Lögberg - 03.08.1916, Page 7

Lögberg - 03.08.1916, Page 7
Landskosningar 6 listar í kjöri. Yfirkjörstjórn landskosninganna, Eggert Briem yfirdómari, Axel Tuli- nius fyrv. sýslum. og Þorst. Þor- steinsson hagstofustjóri, hélt fund á bæjarþingstofunni í Reykjavík kl. 12 í gær, segir Lögrétta frá 14. Júní sí'öastliðinn, ásamt umboösmönnum landslistanna, er hún boöaði á fund- inn til þess að athuga þá lista, er fyrir lágu, og koma fram með mót- mæli gegh) gildi þeirra, ef ástæður þættu til. Höfðu korhið fram sex listar, og vöru allir dæmdir gildir. En röðin var þessi: A. Heimastjórnarlistinn. B. Sjálfst^fcSis- ,fþversum-J Jistinn. mln- C. Alþýðuflokks- eða verkamanna- listinn. D. Óháðra bænda- eða Þjórsárbrú- ar-listinn. E. Sjálfstæðis- (langsum-J Estinn. F. Bændaflokks- eða Þingbændalist- inn. Umboðsmenn listanna, sem á fund- inn komu, voru þessir: A-listaris, Þorst. Gíslason ritstjóri og Oddur Hermannsson lögfræðingur; B-list- ans, Ben. Sveinsson alþm.; C-list- ans, Otto N. Þorláksson og Helgi Björnsson; D-listans, séra Guðm. Helgason og Þórður læknir Sveins- son; E-listans, Sveinn Björnsson :ylþm.; -^F-listans, Guðm. Loftsson bankaritari og séra S. Á. Gíslason. Hafði A-listanum verið skilað til yfirkjörstjórnar 23. maí, B-listanum 5. júní, C-listanum 6. júní, en hin- um þremur 9. júní. Meömælcndaf jölctinn á skjölum þeim, sem yfirkjörstjórn höfðu ver- ið afhent með listunum, var þessi: með A-listanum 493, B. 384, C. 286, D. 313, E. 297 og F. 342. En geta má þess um A-lstann, sem skilað var til kjörstjórnar svo löngu fyrir íögákvetðinn tíma, að umboðsmenn hans höfðu meðferðis meðmælaskjöl frá yfir 350 kjósendum, auk þeirra, sem afhent höfðu verið til yfirkjör- stjórnar, svo að tala meðmælenda var þar í raun og veru 850. Á fundinum hreyfði umboðsmað- ur B-listans fþversumj andmælum gegn því, að á meðmælendaskjölum E-listans. flangsumj mörgum vant- aði vottorð um það, að meðmælend- urnir væru kjósendur, en urnboðs- maður E-listans gat sýnt, að þessi yottorð vantaði einnig á ýms af mjeðmælendaskjölum allra listanna nema A-listans. Urðu menn þá á- sáttir um að gera þetta ekki að á- greiningsefni og láta það ekki hagga gildi þess lista, sem um var að ræða. Hér í blaðinu hafa flestir af list- unum áður verið birtir, jafnskjótt og kunnugt var um skipun þeirra. En samt skulu þeir nú sýndir hér, allir í einu lagi, og líta þeir þá svöna út A-listi—1. Hannes Hafstein banka- stjóri, 2. Guðm. Björnsson land- læknir, 3. Guðjón Guðlaugsson kaup félagsstj'óri, 4. frú Bríet Bjarnhéð- insdóttir, 5. Sigurjón Friðjónsson bóndi á Litlu-Laugum, 6. Jón Einars- son hreppstjóri í Hemru, 7. Pétur Þorsteinsson verkstjóri í Reykjavík, 8. Jósef Björnsson bóndi á Svarf- hóli, 9. Hallgrímur Hallgrimsson hreppstj. á Rifkelsstöðum, 10. Gunnl. Þorsteinsson hreppstj. á Kiðabergi, 11. Hallgrímur ÞGrarinsson bóndi á Ketlssti^ðum, 12. Agdsti Flygenrng kaupm. í Hafnarfirði. B-listinn — Sig. Eggerz sýslum., 2. Hjörtur Snorrason fyrv. skólastj., 3. Gunnar Ólafsson kaupm. í Vest- mannaeyjum, 4. Magnús Friðriks- son bóndi á Staðarfelli, 5. Kristján Benjamínsson bóndi á Tjörnum, 6. Ólafur Thorlacius læknir á Búlands- nesi, 7. Magnús Magnússon kennari í Rvík, 8. Ejyjólfur Guðmundsson bóndi á Hvoli, 9. Eiríkur Torfason bóndi í Bakkakoti, 10. Skúli Guð- mundsson bóndi ál tJlfarsfelli, 11. K;olb|einn Gluðmundsson hreppstjóri á Úlfljótsvatni, 12. Einar Friðriks- son bóndi á Hafranesi. C-l\stinn — 1. Erlinguf Friðj'óns- son trésmiður á Akureyri, 2. Otto N. Þorláksson verkmaður í