Lögberg - 03.08.1916, Síða 2

Lögberg - 03.08.1916, Síða 2
2 I r JLJYLT U L>AljrlJN iN ó. AliUST iyib „Svívirðing foreyðsl- unnar. Bftir J. Einarsson. Frá því skömmu eftir aS sagan byrjaSi að myndast, hefir hvötin sú, í mannkyninu látiS jafnan meira eSa minna til sín taka, aS neyta þæginda, hagræSa og jafnvel skað- semda lífsins að óþörfu. Hefir eyðsluþráin, nautnafýsnin, ollaS ómetanlegri fjáreyðslu, tímaspelli og siðgæðishverfleika um víða ver- öld, og sumar griptennur þessarar Octobusu hafa náS sérstaklega traustum tökum á þeim þjóSfélags- “klössum” sem taldir eru aS vera yfir, hærra uppi. Mannfélagsfyr- irkomulagiS hefir veriS sí-organi- serað og systemæsað af kosnum og sjálfkjörnum leiStogum, svo að' fyrir öllu er nú regluviStekt, sem helgar flest athæfi sumum, vissum flokkum í landi hverju og það svo ranglega, aS þeim er á hálsi legið innan slikra flokka, sem ekki eru meS og framarlega í tiltektunum. Nær þessi eySsla ekki einungis út yfir mat og nauSsynjadrykki, held- ur einnig út yfir flest er nöfnum tjá- ir aS nefna. Sérstaklega er þó til- tökumál hve mikið af tíma, lífs- krafti og almennu fé er lagt i nautnir, sem ekkert nýtilegt hafa sér til gildis teljandi, t.a.m. vínföng, tóbak og aðrar eitumautnir. ÞaS að eyða fé eSa safna að ó- þörfu er hvorttveggja skaSlegt á sinn hátt. Víst fjármagn í heimin- um gæti veriS um aS ræða, og væri ^llri þeirri upphæð jafnskift milli þjóða og einstaklinga hafa menn gizkað á aS enginn mundi líSa fjár- hagslega neyS, en allir hafa nóg fyrir sig. En þessi sérstöku tæki- færi sem fyrirkomulagið helgar vissum þjóSfélagsbrotum gera þaS að verkum aS fjöldi ungra og ald- inna líSur skort á flestu því, er nauSsynlegt er, en aðrir raka sam- an fé, sem aðrir rökuSu saman, og £ð mestu leyti til óþarfa. Flestir þekkja mörg dæmi er á- minst mál snerta. Skal hér þó drepa lauslega á eitt þeirra, sem þó mun naumast einstakt af sínu tagi. Mrs. John Jacob Astor, ekkja eftir miljónaeigandann meS því nafni er aS ala upp son þeirra hjóna nú nálega fjögra ára gamlan, sem mælt er aS hafi inntektir er nemi yfir miljón dala á ári. Arfur hans eftir föSurinn er 65,000,000 og upp- eldið þessa stuttu lífstíð krakkans, hefir kostaS $110,372, og kveðst blessuð móðirin ómögulega geta kvalið hann upp á einum $72.00 á dag! UpphafiS aS dæmi þessu var skráð í fréttum blaSanna eftir Titanic slysið, hiS voðalegasta er þá var þekt í sjóförum, og þaS var þetta: Þegar til björgunar kom„ var það talið sjálfsagt aS fyrir kvengerpi slíkt og þetta skyldu allir karlar á skipinu fórna lífi sínu. Einsog kunnugt er voru farþegar þar meS- al annara, állmargir hinna beztu manna er heimurinn átti í eigu sinni, og var þeim í sæ varpað til þess að forða nokkrum miljónera- konum og finum dömum, sem al- drei höfSu drepið hönd í kalt vatn til nýtilegra framkvæmda. Slikt og því líkt, sem hér var tal- iS, er að minu áliti mjög skilt þv sem kallaS var af biblíufróðum mönnum hér á árunum “svívirðing foreyðslunnar”. Fólk, sem eySir þannig stórfúlg- um, sem í sjálfu sér ættu aS vera! dreifðar á meðal almennings, er venjulega öllu öðru fólki sparsam- ara i viðskiftum við verkalýð og fátæka. NíSist venjulega eftir niegni á þeim sem eitthvert vik eSa vinnu gera því í þágu, og jafnan því fremur, sem starfsmaSur hefir