Lögberg


Lögberg - 03.08.1916, Qupperneq 8

Lögberg - 03.08.1916, Qupperneq 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1916 Ur bænum Dr. J. S. Jakobson frá Wynyard var á ferö i bænum á laugardaginn í verzlunarerindum og fór heim samdægurs. Hann hefir mikiö aö gera þar vestra og má ekki eyöa tima í fjarlægð lengur en nauösyn krefur. Daniel Georgesson Thorsteinsson á bréf frá íslandi á skrifstofu Lög- bergs. Franz Anderson bankaþjónn frá Wynyard var hér á ferö að finna , ,. x kunnxngja sina á laugarda^nn og ur a Gxmli um þessar mundxr að fór vestur aftur næsta dag. Sigríður Olafson frá Leslie, sem hér hefir dvaliö um tíma ásamt tveimur dætrum sinum, fór heim. aftur fyrir helgina sem leið. Ingibjörg Fórarinson, kona séra Bjarna Þórarinsonar var skorin upp á Almenna spítalanum í Winni- peg á laugardaginn var. Dr. Brandson gerði uppskurðinn og tókst hann vel. Séra Sigurður Ólafsson frá Blaine, sem verið hefir hér um tíma í þjónustu kirkjufélagsins fór vest- ur á föstudagjnn; kom hann þá vestan frá Argyle, en hafði fengið símskeyti þess efnis að Kristján Pálsson, sem heima á hjá hortum væri hættulega veikur og óskaði eft- ir að hann kæmi heim. Kristján er gamall Winnipegbúi og starfsmað- ur Goodtemplarafélagsins. Séra Kristinn Ólafsson, séra Jó- hann Bjarnason, séra Friðrik Hallgrimsson og séra Sigurður Christophersson voru hér allir um helgina; þeir komu til þess að vera við athöfnina í Selkirk, sem skýrt er frá annarsstaðar í blaðinu. Sveinn Swar^son fsonur Þorv. Sveinsonar) frá Edmonton kom til bæjarins fyrir helgina og dvelur hér um tíma. Mrs. J. Thorgeirsson fór nýlega vestur til Wynyard að heimsækja bróður sinn Steingrim Johnson, og verður þar um tíma. Séra B. B. Jónsson er nýkominn aftur vestan úr Vatnabygðum. Hann hefir verið þar um tíma með konu sinni og tveimur börnum. J. W. Frederickson dvelur norð- byggja sér sumarhús á bletti sem hann á þar á vatnsbakkanum. Sú missögn varð i dánarfregn Elisabetar Jónsdóttur, sem nýlega lézt á “Betel” og um var getið í Lögbergi, að ásamt séra C. J. Olson, er jarðsöng hina háöldruðu heiðurs- konu, hafi séra B. B. Jónsson einn- ig talað yfir kistu hennar; en það var séra Bjarni Þórarinsson, sem mælti nokkur velvalin orð á heimil- inu. mánudaginn og líður henni vel. Um afleiðingar uppskurðarins er enn ekki hægt að segja. Rósa Christop- hersson kom hingað með þessari konu. AFAR ÓDÝR aðgerð á fatnaði af öllum tegund- um fæst fljótt og vel af hendi leyst að 739 Alverstone stræti (uppi á loftiý. Gjafir til “Betel”. Magnús Sigurðsson, Framnes P.O., Man..............$ 5.00 Andrés Skagfeld............io.oo Velvirðingar er Mr. Skagfeld beðinn á þvi að ekki er kvittað fyr- ir gjöf hans fyr, en það stafar að- eins af vangá. Slikt er hættast við að komi fyrir þegar gjafirnar eru ekki sendar beint til féhirðis. — Með innilegu þaklkæti. /. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermott Ave. Herbergi til leigu að 653 Sher- brooke St. með húsbúnaði. — Rýmilegir skilmálar. — Talsimi er i húsinu. — Garry 270. Gott og hlýtt “cottage” með öll- um þægindum óskast til leigu frá 1. sept. í vesturbænum. Menn snúi sér til ritstjóra Lögbergs'. í kvæði því sem ort var fyrir bændafélagssamkomu í Framnesi hefir misprentast i síðasta erindi 3. vísuorði “Auðvalds grennir akur- lönd”, fyrir “grennum”. Ingvar Olson kom nýlega vestan frá Vatnabygðum og lét vel af öllu þar. Monsieur Hector Bergevin á bréf frá Frakklandi á skrifstofu Lögbergs. Bogi Bjamason ritstjóri blaðsins “Advance” í Wynyard var á ferð í bænum á laugardaginn og dvaldi hér til sunnudags kvelds. Hann sagði engin stórtíðindi þaðan að vestan, nema uppskeruhorfur góð- ar. Joe Hannesson, sem einu sinni var í Vinborg 10 á bréf á skrifstofu Lögbergs. Prédikað verður næsta sunnudag í Víðines kirkju í Nýja íslandi kl. 11 f.h., á Gimli kl. 2 e.h. (á ensku) og kl. 7.30 e.h. (á íslenzku). Sveinn kaupmaður Björnsson frá Gimli var á ferð í bænum á mánudaginn i verzlunarerindum og fór heim samdægurs, Guðmundur Lambertson frá Glenboro kom til bæjarins um helg- ina sem leið og dvelur hér um tíma. Sigfús Jóelsson kom vestan frá Churchbridge á mánudaginn, þar sem hann hefir verið um tíma við smiðar. Joh. Johnson gullgrafari kom aftur til bæjarins frá Rice Lake héraðinu á mánudaginn. Hefir hann dvalið þar um tima við gull- leit. Hann hefir einnig tekið þar landblett. Jóhannes Erlindsson kyndari frá Pembina kom til bæjarins á þrðju- daginn var. Býst hann við að dvelja hér um tíma og ef til vill setjast hér að ef hann fær atvinnu við iðn sma. Séra Friðrik Hallgrímsson pré- dikar i Skjaldborgarkirkju á sunnu- dagskveldið kl. 7. Munið eftir þessu. Goðmundur Kamban heldur samkomu og skemtir fólki með framsagnarlist sinni í Skjaldborg- arkirkju mánudagskveldið 14. ágúst Má vænta þess að menn minnist þeirrar ánægju, er þeir nutu fyrri samkomunni og fylli húsið þetta skifti. Séra Sigurður Christophersson kom vestan frá Þingvallanýlendu . fyrir helgina; hefir hann verið þar í mánaðar tíma og gegnt prests- störfum í fjarveru séra Guttorms Guttormssonar, prédikaði þar í öll- um söfnuðunum og fór um allar bygðarnar. Hann lét ágætlega af því hvers vel sér hefði verið tekið og hve ánægjuleg ferðin og starfið hefði verið i al'la staði. Bað hann Lögberg að flytja fólkinu þar vestra kæra kveðju. Séra Sigurður var á prestafundinum í Selkirk á sunnudaginn og fór heimleiðis á mánudaginn. Guðmundur Johnson klæðskeri frá Pembina kom til bæjarins á þriðjudaginn og dvaldi hér fram yf- ir íslendingadaginn. Fátt kvað hann frétta þaðan að sunnan nema það að verið er að byrja á að búa til afarstóran og skrautlegan skemti garð í Pembina. Bjarnþór Lifmann frá Gimli var á ferð í bænum á mánudaginn. Kvað hann mikinn undirbúning undir íslendingadaginn þar nyrðra. Rósa Christopherson frá Baldur kom til bæjarins á föstudaginn og dvelur hér um tíma. Þorstina Jackson kennari hefir gefið oss þær upplýsingar að auk þeirra er getið var um i síðasta Lögbergi að próf hefðu tekið, séu þessir nemendur. í annari kennaradeild, Stella May Stefánsson. Sameinað skólapróf og