Lögberg


Lögberg - 21.03.1918, Qupperneq 2

Lögberg - 21.03.1918, Qupperneq 2
( LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1918 Allir hlutir sem Ford eigendur þarfnast, fást alstaðar v ÉR viljum virðingarfylst draga athygli yðar að því, að hvar sem þér ferðist, er ávalt eitthvað, sem þér metið mikils. Og úr því þér eruð Forö eigandi þá eruð þér ávalt meðal vina. pað eru meira en 700 Ford Service stöðvar í Canada, svo ávalt er auðvelt að ná til einhverrar, til þess að fá leiðbeiningar, aðgerðir gasolíu o'g olíu, ýms stykki sem tilheyrir mótorum. Notkun Ford bifreiða er eins kostnaðarlítil og bifreiðin er ódýr. Nítján af hinum ýmsu pörtum kosta að eins $5.40. Berið þetta að eins saman við það, hvað aðrar tegundir kosta, og munuð þér þá fljótt komast að raun um hlunnindin, sem fylgir því að eiga Ford. THE UNIVERSAL CAR Runabout $575 Touring - - - $595 Coupe $770 Sedan $970 Chassis - - $535 One-ton Truck $750 F.O.B. FORD, ONT. Ford Motor Company of Canada, Ford, Ontario Limited. víst, að þá er hún fór skemtireið um skóginn, þá hafði eg ætíð eitthvað það erindi í skóginn, að eg þurfti að söðla hest minn. Eg og Mústafa urðum góðir vinir, og sleikti hann jafnvel hönd mína, ef eg kom til hans. “Svo kom burtfarartími minn. Eg hafði fengið styrk af almenn- ingsfé, til þess að stunda skógar- fræði í útlöndum, og átti eg að vera í burtu í mörg ár. pá er eg kæmi aftur — já, þá hafði eg fagrar vonir; en mér var þó mik- ið niðri fyrir seinasta kveldið, sem eg var með þessari fallegu mey. Um sólsetur komum við að rauða hiiðinu yzt í skóginum, þar sem við vorum vön að skilja, hún til að fara akraveginn heim til herragarðsins, og eg til að fara eftir einstígi gegnum skóg- inn heim til skógreiðarmannsins. “Eg kvaddi hana og sagði, að þegar eg kæmi aftur heim til Danmerkur, skyldi eg engan fyr leita uppi en hana og Mústafa hennar”. “Já, guð veit, hvar við verðum “Eg klappaði hestinum á höf- uðið; hann deplaði með augunum eins, og til að skýra augað til að sjá betur, og svo leit hann á mig þeim augum, sem eg aldrei hef getað gleymt. Hann ætlaði að hneggja, en það var ekki meira úr því en vesaldar kumur. Svo sneri hánn höfðinu við og náði til mín, til að sleikja hönd mína — þá sá eg að hann þekti mig, eins og eg hafði þekt hann — guð minn góður, þetta var Mústafa”. pað var undarlegt snökt, sem heyrðist frá stólunum, þar sem skólapiltamir sátu. En karlinn hélt áfram. “pað var Magnús malari, sem átti Mústafa, og hann hafði átt stúlkuna, sem skildi við mig við rauða hliðið. — Getur þú nú skil- ið, Friðrik litli, að mér rennur í skap, þá er einhver fer að tala um þennan mann á mínu heim- ili?” Eg fékk eingu svarað, en það segi eg satt, að eg skylcji þá eigi hafa hikað við, að kasta malar- þá í veröldinni — en gjörið þettal anum inn í ofn glóandi, ef eg leitið okkur uppi”, sagði hún og hefði getað. Mústafa. Smásaga eftir Carl Anderson. Niðurl. “Hann er þrælmenni. Og eg vil eigi heyra hann nefndan á nafn framar, óþokkann þann ama”, sagði karlinn styggur mjög, og reis um leið upp úr hægindastólnum og gekk snúð- ugt fram og aftur um gólfið. Og Tryggur gekk stöðugt fram og aftur með honum og lagði við og við höfuðið upp að