meiri þörf fyrir að kaup hans sé rífulega greitt. Reyndar þarf ekki að seilast upp til miljónera til þess að finna slik dæmi. í New York er “fín dama” ein sem á enskan hund. Gaf Breta konungur henni dýriS sem vinar- gjöf, eftir að frúin hafði heiðraS konung með nærveru sinni viS krýn inguna forðum. Kerru fbams- kerru) lét frúin smíða handa hjeppa sínum, er kostaði nokkur þúsund dala, og fatnaði til skiftanna, svo heiSarlegt mætti teljast fyrir annan eins hund. Þess hefir ekki verið getið að þessi kona né Mrs. Astor hafi gefiS þurfamönnum bita né skildinga til aS bæta kjör þeirra. Mörg eru og hafa verið þekt, dæm- in af jæssu tagi. MeSal margra annara dæma mætti 4repa á vínnautn landanna, tóbaks og brennivíns og margs sem skaSlegt er fyrir heilbrigði sál ar og líkama. Undirstaðan fyrir vínsvelging þjóðanna er *hjá hverjum einstak- ling er vínið notar og fer oft í það ærin upphæð. En þegar svo er verra- lagt saman hvað allir einstakling- arnir neyta mikils til samans, hækk- ar talan þó til muna. Eftir því sem “Family Herald hefir eftir “The Independent” fNew York) rétt nýlega, þá eyddu Bretar áriS sem leið $909.790,000, segi og skrifa níu hundruS og níu miljónum, sjö hundruð og níutíu þúsund dölum í áfengi. Enn fremur segir nefnt blað ('The Indepændent) : “Og nú sem stendúr er líklegt að þeir f'BretarJ eySi billion dala árlega í ýmislegt sem fjölmargir í Banda- ríkjunum og í Bretlandi sjálfu eiga hægt meS aS komast af án. StríSiS hefir kostaS Breta $7,500,000,000. Ef frá þeirri upphæð eru dregnar fjárupphæSir lánaðar öðrum þjóð- um, sem líklega verða endurborg- aSar, og kostnaður viS klæði her- manna fsem auSvitað hefðu orðið aS vera klæddir hvort sem var, en þó á ódýrari hátt á friSartímum), þá verða eftir samkvæmt áætlun Sir George Paish beinn tekjuhalli er nemur $2,500,000,000. Ef Stór- Bretland hætti allri vínnautn, eins og Rússar gerðu, þá gæti þjóSin á næstu árum borgað öll lán og/kostn- að er af stríðinu leiðir, án þess aS reiknað sé meS umbættir starfsveg- ir eða hagurinn af rénandi sekta- gjöldum, sjúkdómum o.fl. sem eins og aS sjálfsögðu fylgir meS billion dala vínnautn á ári. í s.l. mán. (Tnaí) kváðust Danir reiðubúnir til aS senda Þjóðverj- um 30,000,000 flöskur af bjór sam- kvæmt beiðni Þjóðverja, sem væru næsta knappir af slíkri nauSsynja- vöru! “Þrátt fyrir það þótt vínbann hafi komist á í sjö fylkjum Banda- ríkjanna síSan 1. júlí 1915 hefir þjóSin samt eytt 7,500,000 gallónum meira af whiskey nú þegar”,—segir fregnriti “Free Press”,—á starfsár- inu er endar 30. júní, en nokkru sinni fyr, og er ætlað á aS v:B lok þessa árs nemi whiskey aukningin yfir árið nema 10,0000,000 gall. En á þessu sama tímabili hefir bjór- drykkjan rénað yfir 1,500,000 tunn- ur eða 45,000,000 gallón, boriS sam- an við áriS sem leiS. Allskonar tóbaksnautn í Banda- ríkjunum hefir aukist stórkostlega á þessu ári. Því hefir lengi veriS háldiS fram að aðal ráSið v«iS áfengisnautn og When using WILSON’S FLY PADS READ DIRECTIONS \ CAREFULLY AND r>x-.F0LLDW THEM , ) rv ATTI \/ ' Mlklu áhrifamclrl len flugnapappír. Hrein í meðferð. Seldir í öllum lyfjabúðum og £ matvörubúðum- öSrum þjóðfélags göllum væri mentunin, og um leið aS árlega sé mentunin að vaxa að útbreiðslu til og niegingildi. Samt vex áfengis- nautnin