Lögberg - 24.08.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.08.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1916 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice ÞaS var annríkt og áríðandi kveld fyrir Coronet- leikhúsiö og alstaðar var æsing og kvíði á ferð. Söng- flokkurinn var fullkominn og allur undirbúningur var eins' vel úr garSi gerSur og venjulegt er viS aSalæfing- ar, en Jóan fanst þetta vera vonlaust vandræSa ásig- komulag fyrir þenna manngrúa. TjaldiS hófst á loft og leikurinn byrjaSi. Jóan stóS á milli tjaldanna og horfÖi á þenna aragrúa af skógartröllum, huldufólki og álfum. ÞaS var svo erfitt fyrir hana aS skilja, aS fyrir hálfum mánuSi síSan hefSi hún setið í kyrláta herberginu hjá Williars lávarði, sínum tihon- andi eiginmanni. ÞáS var eins og hún væri stöcld í miðju æfintýralandi. En nú heyröi hún Emily kalla á sig, og reif sig lausa frá draumum sínum. “Fara fötin mér vel?’’ spurði Ernily meS viSkvæmni. “Og blómin ? Nú, jæja, þá fer eg. GætiS þér nú vel að hvort eg stend eins' og þér hafiS sagt aö eg ætti aS standa”. Jóan aðgætti hana nákvæmlega. Unga stúlkan hafSi hagaS sér eftir bendingum og ráSleggingum Jóönu, og hún líktist sannarlega ófalsaðri álfadís, þeg- ar hún stóð upp úr gyltu kræklingaskelinni sinni og gekk fram á leiksviSiS á tánum, eins og hún svifi í loftinu með yndislegum armahreyfingum, sem Jóan hafði æft hana viS. “Ágætt”, hrópaði Gifford. “ViS hvern er hann að hrópa ágætt?” sagöi dramb- söm rödd bak við Jóönu, og iþegar hún sneri sér við, sá hún ungfrú ÍMazurka. “Ó, þaS er sú litla Mop- tressor, er það ekki?” sagSi hún háSslega. Svo sneri hún sér aS Jóan. “Eg get ekki séS neitt aSdáanlegt viS framkomu hennar, getiS þér?” “Mér finst hún yndisleg og líkjast sannri álfamær”, svaraSi Jóan rólega. “Ó, þér eruð jú vinstúlka hennar eöa systir henn- ar ?” spurSi ungfrú Mazurka með sömu háðslegu rödd- inni. “Já, eg er vinstúlka hennar”, svaraSi Jóan. “Nú, jæja, segiS þér þá ungfrú Montressor, aS hún megi ekki verSa ímyndunargjörn” “Eg held hún verSi þaS ekki”, sagSi Jóan brosandi. Ungfrú Mazurka starði á hana með háöslegri fyr- irlitningu, sem varS þó allvandræSaleg gegnvart fasta og rólega tillitinu hennar Jóönu. Svo var kallaS á drotningu álfadísanna, og ungfrú Mazurka kastaSi frá sér síSu kápunni, sem hún var sveipuS innan í og gekk inn á leiksviöiS í öllu sínu skrauti. Hljóðfærasláttur- inn byrjaði og stálvír, sem átti að flytja hana upp í loftiö, var rent niSur. Hún ætlaöi aS setjast á hann, en hætti viS þaS og studdi hendinni á hann. “Hvaö er þetta?” spuröi hún og athugaSi vélina nákvæmlega. “ÞáS er dálítil tilhögun sem eg hefi látiS gera, svo hann yrSi áreiöanlegri, ungfrú Mazurka”, sagSi for- maSurinn og gekk til hennar meö lotningarfullum svip. “Þiö er mtn eigin uppfunding”. “Mér líkar hún ekki”, sagSi hin ofdekraða fegurð, “þaö er svo klaufalegt, eg vil ekki að allir skuli hlæja aS mér fyrsta kveldið og hrópa: ‘Ó, viS getum séS vél- ina’.” “Nú, jæja”, sagði Gifford óþolinmóður, “þaS má taka þaS burt”. Þeir drógu vélina aftur upp og létu hina gömlu siga niður, og ungfrú Mazurka lét nú svo lítiS að