húsbónda sín- um, eins og hann vlldi segja: “Eg er hérna; eg skal eigi yfir- gefa þig”. En vér drengimir vorum þann- ig innan fcrjósts, að vér óskuðum — í fyrsta skifti í þessari stofu — að vera komnir langt í burtu. Hví kemur jómfrú Guðríður eigi með ljósið? hugsaði eg. En eg gat slept þeirri hugsun, því aldrei var kveikt, fyrri en Hjörtur sjálf | um ur sagði til. Enda vissi bústýr- an, að Hirti þótti aldrei eins gam an að reykja eins og í rökkrinu, segi eg satt, að mest, held eg, að eg hafi orðið það, af því eg hefi aldrei fengið af mér að skjóta á hjartarkollu eða önd, nema því að eins að skot mitt hafi verið banaskot. Ef eg hefði væng- brotið önd, og hún svo horfið inn í sefið, þá hefði eg orðið hnugg- inn — hana mundi langa í burtu en vængurinn, sem ætti að bera hana í burtu, væri brotinn í sund- ur fyrir klaufalegt skot. pið vitið að eg er harður í 'hom að taka við launskyttumar, dreng ir mínir, en það er af því, að þeir láta dýrin aldrei fá frið, þeir drepa hjartarkollumar og dádýr- in, áður en kálfarriir eru orðnir sjálfbjarga, þeir hlífa engu, ó hræsis launskyttumar, og oft er afargrúi í skóginum af beinbrotn um, sem varla geta dregið sig um fyrir helti,—það er fult eins mikið af þessu, eins og af því, að þeir brjóta lög og rétt á mönn pá fpr karlinn að klappa Trygg en Tryggur sleikti hendina jhonum, og þóHi mérþetta standa þegar hann sat í hægindastóln- j j fallegu samræmi við orð hans. um fyrir framan ofninn. Hjört- ur æddi fram og aftur um gólfið, ]>a eE var bumn að tal og var það eigi neitt þægilegt, að' P^f 1 ^kógarfræði, -þa tokum sitja þar inni í stofunni. Vlð prof 1 f Holsetalandi - „ . . . . - ; þa var eg um tima hja skogreið- En ofsinn mmkaði smamsam- armanni> gem yar vipur föður míns, og var á herragarði einum an, og karlinn fór að hægja á sér og sömuleiðis Tryggur; þótti þeim mál komið til að hvíla sig; settist Hjörtur í hægindastólinn, en Tryggur lagðist á sauðargær- una, Síðan liðu góðar tvær mín- útur. “Friðrik litli, láttu mig fá bréf ræmu, til þess að kveikja með í pípunni; það hefir sloknað í henni, ólukkunni þeirri arna”. sagði Hjörtur gamli. Nú var röddin aftur orðin bæði blíð og vinsamleg. “pakka þér fyrir, drengur minn”, sagði hann, þegar hann var búinn að kveikja duglega í pípunni. “Settu þig nú þama, og svo skal eg segja þér og ykk- ur sögu. pað kvað vera gott að slá því út, sem manni er innan brjósts, og eg vil helzt, að þið fáið að vita, áður en þið farið, hvers vegna það fauk svona í mig, að þið ætluðuð að leka ofan af stólunum og fara alveg ofan í jörðina af hræðslu. pið eruð hugrakkir, karlamir!” sagði hann og glotti við. pað var auðheyrt á málrómn- um, að honum var mikið niðri fyrir, og þó vér værum hlátur- mildir, stökk oss eigi bros. Síðan tók gamli maðurinn til máls og sagði: “pið hafið líklega tekið eftir því, drengir mínir, að mér þykir vænt um dýr. pó það væri ána- maðkur, þá stíg eg ekki ofan á hann viljandi. Eg hef orð á mér fyrir að vera góð skytta, en það á Fjóni. Hann var kominn yfir sjötugt, og þótti honum því vænt um, að eg kom til hans og hjálp- aði honum. f fyrstu ætlaði eg að eins að vera hjá honum lítinn tíma, en tíminn varð lengri, en ætlað var. Eg