Lögberg - 20.04.1916, Side 8

Lögberg - 20.04.1916, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. APRIL 1916 Vörur með ábyrgð Vér heyrum talsvert utn þaö talaö nú á dögum, aö bezt sé aö kaupa vörur meö ábyrgö. Ágætt—ef ábyrgö- BLUE MBBON TEA in er nokkurs viröi. er í þrefaldri ábyrgö. Á bak viö þaö er félag, sem í tuttugu ár hefir fengiö orö á sig fyrir ráövendni og óhlutdrægni í viö- skiftum. Utan um hvem böggul er tvöfaldur pappír, svo teið dofnar ekki. Og í þriöja lagi ábyrgjumst v'ér að skila peningum aftur, ef kaupe'.dur eru ekki ánægöir. GETUR NOKKUR BODIÐ BETRI ÁBYRGÐ ? Ur bænum óskast vikadrengur. Kaup $5.00 um vikuna til að byrja með. Guðmundur Christie og Guð- mundur Fjeldsted frá Gimli komu til bæjarins fyrra miövikudag. Voru þeir aö finna verkamálaráð- herrann í því skyni aö fá gerðar vegabætur þar nyröra. Þeir fóru heim aftur á föstudaginn. íslendingadagsnefndin hélt fund fyrra miðvikudagskveld á skrifstofu Dr. B. J. Brandsonar. Var þar kosin undimefnd til þess aö finna Ruttan herforingja og fá hann til þess aö veita öllum íslenzkum her- mönnum helgidag 2. ágúst í sum- ar, til þess að vera á þjóöminn- ingardeginum. I þessa nefnd voru kosnir Dr. B. J. Brandson, J. J. Vopni og A. S. Bardal og ætla þeir aö fá meö sér ,Thos. H. Johnson ráðherra, til frekari áherzlu. Hundruö íslendingar veröa viö her- æfingar í Sewell í sumar, og mundi þaö auka mjög aösókn aö hátíðinni ef þeir væru þar allir. Séra Siguröur Christophersson kom til bæjarins á fimtud. var Var hann á ferö til Silver Bay og hér- aðanna þar umhverfis; haföi veriö beðinn að koma þangaö fyrir páskana og flytja guösþjónustur. Bjóst hann viö aö veröa þar nyröra aö minsta kosti um mánaðar tíma. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite’’ 'egsteinunum “góöu” stööugt viö hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá jér legsteina í sumar, aö finn mig 'sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö jera eins v'el op aörir, ef ekki betur. Yöar einlægur, A. S. Bardal. Ottó Kristjánsson fór vestur til Cypress River í gær og veröur þar i vinnu hjá T. S. Arasyni. Þorsteinn Þorsteinsson frá Wyn- yard kom til bæjarins á þriðjudag- inn, var hann aö innritast í 197 her- deildina, fór vestur aftur í gær og veröur heima í 6 vikur. CANADISK SKANDINAVA HERDEILD (Overseas Battallion) Undir stjórn Greinabálkur um sambandspóli- tík byrjar í næsta blaöi, fróölegur og lærdómsríkur. Ams. P. Jóhannsson var hættu- lega veikur um tíma en er nú all- hraustur. Hann var nokkra daga á almenna spítalanum undir læknis- hendi Dr. Jóns Stefánssonar. Lúöraflokkur Riverton við ís- lendingafljót heldur samspil 11. og 15. maí þar í bænum. Sömuleiðis veröur þar margt fleira til skemt- ana. Munið eftir 11. og 15. maí. Hver sem kynni aö hafa Lögberg frá 30. desember 1915 (Nr. 53) og vilja selja það, er beðinn aö gera svo vel aö koma með það á skrif- stofu blaðsins eÖa senda þaö. Þetta númer er uppgengið. Þau Þorleifur L. Hallgrimsson og EHnborg Jónsdóttir Hoffmann bæöi frá Hecla, Man. og Theódór Thordarson og Sigríöur Jónsdóttir Hoffmann ennfremur frá Hecla, Man. voru gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni aö 493 Lipton St., 12. apríl. Hlj óðf æraleikendur óskast fyrir 223 herdeildina. Þeir sem sinna annaðhvort skrifi eða Laugardaginn 15. þ.m. voru þau Guðni Christianson frá Winnipeg, °g Jóna Arason frá Húsavik gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Skandinavísku Marteinssyni aö 493 Lipton St því vi ja I j Sigfússon hefir veriö skipaöur umboðsmaður búnaðarmála í Ár- Lt.