Lögberg - 27.12.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.12.1917, Blaðsíða 6
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1917 fi SPARNAÐUR á fœðu- tegundum er innifalið í því að kaupa þœr tegund ir sem mest næring er í* Pú færð það í PURITi/ FLOUR Mors Bread and Better Bread * 1 rökkrinu. I»a5 var seint á í'orra. Látum okk- tn sjá---------. Jú, þati eru fjögiir ár si'öan. Eg haföi tekiö aö mér aö fylgja hennt Heigu frá Borgarhjá- leigu í kaupstaöinn. Hún ætlaöi aö sctjast þar á 3aumastofu. Færi var allgott á heiðir.r.i og gekk okkur ferö- in vel. Um kveldtö skjlaöi eg stúlkunni í r..r“!tar hendur. Daginn eftir .hélt eg heimleiöis. Eg haföt átt ýmsutn smá erindum aö gegna fyrir hina og þessa, svo eg Itomst ekkt snemma af staö. Veðri'ð var að- breytast. fJaö var ritjuveöur upp á heiðinni og ailmikiö frost. Eg fann brátt að eg var óviss unj rétta leið. Aö vðsu var hún vörðuð, en vöröurnar voru flestar á kafi í snjó. Yeðriö fór versnandi. Degi var tekiö aö halla, og þegar náttmyrkriö gekk í lið meö liriðinni, þá vissi eg ekki hvar eg fór. I»á sá eg ljós álengdar. Eg stefndi á Ijósið og hilti bæinn. En eg hafði vilst tóluvert, því glugginn sem eg guöaöt á var stofugíugginn á Bjargi. Dar sátu piitar viö spii. Prestur- inn var iþar næturgestur. ' t’eir kváöu mig, heppinn, þvi nú væri liötö á nóttu og mundi óviöa loga Ijós. Bóndt fór meö mig í búrið og gaf •nér aö boröa og visaöi mér síöan til sængur. líg sofnaöi f’jótt. l’aö var mesta rugf sent mtg drcymdi og man eg fæst af því nema það aö stór hundur sótti aö mér og l>cit mig í bótinn. lig hrökk upp. Eg fann það aS tnig sárkendi til t stóru tánní. Eg reis upp og skoðaði fótmn. , Btóra táin var. kalin og hin næsta líka! Brátt kont kortan meö kaffið. Hg sagöi henni hvar komiö var. Henni vafð bilt viö og bauð að .scnda eftir Isekni. l>ví tók eg nteð,þökkum. Læknirinn kotn á fjóröa degi. Hann dæmdi báöar tærnar til dauöa. En eg slapp meö aö missa hálfa aöra. Eg samdi utn það aö fá aö vera þarna þangað til mér batnaði. Var jiaö auöfengiö. Mér leiddist brátt aö liggja og haltraöi því um bæinn jafnskjótt og eg þoldi þ.aö. lleimiliö var fremur dauflegi:. Fátt var þar ’oóka, nema nokkrar gatnlar bækur, sem móðir konunnar átti. Hún var viö aldur og var henni þungfært. Sat hún oftast í herbergi sínu. Þar komu fáir nema börn hjónanna. Gamla konan léöi mér fúslega bækur sínar. Var hún einnig fús til að ræða efni þeirra. A þann hátt uröum við málkunnug. Sátum viö oft á tali og fann eg aö hún v'ar skýr kona og kunni glögg grein á mörgu. Um einmánaðarkomu tók tíöin aö breytast. Hlákur komu. Snjóa leysti svo jörö var auö. Þá kom einmuna bliðviðri. Mér varö þá órótt inni. Eg fór aö smá koma út og litast um, því eg var lítt kunnugur þarna. Mér þótti fallegt á Bjargi. Ibúöarhúsið var nýbygt og stóð nokkuö fjarri rústum gamla bæjarins. hrá honum lá hallandi grund uppund- ir bjargiö. Þá tók viö brött brekka og loks bjargiö sjálft. Víöa höföu skriöur falliö úr þvi niður brekkuna og auðsjáanlega