Lögberg - 25.01.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.01.1917, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1917 Sérstakt verð á TAMARACK $7.75 Cord. Ef tekin eru 2 Cord eða meir er verðið á cordinu .... Din f n d»o rn t $7.50 dIKIH tpo.oU \ Ábyrgst að vera þurt, sagaðir Sögun $ 1 fyrir corðið. Loroio endar. TALSÍMI: GARRY 2620 •D. D. WOOD & SONS Limited Skrifstofa og sölutorg á homi Ross og Arlington stræta. | “ÖIIYGGI KYRST”. er orðtak sem hefir náS festu á ölln meginlandi Ameríku, og hefir orðið miljónum manna til góðs. “pÆGINDI FYRST” er orðtarki sem vér erum að festa með- al fólks í bænum til hagnaðar fyrir þúsundir hifreiðar eigenda. Vér seljum “Ford” bifreiSar. Vér seljum “Detroit” rafmagnsbifreiðar. En aðaltilgangur vor með verzlun vorri er sft, að veita mönnum þægindi fremur en að selja. Aðrir verzlarar selja “Ford” vélar, en ekki á sama hátt og vér. Vér seljum “Ford” vél- ar og vér seljum þjðnustu með þeim. Vér veitum yður fyrst þægindi með hagkvæmum skilmálum skilmálum sem eiga við alla menn á öllum tím um, fátæka sem ríka. Vér veitum yður þægindi í öðru lagi með þvl að útvega yður *1Ford'' sérfræðinga, til þess að annast um vélar yðar eítir aö þér kaupið þær. Vér veitum yður þæg- indi enn fremur með Þvl að hafa ávalt á reiðum höndum stærstu og beztu aflvélastöð I öllu ríkinu. Vér veitum yður einnig þægindi með því, að geyiha vélar yðar þegar þér þurfið þess Vér höfum geymslurúm fyrir 150 bifreiðar. Vér h|fum mikið upp- lag af "Ford” og "Detroit” pörtum, ef eitthvað bilar. Vér höfum full- komnasta viðgerðarhús I Vestur Cah- ada. Vér óskum þess ekki að Þér takið vor eigin orð trúanleg fyrir þessu. Vér viljum sanna yður það. Eina ráð- ið til þess er að reyna oss. pað ætti ið borga sig fyrir hvern einasta bif- reiðareiganda I Winnipeg að skoða verkstæði vort. pað hlýtur að vera mönnum áhugamál. Pað sýnir mönn- um hversu mikið er varið I hreinlæti og nákvæmni, og vér biðjum menn að- eins að komast að þeirri skynsamlegu niðurstöðu að “Winnlpeg Motor Ex- change Service’’ er áreiðanleg, full- komin og mikils virði hvern einasta dag ársins. pér finnið það út að allir vorir verkamenn hugsa aðallega um að “veita þægindi”. pað eru hin órit- uðu lög félags vors og þvl er nákvæm- lega fylgt I hverri deild, af hverjum einstakllngi sem vinnur fyrir “Winni- peg Motor Exchange”, alla leið frá forstöðumanninum til hins yngsta á verkstöðvunum. WINNIPEG M0T0R EXCHANGE City Garage Head Office Phones Portage and Victoria Main 2281-2283 Verkstofu Tais.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujáma víra, allar tegundir aí glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: S7G HOME STREET, WINNIPEG Gjafir til Betel. VERDID pAD SAMA VJER GERUM BETUR EN par til eftir jól næstkomandi borga eg 20 til 30 cents fyrir pundið í gripahúðum. E. THORWALDSON. Or bænum Seljið ykkar gripahúðir til E. Thorwaldsonar að Mountain, N. D., fyrir 20 til 23 cent pundið. FUND hddur stúlkan ísafold nr. 1048, I.O.F. í kveld ffimtudagskv.) aö 724 Beverley St. — MeSlimir beSnir að koma þangaö kl. 8 síðd. Jón Guömundsson frá Hove P. O. kom til bæjarins á þriSjudaginn til jiess aö leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Hann fór heim æftur á