setj- ast og hagræSa sér, og svo var vélin dregin upp. Jóan skalf ofurlítiö þegar hún sá ungu stúlkuna svífa milli himins og jarðar, en ungfrú Mazurka hló háSslega og kallaöi ofan: “Þetta er alveg óhult—eg hata nýjar uppfunding- ar”. Svo hvarf hún í skýin. Þetta var stærsta og tilkomumesta sýningin í bend- ingaleiknum, og í hátíðlegri kyrö leið drotning álfa- dísanna niöur innan um aragrúa af alls konar skor- kvikindum, auðsjáanlega frá yfirboröi sjávarins. En hér um bil sex eða sjö fetum frá gólfinu—i þessu til- felli sama og sjávarbotninn—virtist hún aS riSa til ofur litið. Angistaróp heyrðist hjá áhorfendunum, og á næsta augnabliki féll ungfrú Mazurka niSur, frá hinni ósýnilegu vél, á gólfiö. Jóan, sem stóö næst henni á milli tjaldanna, gleymdi öllu og þaut til hennar til aö hjálpa, og alt 'hitt fólkiS kom einnig hlaupandi þang- aS. ÞaS bar þessa vesalings álfadrotningu, sem fyrir fáum mínútum síSan hafði veriö svo hreykin og dramb- söm, en sem nú var magnlaus og gat ekki hreyft sig, burt frá leiksviðinu, og Gifford send'i boð eftir lækni og lét flytja hana heim í vagni. Gifford gekk, alveg ráðalaus, fram og aftur um leiksviöiS, og leikendumir, sem höfðu hópaS sig bak viö tjöldin, störðu hræddir og huglausir á hann. Hann hafði búist viS svo miklu af ungfrú Mazurka, og nú var hún flutt heim með undinn fót, rétt áöur en verölaunasýningin átti fram aS fara. Svo varð honum litiö á Jóan, sem stóö 'þar svo beinvaxin og ynd- isleg við hliS Emily, og hann kiptist viS. Birtan féll einmitt á föla, fagra andlitið hennar, og þessi sýn kveikti skyndilega von í huga umsjónarmannsins. “Halló!” sagöi hann. “Hver er þetta? Þér eruS ekki ein af leikendunum held eg?” spurði hann kurteis- lega. “Hún er ein af vinstúlkum mínum, hr. Gifford”, svaraSi Emily í stað Jóönu. “Nei, hún tilheyrir ekki leikflokknum. Hún kom meö mér til aS hjálpa mér ofurlítiö”. “Hum”, sagði hann og horfði alt af á Jóan, “vin- stúlka ySar? ÞáS gleður mig að kynnast vinstúlku ungfrú Montressor”, sagði hann viS Emily, s'em gekk meS honum að bakhliö leiksviðsins. “Þer segiS að þessi unga stúlka sé vinstúlka yöar. Hún er mjög fögur. Háldiö þér—þaS er auðvitað okkar leyndarmál, ungfrú—haldið þér, aö hún geti tekið aö sér starf vesa- lings ungfrú Mazurka, ef eg byöi henni þaS ?” “Þáð er engum efa undirorpiS aö hún getur þaö”, sagði Emily blátt áfram, “en eg veit ekki hvort hún vill þaö”. . “Hum”, sagði hann og leit óþolinmóSlega í kring um sig. Mig langar til aö reyna þaö. ViS veröum i öllu falli að snúa okkur til hennar. Heyrið þé'r, kæra ungfrú Montressor, færið vinstúlku ySar kveðju mína —hvaS heitir hún annars?” “Ungfrú Trevelyn—Ida Trevelyn”, svaraSi Emily hiklaust. “Já, færiö henni kveSju mína og spyrjiö hvort hún vilji leika þennan þátt. Hann er auöveldur—og hún á ágætlega vel við hann”. Emily gekk aftur að tjöldunum og fann Jóönu standa i dimmum krók. “0, góða”, sagði Emily og greip í handlegg hennar, “hugsiS yöur þaS, hr. Giffard hefir beðiS mig aS spyrja yður hvort þér viljiS ekki taka að yður leikstarf ungfrú Mazurka”. “Eg”, sagöi Jóan og fölnaöi. “Eg?” “Já, þér, og hvers vegna ekki—þaö er alls