Lögberg


Lögberg - 24.01.1918, Qupperneq 7

Lögberg - 24.01.1918, Qupperneq 7
LÖGBERG, FlMTUDAGiNN 24. JANÚAR 1918 7 Hvernig lærum vér? Skólaganga. Menn hugsa að eini vegurinn til að læra, sé að ganga á skóla. pað er engum efa undirorpið, að nú á tímum læra flestir mest á skólaárum sínum. Nú verða menn að ganga á skóla til að geta verið með í fylkingu menn- ingar og framfara. pað má svo að orði kveða að nú séu 20 til 25 fyrstu árin undirbúnings ár eða sáðtími. Já, skólaganga er bæði góð og nauðsynleg, samt hefir hið mikla Skotlands skáld, Wal- ter Scott, sagt að sjálfsmentun sé bezti hluti mentunar vorrar, og svo mun vera. Kensla allra kennara og skóla er í því fólgin að fræða hinn fá- fróða um það sem í renslu mann- kynsins hefir orðið því til fram- fara eða afturfara upp á ein- hvem hátt. pað sem kennarar geta í mesta lagi gjört, er að gjöra hina fáfróðu að jafningja samtíðarmanna sinna í þekkingu á því, sem getur orðið honum til betri nota fyrir sjálfan hann og aðra. Sem orsök þess að skóla- ganga að eins gjörir manninn að jafningja samtíðarmanna sinna verður hver og einn, sem lengra vill komast í einhverri grein, eða list að treysta á annan kenn- ara — sitt eigið hugsandi höfuð, sjáandi auga, heyrandi eyra, og hagkvæma hönd. Af öllu því góða og göfuga, sem að skólaganga hefir í för með sér, þá er óefað hið æðsta markmið hennar, að temja, vekja og laga hugsanir mannsins í vissa-átt; að sýna honum hvernig hann á að temja sér ástundun og reglusemi; að gjöra hann and- lega sjálfstæðan og færan til að skilja og prófa hinar mörgu ráð- gátur lífsins. Skólaganga, sem að eins gjörir manninn að gang- andi alfræðisbók er einkar létt, því með tímanum gleymum vér og með því fyrirkomulagi gétum vér næstum því keypt alla ment- un vora fyrir fáeina dollara í bóklegu formi, sem vér gætum leitað til um upplýsingar hvenær sem vér þyrftum. Nei, rétt mentun — sönn skólaganga — er í því fólgin að temja, vekja og undirbúa hinar andlegu hugsanir og hvatir mannsins í þá átt, að hans óþektu hæfileikar verði að sem mestum og beztum notum honum sjálfum og öðrum til gagns. Reynslan. Reynslan mun vera sá bezti, en þó sá dýrasti kennari sem til er. í öllum tilfellum er reynslan dýr, en dýrust mun hún þó vera án undirbúninis, þess vegna er það að skólaganga er oss nauð- synleg, því skólaganga og skóla- lærdómur er að eins undirbúning ur fyrir reynsluskólann. Reynslu skólinn — lífsins skóli — er skóli sem við erum allir í. Sumir nota hann meira en aðrir; en allir munum við þó læra meira eða minna í honum, því alt líf er reynsla. Náttúran. Sá kennari, sem á öllum tím- um hefir gjört nemendur sína að fyrirrennurum samtíðarmanna sinna, sem sjaldnast hefir verið hleypt inn í skólana, og sem hef- ir vakið mesta eftirtekt hjá fjöld anum, er náttúran, — það sem kringum oss er og sem við dag- lega umgöngumst. Sem dæmi þess að náttúran hefir gjört nem- endur sína að fyrirrennurum samtíðarmanna sinna skulum við fyrst njinnast Newtons. pessi mikli náttúrunemandi — nem- andi orsaka og afleiðinga á hlut- um í kringum sig — fann á end- anum lögmál aðdráttaraflsins, með því að hann sá epli falla frá tré til jarðar. Newton spurði sjálfan sig: “pví fellur eplið til jarðar en ekki beint upp?” Svar hans^eftir langar og miklar um- hugsanir er fundið í lögmáli að- dráttaraflsins. Annað dæmi er um Brunell, sem kom til hugar að gjöra jarðgöng af því að hann sá skips-orm grafa sig í gegnum