miðvikudaginn. Söngsamkoma verður haldin í Skjaldborg mánudaginn 12. febrú- ar. VerSa þar einungis sungnir is- lenzkir söngvar meS íslenzkum lög- um eftir islenzka höfunda. Nán- ar auglýst síSar. Messur hjá séra Sigmar sunnu- daginn 28. Jan.: kl. 3.30 í Leslie. Allir veíkomnir. Fyrsti lúterski söfnuður hefir stofnaS til söngsamkomu, sem haldin verSur þriSjudagskveldiS 13. febrúar. MuniS eftir þvi kveldi. SveitarráSsmennírnir í Coldwell sveit koniu til bæjarins á þriSju- daginn. Voru þar i 'þessir landar: Jón Sigfússon oddviti, Ág. Magn- ússon skfifari, SigurSur SÍgurSs- son og Jón Lindal. Erindi þeirra var út af deilu milli Coldwell sveitar og St. Laurents sveitar; vilja l>ær báðar hafa 18 fermílna svæði éTownship). Coldwell sveit hefir hana nú, en hin sveitin gerir tjlíkall til hennar og vill sú fyrri ekki sleppa. Börnin í stúkunni á Gimli seldu kaffi. á nýársdag til arðs fyrir þurfandi böm i Belgíu. VarS á- góðinn <$15 og hefir þaö veriS sent i hjálparsjóð Belgja. Þetta var myndarlega gert af barnastúkunni og ætti að viera hvöt fyrir aðra í sömu átt. Mrs. C. Chiswell er for- stöStikona stúkunnar. 1 siöasta bréfi, sem Leonard son- ur J. W. Magnússonar prentara hér í bæ skrifar frá Frákklandi, segist hann vera að taka tilsögn á loftskipaskóla, og býst við að fara bráðlega í flugvél yfir bardaga- svæðiS sem eftirlitsmaöur (observ- er). Segist skula láta heyra frá sér eftir aö hann hafi haft sína fyrstu flugferS LúSvík Laxdal frá Kandahar var staddur hér í hæ um helgina á leiö suSur til Bandaríkja sér til heilsubótar. Hann bjóst helzt við að fara til Battle Creek-og reyna þar aS fá bót viö gigt, sem hann hefir lengi þjáöst af. Mrs. Árni Björnsson frá Reykja- vík kom hingaö til bæjarins á föstu- daginn aö leita sér lækninga. Hún dvelur hér um tíma. Gisli Sæmundsson, aldraður maöur, ættaður frá Hóli á Mel- raklkasléttu í Þingeyjarsýslu, and- aðist í Blaine aS morgni þess 14. Janúar að heimili Þórarins sonar síns. Nánar siðar. I 313 PORTAGE Vér setjum ekki upp meira fyrir að skoða augu eða fyrir gleraugu en aðrir góðir augna-sérfræðingar, en vér látum oss vera umhugað um að skoðun augnanna sé nákvæm og að frágangur á gleraugunum sé eins góður og bezt má verða. Vér skoðum augu og seljum gler- augu og þarf það ekki að kosta meira en $5.00 og í sumum tilfellum ekki meira en $3.50. 5^ 422 MAIN LIMITED OPTICIANS Sjáið skjalið í glugganum með KROTOR SHUR-ON Mrs'. John Johnson aS 585 Alv- erstone stræti hér i bænum, varS svo að segja bráökvödd á föstudag- inn var, á Iieið til Norwood. Hún var 43 ára gömul; la’gSi af stað heiman frá sér heil heilsu, en hafði fengið slag á leiðinni og var látin áður en læknishjálp náSist. GleymiS ekki hinni einkennilegu samikomu í Skjaldborg í kiveld (jniSvikudag). Vi'll “H. Th.’’ er frétirnar skrif- aði í síðasta Lögiberg frá Seattle, gera svo vel aS senda ritstjóra árit- un sina? Sigfús Anderson og kona hans fóm suöur til Mountain, N.D. í vikunni sem leið að heimsækja vini og kunningja. Séra K. K. Olafson frá Mountain var á ferS hér í bænum fyrir sið- ustu helgi. Miss' Emma Halklórsson frá Wynyard hefir verjð Ihér í bænum að undanförnu um tíma að heim- sækja kunningja sína. Paul Thorlaksson, hveitikaup- maður frá Leslie, kona hans og dóttir, dvöldu