Lögberg - 28.12.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1916
3
Pollyanna
Eftir Eleanor H. Porter.
“Og eg get veriö glöö yfir Iþvi aö hér er enginn
spegill, því fyrst hann er hér ekki, þá get eg ekki séS
íreknumar mínar,” sagSi hún.
Eitthvert undarlegt hljóð heyrSist frá Nancy; en
þegar Pollyanna leit til hennar, var hún meS höfuSiS
niSri í koffortinu aftur.. ,
Litlu síSar stóS Pollyanna viS einn gluggann. Hún
rak upp litiS, ánægjulegt óp og klappaSi saman hönd-
unum.
“Ó, Nancy! þetta var eg ekki búin aS sjá,” hrópaSi
hún áköf. “Sko — sjáSu þama í fjarlægS — trén
þama, litlu, fallegu húsin, indislega kirkjugarSinn og
ána, sem blikar eins og nýfægt silfur, GóSa Nancy
mín, sá þarf engar myndir á veggjunum, sem hefir
jafnfagurt til aS horfa á fyrir utan gluggann. Ó, hve
glöS eg er yfir því aS ihafa fengiS þetta herbergi.”
Pollyönnu til undrunar og skelfingar fór Nancy alt
í einu aS gráta. Pollyanna hraSaSi sér til hennar.
“En Nancy, Nancy — hvaS er þetta?” hrópaSi hún.
Svo bætti hún viS skjálfrödduS: “ÞaS hefir ekki—
þaS Hefir ekki—veriS þitt herbergi iþetta?”
“Mitt herbergi!” kallaSi Nancy áköf og stöSvaSi
grátinn. “Já, ef þer eraS elkki lítill engill, sem kemur
beina leiS frá himnum, og ef vissar manneskjur verSa
ekki aS éta ryk, áSur -------ó, hamingjan góSa, nú
hringir hún”, og um leiS stökk Nancy á fætur, þaut
út úr herberginu og ofan stigann eins fljótt og elding.
Pollyanna stóS kyr litla stimd, og hlustaSi á fóta-
tak Nancy á mteSan hún heyrSi þaS, sneri sér svo
aftur aS “málverkinu”, sem hún í huga sínum kaliaSi
hina fögm útsýn frá glugganum. Litlu síSar þreifaSi
hún á gluggakróiknum. ÞaS var svo glóandi heitt inni,
aS henni fanst hún ekki geta þolaS slíkan hita.
Gluggakrókurinn var ekki fastur, svo hún gat losaS
hann og opnaS gluggann eins mikiS og mögulegt var,
stakk svo höfSinu út og andaSi aS sér hinu ferska lofti
meS mikilli ánægju.
Svo hljóp hún aS hinum glugganum og opnaSi
hann. Stór og digur maSkafluga flaug inn rétt hjá
nefinu á henni og sveimaSi aftur og fram um herberg-
iS. Svo kom aftur ein og enn þá iein; en Pollyanna
gaf þeim engan gaum; hún hafSi gert svo undraverSa
uppgötvim, aS alt annaS gleymdist — upp á móts viS
gluggann rétti afarstórt tré sínar mörgu greinar, sem
Pollyanna leit svo á aS benti sér aS koma.
Hún hló hátt.
“Eg held eg geti þaS”, tautaSi hún ánægS viS
sjálfa sig. Á næsta augnabliki sat hún á gluggakist-
unni. ÞaSan var auSvelt aS ná i næstu grein trésins,
og svo klifraSi hún eins og apaköttur af grein á grein
niSur 'eftir trénu, þangaS til hún sat á neSstu, digru
greininni stóra trésins.
A5 stökkva niSur á jörSina þaSan var enginn
hægSarleikur — jafnvel ekki fyrir Pollyönnu, sem
vön var viS aS klifa í trjám •— en henni tóikst þaS
samt; hún lét sig hanga niSur frá greininni og dingla
frain og aftur, áSur en ihún slepti sér og lenti á f jórum
fótum í grasinu. Hún stóS upp og leit i kring um sig.
