Lögberg - 21.06.1917, Side 5

Lögberg - 21.06.1917, Side 5
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 21. JúNí 1917 o Dr. Robinson Sérfræðingur í tannsjúkdómum BETRI TANNLÆKNING FYRIR MINNl BORGUN Ef þú ert í vafa um hvcrt tennnr þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af 'borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tanníækningar. Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágtenni mínu Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. Permanent Crown og Bridge Work, hver tönn . Og það rar áður $10.00 Whalebone Vulcan- ite Plates. Settið . . Opið til kl. 8 á kveldin BIRKS BUILDING, WINNIPEG, MAN. Dr. Robinson TANNLÆKNIR Meðlimur Tannlnkna Skólans 1 Manitoba. 12 Stólar 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn en neSra lagið á ská við kassann. Innstreymis pípan ætti að koma inn í kassann að ofan og ganga svo að segja ofan i botn. 7. Rjómakönnur ætti að verja fyrir sólarhita z sumrin, óhreinindum haust og vor og mjög mikinn kulda á vetrum á meðan verið er að fl>-tja hann til smjörgerðarhúsanna. Sé rjóminn sendur með járnbraut,, þá farið ekki með hann mörgum klukkustundum áður en lestin kemur. par sem rjðminn verður að bfða svo nokkru nemi eftir lestinni. ætti að breiða yfir könnurnar. 8. Rjóminn ætti að vera bæði nýr og hreinn, þegar hann er sendur 1 smjörgerðarhúsið. Geymið hann ekki of lengi áður en þér flytjið hann, þvf Þá getur hann skemst og fengið slæmt bragð, jafnvel þótt hann súrni ekki. Ef mögulegt er, þá flytjið rjómann þrisvar f viku á sumrin og tvisvar á veturna. 9. Ef smjörið er búið til heima, ætti að fylgja sörnu reglum við rjóma- geymslu, eins og hann væri fluttur á rjómabú. Blandið aldrei nýjum rjóma saman við súran, rétt áður en strokkað er. Ef það er gert er hætt við að smjör tapist f ávirnar. Þakklæti. Bæjarfréttir. ASstoSarfélag 223. herdeildarinn- in- vottar hér meS sitt alúöarfylsta þakklæti konunum á Gamalmenna- heimilintt á Gimli, fyrir meira en 50 pör af’sokkum, sem þær ahfa prjónaö handa hermönnunum í deildinni. Kvenlíknarfélag deildarinnar telur sér skylt aö benda á, aö þó ekki geti allir gengiö í herinn, þá geta þó flestir lagt þeim eitthvert liS, sem eru a5 berjast fyrir Canada mefS brezkum herdeildum og hafa konurn- ar á Gamalmennaheimilinu gengið þar fram meö góSu eftirdæmi, er þa5 þvt eftirtektaveröara, sem þær eru hnignar á efra aldttr og þreyttar til starfa. Félagið óskar að sem flestar konur vildu fara að dæmi gömlu kvenanna á Gimli með því að senda sokka handa piltunum; það telur að ekki nntni v'eita af 600 pörum áður en haustið gengur i garð. Prédikað verður í Mozart næsta sunmtdag kl. 11 f. h.; að Kandahar kl. 3 og Wynyard kl. 7 e. h. næsta sunnudag, 24. þ. m. Allir velkomnir. Frá Mrs. R. Johnson, Mozart, Sask. hefi eg veitt móttöku $10.00, sem er gjöf til Rauða krossins. Fvrir |>essa höfðinglegu gjöf er innilega þakkað. Guðrún Johnson. Kvenfélag Fvrsta lút. safn. þakkar kærlega öllum, sem að þvi studdu, að samkoman, sem það hélt 12.. þ. m., til arðs fyrir Rauða krossinn, hepn- aðist svo vel, sem raun varð á. Sér- staklega þakkar félagið fyrir ágætan söng og hljóðfæraslátt og snjalla og ljómandi fallega ræðu um “Rauða krossinn”. En einnig' örlát samskot, að upphæð $37.88. New York City, 15. júní 1917. Herra ritstjóri Lögbergs. Þann 12. þ. m. kom “Lagarfoss” hingað, skipstjóri er Ingvar Þor- steinsson. Skipið var tafið tvo daga í Halifax til yfirskoðunar og var þar um leið og “Gullfoss”, sem var á heimletð. Með Lagarfossi komu þessir farþegar: Jón Sívertsen frarn- kvæmdarmaður fyrir Islandsstjórn hér í New York, Gísli Ólafsson síma- stjóri, Bjarni Björnsson leikari, á leið til Chicago, og ungfrú Guðný Jónsdóttir, sem ætlar að læra hér hjúkrunarkonu störf. Það eru ekkt líkindi til að Lagarfóss fái að taka neina farþega heim, þar sem hann hefir ekki þráðlaus simatæki, sem krafist er að farþegaskip hafi, og kemur