hér um hátíðimar hjá foreldrum Mrs. Thorlaksson, W. G. Johnson og konu hans. Paul fór vestur aftur fyrra mánudag, en þær mæögur í gær. Ingvar kaupmaður Magnússon frá Windthorst, Sask., var á ferS hér i bænum fyrir helgina í verzl- unarerindum. Hann hefir verzlaö þar í bænum i 10 ár og eru þar engir aðrir íslendingar en hann og fjölskylda hans. Magnúsison er kvænttir systur Dr. Jacobsonar í Wynyard og var hún hér í bœnum nýíega með dóttur J>eirra hjóna, er var veik. Dr. Brandson skar ihana upp viS botnlangabólgu og tókst það vel. BiSur Magnússon Lög- berg að flytja honum beztu lcveðju og þakklæti. Sonur Magnússonar, sem Gustaf Adolplh hét, féll í stríðinu nýlega, mjög myndarlegur maður. Ungur maður, sem Ari Eyjólfs- son heitir,,kom til bæjarins á föstu- daginn var. Hann er kominn heim- an frá íslandi fyrir 18 mánuöum; var um tíma í Chicago hjá Hirti ÞórSarsyni raffræðingi, og síðan i Minneapolis. Hefir farið vestur til Sask. og veriS við uppskeru- vinnu nálægt Moose Jaw; veiktist þar af mislingum og lá lengi á sjúkrahiúsi. Hann býst við að setj- ast aS hér í bæ, ef hann getur fengið atvinnu, helzt við verzlun. TjaldbúSarsöfnuSur hefir á- kveðiS aS halda samkomu þriðju- daginn 13. febrúar. Auglýst síðar. Siguröur Guðmundsson frá F.lf- ros var á ferð ihér í bænum fyrir helgina; fór hann vestur til Argyle að heimsækja vini og kunningja og dvelur þar vikutíma. Honum sam- ferða voru þeir Joseph Josepfhson frá Kandahar og Joseph Joseph- son frá Elfros; fóru allir vestur til Argyle. Kristján Jónasson frá Kandahar kom hing'Sa til bæjarins á fösrtudag- inn og dvelur hér um tíma. Mrs. E. Jackson frá Elfros er stödd hér í bænum; kom hún til þess að leita sér lækninga. Ethel BorgfjörS frá Leslie er stödd hér i bænum aS finna freend- fólk sitt. Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skórnir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. H EFIRÐUheim- sótt nýu búð- ina hans Guðmundar Jónssonar á Sargent Ave.,sem hannflutti í rétt fyrir jólin V Hann hefir ennþá SÉIRSTÖK KJÖRKAUP á nokkrum sér- lega vönduðum drengja og stúlkna fatnaði. T. d. drengja buxur á $1, $1.25, $1.50; ágaet tegund [Corderoy] á $1. 75. Einnig karlmanna buxur ($5 virSi) á $3.50, og aenda.t með pósti, ílutningagjald borgað. Silkitreyjur kvenmanna (blouses), gjafverð $1.25 uppí $2.50. Gleymið ekki númerinu: 696 Sargent Av. Guðm. Jónsson Munið eftir að sækjsí Liberal klúbbs fund í kveld. Fjörugar umræður. Kona talar. Jóns Sigurössonar félagið heldur dans og spilafund 14. febrúar kl. 8 e. h. í Columbus Hall. MuniS eftir l>ví.__________________, Dominion. Þar verður glatt á hjalla næstu viku. Fyrri yart vikunnar koma þar fram Hause Paters og Myrtle Stedman, mestu leikarar hreyfi- myndnm, sem völ er á. Er þaö í sýningunni “The Happiness of three Wemen’’ eftir Albert Mayson Tethune. Þá má ekki gleyma Fanny Ward sem þar verður sýðari part vikunn- ar í sýningunni “Netty to the Re- srue”4 ÞaS er myndasýning sem flytur mann í anda til Californiu oi sýnir þar öll riki veraldarinnar og þeirra dýrð. PANTAGES. “A Bashelor Dinner” veröur sýndur þar næstu viku. Taka þrett- ,án leilkendur þátt í þvi. Söngvar J og danvar eru í þeim leik af mikilli list. Billy ‘‘Swede’’ Plall er þar for- maSur félags síns