Hún var aftan til viS húsiS. Fyrir framan hana
var jurtagarSur, þar sem gamall maSur var og tíndi
illgresi. Hins vegar viS garSinn var gangstígur yfir
úthagann aS dálitlum hól, og efst á honum stóS eitt
fumtré viS hliSina á stórum steini, alveg eins og þaS
væri á verSi. í huga PoUyönnu var i þetta skifti aS
eins einn staSur til í heiminum, þar sem maSur gat
álitiS ánægjulegt aS vera, og þaS var efst á stóra
steininum.
Pollyanna tók til fótanna, hljóp i bugSu fram hjá
gamla manninum, sem var aS tína illgresiS, hljóp meS
varkámi og fimni milli blómreita og matjurta og hvers
annars, sem varS á vegi hennar, og komst — dálítiS
móS — út á gangstíginn, s'em lá upp aS hæSinni. Hún
hljóp áfram, kom aS hólnum og fór aS klifra upp á
hann. Uénni datt nú i hug aS hóllinn meS trénu og
steininum var mifclu lengra frá húsinu en henni hafSi
sýnst, Iþegar hún horfSi á hann í gegnum gluggann.
Fimtán mínútum seinna sló stóra klukkan í gangin-
um fyrir innan aSaldymar á Lindarbakka, sex. Þegar
seinasta höggiS reiS af, stóS ungfrú Polly upp og
hringdi. Nancy kom inn og sagSi, aS súpan væri á
borSinu.
Ein, tvær, þrjár mínútur liSú. Ungfrú Polly
hniklaSi brýrnar, og flutti ýmislegt úr staS á borSinu.
Svo stóS hún upp, gdkk fram í dyraganginn, horfSi
upp eftir stiganum og hlustaSi, sjáanlega óþolinmóS.
Svo fór hún inn í borSstofuna aftur.
“Nancy”, sagSi hún styttingslega þegar vinnukon-
an kom, “litla frænka mín htefir ekki komiS. Nei,
þú þarft ekki aS kalla á hana”, sagSi Ihún hörkulega,
{>egar Nancy sneri sér fljótlega aS dyrunum. “Eg
sagSi henni aS viS borSuSum kl. sex, svo nú verSur
hún aS taka afleiSingimum. ÞáS er bezt aS hún læri
strax aS vera stundvís. Þegar hún kemur, þá getur
hún fengiS mjólk og brauS í eldhúsinu.”
“Já, ungfrú.”
ÞaS hefir líklega veris heppilegt aS ungfrú Polly
sá elkki andlit Nancy á þessu augnabliki.
Undir eins og Nancy losnaSi viS þjónustu sína viS
dagverSarborSiS, þaut hún beina leiS upp bakstigann
til loftherbergisins.
“BrauS og mjólk? AS hún skuli ekki skammast
sín! — og bamiS, sem líklega hefir sofiS af sorg og
gráti,” tautaSi hún gremjulega. Svo opnaSi hún
dyrnar meS hægS; en á næsta augnabliki hrópaSi hún
óttaslegin:
“Ungfrú Pollyanna! hvar eruS {)ér? Hvert eruS
þér famar? — HvaS er orSiS af baminu?”
Hún leit undir rúmiS, inn í skápinn, já, ofan í
koffortiS og bak viS kommóSuna. Svo þaut hún ofan
og út í garSinn til gamla Tom.
“Tom, Tom! blessaS barniS er fariS,” hrópaSi hún
afarslkelkuS. “Hún er horfin, alveg eins og hún hafi
veriS flutt upp til himins, þaSan stem hún eflaust kom,
vesalings unginn, vesalings litla lambiS, og hún sagSi
aS eg ætti aS gefa henni brauS og mjólk í eldhúsinu
— þetta indæla, blíSa barn, sem borSar englafæSu á
þessu augnabliki, þaS skal eg ábyrgjast, eins góS og
yndisleg og hún var.”
Gamli Tom rétti úr sér.