-Col. Albrechtsen. Lt.-Col. ALBRECHTSEN, Aðal-skrifstofa: 1004 Union Trust Building, Winnipeg: Stjórnað eingöngu af Skandinövum og lið safnaður allur undir þeirra umsjón. SKANDINAVAR ERU BEÐNIR AÐ GANGA I ÞESSA DEILD INNRITIST STRAX! m komi á skrifstofu vora 1004 Union Trust borgarhéraöinu í staö H. F. Daniels- Building, Winnipeg. sonar, sem hefir gengiö í herinn. PÁSKA-C0NCERT 44,4.4.4.4,+4.4.4.+4. ♦4.>+4.++++++++++++++++++++++-l-+-l-++ * 1 ♦ * til styrktar 223. herdeildinni ur.dir stjórn Lt.-Col. O. ALBRECHTSEN undir hinni mikilsvirtu vernd eftirfylgjandi manna Tho Hon. T. C. NORRIS, Pr*mierof IWanitoba Colonel H. N. RUTTAN, D.O.C., Milltary District No. His Worship Mayor WAUQH lO Mánudagskveldið 24. Apríl 1916 —í— Central Cangregational Chur ch Byrjar kl. 8 e. h. Program: Undir umsjón Mr. Francis Fischer Powers, áður söng- stjóra í Carnegie Hall, New York. Þáttakendur: Bsblíufyrirlestur veröur haldinn að 80434 Sargent Ave. (milli Arlington og Alverstone strætaj fimtudaginn 20. apríl kl. 8 síödegis. Efni: Réttlœti af trúnni. Vcrður sérhver réttlátur í sinm trú? Sunnudaginn 23. apríl kl. 4 e.h. verður umræöuefniö: Hi'ð sanna páskalamb. býðing komu Krists í heiminn. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. 1 Lögbergi sem út kom fimtudag-1 inn 10. febr. 1916 (29. árg. nr. 6) j er fyrri kona A. S. Bardals nefnd j Sesselja Þorkelsdóttir en á aö veraj Þorgeirsdóttir. Einar Olson, bóndi nálægt Spy í Hill, Sask., kom til bæjarins í fyrri I viku, sér til lækninga. Hann sagði aö farið yrði aö sá hveiti þar þessa j daga. MRS. GREENE-ARMYTAGE - MISS MAE CLARKE - - ■ MRS. COATES-BROWN - - MRS. GRAHAM - - - - MRS. NEALY - - - - MRS. BISSETT.......... MISS OLIVE QUAST - - - MISS OLIVE OLIVER - - MRS. CHRISTIE DOWLING MR. CLAYTON QUAST - - MRS. S. K. HALL - - MISS HERMAN - - - MR. W. A. ALBERT - - - MEZZO-SOPRANO - LYRIC SOPRANO - - - - SOPRANO - MEZZO-SOPRAN O - - - CONTRALTO DRAMATIC SOPRANO - - - CONTRALTO - - - - SOPRANO - - CONTRALTO - - - BARITONE MEZZO-SOPRANO - CONTRALTO . - - TENOR BASSO-CANTANTE MR. PAUL BARDAL - — AND — MR. LEONARD HEATON - - - PIANIST MR. BURTON KURTH - ACCOMPANIST Assisted by Mr. Leonard Heaton Brynjólfur Þorláksson söngstjóri á íslandsbréf á skrifstofu Lögbergs. SJÓNLEIKIR gamanleikur í 3 þáttum eftir Erích Böge og “lygasvipir" leikrit í 2 þáttum eftir Árna Sigurðsson Vcrða leiknir undir umsjón Goodtcmpl- ara Fimtudaginn og Föstudaginn 27. og28. Apríl í Goodtemplara húsinu. Góður hIjóðfaraal Ittur milli þátta. Aðgöngumiðar 3Sc. Byrjaðað leika kl. 6 “The Icelandic Good Templars of Winnipeg” GRAND CONCERT Söngflokkur Tjaldbúðar safnaðar heldur söngsamkomu Miðvikudagskv. 26. Apríl í Tjaldbúðinni Sargent og Victor. Byrjar kl. 8.30 - Inngangur 35c P R O G R A M: 1. partur. God Save the King. Söngfl: (a) Norræni Sterki .. .. Svb. Sveinbjömsson. (b) Báran............................Laurin. Soprano Solo: Selected Mrs. S. K. Hall. Söngfl: (a) Fagnaðarsöngur.............Edward Grieg (b) Sjóferð....................Otto Lindblad Sóló: (a) Fjallkonan heilsar þér (kantata) Sv. Sveinbj. (b) Hún þakkar þá kveðju .. Sv. Sveinbjömsson. (c) Hún veit og hún finnur .. Sv. Sveinbjömsson. (d) Og meðan þú dvelur.......Sv. Sveinbjömsson. (e) Dana gramur.............Sv. Sveinbjömsson. Mr. Halldór Thórólfsson. 2. partur. Organ sóló: Selected. Mr. James W. Matthews. Söngfl: (a) Glory To God (Messiah)............Handel. (b) Holy Art Thou (Largo) .. .