Lögberg - 20.09.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.09.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1917 7 Heilbrigði. Drepsóttir. (AlþýíSufyrirlestur haldinn á Akur- eyri veturlnn 1917). Eftir Steingrím Mattliíasso'n. Heill drotni vorum, herra lofts og látSs, sem leiftri fljðtar stiklar höf og ský; öll skepnan fyr'ir makt hans mikla ráös, sera mold í stormi, hverfist duftiÖ í; hann talar — þruman dunar reið i skýjum; hann horfir hvast — og heilög sólin flýr; hann nreyfist — jöröin gýs upp loga- stum; viö fóttök hans skjálfa skorðuð fjöll; hans skuggl er drepsótt, halastjörnur renna á undan honum ragnareginvöll; hann relðist — og til ösku stjörnur brenna. Og honum fra blótfórn blóíSug stríö og bleikur dauðinn skatt má' honum gjalda, alt líf er hans, þess eilíf orrahríö og allrar skepnu sál á hveli alda. Sjá Byron; Manfreð. ísl. þý«ing eftir Matth. Joch., bls. 50. Rvík. 1916. ÍÞegar eg var barn, átti eg, eins og fleiri, bágt me8 að ski'.ja, a5 guS hefSi auk annara hluta einnig skaoaö skrattann (\)ó góbur v'æri í fyrstuj; þvi hann hlaut þó a8 vita, ai5 hann •mundi si'ðar koma stöSugt fram til bölvunar. Og eg man eftir, aS bróSir minn Gunnar, sem var yngri, hugsaði íikt og eg; bví einu sinni spuröi hann fö8ur okkar • “Því drepti guð ekki tröllin. þegar hann skapti?” Eg man nu ekki hverju faSir minn svaraði þá, og má vera, að hann hafi orðið i vandræðum með svarið, þó hann væri prestur; en eg tel sennilegt, að bann hafi þó hugsað líkt og skáldið Göthe, sem í hinum fræga sjónleik sínum “Fást” heldur fram þeirri skoðun, að guð noti djöfulinn (\>. e. persónu- gervi hins illa í heiminumj eins og duglegan húskarl sér til aðstoðar á heimsbúinu, nærri því eins og Sæ- mundur fróði kölska. Djöfsi reynir að koma stöðugt illu til leiðar, og það tekst í svip, en verður ætíð óbein- línis til góðs. fSjá Göthe: Fást. Fást spyr; “Nun gut, wer bist Du denn?” Mefistó- feles svarar: “Ein Theil von jener Kraft, di« stets das Böse will, und sets das Gute schafft”J. II. Hirtmgarvöndur syndugra manna. Gyðingar skoðuðu drepsóttir, vatns- flóð og aðrar plágur sem refsidóma guðs yfir syndugt mannkyn, og sú trú hefir haldist fram á vora daga víðsvegar um heim. Hér á landi var þessi trú mjög algeng á 17. og 18. öld. Þegar Skaftáreldar geisuðu 1783, eyddust ekki að eins margar blómleg- ar jarðir, heldur varð mannfellir svo raikill af ýmstim afleiðingum eldsins, að 33% allra Síðuhéraðsbúa týndu lifi. Séra Jón Steingrímsson, sem hefir skrifað um þetta mjög ýtarlega og sannsögulega. er sannfærður um, að allar hörmungarnar hafi verið verðskuldaðar af sveitungum sínum, fyrir syndugt líferni þeirra. fSjá “Fullkomið skrif um Siðueld” i “Safn til sögu ísl.” IV, 6: “Hvilíkt stjórnleysi, andvara- og iðrunarleysi var hér í V.