Lögberg - 24.01.1918, Side 6

Lögberg - 24.01.1918, Side 6
€ LÖGBERG. FIMTUDAGINN 24. JANÚAR 1918 PURITy FLOUR More Bread and Better Bread íslenzkar bækur til sölu bjá F. JOHNSON, 668 McDermot Áve. TaU. Garry 2541 Barnafoækur. Barriai?ainan.................... 5 Bernskan, meS myndum, ib, I-II., hvert................. 35 Bláskjál, meS mýnd, ib.......... 70 Engiibörnin, með myndum .... 10 PerSin á heimsenda, m. m......... 50 Pör Gullivers til Putalands, ih. 35 FerMr Munchhausen barSns. ib. 35 Kveldúlfur. ib.................. 30 l.itli söngmaðurinn, lb......... 35 MJailhvit. með myndum........... 15 Myndabœkur handa börnum: Dýramyndir.................... 60 Hans og Grðta. ib.............. 60 Kobin Hood, ib................. 35 Tumi pumali, ib................. 35' prautir Herakless, ib......... 35 Osku buska.............. .. .. 60 Kauðhetta. með litmynd............ 15 J>rjú æfintýri, S. S.............. 10 Æfint. H.C.A., I., II., ib. hv. . . 1.50 Fyrirlestrar. Björnstj. Björnson. B. J. . . . . 20 Dagrenning J. J. sagnfr.......... 55 Eggert Ólafsson................. 20 Ekki veldur sá er varir, B.J..... 20 Helgj hinn magri. J. B............ 15 HuKur og heimur, G. F., skrb. . . 1.50 Hvl siærð þú mig, H. N. .. .. .. 20 Jónas Hallgrímsson, forst. G. . . 15 Ufsskoðun, M. J. . ............... 15 Mestur I heimi, Drummond .... 20 Um verzlunarmál: .1. Ól., Dr. G. F„ Sv. B. o. fl................ 75 Vafurlogar I skrautbandi.........1.00 Guðsorðaiiækur. liiblian. vasaútg. 75c, $1.40. $2.00 og......................2.50 Bibliuljðð V. Br. I—II„ hv.......1.50 Dagbökin mfn...................... 40 Daglegt ljós. ib............... 25 Davlðs sálmar V. Br., ib.........1.30 Gúðar stundir, hugt'ekjur, ib. .. 1.00 Kristur. bibllan og vantrúin, ib. . . 75 Kristnisaga J. H., I. og II., hvert 1.50 Ejöð úr Jobsbók. V. Br............ 50 Leifar forn-krist. fræða, p. B. . . 1.50 Minningarræða druknaðra sjó- manna. J. {>. . ............... 10 Nýjatestament, 25c, 45c^ 60c, 80c og................... . . • 1.05 Opinberun guðs, Jónas jónass. . . 25 Prédikanir, J. Bj„ ib............2.50 Passlusálmar méð nótum . . . . 1.00 Sannleikur kristind.. H. H........ 10 Sálmabók, Rvík útg. $1.35, $1.90, $2.25 og......................2.75 Sálmab. kirkjufél., $1.50 og . . .. 2.25 pýðing trúarinnar................. 80 .Sama foök I skrautb. . . .......1.25 Kcnsluhækiir. Á öðrum hnöttum, stjörnufr. . . 70 Ágrip af mannkynssögu, P.H.B., ib. 60 Ágr. af náttúrus. m. mynd .... 6C Barnalærdómskv., Klaveness .. 25 Barnabiblían, I-II., hv........... 40 Bibltusögur, Klaveness............ 50 Bók náttúrunnar, Topelius, ib. . . 50 Ðýrafræði, B. Gr.................1.00 Elr, læknarit, I„ II. ár, báðir . . 1.00 Enskunámsbók, G. Zoega .. .. 1.20 Frönsk samtalsbók, P. p„ ib. . . x.25 Forn Isl. bókmentasaga............ 75 Fjórir hljóðstafir................ 20 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir, 1-4., ib„ hv. . . 40 Hugsanafræðf^ E. Br............. . 25 fslandasaga, Jón Jónsson, ib. . . 1.80 " I betra bandi................2.10 ísl. Orðabók J. Ól„ I. og II. hv. . . 1.40 Isl.-ensk orðab., Old Icel., Z. . . 3.40 Islandssaga eftir H. Br„ ib....... 40 Kenslubók 1 E^peranto.............. 60 Lesbók, I., II„ III., hvert . . . . 50 Ltkamsæfingar, 40 myndir .... 40 Málfræði J. Jónass., ib. ......... 35 Málfræði F. J..................... 60 Náttúrufræði B. Sæm............... 60 ó Daniels: Reikningsbók, ib. . . 60 Páll porkelss: Frönsk or£ab„ ib 2.00 Reikningsbók, I„ J. J............. 60 Ritreglur V. Á.................... 25 Reikningsbók S.A.G., I. 25c„ II. 36c„ III. 25c„ IV. 35c. Allar 1.20 Steinafræði, B. Gr................. 80 Skólaljóð, safn. ph. Bj............ 50 Stafrófskver J. ól................. 30 'Stjörnufræði, ib.................. 75 Stafrof viðskiftalffs, J. Ó1....... 75 Stafsetningarbók B. J............. 40 Skólaljóð, ib. Safn af ph. B. . . 