Lögberg - 27.12.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.12.1917, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1917 Frakkland eftir ófriðinn Henry Hauser, merkur fransk- ur rithöfundur hefir skrifað eftirtektarverða grein, um end- urfæðing iðnaðarins í ófriðar- löndunum eftir stríðið, og sam- kepni þá, sem henni muni verða samfara á milli þjóðanna. Erum við við því búnir að mæta þeirri samkepni, er fara mun á eftir stríðinu ? spyr hann Hugleiðingar hans út af þeirri spurningu fara hér á eftir, þýdd- ar úr tímaritinu “Lectures pour tous”. Og þótt þær snerti eink- um hag Frakka, þá eru þær þó íhugunarefni öllum þjóðum nú tímum. Kenningar sögunnar Einn af stjómmálamönnum vorum hefir komist svo að orði, að vér höfum látið ófriðinn komá oss að óvörum — “en látum þá ekki friðinn gera það elnnig bætti hann við. Getum við beð- ið til morguns? Ef þér spyrjið einhvem iðnaðar- eða kaupsýslu- manna vorrar þessarar spum- ingar, má óhikað veðja 10 á móti 1, að hann mun svara: “Vér sjáum nú til éftir ófriðinn”. Og þessi afstaða er skiljanleg að vissu leyti, þvi að á alt framkvæmdarlíf em nú lögð svo mikil höft af eldiviðarleysi hættulegum samgöngum og hverskyns tálmunum, að þe3S er varla að vænta, að verksmiðju stjóri eða kaupsýslumaður geti sagt eins og Silye’s sagði skelfingartímunum (1793—94) “Eg hefi lifað”. Að bíða átekt- ar virðist vera viðkvæðið hjá hinum gætnu—en þessir “gætnu” menn láta að eins blekkjast, því að þeir geta ekki hugsað sér neina skióba endurblómgun fram kvæmdalífsins að ófriðnum lokn- um, af því að nú er alt í kalda koli. peim finst þurfa langan tíma til þess að reisa við rústim- ar og að sú lagfæring muni um all-iangt skeið binda krafta þjóð- arinnar. En þá þekkja þeir illa hið ótæmandi framkvæmdar- magn mannkynsins, sér í lagi Frakka. Og þeim hefir ekki lærst mikið af leiðbeiningum sögunnar, hvorki sögu annara þjóða né vorrar. ir rætst, hafa menn neyðst til þess að breyta friðarverksmiðj- unum í friðarstofnanir og jafn- vel að koma á fót nýjum ófriðar- verksmiðjum. En hér getum vér hvorki tilgreint tölur né til- drög, því að þetta er leyndarmál újóðvamarinnar. En það ætti að nægja að hafa opin augun. að íta á vinnustofumar, sem þjóta upp, jámbrautimar og sporvagn- ana, er flytja flokka verkamanna og kvenna til vinnu sinnar — ?að ætti að nægja til þess að geta gert sér grein fyrir því ógnara- taki, er gert hefir verið í Frakk- landi nú á ófriðartímunum. Og þessar verksmiðjur munu ekki loka dymm sínum á morgun, því að varla verður farið að selja sem skran öll tæki þeirra og vélar. — peim verður breytt í friðarverksmiðj ur, og þær verða látnar starfa með margföldum krafti í þarfir friðarins. pað er ekki eingöngu tala þeirra, sem hefir aukist, heldur lika framleiðslumagn. Og vér verðum að játa að iðnaður vor fyrir ófriðinn, studdist um of við ú'relt tæki, þótt örfáar heiðarleg- ar undantekningar ættu sér þar stað. Á sínum tíma voru tæki þessi að vísu hin fullkomnustu af sinni gerð, en einmitt þessi “fullkomn- un” var oss til tjóns, því að