Lögberg - 21.06.1917, Side 1

Lögberg - 21.06.1917, Side 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ Þ Á! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG 30. ARGANGUR | BŒNDUR KONUR í WINNIPEG, MANITOBA, FHVITUDAGINN 21. JÚNÍ 1917 NÚMER 24 I SASKATCHEWAN GREIÐIÐ BÆNDA-STJÓRNINNI ATKVÆÐI YÐAR! Saskatchewan, greiðið atkvæði með þeirrí stjórn sem gaf yður atkvœðisrétt! W. M. Martin, Forsaetisráðherra C. A. Denning, Fjármálaráðherra Afturhaldsstjórn í Saskatchewan? NEI! Kosningar í Canada í síðustu 2 ár hafa sýnt það að þjóðin er orðin þreytt á afturhaldinu, hún hefir rekið það á dyr og greitt svo að segja einhuga atkvæði með framsóknarmönnum: 1. Nova Scotia. 2. New Brunswick. 3. Quebec. 4. Manitoba. 5. British Columbia og 6. Alberta. í sex fylkjum af níu hefir afturhaldið verið rekið á dyr á síðustu tveimur árum. .Sama verður óefað uppi á teningnum í Saskatchewan 26. þ. m. En af hverju? Vegna þess að vesturlandið er með þjóðstjórn og fram- förum, sem framsóknarflokkurinn berst fyrir, en á móti verzlunar- einokun, hnefarétti og auðvaldi, sem afturhaldið stjórnast af J?að væri smán fyrir Saskatchewanbúa ef þeir kysu aftur- haldið, sem Rogers stendur á bak við; afturhaldið, sem gekk í félag 1911 við auðvaldið til þess að hnekkja verzlunarfrelsi. pað væri smán fyrir Saskatchewan að hleypa til valda í fylkinu heilli her- sveit af starfsmönnum Bordens, mannsins, sem breytt hefir eins og sagan sýnir síðan hann kom til valda. pað væri smán fyrir Saskatchewan að opna dvrnar fyrir þeim óaldarflokki, sem öll hin fylkin eru í óða önn að loka dyrunum fyrir. Lesið Heimskringlu með hnefaréttarkenningarnar; hún er málgagn afturhaldsins; þar sést sá andi sem ræður þeim flokki. par er gert gys að kröfum bænda um aukið verzlunarfrelsi; þar er skopast að tilraunum verkamanna til þess að bæta kjör sín. Munið það 26. þessa mánaðar. AÐ leiðtogi afturhaldsflokksins í Saskatchewan, herra Haultain sveik bændur fylkisins í trygðum 1911 og allir afturhalds- menn með honum. AÐ WiIIoby núverandi leiðtogi afturhaldsflokksins í Saskatchewan þóttist vera talsmaður bindindismanna á sama tíma sem hann var brennivínssali í Moose Jaw. AÐ afturhaldsmenn í Saskatchewan gerðu samsæri við brennivíns- menn bæði þar og hér í Manitoba til þess að múta mönnum með fé til að greiða atkvæði móti vínbannslögunum árið 1913. AÐ afturhaldsflokkurinn í Saskatchewan er bundinn á höndum og fótum með böndum verksmiðjueigenda og járnbrautarkon- unga og verður að gera eins og þeir og Ottawastjórnin segir honum. petta sannaðist 1911. AÐ afturhaldsflokkurinn í Saskatchewan og alstaðar í Canada er f jandsamlegur öllum útlendingum og vill svifta þá atkvæðis- rétti. AÐ afturhaldsflokkurinn er sá sami, hvort hann er í British Columbia, Manitoba, Saskatchewan eða einhverjum öðrum stað. Hnefarétturinn er sá sami hvort sem hann er í pýzkalandi eða í Canada. A. McNab, Fylkiaritari George Langley, Verkamálaráðherra Alment álitið að framsóknarflokkur- inn vinni í Saskatchewan 26. Júní Alt bendir á það að framsóknarstefnan hafi svo djúpar rætur meðal fólksin sí Saskatchewan, al afturhaídið verði ræki- legar rekið á dyr 26. þ. m., en nokkru sinni fyr. peir sem um fylkið hafa ferðast gefa þær skýrslur