Rvík, 3. Þorv. Þorvarðsson prentsmiðju- stjóri í Rvík, 4. Eggert Brandsson sjómaður í Rvík, 5. Guðm. Davíðs- son kennari í Rvík. D-listinn — 1. Sigurður Jónsson bóndi á Yztafelli, 2. Ág. Helgason bóndi í Birtingaholti, 3. Sveinn Ól- lafsson bóndi í Firði, 4. Guðmundur Ólafsson bóndi á Lundum, 5. Snæbj. Kristjánsson bóndi í Hergilsey, 6. Stefán Guðmundsson bóndi á Fitj- um, 7. Ólafur ísleifsson veitinga- maður í Þj'órsártúni, 8. Magnús Jónsson bóndi á Klausturhólum, 9. Þórður Sveinsson læknir á Kleppi, 10. Kristleifur Þorsteinsson bóndi á Kroppi, 11. Ingimar Eydal kennari á Akureyri, 12. Hallgr. Kristins^on kaupfélagsfulltrúi á Akureyri. E-listinn—1. Einar Arnórsson ráð- herra. 2, Hannes Hafliðason áður skipstjóri í Rvík, 3. Björn Þorláks- son prestur á Dvergasteini, 4. Sig- Gunnarsson áður prófastur í Stykk- ishólmi,; 5. Jónas Árnason bóndi á Reynifelli. F-listinn—1. Jósef Björnsson al- þm. á Vatnsleysu, 2. Björn Sigfús- Halldór Jónsson bóndi á Rauðu- mýri, 6. Jósef Jónsson bóndi á Mel- um. Um þingbænda-listann (E) er það sagt, að nærri hafi legið að hann kæmist ekki á framfæri vegna með- mælendastkorts í Sunnlendinga- fjórðungi, og tóku Templarar hér í Rvík listann að sér á síðustu stundu og öfluíðu honum meðmælenda i bænum, sem þö alls eigi munu greiða honum atkvæði þegar til kem- ur. Mundi þetta ekki hafa þótt trú- legt um þingtímann á síðastliðnu son bóndi á Kornsá, 3. Vigfús Guð- mundsson áður bóndi i Engey, 4. sumri.—Lögrétta. Islands-fáninn. — \ Eftirfylgjandi ávarp flutti séra Matthías Jochumsson á Austurvelli kv'enréttindadaginn 19. Júnímánað- ar síðastl.: Heiðruðu kvenréttindakonur I Með lotningu og kaSrleika lýt eg yðar valdi og samfagna yðar réttindum. Já, eg lýt yður sem yfirvaldi. Mitt fyrsta yfirvald var kona, fátæk en ágæt kona. Það var hún móðir jNú gnæfir íslands tignar-mynd yfir höfðum yðar, þér Islands dæt- u, eins hátt og eins hugfult eins og yfir oss Islands sonum! En löngu áður en lögin veittu yður það full- rétti, sem þér áttuð í skuld, sáum vér og þektum ímynd yðar kvenna— ekki í íslands fána, því að hann var ekki, heldur í Fjallkonunni sjálfri, móður vorri, og sungum: Já, vér þreyjum þessa eyju því oss birtist hún 1 svipuð meyju, sjálfri Freyju, signuð undir brún; helguð sögu, ljóði, lögum, logabjartri rún, Islands fögur mun hún mögum meðan gróa tún. jOg loks kom fáninn! En um hann út af fyrir sig þarf eg ekki svo mjög að fjölyrða, það hefir verið gert af ýmsum færari mönn- um en mér, enda er tilorðning hans orðin heil saga. Eða þarf eg að minna á, að i frá ómunatíð voru hermerki til, gunnfánar, er menn fylgdu í bardögum og fylktu sér undir, og það áður en þjóðfánar urðu til, er tákna tilveru, völd og vjegsemd heilla stórþjóða? “Þá sagði konungur, að fram skyldi bera merkið og tókst þá orusta,” segir í sögum vorum. 1 þeim finn- ast og margar frásögpir um hina hraustu “merkismenn”, er þá báru á fagurgyltum (stöngum, eins og • Sig- hvatur kvað, er hann lýsti orustunni á Stiklastöðum. Leyfið mér lítinn útúrdúr: Einn hinna yngri skáld- mæringa Norðmanna lýsir nefndum bardaga, sem háður var árið 1030, þá er Ólafur hinn helgi féll. Skáld- ið segir svo:— Á Stiklastöðum var stálahríð og aldir saman þar áttu stríð: hilmir hinn bjarti og Hundur hinn svarti, ö.s.frv. En svo heldur skáldið áfram og segir: En konungsmerkið hv'ar. komið var, það vissi hann Þó.rður, er það fram bar. Þá bendir randa fékk banasár hann neytti handar fyr hnigi nár: Með hraustri mundu hann hfóf upp I stöng og skaut í grundu svo skaftið