Lögberg - 25.01.1917, Side 7

Lögberg - 25.01.1917, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1917 7 Bannmálið á Bretlandi í “Times”, stærsta, elzta og lang- merkasta blaöi Englendinga, birtist 27. október eftirfarandi grein, en undir henni standa nöfn 1000 manna. Eru þar á meðal margir æCstu yfirmenn í her og flota, flest- ir atkvæöamestu mennimir í nær öllum iðnaðargreinum, þingmenn háskólalkennarar, skólakennarar, embættismenn, rithöfundar og læiknar. Eftirtektaverð áskorun til stjórnar- innar frá 1000 andlegum yfir burðamönnum þjóðarinnar. í aðsigi er að þetta merkilega ávarp, sem hér fer á eftir, verði sent stjóminni, og þar sem það kemur |fram á 'þessum alvarlegu tímurn og að því standa merkustu menn þjóðarinnar, þá mun mönn- um finnast ástæða til að þaS geym- ist vel og vandlega í annálum ríkis rns. Vér birtum þaS í heild sinni meö fyrstu 1000 fendirskriftunum. Vér, borgarar Stóra Bretlands, skorum á stjórnina að sjá um, að þróttur þjóðarinnar fái aS njóta sín til fulls. Tvent er þaS einkum, sem stendur oss alvarlega fyrir þrifum, hindrar skjótan sigur á fjandmönnum vomm og varpar skugga yfir friðarhugsjónina. Annað er þrekeyðsla áfengisins, mtt er bamadauðinn. ,Af öllu þvi, er dregur þrótt úr þjoðinni, er oss sérstaklega hætta, er stafar af þessu tvennu, sem vér Þo getum haft fult taumhald á, ef vér viljum. Væri veiklunarafli áfengisins rutt ur, mundi þjóð vorri vaxa mattur til að yfirbuga óvinina; og hefði mátturinn verið meiri og framlögin skjótari, myndi manntjón vort í ófriðnum hafa verið mun mmna. Nú þegar þjóðin hefir farið að dæmi bandamanna vorra meS því að lögleiða algerða herskyldu, er það áskorun vor, að vér einnig í óSrum efnum verSurn ekki látnir standa að baki stærstu bandamönn- »m vorum og fáum að neyta allrar orku Bretaveldis. Þrekeyðsla á- fengisins lamar framkvæmdarafl ÞjoSarinnar; áfengið veikir bar- dagaliðið og hlýtur að lengja ófrið- mn Serstaklega áberandi og ó- hrekjandl í þessum efnum er það, sem vér nú skulum drepa á. Afcngið bagar landherinn; það veldur alvarlegum töfum við skot- færaframleiSsIu; það heldur 1000 manns frá verki á hverjum degi og "er'r 8'óða verkamenn lélega. , Afengið gerir sjóhernum mesta ogagn; það tefur fvrir flutningum °8 ofurselur þá kafbátum, seinkar ai gerSum og fyllir skipakviamar. Afcngið ognar siglingum vorum; það.hefir gleypt frá ófriðarbyrjun ,TV 2CL. Og 70 miljónir kúbikfeta rummal, og það tefur fyrir að smiðuS verði skip í stað þeirra, er ver höfnm mist. Afengið eyðir matarbyrgðum vorum; á 20 mánuðum ófriðarins eyddi það meira en 2,500,000 tonn- um af mat og sykri, er enzt hefði þjoðmni í 80 daga. ÞaS eyðir meiri sykri en allur land'herinn. , Afengið sóar fjármunum vorum; a fyrstu 20 mánuöum hernaðarins' eyddi þjóð vor 300,000,000 sterling- punda á ári =$1,500,000,000). Afengið dregur úr orku þjóðar- mnar; þaö bindur 500,000 verka- meran, 1,000,000 ekrur lands og eyðir 1,500,000 tonnum af kolum á ari; það hefir heft á vegum og brauitum flutningsþunga er nemur 50,000,000 tonna. Afengið spillir siðferðisþreki stofunum eins og í skotgröfunum”. En þrátt fyrir það er áfengishaml- an enn í vinnustofum vorum. Eins og þaS er ómögulegt að meta hinar skaðlegu aíleiðingar áftngis á þessum skelfingartímum á sjóher, landher, þjóðfélagi og efnahag, eins er ómógulegt að ýkja hinn góða árangur af útrýming þess í horgum þeim, sem em undir stjórn eftirlitsnefndarinnar, lof svngja lögreglustjórarnir friðnum i bæjunum og kyrðinni á strætunum á nætumar, friðdómarafundirnir London, sem haldnir voru eftir að fyrirskipunin gekk í gildi, stóðu skemnr en nok’- m sinni áður og þó nokkrum