-Skaftafellssýslu......... Hér lifðu menn í sælgæti matar og drykkjar, sumir orðnir svo matvand- ir, einkanlega, þjónustufólk, húsgangs- lýður og letingjar, að eigi vildu nema þá allrabeztu og krydduðu fæðu. Drykkjuskapur og tóbakssvall fór að sama lagi, að á einu ári upp gekk hér i gildi, heimboð og þess kyns brenni- vín upp á 4000 fiska, eftir sem eg með öðrum v'itanlega samanreiknuð- um, er svo hátt steig, að prestar fund- ust þeir hér, sem ei þóttust geta \fram- flutt með reglu og andakt guðsþjón- ustu gjörð, nema fyrir brennivins til- styrk, hverjum og svo urðu sin hús í eyði látin og margra annarra, sem féllu á sömu sveif’J. Jave, guð ísraelsmanna, var strang- ur faðir barna sinna. Þegar ísraels- menn voru honum óhlýðnir, sem oít vildi til, neytti hann ýmsra ráða, eins og kunnugt er, til að staðfesta þá i trúnni á sig og almætti sitt. Þegar honum fanst mannkynið vera orðið sér til blygðunar vegna synd umspilts lífernis, tók hann jafnvel til þeirra örþrifaráða, að láta undirdjúp- in opnast og láta hellirigningu koma af himni í 40 daga og 40 nætur, þar til alt var drukknað, nema Nói og fjólskylda hans — einar 8 sálir. Og þegar þeir í Sódómu og Gómorrhu voru farnir að lifa úr hófi fram ósið Iega, lét Jahve einnig rigna yfir þá en í það skifti eldi og brennisteini Annars hafði Jahve mörg ráð und ir rifjum, til þess að refsa með svnd ugum mönnum. Auk Felistea, Am móníta og annara skæðra óvina, sem hann sendi móti Ísraelsmönnum, til að tyftg þá, sendi hann stundum drcp sáttir, og þær þóttu jafnan skæður refsivöndur. En stundum komu þær sendingar ísraelsmönnum í hag, eins og tíu plágurnar, sem komu yfir Egyfta. Tv'ær af þeim voru drep sóttir. önnur þeirra halda menn, að hafi verið bólusótt, en hin, þegar frumburðirnir dóu, hefir verið ein- hver skæður barnasjúkdómur. Og ekki má gleyma drepsóttinni miklu, sem kom upp í herbúðum Sanheríbs Assýríu-konungs ('II. Kon- ungab. 18), og kom honum til að hætta umsátinni ,um Jerúsalem. I I. Sam. 4.—6. kap. er getið um drepsótt, sem Jahve sendi Filisteum. Filistearnir höfðu tekið sáttmálsörk- ina herfangi og héldu henni í 7 mán- uði. En þá sló Jahve þá með voða- legri kýlasótt, og létti henni ekki, fyr en Filistear létu örkina lausa og sendu hana heim aftur. Og víðar í bibliunni er getið um sóttir og plágur, sem Jahve sendi syndugum mönnum, en hirtingin gafst misjafnlega. III. Náttúran er hvorki góð né vond. Enn þá halda margir biblíutrúar- menn fast við þá skoðun, að guð sencli drepsóttir og plágur, til að refsa fyrir syndir manna. En sú skoðun er þó farin að ryðja sér meira og meira til rúms meðal mentaðra manna að drepsóttir fylgi fóstum náttúru- lögum, eins og önnur fyrirbrigði i náttúrunni, en að nátturan sé hvorki góð né vond. fÞ.ví vér verðum stöð- ugt varir við, að náttúran fer sinu fram, án þess að taka tillit til, hver í hlut á eða hvort mönnum líkar betur cða ver, þar til maðurinn fyrir hug- vit sitt er orðinn fær um að beita sjálfur öflum náttúrunnar, til þess að breyta rás viðburðanna. Þegar vér heyrum um að vatnsflóð hafi drekt nokkrum tugum þúsunda Kínverja, dettur fæstum í hug að halda, að það hafi verið að kenna því, að þeir hafi verið syndugri en aðrir menn í Galí- leu.” Vér trúum þeim orðum meist- arans frá Nazaret, að “guð láti sól sína upprenna yfir vonda og góða og rignaOafntý yfir rettláta og rang- láta.” ifn hins vegar höfum vér lært af menningarsögunni. að vatnsflóð, drepsóttir, hallæri og aðrar plágur koma harðast niður á þeim þjóðum, sem styzt eru komnar í þekkingu náttúrulögunum.. Eins. og Jahv'e sendi Gyðinguin hvaö eftir annað spekimenn og spámenr;. afreksmenn og ágæta leiðtoga, til að hjálpa þeim og leiða þá út úr allskonar ógöngum, eins hafa síðan, fram á vora daga, komið fram ágætis n