söng. Og einatt sama má sérhver gera, ef frægð og frama fram skal bera. Því: þótt bili hendur er bættur galli, ef merkið stendur, þótt maðurinn falli. Hver þjóð á sigursöngva um sína fána. Hann þýðir meira en merki í orustum; hann á að tákna tign og einkenni lands og lýðs, og er heilag- ur. Hver sem vansæmir hann, heit- ir vargur í véum. Hann geymir þjóðar sinna sorg og sögu, metnað hennar og mannraunir og er vígður frægðaróði með föðurblóði. En vor fáni er ungbarn, og hefir aldrei séð Af honum á kuldinn að fá þá hlýju og hóf, að vér þolum lífsstriðið, því kærleikurinn er kallað að sigri alt og jafnvel hel og dauða. Þér kven- frelsiskonur! hið rauða i fána vor- um er yðar litur. Geymið eldsins, gætið þess sem mest er í heimi. Tútó níka! þ. e. með þessu merki muntu sigra, sagði draumsýnin Konstantínusi keisara. Með sama tákni getið þér, veikar konur, einnig sigur unnið—eins og þér hafið áður margan sigur hlotið—án hins lögfesta frelsis. Nú eigið þér eftir úrslitasigurinn. Hver er hann? Hann er sá, að blása hin banvænu vopn úr höndum ofstopamannanna. Byrjið á byrjuninni. Agið sonu yð- ar fremur með elsku en ótta, því elskan útrekur bæðij óttann og ilsk- una. Og takið svo við fána lands vors. Hann virðist nú bezt kominn í kvenna höndum, þeirra kv'enna, sem góðar eru, vitrar og samhuga. Vér karlmenn megum vel segja eins og kappar Ólafs konungs á Ormi hin- um langa: “Bæði eru sverð vor sljó og brotin mjög.” Þér byjið vel og hafið þega átofnað til stótrar hjálpar í landinu. En nú tíðkast breiðu spjótin, -nú þarf stórt að starfa, og þó alt i kærleika. Öll kristin siðmenning er á verði! Tak- ið því við fánanum, eða að minsta kosti, hálfum yfirráðum hans. Leggið við hann ástfóstur, farið um hann mildum móðurhöndum, sem væri hann nýskírður hvítvoðungur! Og til þess efli ykkur og styrki al- máttugur guðí Lifi íslands fáni! Lifi íslands frjálsu konur! —Lögrétta. Viðurnefni m. m. I haust, löngu áður en eg vissi nokkuð um nafnanfendina og störf hennar, flutti eg í íslenzku stúdenta- félagi hér i Höfn lítinn ræðustúf um íslendk viðurnefni. Eg rakti málið frá því á 14. öld — líkt og nfendin gerir í áliti sínu, og þarf eg ekki að endurtaka það hér. Eg benti á hví- líkur aragrúi af auknefnum var til á íslandi alt í frá fornöld; þessi auk- nefni auðkendu og einkendu eignar- mann þeirra — oftastnær, að ein- hverju leyti. Þesskonar einkenning gat verið þörf og heppileg. Auk- sem aðalnöfn, ekki esm auknefni. Fjöldi dæma. En ættanöfn i vorum skilningi voru ekki til. Þau eru ekki eldri á íslandi en frá 17. öld og eiginlega ekki eldri en fra þvi um 1800; þá koma upp -sen-nöfnin og nokkur önnur. Nú eru menn farnir að taka sér ættarnöfn, á mis- munandi hátt fKamban, Péturss, Hal- dórs, Kolbeins o. s. frv.J, og nú lítur út fyrir, að þetta ætli að áger- ast, nú eftir að alþingi hefir samið og sett lög um málið. Málið hefir vakið allmikla hreif- ingu í Reýkjavík; ræður og rit hafa birzt um það og fara þær helzt allar á móti þessari hreifingu, telja hana óþarfa, óþjóðlega, að eg ekki nefni gys það, sem gert hefir verið að sumum skrípanafnatilbúningi nefnd arinnar. Það má líta á málið frá ýmsum hliðum. Málfræðishliðin, sem sumir hafa lagt svo mikla áherzlu á, er hér einskis v'irði eða lítils. Það eru ekki þaðan sem mótbárurnar geta komið með nokkru afli. Vera má að ekkert afl geti stöðvað #þessa hreifingu. Eg er alveg á sama máli um hana yfir höfuð sem þeir Árni Pálsson og Magnús Helgason. Eg lít á1 málið aðallega frá spurning- unni um þörf eða vanþörf slíkra