Lögberg - 03.05.1917, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. MAí 1917
o
Dr. Robinson
Sérfræðingur í tannsjúkdómum
BETRI TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN
Ef þú ert í vafa um hvcrt tenmar þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft
þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem
hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé
eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir
fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al-
mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom-
ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að-
ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir
tíu árum voru það margir af borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir
því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar
miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar.
Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nág.enni mínu
Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað.
Permanent Crown og
Bridge Work, hver tönn
Og það var áður $10.00
BIRKS BUILDING,
WINNIPEG,
MAN.
1 2 Stólar
..$7
Whalebone Vulcan-
ite Plates. Settið .
Opið til kl. 8 á kveldin
$10
Dr. Robinson
TANNLÆKNIR
Meðlimur Tannlœkna Skólans í Manitoba.
10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn
64
Lagasafn Alþýðu
skuldlaust og mun hafa átt um lang-
an tíma. Hjálpsamur var Hannes
Sigurðson, er þa'S hreint ekki öllum
lýöum kunnugt hve marga hann leysti
úr vanda, er til hans leituSu; voru þau
hjón mjög samhent í öllu, og ekki
sizt ef einhver þurfti hjálpar me8.
1 stjórnmálum, trúmálum og öörum
málum var hann ávalt frjálslyndur,
en var aldrei neinn ákveSinn flokks-
maSur eSa bundinn á neinn klafa.
Fylgdi hann sannfæringu sinni æfin-
lega og skeytti þá ekki þótt hann
væri ekki á sama máli 0g aSrir;
íylgdi hann því aSeins fram er hann
áleit satt og rétt. Vitur maSur er
fallinn frá og góSur drenguí, Argyle
cg Islendingar sakna hans, mætti
margt um hann fleira skrifa ef
rúm og tími IeyfSi.
SöknuSurinn er sárastur ekkjunni
og börnunum er mist hafa tryggan
og aSallyndan eiginmann og föSur,
er aldrei brást köllun sinni. ‘ VarS
ekkjan fyrir þeirri þungu sorg, sem
fá dæmi eru til aS sjá á bak dóttur,
eiginmanni og móSur á tveimur mán-
uSum. VarS skýiS svart yfir heimil-
inu, en þaS birtir aftur.
Minning Hannesar SigurSsjonar
lifir.
G. J. Oleson.
haust komu fyrir veikindi á heimili
okkar, og þurftum viS þar af leíS-
andi á læknishjálp aS halda. Mr. og
Mrs. Snædal létu sækja lækninn og
flytja og tóku enga borgun fyrir;
ásamt meS fleiru er þau hjálpuSu
okkur í veikindunum. — Sveitung-
arnir hjálpuSu okkur á margatí hátt,
á meSan veikindin stóSu yfir og
hófu aS síSustu fjársamskot fyrir
læknishjálpina.
Öllu þessu fólki vottum viS
okkar ininlegasta þakklæti fyrir þá
miklu hluttekningu, sem þaS sýndi
í veikindunum meS því aS hjálpa
okkur á allan hátt.
Reykjavlk P. O., 15. apríl 1917.
Mr. og Mrs. Brandsson.
pakkarávarp.
ViS undirrituS finnum okkur ljúft
og skilt aS minnast meS fáum orS«|
um nágranna okkar og velgjörSa-
rnanna í bygSalaginu. SíSastliSiSÍ
No. 2 óháð fótgönguliðs deild.
ASalstöð 512 Mclntyre Block, Wpg,
MeS því nú aS 223. deildin, undir
forustu Capt. H. M. Hannessonar er
farin í striSiS, vildi eg mælast til
þess v'iS ySur samlandar mínir aS þér
innritist hjá mér í No. 2. ÓháSu fót-
gönguIiSsdeildina, sem aSalstöSvar
sínar hefir aS 512 Mclntyre bygging-
unni í Winnipeg, undir forustu F. J.