jöfnum fetum eSa fremur. Þegar NorSurálfustríSið komiS á fyrir alvöru og Rússinn smelti á algerðu vínbanni svo að segja fyrirvaralaust, var naumast hægt að benda á, að orsökin væri stór-aukin mentun Rússans þá í svipinn. Reynslan hefir og sýnt, aS hinir svonefndu mentuðu menn þjóSanna hafa eigi verið eftirbátar alþýSunnar í þeim né öðrum siS- gæðisbrestum, og þrátt fyrir allan sinn kúltúr” hafa ÞjóSverjar get- að “verið með” þó bjór væri á borSi. Það hefir verið sagt aS enginn maSur sem vissi um alt sem í haf- inu býr myndi þora að drepa fingri sínum i sæinn. En þó sú sögn sé aS likindum sönnu fjærri, mætti segja svipaS um áfengiS. í enska blaSinu “The Daily Mirror” í jan. 1909 stóS það er hér segir: Ýmsar eftirtektaverðar fréttir og staðhæfingar um tilbún- ing vissra ódýrra tegunda af brennivini Eini-víni (Gin), rommi og annara vínanda drykkja eru í dag hæst á teningnum í París. Samkvæmt þeim er mi’kill hluti, þessara ódýru víntegundá mjög kostnaðarlítiS gerSur úr leðju úr skurSum og saurrennum hinna stærri bæja, og það þykir sannað að allur óþverrinn úr saurrennum suð-austur Parísar gangi í gegn um vönduS bruggunaráhöld og sé að lokum seldur með öðrum vínteg- undum. Þannig tilbúinn vínandi (alkohól) er þintur með svonefndri “kulda aðferS” fCold prosess) sem þó er haldiS stranglega leyndri. Er vinandi þessi síSan seldur sem ó dýrt brennivín og til aS blanda sam- an við ýmsa af hinum fínu og dýru áfengisdrykkj um. ÞaS er kunnugra en þörf sé á aS ræSa hér, hve áfengið er skaS- legt heilsu manna, ekki einungis þeirra, sem drekka víniS, heldur oft og tíðum miklu fremur afkom- endum þeirra. Dr. Jaques Bertillon hinn alkunni franski læknir segir að daglega deyji menn af vín- drykkju, sem aldrei hafi orðið “drukknir” á æfi sinni. Smá- drykkju eitranin segir hann aS sé skæðust vegna þess hve oft hún leynist og dylst lækninum. Dr. J. J. Fitzgerald Medical Superintendent in Eglinton vit- skertraspitalanum á Bretlandi sagði einu sinni í ræðu: HefSi víniS al- drei til veriS þá væri syndin og meiri hluti fátæktarinnar og van- sælunnar ekki heldur verið til; 2O°/0 af allri brjálsemi er bein afleiðing af vínnautn. Allar mögulegar tegund- ir af brjálæSi og þunglyndi getur leitt af áfenginu. I tíu ár getur enginn neytt víns til muna án þess að breytast sálarfræðislega til hins hann ferðast um. Kemur hér og skýrt í ljós hve mikla þýSingu það hefir að vandað sé til hinna leiðandi manna í hvívetna. ÞjóSirnar þurfa að læra aS taka ekki hvert síðlaus- aSta úrþvættiS til að ganga á undan, sem bjóSast kann, heldur velja menn í allar áhrifa stöSur í mann- félagsdeildunum. Sem stendur og undanfarið hafa oft mestu skálk- arnir verið hafSir upp í þýðingar- mestu sætin i hverjum félagsskap er nefna má. Jafnvel í trúmála- flokkunum er sjáanlega engin mannvirSing bundin viS karakter né siðgæði. “Afl ræður úrslitum á fundi” er gamalt sannmæli. Þekk- ing á skaSsemi hluta sýnist gera lit- iS til. Nálega allir læknar vita aS tóbak og brennivin eru algerlega ó- nauðsynleg í læknislyfjum og þó brúka þeir þaS sí og æ, einkum vín- anda þynningar ýmsar. Allir prest- ar hafa vitað og vita aS það er siS- gæSislega rangt að “drekka sig full- an”, og þó hafa þeir löngúm verið framarlega í flokki drykkjumann- anna, en sem betur fer, er