Lögberg - 28.12.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.12.1916, Blaðsíða 7
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1916 7 Guðsfriður Eeftir Selma Lagerlöf. Saga þessi geröist fyrir löngu á bófirabýli einu. !ÞaS var aSfanga- ragskveld jóla; loftiö var þrungið af snjó og bitur norSanstormur. ÞaS var einmitt um þaS leyti síðla dage, þegar allir voru önnum kafn- ir aö ljúka viS störf sín fyrir jólin. ÞáS var siSur aS baSa sig fyrir jólin og áSur en það væri gert varS aS leysa af hendi öll óhrein störf. í baShúsinu hafSi verið kveiktur upp eldur og logaSi hann svo ræki- lega aS eldtungumar teygSu sig alla leið upp úr strompinum og þyrlaSi vindurinn neistum og sóti i loftinu umhverfis baSskálann. Svo féllu bæSi neistar og sót niður á snæþakin húsin í kring. Og þegar loginn teygSi sig upp í gegn uin strompinn eins og eldstólpi, þá urSu hugir manna skyndilega gagn- teknir af því aS jólin væm í nánd. Stúlka sem var aS þvo gólfiS rétt fyrir innan ytri dyrnar fór aS raula lag glaSlega og hlýlega, þrátt fyrir þaS þótt vatniS frysi í fötunni sem hún þvoði upp ur. Mennirnir sem yora aS höggva í sundur tré til jólaeldsneytis úti í eldiviSarskálan- um fyltust svo miklu fjöri aS þeir fóru aS höggva tvo staura í senn og iþeir sveifluðu öxum sínum eins glaSlega og þaS væri regluiegur gleSileikur aS höggva í eldinn. Gömul kona kom út úr skemrn- unni með fangiS fult af kökum.. Hún gekk hægt og gætilega yfir hlaSið og inn í rauða íbúSarhúsiS. Hún fór meS kökumar inn i fínasta herbergiS í húsinu og lét þær á langa bekkinn. Síöan breiddi hún dúk á borSið og skifti kökunum þannig niSur aS í hverjum skamti var stór kaka og lítil kaka. Hún var sérstaklega ófríS öldruS kona meS rauSleitt hár, þykk og hang- andi augnalok og allur umbúning- urinn í kring um munninn og hök- una svo einkenniléga þröngur, eins og vöSvamir væru langt of stuttir. En af því nú var jólakveld hvildi yfir henni svo mikill friSur og gleSi ' aS tæplega var tekið eftir því hversu ófríS hún var. En á heimilinu var ein mann- eskja sem dkld leiS vel. ÞaS var stúlkan sem var aS búa til birki- greinabindin sem átti aS nota viS baSiS. Hún sat skamt frá amin- um og hafSi hjá sér fult fang af binkilimi; en tágamar sem hún átti aS hafa til þess aS binda meS voru svo óþjálar aS hnútamir röknuðu upp hvernig sem hún fór aS. í gestastofunni var lágur og mjór gluggi meS litlum rúSuim og í gegn um hann skein birtan úr baðhúsinu inn í herbergiS. Ljósgeislamir þaðan léku og dönsuðu á gólfinu og gyltu birkilimiS og tágarnar. En þeim mun glaðari sem eldurinn varS, því hryggari varS aumingja stúlkan. Hún vissi þaS upp á sínar tiu fingur aS bindin losnuðu öll í sundur áSur en þau væru snert og hún vissi hvaS þaS kostaSi. Þegar hún sat þama í herberg- inu hrygg í huga, kom sá inn er hún hræddist állra manna mest. ÞaS var húsbóndi hennar Ingmar Ingmarsson. Hún var viss um aS hann hafSi veriS úti í baðskála til þess aS gæta' aS þvi hvort nógu heitt værf orSið, og nú ætlaSi hann auSvitaS aS skoSa bindin og sjá hvemig þau væru. Hann var gam- all hann Ingmar Ingmarsson, og ,hann hafði sérstakt dáilæti á öllu gömlu, og einmitt vegna þess aS fólkiS var aS fara af staS út í skála til