hún var eins og dautt farg. Ef ein- hver frakknesk iðnvélategund hefir verið vel og samvizkusam- lega úr garði ger, svo að hún um þjóni. Hinn erlendi keppi- nautur hennar entist ekki í 15 ár, og árangurinn er kanske ekki sem beztur — en þá er tekin upp alveg ný gerð, er betur fullnegir kröfum tímans. ófriðurinn hef- ir knúð oss til þess að endurnyja verkfæri vor. Vér höfum orðið að koma upp meiri vélavinnu til þess að spara mannsihöndina. Og vinnan hefir orðið að fara fram með geysihraða, af því að skotfæraeyðslan hefir keyrt fram úr öllu hófi í orustunum. Menn hafa einnig orðið að geta framleitt samstæð tæki í sífellu og án afláts, til þess að geta staðist framleiðslu kostnaðmn og geta haft nægilegt til taks og skifta. Og vér sem ekki höfum getað framleitt tæki þessi sjalf- ir, höfum orðið að fá þau að, einkum frá Ameríku. Hér er um veraldlega iðnaðar- byltingu að ræða, og henni eig- um vér það að þakka, að vér höf- um nú hin fullkomnustu tæki, algerlega samsvara kröfum Til þess að gera hin ógurlegu sprengitæki þarf líka sýrur, brennisteins og saltpéturssyrur. Vér höfum orðið að fjölga stóru blýklefunum, þar sem brenni- steinssýran myndast, og saltpet- urssalt höfum vér orðið að fram- leiða með því að vinna köfnun- arefni úr loftinu. Framleiðslan hjá oss hefir aukist í svo stor- stíl, að sprengitækjaiðnaði enea vora — og finna miðfjöllin! . Allir þeir tugir þúsunda at rat- magns-hestöflum, sem nú iara til hemaðarins, verða eftir a- teknir í þjónustu friðsamlegra nauðsynia-fyrirtækja, svo sem til lýsingar, vefnaðariðnaðar, jámbrauta, málmvinslu og raf- efnagerðar. um vonir og of fögur framtíðar fýr-lmyndi ekki kosta rneira en 2o irheit. En það þarf ekki að verða. kr. smáíestin. En su ^lunvar svo framarlega að vér rumskum bygð a þvi að mor yar seldm við ávarpi örlaganna. Og þessu her fynr stnðið a ema kronu vorum má lýsa svo: Brenni- steinssýrufljót, sem flæðir um f jall af saltpéturssalti. En hvað eigum við svo að gera við fljótið og fjallið? Vér öflum oss brauðs með þeim' pegar verksmiðjur vorar em famar að búa til akuryrkju- tæki í stað sprengikúlnanna, tok- um vér efni þessi í þarfir !and- búnaðarins. Fáum vér þar a- burð, af samverknaði brenm- steinssýru vorrar og fósforsúra saltsins frá Norður-Afríku. Ef vér kunnum að hagnýta oss þessi nýju auðæfi, munum vér fljót er nútímans. En á morgun notum vér þau ekki ti! þess að gera sprengikúlur. Til hvers ættum við þá að nota þau — ættum við að láta þau ryðga af aðgerðar- leysi ? prátt fyrir aðvaranir Michelet, höfum vér látið pjóðverja svæla undir sig einokun á efna-iðnaði, sérstaklega litunarefnum. Upp- götvanir Bretans, Perkin og hms frakkneska manns Verguin, urðu Ný lönd. Ný kýnslóð önnur uppgötvun, jafnmikil- væg, er fundur Nýlenduveldis vors. Landfræðingarnir sögðu að vísu í Túnis fengist sink, járn í Quenen, mais í Aram og að a Madagaskar væru uxar, en á Nígerbökkunum væri gnott baðmullar, svo og í Morokkó. En þessir menn þóttu vaða reyk og í niðrunarskyni vom þeir kall- aðir “nýlendufræðingar”. peir hafa þó haft