stórkost- leg breyting aS komast á í reglu- semi á meSal presta, og munu þeir nú sem stendur vera þar á virðu- legri braut en ef til vill læknastétt ■ in. Ef til vill hafa islenzkir prestar verið einna fremstir í áfengisnautn til skamms tíma, en eg hygg að allir eSa því sem næst, hinna yngri prest- Dr. Grenfell, trúboðslæknirinn heimsfrægi hefir þung orð felt gegn áfengisnautninni og segir frá ýms- um átakanlegum dæmum af vin- irúkun innleiddri til Eskimóanna. En nú segir hann að ekkert vín fá- ist flutt til þeirra á svæði því er anna séu strangir reglumenn. Ef til vill er þaS hið eina sem Austur- íslendingar hafa lært af prestum kirkjufélagsins hér til umbóta í prestlegum fræðum. En þaS geta var þeir og lært, aS láta einu gilda hvort embættismenn safnaSanna eru “reglumenn” eSa ekki. Eitt af því sem talsvert hefir unniS í hag víndrykkjunni er sú nú- tíSar uppfunding læknanna að smella koniaks græðginni inn sjúkdómafræðina.. Nú byggist alt á bakteríum, allar hvatir eru auð- vitaS sjúkdómar, brennivíns >g matarlyst, mentafýkn og meyjaásj alt sem er eitthvað svolítið lífíegra en í lélegu meðallagi. Síðan menn fengu að vita að vínlöngunin var sjúkdómur, er auðvitað sambandi hennar við siðferSistilfinninguna slitið. ÞaS er ekki Engur ljótt aS drekka frá sé’r vitiS, þaS er bara vesöldf!) og þarf ekki annað en fara til læknis og fá viS kvillauum meSal sem ef til vill er go/o vín- andi! ÞaS er nærri hlægilegt aS hugsa sér að læknir, sem er annaS tveggja, bindindismaSur eSa að öðru leyti h'lyntur þeim málum, skuli samt sjálfur ota þessu áfengisefni aS bind indismönnurh jafnt og öðrum, vit- andi aS víniS er eitur en ekki heil- hæmis lyf. ÞaS hefir komiS í ljós, að sögn, nú nýlega að Tyrkir, þessir svo- nefndu “Hund-Tyrkir” eru auð- læknaSri af sárum sínum en nokkr- ir aðrir menn í stríSinu í Evrópu Fullyrða læknar aS þaS stafi af þvi, að þeir brúki minna vín en hinar þjóSirnar, og að “system” þeirra séu óspilt af áhrifum vínanda í nokkurri mynd. ÞáS mega blöðin okkar eiga, að fyrir utan hinar hneykslanlegu aug- lýsingar sem þau flytja fyrir vín- salana (og sem reyndar er nú nóg), hafa þau ekki rætt þessi mál í hag vinseljenda yfirleitt né vindrykkj- unnar yfir höfuð í seinni tíð að minsta kosti—að undantekinni “vis- indálegu” vörninni fyrr það mál- efni, sem Heimsk. flutti á einum heiðursdegi sínum. Var það ofur- lítiS einkennilegt, aS prestur, sem sjálfur hefir þó aldrei verið talinn óreglumaður, skyldi álíta það köll- un sinni sæmandi að seilast til Evrópu eftir slíkum vísindum, og löndum sínum nauðsynlegt að öðl- ast þekkingu á slíkum umbótafræS- um. En þaS er auðvitaS engin ný- bóla þótt stöku menn, sem eru ný- skrifaðir út úr lærdóms eggi skól- anna slái um sig með einhverju, sem þeir álita aS aðrir geti naumast vitað betur en þeir—eins og höf. þess fróða máls hefir orSið. Vera má, aS sumum kunni að virSast óþarft nú að ræða þessi áfengis mál, þar sem vínbann sé nú svo víða komið á, annarsstaðar i aðsígi og alstaSar líklegt aS verða innleitt siSarmeir. En slrkt er mis- skilningur. Nú eru fyrst líkur til vill mest að kennimenn af öllu tagi og ef til vill öllu fremur lœknaryir leggist á eitt með að fræSa fólkiS um sannindin í þessum efnum,— ekki sem æstir flokksmenn, heldur sem sanngjarnir, réttsýnir