var hjá honum í liðug tvö ár. Eg gat ekki fengið af mér að fara frá karltetrinu, því hann var svo veikur af gigt, að hann gat varla hreyft sig, og var stundum varla mönnum sinn andi. Aumingja karlinn! Og svo var skógurinn i mjög bágu á- standi — þá var farið fjarska- lega illa með skógana hjá okkur. Eg hafði nóg að gera að marka tré í skóginum, sem átti að höggva, sjá um fyrirkomulagið á dýraveiðunum, hafa reglu á reikningum o. s. frv., svo að tím- inn leið, fyr en mig varði. En eg hafði þó ávalt tíma til að heimsækja fólkið í herragarð- inum. Sá, sem átti herragarðinn, hét Frank, og hafði hann keypt garð inn fyrir lítið verð nokkrum ár- um áður. Eftir ófarirnar í ó- friðnum við Englendinga, þá er vér mistum herskipastólinn, og eftir að Noregur var genginn undan, og eftir margar aðrar hörmungar, var Danmörk eins gjörði hann nú sitt til að láta féð fá fæturna, með því að sóa því út á alla vegu. (Eg skal segja ykk- ur það, drengir mínir, að fljótt eyðist fljótfenginn auður). Eink- •um var Frank mesti hestamað- i.ur, og það hafa fáir haft jafn marga góðhesta og jafn vel kynj aða á stalli sem hann, nema ef vera skyldi enskir aðalsmenn. Hann gaf stórfé fyrir hesta sína. Einn hest keypti hann fyrir sextán þúsund dali”. Vér hrukkum við, þegar vér heyrðum nefnt þetta geypiverð á hesti. “Já, en Mústafa var líka Ijóm- andi skepna, fallegri hestur hef- ir aldrei verið til. Hann var ap- algrár að lit. Rennilegur var hann, með háa, lipra fætur, fag- urskapað höfuð og háls, silki- mjúkt, sítt og þykt fax, snör og fjörleg augu, en sem þó gátu verið blíð, sem barnsauga. Eg hef aldrei séð fallegri skepnu á æfi minni, en hann var líka ara- biskur af ágætiskyni. Reið- meistarinn — Frank hafði reið- meistara! — átti fult í fangi með að halda við hann, þegar hann var kominn af stað, og hestapilt- arnir voru í vandræðum með hann. Einu sinni mistu þeir hann út úr höndunum á sér; hann þaut út í skóginn og náðist ekki fyrri en eftir þrjá daga, og þó var hver karlmaður í herra- garðinum að eltast við hann all- an þannan tíma. En Mústafa var þó þægur við einn mann og elskaði hann frem- ur öðrum. pað var Klara, einka dóttir Franks. pá er hún kom i dyrnar á hesthúsinu, þekti Mús- tafa hana þegar í stað, leit til dyranna og hneggjaði að henni, og þegar hún svo var komin að honum ojg klappaði houm mjúk- lega, hafflaði hann höfðinu að stundi lítið eitt við, fanst mér. Svo kipti hún alt í einu í taum- inn, og svo var Mústafa kominn eins og elding langt í burtu. “Eg stóð kyr við rauða hliðið, og starði á eftir stúlkunni á gráa hestinum, þau færðust ávalt nær og nær kveldsólinni, sýndist mér þangað til þau liðu inn í sólar- ljómann, og hurfu svo alt í einu bak við hæðina hjá herragarð- inum. “petta var í síðasta skifti, sem eg sá hana”. pá þagnaði Hjört- ur gamli og sat lengi hugsandi, þangað til að hann hélt áfram sögunni. “pegar eg kom aftur frá út- löndum, þá fékk eg engin fagn- aðartíðindi. Skógreiðarmaður- inn gamli var kominn undir græna torfu; herragarðurinn var kominn í annra hendur; hann hafði verið seldur á söluþingi í annað sinn, því að Frank hafði farið á höfuðið, eins og við var að búast. Hann hafði áður gift dóttur sína, að