kennara, Stefán Emil Daviðson og Marino Magnússon. / Margrét Sveinsdóttir, pióðir Bjama sál. Jónssonar trésmiðs í Pembina kom til bæjarins á þriðju- daginn og dvelur hér um tíma. Frú Rannveig Jónsson hefir ver- ið veik að undanfömu; hún liggur á sjúkrahúsinu í Winnipeg. Mrs. Guðgeir Eggertsson frá Churchbridge kom til bæjarins fyrra fimtudag og dvelur hér um tima hjá tengdafólki sinu. Helga Ámason kennari frá Mary Hill kom til bæjarins á laugardag- inn og dvelur hér fram að næstu helgi. Mestu hitar sem hér hafa komið í fjögur ár hafa verið nú að undan- fömu; suma dagana um 96 stig i skugganum. Ólína Ólafson frá Brandon kom til bæjarins fyrra miðvikudag að finna vini sína og kunningja og fer heim aftur á föstudaginn. Mrs'. J. S . Thorsteinsson frá Wynyard, sem dvalið hefir hér um tveggjrt niánaða tima, fór vestur aftur um fyrri helgi. Með henni fór Helga Goodman. Goðmundur Kamban hefir FRAMSÖGN á Gimli þriðjud. 8. Ág. kl. 8 síðd. í Riverton miðv.d. 9. Ág., kl. 8.15 í Árborg fimt.d. 10. Ág. kl. 8 s.d. í Selkirk föst.d. 11. Ág. kl. 8 s.d. Eggert Eggertson frá Church- bridge kom til bæjarins fyrra fimtu- dag að leita sér lækninga. Dr. Jón Stefánsson skar hann upp fyrir helgina og líður honum vel. Sveinbjörn Loftsson frá Chureh- bridge var á ferð í bænum á mánu- daginn í verzlunarerindum. Guðvarður kaupmaður Eggerts- son og Mrs. J. Johnson systir hans komu vestan frá Churchbridge fyrra fimtudag; höfðu dvalið þar um tíma hjá Guðgeir bróður sínum. H. Kr. Mýrmann frá Mi'lleton í Saskatchewan kom til bæjarins vikunni sem leið; hann var að leita sér lækninga við augnveiki Halldóra ljósmóðir Olson frá Duluth kom hingað um helgina til I þess að heimsækja frændfólk sitt, ' húsfrá Önnu Ottenson systur sína í River Park, Lárus Guðmundsson bróðuv sinn og systur sína norður í Nýja Islandi. Jóhanna Jónsdóttir frá Baldur, kona á áttræðisaldri, kom til bæjar- ins á fimtudaginn var, til þess að leita sér lækninga við sjónleysi. Dr. Jón Stefánsson skar hana upp á 223. Canadíska-Skandi- nava herdeildin. ('Frá fréttaritara deildarinnar). Hvernig stríðilð stendur. Eftir þeim vinningum að dæma sem bandamenn hafa gert að und- anfömu, verður það efst í huga margra að stríðið taki enda bráðlega og friður komist á. En hætt er við að sú hugsun eigi enn langt í land. uandamenn eru aðeins að byrja. Þeir byrjuðu seint fyrir alvöru og eru nú rétt að komast af stað eftir tveggja ára undirbúning. Það bezta sem maður gat vænst var að þeir héldu við, þegar tekið er tillit til að undirbúningur var enginn fyrir, en óvinirnir komnir á bardagavöll- inn með öllum þeim undirbúningi sem margra ára umhugsun hafði kent þeim. Bandamenn eru rétt að ganga frá sinni byggingu, en Þjóðverja bygg- ingin er að hrynja. — En það er að eins byrjun á hmni, og það get- ur tekið nokkuð langan tima og tekur á þolinmæði og þrautseigju. Algerður sigur er það eina sem getur komið til mála áður en friður fæst. Sigur fyrir réttvísi, jafnvel þó dýrt verði keyptur. Það er til spönsk saga, sem ef til vill á vel við hér: Tveir