Lögberg - 20.04.1916, Page 7

Lögberg - 20.04.1916, Page 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. APRIL 1916 fj “Til þess a8 vinna strtðið svo grersamlega að með sigrinum hljótist varanlegur friður, verður rtkið að leggja fram sameiginlega krafta sfna, bæði t fé og mönn- um. Frá, þessu sjónarmiði er það vor sama stefna að auka fj&rhagsmagn vort með þvt að margfalda framleiðslu tæki og með þvt að viðhafa sanna sparsemi, sem minki eins mikið og hægt er öll útgjöld fyrir munað og það sem ónauðsynlegt er. Aðeins á þennan hátt getum vér unnið upp á móti þeim vinnukrafti, sem frá oss hefir farið á öllum sviðum framleiðslunnar, bætt fyrir strlðskostnaðinn og aflað fjár til þess að halda þvl áfram. Pað er ekki hægt að brýna það of oft eða of kröftuglega fyrir fólki voru að þyngsta byrði strfðsins er enn óborin, og að starfsemi og sparnaður fyrir þá sem heima dvelja eru æðstu merki þjóðrækni og ættjarðarástar; og undir þvl að þess sé samvizkusamlega gætt er sigur vor kominn og þarafleiðandi framtlðar öryggi þjóðarinnar—eða það getur farið svo.” FRAMLEIÐIÐ MEIRA, SPARIÐ MEIRA. LÁTIÐ éiOTAST AÐ VINNUKRÖFTUM, GÆTIÐ ÞESS AÐ EFNIÐ SPILLIST b KKI NOTIÐ PENINGA YÐAR HYGGILEGA. Framleiðum og spörum. Nú er strtðinu þannig komið að á öllum kröft- um og allri framleiðslu þarf að halda—mönnum, vistum, áhöldum og peningum. Allir eru ámint- ir um að framleiða meira og meira. Pað verður ef til vill óh iökvæmilegt að leggja á sig meiri vinnu. Starf þeirra sem I herinn ganga verður að vinnast af þeim sem heima eru, mönnum og konum, ungum og gömlum. Pvl meira sem vér framleiðum, þvl meira getum vér sparað. Fram- leiðið meira á löndum og I görðum. Notum vinnukraftinn vel. Á þessum strlðstlmum ætti öllum vinnu- kröftum að vera varið til beinnar framleiðslu, eða framleiðslu til aðstoðar. Látið það bera eins mikinn árangur og mögulegt er. Bf þú hefir eitthvert starf með höndum sem þolir bið, þá láttu það blða þangað til eftir stríðið og beittu nú starfskröftum þín- um. Herstarfið er fyrsta skylda allra Canada- manna nú sem stendur. Dugnaður við vinnu er eins nauðsynlegur og dugnaður I stríði. Eyðum ekkí efni. Byrjum heima fyrir. Meiri hiuta af kaupi er eytt fyrir heimilisþarfir—fæði, eldivið, ljós og klæði. Er nokkuð af þessu iátið fara forgörð- um? $20.00 á ári, sem sparaðir væru á hverju heimili I Canada gerðu meira en borga rentur af $500,000,000 stríðsskuld. Eyðum peningum vorum skynsamlega Notar þú peninga þlna eins hagkvæmlega og mögulegt er? Hvað segir þú um óhóf á strlðs- tímum? Tugir þúsunda hætta lífi slnu daglega vor vegna, sem heima sitjum. Er það ekki skylda vor að vera sparsemir og varfærir? Canadiski dalurinn er mikils vert stykki I hern- aðar vélinni. Látið hann verða að notum. Leggið fé á vöxtu sérstaklega vegna stríðsins. Kaupið strlðskuldabréf. THE GOVERNMENT OF CANADA 3 AKURYRKJUDEILDIN FJÁRMÁLADEILDIN Frá Islandi. "Nú er svo komiS” segir Isafold, "aS variS er aS birta loftskeyta- slitrung þann sem hingaö hefir bor- ist upp á síökastiö gegn um hiS ó- brotpa loftskeytatæki, sem land- símamenn nokkrir hafa komiS upp.” Sæsiminn hefir veriS bilaöur all- lengi og var ekki kominn í lag þeg- ar siöast fréttist. Þess getur ísafold aö GuSmund- ur Finnbogason hafi fengiö tilboS frá skóla Jóns Bjarnasonar um þaö aö koma vestur. Hefir hann feng- iö fjögra mánaöa leyfi hjá stjóm- arráöinu til þess aö fara vestur