enn, hver af öðrum, sem hafa beitt gáfum sínum, til að berjast gegn hverskonar böli mannkynsins. Með þvi að ráða rún- ii náttúrunnar, hefir þeim tekist smátt og smátt að afstýra ýmsum þeim plágum, sem áður voru mönn- um óviðráðanlegar, og þá var álitið á einskis manns færi, að etja kappi við ('Stærsta vatnsflóð, sem sögur fara af í Kina, var flóðið mikla, sem hljóp i fljótið gula CHoanghoJ og drekti 7 — sjö-----miliónum manna Skyldi Nóaflóð hafa verið öllu mann- kæðara ?). Skal eg nú stuttlega gefa ykkur yfirlit yfir sögu hinni skaðvænustu drepsótta, sem sögur fara af, og um leið sýna ykkur, hvernig tekist hefir fyrir tilstilli ágætra vísindamanna — sem kallaðir hefðu verið spámenn 'og spekingar fyr á öldum — að rekja orsakir sóttanna og draga úr eða koma í veg fyrir tjónið, sem af þeim hlýzt. borist til Asíu né til Ástralíu, og oft- ast hefir hún haldið kyrru fyrir i heimkynnum sinum í Ameríku. Þar hefir hún til skamms tíma árlega gert vart við sig. Veikin lýsir sér með megnum sótt- hita og eru jafnvel dæmi til, að hitinn hefir vaxið upp i 49 gr. C. á undan andláti, en það er langmestur sótt- hiti, sem dæmi eru til í nokkrum sjúkdómi. Hitanum fylgja margs- konar þjáningar, og venjulega fær ijúklingurinn gulu, þegar veikin magnast, en af því dregur sóttin nafn sitt. Við fyrstu tilraunirnar til að grafa Panamaskurðinn gerði gula hitasótt- in mikinn uzla meðal verkamanna, og átti bæði sú veiki og malaria feða mýrasóttin) mesta sök í þvi, hve tafðist fyrir skurðgreftrinum. Hvítir menn urðu líka miklu fremur veik- inni að bráð en blökkumenn. Dánar- tala hvítra manna hefir ætíð verið ’angtum hærri i öllum farsóttum gulu sýkinnar. Menn voru lengi i v'afa um, hvernig veikin breiddist mann frá manni. En nú vitum vér, að gula sýkin útbreiðist með líkum hætti og mýraveikin. Það eru mýflugur ('moskitoes), sem bera sóttnæmið á milli manna. Þær stinga sjúklinga og sjúga úr þeim blóð, en stinga siðan heilbrigða og flytja sótt- kveikjuna í blóð þeirra. HVAÐ »em þér kynnuÖ a<5 kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja v>ð okkur, hvort heldur fyrir PENINGA OT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. lOc TOUCH-O 25c Áburður til þess að tægja málm, er I könnum; ágætt á málmblendlng, kopar, nikkel; bæði drýgra og áreið- anlegra en annað. Winnipeg Silver Plate Co., I.td. 136 Rupert St„ Winnipeg. NORWOOD’S Tá-nagia Me ð al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA í HOLDIÐ Þegar meðalið, er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAflOTHERS, 184 Roseberr> St.,8t.James Búið til i Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutimi: Heimasími Sh. 3037 9 f.h. til 6 e.h CHARLE8 KREGER FÖTA-SÉRFR/EÐlNGUR(Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suite 2 Stobart Bl. 390 Portage l\ve., Winqipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna Altaf að tapa. Framhald frá b!s 2. sama bili. Eg hcfði þá hugsað sem svo, að nú hefði hann étið sitt. En hann hafði það af mér eins og alt i annað. — Nema Þorb;örgu, sagði eg. Nokkra stund héldum við nú hægt og þegjandi áfram í næturblíðunni. Ólafur var víst að hvíla sig eftir sög- una. Og eg var hugsi. Eg var að virða fyrir mér og hugsa um þennan gæfumann, sem upp úr örbirgð og allsleysi liefði orðið