G. McArthur fyrverandi yfirráSs-
nianns í WTnnipeg, sem vér allir
þekkjum aS góSu. SkrifiS eftir upp-
íýsingum; símiS til 6108 Main eSa
komiS, sem er enn þá betra, og taliS
viS mig.
Vér þurfum aS fá ySur eSa ein-
hvern sem þér þekkiS tafarlaust.
Frans Thotnas.
Or bréfi.
Elfros, 29. april 1917.
HéSan er fátt aS frétta; tiSin köld.
Flestir held eg aS hafi fariS út á
akur 27. og 28. apríl, en bleytupollar
hamla því aS hægt sé aS vinna. Allir
runnar fullir af snjó og hörkufrost
á nóttum. Mestur hiti hér 18 stig
litla stund þann 27.,oftast um 16 stig
um hádegiS. Útlit fyrir litla hveiti-
sáningu, þar sem svo aS segja enginn
hefir plægSan blett frá haustinu.
Mun þó margur hafa þörf á aS fá
eitthv'aS af ökrunum næsta ár, þvi
margir eru í skuldum, mest fyrir
húsabyggingar næstliSiS sumar. —
Heilsufar er hér allgott, þaS eg veit.
Hér gekk vont kvef, sem nú er í rén-
un, en lítiS hefi eg þjSást af því. Eg
hefi heiSinni manna heilsu, eins og
oft var sagt heima. — HvaS snertir
vínbanniS á skipum Eimskipafélags-
ins, þá er eg áfram um aS þaS kom-
ist á. Og meira aS segja ættu allir
lögreglumenn á íslandi aS sviftast
embættum, sem ekki eru strangir vín-
bannsmenn. Því allir sjá aS þar er
hægt aS hafa þaS, ef lögreglan er í
lagi. Hér er alt öSru máli aS gegna,.
þar sem hægt er aS smygla þvi alla
vega; enda er æSi mikiS haft um hönd
af því, einkum þegar samkomur eru
haldnar.
Daníel Grímsson.
þann er borga átti við þá er víxlinum halda þar
á eftir.
89. ófullkomin eign handhafa. Eign hand-
hafa að víxli eða öðru ábyrgðarskjali verður ófull-
kominn, ef hann hefir fengið -vixilinn eða skjalið
með svikum, hótunum, ofbeldi eða fyrir ótta sakir,
eða með einhverjum ólöglegum ráðum eða fyrir
ólögleg samningsskilyrði, eða ef hann framselur
skjalið á móti gefnu loforði eða á einhvem þann
hátt, sem gerir athöfn haná sviksamlega.
90. Borgunarstaður. það er ekki nauðsynlegt
að tiltaka á víxli eða ávísun hvar þau skuli greið-
ast; aftur á móti er það betra fyrir margra hluta
sakir að svo sé gert. J?á getur t. d. sá er víxilinn
gaf vitað hvar hann á að leita hans, þegar hann
fellur í gjalddaga.
Sömuleiðis er það betra fyrir þann, sem víxil-
inn hefir, ef ábyrgðarmaður er með víxilgefanda,
að því leyti að þá getur hann með minni fyrir-
höfn gert ábyrgðarmanni aðvart á löglegan hátt,
ef þess þarf.
Sé enginn staður tiltekinn á víxli, þá ber að
líta svo á, sem borgunin fari þar fram, sem víxill-
inn er gefinn út, og má þá kref ja víxilgefanda þar
þegar gjalddagi kemur. J?að er skylda víxilgef-
anda að leita hans og borga hann, og gjöri hann
það ekki þá má stefna honum fyrir skuldina næsta
dag eftir gjalddaga, eða víxillinn getur staðið og
má þá reikna af honum rentur; hagar víxilhafi
sér í þessu efni eins og honum sýnist.
Lagasafn Alþýðu
61
J?ægilegast í þessu tilfelli er að hafa orðið í
upphafi bréfsins og byrja því bréfið þannig.
“Háttvirti herra:
Fordómalaust geri eg þér hér með eftirfylgj-
andi tilboð” o. s. frv.