og er nú á leiðinni. Býst hann viS aö fara víöa um, halda fyrirlestra og kynna ser jafnframt vinnuvísindi, eins og þau eru í Vesturheimi. Séra Stefán Jónsson á Staðar- hrauni er skipaður prófastur í Mýrapróf astsdými. Ný atvinna er komin upp í Rvík, eftir því sem ísafold segir; hún er sú að siæöa upp kol af mararbotni á höfninni. Er þar margra ára kolaslæðingur, sem oltiö hefir út viö kolafermingu skipa. Milli 30 og 40 bátar hafa verið þar aö verki og höfðu sumir fengiö um 4 til 5 skippund um daginn. Er þaö all- góð atvinna þar sem kol eru orðin yfir 40 kr. Jórunn Guðmundsdóttir í Reykja vík varð bráðkvödd 29. febrúar fékk heilablóðfall. Hún var systir Bjöms sáluga kaupm. Guðmunsson- ar og Þorsteins yfirfiskimats- manns. Hún var sérlega myndar- leg kona og dugleg, stundaði lengi saumaskap, en verzlun upp á síð- kastið. Hún andaðist á sextugasta afmælisdegi sinum, var fædd 29. febr. 1856. Baðhússumsjónarmaður í Rvík, í stað Kr. Ó. Þorgrímssonar hefir veriö kjörinn Teodor Jensen borg- arstjóraskrifari. Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúi í Reykjavík hefir komið meö þá til- lögu í bæjarstjóminni að bærinn láti sjálfur byggja íveruhús. Til þess aö athuga það mál var kjörin þriggja manna nefnd og hlutu þess- ir kosningu: Ásgeir Jósefsson, Jón Þorláksson og Jörundur Brynjólfs- son. Dáin er í Reykjavik Helga Bjarnadóttir frá Lambhúsum á Akranesi. Tvo nýja botnvörpunga hafa Is- lendingar keypt frá Hollandi; heit- ir annar Þorsteinn Ingólfsson og er eign félagsins Haukur, en hinn Þór, eign félagsins Defensor. Látin er í Reykjavík Aana Pét- ursdóttir Johnsen, tengdamóðir Ólafs Olafssonar fríkirkjuprests; var hún á tíræðisaldri; systir Björns sál. Hjaltesteds járnsmiös. MaSur hennar var séra Guðmundur John- sen í Arnarbæli, bróðir Ólafs prests á Stað og frú Ingibjarnar konu Jóns Sigurðssonar; en bræörungur Jóns Sigurössonar. — Meðal bama hennar eru kona séra Ólafs frí- kirkjuprests sem Guðrún heitir, Anna kona séra Oddgeirs GuS- mtmdssonar í Vestmannaeyjum, Margrét ekkja Jóhannesar Ölafs- sonar sýslumanns en móðir Dr. Alexanders Jóhannssonar. Látip er 8. marz í Þórisholti í Mýrdal, Matthildur Pálsdóttir, 78 ára að aldri, kona Finnboga hrepp- stjóra Einarssonar. Hún var dóttir Páls prófasts Pálssonar í Hörgsdal, yngst af fyrri konu börnum hans. Á síðastliönum fimm árum hafa 270 manns druknaö við ísland; af fiskisikipum 113, af vélabátum 86 og af róðrarbátum 80. Átta skip og 20 vélbátar hafa farist. Snarpir jarSskjálftakippir fund- ust i Reykjavík 8. marz. Hafíss hefir orðið vart fyrir Noröurlandi; en lítill kvaS ha'nn vera. * Ur bygðum íslendinga. Nor'öur Dakota. George Peterson lögmaður hefir hætt lögmannsstörfum í Cavalier og flutt til Pembina. Hann hefir byrjað þar starf sitt. ■ Mrs. E. B. Peterson andaðist aö heimili sínu í Dayton nýlega. Hún’ lætur eftir sig ekkjumann og þrjú ung börn. Safnaðarfundur var haldinn að Gardar fyrir skömmu og var þar samþykt að senda köllun séra Páli Sigurðssyni í Bolungarvík á ís- landi. Oddur Dahlman frá Gardar og kona hans lögðu af stað vestur á Kyrrahafsströnd í vikunni sem leið. Þau eru að flytja þangað alfarin. Dahlman er einn af frumbyggjum bygðarinar og er hans mjög sakn- að. Miss Gertie Arason á Mountain og John Johnstone frá Wynyard, stjúpsonur Dr. Jacobsens, voru gef- in saman í hjónaband fyrra laugar- dag. Á miðvikudaginn höfðu um 20 vinstúlkur Miss