40 Y og Z....................... . . . 15 Æfingar I réttritun............... 20 Lcikrit. Aldamót, M. Joch.................. 15 Fjalla-Eyvindur, Jóh. Sig......... 80 Galdra Loftur, Jóh. Sig............ 60 Gissur porvaldsson, E.O.Br. . . 60 Gisii Súrsson. B.H.Brambury . . 40 Helgi Magri, M. Joch.............. 25 Hellismennirnir, I. E............. 50 Sama bók I skrautb.............. 90 Hamlet, Shakespeare............... 25 Jón Arason, harmsöguþ., M.J. . . 90 Jón Trausti: Dóttir Farós, lelkr. 75 Lénharður fóg„ E. Hj............... 80 Nýársnóttin, I. E.........x . . 60 Sverð og Bagall, I. E.............. 50 Skipið sekkur...................... 60 Sálin hans Jóns mlns............... 80 Teitur, G. M....................... 80 Vesturfararnir, M. J............... 20 Ljóðmæli. Árni Garborg: Huliðsheimar þýjt af B. J........*........ 60 Á. Garborg: í helheimi...........1.00 Ben. Gröndal, Dagrún............... 30 Ben. Gröndal, Orvajoddsdrápa . . 60 Brynj. Jónsson.................... 50 Bjarna Thorarensens..............1.25 Byrons, Stgr. Thorst. Isl.......... 80 Einar P. Jónsson, ijóð............ 75 E. Ben. Sögur og kvæði........... 1.10 Es. Tegner: Axel I skrb........... 40 Fðlvar rósir....................... 50 GIsli Brynjólfsson............... 1.20 Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði, ib......................2.75 G. Guðm.: Friður á Jörðu .... 35 G. Guðm.: Ljósaskifti.............. 35 G. Guðm. Strengleikar............. 25 Glgjan, G. Guðm.................... 40 Guðrún ósvífsdóttir, Br. J......... 40 Gr. Thomsen: Ljóðm., nýtt of gamalt.......................... 75 Guðni Jónsson, ib................. 50 Gests Jóhannssonar................. 10 Gests Pálss., I. Rit„ Wpg útg. 1.00 G. P. skáldv., Rv. útg. b........ 1.25 Haustlöng, G. Fr................... 20 H. S. Blöndal: Ljóðmæli, skrb. 1.50 Hulda: Syngi svanir................ 50 Hallgr. Pétursson, I. ib.........1.40 Hans Natanssonar................... 40 Jóns Hinrikssonar................1.20 J. Magnús Bjarnasonar.............. 60 Jón Austfirðingur, G.J.G.......... 60 Jak. Thorarens.: LJÓðmæli .... 50 Jónas Hallgrimsson, skrb......... 2.00 Jóh. G. Sigurðsson: kvæði og sögur..........................1.00 Jónas Guðlaugsson: Dagsbrún .. 40 Tvlstirnið: J. G................ 40 Vorblóm, J. G................. 4 0 J. Stefánss.: Úr ölium áttum .. 25 Isl. söngbók (360 textar), ib. . . 1.00 Kvistir: Sig. Júl. Jóh„ skrb. .. 1.50 Sama bók 6b....................1.00 Kr. Jónsson, ijóðmæli.............1.25 Sama bók I skrb................1.75 Kr. Stefánsson: Vestan hafs . . 60 M. Markússon....................... 50 M. Gíslason: Rúnir................. 50 Matth. Joch. Úrvalsljóð, ib........2.00 Ölöf Sigurðardóttir: Kvæði . . 35 Páls Vldallns, Vlsnakver..........1.50 St. G. Stephansson: Andvökur I—III., ib„ öll................3.50 Kolbeinslag..................... 25 Svb. Björnsson: Hlllingar, ijóð . . 40 Sig. Vilhjálmss.: Sólskinsblettir 10 Sigurb. Jóhannssonar, ib..........1.50 Svanhvlt, þýdd kvæði............... 75 Sig. Sigurðsson.................... 40 S. J. Jóhannessonar................ 50 S. J. J.: nýtt safn................ 25 porgeir Markússon............ . 20 þorst. Glslason, ib................ 35 p. Gtslas., ób..................... 20 Sögur. A heimleið. Guðrún Lárusdóttir 65 Alfred Dreyfus, I-II„ bæði . . .. 2.00 Altarisgangan, saga............... 10 Ágrip af sögu ísl„ Plausor .... 10 Árni, eftir Björnson................. 50 Ben Húr, ib..................... 3.50 Brot, sögur úr sveitalífi............ 50 Brazilíufararnir, J.M.B., I. II. . . 1.25 Brynjólfur Sveinsson, T.p.Holm 80 Börn óveðursins................... 45 Sama bók, ib.................... 80 Brú&kaupslagið ,.................. 25 Björn og Guðr., B. J................. 20 Borgir, J. Tr. (Rvlk) .... . . 80 Blindi tónsnillingurinn.......... 75 Dagrúnir.......................... 