engin furða. Þér eruö fallegasta stúlkan í leikhúsinu—já, í öllum heiminum—þaS álít eg. Ó, 'þér megiS ékki segja nei, heyriS þér það—þaö veröur svo sorglegt”. “Eg vil sízt af öllu hryggja yður, kæra Emily”, sagöi Jóan meS rólegu brosi. “Leyfið mér aS hugsa mig um eitt augnablik. Þétta kom mér svo óvænt—og mig—mig hafði ekki dreymt um—” “Já, já, hugsið þér um það. Eg gef yður tveggja mínútna umhugsunar tíma”, sagði Emily áköf. “En þér rriegið ekki neita sliku tilboSi”. Jóan sneri sér frá leiksviðinu til þess aö hugsa um þetta tilboS i kyrð. Hugsunin um að standa á leik- sviöinu gagnvart fullu húsi af áhorfendum, aS tala á meðan hundruS manna hlustuðu á hana, vakti hjá henni kvíöa, en þaS var ekki verra fyrir hana en svo marga aðra. “Nú?” spurði Emily og greip um handlegg hennar, “segiS þér já. UmsjónarmaSurinn bíSur óþolinmóSur. HikiS þé'r ekki, Jóan—annars biður hann einhverri annari þetta. Ó, siegiS þér já—flýtið yður—” “Nú, jæja, segiö þér honum þá aS eg vilji reyna það”, sagði Jóan. Augnabliki síðar setti Jóan sig í stellingar og fann sér lyft upp—upp, upp— henni fanst þaö vera margar mílur, jafnvel upp til himins. Hún lokaöi augunum, stundi þungan og endurtók stöðugt: “Mér er alveg óhætt”. Hún leit róleg niður á gljáandi leiksviSiS— hafsbotninn. Hægt leið hún ofan, og þegar vélin snerti leikpallinn, sté hún út, gekk fram og sagði þau fáu orð sem hún átti aö segja. Henni virtist að enginn annar en hún sjálf mundi heyra það, sem hún sagSi, en þeg- ar hún var búin og allir álfamir komu hoppandi yfir leiksviðið, klappaði Gifford höndunum og hrópaði: “Ágætt, ágætt”. “Ó, þetta var snildarlegt—afburða fagurt”, tautaöi Emily um leið og hún kom til hennar. “Þer gerSuð þetta svo vel. LítiS þér á Gifford, hann er svo ánægð- ur”. En Jóan gat ekkert séð, allur hugur hennar snerist um þaö, að géra þetta starf, sem hún haföi tekið að sér, sem fullkomnast, svo hún væri sjálf ánægö með þaö, og leikurinn endaði meS þvi, að álfadrotningin sté aftur upp, og þegar hún svo kom ofam, gall viS lófaklapp og hól áhorfendanna. “Herra Giffard”, sagSi forstjórinn, sem kom til hans meS hraðri ferð. “Þér hafiS öðlast óviöjafnan- legan sigur”. Giffard hneigSi sig brosandi og sagSi: “Já, eg held sannarlega aS þér segiS satt”. heföi veriö hún, sem lá köld og dauS í líkkistunni við ána. Allar hans tilraunir urðu gagnslausar, og hann gat engan þráS fundiS sem leiðbeindi honum. Hann ásetti sér samt aS hafa vakandi auga á öllu, en gefa sig þó ekki eingöngu við leit hennar. 1 þessu ásigkomu- lagi fór hann eitt kveld til Coronet-leikhússins. Þegar hann kom inn í stúkuna sina, fann hann lávarð Pont- clere á næsta sæti, og þeir heilsuðu hvor öSrum. “EruS þér kominn til að sjá þessa nýju fegurð?” spurði Pontclere með leiðinlegu röddinni sinni. “Hvernig líSur ungfrú Mazurka?” “Henni líður betur, hún er bráðum oröin jafngóð, held eg”, svaraði Royce. “Hún er farin til Mizza”. “Jæja—og hé'r verSur hennar ekki saknað. Þessi nýja leikmær hefir hrakið hana af hólmi, að því er sagt er. En þetta vitið þér alt saman?” “Nei”, sagði Royce, og lagSi litlu hvítu hendina sína fyrir munninn til aö hylja geispa, “þaS