Arason heimsótt hana og fært henni margar og góð- ar gjafir. Veizla var haldin á eftir að heimili brúðurinnar og skemtun hin bezta. Ungu hjónin ætla að setjast að í Chicago. Mr. Johnstone er þar uppalinn. fEftir Edinborg Tribune). Minnesota. Stephan Josephson og Nanna Tryggvason voru gefin saman í hjónaband að heimili brúSgumans fyrra föstudag. Séra Friörik Frið- riksson gifti og enskur prestur var þar einnig. Fluttu þeir báðir ræöur sína á hvoru málinu. Um 50 manns voru viðstaddir og góö skemtun á eftir. Wadena. Thordur Vatnsdal kaupm. hefir selt viðarverzlun sina í Wadena. Hefir “North American Lumber &■ Supply Co.” keypt hana. Vatns- dal hefir aðra viðarverzlun í Elfros og keypt félagið hana einnig. Bene- dikt J. Lindal sem stjórnað hefir viðarsölu á Elfros fyrir þetta 'félag síðastliöiö ár, flutti til Wadena þegar kaupin voru gerð og stjórnar verzluninni þar. Thordur Vatnsdal hefir veriö allra fremsti borgari Wadena bæj- ar, stoö hans og stytta. Hann hef- ir veriS þar stööugt síðan bærinn varð til fyrst og eru þaS rétt 10 ár. Engin eru þau trúnaðarstörf bæj- arins, sem hann hefir ekki faliö Vatnsdal. Hann hefir veriö þar bæjarstjóri og í bæjarstjórn stöðugt síðan bærinn fæddist og er þaö stórt tap þeim sem þar búa ef hann flytur í burtu, sem líklegt er taliS að hann geri. Samt er þaS óráðið og hann ekki ákveðinn í því enn hvað hann tekur sér fyrir hendur. “Wadena Herald” frá 6. þ.m. kveSur stórhríð hafa skoilið á þar nýlega og segir að vorverk hljóti að verða mjög sein. Eru þar þá 10 feta djúpir skaflar. Vatnabygðir. Samsæti var þeifn nýlega hadlið í Wynyard F. H. Berg og Kristjáni Björnssyni, sem báðir eru að fara heim til íslands. Bergmann bæjar- stjóri stýrði samsætinu, en séra Jakob Kristinsson og H. Axda fluttu ræður og sömuleiðis heiðurs- gestirnir. Bæjarstjórinn afhenti þeim sina ferðatöskuna hvorum og dálitla peningaupphæð. AS því búnu voru frambornar veitingar og skemtu menn sér fram á nótt. Eldur kom upp nýlega í bygg- ingu í Wynyard, þar sem geymd voru alls konar verkfæri frá bænda- félags verzluninni. Byggingin brann á svipstundu til kaldra kola og tals- vert af verkfærum eyöilagðist, en sökum þess að veður var kyrt breiddist eldurinn ekki út frekar svo teljandi væri. Þó kviknaði nokkrum sinnum í kínversku mat- söluhúsi, en það var slökt í tíma. íslenzkur tafhnaður. I blaSinu “University of Wash- ington Daily”, sem gefið er út í Seattle, birtist 24. marz grein um Hallgrím Hermann son Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum. Er þar borið á hann mikið lof fyrir frægan sigur, er hann vann i tafli nýlega. Vann hann þar tafl- kappa mikinn, er Billinger hét og uiuiiö hafði sér nafnbót sem tafl- kappi Norövestur Bandaríkjanna. Hallgrimur lék tuttugu og níu leiki og tapaði þar aðeins einum; þann leik vann Billinger þessi. Hefir Hermann hlotið heiðurspening þann er heitið var fyrir þetta tafl sem yfir stóð á milli allra beztu manna sem völ var á; þar á meðal var tafl- kappinn Wright frá Nevada. Sumarvísa. Vorið bægir vetri frá, vökvar frægiö þyrsta, sigurlagið syngur á sumardaginn fyrsta. Sig. Júl. Jóhannesson. Akurykrkjumála-deildin í Saskatchewan. ILLGRESI OG ÚTSÆÐIS-DEILD ILLGRESIÐ. Allir bændur ættu að láta sér ant um það að hafa hemil á illgresinu. Lítið uppskerumagn og verri komtegund, sem orsak- ast af illgresi og illgresissæði nemur í peningum miljónum dollara fyrir bænduma í