að þjóðin sé svo að segja einhuga með stjórninni, vegna þess hversu veí hún hefir farið að og hversu ant hún hefir látið sér um alþýðu hag. J?eir sem allra bezt þekkja til, víðast hafa farið, flestum kynst og glöggastir eru að lesa tákn tímanna, bera engan efa á að framsóknarflokkurinn verði kosinn með miklu meiri atkvæða- f jölda en nokkru sinni fyr. Aldrei hafa menn alment verið háværL ari fyrir neinar kosningar á móti öllum afturhaldskenningum og aldrei hefir framsóknarþráin látið víðar né glöggar á sér bera. Martin forsætisráðherra. Calder járnbrautaráðherra og fleiri ráð- herranna hafa sjálfir ferðast um alt fylkið og segja að fólkið sé! svo að segja með einum huga ákveðið í því að halda framsóknar- flokknum við völd. Framkvæmdir stjórnarinnar að undanfömu, hin ágæta stefnuskrá hennar og það hversu ant hún lætur sér um að enginn skuli með vitund hennar né samþykki vera í opinberri stöðu í fylkinu, sem ekki sé að öllu leyti ráðvandur eða því trausti verðugur, sem til hans sé borið; alt þetta hefir áunnið stjórninni óbilandi traust að verðleikum. Fólkið veit að það hefir framkvæmdarsama, sterka stjóra og starfinu vaxna. hreina og samvizkusama og það vill ekki skifta og fá í staðinn flokkinn, sem sveik það 1911. Afturhaldsflokkurinn hefir ekkert að bjóða nema aðfinslur, enga uppbyggilega stefnuskrá, engin þjóðheillamál, er þeir vilji berjast fyrir, heldur þvert á móti. íslendingar, konur ekki síður en menn, ættu að gæta þess að fara allir á atkvæðastaðina 26. þ. m. og greiða atkvæði með framsóknarþingmannsefninu og auka þannig fulltrúatölu fram- sóknarflokksins. IV. H. Paulson þingmaffur. Islenzkir kjósendur, nnuni hafa veitt því eftirtekt a'ð ekki hefir mikið verið sagt í Lögbergi sérstaklega um W. H. Paulson, íslenzka þingmanninn °g þingmannsefnið frá halfu framsóknarmanna í Saskatchewan. Fyrir því er góð og gild ástæða. í fvrsta lagi er Paulson svo vel þektur og góðkunnur að tsleudingar þurfa ekki lýsingu á honum; j>eir þekkja hann að þvt að vera góðttr drengur og líf og sál í öllum félagsskap. Það mun ohætt að fullyrða að betur kyntur maður i opinberri stöðu sé ekki til vor á meðal. i En auk þess er svo einkennilega högum háttað að engra varna né sókna hefir þurft vi% að því er hann snertir í þessari heitu kosninga baráttu. Það mun sjaldgæft að enginn andstæðingur geti fundið nokkra átyllu til ásakana á þingmann að enduðu kjörtímabili; en svo hefir |>að verið með W. H. Paulson; það hefði því verið algerlega út á þekju að flytja langar greinar til kjósenda um þennan mann. Hann hefir sýnt það að honum má treysta til þess að steyta ekki fót við steini, þótt um þaer freistingar sé að ræða, sem flestum pólitiskum mönnum hafa orðið að fótakefli, og er það þjóðflokki vorum sú sæmd, sem hann ætti að bera hátt höfuð fyrir. Kringlóttir reikningar Heimskringla segir að $25,000,000 hafi verið eytt i Saskatchewan og geftir jrað í skyn að stjórnin hafi far- ið með það á Roblfnskan hátt eða meö öðrum orðum stolið því. Þessi klausa i Heimsk er þýdd upp úr “Moose Jaw Times”, blaði aftur- haldsnianna í Saskatchewan að öðru leyti en jiví, að jjað blað er ærlegra og skýrir frá því hvað við sé átt. Fylkisskuldin í Saskatchew^an er sem sé $23,763,000. Þetta kallar blaðið $25,000,000 og er það fyrir- gefandi, en Heimsk. er ekki svo ær- leg að segja frá því að hér sé átt við alla fylkisskuldina siðan fylkið var stofnað, lieldur treystir ritstjórinr. þvi að hér sé mönnum ókunnugt um stjórnmál í Saskatchewan og þvi megi bera alt á borð fyrir J)á í þeim efnum. En hér skal skýrt frá hvernig þessu fé var varið og er það á þennan veg. Fyrir opinberar byggingar og stofnanir í ölltt fydk- inu.................