fangelsutn hefir verið lok að siðan nefndin tók til starfa. Og þó að hinn aimenri veitingatimi hafi skvndilega verið færður niður i tvö strtt +í: varleg umkvörtun komið fram, og vér minnum á þetta sem sönnun fyrir því, hve reiðubúin þjóSin er til að taka öllum takmörkunum, er leiða af hernaðinum, og taka þátt í hinni almennu sjálfsafneitun. Vér erum sannfærðir um að hætt urnar sem við oss blasa, stafa frem- ur af því, að menn hafa skyndilega fengið allmikil peningaráð, en af skorti á þjóðrækni; vegna þess að þeir em óvanir að hafa peninga undir höndum, eða safna fé, eyöir mikill fjöldi verkamanna vorra þv'. sem afgangs verSur nauðsynjum, í áfengi. Mestu gæði, seim stjóm getur veitt þjóð sinni, er að styrkja rétt- an ásetning hennar, en veikja mátt freistinganna; og nú liggur á oss sú skylda, að vemda þjóð vora frá þeirri freistingu aS eyða í drykkj- arföng kaupi sínu og vernda rikið frá þeirri óbærilegu heimsku að láta hátt kaup snúast í hag óvinum vorum. Þegar reynt er á ítrasta fjárþo! þjóðarinnar, þá er 500,000 sterling- punda (=$2,500,000) eyðsla á dag áfengi stórkostleg hörmung. MeS sinu 'háa kaupi gref ur þjóð vor sorgargrafir, stað ]>ess að hlaða upp forða afls vanhirðu fer í vöxt, og trúboða ein- um í London hafa borist 40 beiönir úr skotgröfunum um að lita eftir konum, sem em á glapstigum vegna drykk j uskapar. Það er sagt, að vér þörfnumst teknanna, sem ríkið hefir af áfengi, en vsvarið liggur í því, sem á undan er komið. Engin þjóð getur haft hag af slíkri verzlun. En óttinn út af tekjunum er að engu orðinn viS hinar göfugu ráSstafanir banda- manna vorra og nýlenda, Rússlands, sem bannað hefir brennivin, Frakk- lands, sem bannað hefir absinth og sölu áfengra drykkja til kvenna. hermanna og ungíinga, og Canada, >ar sem sala áfengis hverfur óð- fluga og fangelsum fækkar. Rússland, sem skorti bæði mátt og fé, hefir öðlast hvorttveggja við bannið. Innlög þjóðarinnar í Voru; freisting kvenna til áfengis- TOrUm nÚ 1 ófriönum hefir numið nautnar veldur alvarlegum hættum yrir börn og áhyggjum hjá þús- undum nermanna. ÞaS hefir verið kunnugt frá upp- hafi ófriðarins, hve alvarleg áhrif afengið hefiy haft á lið vort; og starfsmenn úr her og flota, sem ^ettir vortr til rannsóknar, lögSu fastlega með tafarlausum úrskurði. . ó að starfsemi eftirlitsnefndar- 'nnar, er stjórnin svo síðar skipaði, reyndist að mörgu leyti vel, hefir pað þó haft lítil áhrif á iSnaðar- "remir þær, sem herir vorir stvði- ast við. * * ' sparisjóði hafa nálega sjötugfald- ast. Bankarnir, sem tóku við 180,- 000 pundum í janúar fyrir ófriðinn, tóku við 5.600,000 pundu.m í jan. 1915 og 12,000,000 punda í janúar 1916. Iðnaðarframkvæmdir Rússa hafa aukist um 30%, en 10% aukn- ing á framkvæmdum vorum mundi bœta upp áfengistekjurnar. En allar bollaleggingar um fjár- hagslegar fómir verða að engu, þegar annars vegar vofir yfir oss sú hætta, að vér missum forustuna í sjómensku og siglingum. Ef vér getum ekki bætt upp missi skipa vorra, er forusta vor dauöadæmd; og þó vér berum sigur úr býtum á orustuvöllunum, gæti svo farið, að vér yrðum sviftir aðalstoð þjóðar- velmegunar vorrar. Flutningurinn fyrir áfengisverzlunina á skipum um 2 miljónum.tonna, og sama or- sökin, sem dregur úr flutningum vorum, gerir oss mun erfiðara að bæta upp vom mista skipastól. í- hugun þessara hluta og þess, að hlutlausar þjóðir eru að bvggja heila skipaflota hlýtur að vekja al- varlegan kvíða. Enn alvarlegri er hættan, sem lífi bama er búin í ríkinu. Bama- dauðinn er meiri nú en á friðar- tímum. Vor hrausta bandaþjóð Frakkar, hafa unnið sér það til ævarandi ágætis1, þó að fjandmenn- í þessurn