við. Eitt annað dæmi er um Galilleo, sem við það að sjá lampann í dómkirkjunni í Písa rugga fram og aftur, datt í hug að nota “pendilin” (dingull) til að mæla tíman. Og þá má einn- ig minnast Dr. Young. Hann fann upp ljósgeislabrotin með því að horfa á sápubólu. Já, þannig hafa uppfyndinga og vís- indamenn verið nemendur nátt- úrunnar. Hún hefir gjört þá að fyrirrennurum samtíðarmanna sinna. pað eru fleiri en uppfyndinga og vísinda menn, sem eru og hafa verið nemendur náttúrunnar. Mestu skáldin hafa verið nátt- úru vinir og nemendur. í fremstu röð má telja: Walter Scott, Wardsworth, Goethe, Long- fellow og Jónas Hallgrímsson o. fl. í náttúrunni finna skáldin þá tilsögn, sem þau þurfa til að geta komist að rótum hjartans í ljóðum sínum. í náttúrunni eru öll þau éfni, sem skáldin þarfnast par er fegurð og ófegurð, þar er friður og ófriður, þar er gleði og sorg, þar er það sem manns- andinn fellir sig ekki við að veita eftirtekt, og líka pa(5 sem manns andinn fær ekki skynjað frekar en ormurinn, sem er við fætur okkar, fær skynjað okkar gjörðir Já, góði lesari, það var á Austur- landaeyðimörkunum, þar sem stjömumar ljóma og himinn- hvolfið er svo undur fagurt, skært og tilkomumikið, að hjarta mannsins fyrst fyltist þrá fyrir skilning tilvemnnar og guðs. Hver sá, sem er veiktrúaður, hver sá, sem vill auka trú sína mundi gjöra eins vel og þó hann færi í kirkju, (þó að það sé gott og nauðsynlegt) að ganga út á fögru sumarkveldi og horfa á náttúruna, — mannsins mesta kennara — á hið fagra stjömu- glitrandi himinhvolf, og hlusta á hinar ótal fögru raddir náttúr- unnar; raddir, sem að Bethoven og Mozart og aðrir fyrirrennar- ar mannanna í söng og hljóð- færaslætti, hafa hlustað á, og gefið heiminum í söng og nótum. ó, maður — samferðabróðir til grafarinnar — geturðu þá ekki fundið til hvað lítill þú ert og hvað skilningur þinn er ófull- kominn; geturðu þá ekki tekið undir með skáldinu og sagt: “Guð, nær himinn horfi eg á er hendur þínar gjörðu, hvað er maður, hugsa eg þá, að hann þú manst á jörðu”. Spurðu sjálfan þig: “Er til Guð?” — púsund raddir og þús- und miljón stjömur, svara — já. En hvað gjöra skólamir og við sjálfir til þess að nota náttúruna sem vom kennara? Hingað til hefir það verið lítið. pað hefir verið siður að kenna að eins af bókum; að nota augun til að lesa bók og bækur fyrirrennara vorra, hendumar til að skrifa, og svo eyrun til að hlusta á hina djúpu og lærdóirisríku rödd kenni feðranna. Hvemig myndi vera að nota augun einnig til að taka eftir náttúmnni;—hennar mynd um og vísdómsfullu niðurröðun, — eyrun til að heyra hennar töfrandi söng og svo heilann til að skilja? pað er það sem að nemendur hennar geta gjört, það sem að kennarar nútímans, að mínu áliti, ættu að innræta nem- endum sínum frekar en dauðan bókstaf, og sína eigin tilsögn. Gjöra nemendann kunnan nátt- úrunni. Láta hann fara úr skól- anum með skarpa sjón, næmara auga og skýran skilning, en ekki blindan og heymarlausan, fullan af meðvitund um það, að hann sé gangandi alfræðisbók, eða vél sem er að eins hæf til viss verks, eins og stundum vill til að menn koma af skólunum. Ef að allir SKINNIN YÐAR , • - ' " • ------------- Skinnin eru vandlega sútuð og verkuð Vér erum þaulvanir sútarar. AHÖLD vor skara fram úr allra annara. VERK vort er unniS af æfSum mönnum. ^ÉR höfum einn hinn bezta sútara í Canada. sútum húíSir og skinn. me'Ö hári og ún hárs, gerum |>au mjúk, alútt