þess aS baSa sig og átti alt að sópast meS birkilimi, þá var honum þaS áhugamál aS það væri rækilega gert, eins og alt annað sem gert var á heimili hans. Ingmar Ingmarsson var í gamalli sauSsikinnsúlpu, skinnbuxum og skóm, sem allir voru tjargaSir. Hann var óhreinn og órakaSur, seinn í öllum hreifingum og fór svo hægt þegar hann kom inn aS næst- um hefði mátt halda aS betlari væri á ferSinni. Hann var talsvert svipaður ikonunni sinni aS útliti — sérlega ófríSur; enda voru þau ná- skyld, og frá því fyrsta að stúlkan hafði veitt nokkru eftirtekt hafði þún fundiS til einhverskonar hátíð- Jegrar lotningar hvenær sem hún sá einhvem sem hafði sama svip og þau. IÞví þaS var ekki lítiS í þaS variS aS vera af Ingmars ættinni, ðem altaf hafði veriS leiðandi ættin í bænum. En þaS hæsta sem nokk- ur dauSlegur maður gat kosiS sér var að vera Ingmar Ingmarsson sjálfur og vera ríkasti, vitrasti og voldugasti maðurinn í allri "feókn- inni. Ingmar Ingmarsson gekk þang- • aS sem stúlkan var, tók einn sópinn og sveiflaði honum í hring í loftinu. Sópurinn fór allur í sundur; ein greinin lenti á jólaborSinu, önnur á stóra ljósastjalkanum. “HeyrSu stúlka mín”, sagði Ing- mar gamli hlæjandi. “HeldurBu virkilega að svona sópar verði not- aðir þegar fólkiS fer að dubba sig upp á heimilinu hans Ingmars ? eSa ert þú sérstaklega viSkvæm stúlku- kind ?” . Þegar stúikan sá aS herra henn- ar var ekki alvarlegri en þetta yfir óförunum, tók hún í sig kjark og kvaSst sannarlega geta búiS til betri sópa sem ekki dyttu allir í sundur, ef hún hefði góðar tágar til þéss að binda þá meS. „Eg verS þá lí'klega aS ná i tágar handa þér, stúlka mín”, svaraði Ingmar gamli; því hann var orSinn jól alt í gegn; skapsmunirnir hvað þá annaS. Hann fór út úr herberg- inu, steig yfir stúlkuna sem var aS þvo gólfið og staSnæmdist í hús- dyrunum. Hann litaSist um til þess aS vita hvort hann sæi engan sem hann gæti sent út í skóg til þess aS sækja tágar. Vinnumennimir vora enn önnum kafnir aS höggva bjálka til jólanna. Sonur hans kom út úr hlöSunni meS hey handa skepnun- um til jólanna; tveir tengdasynir hans vora aS bisa viS aS koma stoS- um inn í verkfæraskýliS, til þess aShlaSiS væri þokkalegt á jólahá- tíSinni. Enginn þeirra mátti vera aS þvi aS fara, þeir urSu allir aS halda áfram viS vinnu sína. Gamli maðurinn hugsaði sér því aS fara sjálfur. Hann fór yfir hlaðiS og sýndist ætla út í f jós; leit gaumgæfilega í kring um sig til þess aS vera viss um aS enginn veitti honum eftirtekt og læddist fram meS hlöðunni, þar sem vegur- inn var bærilegur út í skóginn. Gamli maSurinn hélt aS betra væri aS láta engan vita hvert hann færi, því þá var líklegt aS annaShvort sonur hans eSa tengdasy^iir hefðu boSiS honum aS vera kyrrum heima; en gamalt fólk vill fara aS sínum eigin ráSum. Hann fór eftir götuslóðanum yf- ir akurinn, í gegn um lítinn skóg- arrann og inn í birkiskóginn, þar fór hann út af veginum og kafaði í snjónum til þess að finna nokkr- ar tágar. Rótt um þetta leyti hittist svo á aS veðriS efndi þaS sem þaS hafSi hótað allan daginn meS útliti sínu. ÞaS hVesti skyndilega og skall á þreifandi hríS. Stormurinn þaut meS heljar afli og nístandi kulda í gegn um skóginn og þyrlaSi