er langt síðan eg hefi komið hér. Er hún verulega fögur?” “ÞaS er sagt að hún sé yfirburða fögur”, svaraSi Pontclere. TjaldiS lyftist upp og Royce, sem hafSi hallaS sér makindalega aftur á bak í sætinu, horfði hugsunar- laust niður á gólfsviðiS. Hann hafði séð slíka leiki svo oft, að hann vissi fyrirfram hvernig þeir litu út, oS 'hafði næstum staöráöiö við sig aö fara til klúbbsins síns, þegar Pontclere sagöi: “Sjáið þér nú, þama kemur hún. Já, hún er sann- arlega yndislegri en nokkur önnur er eg hefi áður séö”. Hann tók sjónaukann sinn og athugaSi nákvæmlega álfadrotninguna, sem var að síga niöur. Royce leit upp kæruleysislega, en hrökk svo skyndi- lega viS, greip fast um skilrúmið milli stúkanna og roSnaöi. Hann horfSi æstur á Jóönu, þegar hún sveif yfir aS áheyrendabekkjunum og talaöi þau orö sem henni bar. “ÞaS er hún’”, sagSi hann. LávarSur Pontclere sneri sér við og leit undrandi á hann. “HvaS segiö þér? HvaS er aö yður, eruð þér veikur ?” “Nei”, svaraði Royce með sínu vanalega rólega brosi, “eg sagöi að eins a.S hún væri fögur”. “Þé’r eruð eins hvítur og snjór”, sagSi lávaröur- mn. “HvaS er aö yöur?” “Ekkert”, sagði Royce og hló lágt. “Hér er að eins svo voSalega heitt. Já”, sagði hann kæruleysis- lega, “hún er sannarlega fögur, mjög fögur. Hvert er nafn hennar?” Um leiS og hann geispaöi ofurlítið, tók hann leikskrána og leit á hana. XXIII. KAPÍTULI. Nafnfrœgð á einu kveldi. Alt líf Jóönu var umbreytt. Ekki að eins Giffard, heldur allir aðrir viS leikhúsiö voru sannfæröir urn að hún mundi hljóta aödáun. Næsta kveldiS talaði hún þessar fáu setningar svo aðdáanlega vel, að höfundur leiksins sem var til staSar, sagöi að þaö væri bæði synd og skömm aö láta hana eyöa tímanum fyrir svo fá orö, og bætti því mörgum setningum viö það sem hún átti að segja. Æfingarnar urSu tiSar, stundum tvisvar á dag, og að lokum kom hin siöasta stóra æfing, þegar jafnvel Giffard sýndist fyllilega ánægður. Svo kom fyrsta sýningarkveldiS. Giffard hjálpaði henm upp mjóu tröppuna, sem lá upp aS vélinni, og hjálpaði henni til aö setjast. HljóSfærin léku yndisfagurt lag, sem átti að veröa henni samferöa 4 leiöinm ofan, og Jóan fann aö hún var aS siga til jaröar. Þegar hún sást á leik- 'sviöinu, varð augnabliks þögn af undrun og aSdáun, en svo byrjuöu samsinmsóp. FegurS hennar, vndjs- mega fylgja ySur> ungfrú Montressor? legu stellingarnar, meöan hún sýndist svífa i gegn i'V loftiS og nálgast jörðina ems og þokuský, gerði alla r áhorfendurna æsta. Eitt augnablik stóS Jóan gagn- vart áhorfendabekkjunum, birtan frá lampanum gerSi hana næstum blinda, og aS sjá þessar mörgu mann- eskjur, sem hún sá eins og í þoku, hafði afarmikil áhrif á hana. MeS því aS beita megninu af viljaafli sinu, sveif hún fram á leiksviöið og talaSi þau orð sem henni var ætlaö. Hún haföi grun um aS ekkert orS hefði heyrst,‘en áheyrendurnir heyrðu hvert orS, og þar eS skáldmæltu línumar voru fram bornar meö viöeigandi áherzlu og bliðri, sönglikri rödd, i staö hinn- ar höröu, ósjálfráðu, umsýslulegu, sem þeir höfSu vanist viö, ætlaöi fagnaSarópiö aldrei aS taka enda. Jóan sveif burt af leiksviöinu meö yndislegum