Lögberg - 27.12.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.12.1917, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1917 Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem «ru til sölu í öllum stærri harð- vörubúðum um Canada og sem erú stór eldiviðar sparnaður. Býr tÚ og selur mynda umgerðir af Öflum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SWAN MANUFACTURING CO. *»7(í Sargent Ave. Tals. Sh. 971. Bæjarfréttir. pað hefir verið afráðið að endurtaka leikinn “Syndir ann- ara” enn einu sinni. Og verður það gert 4. janúar næstkomandi. — peir sem ekki hafa séð l'eik- inn ættu ekki að missa þetta tækifæri. Sjáið auglýsinguna um þetta á öðrum stað hér í blaðinu. Bækur nýkomnar frá íslandi. Bama biblían, I.-II., hver $ .40 668 Strætisvagnar stanza nú að-1 tvísöng og kór. eins þar sem pallar eru meðfram j sporinu eða þar sem hvítmerktir staurar eru, þar sem ekki eru pallar. petta er gert til þess að umferð með vögnunum um bæinn verði greiðari. Hinn nýkomni ráðsmaður félagsíns sýnist að hafa áhuga á að bæta og greiða sem mest fyrir þeim' sem ferðast með vögnunum. Einnig eru nú miklu fleiri vagn- ar til að taka fólk til og frá vinnu, bæði á morgnana og á kveldin. Vagnarnir eru nú yfir- leitt vel hitaðir og vel litið eftir því, að sem bezt geti farið um alla, sem ferðast með þeim. Bemskan, I.-II, hver ... .35 Lesbók, I., II., III., hver .. .50 Fomsöguþættir, I.-II., hv. .40 Uppvakningar og fylgj- ui?.......................55 Trine: í samræmi við eilífð- ina (þýð. Séra Jónas Jónsson).............. $1.50 Hulda: Singi Svanir (æf- intýri í ljóðum)..........50 Valur: Dágrúnir (skáld- sögur)....................50 Valur: Brot (skáldsögur) .50 Percival Keene (saga). (pýð. Séra porvaldur Ásgeirss.) 1.00 J. Laxdal: Sönglögl., .... 1.75 I. Helga in fagra. II. Gunnar á HlíÖarenda. Kvæðaflokkur eftir Guðmund. Guðmundsson. Fyrir einsöng, Finnur Johnson McDermot Ave., Winnipeg Phone: Garry 2541. Gefið nytsamar JÓLAGJAFIR RAFMAGNS-ÁHÖLD eru ætíð velkomin gjöf fyrir húsmæður, því þau spara tíma og snúninga. Hvað gætir þú gefið, sem væri þægilegra og sem selt er með skikkanlegu verði, heldur en rafmagns-“toaster”, elda- vélar, kaffi-“percolators”, diska, hitunarvélar og margt ann- að til eldhús notkunar. Komið og sjáið hvað vér höfum. Allar vörur vorar eru af beztu tegund og með sanngjömu verði. GASOFN A-DEILDIN WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main Street - - - Talsími: Main 2522 Ari K. Eyjólfsson á bréf og sendingu hjá ráðsmanni blaðs- ins; hann gerði vel að vitja þess hið fyrsta. Ljóðmæli Hannesar Hafsteins $4.00. “Sálin vaknar”, saga eft ir Einar Hjörleifsson $1.50. “Ströndin”, saga eftir Gunnar Gunnarsson $2.15. — pessar bækur eru allar í fallegu gyltu bandi og fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave., Winnipeg. Sími: St. John 724. 30 ára afmæli sitt heldur stúkan Hekla nú á föstudags- kveldið, 28. þ. m. í Goodtempl- arahúsinu. Allir meðlimir stúk- unnar ættu að verða þar, ef þeir ekki eru forfallaðir fyrir fjar- lægðar sakir eða veikindi. — Einnig em allir íslenzkir Good- templarar boðnir velkomnir, hv'aða Goodtemplarastúku sem þeir tilheyra. Leiðrétting. í gjafalista Betels í síðasta eintaki Lögbergs, er misprentað nafn Th. Johnson, á að vera Brynjólfur Johnson, Wynyard $5.00. Hr. Grímur Scheving, Gardar N.D., kom úr skemtiför frá Lundar P. O., Man. og hélt heim- leiðis á föstudaginn. Hr. Skúli Bjömsson frá Leslie P. O., Sask. kom til bæjarins á miðvikudaginn og dvaídi fram til föstudags. Hg. Sigurbjörn Jónsson, Sel- kirk, Man. kom til borgarinnar á föstudaginn. Hr. Sigurður Hannesson frá Winnipeg Beach kom til borg- arinnar á föstudaginn. í Róg-mjöls-mylna. Vér höfum nýlega látið fullgera nýtízku mylnu á horni Sutherland og