rétt að mæla og framtíðin mun veita þeim glæsi- lega uppreisn. í bardaganum eftir á, þar sem t* • ___i ó Konnn V IV CV V IVX v* *«0*’*-" ■* . , J-. ávarpi verður frakkneska þjoðm að svara á þessa leið: Ti'l taks! pví miður verður þessi þ.ióð, sem lengur og vasklegar en nokk- ur önnur, hefir barist fyrir alls- herjar frelsi, örþreytt orðin, er ófriðnum lýkur. Vígstöðvamar, þar sem hríð- votar skotgrafir voru í þéttsett- um röðum, eru nú alsettar hvít- um smákrossum, sem vaka yfir leiðum bama vorra. Sumir hvíla á hinum andstyggi Jsga Gallipoliskaga, aðrir í ógong- um Mekedonisku fjallanna, í Rúmeníu eða Rússlandi. Og hver telur alla þá, sem á sjávar- botni hvPast? Eitt er það, sem getur endur- reist þessa mikl”., örmagna þjóð, vefið henni aftur traustið á fram- f’ðinni og h'úna, sem flytur fjcll- En pað er að sjá vaxa upp nyju auoæn, uuiuum , , < i : lega sjá hversu óðfluga eykst \ frumefnin verða efst a baugi, uppskeran af lcomi, rófum og munu frönsku nýlendurnar koma 1 gamla Frakklandi að liði. Og hér má geta þess, að Frakk fóðurjurtum. Til þess að ,1 , ö V v/ f 1 CiJViVllvOXVCv C> ' geti enst í 30 ár og haldist til þess að auðga hin öflugu fé- hrukkulaus til enda, þá er hún lög í Ludwigshafen og Elberfeld. En þar sem frumefni anilín-lit- A„ K^00 vinna úr loftinu köfnunarefni til púðurgerðar og til þess að gera stálið, sem notað er í hin seigu hylki sprengikúln- anna, höfum vér orðið að flýja á náðir rafmagnsdísarinnar. pað er að vísu langt um liðið, siðan að ótrauðir vísindamenn hofðu frætt oss um allan þann auð af “hvítu steinkolunum”, er vér lét- um verða að engu í fjöllum yor m. land verður einmitt sett^á sínar sögulegu laggir eftir ófriðmn. Auk þess, sem það þá aftur hitt- ir fyrir böm sín jafn trygg og áður, nær aftur á vald sitt greni- trjánum í Vogesaf jöllunum, gróða af Elsass-slettunni og spuna og vef j ar-iðnaðinum í Múlhausen, þá mun það að nýju yfirráðum yfir sínu foma >roa ao engu i íjuuum vux- na jxi!I»v».b •'“i" v;—, En einnig þar þurfti ófrið- námaveldi og verða jamdrottn- varðveitt með mestu nákvæmni og ræktarsemi, jafnvel þótt framfarimar hafi hrundið af stað nýjum og hagkvæmari teg- undum. Menn geta ekki fengið af sér, anna er hið sama og sprengiefn- anna, þá munu þær hinar sömu verksmiðjur, er nú framleiða sprengikúlur, eftir á vinna litar efni með hinum um. að vísa ábug svo góðum og dygg- blæ. urinn að sannfæra oss. f þessum ófriði — og vegna þessa ófriðar, höfum vér gert ýmsar all-mikil- vægar uppgötvanir í landaskip- uninni. Véi* höfum fundið Alpa cx viu.icx ..vcxx-.vora (sumir Frakkar hafa hald- f jölbreyttasta | ið að Alpamir væru allir í Sviss- landi), vér erum að finna Pyr- ing í annað sinn. Árið 1913 framleiddi Frakkland nál. 22 þus. smálesta af jámmálrni, en pýzkaland 28. — Eftir ofnðinn, er skilar oss aftur öllu Lothrmg en, framleiðum vér 43 þúsundir, en pjóðverjar að eins 7. petta munu nú sumir vilja kalla tál- pað er eftirtektarvert, að „ eftir háskatímunum fer svo að segja æfinlega f.iörugt fram- kvæmdarlíf. Stjórnarbyltingin