menn. Bindindismenn og aðrir sem ótrú hafa á vini í öllum þess ginni-mynd- um ættu að krefjast lyfjanna í ann- ari mynd en spíritusþynningu. Eg hefi sjálfur leyft mér aS hafna lækn isráSi er taldi mer þaS sem einu úrræðin í sjúkdómi er þjáSi mig, aS brúka vín stöSugt, eftir settum fyrirmælum. Sjúkdómurinn batn- aSi, lyfjalaust, víniS, óefaS drukkiS af öSrum. Alvöru tiltæki gæti þaS veriS ef allir Goodtemplarar og bindindis- menn neituðu að kaupa blöð, sem flytja vínkendar auglýsingar, og í Ströngu samræmi við kenningu bindindis stefnunnar væri þaS. Innan skamms kerrtur sú tíS aS blöðin sjálf neita slíkum auglýs- ingum, hvort sem bindindismenn vinna að því beinlínis eSa ekki. Örstutt reynsla nokkurra merkra blaða, bæði sunnan við landamærin og hér í Canada hefir sýnt að blöð- in græða stórlega á þeirri breytingu. Eitt af merkustu og líklega flestum eða öllum blöSum útbreiddara hér í Canada, “The Family Herald and Weekly Star”, hefir aldrei flutt auglýsingar fyrir tóbak né brenni- vin og virðist þó þrífast eins vel og flokksblöSin, sem græSa aðallega á þessum auglýsingum. Nálega öll blöð halda því fram— ef þau segja nokkuð um málið— aS öll vínnautn sé skaðleg eða að minsta kosti óþörf. En mörg af þeim sýnast finna til þess sjálf, aS þau hafi starfstefnu og hugsjónir, sem ekki eru framkvæmanlegar nema með stuSning skaSIegra með- ala! • I sambandi viS tóbaksnautnar- máliS væri ekki úr vegi aS drepa á blaðvindlinga sjóSina ('Cigarette Fundj; sem stofnaðir hafa verið víðsvegar um löndin, þau er þátt taka í EvrópustriSinu nú. Að sjálfsögSu verSur sú afleiðing af nefna ýmsar “fordæmingar” í trú- málum, þar sem ólíkir, og jafnvel nauða-líkir trúflokkar bera sakir bver á annan eSa einstaka menn, sem hvorugur málstaður sannar hinum fremur. Framsögn Kambans. sem naumast nokkur getur and- mælt að þessum málum verði til lykta leitt á sínum tima, ef starfs- kraftinum í þá átt er haldiS fram órénandi. Ella verður Jætta hálf- verk og kák. Og á því ríður ef til því, að margir ungir menn, sem í striSiS fara, og sem ella hefðu al- drei lært aS reykja koma “tóbaks- menn lieim aftur. Skyldi ekki her- mönnum vera margt annað þarfara, miklu meira áriðandi frá hjálpar- hendi þeirra er vilja létta þeim lífs- byrðina að nokkru, en fáeinir vind- lingar af þeirri tóbakstegundinni, sem talin er aS vera skaðlegri en nokkur önnur? Þetta, eins og svo margt annað, er að sjálfsögSu bygt á vinrækslu þeirra, sem eru flumósa í ]>ví að láta bera á sér sjálfum sem áhugamönnum í þess- um hjálparmálum. OfurlítiS hyggi- legri hygg eg að tóvinnusendingarn- ar séu og ýmsar tegundir af ætum vörum, sem ekki eru skaSlegar heilsunni. Það er og vafasamt hvort þaS er góSverk aS senda ó- vandaðar brjóstsykurstegundir í stórslumpum í þessa átt. Sjálfsagt er að vandaS sjókólade (chocolet) eru mjög heppilegar sendingar, sem næringar efni. En aS gera her- mönnum eða nokkrum öðrum gott meS skaSlegum efnum er, vægast sagt hlægilegt. Á síðasta fjárhagsári hefir á tímabilinu verið eytt í Canada yfir billion blaðvindlinga, þar af 86,- 836,525 svonefndar Army & Navy Stores Cigarettes; 49,900 sterkar (heavy) cigarettur og 95,364 pund af öðrum reyktóbakstegundum. Hér með er eigi taliS blaðvindlingar né annað tóbak er hermennirnir hafa keypt sjálfir í