$8,901,000 Fyrir opinberar umbætur svo sem vegi, járnbraut- ir o. fl. .. 0,751,000 Fvrir talsíma . . \..... 5,388,000 Fyrir kornhlöður........ 1,652,000 Fvrir vatnsveitingar .. .. 146,000 Til Regina bæjar .. .. .. 500,000 Til þjóðræknissjóðs . . . . 475.000 A!ls 23,913,000 I’eir sem ferðast hafa unt Saskat- chewan fylki, en ekki einungis séð af þvi landabréf, munu ekki verða fúsir að viðurkenna að allir talsímar, allar kornhlöður, allir skólarnir. há- skólabvggingarnar, jtinghúsbygging- arnar, aflar vegagerðirnar o. s. frv. séu einskis virði og því fé sem ti! þess var varið stolið. Ritstjóri Heimsk. ætti að fá sér betri heimildir þegar hann skrifar næst um það sem hann hefir enga þekkingu á sjálfur. Þessu má ekki gleymi. “Það er mjög áríðandi að kvenfólk- ið i Saskatchewan greiði atkvæði á móti stjórninni 26. j>. m.” segir aft- urhaldsblaðið “Daily News” 9. júni, og svo heldur blaðið áfram: “Stjórn- in er hlynt útlendingum og því þarf að greiða atkvæði á móti henni. Konurnar í Saskatchewan útilokuðu lirennivínið; þær ættu einnig að úti- loki þessa útlendinga-sinnuðu stjórn”. tslendingar og allir aðrir útlending- ar ættu að muna jætta 26. þ. m. Það væri að saurga leiði feðra sinna að gleyma jæssu. Skólaböra verða fyrir árásum . Þjóðverja. 13. júní komu skyndilega 18 þýzk loftskip yfir Lundúnaborg og fleygðu niður mörgum sprengikúlum. Þetta var um hábjartan dag. 97 ntanns mistu lífið og 439 særðust og lim- lestust. Mikið af j)essu voru skóla- börn. Þetta er skæðasta árás, sem loftbátarnir hafa gert á London og er sagt að þeir hafi verið svo hátt uppi að ekki hafi náðst til að skjóta á þá. Einn loftbátinn skutu Eng- lendingar þó niður og álitið er að fleiri hafi laskast. Dugandi drengir. Hér birtast myndir af nokkrum hinna helztu i Saeskatchewan stjórn- inni. Þeirri stjórn, sem ef til vill hefir sýnt meiri dugnað og látið sér annara um hag alþýðu, en nokkur önnur stjórn í þessu landi. Laurier neitar að samþykkja herskyldu; heimtar þjóðaratkvæði í því máli Kirkjuþingið. Hið 33. þing kirkjufélagsins stendur nú yfir í Minneota eins og fyr var fráskýrt. Er það elzti fé- lagsskapur og yfirgrips mesti með- al vor íslendinga og þingin ])ar sem í öðrum félagsskap nokkurs- konar áfangastaðir og eldsóknarstöðv ar, þar sem hver einstakur prestur og starfsmaður meðtekur og veitir nýjar hugmyndir, nýjan þrótt, nýja starfs- krafta og nýja trúfesti. Alt kirkjufélagið í heild sinni hlýt- ur að fá nýja fjörkippi eftir hvert þing og nýir straumar hljóta að ber- ast með íulltrúunum út til allra safn- aðanna sem dreifðir eru um megin- land þessarar miklu álfu. 1 sambandi við það þing, sem í ár er haldið verður þess minst að liðin eru 400 ár frá fæðingu siðabótarinn- ar, og má ætla að kirkjufélagið sýni einhvern lit á að gera þá