ogr lyktarlaus, og búum til úr þeim hvaiS sem menn vilja. spörum yöur pemnga. ' ^ sQtum eigi leöur I aktýgi. ' boreum hæsta verö fyrir húöir, gærur, ull og fciör. SKRIFIH OSS BEINA IjEIÐ EIvriR VKRBSKRA. W. BOURKE & CO. 505 Pacific Ave., Brandon Meðmæli: Domlnion Bank kennarar vildu vinna að því að gjöra fyrst og fremst sig sjálfa og svo nemendur sína að vinum og nemendum náttúrunnar, þá mundi reynslan sína, að við hefð- um fleiri skáld, sterkari trú og meiri uppfyndingamenn en við TAROLEMA lœknar EGZEMA Gylliniæð, geitur, útbrot, hring- orm, kláð ' ög aðra húðsjúkdóma Læknar hösuðskóf og vamar hár- fallii 50c. hjá öllum lyfsölum. GLARK CHEMICAL CO., 309 Somerset Block, Wfnnipeg Lltili á cclu A St6r á 25e KLEEN-O 50c Hreinsar fljótt silfur og gull: skemmir ekki finustu muni. Agætt til þess að láta silfurvörur vera í góöu lagi og útgengilegar. Winnipeg Silver Plate Co„ Ltd. Oastals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. höfum nú. Glenboro, Man. Tryggvi Johnson. F réttabréf. Springville, utah 8. jan. 1918. Jerra ritstjóri Lögbergs! Viltu gjöra svo vel og ljá eftir- 'ylgjandi línum rúm í Lögbergi. Jafnvel þótt að séu orðin rit- stjóraskifti að blaðinu, og jafn- vel þótt mér líkaði vel við rit- stjóm Dr. Sig. Júl. Jóhannesson- ar, þá vona eg samt að fleiri geti fundist sem eru hæfir til þess starfa, og í þeirri von ætla eg nú að kaupa einn árgang af blaðinu og legg því 2 dollara innan í bréfið, sem borgun fyrir blaðið. - Nú er öll jóla og nýjársgleðin um garð gengin í þetta sinn, — eg býzt ekki við að rétt væri að segja jóla og nýárs sorgir, en samt hugsa eg að í sumum stöð- um hafi hátíðarhaldið verið sorg- um blandað, en vona þó að all- viða hafi ylgeislar frá þeirri e>- lífu friðarsól þrengt sér inn í brjóst vor dauðlegra manna, einnig þeirra, sem hafa orðið á bak að sjá sumum, sem voru sam fagnendur með þeim fyrir ári síðan, tveimur eða þremur árum til baka. Hér í Springville var alt frem- ur rólegt um jólin; ekkert sam- kvæmi með jólatré eða opinberri glaðværð, en næsta sunnudag fyrir jólin var í okkar sunnu- dagsskóla haft mjög gott pró- gram í staðinn fyrir þær vana- legu deildar æfingar (class exer- cise), er saman stóð af söngum, hljóðfæraslætti einsöng og tví- söng. Ein af vorum merku kon- um talaði um fæðingu frelsarans og hans dýrðlega ætlunarverk á jörðinni, og talaði sérstaklega til barnanna, en í heild sinni til allra Tveir jólasöngvar voru sungnir og máske sá þriðji, er sungin var af fjórum stúlkum 10 til 12 ára gömlum, með laginu “Heims um ból”, það lag hefi eg aldrei fyr heyrt síðan eg kom til þessa lands fyrir 34 árum síðan, og var eg sannarlega hrifinn gleði að hlýða á þær, sérstaklega lagsins vegna. Fundist munu hafa fjöl- skyldur hér í bænum, er höfðu jólatré á jóladagsmorgunin í sínu eigin húsi, upplýst með kertaljósum og með smá gjöfum til þeirra, er viðstaddir voru. Á nýjárs morgun munu alvar- legar hugleiðingar hafa gagn- tekið hjörtu margra manna og kvenna, sem vel hugsandi eru, því margt er það sem ber við nú á dögum, sem vert er um að hugsa, bæði liðið, yfirstandandi og ókomið. Mér dettur í hug hið forna orðtak: “Guð ræður, en mennimir þenkja”, og mun nokk uð satt vera í því. Nokkrir hér hafa spurt mig um hvneær eg haldi að þessu yfirstandandi voða stríði muni linna, En eg hefi ekki getað annað sagt, en þegar Herrans tími er kominn, því vér sjáum að allar friðartil- raunir hafa orðið árangurslaus- ar, og