hreyf- ingum, tók ser stöSu í vélinni og hvarf upp í loftiS. En áhorfendurnir voru ekki á því að missa hana svona fljótt. Þeir klöppuöu lófum saman og hrópuðu aS þeir vildu sjá hana aftur, og Jóan, sem naumast skildi hvaS á seiði var, fann sig líöa niður aö ljósinu var svo vingjarnlegur að fylgja okkur heim”. “Eg er yöur þakklátur, hr”, sagöi gamli maSurinn. “Mér hefjr veriö það mikil ánægja”, sagSi Royce. Hann gekk til gamla mannsins og spuröi hann um meiðsliö. Þaö var búið aS láta kveldverðinn á boröiS og Emily leit á honum á Royce. “ViljiS þér ekki borSa kveldverö meö okkur, hr Royce?” spurði hún. Hann tók tilboöinu meS hneigingu. LániS var sann- arlega meS honum núna. Því ef hinn áleitni maöur heföi ekki yrt á ungu stúlkurnar, og gamli maöurinn ekki dottiS á tröppunni, hefSi hann að líkindum mátt biða lengi til þess, aS fá aögang að Horwoods heimil- inu. Og hann hagaöi sér hyggilega. Maöur meö minni lævísi hefði eflaust farið aS dekra við Jóönu, en hann lalaöi naumast viö hana og virtist aS eins veita Emily og fööur hennar eftirtekt. Loks stóö hann upp til aö fara. “Eg vona aö yöur batni brátt í fætinum aftur, hr Harwood”, sagöi hann, “en þér veröið aS halda.kyrru fyrir nokkra daga. Mér væri mikil ánægja aö því, ef þér vilduS leyfa mér aö fylgja ungfrú Emily aö vagni þegar hún fer úr leikhúsinu, þangaþ til þér getið aftur tekið viS þeirri skyldu”. “0, ungfrú Emily er vel fær um að gæta sín sjálf” sagöi unga stúlkan. "Þaö veit eg”, sagöi Royce brosandi. “Eg biö aS eins um þetta mér til skemtunar. Eg geng á hverjr kveldi fram hjá leikhúsinu, þegar leiknum er lokiö á leiö til klúbbsins míns”, bætti hann viö, “og eg vildi leyfa mér að bíða þeirra”. Harwood þakkaði honum og Emily kinkaöi kolli en Jóan sagöi ekkert. Hann þrýsti hendur fööur og dóttur og snerti fingurgóma Jóönu, gekk svo út um leiS og hann hneigði sig kurteislega. Þegar Jóan gekk til herbergis síns, sá hún i huga sínum laglega andlitið hans Royce, og rödd hans ómaði í eyrum hennar, ekki sem þægileg eSa viöfeldin rödd en með því þrályndi sem henni leiddist. Svo mundi hún alt í einu eftir þeim manni, sem hún elskaSi. Hún haföi verið fús að fóma lifi sínu fyrir hann—verja sannleika hans og trygð gagnvart forsjóninni—og hann haföi veriö svikull og falskur við hana. “Allir menn eru vondir”, tautaði hún með rjóSar kinnar og beit á vörina. “Og hvers vegna ætti þses maöur, þessi Mordaunt Royce aö vera öðruvísi en aðrir? Eg hata þá alla—alla nema einn. Og hann ætti eg aS hata fremur en alla aöra”. XXIV. KAPITULI. Lœzás sœkjandi. Dyrnar að leiksviðinu lágu aS bakgötu viö hliðina á leikhúsbyggingunni, og þegar Royce hafði fullvissaS sig um aS enginn tók eftir honum, gekk hann þangaö og tók sér stööu í skugga í nánd viS dyrnar. Þegar Jóan og Emily yfirgáfu leikhúsiö, nálgaöist þær einn af þeim mönnum, sem vanir eru að þrengja sér inn hjá leikmeyjum, og lyfti hattinum sínum meS óskanunfeilnu brosi. Föl og alvarleg hopaöi Jóan á hæl, og á na:sta augnabliki hefSu þær flúiö burt, en áður en þær gátu hreyft sig, eða maSurínn gert tilraun til aö stöðva þær, kom hár maöur út úr skugganum, lvfti upp hendinni og