Saskatchewan. Og sé þetta tap ekki stöðvað áður en illgresið nær frekari útbreiðslu og fest- ir dýpri rætur, getur svo farið að bændur verði nauðbeygðir til þess að yfirgefa bújarðir sínar. Mönnum ætti að skiljast það að ekki þarf nein yfimátt- úrleg ráð til þess að verjast illgresi og vegurinn til þess að eyðileggja það er ekki kostbær. Sæði illgresisins, sem fellur í jörðina er hættulegt þang- að til það missir afl til þess að geta vaxið. pegar það vex verður að eyðileggja það áður en það er orðið fullþroskað; sé það gert þá er bjöminn unninn. lllgresi verður auðvitað ekki eyðilagt án nokkurrar fyr- irhafnar og kostnaðar, en það borgar sig margfaldlega. Ef íylgt er eftirfarandi reglúm þá hjálpa þær mikið til þess að hafa hemil á illgresinu. 1. Farðu varlega þegar þú velur fóðrið handa skepnum þínum. Malaðu alt kom sem þeim er gefið, og ef í því er illgresi, þá dreyfðu því ekki um akurinn fyr en það er orðið vel fúið. ✓ 2. Gættu þess að ekki sé neitt illgresi á vegum eða göt- um, girðingahornum, eða öðrum þess konar stöðum. pað er mjög óskynsamlegt að hafa Rússneskan þý?til, Canadisk- an þistil eða “mustard” umhverfis velræktaðan akur. 3. Lærið að þekkja illgresið; lærið að þekkja hvernig það vex, eðli sæðisins, og af því sem þú finnur í stráinu eða því sem þú geíur skepnunum. Um að gera að þekkja ill- gresið; hvernig sem þú sér það. 4. Vertu sífelt á verði. Mörg jörðin væri nú þann dag í dag helmingi meira virði ef eigandinn hefði farið um akur- inn og eyðilagt fyrstu illgresisstráin. pað eru ekki fyrstu illgresisstráin sem skaðanum valda. En þegar þau eru van- rækt vegna þekkingarskorts eða kæruleysis, þá falla þúsund- ir útsæðiskorna frá þessari einu plöntu til næsta árs. Eitt einasta mustardsæði framleiðir hálfa aðra miljón. Hagaðu vinnunni þannig að hægt sé að plægja að haustinu. J?að er ekki svo mjög vegna illgresisins sem þú eyðileggur að haust- inu, heldur vegna þess að það gerir illgresinu hægara fyrir að vorinu. Á engum árstíma getur illgresis sæðið vaxið eins vel og þá; satt að segja er það eini árstíminn sem illgresið getur þroskast á yfirborði jarðvegsins. 5. Girtu löndin. Hafðu skepnurnar þínar heima. Haltu skepnum nágranna þinna í burtu og láttu ekki troðast götur eftir akrinum. 6. Hver einasti bóndi í Vesturlandinu hefir að minsta kosti fáeinar ekrur hreinsaðar á landi sínu. Sáið aðeins hreinu útsæði og i'arið yfir akurinn nokkrum sinnum að sumrinu og verið vissir um að þar sé ekki eitt einasta ill- gresis strá. pað er ómögulegt að fara betur eða arðvænleg- ar með tímann en með þessu móti. Takið eftir þessu plássi framvegis, og gætið þess hvað þar verður um illgresi. Frœgð. (Arthur Guiterman). “Mikli kóngur”, mælti skáldiö, meðan sína herti strengi, “nafn þitt mun fyrir mína söngva í minnum veröa æ svo lengi.” “Veslings flónið, — voða lýgi!” vísir hár þá röddu brýnir. “Fyrir mína frægð og hreysti fá að lifa söngvar þínir.” En um frægð á meöan möttust mækir bitur og Ziþer kátur, á þá Tími stoltur starði og stóran rak upp skelli hlátur. ÍSLAND. Ó, fjallháa, eldþrungna ishafsins land, ég ann þér og minnist þín meö lotning. Við þig fram í dauða bindur kærleiks band, ó, blessuð móöir, fagra Norðurs drotning. S1. B. HUGREKKI (James Russcl Lowell). Þó himinn bresti og hrykti storö vort hljómi sannleiks tal. iTil baka tökum aldrei orð og engu halla skal. Vér tölum sannleik, hvort skal hót þá hiröa