Higgins stræta og höfum útbúið hana með öllum nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúg-hveiti Blandaður Rúgur og Hveiti Rúgmjöl Ef þér hafið nokkum rúg að selja þá borgum vér bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS! B. B. RYE FLOUR MILLS, Limited Winnipeg ÍRJ0M1 | SÆTUR OG SÚR § Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. I!I1!MI!IH!!IH!IIII lllllHIIIIBIIIIBIIin iiBiiiniiiiBiiiiHnn yíiniiinniii iiniHiiiniiin iuimiiimiiin KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery /Co., Ltd., 5Ö9 Wiliiam flVB, Séra Hjörtur J. Leó fór úr bænum í síðastliðinni viku norð- ur í Álftavatns og Manitoba- vatna bygðir, þar sem hann flytur guðsþjónustur um hátíð- imar. Vér þökkum fyrir veggtöflu sem landsölufélagið Glob í Minneota hefir sent oss. Hún er ein sú prýðilegasta, sem vér minnumst að hafa séð, ásamt dagatali. Er þar eftirlíking af myndinni frægu eftir Thomas Moran, Ulysses og söngnomim- ar. Nomir þessar höfðu að- setur sitt í eyju einni í Egea hafinu; fram hjá þessari eyju varð Ulysses að fara á ferðum sínum, og til þess að vama þess að menn hans yrðu heillaðir af söngnomunum, tróð hann vaxi upp í eyru þeirra og batt þá við miastur skipsins, og komst á þann hátt með heilu og höldnu fram hjá hættunni. Á mynd- inni er eyjan, bústaður nom- anna, og eins partur af Egea hafinu, og skip Ulysses. — peir gera ekki hlutina “kindarlega” þama suður í Minnesota. Hr. Kristján Sigurðsson frá Winnipeg Beach var á ferð í borginni fyrir helgina. Hr. Gunnlaugur Freemann Jóhannsson frá Selkirk kom til borgarinnar á föstudaginn. Hr. Jónas Jónsson frá Selkirk kom til bæjarins á laugardaginn. Hr. Sigurður Sigurbjömsson kaupm. frá Ámesi kom til bæj- arins á föstudaginn í verzlunar- erindum og fór heim aftur sam- dægurs. Hann kvað líðan manna mikið góða í bygðinni. Við þessa jóla gesti höfum vér orðið varir: Mr. og Mrs. Duncan frá Antler, Sask. ásamt syni þeirra William Finni. Mrs. Duncan er dóttir Mr. og Mrs. Finns Jónssonar að 668 McDer- mot Ave. hér í bæ. Mrs. S. G. Kristjánsson frá Hólar, Sask. Áma Sveinsson, frá Glenboro, Man. Jónas Sveinsson frá Smooth Rockface, Ont., þar sem hann hefir verið við að byggja stórt pappírs verkstæði, sem kemur til þess að veita 500 manns at- vinnu, kom til bæjarins nýlega. Annað félag sagði hann að væri búið að ákvarða að byggja þar Pulp mylnu, sem á að kosta $10,000,000. Jónas verður hér fram yfir nýár og fer svo austur aftur. r— Bóndi í sveit óskar að fá bústýru. — AHar upplýsingar fást á Lögbergi. H. Hermann. Hinn 19. þ. m. andaðist á Gamalmenna-heimilinu Betel, Monika Jónsdóttir, ekkja Sveins Sölvasonar, er lengi bjó að Skarði í Skagafirði. Líkið var flutt til Winnipeg og fór jarðarförin fram á laugardaginn 22. þ. m. frá fyrstu lút. kirkjunni hér í borginni. Séra Bjöm B. Jónsson jarðsöng. Mr. Jón Benediktsson, héðan úr bænum, sem verið hefir við fiskiveiðar norður á Winnipeg- vatni, er nýkominn til baka. — Hjann kvað fisk hafa verið held- ur tregan, og er því um kent hvað vatnið lagði seint, fiskur- inn þá farinn af miðum til djúps. Walker. “The Brat”, leikurinn sem all- ir listelskir menn hafa beðið eft- ir með óþreyju, er nú loksins kominn á leikhúsið — byrjaði mánudagskveldið. Leikur þessi á meir en skilið lof það, sem hann hefir hlotið. par er tvinnað saman ást, fegurð og gleði á dá Lófaklappinu fyrir Miss Rea ætlaði aldrei að linna. Og útbúnaðurinn á leik- sviðinu er hinn fullkomnasti. Einnig verður sýndur leikur- innn “Cabbage Patch” eftir Mrs Wiggs. Mjög vel saminn leikur og nýtur almennra vinsælda. Orpheum. pað kemur öllum saman um, að Orpheum sé líklega allra skemtilegasta leikhúsið í borg- inni. Um nýárs-hátíðina verð- ur ekkert til sparað að skemta hinum mörgu þúsundum, sem heimsækja oss. Miss Emma Cams, er