minningu veglega. Undir slíka aðalntinningar- hátið verður sennilega búið á þingintt. Prestar, starfsmenn og fulltrúar kirkjufélagsins lögðu af stað á kirkju- þingið frá Winnipeg kl. 5,10 e. h. á þriðjudaginn 12. j). m. og höfðu sér- staka svefnvagna til Marshall i Minniota; þar biðu þeirra 18 bifreiðar ar, sem fluttu alt fólkið unt 12 mílur til Minneota; voru það alls 41. Þingið var sett kl. 10,30 á fimtu- daginn, þann 14. þ. m. í kirkjtt St. Páls safnaðar og byrjaði með guðs- jtjónustu sem séra K. K. Ólafsson stýrði. Síra B. B. Jónsson prédikaðí. Söngflokkur safnaðarins hafði æft sérstakan söng, sem gerði guðsþjón- ustuna hátíðlegri. Þá gengtt allir er- indsrekar og prestar og fjöldi fólks til altaris. Fyrsti starfsfundur j)ingsins hófst kl. 3 e. h. santa dag. Voru skýrslur embættismainia lésuar upp og sam-' þyktar. Að því búnu var kosið í em- bætti til næsta árs og v'oru allir ent- bættismennirnir endurkosnir í einu hljóði. Þeir eru þessir : Séra B. B. Jónsson, forseti J. J. Vopni, féhirðir Séra Friðrik Hallgríntsson, skrifari Séra K. K. Ólafsson, varaforseti Séra Jöhann Bjarnason, vararitari Jón J. Bílbfell, varaféhirðir. Viðtökur þar syðra segja bréf að hafi verið frábærlega góðar og gest- unum látið liöa vel. Allmikið hafði rignt i Minnesota, en þó ekki til ksemda, þvi þurt var orðið og j)örf á í'egni. Einkennileg aðferð. Eins og kunnugt er og frá hefir v’erið skýrð í Lögbergi komst Galt dómari að þeirri niðurstöðu í rann- sókn sinni að Róbert Rogers væri sannur að sök um stórkostlegan fjár- drátt og samsæri í sambandi við bygg- ingu búnaðarskólans i Manítoba, þeg- ar hann var hér verkamálaráðherra. Galt dómari, sem skipaður liafði ver- ið til þess að rannsaka þetta mál, stefndi Rogers fyrir sig, en hann hélt ósvífna skammarræðu yfir dómaran- um í stað þess að mæta og koma fram kurteislega eins og löghlýðnum borgara sæmdi. Þegar svo Galt dóm- ari lýsir jyvl yfir að hann hafi fundið Rogers sekan um stórglæp, sýndist það liggja beint við að Rogers sjálfur heimtaði að niálið yrði rannsakað af dómstólum og hann annaðhvort fúnd- inn sekur eða sýkn. En hann tekur aðra leið. Hann krefst af Borden að hann skipi konunglega rannsóknar- nefnd til þess að rannsaka það sem Galt hafði sagt og jtessu hlýöir Bor- den. Hann ltefir skipað til jjessa starfs MacLeod háyfirdómara í New Brunswick og Louis Tellier fyrver- andi dómara í Quebec. Sir Vilfred Laurier lýsti því yfir að þetta væri niðrandi fyrir dómstólana i Canada. Þegar rannsóknardómari eins og Galt var hér eða rannsóknarnefnd hefir fundið einhyern sekan þá er venjan sú að hinum ákærða sé stefnt fyrir rétt og utn j)að sé þar dæmt hvort svo miklar séu ástæður fyrir kærunni að sakamálsrannsókn skuli hafin. Þann- ig var farið með Kelly-málin og ráð- herramálin í Manítoba. Þessi aðferð er þvi vægast sagt illa viðeigandi og óvenjuleg. SAMANBURÐUR Hér er ofurlítill asmanburður á þvi, hvemig flokkarnir fara að, ])egar einhver þeirra manna reynist illa. Annar rekur eða hegriir fyrir yfirsjónir, hinn verðlaunar glæpi með trúnaðarstöðum og virðingum. L,, .. Framsóknarflokkurinn 1. H. C. Pierce framsóknarþing- maður frá Wadena, dæmdur í 18 mánaða fangelsi og $500 sekt, eða 6 mánaða fangelsi. í viðbót, fvrir mútur. 