efnum er það, iniir væru svo aS s0"ía viS hlis " • ~ ’ Parisar, að hafa lægri dauðratölu sem var ógurlegur sannleikur fyrir mánuðum, enn þá ógurlega satt; mennjmir i s'kotgröfunum eru sviiknir af óvini Weima fyrir. Eftir .t Þ<að sem gert hefir verið, hefir vinnutímatapiS viS Clyde að eins færst niður úr 20% i 19%. Menn sem vmna fyrir góðu vikukaupi á halfn vrku, yfirgefa vinnuna til þess aö drekka, og þeir menn, sem leggja fram alla ikrafta sína í þarf- ir þjóðarinnar, og gera alt sem þeir geta, íil þess að bæta fyrir tjóniS, sem hinir veikari félagar þeirra valda, fá ekki rönd við reist. Það er samt okiki svo að skilja, aö það sé drykkjuskaptirinn einn, sem heft framleiöslu skotfærabyrgða yorra, heldur þessi stöðuga rýring a 'Starfsþreki manna af völdum áf’engis. Meira en ár er liðið síðan kon- Hngurinn gerði þessa veikleikaupp- sprettu útlæga úr húsum sínum. 't'íðan hafa verkfræðingar, skotfæra framleiðendur, sjóliðsforingjar og nrnsjónarmenn með sjóhersútbún- jði skorað á stjórnina að gera það ntlægt úr landinu; síðan hefir her- flutnir.gastjómin sent áskorun um <ið nema úr gildi öll vinsöluleyfi veg^ia hers og flota og síöan hefir skipasmíðiastöSin lýst því yfir “að ef áfengi væri algjörlega útrýmt, mymli vinnan ganga eins og í sögu og þá mundi eins vel verða ttnnið í skipasmíðastöSvunum og í vinnu- barna en t'æmi eru tií nokkru sinni fyr í höfuðiborg þeirra. Það sem París getur gert, getum vér líka gert i bæjum vorum, éf þjóð vor sýndi af sér sömu þjóðræknina og rutt yrði úr vegi öllu, sem börnum vor- um stafar hætta af og hægt er að losna viS. Helzta liættan er áfengið. Engin uppspretta veikleika, sem vér fáum ráðið við, er eins víðtæk; 'engin skiftir meiru máli fyrir ör- yggi rikisins í friSi og velferð ]>ess á friðartímum. En áfengishættan er tíföld nú. Útbreiðsla samræðis- sjúkdóma, sem nær til 10. hlutans af bœjalýö vorum, hættan, sem bamslífum stafar af þeim, og kvíð- inn, sem astand þetta hlýtur að baka oss jafnvel á friðartímum, leggtir á oss’ vaxandi ábyrgð. ÁriS 1912 fóru meira en 270,000 dags- verk til ónýtis hjá sjóliðinu af ]>e.ss- ari orsök og 216,000 dagsverk hjá landhernum; og lún konunglega nefnd lagði sérstaklega áherzlu á, að minni áfengisnautn myndi stuðla mikið að því, að draga úr þessari viðtæku orsök afturfarar meðal þjóðarinnar. Það er ekkert vafamál, að af öll- um þessum meinum er áfengið stærsta atriöiö, sem við getum ráðið við; það er ekíkert efamál, að þjóð- in hefir fúslega fallist á þetta spor í bannáttina, sem þegar hefir verið stigið. ÞaS er 'einlæg sannfæring vor, aS næsta sporiS verði að stíga áður en teflt er fram á vígvöllinn öllum krafti brezku þjóðarinnar, en undir því er frelsi vort komiS. Engin þjóð getur notið sín til fulls meS slíkan ófögnuð í eftirdragi. Vér erum engir bindindispostular í sjálfu sér. En vér óskum þess innilega, að allir góSir m'enn á Bret- landi geri alt sitt ítrasta til að styðja og efla frelsishugsjónina. Vér styðjum kröfu þá um bann, sem gerð var til stjómarinnar af rann- sóknarmönnum hennar og af nefnd skipasmíða í marz 1915, sem ekki einn einasti alger bindindismaður var í. Þar sem vér trúum oröum forsætisráðherrans um að engin sjálfsafnieitun sé of stór, þegar frelsi og sæmd sé í veöi, og að bæSi ríkir og fátækir eigi jafnt að bera hana, biðjum vér stjómina að táka af öll vínsöluleyfi í Stóra Bretlandi meðan á ófriðnum stendur. Vér trúum því að hamingjustund- in sé runnin upp yfir þjóð vora; að þjóðin, undirbúin undir sjálfsaf- neitun að fordæmi konungs og Kitcheners lávarðar, sé reiðubúin aS stíga þetta eðlilega og sjálfsagða spor, sem Frakkland og Rússland þegar