um óp og gys? er frelsis brosir blys oss mót og boðar dagsins ris. Oss flýi lymsku lyga her og landsins bófar frá. Hvað þor aö hugsa höfum vér vér höfum þor að tjá. •S\ B. Ekki tveir á móti einum. Business and Professionaí Cards » Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Sur^eone, Eng„ útekrlfaCur af Royal Collece of PhyslclanB. London. SérfræBlngur 1 brjóst- tauga- og kven-ajúkdómum. —SkrlfBt. IM Kennedy Bldf., Portage Ave. (á móU Eaton'a). Tala. lt. «14. Hetmlll M 2194. Tlml tll vlBtale kl. 2—s og 7—S e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TBLEPaoni GARRY 320 OrricB-TfMAR: a—3 Helmili: 776 Victor St. Tblkphoke garry sai Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN8OM Office: Cor. Sherbrooke & VViiljam TRLEPBOKEigARRY 38» Officetímar: 2—3 THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfræBiagar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Buildine. Portage Avenue ákitun: P. O. Box 1650, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Homi Toronto og Notre Dame «arP4°?.*M J. J. BILDFELL ra.TRiaNA.ALi Room 520 Union Bank - TCL. 2694 Selur hús og ló8ir og annast alt þar aOlútandi. Peningalán Allir muna hinn mikla sigur bindindismanna 13. marz; allir lofa fólkiö fyrir dugnaöinn, og þaö aö verðleikum. Allir tala um hve ein- dregiö rnenn séu orðnir á móti áfenginu. En málið er ekki skoðað ofan í kjölinn. Það eru aðeins breytt lög sem komu þessum mikla sigri til leiðar. Fyrir því er engin sönnun að ekki hefði niðurstaðan orðið nokkuö nærri því sem nú var ef at- kvæði hefðu veriö tekin fyr með sömu sanngimi og nú átti sér stað. Það voru lengi lög—eða réttara sagt ólög—i Manitoba og víðar í HEIMILI: 764 Victor Str.et TELEPUONBi garry T63 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 BOVD BLDG. Oor. Portage and Edmontsn Stundar eingöngu augma, eyma, nef og kverka sjúkdóma. — Bhr aC hltta frá kl. 10—12 f. h. o* $—6 e. h. — Talsfmi: Maln 4749. Heimill: 105 Ollvia St. Talaíml: | Garry 2S15. Canada að tvo þriðju þurfti til þess að vínbanniö væri samþykt, og þótt það hafi ef til vill ekki veriö athug- að þá er það þannig samt að undir þeim lögum hefðu bannlögin verið feld. Alls voru greidd 76,986 at- kvæði, af þeim voru 50,484 með lög- unum, en 26,502 á móti. Þaö voru því ekki tveir þriðju greiddra at- kvæða sem með þeim voru. Meö öðrum orðum, ef fariö heföi verið eftir þeim reglum, sem hér giltu til skamms tíma, þá hefðu lögin fallið Það er að eins nýlega að bindindis- menn með aðstoð liberal flokksins fengu því áorkaö að einfaldur meiri hluti skyldi ráða í þessu máli sem öðru. Stríðsvísur. Heima á íslandi var heitið verð- launum fyrir beztu þrjár vísur um stríðið með þeim bragarhætti, sem er á þessum vísum. Þær eru eftir mann sem Guðmundur Stefánsson heitir. Rómu kvæðin heiftar há hljóma bæöi um land og sjá, dóminn skæða Skuldar þá skjómar hræðilegir tjá. Elds með glóðum fleins við fund feld er gróðurbjörk í lund, veldur hljóðum holdjúp und, hreldum þjóðum vígs á grund. Eiðs og trygða bresta bönd; breið er sigö í víkingshönd; neyð og hrygðir ógna önd, eyðast bygðir, skjálfa lönd. Uþotið fallið niður. Ot af uppþoti því sem hér varð í Winnipeg fyrir skömmu milli her- mannanna og lögreglunnar stóð til málsóknar; hermennimir lýstu því yfir að illa og ómannúðlega hefði verið fariö með þá af hendi lög- reglunnar þegar þeir voru teknir fastir. Var því lýst yfir að kæra yrði lögð fram á hendur lögregl- unnar og málið rannsakað. Nú hefir þetta alt fallið niður og er frá því skýrt að engin kæra komi fram og engin rannsókn verði hafin. Winnipeg 11. apríl 1916. Herra bóndi í Vesturlandinu. 