menn fóru í mál og hvorugur vildi gefa eftir sinn hlut. Þeir fóru frá einum dómstól til annars, þar til peningar þeirra hrukku ekki lengur. Dóm- Ur var að síðustu upp kveðinn og voru báðir málsþartar í bágum kringumstæðum. Sá sem varð undir var skilinn eftir alveg nakinn, en sgurvegarinn hélt þó skirtunni. Vér verðum að hafa það hugfast að mikið verður að leggja í sölurn- ar, og þó vér ekki höfum nema skirtuna eina efrir þegar öllu er lokið, sem ekki er neinn efi, þá er- um vér viljugir að tapa öllu hinu. Vér erum ekki enn komnir svo langt; í raun og sannleika er Can- ada býsna vel stödd, þegar öllu er á botninn hvolft. Héðan hafa enn ekki farið 5% af íbúum landsins og aðeins hefir þjóðin lítið lagt á sig fjárhagslega. Þeir sem djúpt hafa hugsað málið, sjá það að betur má ef duga skal, til þess að hún geti efnt loforð sitt um það að leggja fram 500,000 manns. Liðsafnaðar félagið sem borgarar bæjarins stofnuðu hélt fund í vikunni sem leið og samþykti það í annað skifti að vera með herskyldu og hefir sent stjórninni í Ottawa ályktun sína um það. Oss þykir það mjög leiðinlegt að verða að grípa til þessa úrræði=. Það kemur mjög á móti vonum þeirra sem höfðu svo mikið álit á borgurum vorum að þeir mundu gefa sig fram af frjálsum og fúsum vilja. En þegar mannaþörf er jafú brýn og nú og menn gefa sig ekki fram viljugir, hvað á þá að gera annað en grípa til herskyldu? Það má færa nxargar og sterkar ástæður á móti herskyldu og vér vonum að ekki þurfi að grípa til hennar. Það bezta sem komið gæti í veg fyrir slíka aðferð væri það að menn vorir gæfu sig fram. Hundrað og fimtíu þúsund (150,000) manns þarf enn til þess að fylla þá tölu sem lofað var. Sú ásókn sem bandamenn hafa nú haf- ið gegn Þjóðverjum getur því að- eins haldist að' nægir liðsmenn fá- ist; tala þeirra sem í herinn ganga verður að aukast;. minka má hún með engu móti. Nöfn þeirra manna sem gengio hafa í 223. herdeildina síðustu viku : ,0. J. Tompson, Markerville, Alta. A. Samanaw, Edmanton Alta. M. Zininisky, Fdmonton, Alta. H. Nielsen, Standard, Alta. Peter N. Dahl, Standard, Alta Ldik W. Nelson, Calgary, Alta. C. S. McConnell, Hardisty, Alta. A. Kelly, Edmonton, Alta. M. Krewozay, Edmonton, Alta. F. J. Moore, Claresholm, Alta. R. D. Gleason, Calgary, Alta. W. A. Shaw, Kelliher, Sask. E- Magner, Watrous, Sask. Arel Bohlin, Prince Albert, Sask. Carl Glans, Prince Albert, Sask. O. M. Hang, Swift Current, Sask. N? J? Forgard, Waterous, Sask. H. A. Anderson, Turtleford, Sask. A- Southern, Saskatoon, Sask. G. Widgren, Carrwood, Sask. 1 T. K. Vallevant, Roderick, Sask. J. W. Hobson, Bluff Creek, Man. Guðsþjónustur sunnudaginn sjötta ágúst 1916: Mozart kl. 11. fyrir hádegi. Wynyard kl. 2 eftir hádegi. Kandahar kl. 7 eftir hádegi. Séra S. O. Thorláksson prédikar. ■ Samskot í heiðingjatrúboðssjóð allstaðar tekin. H. Sigmar. 