hafa stigið. VerSi verzlun og veitingar áfengis bannaðar meö an á ófriðnum stendur, þá mun það hleypa nýju fjöri í her og heima- fólk, kveikja nýjan áhuga hjá þjóð vorri og veita miljónum manna fyrsta tækifæri til þess að bregða Sem gamalli veikleikavenju og temja sér hetri siði. Vér trúum því, aS í þessu eins og öllum öðrum stórmálum verSi aS vera samúS og samræmi í fram- kvæmdum bandaþjóðanna; og vér skorum á stjórnina að sýna djörf- ung °g treysta þjóð vorri, að sýna styrkleika og fylgja dæmi banda- manna vorra, og sýna að hún sé verð þess að hafa á hendi hin á- byrgöarmiklu trúnaðarstörf, sem henni eru falin. ísafold. Dánarfregn. Þann 22. Nóv. 1916, lézt að heim- ili sinu á Point Robefts, Wash., konan Guðrún Sigfriður Siguröar- dióttir; fædd 9. marz 1874 aS Kirkju- hvammi í Húnavatnssýslu á íslandi; foreldrar hinnar látnu voru Sigurð- ur Árnason og Hólmfríður Einars- dóttir, sem bjuggu mestan sinn bú- skapartíma á Kirkjuhv'ammi; þau eignuðust 7 börn, 6 stúlkur og einn pilt, hvar af 4 dóu í æsku, 3 stúlk- ur og pilturinn, og nú er að eins ein systir á lífi, Ingibjörg kona Jóhann- esar Eggertssonar, sem nú búa i Kirkjuhvammi Guðrún sál. eignað- ist 5 böm, 2 pilta og 3 stúlkur, hvar af fjögur lifa, einn piltur á ís- landi og tvær stúlkur hér og einn piltur ásamt föður sínum berandi harm í hljóði yfir hinu skyndilega fráfalli góðrar móður og ástríkrar vinu, sem bar með stillingu og þreki byrði lífsins tll síðustu stundar. BlessuS sé minning hennar. Gunnar Karvelsson. ísafold er vinsamlega beðin að taka þessa dánarfregn. mest í því, að ritstj. byrjar á því, að hæla bóikinni, og vekur þannig trúnaSartraust lesandans á réttmæti aðfinslanna. AuðvitaS þarf ekki lengi að lesa til þess aS sjá, að eitt- hvað er bogið. Ef Lögb. t. d., brest- ur rúm til þess að “benda á tíunda partinn af öllum mótsögnunum”, þá liggur sanni næst aS álykta, að villumar væm fleiri en bókin er stór til. Áður en lengra er fariS, vil eg geta þess, að eg einn er ábyrgðar- fullur fyrir öllum frágangi bókar- innar, — einkum því seim mest er fundiö til foráttu, stafsetningunni (°g prófarkalesturinn að mestu Ieyti), að svo miklu leyti sem hún er frábrugSin handritunum. En þeim var fylgt eins nákvæmlega og sanngjarnt var. Enda voru þau hin ágætustu í öllum skilningi. Er ná- kvæmari grein gerð fyrir því á bls. 295 í bókinni sjálfri. Fyrsta staöhæfing ritstj. er, að i bókinni séu “Meinlegar prentvill- ui-”, sem raski svo efni, að til stór- lýta verði. Nefnir hann tvö dæmi. Hið fyrn'efnda er ekki til í bókinni. Eg vann til að lesa hana alla yfir til frelkari fullvissu, en gat hvergi fundið, að orðið hver væri prentaö þar sem hvor ætti aö vera. Síðar- nefnda dæmið er als eklki prent- villa, heldur er þar sem annars staðar fylgt handr. höf. Og er hverjum skynbæmm manni vísan, _ ritstj. nefnir, eins skiljanleg þaniiig, eins og meS breytingu þeirri, er hann vill viS hana gjöra. Siðar í greininni rekur ritstj. p>enn- an í fingumar, og skal eg honum til geöbætis ganga inn á, aö það sé prentvilla, eaida þótt vafasamt sé, hvort hefðin hefir eigi skapað því tilverurétt í málinu. Jæja, þetta em þá allar meinlegu prentvillurn- ar, sem ritstj. dylgjar um, o®r mundi 0 . . hann sjálfsagt hafa bent á fleiri, ef ?amra?ni- Sumir af >e,m' er und öusiness and Professional Cards rum Pakkarávarp. Heiðraði ritstjóri Lögbergs, viltu gera svo vel og lána þessum línum blaði þínu? Mig langar að votta mitt innileg- asta þakklæti öllum löndum mínum, sem eg heimsókti vestur á Kyrra- hafsströnd í fyrra vetur, er eg tók mér ferð á hendur. Eg kom til ýmsra staða, svo sem Victoria, Blaine, Pt. Roerts og