nafna. Að þau séu allsendis óþjóðleg, þar um þarf enginn orð að hafa. Það er enginn, sem i alvöru lætur sér detta í hug að verja þau frá því sjónarmiði. En það er nú svo margt þjóðlegt sem fellur einmitt nú á dögum, þeg- ar alt er að breytast, og af ýmsum ástadðtim, bæði á yíslandí og all- staðar annarsstaðar. Orsökin til breytinga ætti helzt að vera þórf, þörfin á því að losna við hið gamla og fstundumj úrelta, og fá annað í staðinn. Er nú nokkur þörf á þessum nöfn- um, ættarnöfnum ? Ekki frá innlendu íslenzku sjónar- miði, eftir því sem eg fæ bezt séð. Ættarsamband hefir verið tekið fram — mundi það styrkjast -við ætta- nöfnin, segja sumir. En þessu hef- ir verið svarað skarpt og rétt. Aldr- ei hefir jiað verið fundið íslending- blóð! Og skyldu engin ragmenni um t+FToráttu/ að þeir vanræktu ætt þar um aldur og æfi (vonandij. Það er ekki hætt við því, að framtíðar- grúskarar verði í neinum vandræð- um með okkur, sem nú lifum og ættfræðslu okkar. Frá því sjónar- miði er alls engin þörf á ættar- nöfnum. Inn á við má segja mótmæla- laust — að þörf á þeim sé alls engin. Sú ástæða, að vér Islendingar eig- um að vera eins og aðrar þjóðir, er ekki svara verð. Ef hún ætti að gilda, drægi hún dilk á eftir sér. Hvar skyldi þá staðar numið ?, ef henni væri fylgt út í æsar. v En sv'o er sagt, að út á við sé ó- hjákvæmilegt að hafa ættanöfn Yða nota föðurnafn svo. Það er satt, að í útlöndum) er þetta svo. Það er eðlilegt, að t. d. hér í Danmörk sé Jónsson, Gíslason o.s.frv. skoð- að sem ættarnafn, og er það skað- laust, eins þótt um kvenmann sé að ræða. “Helga Gíslason” er hér eðlilegt og sjálfsagt, en hvers vegna þessi sama Helga getur ekki kallað sig Gísladóttir heima á Islandi fyr- ir og eftir dvöl sína hér, það er ó- skiljandi. Eg ætla, að hún fengi bréf héðan frá vinkonu sinni eða með áskrift “Gíslason” með skilum eins fyrir því. Hvernig sem eg lít á málið, er alls engin þörf ættarnafna á íslandi og innan þess endimarka. En hinu get eg gengið að, að margir með almennustu nöfnunum finni þörf til þess að einkenna sig. En til þess er gott ráð, sem hlíta má og fullhlíta. Taki hver sem v'ill kenninafn — hvers kyns sem er, Kamban, Kjarval, Borgfirðingur, Hlíðdal, frá Vogi o.s.frv. — það er að segja fyrir sjálfa sig, í líkingu við viðurnefnin fornu, en ekki sem ættgeng ættnöfn. Þá er öllu borg- ið, bæði inn á við og út á við. Bezt væri, ef þesskyns nöfn þá væru lipur og þjál í munni. Annars vil eg ekki tala frekar um einstök nöfn. Það hafa aðrir gert. En eg vil segja eitt orð um ætta- nöfn á -son. Hvemig á að beygja þau? Það má til sanns v'egar færa, að segja “son” i þágufalli ('slíkt kemur víðar fyrir í slíkum orðum, t.d. þegar sagt er vönd f. vendi eða því líktj, en að segja “son” í eign- arfalli hneykslar hvert óspilt eyra. Ef beygt er “sonar”, fer ættarnafn- ið víst út um þúfur, og ef sagt er nefnin gátú gengið i ættir, en þá “sons” hvað segir óspilt eyra þá? - - • En svo ætti það þo vist helzt að vera. En vera kann, að máltilfinn- ingin hjá sumum sé orðin það sljó, að hún heimti enga ending hér. Það er ýmislegt, sem bendir á þenna sljóleik. Oft og einatt hefi eg t. d. séð alíslenzk nöfn á skipum höfð ó beygjanleg; t.d. “hann kom með Skálholt”, hún kom með Hólar”. Eg hefi spurt sjálfan mig, hvernig í ó- sköpunum nokkur Islendingur geti sagt slíkt, lesið slíkt, án þess að hneykslast. Þá geta líklega sumir menn sagt: “Þetta er hesturinn hans ('EinarsJ Gíslason”; í mínum eyrum er þetta hræðilegt. Ef nokk uð er fast í málinu, er það