og með honum ágætir leikarar, svo sem Jennie Colborn, og k-ikur hún þar bæöi menn og konur. Samayoa frá Barrelona á Spáni kemur þar með evrópiskan leik, sem heitir “Cloud Swing”. Þar verður einnig Patrirola, sem venjulega kallast “Queen of the Cabarets”, hún er frábærlega fær í hljómlist. Winnipeg. “Toss of tihe Storm Country' verður sýnt þar næstu viku. Lr þaS búið til út af 'einhevrri tilk«'’mu mestu sögu sem hægt er aS hugsa sér, óg þótti mjög vel til þess fallin aS vera efni í sýningu fyrir 'nne Bronaugh. Sagan hefir orðiS ktinn um allan heim fvrir kvikmyrvdir Mary Pickford. Búast má viö aö svo mikil aðsókn verSi aS þessum sýningum og leikjum aS visSara sé aS ná sér í aSgöngumiSa sem allra fyrst. Sigríður Björnsson frá Wynyard kom hingað til blæjarins fyrfa laugardag og dvelur hér nokkra daga. Wynyard Ádvance segir frá þv, að séra Jakob Kristinsson sé að fuliikomna sig í námi hjá Þorbergi Þorvaldssyni háskólakennara í Saskatoon. Drengjafélag Fyrsta lút. safnað- ar Y. M. L- C: hefir ákveðið aS hafa kveldskiefrntun á svellinu á “Arena’’ skautahringnum bráðlega. Lesið auglýsingu í næsta blaði. Aðstoðarfélag 223. herdeildarranar. Dr. J. S. Jacobson í Wynyrd hefir selt lyfjabúð sína Jónasi Eyjólfssyni lyfjafræðingi þar í bænum. Soffia Vatnsdal aö Broolkside Farm”, nálægt Wynyard, hefir stent $7.00 í hjálparsjóð Belgíu. Er þaö ágóði af samkomu sem haldin var að Royal Rock slkóla. Fyrir þetta er þakkað. GetiS var um i ensku blöðunum i þessarr viku aS falliS hefði Jónas Friðriksson frá Vidi, Man. Hann fór meS 61. herdeildinni til Eng- lands í marz í fvrra. Jóhannes Stephenson flytur fyrirlestur í Goodtemplara- húsinu í Selkirk, Mánudaginn 29, Janúar 1917 UMRÆÐUEFNI: ÞJÓÐRÆKNI og EYÐSLUSEMI Fyririesturinn verður á íslenzku og ættu allir íslendingar að koma og hlusta á ræðumann þenna. Hann h«fir hlotið lof lenskra hlaSa. — Komið og hlustiS á hann. Bvrjar kl. 8 eftir hádegi. ASgöngupiiðar 25C. Svo sem kunugt er, ihafa all- margar konur í Winnipeg myrldaS félag meS því augnamiði, að að- stoða herdeild þdSsa, þar sem flestir íslenzkir hermenn eru sam- an komnir. FélagiS leitast við aS hlúa að her- mönnunum eftir föngum. Þar sem nú er búist við því, aS innan akamms verði dtíldin send til NorSurálfunnar til að taka þátt í orustunum á vigvellinúm, þá ættu allir aö finna þaS ljúfa skyldu sína aS gera hermennina úr garði svo vel seni frekast er unt Eftir að austur um hafið er komið, veröa og þarfimar margar. . Vill félag- iS þvi gera alt, sem í þess valdi stendur til þess að hæta úr þörf- unum, bæði áður en lagt er á staS og eftir að á vígstöðvarnar kemur. En til þess þarf félagið að njóta hjálpar og samvinnu almennings' bæði nær og fjær. Það skorar því á íslendinga aS leggja sér lið. Ein'kum er nú til þess mælst, aS íslenzkar konur í öllum áttum prjóni sokka og gefi hermönnun- um. ÞaS er fátt, sem lætur kem- ur sér í vosbúðinni sem fyrir hönd- um er, en þáS að hafa sokka, hlýja og mjúka til umskifta. FélagiS vill því fara fram á það við islenzkar konur, aS þær sendi sér sokka handa hermönnunum. Þó að mörg hundruö pör gæfust, mvndi ekki af veita. Gjáfir sendist.til: r Mrs. H. M. Ilannesson, 77 Etlhelbert St., Winnipeg, eða til Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermat Ave., Winnipeg. Gjafalisti sá, sem hér fer á eftir, frá tveimur kvenfélögum í Argyle bygð, var afgreiddur meS öðrum gjafalista fyrir blaSið 21. des., og átti þá að koma í Lögbergi. En eg tók ekki eftir því aS þetta vantaöi algjörlega í blaðiS. Og þess vegna jhefi eg' staðiS í þeirri meiningu til þessa, aS það væri búið aö kvitta fyrir ]>etta. Á þessu er fólk beðiö fyrirgefningar. SafnaS af ikvenfél. Frelsis safn. að Grund P.O., Man.: Jöhanes Sigurösson...........