223. Skandinava her- deildin. Gjafir til 223. herdeildarinnar, meðtekið frá J. K. Jónasson. Frá Dog Lake, Man.: J. K. Jónasson $5.00, G. F. Jón- asson $1.00, Olafur Jónasson 50C., Guðlaug Jónasson 50C., Benedikt Magnússon $1.00, J. H. Johnson $2.00, Jóh. Jonasson $2.00, Mr. og Mrs'. G. A. Isberg $6.31, Jón Stein- þórsson $1.00, Frá Siglunes, Man.: J. Jónsson 50C., J. A. G. Hávarð- son $i.oa, M. J. Mathews $1.00, Eggert Sigurgeirson $2.00, Frá Árborg, Man.: Rev. S. S. Christopherson 50C., Frá Goulburne, Man.: B. Thorlacius $1.00, Árni Thor- lacius 50C. Frá Hayland, Man.: S. Peterson $1.00, B. B. Helgason $2.00, S. B. Helgason $1.00, Björn B. Helgason $1.00, Kr. Péturson $1.00, Jón Péturson $1. Samtals...........$32.81 Gjafir frá Argyle-bygð til 223. herdeildarinnar. KENNARA vantar fyrir Frey- skóla No. 890, í Argyle-bygð, sem hefir lögmætt kennaraleyfi. Kensla byrjar 1. September næstkom. og heldur áfram til 21. Desember 1916. Umsækjendur sendi tilboð sín til Árna Sveinssonar, Glenboro P.O., við fyrstá tækifæri. Arni Sveinsson, Sec.-Treas. Arni Sveinsson................$50.00 Christian Sigmar............... 5.00 Arni Storm.................... 10.00 Steve Christie................ 10.00 Jóhanries SigurCsson.......... 15.00 Agúst Arason . .■............. 10.00 Herman Arason.................. 5.00 Jón Ólafsson................... 5.00 Mr. Lambertsen................. 5.00 Fr. Frederickson............... 2.00 Olgeir Frederickson............ 5.00 Hernit Christopherson.......... 5.00 KENNURUM tveim, sém um þá atvinnu sækja, veitir Lundi skóli Nr. 587, í Riverton, stöðu frá 15. Sept- ember til 15. Desember 1916, og frá 1. Janúar til 30. Júní 1917; kenslu- tími því níu mánuðir. Lægri kenslu- stofan útheimtir kennara með ”3rd class professional certificate”; en sú hærri “2nd class certificate.”— List- hafendur segi í tilboðum sínum hvaða kaup þeir vilja hafa, menta- stig og æfingu i kenslu.— Tilboðum veitir undirritaður móttöku til 10. Ágúst næstkomandi. Icelandic River P.O., 10. Júlí, T6. Jón Sigvaldason, sec.-treas. ATVINNA. Cor. McDermot and Lydia Sts. Klæðaskerar, handsaumarar og snyrtimenn (finishers) geta fengið atvinnu við að sauma kvennaföt, yfirhafnir og annan klæðnað. Hæsta kaup, og stöð- ug vinna. Leitið upplýsinga hjá THE FAULTLESS LADIES’ WEAR CO., Lt., NOTIÐ ROYAL CROWN SÁPU; hún er bezt. Safnið Royal Crown miðum og nöfnum. Eignist fallega nytsama muni kostnaðar- laust. Ef þú ert ekki þegar byrjaður að safna miðum, þá byrjaðu tafarlaust. Þú verður forviða á því hversu fljótt þú getur safnað nógu miklu til þess að afla ágæts hlutar. Einhvers sem mikils er virði. Royal Crown munir eru úr bezta efni. Þeir eru valdir með mikilli varfærni. Þeir eru margs konar; eitthvað sem vel kemur sér fyrir alla. NÁIÐ 1 NÝJA VERDLISTANN OKKAR. Það kostar ekkert nema aðeins að biðja um hann. Ef þú sendir bréf eða póstspjald, þá færðu hann með næsta pósti og borgað undir hann. Allir munir sem eru auglýstir eða sýndir fyrir fyrsta maí 1923 eru nú teknir af listanum. Þegar þú velur einhvern hlut, þá vertu viss um að velja eftir nýja listanum. Áritan: THE R0YAL CR0WN S0APS Limited PREMIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar fyrir West- side skóla No. 1244, frá 17. septem- ber til enda ársins. Umsækjendur tilgreini kaup og mentastig. Tilboð verða að vera send fyrir 15. ágúst 1916. Skúli Björnson, Sec. Treas. Box 35, Leslie, Sask. Christian Johnson 10.00 S. J. Skardal.................. 