Sama er að segja um skuldunaut, sem vill færa
sér lagatakmarkanir í nyt með því að viðhafa
þetta orð. Hann getur hreinskilnislega og óhikað
viðurkent réttmæti skuldarinnar gegn sér og full-
vissað lánardrottinn sinn um að hann ætli sér að
borga, eða hann getur jafnvel borgað honum pen-
inga, án þess að hann með því taki upp á sig
lagalega ábyrgð, ef það er gert með ofangreindum
fyrirvara, “fordómalaust”.
Pegar boðið er að borga nokkum hluta skulda-
kröfu, sem deila er um eða ágreiningur, og þetta
gert til sátta, þá þarf ekki annað en að viðhafa
orðið “fordómalaust” til þess að þetta verði ekki
löglega bindandi, ef fyrir rétt kemur.
petta er mikilsvert atriði og ættu allir að kunna
að nota þetta orð í stað þess að treysta öðrum.
VI. KAFLI.
Ávísanir' og víxlar.
86. Ávísanir eru gjaldgengur miðill manna
á milli og eru borganlegar í peningum einungis.
pegar þær eru afsalanlegar, er á þær ritað að þær
borgist ákveðnum einstaklingi, félagi eða hand-
hafa. pá þarf framseljandi ekki að skrifa nafn
Tœkifæri að komast
út á land.
Fólk sem á eða\hefir tækifæri til
að eignast nokkrar kýr eða gripi,
getur fengið land með byggingum og
heyskap leigt með vægum skilmálum.
Einnig getur það haft afnot af hest-
um eigandans við heyskap og kaup-
staðarferðir og því um líkt. — Ósk-
að er a'S sá sem þessu sætir, hafi eft-
irlit meS nokkrum gripum eigandans,
sem ganga í haga þar skamt frá. Einn-
ig getur maSurinn fengiS vinnu viS
akuryrkju mjög nálægt heimilinu ef
hann óskar þess. Umsækjandi gefi
sig fram sem allra fyrst. — Ritstj.
Lögbergs vísar á.
Fundarboð.
í nafni vínbanns- og bindindis
manna, skora eg hér meS alvarlega á
alla hluthafa Eimskipafélagsins, sem
mögulega geta komiS því viS aS
sækja fundinn í Goodtemplarahúsinu
á þriSjudagskveldiS, sem auglýstur er
á öSrum staS í blaSinu og i Heimskr.
—. Austur-íslendingar hafa leitaS til
vor um hjálp í þvi skyni aS ráSa ti!
lykta hinu mesta alvörumáli, sem meS
höndum verSur haft á Eimskipafé-
lagsfundinum í sumar. Þetta er í
fyrsta skifti í sögu vorri, sem bræSur
vorir heima hafa aS fyrra bragSi
komiS til vor í liSsbón og Væri
þaS illa fariS ef ekki yrSi drengilega
mál, aS allir þeir, sem hluti eiga og
staddir eru hér í bænum, sækja fund-
inn; en eg skora einnig á alla þá,
sem annarsstaSar eru búsettir og þv:
geta viS komiS aS koma, aS láta þaS
ekki hjá líSa. Á fundinum fer ekk-
ert fram leynilegt, eru því allir vel-
komnir, hvort sem þeir hafa hluti
eSa ekki; en þeir einir sem liluti eiga
eSa hlutaumboS hafa geta greitt at-
kvæSi, ef til þess kemur.
Sig. Júu. Jóhannesson.
Stórtemplar.
Tekinn fastur — slept.
MaSur aS nafni Harry Bodner,
sem heima á í Birds héraSinu var
tekinn fastur 29. marz fyrir þaS aS
liafa ekki skrifaS undir skrásetninga-
skjaliS eSa fylt þaS inn.
Þetta vakti mikla óánægju og lá
viS óeirSum út af þvi. Bodner var
vinsæll maSur og vel þektur. UrSu
málalokin þau aS hann var látinn
laus eftir talsvert þref og þjark.
Alvarlegar staðhæfingar.