“Farin burt? Flutt til himna?” sagSi hann og leit
ósjálfrátt á hinn bláa, fallega sumarhiminn. Svo brosti
liann, leit kesknislega til Nancy og hristi gamla höfuS-
iS. “Ó, já, •— þaS lítur aS minsta kosti út fyrir aS
hún vilji komast eins nálægt himninum og hún getur,”
bætti hann viS og benti meS bogna fingrinum sínum
á hólinn í fjarlægSinni, þar sem viS rauSa kveldloftiS
bar grönn og lítil persóna, er stóS á stóra steininum
viS hliS einkennilega furutrésins.
“Já, hún skal nú ekki fara til himna þessa leiS í
kveld ef eg má ráSa,” svaraSi Nancy, sem varS hug-
hægra en jafnframt gröm. “Ef ungfrúin skyldi spyrja
um mig, Tom, þá segSu henni aS eg muni vel eftir
uppþvottinum, eg hafi aS 'eins ætlaS aS ganga dálítinn
spotta mér ,til hressingar.”
Hún benti yfir öxlina á húsinu og hraSaSi sér svo
yfir á stiginn, sem lá til hólsins.
V. KAPITUU.
Leikurinn.
“Ó, hvaS þér gerSuS mig hrædda, ungfrú Polly-
anna”, kallaSi Nancy, meSan hún klifraSist upp á hól-
inn í áttina til steinsins, eins fljótt og hún gat.
Pollyanna rendi sér stax ofan af steininum, sneypt
og iSrandi.
“GerSi eg þig hrædda ? Ó, þaS er leiSinlegt; en þú
mátt aldrei oftar VerSa hrædd mín vegna, Nancy.
Pabbi og kvenmanna styrktarfélagiS uhSu líka hrædd,
þangaS til þau vöndust viS þaS aS eg kom alt af heil
og höldnu heim aftur.”
“Já, en eg vissi einu sinni ekki aS þér vomS farnar
út,” sagSi Nancy; hún tók litlu hendina bamsins, leiddi
þaS og hljóp hratt niSur hólinn. “Eg sá ySur ekki
fara, og enginn annar sá þaS heldur. Eg held þér
hafiS flogiS beint í gegn um þakiS, já, þaS held eg
nú raunar.”
Pollyanna hoppaSi af ánægju.
“Já, 'eg gerSi þaS lílka — næsturn því,” svaraSi hún.
“Eg aS eins flaug niSur í staS þess aS fljúga upp.
Því eg klifraSist niSur eftir stóra trénu fyrir utan
gluggann.”
Nancy stóS kyr, eins og eldingu hefSi lostiS niSur
fyrir framan hana.
“HvaS segist þér hafa gert?”
“Eg klifraSist niSur tréS, sem stendur fyrir utan
gluggann minn.”
“Nei, nú hefi eg aldrei —”, hún gat naumast talaS,
svo hissa var hún. Svo hraSaSi hún göngu sinni aftur.
“Já, eg vterS aS segja þaS, aS mér þætti gaman aS vita
hvaS Polly frænka ySar segSi um þetta.”
“Ef þig langar til aS vita þaS? Nú, segSu henni
þá frá þVí, og þá færSu aS vita hvaS hún segir,” sagSi
litla stúlkan óhrædd og himinglöS.
“Segja henni frá því? Ó, hammgjan góSa. Nei,
þaS skulum viS aldrei gera,” sagSi Nancy meS áherzlu.
“Hvers vegna ekki? Heldur þú aS hún vilji ekki
heyra slílkt?” spurSi Pollyanna, sem fann til vonbrigSa.
“Nei—jú—ó, eg veit ekki. Eg er raunar — ekki
aS hugsa um hvaS hún mundi gera, eg sagSi þetta
hugsunarlaust,” stamaSi Nancy, ákveSin í því aS sjá
um aS Pollyanna yrSi ekki skömmu'S fyrir þetta trltæki
í öllu falli. “En, komdu, IþaS er bezt aS viS flýtum
okkur. Uppþvotturinn bíSur eftir mér, >skal eg segja
þér.”
“Eg skal hjálpa þér,” sagSi Pollyanna hughreyst-
andi.