langt niöur eftir grundinni. En hún hafði sjálfsagt veriö rudd. Á miöri grundinni stóð þó steinn einn mtkill, ekki allhár, en sléttur vel og nærri reglulegur teningur þaö sem stóö úr jöröu. Viö hann hafði mannsaflið ekki ráðiö. Því hélt hann sínu sæti. Eg settist sólarmegin við steininn og hvíldi mig um stund. Svo stóð eg upp og ætlaði aö hverfa heim aftur Lg stóö bó viö og fór aö viröa fyrir mér steininn i hugsunarleysi. Þá sá eg aö eitthv'að haföi verið krotaö á eina hlið hatis. Lg aögetti þetta betur og sá aö þaö voru stafirnir H. og S. Það var aö koma kul. Eg sneri heim aftur og gekk inn, lagöist útaf og sofnaði. Eg vaknaði viö hávaðann í börn- unum. Það var meira en hálfrökkvað. Eg haltraði upp til gömltt konunnar. Hún sat við prjóna sína og raulaði lágt. Eg hefi verið úti í dag, sagði eg, eg var að skoða mig um hérna í kring. Það er annars fallegt hérna á Bjargi. Já, hér er fallegt. Eg hefi ekki komið víöa, en mér þykir hvergi fallegra en hér, sagöi hún. Eg gekk hérna upp að stóra stein- inum á grundinni. Það er fallegur steinn. Mér sýnist þaö vera sfafir á honum. Stafir .... Já, það áttu aö veræ stafir. Eg hélt nú aö fáir niundu taka eítir þeim eöa þekkja þá. Það voru Iítt æfðar hendur sem geröu :þá. Nú já, þér vitiö auðvitaö hver hefir grafiö þá. Já. Eg ætti aö vita hverjir urinu þaö verk. Segið mér þaö. Viljið þér þaö ekki ? Segið mér eitthvað um þennan stein. Hún þagöi. Ef til vill liggur þar saga á bak við. Eg hefi svo gaman af sögum. Jlún leit niður á prjónana, varp öndinni, leit upp aftur og sagöi: Ef til vill gæti þaö veriö saga. Hún þagnaöi aftur. .... Þér hafiö svo oft stytt mér stundir. — Eg .... Mér'fellur vel viö yður. — Já, eg ætla aö segja yður sögu staf- anna. . Þegar foreldrar mínir bjuggu hér, höföu þau einu sinni húsmenskufólk. Þaö voru fátæk hjón. Þau áttu einn dreng. Hann var þá átta ára. Eg var einu ári eldri. Hér voru þá ekki önnur börn en við Halldór litli. Viö lékym okkur alt af saman. Langoftast vorum við hjá iþessum steini. Hann v'ar alt mögu- legt. Stundum var hann kirkja, stund- um kaupstaður, en oftast bærinn okk- ar. Eg ætla ekki að fara að fjölyrða um lcikina okkar. Þaö mun hafa verið svipaö meö þá eins og leiki annara bama á okkar reki — cftir- mynd af lifi fulloröna fólksins. Jæja. Eg ætlaði ckki aö scgja langa sögu. Sumariö leið. Og veturinn leiö líka. Vorið var undur gott. Alauö jÖrð og blíður á hverjum degi eins og núna. Viö lékum okkur úti allan liölang- an daginn. Einn dag sagði Dóri: Bráöum kemur krossmessan. Þá förum viö — pabbi og mamma og eg — langt, langt burtu — til séra Jóns á Felli. Er þaö satt? sagði cg og fann að mér þóíti miöur. Satt. Já, víst er það satt. Þú átt ckkert aö vera aö fara. Eg vil líka vera kyr. Eg vil helzt ekki fara til prestsins. Eg er hrædd- ur viö presta. Þú kemur aö finna okkur, sagöi eg. Já, það skal eg gera. En — ef þú færö nú ekki að fara? Já, þá kem eg þegar eg er orðinn stór. Svo þögðum viö bæöi. En þú verður að sjá um bæinn okk- ar þegar eg er farinn. Enginn — ekki nokkur lifandi maður má eiga hann nema við ein. Þaö leiö aö krossmessunni. Dagana fyrir hana krotaði hann þessa stafi á steininn. Þaö voru staf- irnir okkar beggja. Hann haföi ver- iö með piltunum um v'oriö þegar þeir voru að höggva stafi á landamerkja- steina. Svo fóru þau til séra Jóns. Það var langur vegur eirts og þér vitið. Mér leiddist oft um sumarið. Stund- um var eg aö hugsa tvm hvort Dóri ntundi ekki koma þennan eða þennan sunnudag. En hann kom ekki. Þá þóttist eg viss um það, að liann kæmi um haustið. En þá kont hann ekki heldur. Eg held eg hafi aldrei komið aö steininum urn veturinn. Og eg held aö eg hafi sjaldan hugsaö um samverit okkar næstu árin. Svo var þaö á hvítasunnunni voriö áður en eg var fermd aö eg hitti Dóra og foreldra hans viö kirkju í okkar sókn. Við vorum bæði glöð. En þegar eg hugsaði um það á heimleiðinni, fanst mér það ekki hafa verið neitt gaman. Daginn eftir sat eg um stund hjá steininum og v'irti fyrir mér stafina. Nú þótti mér þeir ekki nógu fallegir. Eg skauzt inn í smiöju og tók meitil og hamar og fór aö reyna aö bæta um þá. En eg var ekki sem lægnust viö það og tókst víst ekki vel. Svo kom pabbi utan túniö. Þá varö eg hrædd, hljóp heim og lét verkfærin á sinn stað. Árin liött. Dóri var alt af hjá prestinum. Eg sat heima. Eg heyrði þaö á tali manna að hann væri alt af að læra hjá prestin- um og að hann þætti bráðgáfaður. Svo var sagt aö séra Jón ætlaði aö kosta hann í skóla. Þá kemur hann víst aldrei hingaö, hugsaði eg. Dóri fór i latinuskólann. Hann fór líka í prestaskólann. “Séra Jóni ferst vel viö þennan dreng” sögöu menn. “Svo kvað hann ætla aö kóróna alt meö því aö gefa hon- um dóttur stna”. Eg held aö mér hafi verið minst gefið um, aö hlusta á tal manna um 'það. Mig langaði til að sjá hann, en hálf kveið þó fyrir þvi. Hann þekkir mig víst ekki, hugsaöi eg, og svo er hann sjálfsagt svo fínn og lærður, eg verö feimin viö hann. Eg fór aö reyna að afla mér bóka. Helzt uröu það ljóöabækur. Lang vænst þótti mér um kvæði Jónasar. En eg læröi þó einnig ncjckuö af kvæöum hinna skáldanna. Svo var þaö einn dag, suntariö eftir haröa veturinn, aö eg var ein heima. Þá var bariö aö dyrum. Eg gekk til dyra. Úti stóö vel bú- inn ungur maður og heilsaði. Svo brosti hann og sagöi: Þetta er víst Sigga? Já —það hlýtur að vera. Mér hitnaöi. Hv'er eruö þér? Þekkir þú mig ekki? Manstu ekki eftir Dóra, sagöi hann og hló. Jú. Þarna var hann kominn. Eg kannaðist viö svipinn. Gerið þér svo vel og korna inn. Eg þakka — en Sigga — þéraðu mig elflki um fram alla muni. — Eg ætlaöi annars að finna föður þinn. Eg sagöi aö hann kæmi hráölega heim meö heylest. Halldór sagöist hafa oröið fyrir því slysi, að hestur- inn sinn heföi helzt og vildi hann leita ráöa til föður míns um meiðslið því liann vissi aö hann var hesta- rnaöur. Nú sá eg aö hann haföi gullhring á liægri hendi. Eg óskaöi honum til hamingju. Mér fanst feimttin í mér minka við þessa uppgötvun. Hann nefndi unnustuna. Þaö var Guðrún dóttir séra Jóns. Hann masaði