mynd- armaður og vænn maður, gat, þó að hann værl engpim auðæfum hlaðinn, veitt sér það, sem hann langaði til — ineðal annars þá dýrðaránægju að Eg horfði á hann ofurlitla stund, svona mér til skemtunar. Eg vissi að honum var það ljóst, að eg hafði í öllum höndum við hann. Og eg ætlaði mér að hafa ánægjuna af því að at- huga ósköpin, sem á hann kæmu. Nú þagnaði Ólafur. Eg var enn|s‘tja á Grána, þegar hann for eitt- dálitið forvitinn eftir framhaldinu. hva® út af heimihnu — og hafði eign- _ Nú ? .... varð hann þá hrædd- ast konu, sem hafði veriö traust eins llr? spurði eg. °& bÍarS 'h ölIum hans örðugleikum, — Hræddur? sagði Ólafur. Það og fylt llf hans ^eð góðléik og sam- a er einmitt, sem eg veit ekki. Ilitt vizkusemi. veit eg, hvað hann var slunginn. I — °g þer fmst þu hafir alt af ver- Hallaði ekki karlfiandinn sér upp að I ’ö a® tapa? sagði eg. húsveggnum, eins' rólegur og hann — Þú sér nú til dæmis, hverju sma- ætlaði að fara að lesa húslestur kross- ræhi eg tapaði á honum Arnljóti, lagði hendurnar á brjóstinu og sagði: sagöi hann. , , Jæja, Ólafur minn. Gerðu það, — Eg held, að við seum ekki nogu sem þér þykir fallegast. En eg hefi þakklátir, sagði eg. aldrei verið i áflogum við menn, og — &etur vel venð, sagði Ólafur byrja á þvi hleypti Grana á sprett The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. i stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyEleotricCo Motor Rcpair Specialist Business and Proíessional Cards Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaCur af Royal College of Physlclans, London. SérfræC'lngur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Helmlli M. 2696. Tími tll vtCtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke A WiHiam IBLSPBONK OARftV 3*0 OPFICS-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 Victor 3t. Tki.kphonk oarrv 381 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nótt og degi. D R. B. GER2ABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlæknlr vi8 hospttal I Vlnarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa 1 eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið liospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8 selja me8öl eftir forskriftum lækna. Hln beztu lyf, sem hægt er aB fá, eru notuB eingöngu. pegar þér komi8 me8 forskrlftlna tll vor, megl8 þér vera viss um a8 fá rétt þaB sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfrægiagar, Skrjpstofa:— Room 8n McArtbnr Building, Portage Avenue ÁRitun: P. O. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4304. Winnip^ ætla ekkl að fara að núna. Ef(þú ert ráðinn í því að níð- ast á mér, þá skaltu að minsta kosti hafa ánægjuna og sæmdina af því að níðast á varnarlausum manni. Hvað átti eg að gera, lagsmaður, Eg bafði búist við því, að karlárinn —Iðunn. Ummœli um kosningalögin. “Hin sv'o kölluðu nýju kosningalög ... . eru órækur vottur um blygðunarleysi mundi að minsta kosti reiða upp svip- j^gg f]0kks er einskis Svífist til þéss una sína, eða gera eitthvað þess kon- ag konia fram rangindum sínum og ar. Eg gat ekki ráðist á mann, sem eygj]eggja vilja kjósendanna í krosslagði hendurnar, þegar eg var Canada.