MaSur sem W. Joynson Hicks
heitir, þingmaSur á Englandi bar
fram þær kærur í þinginu 25. april
aS ensku loftskipin, sem höfS væru i
stríSinu væru ófullkomin. SagSi
hann aS loftskip, sem alls ekki hefSu
veriS þess virSi að nota þau, hefSu
veriS látin fara gegn miklu fullkomn-
ari loftskipum ÞjóSverja. Hann kom
fram meS skýrslu um loftskipaslys og
tap hjá Bretum og var þetta í henni:
í janúar 1917 höfSu farist 56; í
febrúar 119; í marz 152 og í apríl til
þess 25 höfSu þegar farist 319. Á
sama tíma sagSi hann aS 121 hefSu
íarist í sambandi viS flotann og 73,
sem hefSu veriS aS læra flug hefSu
einnig farist. Hicks skoraSi á stjórn-
ina aS hætta aS panta ónýt loftskip
og láta smíSa önnur fullkomnari taf-
arlaust. /Free Press, 27. april 1917).
sem er ein af betri hatta verzl-
unum Winnipeg-borgar
Yður er boðið að koma og skoða vorar byrgðir af
MAIN’S
NÝJUSTU NÝTÍZKU HÖTTUM
Main’s Hattabúð
Búðin er skamt frá Sherbrooke St.
631 Notre Dame Ave
Talsimi: Garry 2630
■ Walker.
“Mutt and Jeff” koma þar fram
í nýjum gleSileik, sem heitir “Mutt
ftnd Jeffs Wedding” þessa viku, og
ef þaS væri mögulegt aS þessir tveir
menn vferu skemtilegri en þeir hafa
nokkru sinni veriS, þá verSur þaS
þar. Ágætir söngvarar og dansarar
fylgja þeim.
Á mánudaginn, þriSjud. og miS-
þarvikud. síSdegis kemur Major
Prideaux þar fram meS “Dandy
Dick”. Á mánudagskveldiS ræSur
250. herdeildin yfir leikhúsinu, á
þriSjudagskveldiS hjálpardeild hers-
ins og miSvikudagskveldiS fer águS-
inn í Belgíu sjuS. “The Lure of
Alaska” verður fyrirlestursefni þar
14. Maí.
CArWMMK
FINE5T
__________ THEATW*
Nú er veriS aS leika
Matinees Miðviku Og Laugardag
Gu* Hill *ýnir grfnleik *inn sfðasta
MUTT og JEFFS WEDDING
Alveg nýtt á nálinni
Vikuna sem byrjar 14. maí
Mat. á miSvikudag og laugardag.
THE LURE OF ALASKA.
7,000 fet af mesta myndaleik af
lífinu í Alaska og Ýukon, sem nokk-
urntíma hefir sýnt veriS. Sýnt og
útlistaS af Dr. Lenard S. Sugden.
ASur læknir fyrir ríSandi lögregluliS
NorS-Vesturlandsins. Hefir veriS
17 ár i Alaska.
IðLIKIN
SOLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR. * WINNIPEG, MAN. 3. MAí 1917 NR. 31
“Eg veit það. En samt er eg ofurlítið hrædd-
ur, þegar þeir horfa á mig. — J7eir vita ekki fyrir
víst, hvort eg er góður drengur. — Hvemig eiga
þeir að vita það ?”
“peir sjá það á manni.”
“Á ?--------En eg er óttalega lúinn! — Eg vil
hvíla mig áður en við förum upp brekkuna.”
“Nei, Dan, nei!” sagði Egill. “Eg vil flýta
mér heim. Eg er orðinn svangur. Og þú ert líka
svangur. — Eg skal bera þig þennan spöl, sem
eftir er. Komdu upp á bakið á mér.”
Hann beygði sig niður, og Dan litli skreið með
miklum erfiðismunum upp á bakið á honum.