$5-oo Mr.og Mrs.S.Fred'erickson 4.00 Miss M. Fredériikson .... 1.00 Jónas Stefánsson........... 1.00 J'. K. SigurSson . %....... 2.00 Mr. og Mrs. B. Andrésson. . 10.00 Bencdikt Andrésson .... 50 Stefán Bjömson.............. 2.00 Mrs. H. J. Berg............ 1.00 Mr. og Mrs. M. Skardal . . 5.00 Mrs. Helga Bardlarson .... 2.00 Miss Olína Bardarson .... 1.00 GuSbjöm Bardarson .. .. Jón Bardarson.............. 1.00 Valdimar Bardarson . . . . i.öo Felix Bardarson.............. 1.00 Miss Jórunn Bardarson 1.00 Lilja Bardarson................ 50 Mr. og Mrs J. J. Breiödal .. 2.00 i Mrs. og Mrs. W. C. Christo- þhersön .................... 5.00 Mr. og Mrs. H. Christopherson 3.00 Mr. og Mrs. P. GuSnason .... 1.50 Mr. og Mrs. P. Christopherson 1.25 Kristján Grímsson.............1.00 Mr. og Mrs. Hólmg. ísfeld .. 1.00 Friörik ísfeld................þ.00 Mr. og Mrs. Kjartan ísfeld .. 1.00 Mr. og Mrs. Jón Goodman . . 25.00 Mr. og Mrs. O. Arason ....... 5.00 Rafn Nordal...................2.00 Mr. og Mrs. O. Frederickson . . 3.00 Mr. og Mrs. B. S. Johnson .. 2.00 Mr. og Mrs. B. Hallgrímsson. . 1.00 Mr. og Mrs. Sigmar............5.00 Mr. og Mrs. Th. Jóhannsson . . 7.00 Mr. og Mrs. A. Sigmar.........1.00 Ásbjírn Stefánsson............1.00 Mr. og Mrs. J. Sigtryggsson .. 2.00 Mr. og Mrs. H. G. Johnson . . 3.00 T. Burns.................. .. 2.00 Siguröur Antóníusson..........5.00 Mr. og Mrs. G. Davidson . . .. 5.00 Mr. og Mrs. J. S. Björnsson . . 2.00 Mr. og Mrs.J. A. Sveinsson .. 5.00 Páll Anderson.................2.00 Ásmtindur Ásmundsson..........1.00 Mr. og Mrs. A. Andrésson . . 15.00 Mr. og Mrs. A. Sveinsson .. 5.00 Samtals .. .. $155.75 SafnaS kvenfél. “Baldursbrá” aS Baldur: Mr. og Mrs. Jönas Björnsson $1, Mr. og Mrs. S. Christopherson iMMs GerSa Chriajtophdrson... Hóseas Josephson..............1 Mr. og Mrs. E. Sigvaldason .. 1 Mr. og Mrs. P. S. Frederickson 1 Mr. og Mrs. Þ. Þorsteinsson. . 1 Mr og Mrs. B. ísberg .. . . Mr. og Mrs. G. Ólafson . . Mr. og Mrs. B. Johnson .. Sigurgeir SigurSsson .. .. B. Strang............. . .. Jón Davidson.................2 Jóhannes Thorfinnsson........2 Klemens Klemensson...........1 Mr. og Mrs. A. Helgason .. Árni Johnson.................1 Mr. og Mrs. T. Johnson . . . . 2, Mrs. J. Johnson..............1 Miss GuSrún............... Mr. og Mrs. C. GuSnason .. 1 Mr. og Mrs. O. Anderson . . 1 Stefán Stefánsson .. .. . .10, C. Benedictson..............20 Mr. og Mrs. F. Hallgrímsson.. 2, Mr. og Mrs. C. Johnson .. .. 5 Bjjlairni Jónasson....... .. 5, Miss A. Anderson............. Mr. og Mrs. I. Siguröson .. 1. Mr. og' M rs. T. Sigvaldason. 1, Mr. og Mrs. Þ. Ólafsson . . . . Mr .og Mrs. C. Anderson . . . . 