búðum. Naumast er hægt um þessar mundir að ræða svo áminst mál, aS dýrtíðin í ófriðarlöndunum sé ei einnig tekin með í reikninginn. HiS einkennilegasta í því efni að “leggja hart á sig” til þess aS geta lifaS er það, hve undur algengt það sýnist vera, að halda sem lengst viS aS mögulegt er kaupum á munaS- arvörum, ýmsu og mörgu, sem venjan krefst, en Jrörfinni kemur ekkert viS; en byrja á að spara nauSsynjar á ýmsan hátt og flest það, er að réttu lagi eru fyrstu skil- yrðin fyrir að geta viðhaldiS lífinu. HeimskyrSin þau, sem alltíð hafa verið meSan tóbaksmanna t.a.m. aS “Eg vil miklu heldur vera svang- ur en tóbakslaus” eru sí-ítrekuS t ýmsum öðrum samböndum, og ó- lík orS er óbeinlinis hafa sömu þýð- ingu. MeSal tóbaksmanna bera þau orS órækt vitni þess, að menn þeir þekkja ekki hvað það er, að vera svangur; og meðal annara að þá skortir dómgreint til að skilja muninn á Jjörf, nauðsyn, og kröf- um, sem bygðar eru á og bundnar við venjur og móð aS eins. Eitt af hinum svörtustu tegund'- um af “svívirSingu foreyðslunnar' eru f járdráttarmálin í ýmsum grein- um í sambandi við útveg og verzlun á hergögnum af ýmsum tegundum, og virSist vera tekið næsta vægt á slíkum afbrotum meS köflum. — ÞaS sést alstaðar að heita má, að fæssum mönnum, sem eru “hærra uppi”, einsog það er kallað hér i landi, er flest óhætt, og einnig að þeim er það sjálfum kunnugt. Svívirðing foreyðslunnar “á helgum staS”. mætti ef til vill “Fimmtíu cents! heldurSu nokk- ur maSur fari aS kaupa sig inn á samkomu fyrir fimmtíu cent, og sitja þar inni í húsi í þessum hita?” Þetta var svariS sem flestir fengu þegar boðnir voru aSgöngumiSar aS framsögn GoSmundar Kambans á fimtudaginn. “ESa kannske dansinn sé innifal- inn í þessum ffmmtíu centum?” “BkssaSur vertu, þaS er enginn dans.” “Enginn dans! mikil flón hljóta þeir aS vera sem standa fyrir þess- ari samkomu, að ætla fólkinu aS borga fimmtíu cent til þess aS vera inni í húsi í fæssum hita og hafa engan dans.” ÞaS var nú svona samt aS þegar klukkan var átta á fimtudagskveld- iS var húsið orðiS nærri fult niSri pg nokkuð uppi. Hvort það var nýjungagirni eða fyrir áhrif þeirra frétta sem um framsegjarann höfSu borist eSa hvorttveggja, þá er það yíst að engin önnur samkoma hefði á þessum tíma veriS eins vel sótt og þessi. Þeir sem lesiS höfðu leikinn “Hadda Padda” lcomu aS sjálf- £ÖgSu allir; þeir vissu hvers þeir áttu von og J>urftu ekki aS ráSfæra sig við neinar auglýsingar. Sá leik- ur er skrifaður með svo mikilli og nákvæmri þekkingu á mannlegum tilfinningum að það hlaut að vera nautn að heyra orSin töluð af vör- pm höfyndarins sjálfs. Mönnum brást það heldur ekki að þeir fengu fimmtíu centa virSi af þeirri vöru sem hér er s'jaldgæf vor á meðal. ÞaS er sjaldgæft að allir séu saih dóma hér í bæ, hvaSa flokki sem fylgja, en svo mun þó liafa veriS í ]>etta skifti. Allir luku upp sama munni um þaS að unun hefSi ver- ið að hlusta á Kamban og mikil yæri framsagnarlist hans. Þegar viS hin komum.