—Laponile þingmaður. buinn að tilkynna honum, að eg ætlaði “Erumvarpið fer fram á það að að hýða hann. Eg bafði ekki lund til sérstahur, flokkur geti komið fram þess. Og eg sagð. honum að fara til qsví fni sinni með því að brjóta samn- fjandans frá augunum á mér. inga sem gerðir hafa vcrið við borg- En þegar eg var að láta inn feð ara ]an(jsins i nafni konungsins. Það um kv'eldið, og þar á meðal 30 ær, Lem ]iggur til grundva]lar fyrjr þess- sem eg hafði sjálfur átt fyrir orfaum nm logUrn er þag sama 0g hvötin sem dögum, þá fór eg að sjá eftir þvi, að j.enlur ræningjanum til þess að slá Sín á milli söl og þari ______ ____ ..lim sögiSu um ferju róðrarvana: eg skyldi hafa látið Arnljót ganga I llendj sjnnj yfjr það sem aðrir eiga.” 1 hvér mun nú á fjögra fari ---- -----:-------4. VI ---1 v. V . .. o fara einn um brotsjóana? Framhjá gervi-rósa ranni rásaði karl með þungum brúnum. Þeim gast ekki að þessum manni, þögulum og lítið búnum. Þránni góðu þó ei týndi; þeirri: að dreypa á Urðarbrunni; augnahýru Sögu sýndi, sveigði hug að valkyrjunni. Frásögn vorra frumsnillinga fús var Hrólfur um að tala; átti sögu íslendinga — eina hillu gyltra kjala. Þeim, sem ótal hild: háði heiðum á og fram á sogni, blindsker varð að 1 anaráði — bátnum hvolfdi í dúnalogni. IV. .Hvaða sóttir kallast drepsóttir Vér köllum drepsóttir þá sjúkdóma sem eru óvanalega trannskæðir og ná sv'o mikilli útbreiðslu, að flestallir veikjast í sama bygðarlagi. Sumar farsóttir eru mjög mismunandi hættu legar. á ýmsum tímum. Stundum koma fyrir mjög vægar farsóttir af augaveiki, barnaveiki, skarlatsótt o, tl. sóttum, en í önnur skiíti eða á öðr um stöðum getur faraldur af þessum sömu sóttum orðið miklum fjölda manna að bana, en þó aldrei svo, að um drepsótt geti verið að ræða. Þó . d. taugaveiki sé illur gestur og ill ræmd orðin fyrir þetta misjafna háttalag, sem nú var .íefnt, hefir þó jaldan komið fyrir, að manndauði úr taugaveiki hafi orðið meiri en 15—.20% þeirra, er sýktust. Það er cr þá fyrst að vér tölum um drepsótt er manndauðinn verður svo mikill, að svo sem helmingur eða mikill meiri hluti deyr af þeim, sem sýkjast, og sóttin verður almenn eða því sem næst. sem betur fer eru þær sóttir ekki margar, sem svo eru skæðar, en iær eru þessar: gul Iv.tasótt, kólera, bólusótt, pcstin eða tr artidauði og cnski svitinn. Þessar drepsóttir hata hver af annari geisað yfir lönd og lýði og felt menn unnvörpum. Skal nú minnast hverrar sóttar fyrir sig með nokkrum orðum. V. .Gul hitasótt. svona úr greipum mer. Ef það var 1—Knowles þingmaður. á annað borð rétt að hýða hann og “Hér er verið að fjalla um eitt þýð sannarlega átti hann það skilið — þó jngarmesta málefni sem þjóðin hefir var það ekki síður rétt fyrir því, þó nfi meg hönjJum. Stjórnin hugsar sér að hann væri svo slægur að taka eina ag jaka þá óheihastefnu, sem allra hugsanlega ráðið til þess að koma sér hættulegust hlýtur að verða. Þess undan hýðingunni. Og eg var hrædd- var vaenst að baráttan og þátttakan i ur um, að Þorbjörg niundi líta svo á stríðinu mundi verða til þess að þeg- það mál. Eg skal segja J>ér — eg ar þaS væri afstasjð yrði Canada- hafði svona eins og hálfgerðan beyg þjóðin sameinuð og gæti einhuga unn- af henni. Ekki svo að skilja, að eg ;g ag velferð fólksins í bróðerni. En væri hræddur um, að hún mundi segja nú hefir hjg skelfilegasta atriði'kom- mér upp. Ég hafði