50 Dalurinn minn..................... 30 Dóttir veitingamannsins.......... 15 Dægradvöl, þýdd og frums.......... 75 Dýrasögur, P. Gjall.................. 40 Doyle, 8 smásögur, hver........... 10 Elding .. . ....................... 80 Eldraunln ........................ 65 Eitur, Alex. Kjelland.........., 75 Elinora, G. Eyj...................... 25 Hjónaband......................... 60 Frá ýmsum hliðum, E. H............... 60 Garíbaldi (ítalska þjóðhetjan), ib. 80 Gegnum brim og boða................ 1.20 Gipsy Blair................. . . . 50 Grant skipstjóri................. 40 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Tr. og fyrirr. hans . . 80 2. Ól. Har„ helgi............. 1.00 Heljargreipar, 1. og 2............ 50 Hringar Serkjakonungs................ 75 Huldar saga tröllkonu . . 25 Höfrungshlaup ...................... 20 Ingvi konungur, Gust. F„ ib. . . 1.20 Ingvi Hrafn. Gust. Freit.........1.00 ísl. saga, B. Th. M„ I.-II. bindi 5.25 Isl. sögur og sagnir, p. Erl. . . 25 1 biskupskerrunni................ 35 1 þriðja og fjórða lið, Hall K. . . 55 Jón Tr.: Góðir Stofnar I. Anna frá Stóruborg . . .... 1.00 Kalda hjartað........................ 20 Kath. Breshoosky .. . . . . . . 10 Knútar saga hejmska...................15 Kátur piltur, B. B„ ib............ 50 Landíræðissagan, I. 1-2.. $1.20 II. 1-3. . $1.50, III. 1-3. . $1.40 IV. 1-2.........................1.60 Leysing, J. Tr„ ib................. 1.75 Leyni-sambandið...................... 40 Sarna bók 1 bandi............... 75 Mr.nnamunur, Mýrdal.............1.20 Maximy Petr...................... 40 Sama bók I bandi................ 75 Makt myrkranna . 40 Milllóna mærin, ib..................1.25 Milli fjalls og fjöru, Bj. austr. . . 70 Percival Keene......................1.00 Námar Salomons....................... 50 Nazlreddin, tyrkn. saga........< 50 Nal og Damajati. Indv. saga . . 25 Nikulás kon. leikari.............. 20 Njósnarinn........................... 50 Nokkrar smás., B. Gr. þýddi . . 40 Orustan við mylnuna.................. 20 Oliver Tvist, Dickens............1.20 Quo Vadis, 1 bandi..................1.75 Oddur Sigurðsson, lögm., J.J. . . 1.00 óðalsbændur, norsk saga .'........ 30 Ólöf I Ási, G. Fr................. 60 órabelgur......................... 50 Rastir, E. Erlendsson............ yS5 Rómverska konan...................... 35 Rocambole............................ 40 Rodney Stone, I. og II.......... 75 Rófna gægir..................... 15 H. Sienkiewicz: Vitrun, ib....... 50 Sigur. Guðr. Lárusdóttir . . .. 25 Singóalla, ib...................1.50 Sama bók, heft................1.10 Stiklar, Sig. Hllðdal, ib.......1.60 Smásöguval....................... 20 Saga hugsunar minnar, Br. J. .. 1.00 Saga Skúla landfógeta...........1.75 Sögur af ýmsu tagi, Sn. Au. .. 50 Sveinn kardlnálans............... 30 Saga Bólu Hjálmars............... 60 Smásögur I. og II., J. Tr„ hv. . . 40 Smásögur Moody’s................. 20 Sagna þættir, sérpr. pjóðólfs .. 30 Sagan af Hring og Hringv........ 25 Sagan af skáld-Helga............ 15 Sinclair: A refilstigum (Jungie)—1.00 Skógarmaðurinn................... 60 Smári, smásögur.................. 20 Sögur, G. Gunnarsson............. 40 Skaftáreldar, J. Trausti I-II, hv. 1.40 Sturlunga I 60c, II. 75c, III .. 65 Sögusafn Fjallk........... . . . 20 Sögus. Vínl.: I. 20c, II. lOc, bæði 30 Sögus. pjóðv.: I. og II. 40c„ III. og 15. hv. 30c, 4. og 5. 20c, 6„ 7„ 12., 13. og 17. hv. 50c, 3„ 9„ 10., 11., 14. og 18. hv. 60c, 16. og 19. hv...................... 25 Systurnar frá Grænadal............ 40 Sæfarinn . . . . ............... 40 Smælingjar, E. Hj„ ib. ......, 35 Sjómannaltf, R. Kipling........... 60 Saga Jóns Arasonar, I 7 heftum T. p. Holm .. .................3.10 Sögur Alþýðublaðsins, I........... 25 Saga Magnúsar prúða............... 30 Sögur Runebergs................... 20 Sögur herlæknisins, I.