10.00 Sigmar Jónsson................. 10.00 Björn Andrésson................ 10.00 parsteinn Jó'nsson (Holmí). 10.00 Chr. Benedictson................ 5 Séra Fr. Hallgrlmsson........... 5 Páll GuSntison.................. 5 Pétur Christopherson............ 5 FriSfinnur Jónsson.............. 5 Ag. Jónsson og John Christie 2 Hannes Johnson.................. 2 Kristján Björnsson.............. 2 Snori H. Anderson............... 5 Stefán Pétursson................ 5 B. og S. Johnson (bræSur) . . 5 Tryggvi Arason........ Jðn Goodman........... Argyle Patriotic Ass’n Dr. T. M. Cleghorn . . Thos. E. Poole........ Halldðr G. Johnson.. S. S. Stephenson . . . . J. A. McPhail......... Sig. Antónius......... Steve Antonius . . Wm. Christopherson . . Jónas Helgason........ 2.00 5.00 25.00 5.00 5.00 10.00 5.00 5.00 5.00 2.00 5.00 5.00 $312.00 Fyrirspurn viðvíkjandi “Betel.” Það hefir verið fært til frétta hér um bygð, að enginn fengi inn- göngu á gamalmennaheimilið að Gimli nema þeir eða þær borgi upphæð, er nemur $50.00, sem við- tökugjald, og svo framvegis $10.00 á mánuði. Ennfremur að engir reikningar eða bókfærsla sé við- höfð á nefndu heimili. Spurull í Sask. Svar. Fyrir þessum fréttum er enginn flugufótur. Öllum er veitt viðtaka á gamalmennaheimilið eins lengi og rúm leyfir, hvort sem þeir geta borgað nokkuð eða ekki neitt; en til þess er ætlast að þeir sem geta borgi $10 á mánuði. Viðvíkjandi reikningsfærslunni er bezta svarið að birta reikning heimilisins yfirskoðaðan og undir- skrifaðan af Th. E. Thorsteinsson bankastjóra og S. W. Melsted. Hann er prentaður í gerðabók kirkjufélagsins 1916. — Ritstj. Gaiiialincnnaliciinilið “Rctcl'’ Sundurliðuð skýrsia yfir tekjur og gjöld á fiárhagsárinu frá 12. Júní 1915 til 15. Júní 1916:— Tckjnr—SjóSur frá f. árl, $46.14; meStekið frá J. J. Vopna samkv. skýrslu hans (aS meStöldu handv. Arna Eggertss., $500), $3,098.30; ýmsar gjafir, $2,770.01; lnnheimt handveSslán, $25; vextir greiddir af A. E., $9; byg-gingarstyrkur greiddur af stjórn Manitobafylkis, $500; árs- styrkur frá sama, $250; innh. fyrir húsnæSi, fæSi og þjónustu gamai menna, $1,017.16.—Alls, $7.715.60. ítgjöld — Afborgun af sölusamn ingi, $1,000; byggingarkostnaSur ýrrr- iskonar, $3,012.01; húsbúnaSur, á höld o. fl., $360.87; borgaS fyrir 3 mjólkurkýr, $185; borgaS fyrlr eidi viS til næsta árs, $217.50; handveð Arna Eggertssonar, $500; matvara, eldiviSur, gripafóSur, meSöl o. fl., $1,529.97 ; vinnulaun, $554; húsaleiga I Winnipeg, $58.35; spitalareikning- ur, $32; flutningskostnaSur, $42.25; taxes af “Loni Beach’ ’lóS., $40.32; I sjóSi hjá umsjónarmanni heimilis- ins, $183.33.