Vancouver., og tóku allir mér með alúðar viðmóti og sýndu mér þina gömlu góðu íslenzku gest- risni, sem enkennir þjóð vora. Eg óska þeim öllum aílra heilla á ný- byrjaða árinu og alla tíð. Og að endingu þakka eg bróður mínum, Þorsteini Þorsteinssyni á Crescent af heilum hug hans bróðurlegu við- tökur, og þótt sorgin hafi heimsókt mig í ríkuin mæli síðan, þá er ferðin alt af grafin í minnið sem bjartur sólskinslebttur síðan. Guð launi öll- um, sem sýndu mér hlýtt hugarþel. Virðingarfylst, (Mrs.) Guðrún T. Sigurðsson. Ot um vötn og velli. Athugasemd við ritdóm. Sanngjamar aðfinslur eru ávalt virðingarverðar, og oft happa- drýgri en gegndarlaust, órökstutt hól, en eigi aðfinslur að koma að tilætluðum notum verða þær að vera óhluthallar og sprotnar af sannleiksást. Aftur á móti er það hættulegasta óráðvendni, þegar undir slíku yfirskyni ýmist eru sagðar villur þar sem engar eru, eöa sinágallar og yfirsjónir of- ýktar svo, að mýfiugan verði að úlfalrla í augum lesandans. Þetta hvorttveggja hefir ritstjóri Lögb. gert í ritdómi sínum um ljóðabók Kristins sál. Stefánssonar, “Út um vötn og velli”. — Hættan liggur hann 'hefði séð þær. Það er, að því er eg bezt veit, ein prentvilla í bók- inni, á bls. 150, 2. línu að neðan, Pardís, á að vera Paradís. Æþti það engum að vaxa í augum né stórt þykja á Lögbergs vísu, þar sem jafnvel hinar svonefndu leiðrétting- ar ritstj. og tilvitnanir í bókina, sumar hverjar, eru svo rangt sett- ar, að lítt er skiljanlegt. Næst snýr hann sér að greinar- menkjunum, og kemst þar að þeirri niðurstöðu, að þau séu “afarvíða röng eSa engin”. Samt nefnir hann engin dæmi, — vafasamt að hann hefði getað fundið þau. En áður en nokkurt mark væri takandi á svona aSfinslum yrði ritstj. fyrst að geta sýnt, að hann þdkti sjálfur hina cinu réttu lestrarmerkja skip- un. En hún er hvergi til, og hefir aldrei verið til. Slikt byggist al- gjörlega á skilningi og framsetning- ar aðferð hvers höfundar á sjálfs síns hugsun. Þessu næst flýgur ritstj. á staf- setninguna, sem honum ýmist þókn- ast að kalla rithátt eba réttritun. Geisar hann fyrst yfir því, að sú ósvinna skyldi okkur hefida, höf. og mig, að sleppa z-unni úr bókinni. Manin dettur til hugar ósköpin, sem komu yfir suma íslenzku prest- ana foröum, þegar Magnús gamli í Yiöey rak djöfulinn út úr sálma- bókinni. \ þessum ofsa-ákafa sín- um telur ritstj. ýmist upp orð, sem ekki eru til i bókinni, eða orð, sem ekki eiga að ritast með z, þótt þeirri reglu ihiefSi verið fylgt. Til dæmis er “neystla” eins og Lögberg stafar það ekki í bók- inni, og ýms fleiri orð, sem síðar eru talin. Brautst, og breytst leyfðu menn, eins og Vald. Ás- mundsson og Jón Ólafsson sér að rita, og afneitaöi ]x> hvorugur z. Batst, afturvisandi tegund (reflex- ivum) af batt, sem er þátíð, verkn- aðartegundar af binda, hefir hér tvisvar tillíkst. Upprunamyndin í þátíð er bandt, og er, sem kunnugt er, enn óbreytt í dönsku. í íslensk- unni hefir nið og úiS runnið saman og samlikst svo /inu. Ætti því eftir tvöföldunar reglum aö s'tafast battst, eða, ,ef z er rituð, batst, en eigi bazt, 'eins og ritstj. og fleiri rita. Þá er orðið verslun ekki kom- iö af vcrð, þótt ýmsir af misskiln- ingi hafi haldið því frain,- Þaö orð varð til á Islandi og bygðist þar á staðháttum. í foma tíð var i þess stað orðiS höndlan haft. En af því að öll kauphöndlan á íslandi fór fram í zwstöðunum skifti athöfnin um nafn. Á sama hátt myndaðist orðið fslenska yfir norræna tungu, svo eg nefni eitt dæmi af mörgum. í sambandi við þessi z-mál kvart- ar svo ritstj. yfir því, að sum þessi orð sé ómögulegt aS bera fram. Sannar það auövitaö ekki, að