2. 9. H. Devlin framsóknarþing. maður frá Kinistino, dæmdur i þriggja ára fangelsi fyrir svik. 3. C. W. Cowthorpe, framsóknar- þingmaður frá Biggar, rekinn frá þingmensku fyrir þátttöku i mútum. 4. S. R. Moore, framsóknar]>ing- maður frá Pinto Creek, rekinn úr flokknum fyrir þátttöku í fjárdrætti. 5. J. A. Sheppard, framsóknar- þingmaður og þingstjóri, látinn fara af þingi og neitað um vernd flokks- ins fvrir grun um fjárdrátt. 6. Job Brown, skrifari veganefnd- arinnar í Saskatchewan, dæmdur i sjö ára fangelsi fvrir skjalafölsun og svik. 7. Robert Godfrey, umsjónarmaður vega, dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir svik. 8. John Bettin, umsjónarmaður vega, dæmdur í sqx mánaða fangelsi fyrir svik. 9. Arthur Sirhpson, bókhaldari veganefndarinnar, rekinn frá stöðu sinni fyrir þátttöku í svikum. 10.—Clayton Peterson, framsóknar- flokksmaður, fundinn sekur um mein- særi og rekinn úr flokknum fyrir. 11. C. A. Rosen, framsóknarflokks fylgjandi, fundinn sekur um að hindra vitni frá framburði og rekinn úr stöðu fyrir það. 12. A. J. McPherson, framsóknar- flokks fylgjandi, rekinn úr stööu sinni fyrir það að hylma yfir með svikum. Aftnrhaldsflokkurirn 1. F. Pickersgill póstmeistari og starfsmaður afturhaldsflokksins ját- aði að hafa stolið að minsta kosti $1,700 úr póstinum. Fékk góða stöðu fvrir. 2. Frederick Haultain aðalleiðtogi afturhaldsflokkcins í Saskatchewan sekur um einhver mestu pólitisk svik, sem dæmi séu til. Verðlaunaður með hávfirdómarastöðu í Saskatcehwan. 3. D. E. Sprague, einn aðalstarfs- maður afturhaldsflokksins, uppvis samkvæmt dómara úrskurði um fjár- drátt, sem nam tugum ])úsunda. — Verðlaunaður með góðri stöðu. 4. Thontas Kelly, marguppvís að stórþjófnaði og fjárdrætti, hjálpað til að strjúka og varinn á allan hátt af afturhaldsliðinu. 5. Richard McBride. alræmdur fjárdráttarmaður í B. C., verðlaun- aður nieð $15,000 árslauna stöðu. 6. Robert Rcgers, uppvís að gífttr- legasta fjárdrætti, samkvæmt dómara úrskurði; verðlaunaður með ráð- herrastöðu í Ottawa og skemtiferð til Bretakonungs. 7. William J. Bowser, annar að- alleiðtogi afturhaldsins framdi $80,000 fjárdrátt i sambandi við Kitsilano landið og fékk að launum hæstu stöðu, sem flokkurinn átti til. 8. Sam Hughes, frarndi flestar mögulegar fjárdráttar brellur, tók t. d. $100,000 úr fjárhirzlu rikisins og gaf skrifstofustúlku sinni i vináttu skyni fyrir utan alt annað og honum er launað með ráðherrastööu. 9. John Wesiey Allison, einn aða! trúnaðarmaður hermálaráðherrans í afturhaldsstjórninni, stal i eitt skifti $1,000,000 í félagi við þrjá aðra og var stórkostlega hrósað af aftur- haldsmönnum eftir að það sannaðist. Engin hegning. 10. J. K. F/emming, forsætlsráð- herra og leiðtogi afturhaldsmanna var fundinn sekur um fjárdrátt svo hundruðum þústinda dollara nam, og afturhaldsflokkurinn útnefndi hann til sambandsþings í launaskyni. 11. W. H. Price, skrifari aftur- haldsklúbbsins framdi stórkostlegan fjárdrátt í sambandi við kolakaup, og fékk að launum góða stöðu. 12. Foster, einn af stórfiskum aft- urhaldsflokksins, tók $72,000 af fólks- nis fé og er heiðraður og virtur enn þann dag í dag af flokki sínum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.