til þess að alt verði upp- fylt, bæði það sem guð hefir fyr- irsagt því viðvíkjandi í þá fyrri daga og nú aftur í þá síðari daga Líða konur nokkuð við stríð. Eftir að stríðið byrjaði og fóru að leiðast í ljós þær voðalegu af- leiðingar, sem af því leiddu, voru márgar konur — sem og karlmenn — er kendu tif þess sársauka sem gagntók þeirra sál, þeirra hjartans tilfinningar voru snertar, þeirra viðkvæmu móð- urhjörtu voru særð, svo þær létu í ljósi sínar skoðanir að þetta væri hörð reynslutíð. Sumir miður velþenkjandi menn,—sem ekki voru á bardagavellinum. — fóru þá að finna að við konurnar, sögðu að þapr skyldu ekki vera að ergja sig svo mikið yfir stríðinu, því þær vissu ekki hvað stríðið væri, og því um líkt. Kona nokkur hér í austur-fylkj- unum tók þetta málefni upp og fór að halda fyrirlestra því við- víkjandi. Á einum stað er hún kom fram á ræðupallinn hélt hún á fréttablaði í hendi sér og sagði “Eg hefi hér í hendi mihni grein með fyrirsögninni ‘250,000 falln- ir”. Ræðukonan, sem hafði Doctors nafnbót og var mæta vel máli gefinn, sagði hér um bil á þessa leið: pað bar til fyrir rúmum 20 ár- um, að kona nokkur ól sveinbam hún endumærði b'amið á brjóst- um sér, bar móðurlega umhyggju fyrir því, gjörði alt hvað í henn- ar valdi stóð að koma því til manns. Drengurinn óx upp og varð vel greindur og efnilegur ungur maður; tíminn leið þar til að ófriðurinn hófst. pessi ungi maður var kallaður í stríðið, og nú er hann fallinn. Margfaldið nú þetta dæmi, sagði ræðukonan Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasími Sh. 3037 9 f h. til 6 e.h CHARLES KREGER FÖTA-SÉ.RFRÆÐINGUR (Eftirm Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suita 2 StobartBI. 190 Portage Ave., Wimjipeg með 250,000 og spyrjið svo: Vita konur nokkuð um stríð ? Já konur vita vel hvað stríð 1 er, og þótt þær séu ekki eins iðu- lega á bardagavellinum og karl- menn, þá skortir þær ekki hug- rekki til þess. pær börðust stundum við hlið manna sinna í Búastríðinu og féllu þar með mönnum sínum, þegar við ofur- efli var að eiga. Konur —máské ógiftar — hafa verið á vígvellin- um á Frakklandi í þessu stríði, og þegar það bar við að engin undarlausnarvon var, frömdu þær sjálfsmorð heldur en að falla í hendur pjóðverjum. Á Rússlandi var fyrir nokkru síðan safnað sjálfboðaliði og mynduð herdeild af kvennfólki eingörigu, og stóð til að hafa her- æfingar, eins og vandi er til; meíra hefi eg ekki heyrt um það. Atkvæðisréttur kvenna. petta mikilvæga málefni hef- ir nú í seinni tíð verið gert ao talsverðu umræðuefni og samt því miður alt of lítill gaumur gef in. Kvennréttindin hafa alt of lengi verið fótum troðin, og þeg- ar þær hafa nú fengið glögga hug mynd um hvað þessir meina.hafa þær sumstaðar sótt mál sitt með kappi, máské stundum með of- mikilli frekju, eins og t. d. í Eng- landi síðasta ár, og urðu að sæta fangelsisvist fyrir. pegar fjöldi kvenna tók sig saman um að fara á fund Wilsons forseta, þá að sönnu hreytti hann engum ónot- um að þeim, en var fremur daufheyrður við kröfum þeirra. Mér dettur í hug, hvort honum sé ekki farið að snúast hugur þegar hann hefir sent fyrst beiðni og síðan kröfur um að alt kvennfólk í Bandaríkjunum legg ist á eitt með að hjálpa til að vinna stríðið. pær eru þá loks orðnar nauðsynlegar til að hjálpa til að öðlast frið og frelsi fyrir allar þjóðir. petta er þó töluvert hlutverk, sem þeim er> falið á hendur, og þær hafa viljuglega tekið