franska, óeirðir lýðveldisins og keisaradæmisins. hafnbann meg inlandsins — alt virtist þetta mundu hafa í för með sér mók og aðgerðarleysi. En það var einmitt eftir samningana 1815 að iðnaðurinn frakkneski tók stærsta stökkið. og dafna í skauti fósturjarðar- innar herskara af ungbömum. Auðvitað er það, að vér þurfum að fá stoð í nýlendum vorum og erlendis um langt skeið, til þess að fylla upp í skörðin. En ef vér viljum að Frakkland haldist og tortímist ekki í sigrinum miðjum, eða að morgunroði þessi verði eigi bálfararbjarmi, pa verður þ.ióðin að vera vakandi í einu og öllu. Um fram alt vak- andi að því er snertir uppeldis- málin. Án þess mun sigur vor nú, verða hinn síðasti frakkneski sigur. . En erum vér reiðubúmr til bess að vernda komandi kynslóðir gegn böli því er vor eigin kyn- slóð hefir átt við að stríða: of- drykkju, svalli og allri þeirri o- lyfjan, sem skaðskemmir bæði heilsu og hugsun í senn ? Burt með ógeðslegar auglys- ingar! Burt með veiklandi æs- inga rit! Með því eina móti vemdum vér ekki að eins göfug- an hugsunarhátt, heldur og tím- anlega velferð þjóðarinnar. ‘hesturinn”, en gert ráð fyrir 12__15 hestum í smálestiimi. pað hefði mátt kalla eðiilega hækkun á mónum, að hesturinn yrði nú seldur á kr. 1,50—2,00 eða smál. á 25 kr., ef hún var seld á 12—15 kr. fyrir ófnðmn. En þegar farið var að flytja móinn heim, þá kom það í Ijós að miklu meira fór í smálestina, en það sem kallað vár 12—15 hestar. pað kom í ljós, að margir vagnar, sem notaðir höfðu verið til móflutninga að undanfömu, tóku ekki meira en 400—500 pd. og voru þó taldir 6 hesta vagnar. En eftir því fara 24 hestar í smálestina. Ef þetta hefði verið athugað í vor, þá hefði engum komið til hugar að hægt yrði að selja móinn á 25 krónur, því það er sama verð og verið hefir á mónum fyrir ófrið- inn, eða því sem næst. pessa litlu vagna vildi J. p. ekki nota vegna þess að flutningurinn hefði orðið alt of dýr, því sama ökugjald er tekið þó vagmnn taki 200 pd. meira, og voru því nýir stærri vagnar smíðaðir til að flytja í bæjarmóinn. pegar verðið á bæjannónum er borið saman við verðið á þeim sem einstakir menn seldu, mo. BYRJAÐI Á FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1917 Skammsýnum mönnum má hafa virst svo, að skilnaðar- stríðíð hlyti að verða rothögg á iðnaðarvísi Ameríku. En það reyndist alt á annan veg, því að upp úr þvl skapaðist einmitt hin feykimikla farsæld hins Nýja heims. Og það er engu líkara, en að fallbyssur þeirra Grant og Lee hafi vakið dísina, sem svaf í hinum Amerísku skógum. — En hví skyldum vér vera að seilast eftir svo fjarlægum dæm- um löngu Iiðinna tíma? Eftir voðaárið 1871 virtist Frakkland á heljarþröminni. ófriðurinn hafði kostað þjóðina 9 biljarða og svift hana freklega hálfri annari miljón bama — auk fall- inna manna. En hið helsærða land tók aftur til óspiltra mál- anna, sem raun ber um vitni. Árið 1869 þurfti 21 miljón smá lesta af steinkolum til iðnaðar vors, en árið 1880 voru smá- lestimar um 30 miljónir og va>' landið þá mjög úr sér gengið, er það í viðbót