hrinti hinum manninum, svo hann datt á steinlagöa strætiö. “VeriS þér ekki hræddar”, sagöi Royce, um leiS og hann heilsaöi, “eg vona að hann hafi ekki hrætt ykkur ?” “0, eruS það þér, hr. Royce?” sagði Emily meö litlum en kuldalegum hlátri. “Nei, nei, viö uröum í rauninni ekki hræddar, en viö erum yður auSvitaS mjög skuldbundnar”. “ÞaS var þó lán, aö eg kom þessa leiS”, sagöi Royce, "eg get ekki veriö tilviljaninni nógu þakklátur”. “ViS erum aö líta eftir pabba”, sagSi Emily fljót- lega. “Hann er ávalt vanur aS biSa okkar, en eg held aS göturnar séu svo sleipar, aö hann hafi engan vagn fengiö”. Royce hugsaöi sig um eitt augnablik. "Eg vona aö þér haldið ekki að eg vilji njóta hags- muna af þessari tilviljun, sem veitti mé'r þá ánægju aö gera ykkur dálítinn greiSa, ef eg biö um leyfi til aö XXV. KAPITULI. NetiS dregst saman. A RKET pjOTEL Viö sölutorgiS og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland FlTT.TiKOMIN KE.NSLA XKITT —í BHJKFASK RIFTCM —og öðruni— VKRZLTJNARFHÆÐIGRKINITM $7.50! ’m rér kent jr8«r 'et5 pöstl:— íuslneo" brét. •iglýslnKar. •éttrltun. kl Á helmlli yCar ge' og börnum y8ar- AB skrlfa göt Almenn lög. Stafsetning e Ötlsnd oröati Um ébyrgClr og félög. Innhelmtu roeC pöstl. Analytical Study. Skrlft. Ymsar reglur. Card Indexlng. Copylng. Fillng. Invoiclng. Pröfarkalestur. Pessar og flelrl némsgrelnar kend- ar. FylliC lnn nafn yCar I eyCumar aC neCan og f&lC meirl upplýslngar KLIPPIÐ I SUNDUR HJER Metropolitan Buslneea Institute. 604-7 Avenue Blk., Wlnnipeg. Herrar, — SendlC mér upplýslngar um fullkomna kenslu meC pösti nafndum námsgrelnum. PaC er é- sklllC aC eg sé ekkl skyldur til aC gera nelna samninga. Nafn ___________________________ Heimlll ______________________ StaCa ______________________ “Eg “Þökk fyrir”, svaraði Emily og hélt áfram. get ekki skiliS hvaS hefir hindraS pabba frá aö koma. Hafið þér séS bendingaleikmn, hr. Royce?” “Já, eg sá hann í kveld og skemti mér vel”, svaraöi hann. “Eg þori ekki aS segja yöur hve hrifinn eg var af yöur, ungfrú Montressor, því þá haldið þér að eg sé aö smjaSra” "Skeytiö þér ekki um það, eg er því svo vön”, svaraSi Emily. "En hvaö segið þér svo um ungfrú Trevelyan ?” “Um hana talar hver manneskja i London, svo þaö hefir litla þýöingu hvaö eg segi”, svaraði Royce ró- legur og alvarlegur. Svo fór hann klóklega aS tala um annað. “Hér er okkar gata”, sagði Emily. “Nú þurfiS þér ekki að fara lengra. ViS erum yöur mjög þakklátar, er það ekki Ida?” “Jú”, svaraöi Jóan róleg. "Eg trúi yður ekki, ef þér leyfið mér ekki aö fylgja og háværum samsinnisópum. Giffard tók hendi henn- -'^ur a^a heim, svo eg viti yður óhultar , svaraSi ar og hjálpaði henni ofan úr vélinni, og bros lék um ^°' Ce alt andlit hans. “Yfirburöa skemtilegt”, hrópaði hann. “Eg óska yður hamingju, ugnfrú Trevelyan. NafnfrægS yöar er óbifanleg, og þaö furðar mig ekki”. Morguninn eftir voru blöðin full af löngum grein- um um bendingaleikinn í Coronet-leikhúsinu, og enda þótt allir hrósuöu leiknum og leiksundirbúningnum, var það lítiö í samanburöi við hrósiö sem ungfrú “Idu Trevelyan hlotnaöist. Mest útbreiddu blööin fluttu ítarlegar