1 tuttugu ár hefir þú hlustaö á kenn- arann, lesið búnaðarbæklingana, heyrt Duckfoot herfiö, diskherfið og gamla dráttarherfið lofað og þeim haldið fram. Nú hefirðu nefnd á hælunum á þér, til þess að lögsækja þig, og ef til vill að of- sækja þig fyrir það að láta illgresi líðast á akrinum hjá þér. Reyndu nýju aðferðina og bjargaðu akrin- um. Hvernig væri það fyrir þig að panta “Cyclone” illgresiseyðir, “Gooseneck” herfi til þess að rífa upp harðan undirjarðveg og rífa upp illgresis ræturnar og Prófessors Shaw illgresis og ræktunar herfi til þess að hreinsa villihafra og annað illgresi úr kominu sem er að vaxa? Skrifaðu eftir upplýsingum og verði. The G. L. Dodds Implements Folder 1916, ókeypis. Le Land Hotel, Winnipeg. J. J. Swanson & Co. Verzla meS faateignir. Sjá um leigu « húsum. Annast lán og eloaábyrgSir o. fl. 604 Tíie Kensington, Port,4kSnUth Phone Main 95*7 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om útfarir. Allur útbún- a5ur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvaröa og legsteina Ta'» He mili Qarry 2151 n OfTlce „ 300 og 37« J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. V«r leggjum e«rstaka áhermlu « aS selja meSöl eftlr forakrlftum lœkna. Hln beztu melöl. sem haagt er a8 fA. eru notuC eingöngu. Þegar þér kom- 15 m«S forskriftlna tll vor, meglB Mr vera vtaa um aB fá r«tt þaS sem lœknlrlnn tekur tll. OOLCLKUGH Jt CO. Notre Dame Ave. og Slierbrooka Há Phone Garry 2499 og 2691. Glfttngaleyftabréf aelá. Steam-No-More GLERAUGNA HREINSARl er samsetningur sem hver maður er gler- augu brúkar ætti ekki að vera án. Ef ein- staka sinnum sett á gleraugun, heldur það þeim hreinum og ver ryki að setjastá þau, Breyting loftslags frá kulda til hita, setur ekki móðu á þau. Þér getið ekki ímyndað yður hvaða ágætis efni þetta ertilað halda gleiaugum hreinum. Vér ábyrgjumst það, annars fæst peningunum skilað aftur. VERO 25 cts. WINNIPEG INTR0DUCE C0., P.O- Box 56, - Winnípeg, Man Frá skotgröfunum. S. Lefare, mikilsverður blaðamaður franskur, hefir skrifað um þaö hvernig á- standiö sé á stríösvellinum, og farast honum þannig orö: “Vin er nú skoöað af öllum frakkneskum herlæknum sem styrkjandi meðal og heilbrigð fæöa, og meira að segja bezt allra heilbrigðisdrykkja; sér- staklega rauðvín. Eftir því hefir verið tekiö að hermenn- irnir sem hafa haft þaö reglu- lcga, hafa komist hjá tauga- veiki og magakvölum og hafa þolað betur þreytu og illviðri.” Triners American Elixir of Bitter Wine er búið til úr gömlu rauðvíni og jurtum, sem reyndar eru að lækningaafli , og er þetta skýringin á því hversu vel það reynist. Það rífur ekki niður né eyðileggur, heldur byggir það upp og styrkir það sem veikist; held- ur líffærunum í reglu og hjálp- ar þannig náttúrunni í eðlilegu starfi. Fæst í öllum lyfjabúðum. Verð $1.30. Jos. Triner Manu- facturer, 1333—1339 S. Ash- land Ave, Chicago, 111. Þegar menn hafa vöðvagigt og stirðleika í liðamótum, þá ættu þeir að reyna Triners Linimet. Verö 70 cent. Póstgjald borgaö af oss. Meðöl þau sem aB ofan eru auglýst -Joseph Trieners Remedies—fást hjá The Gordon Mitchell Drug Col, Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.