rangt sé stafað, heldur hitt, að aldrei er hægt að rita svo heilt mál, að allir stafir heyrist i framburði, — jafn- vel þó tekin væri upp framburðar- stafsetning (Phonetic spelling), því engir tveir bera öll orð eins fram. Annars hefir þessi z stafsetning sína sögu, eigi siðttr en aðrar rit- reglu-tilraunir. Ritstj. rekur sjálf- sagt minni til, að fyrir tið blaða- manna reglunnar var talið sjálfsagt og rétt, að rita z í öllum sagn-end- ingum afturvísandi tegundar f verba reflexive), þar sem ð (t að fomuj stendur í sömu tíðum verknaðar tegundar (verba active) t. d. látizt af látið o. s. frv. Er z þar auðvit- að eins rétthá og annarsstaöar, ef hún er riluð á aunað borð. Ritstj. veit líika vel, að höf. þessara kvæða er ekki sá cini, sem hætt hefir við að rita z. Rg gæti talið upp merka rithöfunda og blaðamenn, því til sönnunar. Og nú sem stendur virðist sú hreyfing vera að ágjörast á íslandi, að leggja z alveg niður, en rita í þess stað ts, ds og ðs sam- kværnt uppruna, eða í aðeins, þar sem enginn misskilningur gæti af því stafaö. Sbr. Lögréttu og fleiri GALLOWAY HEII.NÆMA RJÖM A- SKILVINDA Kr tilhflin til flutninjts þrgrar pöntuS. I/e§itS þes§i sérstöku atriöi. Gild og hörö drifhjóla sköft úr kol stáli og: sk&larsnœlda. Langir buröar ásar. sterk hreinleg: skcl, bollar ekki fastir saman, olluböö tll áburöar; stðr, rúmgðö, saumlaus fðöurskál úr þrýstri steypu. BæÖi hjðlásar og tannahjðl hvíla á undirstööu I heilu lagi. þikk oe auðhreinsuð tínáhöld. S'kálin snýst hægt og endist vel. 8END EFTIR VERDSKRA Eg vil segja yöur hvernig eg geri þess- ar skilvindur og hvl þær geta veriö full- komnar og þð ðdýr- ar. Veröskráin skýr- ir frá meistaraverki þessu ljðslega. “Sex” gasolínvélum, vögn- um, aktýgjum, skðm og 8tígv, fötum—öll- um þörfum bænda. WILLIAM GALLOWAY OFCANADA LIMITEI) Dept. 34 WINNIPEG rit frá síðast liðnu ári. Um tvöfaldan samhljóðanda er hið sama að segja. Þar hefir eng- tim heldur tekist að koma á fullu irskrifuðu blaðamanna regluna, byrjuðu t. d. á þvi, að rita einf. samhlj. þar sern hljóðst. hafði fall- ið úr beygingar-endingu, eins og t. d. nokra af nokkur. — Þá voru enn ein vandræðin með ft og pt, og hef ir vist enginn getað komið þar á al gildri reglu heldur. Og svona er um margt fl'eira. í þessu sambandi er ekki hvað síst brosleg athugasemd hans við orðmyndina als, eignarf. af alt. Kentttr ]>ar strax ein mótsögnin. En mi. vill svo illa til, að tvöfalt / á þar als ekki heima. Rót þess orðs er og veröur aldrei önnur en al, hvað sem hver segir, og þótt ll komi fyrir í öðrum orðmyndum af sömtt rót, þá er seinna /ið ýmist til- líking eða seinni tíðar tvöföldun eftir framburði. Og þessi hræðsla, að einhver kynni að taka það fyr- ir eignarf. af alur, er naumast svara verð. HvaS vill þá ritstj. gera viS orSin valur (fugl), válur (í vig- velli) og val (sbr. úrval), sem öll verða vals í eignarf. eintölu; eða þekti, }>át. framsöguh. af þekkja, sem eins gæti verið þát. viðtenging- arh. af þekja. Þetta eru örfá dæmi af nálega óteljandi. ÞaS er annars hálf hlálegt, að heyra mentaða menn, eins og ritstj. Lögb., vera að tala um réttritun eins og einhverja fræðigrein, þeg- ar öllum, sem grúskað hafa i mál- fræði og uppruna og breytiþróun tungumála, ætti að vera íjóst, að ekkert slíkt á sér stað. Það eru að visu til stafsetningarreglur sem unglingttm og ómentuðu fólki eru ætlaðar til hægðar auka, en þær eru engin réttritun, því engum tveimur málfræðingitm kemur alveg saman um stafsetningu heillar tungu. Þessi meinlausi vaðall 'hans um ýmsar aðferðir ýmsra merkra manna á Islandi, sem flestum reyndar er víst eins kunnugt um og honum, sann- ar því