eignar- fallsendingin." Einski” hafa íslend ingar t.d. löngu gert að “einfsJkiY af því að þeim fanst endinguna síð- ast í orðinu vanta alv'eg eins og Danir hafa löngu farið ^ð segja ■“dereí” (fyrir dere=þeirraj. Læt eg svo útrætt um þetta. Finnur Jónsson. •—fsafold. Ætlunarverk vort. eða bleýðimenni fá hann að snerta, enda mætti hann þar koma, að sá sem hann ber þurfi að sjá eins mannskæða orustu og þeir Þórður Fólason, Þormóður Kplbrúnaskáld eða Sigurður jarl Hlöðvisson, því við eld og ís eigum við í aldarlöngu stríði, sem ramara er en járn og blý. Margar þjóðir hafa enn þá hrædýr í skjaldarmerki sínu og gunnfánum. Þeirra þurfum vér ekki við; oss nægir friðarmerki krossins Krists með litina þrjá er tákna höfuðeinkenni vorrar fóstur- jarðar. Fáninn ber þrefalda liking ('symttólj í litum sínum. Ein er útvortis og sýnileg, önnur innvortis og hugsæileg. Blái liturinn táknal bæði hinn bláheiða himin og blá- svala sæ, en hinir is og eld. Hið innra bendir hinn blái grunnlitur á samband vort við himinn og/haf; til himins horfir trú vor og traust, og af sænum lærum vér menning og manndóm og fáum fjör og frægð og næring. Hinn hvíti bekkur bendir á lífsstríð vort, og er þó rauði bekkurinn breiðari, því hann þýðir eld; eldinn en lika kærleikann. sína eða vissu ekki deili á henni. Annarhvef maður, ef til vill fleiri, á sína ættartölu, og minni íslendinga er þar ótrúlega staðgott og stætt. Það er víst áreiðanlegt, að sú ástæð- an, skortur af ættartilfinning- eða ættarþekking, er harla léttvæg, ef 'ekki með íillu þýðingarlaus. Mín reynsla er sú — og er eg enginn ættfræðingur—, að nöfnin sjálf séu alloftast bezta leiðbeiningin. Ekki aðalnafnið eitt, ekki föðurnafnið eitt, heldur bæði saman. Það er ó- trúlegt hvað áreiðanlegt slíkt nafna- samband hefir verið til að sýna ætt ina. En nú er líklega komið los á þetta sem annað — einkurr* eftir að sá ósiður er korninn á, að fólk lætur börn sin heita út i loftið og velur þeim oft hin verstu ónefni.. Eg já'ta það, að Jónar Jónssynir eiga bágt, og að þar getur orðið villusamt. Eg kem að því síðar En nú er heldur ekki hætt v’iö — eins og oft áður — að heimildir um nöfn manna og ætterni þeirra giundraðist eða týnist. Alt er bókað vandlega og rækilega; bækurnar komast í skjalasafnið og geymast í hverju því þjóðfélagi, er útilok- ar konur frá þátttöku í almennum ijíálum, hljóta þær hliðar þjóðfélag- anna, er þeim er annast um, að verða rpttlægri, en hinar, er karl- menn láta sig varða. Frá alda öðli hefir öll góðgerðarstarfsemi sér- staklega verið verksvið kvenmanna. Þær hafa, betur en karlmennirnir, séð hvar skórinn kreppir, og æfin- lega haft hug á að hjálpa, þó að mátturinn hafi oft verið veikari en viljinn. Þess vegna sjáum vér þess dæmi, í öllum löndum, að samfara auknu frelsi kvenna, fer aukinn skilningur á kjörum olnbogabarna þjóðfélaganna, og vaxandi viðleitni á að bæta þau — og að þeirri við- leitni eiga konur oft og einatt frumkvæðið. Vér íslendingar er- um í mörgu hægfara og umbætur koma seint til, okkar, aðstaða vor er lika í flcstu önnur. sn stórþjóð- anna. En í einni mikilsverðri rétt- arbót, höfum við borið gæfu til, að vera í flokki þeirra, er lengst eru á veg komnir. í örfáum löndum geta konur ennþá glaðst af því, að vera jafnréttháir borgarar bræðrum sín- um; eitt þessara fáu landa er land vort. Vér íslenzkar konur höfum eigi lifað margar þær stundir er hafi sameinað oss allar i sameigin- legri gleði eða sameiginlegri sorg, en þá er fregnin um að vér hefðum fengið almenn borgaraleg réttindi í landi