—Samitals, $7,715.60. Leiðrétting. Missögn hefir orðið í Lögbergi, sem kom út 14. júlí síðastliðinn, þar sem getið er um andlát ungfrú Auroru Anderson, dóttur Andrésar Árnason og Jönínu konu hans', sem dó svo snögglega af hjartabilun, 14 júní, að Reykjavík P.O., Man. — Sagt er að hún hafi verið ellefu ára, en á að vera átján ára. Þetta er blaðið vinsamlegast beðið að leiðrétta. KENNARRA vantar fyrir Vest- fold skóla Nr. 805, í þrjá mánuði, frá 24. Ágúst n.k. Umsækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup sem óskað er eftir, og sendi tilboð sín til A. M. Freeman, Sec.-Treas. Vestfold, Man. Botnleysur kallar Steph. G- Stephansson vísu- helminga, sem botna vantar við. Hér eru nokkrir; reynið ykkur. Þegar kaplar kljást um hey klípa og japla tennur. /. G. G. Hef eg frétt að Hákon jarl, hafi borðað fiskisnarl. S. B. B. Vekur gumum hlátur Heimsk, ^ryggir suma Lögberg. S. B. B. Sv 0 var og er. (Þór hélt tign fyrir Hlennis hein, hans þó svigni ennis bein; egg ei dignar enn í flein, pld þó rigni og brennistein. /. G. G. Hermenn frá Selkirk Þessis menn hafa farið í herinn úr lúterska söfnuðinum islenzka í Selkirk; Carl Anderson, tíundarstj. (særður) Gústaf Finsson, merkisberi, Johann Benson, undirforingi Stefán Johnson, lúðraleikari Jónas Johnson Hallgrímur Gíslason Frank Walterson Verne Sveinson, ökumaður Sig. Sigurðsison, undir deildarfor. Egill Ingjaldson Vilbert Þórsteinsson, trumbuslag. M. S. Kelly, undir deildarforingi Þorbjörn Thorlakson, aðst. herl. Friðrik Túorlakson, lúðraleikari Marteinn Olafsson Bjarni Walterson jóhann Ólafsson, trumbuslagari Jimmy Bjarnason, lúðursveinn A'llen Sigtirðson Kristján Sigurðson fsærðurj Jónas Bergmann Sigurður Freeman Kristófer Johannson Jóhann Sigurðson Kristján Walterson Harry Hermannson, trumbuslagari Gústaf Anderson Sigurður Anderson Gísli Ásmundson John Thompson, trumbuslagari Steinn Tnompson Victor Swanson Sigurgeir Walterson Sigurður Gíslason Walter Byron Frank Olson Arthur Olson, trumbuslagari Hermann Houghton, lúðraleikari John Mitchell Joseph Hygard Grant Hygard Johann Péturson. Próf. Olafur Anderson gaf oss þessar upplýsingar og erum vér honum þakklátir fyrir. — Ritstj. SANNMÆLI. Þrýtur nesti; þrek og seim, það fyrir Vestan pinir; því er bezt að þokast heim, þar eru flestir mínir. /. G. G. Elin Magnúson frá Mountain kom til bæjarins á þriðjudaginn i kynnisferð til vina og kunningja. NorsK-Ameriska Linan Nýtízku gufuskip sigLa frá New York sem segir: "Bergensfjord”, 5. Agúst. “Kristiansfjord” 26. Agúst. "Bergensfjord” 16. Sept. “Kristianiafjord” 7. Okt. Norðvesturlands farþegar geta ferðast með Burlington og Baltimore og Ohio járnbrautum. Farbrjef fra IS— landi eru seld til hvaða staða sem er í Bandaríkjunum og Canada. — Snúið yður til HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. H. EMERY, homi Notre Dame og GerUe Bts. TAXíS. GAKRY 48 Ætlið Þér aS flytja ytSur? Ef yður er ant um aC húsbúnaCur yCar skemmist ekkl I flutnlngn- um. þá finnlC oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá ICnaCar- grein og ábyrgjumst aC þér rerC- 1C ánægC. Kol og vlCur selt lægsta verCi. Baggage and Expresa Málverk. Handmálaðar 1 i t m y n d ijr [“Pastel” og