ttm alt mögulegt. Eg ntan nú fæst af því. Hann var svo spilandi kátur og lét aldrei veröa hlé á viðræðunni. Svo kom pabhi og þeir tóktt tal um hestinn. Föður mínum leizt illa á meiösliö. Kvaöst hann ekkert geta gert yiö þaö aö svo stöddu, og ekki geta fylgt hon- um, fyrri en síðdegis næsta dag. En þá skildi hann skila honum alla Ieiö, heim aö rúmstokk unnustitnnar, sagöi gamli maöurinn og hló. Halldór taldi fyrst vandkvæöi á þessu, en þáöi þó þessi boö bráðlega. Við vorum svo ein saman þaö sem eftir var dagsins. Hann komst fljótt að því hvaö eg haföi helzt lesið og talið snerist oftast um ljóö. Svo stakk liann upp á því, aö v'ið skyldum fara og skoöa “bæinn okkar”. Við gengum þangað. Þaö var svo undurfagurt úti það kveld. Hann skoöaöi stafina á steininum. Eg fann að mér var ekki um þaö. Alt í einu sagöi hann: Þeim hefir verið breytt. — Þeir hafa verið lag- aðir. Svona fal'legir voru þeir víst ekki eftir mig......Hver hefir gert þaö ? Eg svaraði ekki samstundis. frú hefir gert þaö, sagöi hann hálf- hissa og leit á mig. Eg var aö horfa á sólarlagið. Þaö var fallega gert af þér, sagöi hann lægra. Eg man varla eftir því. Eg hefi samt liklega. gert þaö. Viö þögöum litla stund. Það er ekki mjög undarlegt þó skáldin yrki fagurt um náttúruna á íslandi, sagði eg til þess aö rjúfa þögnina. Já, það er margt snildarlega sagt um þaö hjá skáldunum okkar, svar- aði hann. Eg gat þess ®ð mér líkaöi ekki náttúrukveðskapur neins skálds eins v’el og Jónasar. Því trúi eg vel. Á eg að segja þér hvaö einn skólabróðir minn sagöi einu sinni viö mig: “Snildin í nátt- úrukvæðum Jónasar er sjálfsagt mik- iö því að þakka að hann orti þau úti — undir beru lofti og blikandi sól. Þaö er veggjakreppa og stofuiþefur af kvæöum smærri skáldanna —'þess- um kvæöum sem verða til viö skrif- boröiö — því ná þau aldrei öörum eins tökum á okkur”. Eg féást á þetta. En min skoðun er sú, sagði hann og rétti alt í einu úr sér, aö allra fegurstu Ijóöin séu þau sem eru óort — óskrifuð Göfugusttv tónarnir svo lágir og mjúkir, að vér höfum ekki náö þeini.------Og svo er annað — þú dáist að náttúrunni nú, í hásum- arskrúðanum — það geri eg líka. En — samt þykir mér allra fegurst á veturna, þegar snjórinn, tárhreinn og mjallhvítur hylur grund og dal. Og veiztu hvers vegna? Þá sé eg í huga mínum hina há- tignarlegustu sumardýrö — og öll fegurstu blómin sem eru ósprottin. — Þau sem komandi vor vekur til lífs — en fyrst og fremst þau sem — aldrei munu spretta. Eg varö hálf forviða. Hann sagöi þetta einhvern veginn svo ttndarlega. Eg held þú sért skáld, sagði eg og reyndi aö brosa. Viö erunt öll skáld að meira eða minna leyti sagöi hann og brosti líka. Sumar hugsanir eiga aö eins ekki því láni aö fagna aö vinna sér til fata .. Annars orti eg stundum vtsur á fyrstu skólaárum mínum. Nú veit eg ekki hvað langt cr síöan aö eg hefi reynt það. Það var skaöi a"ð þú hættir því, sagöi Eg. Reyndu nú að yrkja kvæöi um “bæinn okkar” og lestu þaö svo upp hér á steininum fyrir mér á morg- un, bætti eg viö