snjó- gusum framan í Ingmar gamla. Augu hans fyltust af snjó og svo var stormafliS mikiS aS hann varS aS snúa sér undan einu sinni eða tvisvar. Þetta var auðvitaS alt því aS kenna aS Ingmar Ingmarsson var orðinn gamall. Á yngri áram hans hefði 'hann sannarlega ekki svimaS þó hann hefSi veriS úti i byl; en nú hringsnerist alt í kring um hann, rétt eins og hann hefSi veriS í jóla- dansi meS uaga fólkinu, og þegar hann ætlaSi heim, fór hann áttavilt. Hann fór beint inn í stóra greni- skóginn og fram hjá birkiskógnum, í staS þess að stefna á akurinn. MyrkriS datt á og stormurinn hélt áfram aS hamast og hvína um- hverfis hann í smáviSnum í skógar- jaSrinum. Gamii maðurinn sá það glögt aS ihann var í furaskógi; en honum kom ekki til hugar aS neitt væri athugavert viS þaS,.því fura- tré vora einnig hinum megin viS skóginn rétt hjá bænum. En smám saman ktomst hann svo langt inn i skóginn aS alt varS kyrt og rólegt. Stormsins gætti þar dkki, því trén voru bæði hávaxin, þétt og sver. Nú fann Ingmar þaS út aS hann var orSinn viltur og hafði fariS í öfuga átt. Hann ætlaSi þvi aS snúa aftur. Hann varS æstur og reiður viS sjálfan sig, þegar hann hugsaði um þaS aS hann skyldi geta vilzt. Og þegar hann stóS þarna úti i skóginum og var aS hugsa um þetta, var hann enn ekki viss í áttunum. Fyrst fór hann spölkom til hægri og svo til vinstri. Loksins datt honum þaS ráð í hug að rekja spor sín til baka og komast þannig á rétta braut. Þetta gekk vel fyrst í staS; en svo varð svo dimt að þess var .enginn kostur að sjá sporin. Trén í skóginum urðu hærri og hærri eftir því sem hann hélt lengur áfram. Hvert sem hann stefndi fann hann þaS aS hann var að vill- ast lengra inn í skóginn. Þtotta voru eins og galdrar eða gjörningar; aS honum virtist. AS hugsa sér þaS aS hann skyldi vera aS flækjast úti í skógi alt kveldiS og verSa of seinn í baðiS. Hánn sneri við húfunni sinni og batt sokkaböndin sín, en ekkert dugði; ihann gat ekki áttað sig. ÞaS var komið niSamyrkur og fór hann nú aS halda að hann yrSLað hýrast í $kóginum alla nóttina. Hann hall aðist upp aS tré; stóS grafkyr augnablik og reyndi aS átta sig. Hann þefkti skóginn sinn svo vel og hafði svo oft gengið um hann að honum var ekki vorkunn á aS þekkja svo aS segja hverja tré- renglu. Þegar hann var drengur hafSi hann fariS um skóginn fram og aftur og gætt sauSa. Hann hafSi fariS um hann og lagt snörur fyrir fugla. Þegar hann var ung- ur hafði hann hjálpaS til þess að fella þessitré. H]ann hafSi séS gömul tré höggvin nilur og ný tré vaxa upp aftur. Loksins hélt hann aS hann vissi hvar hann væri og fanst að ef hann færi í þessa átt- ina eSa hina áttina þá ihlyti hann að komast á rétta leið. En þrátt fyrir þaS viltist hann aSeins lengra og lengra inn í skóginn. Einu sinni fann hann mjúkan og þéttan jarðveg undir fótum sér, og var hann því viss um aS loksins diiiliiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiinimiiinniiiiniiniiimiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiniiiin> Smyrjið Brauðið Með Því Gerið smákökur, Pie og Pastry sœtt meði því. Ljúffengt, heilsusamlegt og ódýrt Hjá öllum matsölum í 2., 5., io. og 20. punda. dósum. hefði hann hitt á veg. Hann reyndi aS fylgja