“Ntei, ungfrú Pollyanna, þaS má ekki eiga sér staS,”
svaraSi Nancy látlaust.
Þær þögnuSu báSar litla stund. Pollyanna tók
fastara í handlegg nýju vinstúlku sinnar, því alt af
dimmaSi.
“Eg held nú samt sem áSur aS mér þyki dálítiS
værit tim aS þú ihræddist ofur iítiS — aS eins lítiS,
eins og þú skilur. Því þess vegna komst þú aS sækja
mig,” sagSi hún og leit dálítiS hikandi á vellina sem
vom aS hyljast myrkri.
“Já, veslings litla lambiS mitt — og svo eruS þér
eflaust svangar líka. En eg — eg er hrædd um aS
þér verSiS aS neyta ibrauSs og mjólkur í eldhúsinu
ásamt mér. Frænku ySar likaSi ekki aS þér voruS
fjarverandi frá dagverSinum, eins og þér skiljiS.”
“Já, en eg gat ekki viS því gert af því eg var uppi
á hólnum.”
“Nei, en hún vis'si þaS ekki, sjáiS þér,” svaraSi
Nancy, og hláturinn sauS niSri í henni. “En mér
þykir leitt aS þér skuluS aS eins fá brauS og mjólk,
já, mér þykir þaS í sannleika leitt.”
“Og því þá þaS ? Eg er alls ekki gröm yfir því.
Eg er glöS.”
“GlöS ?”
“Já, af því mér líkar brauS og mjólk vel. Og svo
finst mér gaman aS bórSa ásamt þér. Svo skil eg ékki
hvers vegna þaS á ekki aS gleSja mig.”
ÞaS er víst ekkert til i heiminum, sem ekki gleSur
ySur, aS eg held,” 'SvaraSi Nancy, henni komu til hug-
ar hinar kjarkmiklu tilraunir litlu stúlkunnar, aS láta
sér líka hiS nakta loftherbergi.
Pollyanna hló dularfult og þó hrifin.
“Nei; þaS fer einmitt leikurinn.”
“Leikurinn?” '
“Já; aS—vera—glaSur—leikurinn.”
“En hvaS er þaS, sem þér eigiS viS, barn ?”
“Já, þaS er leikur, sjáSu. Pabbi kendi mér hann,
og hann er svo skemtilegur,” svaraSi Poliyanna. “ViS
höfum ávalt leikiS hann, síSan eg var svó lítill angi.
Eg kendi kvenmanna styrktarfélaginu hann líka, og
svo léku þær hann — aS minsta kosti sumar þeirra.”
“Hvers konar íeikur er þaS þá? Eg skeyti nú
annars ekki mikiS um leiki. En hvers konar leikur
er þetta?”
Pollyanna hló aftur, litla dularfulla Mátrinum;
en þaS var þó eins og stuna fylgdi hlátrinum, og í
hinu vaxandi myrlkri sýndist andlit hennar svo lítiS og
angurvært.
“Já, viS byrjuSum hann meS tveimur hækjum, sem
fcomu í ikassanum frá trúboSsfélaginu.”
“Hækjum ?”
“Já, þaS voru tvær hækjur. SjáSu, eg óskaSi mér
aS fá brúSu, og þaS hafSi pabbi skrifaS þeim. En
meS kassanum kom bréf frá konunni, sem sá um þetta,
og í því gat hún þess, aS þær hefSu ekki eignast neina
brúSu, en aS þær sendu þessar barnahækjur, ef þaS
kæmi fyrir aS eitthvert barn þyrfti þeirra einhvern
tima.. Og þannig byrjaSi þaS.”
EDDY’S
ELDSPITUR
Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af
því að ýmislegt, sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru
þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu —
eins og þær hafa fengið orð fyrir.
Biðjið ætíð um
EDDY’S ELDSPÝTUR.
Canadian Northern Járnbrautin
DESEMBE R
EXCURSIONS
-1916-
RAILWAY 1 “ IAILWAY
TIL AUSTUR CANADA
Daglega frá Desember 1. til 31. og sem gildir fyrir 3 mánuði.