fengið nokkuð jg fyrjrj sem nokkrum gat til hugar dýra revnslu af því, að hún stóð við komið; jafnvel skelfilegra en alt loforð sín. En mér þótti þá nokkuð mannfallið sem Canada verður að óaðgengilegt, að hún væri mjög óá- þola. nefnj]ega þag að stjórnin nægð með mig. Og svo er það fram | sjálf stjórnin — skvldi grípa þessa Ætli nokkur árar spenni við hann í stormi og brunum, sveigi þær og sveittu enni svali móti hafrænunum? Heyrði eg þá að heiði og drangi hváðu við og mæltu þetta: hver mun eins, með fönn í fangi, fára um uröir, gjár og kletta? Sængurkonu að sækja bætur svaðilveg í næðingsbrunum, flæðaleið um niðanætur — nákunnugur forvöðunum! á þennan dag. — Hvað sagði þá spurði eg. —. Eg bitti hana eina um kveldið, sagði Ólafur. Hún spurði mig, hvort Arnljótur hefði komið við á beitar- húsunum. Já, sagði eg. hættulegu stund til þess að deila j.jóð- Þbrbjörg? I jnnj Qg Setja þjóðbrotin sem fjand- samlegar fyikingar hv'ert gegn öðru.” FranK Oliver þingmaður. “Stjórnin hefir svikið framsókn- armenn frá Vestur Canada, sem veittu samþykki sitt herskyldulögun- um. Vér höfum samþykt að gera alt Gula sóttin er sú af drepsóttunum, sem mestan óskunda hefir gert i heminum, en hefir þó oft komið hart niður á þeim löndum, þar sem hún á einkum heima. Hún hefir verið landlæg í Ameríku, einkum suður- hluta Norðurameríku, Miðameríku og Antillaeyjum, síðan Kólúmbus fann álluna. En með skipum hefir sóttin breiðst við og við til Evrópu, en ekki orðið verulega skæð þar, nema í Portúgal og á Spáni. Faraldur þessarar veiki hefir verið mjög misjafnt, stundum vægt, en stundum ákaflega mannskætt. 1853 gekk gula hitasóttin í New Orleans, og er sagt, að þá hafi þar sýkst flest fólk og dáið 85% af sjúklingunum. 1855 kom veikin til Portúgals og Spánar, og reyndist afar hættuleg. í Sevilla er sagt að veikst bafi 76,000 manns (af 80,000 ibúum), en í Gíbralt- ar hafi að eins einir 28 af 9,000 íbú- um sloppið við veikina. Og svo skæð var hún í þessum borgum, að 76% dóu af sjúklingunum. Þetta nægir til að sýna, hvilíkan voðasjúkdóm hér er um að ræða. Sem betur fer, hefir gula sóttin ekki verið eins víðförul og aðrar drepsóttir. Hún hefir t. d. aldrei —- Hvað fór ykkar á milli ? sagð'. mögulegt til þess að vinna tsriðið og hún. sýnt það í verki að hugur fylgi máli, — Og ekkert sérstaklega sögulegt, 0g sv0 erum vér sviftir þeim borg- sagði eg. ara-rétti, sem öllum réttindum er — Nei .... þú hefir ekki þorað meira virði — atkvæðisréttinum það ? sagði hún. þetta eru svik af svörtustu tegund Eg var í ári miklum vandræðum. Lögin eru ranglát, óbrezk og einveld- Eli eg held nú samt, að eg hafi þá jsleg; þau eru djófullegri en nokkur sagt það sniðugasta, sem eg hefi nokk- önnur þekt harðstjórnarlög.”—Dr. D urn tíma sagt á æfi minni. Og mig Neely. furðar á því, að eg skyldi vera svo (Þessa síðttstu setningu sagði ]>ing- gáfaður að láta mér detta þetta i hug. stjórin nað kurteisara væri að orða ÞVí eg hugsaði heldur lítið um trúar- j^nnig að lögin væru fordæmingar brögðin á þeim árum. En mér datt verð). jiað í hug samstundis, að eg vissi, að Þorbjörg las bænirnar sinar á hverjul Unitara þing kveldi. Og eg vissi líka, að trúin var _ —— ... . . henni viðkvæmt alvörumál, eins og I Unitara kirkjufelagið 1 Vesturheimi henni er