—IV., VI. 1.20 Sömu bækur V...................1.00 Skemtisögur, þýð. S. J. J......... 25 Tárið, smásaga.................... 15 Tíu kvöld I veitingahúsi.......... 50 Tlbrá, I. og II., hvort........... 15 Undir beru lofti, G. Fr......... . 35 Umhv. jörðina á 80 dögum, ób. 60 Sama bók 1 bandi.............. 1.00 Úndlna............................ 30 Úr dularheimum.................... 30 Úrvals æfintýri, þýdd............. 60 Útlendingurinn.................... 75 Upp við fossa, p. Gjall........... 50 Vladimir níhílisti...............1.00 Veðreiðarblesi, C. Doyle .... 15 Villirósa, Kr. Janson............. 35 Vinur frúarinnar, ib........ . . . 1.20 Vinur frúarinnar, H. Sud.......... 80 Vornætur á Elgsheiðum, J.M.B. 60 Victoria, ( káp. 60c, I skrb.....1.00 Unnusta fangans, o. fl„ sögur . . 50 Uppvakningar og fylgjur, ib. . . 55 þjóðmenningarsaga, N.álf., I-III. 1.60 þjóðs. og munnm., J. p............1.60 pjóðsh. og þjóðs.safn, O. Bj. . . 1.40 pjóðsögur J. Ámas. (sérpr.): Draugasögur, ib.................. 40 Huldufólkssögur, ib............ 45 Seytján æfintýri, ib........... 45 Tröllasögur, ib................. 40 Útllegumanna sögur, ib......... 55 prjátiu æfintýri, ib......... 4 5 pjaiar Jóns saga.................. 25 porkell og Sigriður................ 40 pöglar ástir ...................... 20 prjfxr sögur, þýdd. of p. G........ 20 prjú æfintýri, eftir Tieck .. .. 35 pyrnibrautin, H. Sud............... 80 púsund og ein nótt, I—V„ hv. . . 1.50 pættir úr ísl. sögu, I„ II., III. B. Th. Melsted.................1.00 Ættargrafreiturinn................ 40 Æfisaga.Sig. Ingj., I. og II., hv. . . 1.00 Æfintýraáögur Ingvers og Ereks 15 Æska Mozarts...................... 40 Æfintýri: Hauff .. ............... 50 ■ Siigur Lögbergs:— Allan Quartermain............... 50 Guileyjan................ . . . 50 Hefndin........................ 50 Hefnd Marionis................. 50 Hulda.......................... 25 1 örvænting.................... 50 Kjördóttlrin................... 50 Lávarðarnir 1 Norðrinu .... 50 Marla.......................... 50 Páll sjóræningi................ 50 óllkir erfingjar •............. 50 Svikamyllnan.................... 50 Sögur Heiinskringlu:— Dolores........................ 50 Hin leyndardómsfullu skjöl .. 50 Hver var hún................... 75 Lára........................... 25 Ljósvörðurinn.................. 75 Sylvia.......................... 50 í slend i ngasögn r:— Bárðar saga Snæfellsáss . . . . 15 Bjarnar Hitdælakappa . . . . 20 Egils saga . . . ........... 50 Eyrbyggja................... 30 Eirlks saga rauða............ 10 Flóamanna.................... 15 Fóstbræðra.................. 25 Finnboga ramma.............. 20 Fljótsdæla.................. 25 Fjörutlu Isl. þættir.........1.00 Gisla Súrssonar.............. 35 Grettis saga................ 60 Gunnlaugs Ormstungu . . . . 10 Harðar og Hólmverja.......... 15 Hallfreðar saga.............. 15 Bandamanna.................. 15 Hávarðar ísfirðings.......... 15 Hrafnkels Freysgoða......... 10 Hænsa póris.................. 10 Isl. bók og Landnáma......... 35 Kjalnesinga.................. 15 Kormáks...................... 20 Laxdæla...................... 40 Ljósvetninga................. 25 Njála........................ 75 Reykdæla.................... 20 Svarfdæla.................... 20 Vatnsdæla . . .............. 20 Vopnfirðinga................. 10 Vígastyrs og Heiðarvlga .. .. 25 Vallaljóts.................. . 10 Vlglundar.................... 15 Víga-Glúms................... 20 porfinns saga............... 10 porskfirðinga............... 15 porsteins hvlta............. 10 porsteins Siðu-Hallssonar . . 10 pórður hræða................ 20 Söngbækur. Alþýðusöngvar, I—III, hv....... 50 Að Lögbergi, S. E.............. 20 Bára blá, S. E................. 20 Björt mey og hrein, Svb. Sv..... 25 Fáninn, Svb. Svb................... 50 Fjórr. sönglög, H. L........... 80 Háir hólar..................... 