þessum vegi, því þaS þóttist hann v>era viss um að vegur hlyti aS liggja til mannabygða ein- hversstaðar. En svo endaSi þessi vegur þegar kom á eyðu í skóginum og þar hafSi stormurinn og hríSin töglin og hagldirnar. Þar var hvorki vegur né slóS, heldur ein- tómur snjór og fannir. Nú félst gamla manninum hug- ur. Honum fanst hann vera eins og einhver vesalingur, sem væri til þess dæmdur aS deýja einmanaleg- um dauða úti í eySiskógi. Hann fór aS þreytast á því að þumlimg- ast áfram í fönninni og hvaS eftir annað settist hann niSur á stein til þess að hvíla sig; en í hvert skifti sem hann settist niSur fann hann þaS að hann gat tæplega haldiS sér uppi fyrir svefni. Hann reyndi því til þrautar að vera á hreyfingu. ÞaS var þaS eina Sem gat bjargaS honum. En alt í einu varð honum ómögulegt aS standast þá freistingu aS setjast niSur. Svo fanst honum á því augnabliki aS hvíldin vera fyr- ir öllu, ef hann aðeins fengi aS hvíl- ,ast þá gerði þaS ekki svo mikið til þó hann dæi þama. ÞaS var svo unaðslegt aS sitja að honum fanst jafnvel aS dauðinn mma væri sér alls ekki neitt ægilegur. Honum fanst hann vera hálfpart- inn sæll viS þá hugsun aS þegar hann væri dáinn, þá yrði öll æfi- saga hans íesin í kirkjunni. Hann mintist þess hversu fagurlega gamli prófasturinn hafði talaS yfir föður hans þegar hann dó, og hon- um fanst þaS sælt aS hugsa til þess aS eitthvaS álíka fagurt yrði sagt hann sjálfan. Prófasturinn allra er sóttu samikomuna og sýndu þannig hluttekning, þeir voru marg- ir. Og síðast en ekki sízt til blað- stjóranna fyrir ókeypis rúm í blöS- unum. Gjaman máttu kappræðu- mennimir fara ánægðir ofan af palliniun, þeir sópuðu báðir vel fyrir sínum dyrum. Erindin er hér fylgja áttu að vera flutt á sam- komunni, en það var enginn tími. um mundi segja að hann hefSi átt elztu jörðina í héraðinu og hann mundi tala um hvílíkur heiður það væri að heyra til jafngöfugri ætt. Og svo mundi hann segja eitthvaS um ábyrgð. AuSvitaS var um talsverða ábyrgS^að ræða, þaS hafði hann altaf vitaS. ÞáS var sjálfsagt aS gera sitt allra bezta þegar maður var Ingmar. Alt í einu datt honum það í hug að það væri honum ósamboðiS að finnast helfrosin úti í eySiskógi. ÞaS mætti aldrei spyrjast í sögu ættarinnar! Og svo stóS hann upp aftur og fór aS ganga. Hann hafði nú setið svo lengi að stórar snjóskriður hrundu niður af úlp- unni hans, þegar hann stóS upp. ILn bráðum settist hann niður aft- ur og fór aS dreyma. (NiSurl.) Hér ræSur kærleikur húsum í kvöld, hann kveikti öll þessi ljós —• hans h'eiti er ritaS á hjartnanna spjöld — 'hánn biSur aldrei um hrós. Hvert yfir hyldýpi hleSur hann brú, hann hreyft getur fjöllin úr staS; hann kann að bliknandi blómum að hlú hann brýtur hvern særandi nað. Heill sé þeim öllum sem hér eru í kvöld og hrifa úr götunni stein, hamingju dísin hún greiSi þeim gjöld og græði hvert einasta mein. ViS þurfum ei hræðast hinn hel- kalda dóm þótt höfum viS vilzt út af leiS, ef eigum viS kærleikans alhreinu blóm i— þau anga oss sætast í deyS. R. J. Davíðson. Spurningar og svör. “Fáfróður” spyr hvort verkfæra félag geti tekiS aftur verkfæri, sem þaS hefir selt bónda, selt þaS svo öSrum bónda fyrir lágt verð, og h'eimtaS upphaflega verðiS af