<.......Handel. Soprano Solo: (a) Allah.....................Chadwick. (b) Hush My Little One .. E. Revignani. Mrs. S. K. Hall. Söngfl: (a) AndTheGloryOfTheLord (Messiah) . Handel. (b) The Lost Chord................... Arthur Sullivan. Norsk-Ameriska Linan Ný og fullkomin nútiðar grufu- skip til póstflutninga og farþega frá New Tork beina lelC tll Nor- egs, þannig: “Bergensfjord” 1. Aprfl. “Kristianafjord” 23. Aprfl. “Bergensfjord” 13. Mat “Kristianafjord” 3. Júnt. "Bergensfjord” 26. Júnl. “Kristianafjord” 16. Júli. Gufuskipln koma fyrst til Bergen 1 Noregi og eru ferClr tll |slands þægilegar þaCan. Farþegar geta farlC eftir Balti- more og Ohio Járlbrautlnnl frá Chlcago til New Tork, og þannlg er tækifæri aC dvelja 1 Washing- ton án aukagjalds. LeaitlC uppiýsinga um fargjald og annaC hjá HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portage Ave. Tals M 1734 Winnipeg Til minnis. Fundur í Skuld á hverjum miöviku degi kl. 8 e. h. Fundur í Heklu á hverjum föstu- degi kl. 8 e. h. Fundur t barnastúkunni "Æskan” á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur í framkvœmdamefnd stór- stúkunnar annan þriðjudag í hverjum mánuöi. Fundur i Bandalagi Fyrsta láterska safnaðar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur í Bjarma (bandal. Skjald- borgar) á hverjum þriöjudegi kl. 8 e. h. Fundur t bandalagi Tjaldbúðar safnaðar á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í Unglingafélagi Onltara annanhvorn fimtuaag 10. 8 e. n. Fundur í Liberal klúbbnum á hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Járnbrautarlest til Islendingafljóts á hverjum degi nema stinnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautarlest til Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h. Járnbrautarlest til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. Special Harness Ðridle Round Dlinds Check to hooks.............. | inch Lines good and strong .... 1 ** Hameð Steel Dolts Traces, ringin center heel chain............. I^ ** Ðelly band folded...I^ “ Dack Pads with Hooks Territs .. ...... ... IJ “ Dreast straps...... ** Martingales........ 1£ ** Back strap with crupper and l race carrier. 2 ** Good Collars, state the size of Collar when ordering Harnesi complete $45.00 Marteinn F. Sveinson, EkFROS, - SASK. SEND HVERT SEM VERA VILL SUMARGLEÐIS- SAMK0MA undir umsjón kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar verður haldin Fimtudagskvöldið 27. Apríl 1916 Program: Sálmur og bæn. God Save the King. Violin Solo. Violet Johnston. Söngur. Miss Olavia Bardal. Stutt ræða. Finnur Jónsson. Duet. Mr. og Mrs. Alex Johnson. Söngur. Mr. H. Thorolfsson. Stutt ræða. Próf. J. G. Jóhannson. Söngur. Mrs S. K. Hall. Violin Solo. Mr. Vilhj. Einarsson. Duet. Miss Thorvaldsson og Miss Hermann. Eldgamla ísafold. Veitingar. Byrjar kl. 8. Aðgangur 25 cents. Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams insurance Agent III Iitndsay Blook Phone Maln 2075 UmboCamaður fyrir: The Mut- ual Llfe of Canada; The Ðomlnion of Canada Guar. Accldent Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgOarfélög, Plate Glass, Blfreiðar, Burglary og Bonds. H. EMERY, horni Notre Dame og Gertle sts. TAI.S. GARBY 48 ÆtliC þér að flytja yður? Blf yður er ant um að húsbúnaCur yCar skemmist ekkl I flutnlngn- um, þá finnlð oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá lCnaðar- grein og ábyrgjumst aC þér verC- lð ánægC. Kol og viCur seit lægsta verði. Baggage and Express Lœrið símritun Lærið