Viðstaða Uyfð. Fyrsta flokks farscðlar. Völ á brautum. Góður aðbúnaður,
Raflýatir svefnvagnar. Otsjónar-vagnar frá Winnipcg til Toronto.
FERÐAMANNA-VAGNAR með nýjustu tízku
Mjög lágt fargjald til hafanna og má ef vill fara part af leiðinni meS skipum
Farbréf með öllum eimakipalinum til
GAMLA LANDSINS
Daglega frá Nóv. 23. ril Des, 31. Farhréfin gilda í 5 mánuði eg eina frá öSrum
atrandhöfnum ef æakt er.
Upplýaingar og farbréi fáat hjá hvaða Canedian Northern umboðrmanni acm er
eða akrifið R. CREELMAN, General Passenger Agent, Winnipeg
Lista og vísindamenn.
“AuSþekt er handtakiS, og víst
hefSi eg ekki þurft aS sjá þaS sjálf-
ur eSa láta segja mér hver þetta
gerSi”, sagSi Egill gamli þá GuS-
berg tók vagninn meS fjögur þús-
und pundnm 1>í fcomi og uxapariS
og bar alt í einni ferS upp á kom-
hlöSú þakiS.
GuSberg var þektur af öllum í
sveitinni, kom hann þó heldur ó-
víSa, en þeir þektu hann eins vel
sem aldrei höfSu séS hann, eins og
sambýlis menn hans, og sögur um
Sölva speiking No 2 þektu allir. m
Sölvi speningur No 2 fór um
sveitir og hafSi fyrir atvinnu aS
herma eftir öllum, hundum, kind-
um og mönnUm. Fékk hann aS éta
fyrir þaS hjá sveitungum sinum.
Én þó ekki betur en svo, aS frekar
■þótti hann altaf þunnur og smá-
vaxinn. Þótti GuSbergi slikt ó-
svinna af sveitungum sinum, því
GuSbergur einn hafSi vit á þeirri
fögru list Sölva, og vissi vel aS
hann gelti ljómandi vel og jarmaSi
príSilega. En hvaS gerSi þaS þá
svo til, þó Sölvi líktist ekiki Gunnari
eSa kerlingar skrambanum, þá
hann var aS reyna aS herma eftir
þeim, þaS fór alvteg eins vel á því
aS hann þá bara væri líkur sjálf-
um sér. Já, svona hálf eimdar-
skrúSslegur sögSu sveitungar hans.
En GuSbergur þoldi ekki þetta og
vissi vel aS þessi sáuSsvarti almúgi
hafSi ekkert vit á slíkri vísinda-list,
enda hafSi Sölvi sagt honum og
sveitungum sínum svona i trúnaSi,
aS sjálfur væri hann fæddúr kon-
ungur hins dýrmætasta tungumáls í
heimi þesksum. Og þaS eitt var þó
fullkomin sönnun þess, aS hann
lilyti aS vera vísindal'ega færari öll-
um öSrum i aS gelta og jarma. Og
einnig vissi GuSbergur þaS um
sjálfan sig aS hann væri sá eini há-
mentaSi maSurinn i sveitinni, samt
aS Sölva undanteknum. Og þvi
lét fólkiS sér þaS ekki nægja aS
spyrja hann hvaS þaS ætti aS segja,
ef þaS vogaSi sér aS tala eitthvaS
um Iþessi mikilsvarSandi vísindi
Sölva, og eins hitt því þessir sveita-
ræflar nentu ekki aS vinna mteira
svo þeir hefSu næg pæningaráS til
aS launa Sölva sómasamlega.