voru, barst út um land rann upp slík stund. Það var þvi eigi að undra, þó að vér vildum tengja einhverja starfsviðleitni við það augnablik, koma einhverju því í framkvæmd, er gerði oss og niðjum vorum minnisstæðan þenna atburð. Aðrar þjóðir, þær ríku og voldugu, reisa háa minnisvarða er haldi á Iofti minniiWum um sigurvinninga þeirra eða afreksverk sona þeirra. Hér höfðu íslenzkar konur unnið glæsilegan sigur. Kosningaréttur- inn og kjörgengið var sá sigur er. leiddi af margra ára kyrlátri og stöðugri menningar- og starfsvið- leitni þeirra. Og íslenzkir karlmenn höfðu, þá er þeir veittu konum fult pólitískt jafnrétti, unnið afreksverk, eða má ekki telja hvert það verk, er stjórnast af frjálslyndi og br t- ur niður gamla hleypidóma, afreks- verk? Hefðum vér nú að eins rétt út hendina, til þess a® taka á móti rétt- indum þessum, án þess að láta i ljósi þökk eða gleði, mátti með sanni bera oss tómlæti á brýn, og segja að vér værum eigi verðar réttar- bótanna. En sem betur fór var svo eigi, um leið og konur í höfuðstað landsins héldu hátíðlega minningu atburðar þessa, lýstu þær yfir, að þær hefðu ásett sér, að beita sér fyrir að stofnaður yrði, sem fyrst, innlendur Landsspitali á íslandi, og hefðu því ásett sér að hefja sam- skot í sjóð, er á einhvern hátt yrði tengdur við Landsspítalann. Þó að atvikin hafi hagað því þannig, að framkvæmdimar í þessu máli, væru sérstaklega sprottnar frá Reykjavík, er það eigi svo að skilja, að konur um alt land, hafi eigi verið samhuga um, að gaman væri að geta tengt gleði sína yfir kosningaréttinum og kjörgenginu við lengri tíma en líð- andi stund. Þessar konur eru nú að sýna vel- vild sína til málsins í verki með því að safna i sjóðinn. Rætist þær vonir, er enn þá er hægt að draga af því, hvernig söfnunin hefir geng- ið, má eflaust treysta því, að þessi fyrstu almennu samtök vor kvenna verði oss til sæmdar. Haldi konur áfram að safna, bæði hjá konum og körlum, verður árangurinn ef til vill miklu betri, en glæsilegustu vonirnar þorðu að gera ráð fyrir. Stofnun landsspítala er orðið mál kvenna, hefir verið það frá því er því fyrst var hreyft í vor eð var. Það sem konur hafa enn þá gert fyrir það mál, hafa þær gert í kyr- þey. Þær hafa ekki ritað mikið um það; þetta kemur líklega frem- ur af því, hve óvanar konur eru að rita í blöð, en af áhugaleysi; auk þess sem að það blaðið, er málið átti að eiga mestan stuðning í, Kvennablaðið, eigi hefir séð sér fært að ljá iþví eþt einasta liðsyrði. Við megum með þakklæti minnast þess, að nokkrir af læknum lands- ins hafa nýskeð ritað um nauðsyn landsspítala. Þó flestum muni virðast, sem Landfespítalamálið sé svo gott*mál, að eigi þurfi það meðmæla, og að konur hafi, með því að taka það upp, valið það heppilegasta málefni, er hægt var, veit eg að nokkrar kon- ur eru, eða voru upphaflega, þeirr- ar skoðunar, að konum stæði nær að safna til einhvers fyrirtækis, er konur einar nytu góðs af. Og satt er það að vísu, að hér eru fáir styrktarsjóðir handa konum, en þörfin mörg. Það kom líka svo vel i ljós, þá er farið var að ræða um hvaða fyrirtæki skyldi styrkja, hve margt oss vantar, af }>eim nauðsyn- legustu mannúðar- og menningar- stofnunum. Og af þeirri ástæðu varð Landsspítalinn fyrir valinu, ,}wí hann felur i sér fleiri en eina af þeim stofnunum er til umræðu komu. Tíminn verður að skera úr, hve heppilegt valið var, eða hve Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. o£ Burgvont, Eng.. ÚUkrlfaíur af Royal ColleBe ot Phyelclane, Loudon. SCrfratllBBar 1 