hlæjandi og bjóst til þess aö ganga heim á leið. Það yröi þá að v’era þakkarljóð til þín, fyrir hvaö ágætlega þú hefir M'* •• 1 * V timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og au- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. fComið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limttad HENRY AVE. EAST WINNIPEG I.OÐSKINN Ekrndur, Velðimennn ok Verslunarmenn ÞOÐSKINN A. & E. PIERCE & CO. (Mestu skinnakaupmenn í Canada) 313 PACIFIC AVENUE..............WINNIPEG, MAN. Hæsta verö borgað fyrir Gærur Húðir, Seneca rætur. SENDIÐ OSS SKINNAVÖRU YDAR. gætt hans öll þessi ár. Yrk þú aö eins kvæðið. Efninu ræö- ur þú auövitaö sjálfur sagöi eg, um leið og við fórum inn í bæinn. Engjafólkið var aö koma. Eg haföi i nógu að snúast, bæði aö skemta því og hirða plögg. Eg sendi vinnukonu til Ilalldórs meö matinn. Svo var gengið til náöa. En eg gat ekki sofnað. Og eg heyrði alt af gengiö um gólf í stofunni. Eg lét vinnukonuna líka standa honum fyrir beina morguninn eftir. Hirðingin gekk fljótara en pabbi bjóst viö og þeir ákváöu aö leggja af stað um hádegi. Eg gekk upp að steinirium þegar eg vissi að þeir ætluöu að fara aö kveðja. Halldór kom þangað. Hann var ckki eins röskur og glaö- legur eins og daginn áöur. Ilann dró lokaö bréf upp úr vasa sinum. Eg fann aö eg roönaöi. Sigríöur, sagði hann, þetta bréf er til þín. en eg afhendi þér Iþaö meö einu skilyröi. Þó skalt ekki opna það fyr en seinna, helzt ekki fyr en eftir mörg ár. Eða — ef þú lifir mig, þá þegar þú fréttir lát mitt. Já ,sagði eg, en eg veit ekki hvort þaö lieyröist. Svo rétti hann ntér hendina. Vertu sæl, sagöi hann. Við tókumst i hendur. Hans var köld. Mín víst nokkuð heit Viö trúlofuðumst viö banasæng hans. Honum var þaö til mikillar gleði. Um sláttarlokin giftumst viö. Viku seinna komu fréttir aö vestan. Kona Halldórs haföi dáiö úr brjóst- veiki þá um sumarið. Kvældiö sem eg frétti þetta opttaöi eg bréfiö. Gantla konan var staöin upp. Hún studdi annari hendinni á rúmstöpul- inn, en lýfti hinni nokkuö upp. Mér sýndist glampi í augunum. Hvaö haldiö þér aö hafi staðið í bréfinu ? Mér finst eg muni geta farið nærri um það, sagöi eg. Nci. Þér fariö ekki nærri um þaö. Þér hafið ekki minstu hugmynd um þaö, sagði hún með ákafa. Eg þagði. Þaö stóö ekkcrt í bréfinu. — Ekki eitt cinasta orö var þar. Aö eins ftngerð samanbrotin pappirsörk. Tárhrein og hvít — eins og nýfallin mjöll Skiljið þér það? Nei. Eg skildi þaö ekki. En nú finst mér eg muni skilja þaö. Einar S. Frímann. —Skírnir. Gamla konan þagnaði. Þaö var dagsett. Samt haföi birt í herberginu. —• Ttinglið var komiö upp. Er sagan lengri? sagði eg lágt. Eg sá hann ekki eftir þetta. Hann gi'ftist og varð prestur fyrir vestan. Eg frétti lítiö þaðan. Svo liöu fimm ár. Eg átti tvisvar kost á aö giftast, en hafnaöi því. Svo kom hann hingaö, maðurinn minn sálaöi. Faöir minn vildi aö eg ætti hann. Mér geðjaöist vel aö honum. Hann var valmenni og prúömenni. En eg var svo hikandi. Eg skoðaði hann alt af eins og góöan vin. Svo