eklkert annað en það, sem áðtir er sagt, að full samkvæmni (conformityj í stafsetningu er litt möguleg að svo stöddu, og beinlinis ekki æsikileg, ef íslenskan á að verndast frá því að verða sálarlaust, litt skiljanlegt apamál. Þiessi “sér- \úsku tilgerðar grautur”, sem ritstj. talar um, er því hvorki rangari né undarlegri en aðrar stafsentingar- reglur, er tiökast hafa, Jiótt þeim beri smávegis í milli. Eg get ekki séð, hversvegna rit- stjóri er að blanda nafni E. P. bróður míns inn í þetta mál. Hvort ltann er alvanur prófarkalesari eða ekki, kemur ]>essu máli ekkert við. Og þótt það sé aldrei sem skemti- legast að tala milkið um sjálfan sig á almannafæri, þá get eg ekki stilt mig tun í þessu sambandi, að trúa ritstj. Lögb. fyrir því, að eg er ékki alveg óvanur slikum störfum held- ur. Hefi eg í síSastliðin 13 ár að mestu eða öllu leyti séð uin próf- arkir af ritum þeim og bæklingum, íslenskttm og enskum, er prentaðir hafa verið í minni umsjá í þessari borg. Siðustu sex árin, sem eg divaldi á íslandi, las eg prófarkir af öllu sem prentaS var i prentsmiðj- unni á }>eim tíma. Skal eg aðeins nefna eitt rit af því öllu —; fjóra síðustu árgangana af “Lögfræð- ingi”, sem Páll Briem amtm. gaf út á Akureyri. Var þvi tímariti hrósað fyrir visindalega nákvæmni og vandaðan frágang. Annaöist eg aS öllu levti prófarkir af 2 síðustu árgöngunttm, og hefi enn í fórum minum, ef vel er leitað, þakklætis- viðurkenningu útg. í eiginhandar riti fyrir nákvæmni og vandvirkni í því starfi. Um meðferð ritstj. á efni bókar- innar get eg Verið fáorður. Hann hefir auðsjáanlega langað til að dæma um kvæðin af sanngimi og hlýjum hug. En því að vera að skera utan af verðskulduðu lofi, fyrst það er einu sinni látið út? — Bóki ner ekki aðeins viðbót Vestur- íslenskum bókmentum, heldur ís- lenzkum bókmentum í heild sinni, og ]>að af bezta tagi. Tilvitnanir Dr. R. L HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physicians, London. SérfræCingur I brjðst- tauga- og kven-sjökdðmum. Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (& mðtl Eaton’s). Tals. M. 814. Heimlli M. 2696. Timi til vlCtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. ■ w w ■ ■ . , n 1 Ðr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tblbphonr OAKXrSðO Opficr-Tímar: 2—3 Heimilí: 776 Victor St. Tklkphone garry 881 Winnipeg, Man, THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenrkir lógfraeBimgar. sK!Wfstopa:- Room 811 McAnhor Suildmg, Portage Avenue ÁRitun: p. o. Box 1058. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ,Iérj!?^U™.Sér!taka áherz)u á að lyf, Hm b?ztuÖ1-e*Ur-f°rSltrlftUm ,ækna’ þér sem sem hœgt er að fá eru notuð eingöngu. I>egar þér komltS með forskriftina til vor, megiS yera yiss um aS t& rétt þaS læknirinn tekur til. COIiCIiEUGH & CO. Votre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. »r. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & Willian •kLBFHONao,,,, a*» Office-tfmar: 2_3 heimili, 764 Victor *t. oet rBLEPHONEi GARRY 768 Winnipeg, Man. Gísli GoodmaD TINSMIÐUR VBRKSTŒBI: Horni Toronlo og Notre Dame Phone „ ®*rnr 2988 oí?r1í£nl&# * m * I * I~H~I|~|0M»J J. bildfell fa*t*IQnA8A4.i Hoom 520 Union Bank - reL. 2055 Selur húa og lð«r og annaal alt þar aðlútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. yeralameðfaateignir. Sjá um The ] Dr* J, Stefánsson 401 Boyd Buildir.g COR. PORT^CE AVE. & EDMOJITO/I 8T. Stundar eingöngu augna, ey.na. nef T 1 < 0 f'oh' °8 2 5 e h — raUím,: Mam 3088. Heimili |05 OliviaSt. Tal.