hafði verið svift hin- um auðugu og framtakssömu hémðum í Elsass-Lothringen. úr sínum eigin námum fékk landið ekki nema hálfa fiórtándti milión smálesta árið 1869, en ár- ið 1880 voru þær um 20, enda þótt námumar væru þá færri. í stað 32 þúsund hestafla nota verksmiðjumar 54 (árið 1880). Á þessum 12 ámm eru jám- brautimar orðnar 26 þús. 200 kílómetrar í stað 17 þús., þrátt fyrir missi hinna ágætu héraða. Sama verður niðurstaðan, ef bor- in er saman tala ferðamanna, vöruflutningur, tekjur gróða- fyrirtækja eða stálframleiðsla og jámsteypa. En alt þetta felst í þessu sýnishorni. Árið 1869 nam verzlunarvelta vor við út- lönd 6 miljörðum, en 1880 8 mil jörðum og 600 miljónum. Svona skipaðist þá til eftir ó- farimar. En hvers má vænta að sigurlaunum? Svarið er í aðsigi nú, hægt að vísu og hljóð- lega og hulið sjónum hinna gá- lausu. En viðbragðið verður enn bersýnilegra og öflugra, en eftir hinar fyrri styrjaldir, af því að þessi styrjöld er hagnýtjng — eða öllu heldur ein hlið iðnað- . . » , v* Strætisvagnar stansa EINUNGIS HJÁ HVlTU STÓLP- UNUM EÐA VIÐ PLATF0RMS * A Broadway og Donald Broadway og Osborne Broadway og Sherbrooke Osborne og Ríver Rd. arms. Friðarstarf hergagnaverk- smiðjanna. Michelet, sá framsýni maður, sagði það fyrir árið 1871, að ó- friðurinn yrði framvegis véla- styrjöld, þangað til drápsvélum heraaðarins mætti enn öflugri og geigvænlegri keppinautur, þar sem væri efnavísindi í hem- aði, — þá yrði háður ógurlegur bardagi innan vísinda og lista, dauðanum til lofs og dýrðar. Nú þegar þessi spádómur hef- Osborne og Corydon Stafford og Academy Sherbrooke og Wolseley Redwood og Main Selkirk og Main WINNIPEG ELEGTRIC RAILWAY CDMPANY Mótekja á íslandi. Hér fer á eftir útdráttur úr skýrslu þeirri sem Jón porláks- son gaf bæjarstjórninni um mó- tekju bæjarins. Alls hafa verið teknar upp um 2,500 smál. af mó, áætlað eftir stærð hrauka samanborið við það sem þegar er heimflutt. Af þess- um mó er tæpl. 500 smál. eltimór Alls höfðu bæjarbúar pantað um 2500 smálestir. Kostnaðurinn við mótekjuna skiftist í femt og er orðinn sem hér segir: 1. Beinn kostnaður við að taka upp móinn............ 96,500,00 2. Áhöld, svo sem eltivélar með tilh. mó- tor og annað sem ekki gengur úr sér þegar fyrsta árið (þar af elti vélar og mótor yfir 20 þús.)................ 32,000,00 3. pað sem talist getur til umbóta á land inu með mótekju í framtíðinni fyrir aug- I um milli . . 15,000 og 16,000,00 4. Almennur kostn- j aður, svo sem stjóm krifstofukostnaður og rentur um........... 5,000,00 Samtals um 149,500,00 Móverðið, 45 kr. fyrir smálest er miðað við það, að að eins fáist greiddur bcinn kostnaður við mó- tekjuna. oborgaður er enn kostn- aður við heimflutning og gert ráð fyrir að allur mótekjukostn- aður, sem greiðast á með and- virði mósins verði um 114 þús. krónur, en frá því mætti þó draga nokkra upphæð, vegna þess að í þessum kostn. er innifalinn kostn aður við mótekju úr skurðum sem gerðir voru til að þurka upp mómýrina, en mórinn úr skurð- unum wotaður. Er gert ráð fyr- ir því að 