lagðist pabbi veikur í síöasta r Gigtvciki. Fullkomln hplmalæknlnfr. VoriS 1893 fékk eg mjög illkynjaBl vtfðöva bólgu og gigt, eg þjáððist stöðð ugt I þrjú úr. eine og þeir vlta bezt, sem elíkan Bjúkdóm hafa. Eg reyndi hvert meðaðlið á fætur öðru, og hvern læknirinn eftir annan. en batinn var ávalt skammvinnur. DokalnB náði eg í meððalið sem dugði, og síððan hefi eg aldrei orðið var við þennan ófögnuð. Eg ráðlagði fjölda af vinum mlnum að nota þennan læknisdóm, og allir lækn- uðuðBt á svipstundu. Eftir að þú hefir notað meðalið, muntu viðuðrkenna það hið eina óyggjandi við gigt. í*ú getur aent einn doliar ef þú vilt, en þú skalt vita, að við kærum okkur ekki um pen- ingana, nema þú sért fullkomlega á- nægður. Annað væri rangt. — I>ví að þjáöt lengur, þegar áreiðanleg læknla- hjálp fæst koBtnaðarlaust? Dragðu það ekki á langlnn. Skrifaðu strax J dag. MAKK H. JACKSON No. 458 D Ourney Bldg., Syracu»e, N.Y. Mr. Jackson er áreiðanlegur. Ofan- ritað vottorð satt. f 8ÓL8IIK 8ÖLSK1N mn stað, vil eg færa þér þakkarfóm og láta byggja ):irkju?” þegar hann stóð upp frá bæninni, hafði hann f'engið svo undursamlega hugsvölun, hjarta hans var fult af glaðri von um það, að gleðitíðindi biðu Itans heima fyrir og sú von brást honum ekki. Læknirinn tjáði honum, að drengurinn hans væri úr allri hættu. Nú þyrfti ekki annað en að )áta hann njóta góðs næðis og hjúkrunar fáar vikur. Gleði og þakklátsemi greifans verður ekki með orðum lýst. Greifasonurinn ungi var orðinn al- hata eftir mánuð, og faðir hans og aðrir hallarbú- ar heyrðu aftur óminn af hlátrinum hans og glað- væra málrómnum í hallarsölunum. — Að ári liðnu var kirkjan á hólnum fullger. Greifinn og sonur iians gengu fyrstir í hana til að hlýða messu. Nú vissu allir hvemig á kirkjubyggingunni stóð. Greifinn vildi láta syngja: Af djúpri hrygð á- kalla eg þig, fyrst af öllu, en síðast var sungið: “Nú gjaldi Guði þökk hans giörvöll bamahjörðin”. Bréf til barnanna. 'Hiað mun vetur iiirða um rósir, hann kann sist að meta þeer. Mcðar, köldum ktaka-gusti, knapf og blöð og lcgq hann slar''. E. Tegner. Ef að ííkja mætti gamla fólkinu við vetur, sem að alt, eða mikið af hinu fagra, góða og blíða væri kulnað út í, væri eðlilegt þó að þið, blessuð hömín, og hinir. hliittekningarsömu og góðviljuðu aðstandendur ykkar, foreldrar, frændur og vinir, hugsuðuð eitthvað svipað þessu: “Hvað mun vet- ur lúrða um rósir, hann kann sízt að meta þær”. ]?ar sem þið, eiskulegu börn, nú um langan tíma hafið gefið tii þe3sa heimiiis Betel, stöðugt með góðum hug og hlýlegum litlum og fáorðum góð- um hréfum, — en aldrei komið nein beinlínis við- urkenmng né þakklæti frá okkur, gamla fólkinu. Ef að við hér, gamla fólkið, fyndum ekki til þess með hjartaaa þakklæti, og aðdáun fyrir hinu fagra andons . blóimskrúði ykkar bamanna, þá rnætti vel segja: “Með. köldum klakagusti, knapp og blöð og Ieggihann siær”. En því er ekki þannig varið með okkur, við gamla fólkið finnum mjög vel til þess, hve, blóm kærleikans þróast vel í ykk- ar bamslegu