20 Hljómfræði, S. E............... 60 Hörpuhljómar.................. . 80 Jólaharpa Jðnas J„ I.-IV............. 20 Jönas Hallgrimsson, S. E......... 20 ísl. Sönglög, S. E............. 40 Laufblöð, Lára Bj.............. 50 Lofgjörð, S. E................. 4 0 Organtónar II, Br. porl.............1.20 Páskamorgun, Svb. Sv................. 25 Sálmasöngsbók 3 radd. P. G. . . 75 Sex sönglög . ................. 30 Söngbók Stúd..................... 50 Söngbók Ungtemplara.............. 40 Söngbækur II. Helgasonar: Gunnarshólmi .» ............ 40 Vormorgun.................... 20 Söngb. Brynj. porl.: Hormonia 80 “ Jónas Tóm.: Strengleikar I-III 40 Skóla söngvar, I-III, öil........ 30 Sönglög, I„ Jón Laxdal..........1.75 Syngið, syngir, svanir, J. Laxd. . . 20 Tvö sönglög, útg. Jónas J....... 20 Tvö sönglög, S. E................ 30 Tvö sönglög, J. Laxdal........... 50 Tíu sönglög. Fr. Bjarnas......... 20 Tlu Sönglóg, J. P...............1.00 Til Fánans, S. E................. 25 Trilby, sönglög.................. 15 Tólf sönglög, J. Fr.............. 50 Vormorgun, S. Helgason............... 25 Vögguljóð, J. Fr..................... 25 20 sönglög fyrir gltar, G. Sigd. 50 Tímarit. * Bjarmi............................. 85 Eimreiðin...........................1.20 Réttur, I. árg„ 80c, og II. árg. .. 90 Skírnir, árg. 4 hefti...............1.50 Ýmislegt. Austur 1 blámóðu fjalla, ib.........1.75 Alvarlegar hugleiðingar, Tolstoy 20 Afmælisdagar....................... 1.20 Ársb. Bókmentafél. hv. ár . . . . 2.00 Alþingisrimur, ib................ 50 Alþ.mannaför 1906 (myndir) . . 80 Alþingismannatal, Jóh. Kr............ 40 Andatrú, með mynd, ib................ 75 Ársr. hins ísl. kvenfélags, 1.-4. . . 40 Árný........................... 4 0 Börn, foreldrar og kennarar, ib. 1.90 Ben. Gröndal áttræður.............. 40 Bragi, úrval af ljóðum, 2. h„ hv. 20 Bréf Tómasar Sæm................... 1.00 Bændaförin til Suðurl. 1910 . . 60 Chicago-för mín, Matt. J......... 25 Dulsýnir......................... 35 Draumar, Herm. Jónass................ 60 Eftir dauðann, Stead, ib............1.00 Einfalt lif, þýtt af J. Jak„ ib. . . 1.00 Fæðingardagar, ib.................... 40 Formálabók, ný lögfræðisleg, eftir Einar Arnórsson........1.50 Nýjar vörubirgðir Frá Danmörku, Matt. J............1.40 Framtlðartrúarbrögð............... 30 Fanny, I.-V„ öll................ 1.00 Forn isl. rlmnaflokkur............ 40 Handbók fyrir hvern mann .... 20 Heilræði fyrir unga............... 10 Herm. Jónass.: Dulrúnir..........1.00 Jón Sigurðsson, á ensku, ib....... 40 Jólabókin, I. og II., hvert .... 35 Icelandic Wrestllng, m. mynd . . 25 Islands Færden, 20 hefti.........2.00 1 samræmi við eilífðina, ib. . . 1.50 fsl. bréfspjöld með litum, 6 á . . 25 og grá, 12 fyrir............... 26 fþróttir fornmanna, B. Bj„ ib. 1.20 fsland um aldamótin, F.J.B. . . 1.00 Kíkismyndir, tylftin.............2.00 Lýðmentun, G. F................ . 50 Landskjálft. á Suðurl., p. Th. . . 75 Matth. Joch.: Smáþættir........... 40 “ Ferð um fornar stöðvar . . . . 25 Minningarrit Good-Templara, heft $1.00, ib. $1.25 og . . .. 1.50 Minningarrit Jóns Sigurðssonar 60 Minningarrit porbj. Sveinsd. . . 20 Minningar feðra vorra, S. P„ I. og II., hv................... 1.00 Odysseifskviða I lausu máli . . . . 1.50 ódauðleiki mannsins, W. James þýtt of G. Finnb., ib.......... 50 Plánetur og merkjabók............. 15 P. Zophonlasson. Ættir Skagf. . . 3.50 Rannsóknarferðir til Norð.póls 50 Ríkisréttindi fsiands, dr. J. p. og E. Arnórsson................... 60 Álaflekks......................... 35 Rímur Bernótusar................ 1.00 “ Búa Andriðasonar............. 35 “ Gests Bárðarsonar .... 35 “ Glsla Súrssonar.............. 40 “ pórðar hræðu................. 40 “ Jómsvikinga.................. 35 1 " Fertram og Plato............. 