brjóet- taaca- og kven-ejúkdömum. —Skrlfkt. SOi Kennedy Bld*.. Portace Are. (4 mðtl Baton'a). Tala. M. (14 Helmlll M. >111. Tlml tll vlOt&ia: kl- *—* og 7—( e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tblepuonb garry 380 Ofkicb-T{mar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Tblkphonk GARRY 3ai Winnipeg, Man. „THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræHinaar sKRirsTOFA: Room 8n McArthur Huildin*;, Portage Avenue Aeitun: P. O. Box 1658. Telefónar: 4jo3 og 45o4. Winnipeg Vér leggjum aérataka kheralu á at ■elja meCOl eftlr forekrlftum w— Hln beatu m«Ul aem beegt er a8 ÖL. •ru BotuC etngðngu. Pegar fér kona- 1« mei forekriftlna U1 ror. meglB Mt vera trlaa um a8 U. rétt >aC eem læknlrinn tekur tU. OOLCUBXJGH 4 OO. Nome Dame Ava eg Hberhroote M. Phone Qarry («(« og t«»l. GKftlngaleyflebrPf eeld Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William fRLEPHONBt GARRY 32« Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764- Victor atraet fBLKPHONE, GARRY T03 Winnipeg, Man, Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building; COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOJITOJi ST. Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. Og 2 —5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili Í05 OliviaSt. Talsími: Garry 2315. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Gísli Goodman tinsmiður VERKSTŒÐI; Korni Toron.o og Notre Dame Föooe __ Q*rry 2068 * * H«lmálíj Qarry J* J- BILDFELL F*8TBIONA8ALI Hoomsao Union Bank - TEL. 2885 Selur hús og ló«r og annasl alt þar a8 ldtandi. Pmiingalto J- J. Swanson & Co. Verala með fasteicnir «SU •04 71* KogDgtoa^rmig^ Phon* M*fn ssrr A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sebir líkkistur og annast nœ útfarir. Allur útbfin- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minmsvaröa og legsteina Tals. Heimlli Qarry 2181 ,, Orvlce „ 300 og 378 J. G. SNÆDAL, •tannlœknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. Ahrifagóð læknistilr Saltið er mjög áriðandi flNDSOR ÍSMJOR Búiö til í O A T T Canada TKC CAN^DI^Ji SALT C0., Ltd. vinsælt það verður. Hefðu konur hallast á þá sveifina, að stofna til samskota í þarfir sjálfra sín ein göngn, mundu þær hafa sýnt bæði skammsýni og sérdrægni, er verð- skuldað hefði harðan dóm síðari tima. En nú hafa þær sýnt, með því að taka að sér slíkt mál sem þetta, er varðar alla þjóðina, að þær setja hag hennar framar sínum eigin hagnaði. 'Því hefir líka verið fleygt fram, að Landsspítalinn sé konunum of- urefli; þær muni aldrei geta reist slika byggingu. Þetta er alveg rétt, þær geta það ekki af eigin ramm- leik, enda ætla þær sér það ekki. Með sjóðnum vekja þær málið af margra ára svefni, og um leið og þær safna í hann vinna þær að því að löggjafarnir taki málið að sér. Ef konur og karlar leggja þar fram sameinaða krafta sína, verður spít alans varla lengi að biða. Nokkrar konur óttast, ef til vill, að sjóðurinn verði svo lítill, að hann verði okkur til vansa. Þeim er hægt að gefa eina ráðleggingu, en hún er þessi: “Herðið ykkur að safna”. Eða er það frambærileg mótbára, móti góðu ynálefni, að erfitt sé að koma því í framkvæmd. Erfiðleikamir ættu að auka kappið, en eigi draga úr því. Þá hafa ýmsar konur á hyggjur út af því, hvernig sjóðnum s»kuli varið. Eru hræddar um að hann verði eigi annað en dropi hafið, er hverfi án þess að halda nógsamlega á lofti, þeim viðburði er hann var tengdur við. Um til- högun sjóðsins er enn ekkert af ráðið, og ættu þær konur er hafa einhverjar