sér það illa, þar sem margir kaupmenn eru hér, er verða því að bíða “Gullfoss” Lagarfoss er meira vöruflutnings skip en Gullfoss, en hefir að eins rúm fyrir 8 farþega á fyrsta farrými og svipað á öðru far- rými. Að öllum likindum fer Lagar- foss héðan um þann 23. þ. m. Skipið kom hingað með töluvert af ull og gærum, utn 250 tonn. Það fær engan póst að taka héðan. Þegar Lagarfoss fór að heiman var alveg óvanalega mikill fiskiafli, en skip gátu ekki fiskað vegna steinolíu og kolaleysis, l'tka var skortur á fleiru t. d. sykri og smjörlíki og kartöflum. Virðingarfylst. Tryggvi Joshumson. 92 Lagasafn Alþýðu Lagasafn Alþýðu 89 sölu víxill er á móti er sekur við Iögin, og sá sem slíkan hlut kaupir á ekki' frekari rétt til hans en sá hafði er hann seldi. Sé þeim sem þannig er selt talin trú um að hann sé að kaupa hlut, sem ekkert hvíli á, þá hefir hann orðið fyrir blekkingu og getur farið með það sem hvert annað blékkingar- eða fjár- dráttarmál. 119. Afsal söluvíxils. Nægilegt er að rita á bakið á söluvíxli það sem hér segir, ef hann er seld- ur. Fyrir meStekið verSgildi afsala eg mér hér meS þessum vixli og öllum rétti mtnum og til- kalli I þeim vörum og eignum, sem sagSur vlxill var gefinn fyrir og sei hann 1 hendur Jóni Jónssyni. Winnipeg. 20. mat, 9917. Arni Hallson. pessi kafli, sem fjallar um víxla og verðbréf gæti auðvitað verið miklu lengri, en hér hafa ver- ið tekin fram þau atriði, er oss þóttu mest verð og vér teljum almenning mestu varða. pess skal getið að það sem hér er sagt gildir í öllu Canada- ríki. Mikið er úl af undanteknmgum í vissum f} lkjum, en ekkert í þeim fylkjum, sem íslending- ar byggja til nokkurra muna. pað er helzt í Quebec og lítið eitt í Ontario. fullu borgað. Nú vill Jón selja gildi þessa veð- bréfs og getur hann það löglega ef ekkert er ann- að tiltekið en það sem að ofan hefir verið sagt. Sá sem kaupir af honum gerir það auðvitað með viss- um skilyrðum samkvæmt þeim samningum sem upphaflega voru gerðir milli Jóns og Björns. Eins og áður er fráskýrt eru þau veðbréf afsalanleg sem þannig má selja. 2. pegar það er aftur á móti tiltekið á sölu- víxlinum að seljandinn áskilji sér rétt til þess að taka hinn selda hlut ef viss skilyrði séu ekki upp- fylt á vissum tíma, þá er víxillinn ekki afsalanleg- ur; því þá getur seljandi tekið hlutinn og með því væri í veg komið fyrir að sá er víxilinn keypti fengi nokkurt samningsgildi; væri því samningur- inn einskisvirði samkvæmt því sem áður hefir verið sagt. Hér birtist sýnishom af afsalanlegum söluvíxli $100.00. Eftir þrjá. mánuSi frá þessum degi lofa eg a8 borga Ólafi GuSmundssyni, eöa samkvsemt kröfu frá honum, eitt hundraö dali fyrir meö- tekið verÖRÍldi. Eignarréttur í Edisons talvér nij 338 90. sem þessi vlxill er gefinn fyrir, flyzt ekki, lieldur heyrir hann til sögðum ólafi Guö- mundssyni, þangaö til þessi vlxill eða endur- nýjun hans er að fullu greidd. Ármann Sigurösson. The Sargent Pharmacy, Talsiml-----------Sherbr. 4630 SYLVODORA er nafni'S á beztu fegurðar- og þrifnaðarvörum, sem nú eru til. Þar á meðal er þetta: Andlitsduft, “Talcum” duft, “Toilet Creams”, “Toilet w'aters”, “Eau de Cologne”, “Eau Capillaire”. Hafirðu fallegan hörundslit, áttu að halda honum við með “Sylvodora” andlitsdufti; ef þú hefir slæman hörundslit, þarftu að bæta hahn með því; þetta er eitt þeirra afar fáu andlitsdufta, sem eru fullkomin nú á dögum. Það er alt sigtað í gegn um silki og það er trygging fyrir að það fer ekki í kóggla. Því er gefinn inndælasti ylmur með beztu frönskum blómum. Það kemur t þremur litum: Hvítt, holdsllt og mórautt. Verðið er ekki nema fimmtíu cents. THE SARGENT PHARMACY 724 Sargant Avo. Tals. Sh. 4630 •Jlp 1 ✓ • og auglýsið Lesið auglysmgamar Nýir kaupendur fá sögur í kaupbæti. BÆNDUR SPARID PENINGA MeS þvi að kaupa hreina oliu frá þeim rera búa Kana til. Eftirfylgjandi verð gefur yOur hugmynd um hvað þér hvað þér getið sparaö á beztu oliu og vagna áburði. Steam Cylinder Olia, gallónan..................65c Gasvéla Olía “ 50c Rauð Harver.tar Olia “ SOc Áburður (Cup Grease) i 25 punda fðtum........ $5.00 Vagna áburður i 25 punda fötum ..............$1.75 R. PHILLIPS, Olíu-umboðsmaður 567 Portage Ave. WIMMIPKQ, MANITOBA Húðir, Ull og . . . . LODSKINN Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.ðslu og hsesta verði fyrirull og loðskinu, skrifið KAUPIÐ fjöl-lestnasta og stœrsta ís- lenzka blaðið LÖGBERG Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. s IðlilKIN á meðan sálin fjötrum fylgir í fjarlægð ver mín leiðarstjarna. Og þegar lífs míns þræði veika að þrautum liðnúm húmið slítur, mig leiða þínir litlu fingur í ljósið dags, sem aldrei þrýtur. Yndó þýddi. Til Islands. i. Ef drottinn gerði að gulli tár, sem geymir hugur minn, þá vildi eg gráta öll mín ár til auðs í vasa þinn. II. ó, talaðu um fsland, sem ástkæra móður, sem eigi í hjarta þér viðkvæma taug, og láttu þann sjá að þú sonur ert góður, er sannindum hallaði’ og á hana laug. Ver íslenzkur drengur, með íslenzku blóði, á íslenzka fralntíð með bjargfastri trú og láttu’ ekki ribbaldan ræna þig móði, þó ríkari sé hann og stoltari en þú. því konungur lífsins þér flugvængi fær, þú flýgur að ströndinni minni. Og jökull með lotningu lítur þig nær, hann lyftir upp íshúfu sinni; og vatnið og fljótið og fjörðurinn hlær, því fagnað er heimkomu þinni. Með fjörkippum lækurinn flissar og hlær í fanginu’ á hlíðinni minni; og fossbúinn hvellari hátónum nær úr hljómsterku gígjunni sinni. Og dvergur í grásteini gullhörpu slær og góðvættir syngja þar inni; en dansandi tröllið með tryllingi hlær í traustbygðu höllinni sinni. Og draumsjónir bjartar hvert fommenni fær í friðhelgu gröfinni sinni, og brennandi hjartað með blóðþunga slær í brjóstinu’ á foldinni minni. Og skínandi kveldsól á haffleti hlær í hárauðu skikkjunni sinni; með tindrandi gluggaugu brosir hver bær í blessaðri sveitinni minni. og vermir tind með slegið silfurhár, svo kaldur jöku\l klöknar við og grætur, í krystals strauma breytist ís og snjár. par engi og haga halda fast í armi með helgum söngum tsérar silungsár og fögur hlíð með sumarblóm í barmi þar brosir gegn um þúsund daggartár. IV. Frelsum okkar feðramál, , fylgjumst að í verki; missum aldrei eina sál undan réttu merki. Munum, efnúm öll vor heit okkar kæru móður; y hver sem það í hug sér reit, hann er drengur góður. V. Ó, gott áttu, svifhraði, suðræni blær í sólgeisladýrðinni þinni, Biðjið pabba ykkar og mömmu að skýra fyrir* ykkur þetta litla kvæði; ef þau gera það vel, þá lærið þið af því margt um ísland. Öli Korfir á hestana og kveður: Gaman er að eiga hesta eins og þessir tveir. Eg skal svei mér seinna reyna sjálfur eins og þeir SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. H. ÁR. WINNIPEG, MAN. *21. JúNí 1917 NR. 38 Plógar, sem brúkaðir voru í gamla daga. ANCIENT ROM AN PT.OW 1 gamla daga. Sólskinsbörnin sem eiga heima út í sveitum hafa náttúrlega tekið eftir því hvemig plógarnir eru. f gamla daga voru þeir öðruvísi; og svo \ « ru þeir líka mismunandi í ýmsum löndum. Sólskin liýst við að ykkur þyki gaman að sjá plóga mörg hundruð ára gamla og þess vegna kemur það nú með myndir af þeim. Fyrstu plógar voru ekkert annað en boginn slaur eða tré, sem reif upp jarðveginn eða rispaði hann þegar það var dregið, og annaðhvort drógu það menn eða uxar. Seinna komu plógar sem kallaðir voru egypsku plógamir og svo rómversku plógamir. peir em sýndir hér á myndum. peir eru gerðir úr tré með málinbryddingun og málm oddum. pa5 var ekki fyr en um miðia 18. öldina sem plógarnir urðu líkir því, sem þeir eru nú, en samt mög ófullkomnir lengi. pað er að eins fyrir stuttum tíma að plógar urðu eins fullkomnir og þeir nú eru. Skoðið vel plógana sem hann pabbi ykkar vinn- ur nú með, berið þá saman við þær myndir sem )»ð

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.