30 “ Flórusar og sona hans . . 35 Rímur af Vígl. og Ketilr.......... 40 Rfmur Úlfars sterka............ . 40 Riss, porst. Glsia^on............. 20 Saga fornjcirk., 1-3., hv........1.50 Skuggamyndir, p. B................ 75 Spámaðurinn....................... 15 Sæmundar Edda................... 1.00 Vinnan, Dr. G. Finnb., ib........2.00 Vit og strit, Dr G. F„ ib......... 65 Viðreisnarvon kirkj., ib.......... 75 Sama bók óbundin............... 35 Vesturför. Ferðas, E. H........... 60 Hellas, ib................... 1.40 Æringi..................... . . . 40 Æfisaga Pét. bisk. Pét...........1.20 “ Pét. bisk. Pét. I skrautb. . . 1.75 porgeirsljóð o. fl„ ib............ 60 Stlvarðs og Gnls.................. 30 Sumargjöf, I-IV„ öll.............1.00 Söngbók æskunnar, ib.............. 40 Snorra Edda, ný útg..............1.00 Bækur um ísland og íslenzkar i bókmentir á ensku: * Icelandica, an annual relating to Iceland and the Fiske collec- tion in Cornell University, Vol. I.—VI., hvert.................1.00 Catalogue over the Icelandic Col- lection in Fiske Library . . . . 6.00 timbur, fjalviður af öllum Kviðslit lœknað. Fyrir nokkrum ftrum síðan, var eg att lyfta kistu o g kvi«slitna?5i. Læknirinn kvað uppskurð hiS eina nauösynlega. Um- böCir komu aS engu haldi. AS lokum fékk eg þó tangarhald & nokkru, sem læknaSi mig algerlega & akömmum tíma. SíSan eru liðin mörg fi.r; eg hefi unnið erfiöa vinnu, sem trésmiöur og aldrei oröiö misdægurt. í*aÖ var enginn uppskuröur, enginn sfirsauki, ekkert tíma- tap. Eg sel ekki neitt, en eg er reiöubúinn aö gefa yöur fullnægjandi upplýsingar aö þvi er til lækningar kviCslits kemur. Skrifiö mér. Utanáskrift mín er Eugene M. Pullen, carpenter, 817 D Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. Þér ættutS aö klippa úr blaöinu þenna miða og sýna hann þeim, sem þjáöir eru af kviösliti — þö getur með því bjargaö lífi þeirra, dregiö úr þrautum, sem kviö- sliti eru samfara,, og komiö I veg fyrir hugarhrelling I sambandi viö uppðkurö. STÖKUR- Nú yrkir Páll á ensku svo aldrei verður stanz, um keisarann og kvensku og Kúltur pýzkaiands, og fólkið mikils metur á Mountain fróðleik þann. Nú yrkir enginn betur á ensku ljóð en hann. Hún gjörði mig sælan. Hún sagði við mig vertu sæll og vék á burt mér frá eg kendi af henni kuldagust og kulsæll varð eg þá. Jóla-vísa Köld og freðin skálfalt skín skýum ofar sólin, verður gleðin mesta mín mega soía um jólin. Vísa Lúters. Sá sem ekki elskar svín eins og rjóðan svanna hann er alla æfi sín andstygð góðra manna. Mér finst hún fylgja betur tim anum svona. Eins og hún var áður, var hún til hneixlis í söfn- uðunum í þessu bindindis landi. K. N. tegundum, geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. '■ Limited --- HENRY AVE. EAST - WINTSIPEG 0 \ BÖL8KIN ,8 ó L S K I N En Grikkir stóðu á hinn bóginn langtum framar að allri menningu, vísindum listum og íþróttum. Ættjarðarást þeirra var heit og fölskva laus og frelsis- og sjálfstæðisþráin einlæg og ómenguð. peir voru því jafnan á verði um heill og sjálfstæði ættjarðar sinnar, er einhver háski vofði yfir og þröngva átti frelsi þeirra og þjóð- arrétti, þótt samkomulagið væri ekki alt af sem bezt þess í milli og sundrung og flokkadrættir heima fyrir yrði þeim um síðir að falli. Styrjöld þessi, sem nefnd hefir verið “Persa- stríðin’’ var af þeim toga spunnin, er nú skal greina. Grikkir áttu nýlendur fyrir handan Hellu- sund á Litlu-Asíu ströndum frá fornu fari. Ný- lendur þessar höfðu rersar lagt undir sig, en nú gjörðu þær uppreisn og vildu losast undan ánauð- aroki þeirra og ná aftur frelsi sínu og fullu sjálf- stæði. Persum tókst þó að brjóta þá undir sig af nýju og kúga til hlýðni um stunÓarsakir. En að því búnu sneri hinn voldugi Persa- konungur reiði sinni á Grikki á meginlandinu, er veitt höfðu nýlendunum lið. Hugðist hann að láta þá kenna ríkis síns og leiða þeim