En nú sá þó GuSberg aS alt
myndi lagast, því þó honum hefSi
aldrei veriS borgaS siSan hann
kom í þessa sveit, þaS sem honum
hafSi meS réttu boriS, fyrir þá
miklú mentun, visindi, vitsmuni og
fyrirmynd, sem hann hafSi sýnt þar
í hvívetna, þá komu þessir dýrmætu
hæfileikar Ihonum þó í kyrmi viS
æðri mannverur en þessa fáfróSu,
þreytandi samlanda lians, þvi sjálf-
ur gat hann hvort sem var
lesiS, ritaS eSa talað öll hin merk-
ustu tungumál heimsins. Komst
hann því inn í bæði vísindi, s'káld-
skap og auglýsingar annara þjóða.
Varð sú mentun til þess aS nú gift-
ist hann hefðar mey af 'hinu æðra
mannkyni heimsins. Var sú fjáS,
eins og vanalega gerist meS fólk af
aðals ættum, en einlkanlega fylgdi
henni þó mikiS af eplum og grá-
fýkjum og hugði GuSberg sér aS
nú skyldi Sölva lekkert bresta úr
þessu. Veitti hann honum því vel
epli og gráfýkjur. FitnaSi Sölvi
því fljótt og fanst mifciS um nýju
launin, sem hann lóksins fékk þó
vel úti látin fyrir sína fögru list.
G. J. Goodmundson.
Herbúðasvæði.
BlaðiS “Liberal Monthly” frá
nóvember mánuði 1916 flytur
merkilega grein meS fyrirsögninni:
“Til hvers eru Borden herbúðim-
ar?” í greininni er þetta.
Áður en stríðiS hófst átti Canada
359,000 e'krur af herbúðasvæði aS
ótöldu herbúðasvæSinu í Valcartier.
Valcartiter herbúSasvæSiS í Quebec,
sem er nær 13,000 ekrur, færir
þá alt herbúSasvæðiS upp í 372,000
ekrur. Þetta síSasttalda svæSi var
taliS næstum nægilegt fyriv allan
her Canada, og auk þess var sagt
að þaS væri hentugt viS útskipun
hermanna í Quebec.
í maí 1916 var þjóSinni tilkynt
aS Borden 'herbúðirnar sem væru á
16,200 ekru svæði hefSu veriS
keyptar; þrátt fyrir þaS þótt ber-
mönnum sem æfðir voru í Canada
færi daglega fækkandi.
Til þess aS menn sjái hversu á-
stæðulaust það var aS kaupa
•Borden herbúSasvæSiS og hversu
óafsakanleg eySsla þaS var á þjóð-
■arfé, væri ekki úr vegi aS telja hér
upp önnur herbúSas'væSi í Canada,
og sýna stærS þeirra. Þær eru
þessar:
Aldershöt N.S......... 9Ó6ekrur
Sussex N.B................ 300 —
Farnhan P.Q..............1,318 —
Three Rivers P.Q.......... 306 —
Levis P.Q................1,248 —
Petawawa, Ont.........70,400 —
Barriefield, Ont...... 788 —
Niagara, Ont........... 656 —
Carling Heights, Ont. . 80 —
Hughes herbúðir, Man. 90,000 —
Moose Jaw' hérbúSir .. 69,269 —
Medecine Hat hefb. .. 124,000 —
Sarcee herb. í Alta, óákveðið
Komloops herb., B.C. 5,760 —
Alls rúmar .... 365.000 ekrur
Valcartier herbúðimar koma þvi
UPP 1 378,000 ekrur og svo koma
Borden iherbúSirnar sem gera þaS
fills 394,000 ekrur; eða heil ekra af
Jandi fyrir hvem einasta hermann
sem innritast h'efir í allri Canada
siðan stríSið hófst.
Fyrir utan alt þetta eru mörg
stór hernaSar svæði, sem ekki eru
hér talin með, svo sem í Dorval,
Laprairie, Rockliffe, Connought og
mörg fleiri.
Borden herbúðimar voru aðeins
notaðar í fjóra mánuði og verða
sennilega aldrei notaðar framar.
Htefir þar yfir $2,000,000 (tveimur
miljónum dollara) veriS eytt af fé
fólksins í Canada, fyrir þaS aS full-
nægja eigingimi Sir Sam Hughes
°g gefa honum tækifæri til þess aS
sýna sjálfan sig við liðkönnum i
hreyfimyndtim.