greinar af fegurS hennar, og Giffard gleymdi heldur ekki aS geta hennar í auglýsingunum. Og þann- ig orsakaöist þaö aS Jóan—eins og lávaröur Byron— varö þess vör einn morguninn aS hún var orðin nafn- fræg. Allir Londonbúar vildu sjá þessa nafnfrægu, ungu leikmey, sem hafSi tekiS almenning og blööin i sitt vald, og seinast kom líka Mordaunt Royce. jHann hafði alt af veriö aö leita aö Jóan, en árang- urslaust. Hún var horfin, eins og þaS í raun og veru Stúlka opnaöi dyrnar. Þaö var ekki lengur hiö fatæklega heimili meS litla verkstæöinu—lán Jóönu hafði fært velmegun til Harwoods. Emily þaut inn i daglegu stofuna. Gamli maSurinn sat í hægindastól og lét annan fótinn hvíla á öðrum stól. “HvaS ihefir komið fyrir, pabbi ?” “Ekkert verulegt, Emily”, sagði gamli maSurinn, og deplaSi augum vingjamlega til þeirra bak viö gler- augun. “Eg ætlaði aS fara aS sækja vagn, en þá datt eg á tröppunni. ÞaS er svo sleipt”, sagði hann afsakandi. “Hefir þú brotiS fótinn?” spuröi Emily. "“Nei, nei, eg hefi aðeins oftogaS eina sin, kæra Emily. Það er ekkert hættulegt, en læknirinn segir, að eg verði aö vera rólegur. Mér þykir leitt að geta ekki staðiS upp—eg biS yöur afsökunar”, sagði hann viö Royce. “Þétta er hr. Royce, pabbi’” sagöi Emily. “Hann MeS mismunandi tilfinningum gekk Royce tunglskininu eftir götunum. Honum hafði viljaö til einkennilegt lán. Hann hafði fundiö Jóan Ormsby og spiliö sem hann ætlaöi aö vinna tvær miljónir viö vrar byrjað. ÞaS \'ar lika eitthvað annaö, sem honum hafði viljaö til. Hvaö var þaS? MeSan hann gekk áfram um þöglu og tómu göturnar, var hann aö reynr aö búa sér til áform og festa huga sinn viS þetta efni hann vildi gera alt sem í sínu valdi stæöi til aö ná hana, pn alt af truflaöist hann viS aö sjá þessa fögru stúlku, sem hann ætlaSi aö tevma i gildruna, fyrir aug um sínum. FegurS hennar hafði ruglaS skilningarvit hans og sveipað heilann þokuhjúpi. Næsta kveldiS, um kl. 8, heimsótti hann Harwood lil a® vUa hvernig honum liði. Hann vissi aö ungu stúlkurnar voru í leikhúsinu um þetta leyti, og áleit að Jóönu líkaði betur smekkvísin sem hann sýndi meS því, að heimsækja gamla manninn í fjarveru þeirra. Hann sat góða stund hjá Harwood gamla, og stóS svo upp til aö fara. “Nú vona eg aS þér getið bráöum fariS aö nota fótinn aftur, hr. Harwood. Þér veröiö of þunglyndur af því aS setja hér eins og fangi. Undir eins' og þér veröiö fær um þaS, megiö þér til meö að leyfa mér að aka meö yður til skemtunar. Eg hefi eignast mjög léttan og snotran, lítinn vagn, i honum verSiö þér ekki fyrir hristingi. Þér veröiS aö fara meö mér til Rich- mond og neyta þar morgunverðar. Þar er jafn skemti- legt vetur og sumar”: "Þér eruS mjög vingjarnlegur, hr. minn”, sagði gamli maöurinn þakklátur, en eg vil ekki ónýta tíma yöar”. “Tímann minn”, sagði Royce hlæjandi. “Eg hefi meira en nóg af tíma, og eg veit ekki til hvers eg á að nota hann, þess vegna væri eg yöur þakklátur fyrir ef þér hjálpuðuð mér til aS eyða honum. Og máske—” bíetti hann við, þegar hann kom að dyrunum— “máske getiö þér fengiS ungu stúlkurnar til að vera meö. Þeim þætti niáske gaman að ökuferö. Eg skal sjá um