hin- um bóndanum og tekiS lögtaki hjá honum. Svar: Venjultoga er þaS þannig aS félagiS getur gert eitt af tvennu, ef ekki er staðiS í skilum: annað- hvort aS rifta sölusamningnum og taka hlutinn aftur og þá er kaup- andinn !aus allra mála, eSa félagiS getur tekiS hlutinn, selt hann á upp- boði og innheimtaS svo þaS af upp- haflega kaupandanum, sem á vant- ar við uppboðiS. Ef hluturinn hefir kostaS $ioo en selst fyrir $50 á uppboSinu, þá getur félagið kraf- ið upphaflega kaupandann um $50 auk áfallins kostnaðar. ,Þeim skal þökk veíta, sem vel við mann breyta”. Eg biS Lögberg bera kæra kveðju og innilegasta þakklæti til landa minna á Winnipeg Beach og þar i grendinni sem eg fór um, eða allra þeirra sem eg heimsótti i Gimli sveit, fyrir þá miklu gestrisni sunnan , og þíðleika í viSihóti, er eg mætti einn ')yr hjá öllum sem eg kom til. Og svo í öðru lagi fyrir það hvaS þeir tóku vel erindi mínu, sem var aS selja fyrirlestra mína. Eg seldi eintak i hverju húsi á Wpg Beach og á 5 mílna svæði norður meS Gi.mli brautinni aS undanteknum tveimur heimilum. Svo fór eg til baka til Wpg Beach; daginn eftir fylgdi Mr. J. Jóhannesson mér 4—5 mílur vestur, í vesturpart bygðarinnar. Allir keyptu af mér eintalk, aS und- anteknu einu heimili. í þessum parti* bygðarinnar er lítið brotiS af landi til akuryrkju, sumir bændur hafa byrjað þar búskap fyrir aðeins fáum árum, en eru þó búnir að gera mikiS. Yfir höfuð hafa allir tölu- vert af gripum; skuldlausir aS þeir sögöu mér. öll mjólk er seld til mjólkurfélaganna í Winnipeg fyrir hátt verð, sem gefur bændum dag- legar peningalegar inntektir svo þeir hafa nóg til aS bíta og brenna og liSur vel. eru því í fjár- hagslegum uppgangi. Yfirleitt í öllum norSvestur hluta sveitarinn- ar eru gamlir bændur á heimilis- réttar löndum sinum og hafa meira af brotnu landi. Ungur bóndi, Oli á MelstaS, fæddur þar, hefir mjög myndarlegt heimili, bóndalega um gengið; sama er aS segja um Magn- ús búinn aS vera 30 ár á landi sínu, búinn aS byggja stóran skála fyrir öll smá og stór jarSyrkjuverkfæri og einnig fyrirtaks gripahús bæði fyrir hósta og nautgripi. Svo Jó- hann V. Jónsson, EyfirSingur, bú- inn aS vera þar síðan bóluveturinn. G. Fjeldsted býr á næsta landi við M. Narfason, er búinn aS vera þar góSvini minum Kattli ValgarSssyni, sem fyr meir hafði mjólkursölu hér í Winnipeg og síðar verzlunar búð á Gimli, seldi hann verzlunina og keypti land eina milu norðvest- ur frá bæjarstæðinu á Gimli, sem hann býr á. ÞaS er gaman aS heimsækja Ketil, eg kom þar um miSjan dag, og ekki var að tala um annað en vera yfr nóttina. Hann 'er lifandi í fjöri; fullur af áhuga fyrir búskap, eljumaSur og afburSa, ræðinn og skemtilegur, hefir góðan síkilning og setur sig mikið inn í mannfélags spursmál yfirleitt. Hann hefir bygt vandaðasta íbúð- arhús í bygðinni af bændum, og gripahús góS. Ellefu kýr hafSi hann mjólkandi, og mig minnir fjórar eSa fimm óbornar. Þetta ferSalag mitt var ekki víð föralt þvi svæSið er ekki stórt, en samt skemtilegt þótt blautt væri og vont umferðar. Eg hitti þar gamla kunningja, sem 'eg hafði ekki séS síðan eg var lítið yfir fermingu, þau hjónin Þorstein og Ingibjörgu frá Koti í MjóafirSi. Er Ingibjörg föðursystir