þetta að sér, og munu ef- laust leysa það hlutverk vel af hendi/ Konur hafa sézt út á ökrum á Frakklandi síðasta sumar, hafa slegíð saman og beitt sér fyrir jarðyrkjuplóg til að plægja og sá hveiti í jörðina. Eiginmenn þeirra og synir eru í stríðinu og sömuleiðis hestar þeirra. Maður nokkur er kom hingað nýlega frá Englandi, sagði frá ásigkomulaginu þar í fám orðum meðal annars sagði hann, að meira en helmingur af því verki, sem unnið hefir verið af karl- mönnum, sé nú unnið af kvenn- fólki. pað er gamall málsháttur að “bóndi er bústólpi og bú er land stólpi”. Allir vita að konan er máttarstoð manns síns, með að bera byrði lífsins, að hjálpa til að annast búið, svo það geti fram- leitt þá hluti, er útkrefst búinu til vöxts og viðgangs og geti miðlað af afurðum búsins til upp byggingar fyrir þjóð sína, og fyrst svo er, þá er auðsætt að konunnar hlutverk í heild sinni er eins mikilsvarðandi, eins nauðsynlegt. eins áríðandi og að lokum eins dýrðlegt og hlutverk mannsins. Skyldi konunni þá ekki — þegar á alt er litið — til- heyra að öðlast sinn atkvæðis- rétt ? Heldur hugsa eg það. Tíðarfar og árferði. Tíðin, yfirleitt hér í Utah döl- um var mjög hagfeld árið sem leið eftir að vetrarhörkumar síðustu voru um garð gengn- ar. par af leiddi að það var ágætis uppskera í það heila tekið Líðan fólks er því góð svo langt, sem komið er, jafnvel þótt út- giftir séu orðnar ærið margar. pótt undarlegt megi virðast, þá var útlitið fyrir framtíðinni,fyrir meira en ári síðan, fult eins í- skyggilegt og nú, og stafaði það mest af athæfi fjárdráttannanna — auðkýfinga — er rökuðu heil- miklu af auðlegð landsins í sinn eigin vasa. Mér næstum virtist að okkar stjóm, sem þó er ein af þeim beztu, ef ekki sú bezta í heimi, eins og stæði úrræðalaus að horfa á athæfi þeirra; en vel auðsætt að augu okkar heiðvirða forseta Wilsons voru opnuð, er hann á opinberum fundi í fyrra sumar sagði: “Varið yður á fjárdráttamönnunum, sem ein- ungis em góðir fyrir sjálfa sig”, Aðfluttar vörur voru stignar upp The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum Kerbergjum FaeÖi S2 og $2.50 & dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg ALVEG NÝ og UNDRAVLRÐ UPPFUNDING Eftir 10 ára erfiSi og tilraunlr hefir Prðf. D. Motturas fundiC upp meíal böiS til sem áburS, sem hann ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. G I G T og svo ódýrt aS allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera aS borga læknishjálp og ferSir 1 sérstakt loftslag, þegar þeir geta fengiS lækn- ingu heima hjá sér. I>aS bregst al- drei og læknar tafarlaust Verð $1.00 glaslð. Póstgjald og herskattur 15 oent þess utan. Einkaútsólumenn M0TTURAS LINIMENT Co. P.O. Box 1424 WINNIPEG Dept. 9 — JOSIE & McLEOD Gera við valns C7;hitavélar Ilhúsum. Fljót afg."€Íð8la. 353 Notre Dame TalsM 4921 í hátt verð, en afurðir af landi og skepnum í lágu verði, af landi og öflur þær voru í hærra verði en þetta haust, svo útlitið var alt annað en gott. En nú síðan Bandaríkin sögðu pjóðverjum stríð á hendur, hefir stjómin tekið í taumana á þessum pilt- um, svo þeir eru ekki eins ein- valdir eins og áður, og þótt í fljótu bragði megi undarlegt virð ast, er þó ástandið ekki eins í- skyggilegt nú. Auðvitað eru all- ar lífsnauðsynjar í háu verði, sem aðfluttar eru, en afurðir lands og skepna eru nú orðftar hér einnig í háu verði. Kaup- gjald vinnufólks hefir líka hlut- fallslega hækkað, þvo þegar á alt er