olíumálverk] af mönnum og landslagi býr tilog selur með sanngjörnu verði. þorsteiin Þ. Þorsteinseon, 732 McGee St. Tals. G. 4997 Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöðugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur. A. S. Bardal. Ef* eitthvað gengur að úrinu þínu þá er þér langbezt atS seada það til hans G. Thomas. Haua er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því aB úrin kasta eflibdgn- um i höndunum á honum. SAFETY Öryggishnífar skerptir RAZO Ef þér er ant um að. fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “D»p- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bitur ekki, þá láttu okknr sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Stiear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Buildera Exchange Grinding Dpt. 3334 Portage Are., Winnipeg Aðalsteinn Kristjánsson kom hingað frfi Kenora í vikunni sem leið. Hefir hann átt þar sæla daga að undanförnu í heimboði sínu hjá kristilegu félagi ungra manna. Látið húðina anda. Með þvi atS halda svitanolunum opnum og lausum við óhreinindi. Þegar þær «ru lokaðar getur húðin ekki andað og verður þvf hörundsliturinn óhreinindalegur NYAL'S FACE CREAM hreinsar hörundsholurnar og losar þær við olfukent cfni sem eitrar hörundið. N«tið | bað óspart í sumar ef þér viljið hafa falleg. j an hörundslit Verð 25 og 50c askjan. WHALEYS LYFJAB0Ð Phone Sheebr. 258 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnes St. Sagt er að séra Friðrik Friðriks- son leggi af stað heim til íslands bráðlega. Hefir frézt að hann hafi flutt skilnaðarræðu í Minneota á sunnudaginn var. 1 Séra Jón Magnússon, fyrrum prestur í Hvammi í Norðurárdal og faðir séra Magnúsar, sem var á Gardar er nýlega fluttur frá Brown til Winnipeg Beach; hefir leigt þar bújörð. VÉR KENNUM GREGG Hraðritun SUCCESS VÉR KENNUM PITMAN Hraðritun BUSINESS C0LLEGE HORNI P0RTAGE OG EDMONTON ST. WINNIPEG, - MANIT0BA ÚTIBÖS-SKÓLAR frá haft til hafs TÆKIFÆRI pað er mikil eftirsókn eftir nemendum, sem út- skrifast af skóla vorum. — Hundruð bókhaldara, hraðritara, skrifara og búðarmanna er þörf fyr- ir. Búið yður undir þau störf. Verið tilbúin að nota tækifærin, er þau berja á dyr hjá yður. Látið nám koma yður á hillu hagnaðar. Ef þér gerið það, munu ekki að eins þér, heldur foreldr- ar og vinir njóta góðs af. — The Success College getur leitt yður á þann veg. Skrifist í skólann nú þegar. YFIRBURÐIR Beztu meðmæli eru með- mæli fjöldans. Hinn ár- legi nemendafjöldi í Suc- cess skóla fer langt fram yfir alla aðra verzl- unarskóla í Winnipeg til samans. Kensla vor er bygð á háum hugmynd- um og nýjustu aðferð- um. ódýrir prívatskólar eru dýrastir að lokum. Hjá oss eru námsgreinar kendar af hæfustu kenn- urum og skólastofur og áhöld eru hin beztu. — Lærið á Success skólan- um. Sá skóli hefir lifað nafn sitt. Success verð- ur fremst í flokki. SUCCESS-NEMAKRI HEIJU'R IIAMARRI I VJEERITUN INNRITIST HVENÆIl SEM ER Skrifið eftir bæklingi SUCCESS BUSINESS COLLEGE F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.