-hér fram fyrir almenning og flytjum kvæSi eða eitthvað annaS, þá ýmist stönd- um viS hreyfingarlaus eins og dauS- ar málvélar og tínum fram orSin eftir einhverju > óbreytilegu hljóð- falli, eftir því sem hver hefir vaniS sig á eSa þegar be^t lætur er höndum baSaS eða fálmað út í loftið ein- hvernveginn af handahófi. Nautn- in fyrir áheyrendurna—ef hún ann- ars er nokkur—er því venjulega fólgin í því sem kvæðið eða hið framsagSa atriði ber utan á sér, en sálarinnar gætir ekki. Og þetta er eðlilegt; viS höfum ekki lært }>essa list; höfum blátt áfram aldrei þekt hana fyr en Kamban kom og lét til sín heyra. ÞaS voru engir ókunnir gestir sem hann leiddi upp á pallinn handa oss' til þess aS sjá og hlusta á.'Hann kom með byrjunina á “Kátum pilti”, “Gunnarshólma”, “Eegg og skel”, “Kafaranum”, “Rispu” o. fl. Alt þetta hafa menn heyrt “lesið” oft og mörgum sinnum, en vér höfum aldrei heyrt né séS þaS koma fram lifandi fyr en Kamban kom pieð það. Kaflinn úr “Kátum pilti”, þar sem þau tala saman Eyvindum og María, hefir sjálfsagt opnað nýja heima fyrir mörgum eftir þessa framsögn. Þessi einfalda, óbrotna og eSlllega frásögn um það þegar bömin skifta á kiðlingnum og smjörkökunni hefir á bak viS sig heila veröld af virkileika, þar sem sorgin og gleðin tefla hvor viS aSra í lífi bamanna og eru báðar eins virkilegar og tilfinnanlegar þar eins og hjá oss hinum eldri. Þetta hef- ir veriS svo glögt í huga þess sem söguna skrifaSi, Björnstjerne Björnsson, sömuleiSis J>ess er þýddi, Jóns Ólafssonar og nú voru þessar sorgar- og gleðimyndir úr lífi barnanna settar fram fyrir oss sannar og lifandi af Goðmundi Kamban. Þá mun mörgum hafa fundist til um þaS hvílikur munur er að hlusta á þulu, sem stundum er lesin hér á samkomum og kölluð er Gunnars- hólm, eða þann Gunnarshólma sem Kamban bar fram i þetta skifti. Eintal Gunnars var svo eSIilegt að manni fanst eins og maður væri staddur á Gamla Fróni og sæi það sem Gunnar var látinn lýsa. Eitt atriSið sem Kamban sagSi fram var stuttur póstur úr DavíS Copperfield og hét “Dóra”. Var J>að bónorð og þótt það í sjálfu sér sé svo fjarri öllu sem verið getur í virkileikaS ]>á var svo snildarlega með farið af hálfu framsegjanda aS unun var á aS hlusta og horfa. Kamban sýndi J>að þar hversu full- komlega hann er æfður í því aS sýna spriklandi gleði og fjör. Áhrifamest af öllu var kvæðiS “Rispa” í þýSingu eftir Einar Hjör- leifsson. Einar Hjörleifsson er sá íslend- ingur, sem hér hefir heyrst flytja bezt áður og til þess hefir veriS tek- Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum ið hversu vel hann hafí flutt Rispu sína; en þaS er þó ólíku saman aS jafna upplestri Einars og fram- sögn Kambans. Svo eSlilega lék hann gömlu konuna, sem er hálf- sturluð og utan við sig eftir að drengurinn hennar var teknn af. Þegar hún er að skýra frá því hvernig hún stalst til að safna sam- an béinunum hans og koma þeim í vígSa mold; þegar hún 'lýsir öllum móðurtilfinningunum á þann átak- anlega hátt sem Tennyson lætur hana gera í kvæðinu, þá ferst Kamban það svo vel aS maður get- ur séð gömlu móSurina á dánardegi, þar sem hún liggur i rúminu, J>ótt maður horfi þar á ungan mann. ÞaS er mikil list og fögur aS geta flutt og leikiS eins snildarlega og Kamban tókst það með þetta kvæði. Það ier alveg óþarft aS fara hér mörgum orðum um framsögn Kambans; aðeins hefir samkoma hans hér orðiS til þess að staSfesta þann dóm, sem Dr. GuSmundur Finnborgason, Dr. Georg Brandés og fleiri hafa kveðið upp um hann. Og tæplega mun þurfa að efast um aðsókn ef hann heldur hé'r sam- Jcomu í annaS