksög- um og sorgarsögum. Um Miss Dorothy Toye er sama að segja; hún stendur engum að baki i áhrifamiklum söngum. Aaron Hoffman hefir ritað söng fyrir Aveling og Lloyd, sem á Orpheum verður sunginn með stakri list. Lunette systur eru svo vel klæddar að það er inngangsins virði að horfa á þær. Á Orpheum verða einnig Claire Vincent & Co. i Ieiknum "The Recoil”, sömuleiðis Gerald, Gypsy Serenaders, og Murray Bennett. VIKUNA FRA 10. APRIL verSur 1 Walker hinn skemtilegastl söngleikur, sem þektur er “THE ONLY GIRL’’ meS tömu ágætis leikurum «em léku þaS í New York. Verð á kveldin $1.50. $1.00, 75c, 50c, 25c Eftirmiðdögum; $1.00. 75c, 50c, 25c ÞRJÁ DÁGA byrjar 20 Apríl Mat, Föstudaginn langa F.Stuart Whyte sýnir leikinn F-L-O-R-O-D-O-R-O enskir leikarar ásamt Sara Clinton o. fl. VerS $1 til 25e I Búnaðarmál f Í++HHHHHHH++H H+H Ullarmarkaður. Búnaðardeild Manitobastjórnar- innar útvegar hæsta verð sem feng- ist getur fyrir ull í ár, eins og áður. Þeir sem það notuðu sér í fyrra, eru mjög ánægðir yfir verzluninni. Alt bendir á það að mikil eftirspurn verði eftir ull í sumar, og sérstak- lega þeirri tegund sem framleidd er hér í Manitoba. Þess vegna væri það misráðið af sauðfjár eigendum að taka boði frá mönnum , of snemma, sem ullina vilja kaupa, áður en féð er rúgið. Stjómin hagar ullar kaupunum eins og hér segir: Til i. júlí 1916 tekur umboðsmaður hennar viö ull- inni í Winnipeg; þar er hún vegin, aðskilin og flokkuð samkvæmt dómi færra manna og síðan er ullin send til búnaðardeildar sambands- stjómarinnar. Eftir það er hún seld fyrir hæsta verð sem fæst eft- ir gæðum. Þegar stjórnin veitir ullinni mót- töku, borgar hún part af verðinu í peningum út í hönd; alt að 2-3. verðs af því sem ullin selst heima fyrir. Það sem eftir er borgar hún þegar ullin er seld. Stjórnin tekur að eins fyrir kostnaði í ómakslaun og er áætlað að það muni nema einu centi af pundi. Verð ullarinnar verður æfinlegá eftir gæðum, og með því að ullargæði fara æfinlega eftir því hvernig féð er hirt, og farið með ullina, þá er það sauð- fjáreigendum í hag að fara eftir þeim reglum, sem hér eru gefnar: Allur kostnaður við úllarflutn- inginn til Winnipeg ætti að vera borgaður fyrirfram. En þegar sent er þaðan sem enginn jám- brautarumboðsmaður er, þá má láta borga af Ullarverðinu við mót- töku og borgar stjómin það, en dregur siðan frá þegar reikningar eru gerðir upp. Ullarpokar sem eru 40 þumlunga breiðir og 7*4 feta langir og taka 200—240 pund fást hjá stjóminni og eru þeir sendir eftir pöntun annaðhvort með böglapósti eða sem hraðlestarsending fby Express). Pokamir kosta 75 cent hver. Pappírs bönd til þess að binda með reifin, eru líka send ef pöntun kem- ur og kosta eitt cent á reifið. Hve- nær sem hægt er að komast að betri kjörum með poka og bönd, verður bóndanum reiiknað það til hagnað- ar. Peningar ættu að fylgja pönt- unum fyrir poka og bönd. Það væri stórhagnaður ef fleiri sauðfjáreigendur vildu nota þessa aðferð í Manitoba, en verið hefir. Því meira sem stjórnin hefir að bjóða til kaups, því betri kjörum kemst hún að fyrir bændur. Nú sem stendur eru yfir 1000 sauðfjár hjarðir í Manitoba, og eru sumar þeirra aðeins litlar og í byrjun. Þ.essi félagssala er sérstak- lega hagkvæm fyrir þá, því annars verða þeir að selja ullina út af fyr- ir sig og þiggja miklu lægra verð fyrir hana, þar sem ávalt er eftir