Einars theitins Ólafs- sonar er síSast var ritstjóri Baldurs, sem var einn af þeim hæfustu ritr stjóram sem hér hafa veriS. Ingi- björg hefir veriS frábærlega hraust- bygS kona og mikill kvenskörung- uir; hún er þrígift, hún hefir átt fjölda af bömum, hvort nokkurt er eftir fyrsta mann hiennar man eg ekki og ökki hvað mörg hún hefir átt í það heila; en fimm syni og eina dóttur átti hún meS manni sín- tim Eiríki ísfeld, sem eg man eftir. Þrír synir hennar lifa þar í grend inni, Sigurjón rétt við Gimli, og skáldiS Ágúst ísfeld, alþektur af lióðum hans sem birt hafa verið í blöðunum, býr á öðru landi fyrir Andrés á Wpg Beach, og fyrir vestan Manitoba vatn. Öll þessi börn eru hin mann vænlegustu, hraust og djarfleg og vel aS gáfum gefin og mjög frjáls- leg í skoðunum og skemtin i sam- ræSum. Nú er Ingibjörg mjög á aldur hnigin, mig minnir hún segð- ist vera um áttrætt, en Þorsteinn hálf sjötugur. Hún er enn em, á fæti, rrteS góða sjón, kát og glöS, sköruleg i samræðum eins og hún átti aS sér fyrri á árum. Mannvæn- legan son og dóttur á hún meS nú- lifandi manni sínum, er sonur þeirra giftur og býr í húsi foreldra sinna. Þorsteinn er ljúfmenni og snirtimenni i framkomu og vel aS gáfum gefinn, og skemtinn í sam- ræðum. Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Member Royal Coll. of Surgeons, Eng.. útskrlfaður af Royal College of Physiclans, London. SérfrætS'ingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdémum. Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Timi til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tíuphosb garrvSSO OrricH-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 Vietor 8t. Tklkphonk garry 381 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og hjálmar a. bergman, fslenzkir logfræaiegar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Xkitun: P. o. Box 1058, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8 selja me8öl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá, eru notuS. eingöngu. pegar þér komiS me8 forskriftina til vor, megiB þér vera viss um aS fá rétt þa8 sem læknirinn tekur tii. COLCLKUGH & CO. N’otre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORN8ON Office: Cor, Sherbrooke & William rKLKPHONElOARRT 32} • Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 7 64 Victor St. #et rSLEPHONEl GARRY T63 Winnipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒSI: Horni Toronio og Notre Daoa Phone 4*rry 298« H.lmllta Omrry 999 J. J. BILDFELL FASTIIQNA8ALI Hoom 5S0 Union Bank - TCL. 2055 Selur hús og lóðfr og annast *it þar aðlútandi. Peningalán J. J. Swanson & G). Verzia meS fasteágnir. Sji um UKaL hÍ*Um’, Annast Un og eidsábyrgSir o. fl. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildirag COR. P0RTi\CE ATE. & EDMOJITOJI ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h — Talsími: lViain 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilís Tals. - Garry21si Skrifstofu Tals- - Garry 300, 375 NQRTHWEST GRAIN COMPANY H.J. LINDAL, Manager 245 Grain Exchange, Winnipeg íslenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýtingum. Tvær fyrstu næturnar á ferða- lagi mínu gisti eg hjá þeim hjón- unum Mr. og Mrs. J. Jóhannesson