1 Árni Björnsson...............1 Mrs. A. B. Dalyell...........1 Mr. og Mrs. B. Björnsson .. Mr. og Mrs. O. OHver......... SigurSur FriSstéinsson.......1 Ingólfur Jóhannesson......... 1 Thorbergur Thorbergsson. . .. Mr. og Mrs. A. Thorbergsson Önefnd...................... Auglýsið í Lögbergi Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel cefða að stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352)4 Portage Ave.—Eatons megin Prestarógur. Rógi spúa rekkar tv'eir; rölta millum landa. Plága er að Prestar þeir pínast vondum Anda. Rétt er aS senda Rögnvald heim, en reka Magnús vestur; andinn, sem að er í þeim, yrði góður Prestur. Voní er að rægja Vesturheim, verra ættjörðina. Útskýring á orSum þeim eiga þeir viS hina. V. Th■ Jónsson. 00 50 50 ,00 .00 .00 .00 50 .25 .50 .25 .25 .00 00 .00 50 .00 .00 .00 .50 .00 00 .00 .00 1.00 00 00 .25 .OO .00 .50 .00 .00 .00 50 50 .00 00 .50 .30 .45 Samtals...............$71.95 Björn Josephson og fjölskyldan, Kandahar, Sask...............$10.00 Mrs. J. G. Stephenson, Kandahar, Sask........................$5.00 MeS innileg þakklæti. /. Jóhannesson, féhirSir. Langruth, 12. Des., 1916. Kæri ritstjóri, gerðu svo vid að svara mét eftirfylgjandi spurn- ingu: Hundúr grimmur bítur þriggja ára stúlkubarn, svo hún ber merki alla æfi; eigandi aðvaraSur, en skeyti r engu; nokkru seinna bítur sami 'seppi mig svo eg er fótlama í 2 vikur; þá seldi eigandi hundinn manhi, sem hlaut, sömu áverka, þá hann ætlaði að hafa seppa burt raöS sér. DýriS er á lausum ’kjala enn. HvaS segja lögin um þeitta? Kaupandi. Svar.—Ef satt og rétt er frá sagt, íþá er hundurinn réttdræpur og eigandi hans (upphaflegi) sekur við lögin. Gjafir til Jóns Sigurössonar fél.: Frá konum og stúlkum í Wyn- yard, handa særðum og heimkomn- um hermönnum............$100.00 Frá Híove P. O., Man.: A. J. Skagfeld............$5-00 Jón Guömundsson........... 5.00 Björn Sigurðsson.......... 5.00 Mrs. Halldóra K. Vigfússon 3.00 Siguröur Eyjólfsson....... 1.00 Miss R. Thorsteinson aö 226 Garfield St. á hréf á skrifstofu Lögbergs. í 46. tbl. Lögbergs er í dánar- fregn SigríSar sál. Gísladóttur sagt að hún hafi andúst i Blaine, en átti að vera í Bellingham. Auk systur hennar 'heima, sem getið ,er um, á hún aðra systur hér vestra er Sig- urlaug heitir, til heimilis í Winnipæg. Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur cr járndreg- inn. Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry VJER KAUPUM SEDJDM OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI frá öllum löndum, nenia ekki þessi var.alcgu I og 2 centa frá Canada og Handaríkjunum. Skrifið á enskn. O. K. PRESS, Printers, Rm. 1, 340 Main St. Winnipeg TILi MINNIS. Fundur I Skuld á hverjum miSviku- degi kl. 8 e.h. Fundur í Heklu á hverjum föstudegi kl. 8 e.h. Fundur í bamastúkunni á hverjum laugardegi kl. 3.30 e.h. Fundur í liberal klúbbnum á hverju mánudagskvcldi kl. 8. Fundur í conservatív klúbbnum á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Fundur í Bandaiagi Fyrsta lút. safn. á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Fundur í Bjanna á hverju þriSju- dagskveldi kl. 8. Hermiþing á hverju fimtudagskveldi kl. 8. fslenzkukcnsla I Fyrstu lút. kirkju á föstudagskveldi frá kl. 7 til 8. fslenzkukensla í Skjaidborg á hverju þriöjudagskveldi kl. 7. fsicnzkukensia í