skifti. Áður höfðu nienn aSeins sögusögn annara um hæfileika Kambans, ni) er sjón og heyrn sögu ríkari hér hjá oss. Hún er þar lika inni, sem ollir sælu og kvöl og vígS var muna’ og minni um margra ára dvöl. í dauðastriti dagsins hún draumsins kyndir glóð. —Af svölum sólarlagsins— hún sendir honum ljóð. Hún tekur snöggt í tjaldiS, vill taka’ í leiknum þátt. En honum finst sér haldið og hrópa raddir þrátt: “Þú átt þar ekki heima; þaS er*ei dvergum fært. Ó, reyndu að gleyma, gleyma! ÞaS geta flestir lært.” Hann býr á bak við tjöldin og brennir gull úr leir. Og vitið heimtar völdin, og víkur aldrei meir.— Hann er aS gleyma, gleyma! —hans gleði kviksett var—! og dvelur heima, heima, og hvergi nema þar. Jónas Stefánsson, frá Kaldbak. Einkennilegt. BlaðiS “The Labor Leader” sem gefið er út í Lundúnaborg á Eng- landi hefir veriS útilokað frá póst- réttindum í Canada; er þaS allein- kennilegt. V erkamannaf élag fyrir þá sem ekki vinna lærða vinnu var stofnaS hér í bænum á föstud'aginn. Ætla verkamenn sem vinna viS byggingar að krefjast 30 centa um klukkutímann og níu stunda Ainnu. James Magnússon var kjörinn formaður félagsins. Dverg urmn. Hann býr á bak við tjöldin í brendra vona reyk. Þá sól er sezt á kvöldin, hann sér á fjöldans' leik. Á leiksviSiS hann langar, þar ljós og gleði býr og i'lmsæt nautnin angar sem æsku morgun hlýr. Konungur í lífshættu. Kristján Danakonungur komst í hann krappann á föstudaginn var. Hafði hann farið út á sjó einn á báti frá Árhúsum, en hvirfilvindur hvolfdi bátnum og fór konungur í sjóinn. Hann synti tafarlaust að bátnum og komst á kjöl. Sáu menn til hans í landi og var honunr bjarg- að innan skamms tíma. Veður var hið bezta og sakaði konung hvergi. Vöxtur félagsrjóma- búanna í SASKATCHEWAN Hin fímtán félags rjómabú, sem rekin eru af búnaðardeildinni, sjá um sölu fyrir allan rjóma, sem bændumir í Saskatchewan geta fram leitt. Með því að starfrækja þessi rjómabú undir einni stjóm, er framleiðslukostnaður lækkaður eins og mest má verða og allra hæsta verð fengið fyrir rjóma. pessi rjómabú eru á ýmsum stöðúm fylkisins, og er það þess vegna vinnandi vegur svo að segja fyrir hvem einasta bónda að flytja á samvinnu rjómabú. Rjóminn er allur aðgreindur eftir gæðum og borgað fyrir hann eftir því. Sætur rjómi og bragð- góður er borgaður 5 centum hærra verði fyrir pundið af smjörfitunni en súr rjómi og bragðslæmur; það borgar sig því að hirða vel um rjómann. Tölur þær, sem hér fara á eftir, sýna vöxt og við- gang samvinnu rjómabúanna í Saktachewan um síð- astliðin 8 ár. Ár Tala rjómab. Tala notenda Smjörpund 1907 .. . 4 213 66,246 1910 .. . 7 1,166 507,820 1913 .. . 11 2,681 962,869 1914 .. . 13 3,625 1,398,730 1915 .. . 15 5,979 2,012,410 Áritun á allar rjómasendingar: “THE GOVERN- MENT CREAMERY” til einhvers af eftirfylgjandi stöðum, sem næstur er þægilegustu járnbrautarstöð fyrir yður; Birch Hills Lanigan Regina Cudworth Lloydminster Shellbrooke Canora Melville Tantallon Fiske Melfort Unity Keirobert Moosomin Wadena. Langenburg Oxbow Upplýsingar um verð, flokkun smjörs, flutnings- skýringar eða annað fást hjá rjómabússtjóra þeim, sem næstur yður er, eða frá aðal umboðsmanni rjóma- búanna. . W. A. WILSON, Dairy Commissioner. »

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.