því borgað lægra verð, sem um minna er að ræða. En j félags- sölu fær sá sem fáein pund hefir jafnmikið fyrir hvert pund og sá er mörg þúsund hefir. Það að ullin er seld eftir gæðum er bóndanum hagur, því það hvet- ur hann til þess að gera vel. — Það mentar. Þaö er einn partur af starfi stjómarinnar í þessari deild að gefa bændum upplýsingar við- víkjandi ullargæðum. Ekki verður það ábyrgöst hvenær 4 SÓLSKIN. ur. Viltu ekki lofa pabba að koma heim til okkar?” Póststjórnin á Þýzkalandi opn- aði bréfið og það hafði f jarska mik- il áhrif á hana. Bréfið var ekki sent til EIsu litlu til þess að hún gæti breytt utanáskriftinni, heldur var leituð uppi herdeildin sem faðir hennar var í og bréfið var sent til yfirmannsins yfir deildinni. Hon- um varð mikið um bréfið og hann lofaði manninum undir eins að fara heim til Elsn litlu. Stóð það alveg heima að hann kom heim á afmælisdaginn þeirra, konunnar sinnar og Grétu litlu, og þær urðu steinhissa. Það má nærri geta að þar varð fagnaðarfundUr. Og nú flytur Elsa litla guði þakk- læti á hverjum degi fyrir það að hann skyldi vera svo góður að svara bréfinu hennar með því að lofa honum pabba hennar að koma heim. (Þýtt úr “Tribune”). Guðsríki (sólskin) Guðsríki’ er hvar? Gleð þig við brosmildi blóma, brosandi í vorsunnu ljóma, guðsríki’ er þar. Guðsríki er hvar? Finnirðu sál þinni svíða sár þau er aðrir menn líða, guðsríki’ er þar. Guðsríki er hvar? Grátinn, í handtaki hlýju huggun þú finnur að nýju, guðsríki’ er þar. Guðsríki er hvar? •Horf þú í ástþrungið auga, ylgeislar hjartans sem lauga, guðsríki’ er þar. EiL Guðsriki’ er hvar? Máttvana höfuð af harmi hneig þú að ástvinar barmi, guðsríki’ er þar. |Úr kvœðinu “Börn” Eftir Longfellow. Ó, komið þið börn mín blessuð, mér berst ykkar leikhljóð s\o kært að þungbærar hugsanir hverfa og hjartað er lífsstraumi nært. Þið opnið mót austrinu glugga, þar ómyrkvuð lífssunna skin, hver hugsun er syngjandi svala og sólveigar streyma til mín. í sál ykkar söngfugl á heima og sólskin og streymandi lind; í hjarta mér haustvindar næða um hringaðan öræfatind. Ó, hvað væri’ oss lífið þá lengur ef litum ei hlæjandi barn? sem frjóvana firnindi’ að baki og framundan gróðurlaust hjarn. Ó, komið þið, bömin mín blessttö, ég bið ykkur; hvíslið að mér, hvað söngfugl og vindblærinn segja í sólheim, þar líf ykkar er. Því hvað eru störf vor og stríð vort og styrkur og bókvit mót þvi, sem boðið þið, böm, er oss mætið með brosi? — Vor guð er þar í. Mót ykkur hin andmestu kvæði með öllu’ eru fegurðar snauð, því þið eruð lifandi ljóðmál, já, lifandi — hin eru dauð. BARNABLAÐ LÖGBERGS A sumardaginn fyrsta. 1. Sjáið litla sveitaskólann sumars kringdan blómaheim. Runnar hans í rúðum speglast, rétta mynd sem taka af þeim. öll sú fræðsla er árin veita eru myndir, börnin kær, Ykkar hlutverk er að skilja og að geyma réttar þær. Fáninn uppi’ á flaggstöng merkir fólksins skyldur landið við. Ef þið skyldur réttar rækiö rik af gæfu verðið þið. ____ II. Sjáið litla sveitaskólann sumars kringdan blómum smá. Eins í kringum eigin býli ætti vorskrúð þroska’ að ná. Setjið mark það Sólskinsenglar sumardaginn fyrsta á: breyta mold í blómsturreiti, blómenglar þið verðið þá. Ræktið, sáiö, reitiö, hlúiö, rakiö, vökviö einhvern blett, sem þið eigið sjálf að gæta, sem þið hafið gróðursett.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.