uppástungur að gera, í því efni, að láta þær koma fram sem fyrst. Eg ber svo gott traust til allra, er hér eiga hlut að máli að eigi verði það að ágreinings- atriði; málið er of gott til þess að smávegis skoðanamunur megi setj^ blett á það. Landsspitalamálið er náskylt Eimskipafélagsmálinu að því, að þau standa langt fyrir ofan alla hreppapólitík og stjórnmálakrit. Fyrir fáum árum mundi s'á eigi hafa þótt spámannlega vaxinn, er spáð hefði, að innan skamms eign- uðumst vér tvö myndarleg og vel útbúin gufuskip, er væru að öllu leyti innlendra manna eign. Lands- spítalinn er ennþá hugsjón, draum- ur, sem á eftir að rætast, og mun rætast engu síður en Eimskipafé- lagshugmyndin. Eimskipafélagið var hugsjón karlmannanna, en kon- ur hafa styrkt eftir efnum og á- stæðum; í orði þegar þær hafa ekki getað í verki. Landsspitalinn er hugsjón kvennanna, sem karlmenn irnir verða að hjálpa þeim til með að gera að veruleik. Af báðum þessum fylirtækjum á öll þjóðin að njóta góðs. Þau eru henni allri til sæmdar, eða vansæmdar, eftir því hvemig þeim famast. Um þau geta allar stéttir og stjórnmálamenn verið sammála. En samt sem áður er landsspítalamálið sérstaklega á- hugamál okkar kvennanna, sökum þess að vér urðum fyrstar til þess að hreyfa því. Vakning þess er bundin við réttarbætur þær, er vér öðluðumst með staðfestingu stjórn arskrárinnar; viðurkenning fyrir þvi, að vér skiljum hina nýju köll- un vora, og vitum, að auknum rétt- indum fylgja auknar skyldur og aukin störf. Nú ríður oss á að sýna í verkinu, að oss sé þetta'alvöru mál, og verum duglegar og ósér plægnar að leggja af mörkum til sjóðsins, og fáum karlmennina, sem bafa margfalt meiri paningaráð ti! þess að 'leggja sinn skerf. Mun um, að því fé, er inn kemur, er eigi aun Sá læknir sem góður erí raun og veru notar gott meðal við sjúklinga sína; hreint meðal, 'ó- blandað nákvæmiega tilbúið og bragðgott. Slíkt meðal er Triners American Elixir of Bitter Wine, sem hefir gott og viðfeldið bragð og er búið til úr beizkum jurtum og hreinu rauðvíní. Það er ágætt í öllum veikindum þar sem nauðgyn- legt er að úr líkamanum öll ó- hreinindi og einnig þegar lík- aminn þarf þess með að fá styrk og þrek. í mörgum maga, innýfla og lifrarsjúk- dómum er|þetta lyf ágætt og vinnur fljótt. Það er gott við hægðaleysi, óþægindi eftir mál- tiðir, slappleika, taugaveiklun, blóðþynnu; það eykur matar- ístina og bætir meltinguna. Verð $ 1.30. Fæst í lyfjabúð- um eða hjá Jos. Triner Manu- acturing Chemist, 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Eftirspurn eftir Triners Lini- ment er að aukast og sýnir það að það reynist vel vinum vor- um. Það er ágætt við gigt, taugaþrautum, bólgu og mari. Verð 70c. Sent með pósti. á glæ kastaö. Það mun á sínum tíma, koma að notum á einhverjum þeim stað, er knýjandi þörf krefur. Og beitum líka öllum þeim áhrifum, er í okkar valdi eru, þessu máli til stuðnings. Vekjum áhuga fyrir því, skilning á nauðsyn þess, hjá þeim sem mest geta fyrir það gert, en það er löggjafar- og fjárveiting- arvald landsins. Þá getur eigi liðið á löngu áður en á einhverjum fögrum stað rísi upp vegleg bygg- ing, sem er allri þjóðinni til sæmd- ar. Hún verður stærsta og full- komnasta mannúðarstofnun þessa lands, hæli handa sjúkum mönnum hvervetna af landinu. Og þessi höll verður, þó eigi sé hún reist af konum einum, kvenhöll, minnis- varði, er markar þau tímamót í þjóðlífi voru, er konumar fengn borgararétt í föðurlandi sínu. Hrefna. —ísafold. I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.