1. og 4. liður kostnað- arreikningsins fáist þá greiddir, ef mór verður seldur þeim sem ekki höfðu pantað fyrir 50 kr. smál. Eins og kunnugt er var gert ráð fyrir því í vor að mórinn þá verður að gæta þess, að þess- ir einstöku menn nota einmitt þessa litlu vagna og selja það sem í þá komst sem 6 hesta. lægsta verð sem J. P- kvaðst hafa heyrt getið um á mó hjá einstökum mönnum, er kr. 11,50 fyrir vagninn, algengt 12 og upp í 15 krónur. En með því verði verður mósmálestin 46-60 krónur. Verða því þeir, sem mó kaupa af einstökum mönnum ver úti en þeir sem fá bæjarmó- inn. Að mórinn varð svo dýr sem raun varð á, kvað J. p. stafa af því hve mikil undirbúningsvinn- an var. Mómýrin var svo blaut að þar var alt á sundi þegar byrjað var. f sambandi við það væri hitt, að sumt af mónum þætti laust í sér, því lakasti mór- inn væri tekinn úr skurðunum, sem gerðir voru til að þurka mýrina, upp úr vatninu, en síð- an hefði þurkur verið svo ör, að mórinn hefði þomað áður en tími vanst til að kljúfa hann. Annað, sem gerði móinn dýran, var það, að fram eftir öllu sumri varð að aka honum langar leiðir á þurk- völl og loks varð að búa um mik- ið af mónum til geymslu fram á vetur, og eykur það kostnaðinn allmikið umfram það, sem hefði oiðið, ef selt liefði verið úr hraukum alt í emu, eins og ein- stakir mósalar gera. Framvegis sagði J. P. að mundi mega fá góðan mó úr Kringlumýrinni, sem nú væri orðin þur. Yfirleitt væri mór- inn þar góður og mýrin bezta móland bæjarins, en í henni miðri (að dýpt) er lakasta mó- lagið og líklega sá mórinn sem verstu orði efir komið á bæjar- móinn. Að svo lítið varð af eltimón- uim, stafaði af því, að vélamar komu seint og eftir að þær komu hafðist ekki undan að þurka nema úr annari vélinni, vegna þess, að þurkvöll vantaði. En sá eltimór, sem framleiddur var, segir J. p. að muni verða góð vara og gefi góðar vonir um þá framleiðslu í framtíðinni, því framleiðslukostnaður hans muni fremur hafa orðið minni en meiri en á stungumónum. Umræður urðu nokkrar um mó- inn og létu þeir bæjarfulltrúar sem höfðu reynt hann, illa af honum og vildu láta aðgreina hann betur og jafnvel selja hann undir verði. Ekkert varö þó úr því, enda héldu þeir borgarstjóri og J. p. því fram, að mórinn væri með þessu verði ódýrasta eldsneytið sem fáanlegt væri. Rétt er að geta þess, að porv. porvarðsson sagði að Lágafells- mórinn mundi alls ekki verða ó- dýrari en bæjarmórinn. —Vísir. muiimuuiiHiiumiMiiiinBial ii..m i'i,„i.iiiiiiiiimiiir II li!iillilllt'll,l!!!!H!M !!l!!liii!ll!!i!''',ltllllll!iii!!!f1lll Fullkomin ánægja neytendans ábvrgst ELROSE TE, KAFFI OG BÖKUNARDUPT (óblönduð næringarefni) MELROSE TEA. MELROSE COFFEE “Bragð þess fullnægir öll- ‘Stálmulið’, ‘Cup Exellence*. um óskum”. Pundið . . 55c Pundið....... MELROSE BÖKUNARDUPT Peningunum skilað aftur, ef þér eruð ekki ánægður. ..........25c Pundið........................ melr0SE tegundirnar eru búnar til i Wimiip«g, me8 nýtízku heilbrigðis útbúnaði. H. L. MacKINNON C0., LTD.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.