að þær komi nógu snemma heim til að fara í leikhúsið”. “Þökk, herra, kæra þökk”, sagði Harwood, "eg held þeim þyki gaman að því, aö minsta kosti Emily. Eg veit ekki hvort ungfrú Trevelyan vill það”. “Hvers vegna ekki?” spurði Royce brosandi. “O, sjáiS þér, hún er ofurlítiö—ofurlítið öðruvisi en aörir”, sagöi gamli maSurinn vandræöalegur. “Hún er mjög kyrlát og dul”. “Nú, jæja”, sagöi Royce”, “segiö þeim þá að j.er fariö ekki til Richmond nema þær komi líka—þá fáiö þér líklega ungfrú Trevelyan til aS láta undan”. A hverju kveldi fylgd^ Royce stúlkunum áS vagni sinum. Mjög lítiö var'talab og stundum sagöi Jóan ekki annað en “þökk fyrir” og “góöa nótt”—og hann mintist ekkert á feröina til Richmond. Hann var of hygginn til að minnast á hana og eiga á hættu aö hún vröi ekki þegin. En þegar liöin var vika, sólskin og gott veöur, minti hann gamla manninn á ferö þessa. "Nú eruS þér oröin nógu hress til að taka þátr í skemtiferð þessari”, sagöi hann. Hreina loftiö mun reynast yöur betra en öll lyf læknisins. Segið þér ungú stúlkunuKi að eg komi aS sækja þær kl. 12”. Árni Jóel Stefánsion Fæddur 3. september 1914. Dáinn 4. maí 1916. Lítið bam með bros á vörum, bjó viö ljúfan móSur arm, vafiS öllum kærleiks-kjörum, kjassað lá viS hennar barm, glókollurinn, hrokkin hærður, henni brosti sæll og frjáls; oft var lítill faömur færður, fjötra í um móöur háls. MóSur geðiö gáfur drengsins glöddu, öll var sæla nær. Líkt og hljómur hörpustrengsins henni sú var barnsrödd skær, Líkt og ómur himna hefSi, honum borist, sæll hann hló, yar sem lausn á lífsrún heföi ljóminn sem í auga bjó. Sig í slíkum lindum laugar, ljóss' er börnum jafnan kært; bros er guSs í barnsins auga bjart og hreint og eilíf-skært. GuSsljós þau ei gröfin byrgir, granda þeim ei dauöinn má, iþó sé myrkt á meöan syrgir muntu barn þitt aftur sjá. Fööur hjartað finnur drenginn, fegurS vors þar gleöur sál, sól til viSar sé ei gengin, sér aö morgni hennar bál. Móöur hjartaS minning geymir, mest sem henni glæSir þrótt, piorgun ljósin 'ljúfu dreymir lifna eftir dauöans nótt. Líf er eilíft sólin sígi, sætt og blítt aS roðans barm, fögur trú sé vöm og vígi voða gegn og dvuðans harm, Enginn deyr því dauðinn færir degi björtum minning hans. Þannig alt af endurnærir allar beztu gjafir manns. Ort af O. T. Johnson, nafni foreldranna. undir Til Goðm. Kambans 1 öllum þeim urmul af kvæðum og aragrúa af ræöum: v hún ljómaði bjartast “Líftaug^’ þín og lýsti sem gull hjá eiri. GuSirnir setja’ ’ana i geisladjásn sín og gefa þér efni í fleiri. 10, ág. 1916. Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Á siglingu. Skeiðin langar skeflur vóð skiftu gangi köfin, sólar vanga gullin glóð gylti hangin tröfin. Veltust boSar brjóstum frá belgdi froða á stafni, rendi gnoð um rokinn sjá rifuðum voöum undir þá. /. G. G. Lendingin. Þröng aö sandi leið og löng léttist handan BreiSa Klett, söng i bandi reiða og röng rétt aS landi skeiS var sett. /. G. G. VÍSUBOTNAR. “Áin Blanda upp á land ýtti aö vanda sandi og klaka”. Hlökkin banda hrædd ei grand hljóp af strandi á randajaka. /. /. Húnberg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.