á Wisnipeg Beach, sem bæði mættu mér á vagnstöðinni og buðu mér að vera og veittu mér höfðinglegustu viðtökur. Þriðju nóttina gisti eg hjá slkáldinu Jóni Kjernested. Hann er lögregludómari þar í bygð og hefir setið það embætti í ellefu ár og skóla umsjónarmaður. Er það einhver sú fróðlegasta skemtinótt, siam eg hefi átt í þessu landi, þó ihvorki sæti eg við sönglist né sjón- leika og ekiki glös með glóandi vini Narfason úr Gullbringusýslu, 5’ En dra|f Þar Mimis mjöS af miklum urðar branm. Jon er spilandi fjörugur, ræðinn og fróð- ur um margt. Hann á gott bóka- safn, úrval af íslenzkum bókum og mikið af þeim allra beztu og verS- mætustu bókum sem út hafa verið gefnar, einkanlega af þeim allra elztu. MikiS á Jón af skrifuSum handritum í bundnu og óbundnu nVár aS^g'minnír" hefir'áh wl eftir sjálfan hann, sem ekki upp bygt nú orðiS, ibúSarhús, gripa, hafa verf b,rt’. Eann er nu a 8°*' og geytT.sluhús; fugiahús hefir hann um V€gl’ ha™ a land by^ eftir fyrirskipunaraeglum bún- nærri bænum- og nokkrar ekrur vtð aSarskólans hér. GuSmundur er vatn,S’. sem eru fynr sumar með dugnaSi og framsýni kominn í busta^ td folks her urifnum’ góð efni eftir jafn fá ár og byrja fkkert se hus a Þem\ H«»n hefir meS ekki neitt. - Á þessu svæði atlð sla UPP timburgolfum og le.gt áleit eg að ^ sé hreinsaS af skógi, ’au flm sem tjold sin hafa reist og sagt var mér að bændur mundu £ar yf,r sumaiÞmann og ems hefir hann gert a loðunum hemia viS Furniture Overland FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. i atærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave *g Donald Streot Tals. main 5302. pakklæti. Mitt hjartans þakklæti sendi eg til þeirra er aSstoðuSu mig við samkomu mína 14. desember, til allra er á prógrammi voru og til hafa haft 30 til 100 ekrur af höfr- um og byggi og másike sumir yfir þaS, og uppskera frá 30 til 50 mælar af ekranni, og jafnvel meira. Á bændaheimilum gisti eg í þrjár nætur. Eina nóttina gisti eg hjá GuSmundi FjYldsted. Var sem mig hefði boriS þar aS bróðurhúsum, svo tóku þau hión mér vel; eg hafði kynst þeim hjónum hér i bæ áður en þau giftust. ASra nótt var eg hjá Halldóri Karfelsyni; þektumst við áSur, er viS vorum unglingar heima á íslandi, en höfSum aldrei sést síðan fyrri en íþá. Hann er tvígiftur, kona hans sem nú er, er Margrét, ekkja Jóhannesar Bjöms- sonar organista. Tóku þau hjón mér sem alda góðvinur væri. ÞriSju nótt gisti eg hjá gömlum húsiS sitt. Hann hefir kúabú og fugla og selur mikiS af mjólk til bæjarbúa þar. Alt þetta gefur hon- imi allgóðar inntektir og sumt yfir sumartímann án fyrirhafnar. Mér gekk lakara á Gimli en i bygðinni, af þeim ástæSum aS bær- inn var hálfdauSur, því aílir hraust- ir menn vora nýfamir út á vatn, til fiskjar. Eftir voru verzlunar- menn, konur og börn og gamal- menni og þess utan er meS fæsta móti fólk í bænum og nokkur hús' standa þar auS án íbúðar. Eg seldi þó nokkur eintök þar. Heimsótti eg báSa prestana, DavíS GuS- brandsson, sem er trúboði aSvent- ista, og séra Carl Olson, prest fyrstu lút. kirkjunnar þar; báðir keyptu af mér bók. Eg ikalla Guð- brandsson prest, af því hann pré- dikar, þó mér sé ókunnugt um hvort hann er vígður eða ekki. Hann er mjög þíður