þann veg að efla þegna sína til mótþróa og uppreisnar gegn sér. Hann bauð því út hverjum leiðangrinum á fætur öðrum til að berja á Grikkjum. Var það ógrynni liðs og velbúið að vopnum og allri her- neskju. En af herferðum þessum hafði hann hina mestu sneypu, skaupraun og skaða, sem kunnugt er, og vann ekki á. Endaði með því, að hann varð að hröklast heim í ríki sitt við lítinn orðstír ogtipp frá því varð fremur sókn en vöm frá hendi Grikkja. Voru þeir honum allóþarfir upp frá því og leystu nýlendumar í Litlu-Asíu algerlega undan yfirráðum og áþján Persa. Xerxes hét konungur Persa. Við hann áttu Grikkir hina fyrnefndu orrustu í Laugaskarði í júlímánuði árið 480 fyrir fæðingu Krists. Konungur þessi var hinn mesti harðstjóri og grimdarseggur, hrokafullur, dáðlaus og sællíf- ur mjög, en þóttist öllu mega til leiðar snúa sök- um ríkis síns og herafla. Hugði hann því að lít- ið mundi verða úr Grikkjum, er þeir litu herafla hans og allan viðbúnað. Bjóst hann við að þeir mundu eigi treystast í móti að snúa né viðnám veita, en gefast upp þegar og ganga sér á hönd. Hann vildi eigi leggja trúnað á sögur þær, er honum voru sagðar af hreysti þeirra og harðfengi ættjarðarást, frelsisþrá og löghlýðni. Harðstjór- anum kom auðvitað slík einkenni mjög á óvart. Hann hefir sennilega aldrei kent þess í brjósti sínu um dagana, enda átti hann örðugt að skilja ágæti þess og að menn gætu lagt sig svo í hættu sökum þess. En Grikkir færðu honum brátt heim- sanninn. Er Grikkir spurðu, að Xerxes væri kominn yfir Hellusund með óflýjandi her og stefndi inn á Grikkland, urðu þeir mjög óttaslegnir, sem von var. Áttu menn fund með sér í Korinþu- borg og báru saman ráð sín. Voru allir á eitt sáttir að verjast Persum meðan kostur væri og láta fremur lífið, en selja land og lýð í vald harð- stjórans. Var þar gjörð sú bráðabyrðarráðstöf- un, að Leonídas konungur Spartverja, skyldi sitja fyrir Persum í Laugaskarði, er þeir kæmu norðan að og stemma stigu fyrir þeim. Laugaskarð er ekki skarð eins og nafnið bendir til, heldur brött fjallshlíð, þar sem öta- fjöll ganga fram í sjó. pað er þessa leið, sem um verður komist, en mjög bratt ofar og neðar. Hér urðu Persar fram að sækja, því að þar lá aðalleiðin frá pessalíu inn á Grikkland. par var hið bezta vígi, enda gjörðu Grikkir það nú enn þá rammlegra og bjuggust fyrir í því sem unt var. Settist nú Leónídos í skarðið og 300 Spart- verjar með honum. Söfnuðust nú að honum skjótt fleiri Grikkir og gengu undir merki hans, er þeir sáu hvaða ráð hann hafði upptekið. pótti almenningi hann hafa gott o^ veglegt verk með höndum og urðu liðsmenn hans því að lokuœ 6000. Biðu nú kappar Leónídos með óþreyju komu Persa og var á þeim hálfgjörður berserksgangur. Voru þeir allir með einum huga og hétu fyr að falla en flýja, ef guðirnir vildu eigi unna þeim 3igurs. Voru þeir glaðir og reifir eins og þeir skyldu til leika fara, en eigi blóðugs bardaga við grimma féndur. Xerxes kom norðan með liði sínu. Var það harðsnúinn flokkur og all-óárenniiegur. En er hann frá, að menn nokkrir væru seztir í skarð- ið og hugðust að banna honum veginn, þá lét hann sér fátt um finnast, en stöðvaði þó her sinn. pótti honum menn þessir all-ósvífnir og mikið í fang færast, er þeir hugðu sig mundu hindra för hans. Hélt hann þó kyrru fyrir fjóra daga við skarðið og lagði eigi til orustu. Hafði hann búist við að Grikkir mundu verða skelfdir og rýma skarðið, er þeir sæi, hversu liðsterkur hann væri. En það fór á annan veg. Á fimta degi # i I lét hann því veita Grikkjum aðgöngu, en þeir tóku vasklega á móti og stóðu fyrir sem klettur. Stóð bardaginn til kvölds og unnu Persar ekki á. Hurfu þeir frá við manntjón mikið, en Grikki hafði sakað lítt. Xerxes varð nú óður og uppvægur og skip- mönnum sínum að gjöra hverja atlöguna af annari. En alt kom fyrir ekki. Grikkir vörðust af dæmafárri hreysti og hugprýði; féllu Persar