sálum. og hvað þið hafið mikið og vel gert fyrir þetta heimili, sem saman stendur af okkur gamia fólkinu, og við gleðjumst mjög, ekki einasta af hinum peningalega styrk, sem þið, kæru börn, með vinum ykkar, hafið veitt þessu heimili, heldur meðfram gleður það okkur mikið hvað sólin skín hlýtt og bjart í huga ykkar á bak- við skýin (sem við getum kallað vanmátt), hvað ykkar ungi vilji hefir getað áorkað miklu. — Hvað orðið “heímili” snertir, þá óskum við öll hér, að heimili ykkar, hvar sem það er, og jafn- an á meðan þið lifið, mætti ávalt í huga ykkar verða eitthvað þessu likt, eins og segir í þessari vísu: “Heim kallar hjartans mál, hróp þess er ekkert tál. Heim sný eg hug og sál, hvar sem eg er”. — Svo óskuim við hér á Betel ykkur öllum gleðilegra jóla, og að hið nýja komandi ár megi færa ykkur björg og blessun og hjartans frið. — í sarabandi við þetta væri réttast að kvitta (viðurkenna) 5 dollara, sem að ðhefndur Sól- skinsbarra vinur, stúlka eða kona í Churchbridge, Sask. hefir sent okkur gamla fólkinu hér, sem jóla- gjöf, og er innilega þakkað fyrir það. Með kærri jólakveðju frá okkur öllum hér á Betel. Gimli, 20. desember, 1917. J. Briem. Traustið á guði. “Jafnvcl þótt cg gaitgi um dimmin dal, óttast eg ekkcrt ilt, þnn að þú crt hjá tnér”. Kæru Sólskmsbörn:— pað er víst ekki eitt einasta meðal ykkar, sem ekki kannast við orðin, sem standa hér að ofan. pau eru úr 23. Davíðs sáhni. pau eru traust yfir- lýsing til Guðs, þar sem höfundurinn að þessum fagra sálmi lýsir því yfir, að jafnvel þótt hann fari út í opinn dauðann, sé hann ekkert hræddur, því að Guð sé með honum. Nú langar mig til, í örfá- um orðum að segja ykkur sögu, sem gerðist á víg- vellinum á Frakklandi, og þar sem þessi orð tóku stóran þátt í. Sagan var í enzku blöðunum, og er hún sönn. Sagan er á þessa leið: Herdeild ein var búin að fá skipun um að hún skyldi taka einn vissan hluta af skotgröfum þýzk- ara. En hlutinn sem þeim var skipað að taka, var vel útbúinn bæði með byssum og mönnu/m, svo brezka herdeildin vissi, að þeir mundu hafa harða orustu, og missa marga menn. Áður en þeir lögðu af stað, hélt prestur her- deildarinnav stutta ræðu yfir mönnunum, og flutti bæn, en að endingu, bað hann þá alla að segja með sér 23. Davíðs sálm, og gerðu þeir það. Svo sagði presturinn þeim, að þegar þeir færu yfir um (á móti þeim þýzku) skyldu þeir segja sálminn upp aftur og aftur. , og í hvert skifti er þeir kæmu að orðunum: “.Tafnvel þótt eg fari um dimman dal, óttast eg ekkert ílt, því að þú ert hjá mér”, þá skildu þeir kreppa vísifingurinn. Og svo lögðu mennirnir af stað. peir stukku upp úr sínum skotgröfum og áleiðis til þýzku skot- grafanna, hinu megin við “No Man’s Land”. Bardaginn var ógurlegur, og flestir þeirra, sem lögðu af stað mistu lífið. En þeir tóku samt skot- grafirnar sem þeir sóttu að. Svo þegar alt var búið, var farið að safna þeim særðu og fölnu, og kom það þá í ljós, að hver og einn einasti af þeim seim dárjir voru hafði vísifingurinn kreftan í lóf- anum, og