“Svona!” sagði Egill og hélt áfram með Dan
á bakinu. “Nei, Dan, þú ert ekkert þungur. —
Nei, nei, eg er ekkert lúinn. Eg er bara dálítið
svangur. — pað er von, að þú sért orðinn uppgef-
inn, auminginn. J7ú ert svo ungur. — Já, þú
verður einhvem tíma stór og sterkur. J?ú ert
frískari en sumir stóru drengimir. — — ;— En,
góði Don, þú mátt ekki sofna á bakinu á mér, eins
og seinast, þegar eg bar þig upp berkkuna, því þá
ertu svo þungur.”
"Nei, eg skal ekki sofna,” sagði Dan og geisp-
aði. “Eg skal reyna að vaka.”
Eg gaf mig nú fram.
“Komið þið sælir, drengir,” sagði eg. “Eg skal
bera hann Dan fyrir þig, Egill minn.”
"Eg er ekkert lúinn,” sagði Egill. En hann er
að sofna. Auminginn er alveg uppgefinn.”
Eg tók Dan í fang mér, og bar hann upp
brekkuna og heim að húsi ekkjunnar. — pá var
hann sofnaður.
pegar kom fram á haustið, veiktist Dan litli
alvarlega, og var fluttur á siúkrahúsið. Hann lá
þar tvær eða þrjár vikur, og hnignaði alt af. Egill
vitjaði hans, eins oft og hann mátti, og gjörði alt,
sem í hans valdi stóð, fyrir hinn sjúka vin sinn.
En Dan litli dó.
Egill fylgdi honum til grafar. pann dag var
glaða sólskin og blíða.
Eftir hádegið seldi Egill kvöldblaðið, eins og
hann var vanur. En enginn heyrði hann hrópa og
kalla, eða geta um fréttimar.
Allir blaðadrengimir, sem þektu hann, litu til
hans viðkvæmnislega þann dag.
Á sum blöðin, sem Egill seldi, höfðu tárdropar
fallið.
Af hverju er íslenzki drengurinn svo hnugg-
inn í dag?’’ var sagt við margan blaðadreng, á
meðan kvöldblaðið var að koma út.
Og alt af var svarað í lágum hljóðum:
“Litli Dan Grey er dáinn.”
— J. Magnús Bjamason.
31. marz, 1917.
Holar, Sask., 23. apríl 1917.
Kæri ritstjóri Sólskins:
Hér með sendi eg þér dálitla sögu eða lýsingu
um fugla, sem eg veit að bömunum hlýtur að
þykja gaman að lesa, því að þau hafa öll séð fugla
af einhverri tegund. pessi grein er tekin úr
gömlu “Lestrarbók Alþýðunnar.”
Eg óska að þú vildir gjöra svo vel og birta
þessa sögu, því hún er mjög fræðandi, eins og þú
sérð.
Virðingarfylst,
Ásta Espólín Torfason.
FUGLARNIR.
Allir fuglar eru líkir í því, að kroppur þeirra
er þakinn fjöðrum, þeir hafa tvo fætur og vængi
og homkynjað nef. Alls teljast hér um bil 5,000
fuglategundir; af páfagaukum 200, af dúfum 100,
auk allra kynblendinga. J7eir hafa heitt blóð og
anda með lungunum. úr lungunum geta þeir, þeg-
ar þeir vilja, hleypt loftinu um allan kroppinn,
beinapípurnar og fjaðrirnar, til þess að gera sig
léttari í loftinu. Bein þeirra eru þunn og merg-
laus, en mjög sterk og létt.
Menn hafa skift fuglunum í sjö flokka.
1. Ránfugla: peir hafa sterkar klær, stórt
nef, hart og bogið.
2. Spörfugla: peir hafa setufætur og beint
nef.
3. Klifurfugla: peir hafa klifurfætur og nef-
ið lítið bogið.
4. Hænsafugla: peir hafa gangfætur, stutt
nef, íhvolft.
5. Strútsfugla: peir hafa hlaupfætur og
stutta, ófullkomna vængi.
6. Vaðfugla: peir hafa vaðfætur og langt nef.
7. Sundfugla: peir hafa sundfætur og breitt
nef.