unnvörpum og hrukku fyr- ir. Var konungur á glóðum, að sínir menn mundu ósigur bíða. Daginn eftir lét hann nýjar og óþreyttar hersveitir veita Grikkjum atgöngu og hugði nú að til skarar skyldi skríða. Bjóst hann við að þeir mundu svo aðþrengdir sökum þreytu og sára, að þeir mættu eigi lengur verjast. En svo fór sem áður, fengu Persar ekki áorkað. Tók Xerxes nú að örvænta um sitt ráð og hugðist aldrei mundu fá sigrað Grikki né komist yfir Laugaskarð. pótti honum eigi frá hreysti og harðfengi Grikkja logið og vissi hann nú ógjörla hvað ráð skyldi taka. En þá kom á fund hans mannfýla sú, er Efialtes hét. Hann var grískur að ætt og upp- runa. Gjörðist hann sá níðingur að bregðast ættjörð sinni og svíkja hana í hendur fjand- mannanna. Honum var kunnugt um að einstígi eitt lá yfir fjöllin skamt frá skarðinu. Bauðst hann að vísa Persum leíð, svo að þeir mættu komast að baki Grikkjum. Kvað hann þá eigi fá í móti staðið, er þeir yrðu sóttir að baki og brjósti. Persar komust nú fyrirstöðulaust yfir fjöllin að tilvísan Efialtes og að baki Leónídas og liði hans. Er Leónídas varð þess vísari hvernig komið er ,þykist hann vita að eigi verði framar rönd við reist. Tekur hann þá það ráð, að senda heim allan þorra liðsins; en hefir að eins eftir Spart- verja og nokkra menn aðra af Grikkjum. Biður hann þá er heim snöru að bera þau tíðindi, að Spartverjar hafi eigi viljað óhlýðnast landslög- um og hopa af vígvellinum, en heldur bíða bana. Hann vildi bjarga lífi tveggja frænda sinna, er voru í liði hans, með því að senda þá með bréf heim til Spörtu, en þeir kváðust komnir þangað til þess eins að berjast fyrir fósturjörðina en i eigi til að bera bréf hans, enda mundu hreysti- verk hans birta Spartverjum alt, er þeir þyrftu að vita. Fór því hvorugur. pá hélt Leónídas mönnum sínum veizlu og bað þá vera vel hreyfa því að kvöld það hið sama mundu þeir gista að óðins. Xerxes lét nú gjöra harða hríð að Leónídas og liðmönnum hans, svo þeir skyldu síðar gæta þess er að baki þeim gjörðist. En Grikkir skeyttu eigi öðru en að vinna sem mest gagn óður en þeir féllu og gengu því fram sem óðir væru og börðust ákaflega. Var Leónídas þar jafnan er orustan var hörðust og strádrap lið Persa. En hér fór sem oftar, að enginn má við margnum og féll hann þar við orðstír ágætan fyrir ættjörð sína og frelsi. peir sem þá lifðu eftir af mönnum hans, leituðu á hól einn og vörðust þaðan. Sóttu nú Persar að öllu megin. Krepti nú mjög að þeim, en þó mælti enginn æðruorb eða beiddist griða. Vörðust þeir eins og ljón meðan auðið var. En að lokum urðu þeir að þola örlög foringja síns og féllu allir, svo að enginn stóð eftir. Persa konungur var ákaflega reiður yfir manntjóni því, er hann hafði beðið. Gjörði hann sér þá smán, að misþirma líki hetjunnar og er mælt að hann hafi látið festa það á kross. En Grikkir heiðruðu Leónídas, sem einn sinna ágætustu manna. Reistu þeir honum minnismark og skáldin víðfrægðu hann í ljóðum. peir bjuggu ljón úr marmara og settu á gröf hans í Laugaskarði og grófu þar á þessi orð: “Eg sem er djarfhugaðast af dýrum stend hér á verði hans yfir grjótunna gröf, gumna, sem hraust- astur var”. Og á dys kappa hans reistu þeir bautastein með þessari áletrun: “Farandi! flyttu þau boð fyrir oss til iÆkedemónar lögunum auðsveipnir að allir hér liggjum í hóp”. Með þessum hætti leitaðist griska þjóðin við að heiðra hinar ágætu hetjur sínar og föður- lands- og frelsisvini. Og ef til vill hefir hún engum mönnum átt meira að þakka, því að þessi fræga orusta réði að miklu leyti úrsiitum hins ægilega ófriðar. pótt Persar kæmust nú hindr- unarlaust yfir fjöllin og inn á Grikkland, þá höfðu þeir fengið svo mikinn hnekk í Lauga- skarði, að þeir biðu þess aldrei bætur. Auk þess, sem þeir mistu þar fjölda liðs, var það einnig hið hraustasta í öllum hernum. Orusta þessi mun

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.