goodtemplaraliúsinu á hverjum laugardegi kl. 3 e.h. Járnbrautariest til Wynyard á hverj- um degi kl. 11.40 e.h. Júrnbrautarlest frá Wynyard á hverj- um degi kl. 7 f.h. Sérstök boð. Aðeins á föstudag og laug- ardag gefum vér hverjum sem kaupir 25c glas af „Licorice og Toíu Cough Syrup“ eitt 25c glas af Almond Cream. Líklegt er að báðar þessar lyfjategundir verði nauðsynlegar um kulda- tímann. Tapið ekki tækifær- inu. MULLIGAN’S Matvörubúð—selt fyrir pcnlnga aðeins MeS þakklæti til minna Islenzku viöskiftavina biö eg þá aís muna aö eg hefí góöar vörur á sanngjörnu veröi og ætíö nýbökuö brauö og göögæti frá The Peerless Bakeries. MULl/IGAN. Cor. Notre Dame and Arlingson WINNIPEG Ef eitthvað gengur að úriuu þínu þá er þér langbezt aS srnda þaS til hans G. Thomas. Haun er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því aS úrin kasta eflibdgn- um í höndunum á honum. Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði? Ef svo er þá komdu og findu okkur áöur en þú kaupir annarsstaðar. Viö höfum mesta úrval allra fyrir vest- nn Toronto af Söngvum, Kenslu-áhöldum, Uúörunútum, Sálmuni og Söngvum, Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv. Reynsla vor er til reiðu þér ttl hagn- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WRAY’S MUSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Winnipeg Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöSugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biSja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sém fyrst eSa skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki b"tur. YSar einlægur. A. S. Bardal. Hagalagðar. Þeir sama hafa til sölu “Haga- lagSa” eru vinsamlega beBnir aS gera skil sem allra fyrst. Sérstak- lega er mælst til aS þeir sem óselt hafa af bókinni, sendi mér þaS taf- arlaust. /w c 'Vh WHALEYS LYFJABÚÐ Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnea St. Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Tho?. Jackson& Sons Skrifstofa . . . . 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . i Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard .... I Elmwood Tals. St. John 498 A. CARRUTHERS CO., Ltd. verzla með Húðir, Sauðar gærur, Ull, Tólg, Seneca rót og óunnar húðir af öllum tegundum Ðorgað fyrirfram. Merkimiðar gefnir. SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS: 124 King Street. Logan Ave. Winnipeg UTIBU: Brandon, Man. Edmonton, Alta. Lethbridge, Alta, Saskatoon Sask. Moose Jaw, Sark, Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er liægt að fá máltíSir hjá oss eins og hér segir: Special Tunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltiSir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verði. KomiS Landar. I. Einarsson. Bókbindari ANDRES HELGAS0N, Baldur, Man. Hefir til sölu íslenzkar bækur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða baékur. KENNARA vantar fyrir Mary Hill slkóla Nd 987, fyrir 8 mánuði, frá 15. marz til 15. júlí, og frá 1. ágúst til 1. desember 1917. Kenn- ari þarf að hafa 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. — Umsækjendur til- greini kaup og æfingu við kenslu og sendi tilboð sín til S. Sigurdson, Sec.-Treas. Mary Hill P. O., Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.