VÉR
KENNUM
GREGG
Hraðritun
SUCCESS
VÉR
KENNUM
PITMAN
Hraðritun
BUSINESS COLLEGE
Limited
HORNI PORTAGE OG EDMONTON ST.
WINNIPEG, - MANITOBA
ÚTIBUS-SKOLAR FRÁ HAFI TIL HAFS
TÆKIFÆRI
pað er mikil eftirsókn
eftir nemendum, sem út-
skrifast af skóla vorum.
— Hundruð bókhaldara,
hraðritara, skrifara og
búðarmanna er þörf fyr-
ir. Búið yður undir þau
störf. Verið tilbúin að
nota tækifærin, er þau
berja á dyr hjá yður.
Látið nám koma yður á
hillu hagnaðar. Ef þér
gerið það, munu ekki að
eins þér, heldur foreldr-
ar og vinir njóta góðs af.
— The Success CoIIege
getur leitt yður á þann
veg. Skrifist i skólann
nú þegar.
YFIRBURÐIR
Beztu meðmæli eru með-
mæli fjöldans. Hinn ár-
legi nemendafjöldi í Suc-
oess skóla fer langt
fram yfir alla aðra verzl-
unarskóla í Winnipeg til
samans. Kensla vor er
bygð á háum hugmynd-
um og nýjustu aðferð-
um. ódýrir prívatskólar
eru dýrastir að lokum.
Hjá oss eru námsgreinar
kendar af hæfustu kenn-
urum og skólastofur og
áhöld eru hin beztu. —
Lærið á Success skólan-
um. Sá skóli hefir lifað
nafn sitt. Success verð-
ur fremst í flokki.
SUCCESS-NEMANI)! HEIAítTR HAMARKI I VJELRITUN
INNRITIST HVENÆR SEM ER
Skrifið eftir bæklingi
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
Limited
F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin.
.......... i.,é
TROLL
STERK
Hið mikla meistaraverk
GALLOWAY’S
pfcgar þú kaiiplr hestafl, þá vei tu
vlsa nm að þn fftir það. J>essi afar-
sterka “Sex” Galloway gasoltn vél
hefir heljarafl til vinnu. PaS er
ábyrgst a8 hfln framleitSi fleiri hest-
öfl en hún er skr&sett fyrir, og hfln
er send hvert sem vera vill t'il reynslu
t 30 daga. Kauptu ekki hinar léttu
vélar sem skrásettar eru fyrir fleirl
hestöflum en þær hafa, sem nfl fylla
markaöinn fyrir látt verC. Galloway
vélih er alstaCar viöurkend sem sú er
hafa megl til fyrirmyndar i visinda-
legri samsetningu og beita vel til allrar
bændavinnfl. Yfir 20,000 ánægöir bændur,
sem keypt hafa Galloways vélina, rita þetta.
SÉRSTÖK ATRIÐI: Herkules stvalnings höfuö, löng sveif,
ágætur aflvaki, sparsamur brennari, engin ofhitun, full-
kominn oliuáburöur, endurbættur eldsneytisgjafi og mikill
eldiviöarsparnaöur.—StærÖ til hvers- sem er frá 1% hest-
afii til 16 hestafla, og allar seldar þannig aö reyna megi
flkeypis í 30 daga meö 5 ára ábyrgÖ.
ÓKEYPIS BÆKLINGHR segir alt um Galloways véRna,
hvernig hún er búin til, seinasta veröskrá og söluskilmál-
ar. SömuleiÖis eru þar prentaöar mikilsveröar upplýs-
ingar um alt er búnaöi heyrir til, um áhöld og verkfærj
fyrir lægra verö en dæmi séu til; föt handa mönnum, kon-
um og börnum, skflr, sttgvél, vetlingar o. s. frv. Skrifiö
eftir verölistanum i dag. HANN KOSTAR EKKERT.
The William Galloway Xompany
of Canada Limited
Dfti'd 29
WINNIPEO, MAN.
\l*m •• 1# timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ai.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
Lesið auglýsingamar með athygli