i viðmóti heim aS sækja, að mínu áliti mjög góður maður, eins er kona hans. Vel gát- um við talað saman hógværlega og skinsamlega trúmál, þrátt fyrir skoðana muninn. Sama er að segja um séra Carl, hann ler unaSs- þiSur í tali og framkomt^i. Þegar hann talar er eins og bros á vörum hans, sem eg skoða sem merki góðra lyndiseinkunna ; hann tók mér mæta vel, áttum viS lengi tal sam- an um eitt og annað og skildum svo í bróSemi, eins og við mættumst. Þvi var skotiS að mér áður en eg fór, að eg mundi ekiki fá góðan árangur af aS fara um þetta bygS- arlag, og aS eg ætti heldur að fara eitthvað annað eða lengra norSur, “því í nefndu bygðarlagi mundi vera lítið til af andlegum auði og jafnvel ekki fjármunalegum”. Mér reyndist þetta feilspá. Elkki hefi eg þá hugmynd aS andstreymis bar- áttan fyrir lífinu hafi rænt þessa bygðarbúa andlegum hugsjóna lí fs- auði, eða gert þá að auSgræðgis- legum nurlurum, sem hugsanir allra snúast í eina átt um peninga — svo öll bóknámfræSis list deyr, sem því miSur á sér of mikiS stað hér í landi ihjá þeim sem síður skyldi, sem eru í þeim kringum- stæ’Sum að geta notið slíks. Eng- inn skynjandi maður efast um, aB þar sem frjálsar hugsanir, andleg jækking og starfslegur viljakraftur fylgist aS, aS þar er unnið í rétta átt, sem fylgist meS þjóðar heill og frami, en snúist hugsanirnar í eina átt, gefur sá lifsststarfsarfur verandi og komandi þjóBfélagi vrondar arftekjur. Eg bið velvildar á, ef eitthvað skyldi vera ranghermt hjá mér í þessu hér að framan sagða. Eg týndi á leiSinni heim vasabók, sem tojg hafði síkrifað í ýmislegt mér til minnis. VerSur þessi frásögn min því óskýrari og ónákvæmari en ella hefði orðiS. Eg hefi tapaS mjög minni, og get því ekki treyst á það einvörðungu. AS endingu óska eg að á komandi tíma megi Gimli sveitar búum auk- ast efnaleg velmegan og andleg A RKKT TJQTEL sölutorgiC og City Hall Sl.oo til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. m'enning viShaldast og vaxa þeim til frama og frægðar. S. Vilhjálmsson. Einlæg sannfœring. Þ jáningar eyðir. — Sá sem reynt 'hefir miklar þraut- ir þekikir einnig og gleymir al- drei því meðali, sem veitti hon- um heilsuna. Mrs. Mary Zahorak, Hausatonic Ave. í Bridgeport, Conn. skrifar þannig: “Eg var dauðveik um langan tíma. Ekfert hélzt niðri í mér, eg kastaSi öllu upp. Þá reyndi eg Triners Amer. Elixir of Bitter Wine, og frá þeim tíma hefir mér liðið vel. þetta lyf er nú altaf á okkar húsum.” Sama sannfæring er í hugum allra þeirra, sem þjáöst hafa af hægðaleysi, höf- uöverk, magagasi, taugaveikl- un, lystarleysi og slappleika, blóðþynnu, tiðateppu o. s. frv., en eru nú við beztu heilsu fyrir þaS aS hafa notaS .Triners American Elixir of Bitter Wine. VerS $1.50. Fæst í lyfjabúöum. > Triners 'áburður er önnur blessun á iheimilinu; hann er ágætur við gigt, taugaþrautum, slysum, tognun, mari, bólgu, kali o.s.frv. ÞaS læknar fljótt og vel,. VerS 70 cent, sent með pósti. Joseph Triner, Manufalturing Ghemist, 1333 til 1339 S. Ashland Ave., Chilago, 111. Ef þér óskiS eftir aS skreytá veggina hjá yöur meS hinum indælu Triners gyltu mánaSar- dógum, þá sendiö oss 10 oent fyrir póstgjald. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.