s/mritun; járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstakiings kensla. SkrifiC eft- ir boðsriti. Dept. “G”, Western Schools, Telegraphy and Rail- roading, 607 Builders’ Exchange, Winnipeg. Nýir umsjðnarmenn. OAFETY Öryggishnífar skerptir RAZORB Ef þér er ant um aö fá góöa brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnifa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöö eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöö 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöö einnig lög- uö og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Bazop & Shear Sharpeníng Co. 4. lofti, 614 Ðuilders Elxckange Grinding Dpt. 333£ Portage Ave., Winnipeg Sigurður Guönason frá Kanda-[ F. H. Berg kom vestan frá har og kona hans komu til bæjar- Argyle á sunnudaginn; skrapp ins á föstudaginn og fóru vestur hann þangaö til þess aö kveöja aftur á Iaugardagskveldiö. Guöna- stjúpu sína og kunningja áöur en son kvaö bændur þar í grendinni hann leggur af staö til íslands. —j vera byrjaða aö vinna á ökrum; Hann kvað mikinn snjó þar vestra enda er land hátt umhverfis og vorvinnu hljóta að byrja mjög Kandahar. Flóö hafa veriö mikil í Weston, sem er partur af Winnipegbæ að vestan. Fólkiö hefir þar oröiö aö flýja hús og talsverðar skemdir oröiö. seint. Thos. H. Johnson ráöherra fór noröur til Lundar fyrra miöviku- dag til þess aö flytja ræöu á lið- safnaðar fundi, sem þar var hald- inn. Hann kom heim aftur næsta dag. Ágúst Sædal kom hingað fyrra miðvikudag frá íslandi. kona hans kom fyrir tveim árum síöan, en hann lagði af staö fyrir hálfu ööru ári. Var hann tekinn fastur sem herfangi á Englandi sökum þess aö hann hafði ekki vegabréf. Fór hann svo í siglingar og hefir verið i flutningum milli landa síöan, lengst- um á milli Frakklands og Englands. Hann hefir frá mörgu að segja eft- ir ferðalagið. Hann sest aö líkind- um aö hér í Winnipeg meö fjöl- skyldu sína. Þess þykir vert aö geta hve einkennileg nöfn þessa fólks eru. Aðalnafn þeirra hjóna er Sædal, konan heitir Mínerva og dóttir þeirra heitir Bára. Sigurður Sigurbjörnsson kaupm. og póstmeistari frá Árnesi var á ferö í bænum á mánudaginn. VJER KAUPUM SELJDM OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI fr& öliuni löndum, ncnia ekki þcsei vanalegu 1 og 2 centa frá Canada og Bandaríkjunum. Skrifið á cnsku. O. K. PRESS, Printers, Rm. 1, 340 Main St. Winnipeg Ef eitthvaö gengur aö úrinu þínu þá er þér langbezt aö senda þaö til hans G. Thomas. Hann er; í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum. Óskaö er eftir aö heyra frá kvenmanni, sem hugsanlega vildi og gæti tekið aö sér búsýslu meö einbúa á landi. Nöfnum veröur haldiö leyndum. B. G. Gíslason R. No. 2 Box 90 Bellingham, Wash. KENNARA VANTAR, karl- mann eöa kvenmann, viö Markland skóla; verður að hafa þriðja stigs mentun og reynslu. Kaup $600 á ári. Byrjar 1. maí 1916. James Brown, skrifari og féhirðir. I Fátæka fólkiö í Winnipeg veit ekki hvernig þaö á aö Iáta tekjur mæta útgjöldum, en ríka fólkiö veit ekki hvernig þaö á aö fara aö því aö koma út sem mestum peningum fyrir óþarfa; þaö sýnir sig bezt þegar komið er inn til Eatons. Guösþjónustur og yfirheyrsla ungmenna fer fram á föstudaginn langa og laugardaginn aö Kanda- har kl. 3.30 e.h. og guðsþjónusta á páskunum aö Mozart kl. 10.30 f.h. stundvíslega, i Kandahar kl. eitt stundvíslega. Altarisganga og ferm- ing. — Sömuleiöis guðsþjónusta i Wvnyard á páskum kl. 5 e.h. stund- víslega. Allir velkomnir.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.