ími: Garry 2315. NOIIIHWESIGRAIN GOMPANY H J. LINDAL, Manager 2Í5 Grain Exchange, Winnipeg íslenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýsingum. PJOTEL Vit5 sölutorgiS og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Bardal 846 Sherbrooke St. Selur Ilkkistur og annast um útfarír. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem. ur selur hann alskonar minnisvaröa og legsteina. Heimilis Tafs. Skrifsto'fu Tals. Qarry Í1g| Oarry 300, 375 FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo ___ Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, tannlœknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. *g Donald Streot Tals. main 5382. hefir hann auðvitaS valið eftir sín- um smekk, og er ekkert um það að sakast. Annað mál er hvort ýms- um finmst hann ávalt hafa bent á fegurstu kvæðin eða fegurstu vts- urnar úr ]>eim kvæðiun, er hann nefmr. Það er 'dkki laust við, að íegurSargildi bókarinnar missi í við að skoðast í gegn um gleraugu rit- stjorans, og hefir hann þó fráleitt ætlast til þess. Ástæðan felst óef- ., 1 hinum ólílcu skáldskap>ar hug- sjónum höf. kvæðanna og ritstj., sem lika er skáld, eins og kunnugt er. Fegurð sú, sem liggur í hljóm- biæ og heildaráhrifum eins kvæðis öðru framar, sýnist ekki snerta hann eins djúpt, og einstakar vel sagðait og smellnar setningar eða nöpur iheimsádeila. Þá er svo að sjá, að ritstj. finnist það alt skáld- skapur mestur, sem eitthvað fjall- ar um mannlífsskipulag og siðbæt- ur. En sannleikurinn er sá, að fátt er sjaldgæfara að tiltölu í íslenskri Ijóðagjörð, en reglulega vel ort kvæði um þau efni. Eg bendi á þetta aðeins af því, að flestar inn- vitnamrnar eru gjörðar með þessu marlkmtði fyrir augum. Og þótt dæmin séu öll falleg — misjafnlega þó — se mritstj. tekur, þá dylst þó vist faum, að hann hefir ekki altaf tekið af bezta endanum. Fegurstu kvæðin, að mínu áliti, eru sum lýr- isku og hálf symbólisku kvæðin, og þau, sem endurspegla atburði lið- inna stunda og bera upp að auga lesandans myndimar, sem eru að liverfa inn í blámóðu fortíðarinnar, — og heyra reyndar undir það sum kvæðin, er hann aðeins nefnir í síð- asta kaflanum. Hér Iæt eg þá staðar numið, þvi tilgangur minn með þessum línum var ekki sá, að skrifa ritdóm um kvæði Kristins sál., enda þótt fátt hcfði verið mér kærkomnara, nema ]>á það, að eiga hlut að útkomu þeirra, er eg hvgg minningu höf- undarins til verðskuldaðs heiðurs. Gísli Jónsstm. Fumiture Overland er Ertu tilbúinn. Lejmdardómur hepninnar þvi fólginn að breyta rétt og velja réttan tíma, og nota hvert tækifæri hvenær sem það býðst. Fyrir 'þessar ástæður er það áríð- andi að hafa bæði sál og li'kama í sem beztu lagi. Undir eins og störf líkamans eru hindruð af lasleika, óhagkvæumm kringumstæðum, ó- fullkominni næringu o. s. frv. þá verður hugsunin að leggja meira á sig til að yfirstima erfiðleikana, og þegar hún hefir of mildS aS gjöra getur hðn gefist upp. Því fylgir algjör uppgjöf lífs- og sálarkrafta og alt mishepnast. Undir eins og þér takiS eftir hinum minsta lasleika eSa óreglu líffæranna, þá reyniS Triners Ame- rican Elixir of Bitter Wine. ÞaS læknar yður og heldur yöur hraust- um. Þetta áreiðanlega lyf styrkir meltinguna, ver hægðaleysi, höfuð- verk, svima, magagasi og þunglyndi. Það kemur meltingarfærimum í reglu á þægilegan hátt. Hfið það við hendina hvað sem fyrir kann að koma. Fæst í lyfja- búðum. V'erð $1.50. Joseph Triner Manufacturer, 1333—1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Hafið vaðið fyrir neöan yður og liafiö Triners áburð viö hendina hvenær sem einhver útvortis sjúk- dómur vill til, það sarar yður þján- ingar og kvalir. Fæst i lyfjabúðum. Sent með pósti. Kostar 70 cent.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.