enn í dag. Eg hafði einu setti þing sitt i Montreal á þriðju sinni séð hana skifta svo skapi út af daginn. Fóru þangað um 20 fulltru því, að hún heyrði talað með léttúð ar he«ati og þar á meðal einn Islend um þau málefni, að mér var það minn ingur; séra Rögnvaldur Pétursson isstætt. Og nú datt mér það snjall-1 se£Ía blööin að hann retli að ílytj ræði í hug a$ lúta aö eyranu á henni Þfr ræ^u °g ^eröi eitt aoalmálio og segja: Fyrirgef oss vorar skuld- þinginu að ræöa um kennara embætt ir, sv'o sem vér og fyrirgefum vorum isstofnun í unitariskum fræðum við skuldunautum. háskólann i Reykjavík. Er sagt að Hún hrökk við, þegar eg sagði mal hafi verið til umræðu meðal þetta, og stóð nokkra stund hugsandi. 1 leiðandi manna í félaginu um langan — Já, eg veit það, sagði hún svo, að tima og verði því að líkindum raðið til við eigum að læra að fyrirgefa. En I lykta nú., Sennilcgt er að séra Rögn- það er nokkuð örðugt. Mér er það valdur Pétursson sé akveðinn í þessa örðugt, því að eg veit, að eg er lang-1 stöðu, ef embættið vetður stofnað. Ensku blöðin flytja mynd af honum á laugardaginn í sambandi við þetta. Hrólfur þögli, — Andnesbúi. — rækin. En ed ætla að reyna það. En þá kom það versta lagsmaður. hún lagði hendurnar um hálsinn á | mér og sagði: — Svo að þú ert svona mikið betri en eg! Þá skammaðist eg mín eins og I Ægisdætur seiðmál syngja hundur, lagsmaður. , sjfelt meðan kvikar flóinn, - — Þú hefir ekki verið búinn að Hrólf hinn þögla hugðust yngja, fyrirgefa Arnljóti sjálfur? sagði eg. hremmilegan og vöðvagróinn. — Búinn að fyrirgefa! sagði Olaf- ur. Mér hafði ekki einu sinni dottið það í hug, þó að eg dcmdi þessu á hana. Ef eg hefði hýtt hann, þá Hann, sem aldrei ástum náði yngismeyja — laus við bruna: augnageislum öllum sáði Dr. O. BJORNSON Otfica: Cor, Sherbrooke & Wiiliani rsLsraoNmoARRT 33« Office-tímar: 2—3 HKIMILIl 784 Victor I'KI.KPHONKl QARRT T33 WÍHiiipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTCBBI: Horni Toromo og Notre Dame Mkoil* ,_j lUtasllls Osu-ry Ml ®*rry 20M Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildine C0R. P0R1ACE AYE. & EDMOftTOfl ST. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta frikl. 10-12 f. h. eg 2 - 5 e. h.— Talstmi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talslmi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building; Cor. Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunni kl. II —12 f.m. og kl. 2—4 e.m. Skrifstofu tals. M. 3088. Heimili: 46 Alloway Ave. J. J. Swanson & Co. Verala með fastetgnir. Sjá um tarau á húsum. Annaat lán og •UeábyTgSr o. fL M4 TtmKa A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Helmllis Tals. SkriratoVu Tals. Qstrry 2151 Qarry 300, 375 jy[ARKET JJOTEL ViB sölutorgið og City Hall |$l.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Giftinga og i i , Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Kleif hann svo, að hengju hjarnins hakan tók um fjallvegina, jegar vegna veika barnsins vatt liann sér um hrapstigina. Efstu hjalla urðarveginn ekki munu sporin talin, brast hann eigi btekkumegin, brjóst og kálfar samanvalin. Forkólfurinn göngugarpa gerði litla stefnusveigju dalsins til — af Dofravarpa dýfði sinni skíðabevgju. Hlaðstiklendur hugan brutu: “hver mun þarna á brekku Valdi?” meðan sjálfan manninn faldi mjallrokan, er skíðin þutu. Fáir munu fara meira flug, þó vel til rásnr dugi. Kemdi Hrólfi aftur um eyra andvarinn af skíðaflugi. Blundar nú á döggri dýnu drengur sá, er vakti löngum; geymir hann i silk; sínu sjávargyðjan út hjá dröngum. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somcraet Block Cor. Portage Ave. «g Donald Street Tals. matn 5302. THE IDEIL Ladies 8 Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Helmllis-Tal9.: St. John 1844 Skrlístofu-Tals.: Main 7978 | Tekur lögtaki bæ8i húsaleiguskuldir. veBskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiBir alt sem a8 lögum lýtur. Koom 1 Corbett Blk. — 615 Main St- Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFFS Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thom*on BL, 499 Main Electric French Cleaners Föt þur-hreinsuð fyrir $1.25 því þá borga $2.00 ? Föt pressuð fyrir 35e. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaup ú myndastivkkun Hver eem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára fslenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verki8. Komi8 fyrst tii okkar. CANADA ART GALLERY. N. Donner, per M. Malitoski. Haustið í nánd. hefði eg líklegast fyrirgefið honum í ofan í salta ládeyðuna. Mjög er landsins íálki fallinn; fjölgar skeglu og hænsna börnum. Hafa mávar hamrastallinn hertekið — af skotnum örnum. Minkar brún og málróms veldi; minna ber á tign en hinu. Dregur mjög af augna-eldi, arnflugi og djúpsæinu. Sýður hranna sollinn kragi súlu og máfi ferskar bráðir undir þar sem örn í bjargi átti fyrrum völd og náðir. Þar hjá gögri er þræddi snekkja, þínar leit eg hinstu skorður, þögli Hrólfur! Þararekkja þér er búin — snýr í norður. Ekki mun þér upp að rísa orku vant úr brimlöðrinu, * þegar tekur þér að lýsa þerna guðs í hánorðrinu. Guð:n. Friðjónsson. —Eimreiðin • Fred Hilson Upplfoðslialdarl og rirðingamaður HúsbúnaBur seldur, gripir, Jar8ir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. UppboBssölur vorar á miBvikudögum og laugardögum eru orBnar vinsælar. — Granlto Galleries, milll Hargrave, Donald og Elllce Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. HúsbúnaÖur og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Art Craft Studios Montgomery Bldg. 21 b\ PortageAv í gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Artist Skrifstofu talsfmi .Main 2065 ^eimilis taltími .. Garry 2821 Ein únza af varúð kostar minna en pund af ógætni. Haustið hefir á hverju ári sínar verkanir. Það byrjar á þér með matarólyst, harðlífi, slapp- leik og þreytu og oft mundir þú verða veikur ef þú neyttir ekki Triners American Elixir of Bitter Wine. Þetta meðal mun varna öllum sjúkdómum sem veðrabreyting hefir í för með sér. Það læknar harðlífi og hreinsar alla ólyfjan úr maganum, eykur matarlystina og hjálpar meltingunni og yfir höfuð gerir þig að nýjum og hraustari manni. Verð $1.50 í lyfjabúðum. Ef þú finnur að gigt ásækir þig, sem er van- lega [orsök af veðrabreytingu, þá er gott að hafa við hendina Triners Liniment sem er alveg óyggjandi meðal við stirðum liðamótum, tognun, bólgu og þreytu. Verð í lyfjabúðum eða með pósti 70c. Jos. Trin- er, Mfg, Chemist, .1333-39 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.