litið virðist alt vera sannsýni- legt. pað er satt að af fólki er krafist að miðla alt hvað mögu- legt er stjórninni til aðstoðar til að vinna stríðið, en talsvert af því er lánað með 4% vöxtum fyr- ir nokkra ára tímabil, menn eru líka viljugir til að hjálpa eftir föngum að leiða til lykta þetta voða stríð, heldur en að neyðast til að lifa undir ánauðaroki, sem afleiðing af okrun auðkýfing- anna. Nú hefir þjóðin beitt valdi sínu til góðs fyrir land vort og lýð, takmarkað verð á ölluim nauð- synjavörum landsins, tekið að sér yfirráð yfir öllum auðsupp- sprettum landsins, verkstæðum, námum, póststjóm, jámbraut- um; í stuttu máli stjómin sann- ar og sýnir að hún er sannur vin- ur mannkynsins, vinur allra sem elska réttlæti, vinur allra sem eru í erfiðum kringumstæðum, og þótt hún segði stríð á hendur pjóðverjum, þá var það ekki að orsakalausu: það var ekki af auð fýkn eða metorðagirnd, ekki til að leggja undir sig lönd annara þjóða heldur til að varðveita heiður þessa lands, til að brjóta niður ofbeldi óvinanna sem vildu og ásettu sér að drotna yfir öll- um íbúum jarðarinnar, eftir að hafa yfirunnið þá með hervaldi sínu, en koma á alheims friði, og að allar þjóðir fái að njóta allra leyfilegra réttinda og frjálsræðis sem þeim í raun og^eru tilheyrir og að síðustu stjórn Bandaríkj- anna mun með tímanum verða sem friðarfáni, sem allar þjóðir undir himninum munu horfa til með elsku og virðingu. petta land — Ameríka — verður aldrei undir stjórn pýzkalands keisai'a né fylgifiska hans. Nýjársósk. Að endingu óska eg öllum þeim, sem elska réttvísi og dygð- ir góðs og blessunarríks árs, og þótt það ekki verði ætíð svo margar gleðistundir frá hinu ytra sjónarmiði að dæma, til all- margra, hverra ástvinir eru í þessari yfirstandandi styrjöld að berjast fyrir göfugu málefni, að þeir hafi það hugfast að ef þeirra ástvinir eru góðir menn þá eni þeir góðir hvort heldur er í lífi eða dauða. Guð þekkir alla sína og hann mun ekki láta það ólaunað, sem gott er gjört. Með einlægri virðingu. pórarinn Bjarnason. Member ot Royal Coll. of Surgeons, Eng., DtskrlfaOur af Royal College ot Physicians, London. SérfræCingur 1 brjöst- tauga- og kven-sjúkdómum —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portag' Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814 Helmlli M. 2696. Tlmi til viStals kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & William Tkuivhonk garry ssto Opficb-Tímar: a—3 Hsimili: 776 Victor St. Tklrphonk qarry 3«1 Winnipeg. Man. Vér ieggjum sérstaka áherziu & aC selja meööl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá; eru notuC eingöngu. pegar þér komlö meö forskriftina til vor, meglö þér vera viss um aö fá rétt þaö sem læknirinn tekur til. COIiCliEUGH St CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN8ON Office: Cor, Sherbrooke & William I'KI.RPIIOI.K.OAKRY 32« Office-tfmar: 2—3 HKIMILI: 76« Victor St> ••« hnXPHONEi GARRY TflS Winnipeg, Man DK. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aöstoöarlæknir viö hospítal t Vlnarborg, Prag, og Berlin og flelri hospítöl. Skrifstofa í eigin hospit&ii, 415—417 Pritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 3—6 og T—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdöm- um, taugavelklun. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fsienzkir lógfræðÍBgar, Skrifstofa:— Koom 811 McArtbnr Building, Portage Avenue Ábitun: P. O. Box 1056, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐl: Horni Toronto og Notre Dame Phone Uelmilla Garry 2988 Qarry 89S J. J. Swanson & Co. Verzla með íaateignir. Sjá um leigu á húaum. Annaat Un og eldeábyrgðir o. fl. 8*4 The KenslBgton.Port.afcSinltb Phone Maln 2597 Dr- J. Stefánsson «01 Boyd Building v C0B. PORT^CE AYE. & EDMOfiTOfl «T. Siundar eingöngu augna, ejnna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. itk '2 f. h. eg 2 5 e. h,— Talaími: IWtdn 3088. Heimili 105 Olivia St. Tálþími: Garry 2315. —.... -A. 'l Dr. M. B. Halldurson 401 Boyd Buildlng \ Cor. Portage Ave. og Edmontoíi Stundar sérstaklega berklasýki'.. og aðra lungnasjúkdóma. Er aö finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 — ■ jyjARKET UOTEL Vi8 sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Streat Tals. main 5382. •rrr* A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um útfarir. AHur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Talt. - Qairry 2101 8krifi8torM Tals. - Garry 300, 375 Giftinga og Jaroarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörknup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er iætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára islenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verkiö. KomiÖ fyrst tll okkar. CANADA ART GALLERY. N. Donner, per M. Malitoskl. The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinta, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 WilHain Ave. Tala. G.2449 WINNIPEG JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Ileiniilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuldir. veöskuldir, vixlaskuldir. AfgreiÖir alt sem aö lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFF8 Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Fred Hilson ITpplMiCslialdnri og virðingamaður Húshúnaöur seldur, gripir, jarölr, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboössölur vorar á miövikudögum og laugardögum eru orönar vinsælar. — Granite Gallerles, mllli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsíniar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Art Craft Studios Montgomery Bldg. 215^ PortageAv I gamla Queens Hotel G. F. PKNNY, Artisl Skrifstofu talsfmi __1.Main 2065 H eimriis talsimi ... Garr r 2821 Brown & McNab Selja í heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. Skrifið eltir verði á stækkuðum myndum 14x20 175 Carlton St. Tals. Hain 1357 Astæðan fyrir slæmum skapsmunum. Maður, sem er argur í skaps munum missir sitt jafnvægi Leiðinlegir skapsmunir eru slæmir í. félagsskap og á mannamótum. En ástæðan fyrir þessu getur oft verið lítilfjörleg í sjálfu sér. Mag- inn er í ólagi. Ergelsi deyr fljótum dauða hjá þeim, sem er heilbrigður. Versta tegund skapsmuna hverfur hjá þeim sem hefir læknast af magakvilla. Triner’s American Elixir of Bitter. Wine yfirvinnur vont skap. pað hreinsar innýflin, hjálp- ar meltingarfærunum að vinna sitt verk, eykur mat- arlyst og byggir yður upp. JTað hrindir í burt höfuð- verk, taugaslappleik og máttleysi og eyðir harðlífi, og meltingarleysi. Verð $1.50 í lyfjabúðum. pví alt af að kveljast af verkj- um óg sárindum? Gigt og bakverkur eru slæmir óvinir en Triner’s Liniment rekur þá á flótta, það er og ágætis meðal við öllum skurfum, tognun, bólgu o. s. frv. Verð 70e. Joseph Triner Com- pany, Mfg. Chemists, 1333— 1343 S. Ashland Avenue, Ohicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.