Fjaðrimar eru gefnar fuglunum þeim til hlífð-
ar og til að létta flugið. peir fella fjaðrir á ári
hverju, sumir einu sinni, það er á haustin, aðrir
tvisvar; en jafnframt vaxa nýjar fjaðrir á þeim
aftur. Með vængjunum fljúga fuglamir eða róa
sig áfram með þeim í loftinu. Stélið hafa þeir til
þess að stýra fluginu hvert sem þeir vilja. Beinin
í vængjum fuglanna eru lík beinunum í framfót-
um dýranna; flugfjöðrunum má líkja við tær eða
fingur; þær em jafnan tíu að tölu.
(Framh.)
Kaupið
Islenzki blaðadrengurinn.
(9aga)
Mér hefir æfinlega þótt sérlega vænt um
blaðadrengi, og ef til vill, mest vegna þess, að eg
var sjálfur blaðadrengur um eitt skeið. En síðan
að eg varð fullorðinn, hefi eg ekki komist í náin
kynni við þá, að undanteknum að eins einum. —
Hann var íslendingur í húð og hár, og hét Egill.
En hvers son hann var, man eg ekki.
Eg kyntist Agli í Vancouver, B. C., sumarið
1912. Hann var þá á ellefta árinu. Seldi hann
dagblöð bæði kvelds og morgna, og stundaði það
starf með dæmafáum dugnaði og atorku. Hann
gekk á skóla á vetrum, og seldi þá blöð að eins á
kveldin.
Egill átti engan bróður. En hann átti tvær
systur; vai* önnur fimm árum eldri en hann, en
hin tveimur árum yngri. Móðir þeirra var ekkja,
og bjó hún með bömum sínum í dálitlu húsi á
Grant-stræti, skamt fyrir austan Victoria Drive.
Hún gekk út í vinnu fimm daga í hverri viku.
Eldri stúlkan vann í búð niðri í bæ, hin yngri
hugsaði um húsið, þegar hún var ekki á skóla, og
móðir hennar var að heiman, en Egill seldi dag-
blöð, og gekk þó á skóla alla skóla^daga. pannig
vann þessi fjölskylda fyrir sér, á meðan eg þekti
til. En eg var í nágrenni við hana í sjö eða átta
mánuði.
Egill var stór eftir aldri og fallegur í vexti,
kringluleitur með spékoppa í kinnunum, hörunds-
bjartur og ljóshærður. Augun voru himinblá,
f jörleg, gáfuleg, góðleg og ljómuðu af kæti. Heils-
an var sterk, og Jiann réð sér varla fyrir eldlegu
fjöri. Fáir af jafnöldrum hans, sem við hann
reyndu, stóðu honum á sporði. Hann bar jafnan
hærra hlut, var harðsnúnastur i ryskingum og
allra drengja fóthvatastur. Og enginn blaða-
drengur í allri Vancouver-borg hafði sterkari
lungu, né snjallari róm en hann. Hann vissi ætíð
upp á hár, hvaða fréttir voru markverðastar í
blöðunum, sem hann seldi, og hann sagði frá þeim
í örfáum, vel völdum orðum. Hann kallaði ekki
mjög hátt, þegar hann hljóp með blöðin, en orð
hans heyrðust vel og skýrt, og vöktu ósjálfrátt
eftirtekt. Og blöðin hans gengu út einkennilega
fljótt.
Eg sá Egil litla iðulega sumarið 1912, bæði
niðri í bænum, og eins heima hjá móður hans. —
Einn dag, skömmu eftir að eg kyntist honum, sá
eg hann í ryskingum við dreng, sem var mikið
stærri en hann. pað var skamt frá prentsmiðju
eins dagblaðsins. Eg man, að það var farið að síga
í Egil töluvert, og tók hann auðsjáanlega á öllu
sínu afli, og beitti öllum brögðum, til þess að bíða
ekki lægra hlut. Enda fóru svo leikar, að hann