sýndi það að, þegar þeir dóu, höfðu þeir einmitt verið að segja: “Jafnvel þótt eg gangi um dimman dal óttast eg ekkert ílt, því að þú ert hjá mér”. Máske þeir hafi ekki sagt annað af sálminum. Kæru böm. pað er ósköp sárt að menn- irnir skyldu þurfa að deyja. En er ekki gott að hugsa til þess að þeir skyldu allir deyja með trausts yfirlýsingu til Guðs á vörunum? Svona eigum við, bæði eldri og yngri böm Guð að lifa, að við berum æfinlega fult traust til okkar himneska föður — og ef við gerum það, þá óttuimst við ekkert, jafnvel ekki hinar mestu skelf- ingar, ef til þess kemur. G. Johnson. Sólskinssjóður. Bredenbury, Sask. í Sólskinssjóðinn senda böm mín þessi cent, sem eg bið þig gera svo vel að koma á framfæri. Karólína Gunnarsdóttir.................. Eyjólfur Gunnarsson...............1 .. .. Gunnar Gunnarsson....................... Hrefna Gunnarsdóttir.................... Ingveldur ólöf Gunnarsdóttir............ M. G. R. Samúelson, Cavalier, N.-Dak.... Upham, N.-Dak., 14. des. 1917. $ .25 .25 .25 .25 . .25 $1.25 $ .50 Kæri herra! Eg sendi þér þér með þessum línum peninga í Sólskinssjóðinn til gamla fólksins. Kristín Ásmundson.......................$ .25 Leonard Ásmundson .. Thordur Ásmundson .. Marja Ásmundson .. .. Sveinn Ásmundson . . . Lilja Ásmundson .... Jón Ásmundson...... Ásmundur Ásmundson •Margrét Ásmundson .. Hólmfríður Ásmundson Ágúst Ásmundson .. . .25 .25 .25 .10 .10 .50 .25 .25 .25 .25 $2.70 Kristín Ásmundson. Gjafir í Sólskinssjóðinn. Frá Dog Creek, Man. Ragne S. Johnson........................$1.00 Oscar Johnson............................. 60 Ingigerður Stephansson................. • 1.00 Stephan D. Stephansson.................. 1.00 Jónína Jónasson............................50 Snorri Jónasson............................50 Ólafia Jónasson............................25 Skúli Jónasson.............................25 Bogi Jónasson........................i • -10 Olga Jónasson..............................10 Clara Runólfsson...........................25 Emma Runólfsson............................25 Vinur gamla fólksins.......................25 Sveinn Thorleifsson........................25 Margrét Fowler.............................25 Stephania Johnson..........................20 Lawrence Fowler............................25 Eythor Amfinnsson..........................25 Steini Johnson.............................25 Rúna Johnson...............................25 Jónas Johnson..............................25 $8.00 Frá Siglunes P. O., Man.. ÍíaIotí HftwnrHartH . . . . 25 Tlna Hnwardiwvn 25 Oscar Hnwardsnn 25 Mat.tihilHnr HnwaiYÍsmi 25 25 25 25 25 Sigfús Amfinnsson 25 $2.25 pessir tveir gjafalistar (Dog Creek og Siglu- nes) höfðu borist blaðinu fyrir all-löngu síðan, en höfðu því miður misfarist. Varð því að biðja safnanda, Miss Rögnu S. Johnson, að útvega blað- inu nöfn gefanda á ný, og fór til þess nokkur tími. Er hún, ásamt hluðaðeigendum, beðin að afsaka drátt þenna.—Ritstj. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.