aðalpersónan, og er yndisþokki hennar svo töfrandi að eigi verður lýst. pá kemur Mí. Ben. Bemie með fiðlu sína. pað er karl, sem kann að fara með bogann. Á mánudaginn 31. des. og ný- árskveld, verða tvær sýningar á Orpheum. Hin fyrri kl. 7.30 og sú seinni kl. 9.45. Panta má sæti, og verða þau geymd. Dominion. Stúkan “ísafold” heldur kosn- ingafund í kveld (fimtud.) í Jóns Bjamasonar skóla, kl. 8. Skorað á meðlimi að mæta. Ef yður er ant um andlegan þroska bamanna yðar og vel- ferð í framtíðinni, þá ættuð þér sem að lofa þeim að sjá leikina á Dominion-leikhúsinu. J?eir eru ávalt hreinir — aldrei neitt sem skemmir smekk unglinganna. Alla næstu viku verður sýndur leikurinn “Foreldramir”. pang- að ættu allir að koma til þess að fræðast, um eitt hið lang nauð- synlegasta af öllu nauðsynlegu. Höfundur leiksins er hr. Hobert Henley, frægur uppeldisfræðing- ur. Einnig verður sýnd hin dá- samlega hreyfimynd “Who is Number One?” með Kathleen Clifford, sem höfuðpersónu. 99 Syndir Annara” EFTIR EINAR HJÖRLEIFSSON LEIKIÐ í SÍÐASTA SINNI Föstudagskveldið 4. Janúar 1918 J rT 1 Ljr 11 I I INNGANGUR - - - - 35c og 50c, V-lOOGÍ 1 emplar liall [ | Byrjar kl. 8.10. Húsið opaaS kl. 7.31 Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. Tals. Garry JC62 og 3063 sérstök kjörkaup á eftirfylgjandi vörum um hátíðamar svo sem: t. d. Kúrennum Rúsínum Peel, Hnotum, Eplum, Appelsínum o. s. frv. pab borgar sig að koma við hjá okkur áður en þið farið annað. FJjót afgreiðsla. J?rjár bifreiðar til vöruflutninga miniiiHininiii ninninuiniiiii uniiiii l!i!H!!l!l STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSOIM, Winnipeg 157 RupertAve. og 1 50-2 Pacific Ave. Olfaskinns-verzlunmln er afarmikil og eg borga út í hönd nyjum vörusendingar, hvort heldur eru i störum eSa smá- um stíl aS viSbættu flutningsgjaldi. No. 1 Cased No. 2 Cased No. 3 OPEN WOIvF Afarstór 12.50 8.50 $1.00 til $2.00 Stór 10.00 7.00 No. 4 MiíSlungs 7.00 5.00 25c til 50c. Smá ..5.00 3.00 Einum fjóröa minna Sondið undir cins. llvaða skinn scm er. >fikil eftirspurn. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COIiONY ST. — WTNNIPEG. William Avenue Garage AUskonar aðgeröir á BifreiSurr. Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes;. Ait verlc ábyrgst og væntum vér éftir verki ySar. 363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR Meðllmtr Winnipeg Grain Exchange Meðlimir Winnipeg Graln og Produoe Clearing Association North-West Grain Co. BICENSF.D OG BOMDED COMMISSION MEHCHAJÍTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður hæ3ta verð og áreiðanleg viðskifti. ISLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GRAIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WINNIPEG, MAN. Karlmanna Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsúliöld, svo scm straujám víra, allar tegundir aí glösnm og aflvaka (batteris). VERKSTQFA: 676 KQME STREET Alt eySist, sem af er tekiS, og svo er meö legsteinana, er til sölu hafa verið síSan í fyrra. Eg var sá eini, auglýsti ekki verðhækkun og margir v'iðskiftavina minna hafa notaf) þetta tækifæri. <í>i8 ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, en )ið sparið mikið með þvi að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardol. FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. ÆfÖir Klæðskerar STEPHENSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hreinsar, Pressar og gerir viC föt. Alt verk ábyrgst. 328 Bogan Ave., Winnipeg, Man. Ný matvörubúð. Við bjóðum löndum vorum að heimsækja oss í nýju búð- inniog sjá vörur okkar, þær eru allar nýjar og með góðu v«rði. Clemens og Arnason, General Merchants ASHERN, - - - MANITOBA TalsímiÖ Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírai og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR ; VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 SherbrookJSt., Winnipeg R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evan3 krabbalælcninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla me8 og v'irSa brúkaöa húa- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virSi. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlö 4 reiSum höndum: Getum út- vegað hvaSa tegund sem þér þarfnlst. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur ganmur gefinn. Battery aðgeröir og bifreiSar tll- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIUE V'UIjCANIZING CO. 309 Cuinberland Ave. Tals. Garry 2767. Opiö dag og nótt. JÓLA- Lamont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, Tals. G. 2764 William Ave. oé Iaabel St. GJAFIR TIL BETEL. Mrs. Margrét S. Guðnason, Yarbo, Sask..........$ 10.00 Mrs. pórunn Jónasson, Gimli, Man.......... . 10.00 Miss Jóna Jónasson, Gimli 5.00 Mrs. Ruth Sölvason, Gimli 3.00 G. Ámason, Surf Inlet, B.C. 5.00 Jólagjafir: Safnað af kvenfél. “Bald- ursbrá”, Baldur. Man. 129.50 Safnað af kvenfól. Frí- kirkju safn., Argyle .. 153.05 Safnað af kvenfél. Frelsis safn., Argyle......... 203.50 Frá íslendingum í Selkirk 90.00 Frá Immanúels söfn. að Wynyard, Sask........ 40.00 Sökum rúmleysis var ekki hægt að birta nafnalistann í þessu blaði, en gjafanna aðeins getið og er innilega fyrir þær þakkað. Listinn birtist í næsta blaði. Eg undirrituð viðurkenni hér með að Mr. C. Olafson, umboðs- maður New York Life félagsins hefir að fullu borgað mér lífs- ábyrgð mannsins míns sál., Ola Olasonar í nefndu félagi. Winnipeg, 18. des. 1917. ólöf Olason. Reliance Art Studio 616] Main St. Tals. G. 3286 Góðar Myndir Gjafir til vina sýna hlýleik og ef mynd er gef in er það enn meiri sön- nun. Vér erum reiðubúnir að gera verk fyrir yður svo líki. Opið á kveldin. 616] Main Street Horni Logan og Main. Inngangur rétt við Dingwall KLIPPIÐ 0R ÞENNAN COUPON Sérstakt kostaboð KomiS me6 hann, þá fálð þér stóra cabinet litmynd og 12 póstspjölB fyrir aöeins $1.00. petta fágæta til boS nær fram a6 jélum. Opi?5 til kl. 8 siSdegis. Inngangnr 207% Ijogan Ave., viö Main Street. THE AMERICAN ART STUDIO S. FINN, Artist. Ljósmyndasmíð af öflYm * » tAnriindur tegundum LJÓMANDl SILKI-AFKLIPPUR “Crazy Patchwork,” af ýmsum tegundum, til a8 búa til úr teppi, legubekkjar^púCa, og setur. Stór 25c pakki sendur til reynalu. 5 PAKKAR FYRIR $1.00 PEOPIjE'S SPECIAIjTIES oo. Dept. 18, P.O. Itox 1836, Winnlpeg Strong’s LJ Ó S M Y ND ASTOFA Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipef MYNDASMIÐURINN YÐAI Um leið og þér minnist þessara Auglýsingar gefum vér ýöur nýjan minnisgrip me6 hverjum 12 myndum sem þér pantið. KomiS undireins I dag. SMITH & CO., I/TD., Paris Bldg. - - 259 Portage Ave. Mrs. Wardale, 643] Lofan Ave. - Winnipef BrúkuS föt keypt og sel-d e6a þeim skift. Talsími Garry 2355 GeriS svo vel a8 nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu ==? Seljið tkki Húðir yð- ar eða Loðskinn Sendið þaer til vor og tvöfaldið pen- inga yðar, Skrifið og nafnið þettablað og vér sendum verðskrá. F. W. Kuhn, 908 Ingersol St. Tilkynning Hér me8 læt eg hei8ra8an almenn- ing 1 Winnipeg og grendinni vita a8 eg hefi tekiö a8 mér búðina aS 1135 á Sherburn strætl og hefi nú miklar byrgöii, af alls konar matvörum me8 mjög sanngjörnu verSi. I>a8 væri oss gle8iefni aö sjá aftur vora góSu og gömlu tslenzku viSskiftavini og sömu- lei8is nýja vi8skiftamenn. Taik8 eftir þessum staS t blaSinu framvegis, þar ver8a suglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsíml Garry 96. Fvr aB 642 Sargent A»* C. H. NILS0N KVENNA og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Iiogan Avo. 1 öðrum dyrum frá Matn St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.