sagt var, til þess að fá fé hjá tengdasyninum. En honum varð eigi kápan úr því klæðinu. Tengdasonur hans hafði fyrst af honum það, sem hann gat (þannig hafði hann tælt Mústafa út úr honum, og. hafði Frank tekið sér það nærri), en þá er Frank fór að minnast á hjálp og peningalán, vísaði tengdasonur hans honum þegar á dyr, og svo hengdi Frank sig út úr örvinglan. “Og hann hafði líka fulla á- stæðu til að vera örvinglaður: hann hafði látið dóttur sína í höndur hins versta manns, sem lét hana eiga illa æfi og lét hana ■sæta sífeldum átölum fyrir það, að honum hefði brugðist heim- anmundurinn. Maður hennar var tilfinningarlaus svíðingur og fúl- lyndur fantur. Enda var hann eigi mörg árin að kvelja úr henni lífið”. Endurminningin um örlög hennar fékk svo mikið á karlinn, að hann varð að hætta. Loks- ins hélt hann áfram: “Nokkrum árum eftir að eg fékk stöðu hér, var eg að ganga hér í grendinni með byssuna á öxlinni, eg var að hugsa um hitt og þetta, og vissi svo eigi fyrri, en eg var kominn í nánd við Rauðumylnu. Eg hafði aldrei verið þar fyrri, því eg vildi eigi hafa minstu mök við húsráðand- ann, sem þar var. pað var mjög leiður dagur, kaldur og hráslaga- legur, eins og stundum er í septembermánuði, eg held, til þess að farfuglamir fari að flýta sér héðan, sem þeir hafa verið alt sumarið, og lifað góðu og yndis- legu lífi, meðan sólin sendi hlýja geisla, og smárinn hafði sætan ilm; verð eg að játa, að þessi dagur var eigi notalegur fyrir fuglana. Kaldur, suddafullur stormur næddi um héraðið, og var eg mjög óþægilega á mig kominn, þá er eg rakst þar fram á hest. Hann hengdi höfuðið og gat henni og horfði undur blíðlega á, hana. — pað var fögur sjón að ’varla staðið á fótunum, gömlum sjá þau bæði, þessa fríðu ungu og lúalegum; í hvert sinn, sem stúlku og þennan ljómandi fall-1 stormurinn herti á sér, kiknaði “Daginn eftir að eg hefði séð Mústafa svona illa útleikinn, sendi eg Jón, skógarvörð, föður Jóns vagnstjóra, til Magnúsar í þeim erindum, að fá. hestinn keyptan. Hesturinn var ekki fjögra marka virði; en þegar Magnús heyrði, að það var eg, sem falaði hestinn, heimtaði hann fimm hundruð ríkisdali fyrir hann. Jón skógarvörður hélt að maðurinn væri genginn af vitinu, og hið sama lá honum að ætla um mig, þegar eg gaf það orðalaust fyrir hestinn, sem upp var sett. En Jón vissi held- ur eigi, hvað gefandi hefði verið fyrir hann, meðan Klara sat á honum í skóginum á Fjóni — en það vissi eg og það var munur- inn! Eg keypti hann, eins og þið megið geta nærri, einungis til þess að láta hann fá það, sem hann þurfti framar öllu, og það var vænt skot úr byssunni minni. Og það segi eg satt, að aldrei hefi eg verið jafn óskjálfhentur, og aldrei hefi eg hitt betur, en í það skifti, sem eg skaut aumingja Mústafa”. Jómfrú Guðríður hafði verið að furða sig á, hversu leið ó- venjulega langur tími, áður en beðið var um Ijósið, og lauk hún upp dyrunum í því, er Hjörtur gamli slepti orðinu. “Já! nú getið þér farið að kveikja, Guðríður mín”, sagði Hjörtur. “Og nú er bezt að koma með kvöldmatinn hið allra fyrsta og brennheitt te, til að velgja sér á. pað er kominn í mig hrollur, og hvað er að tarna? eg held jiærri því að dautt sé í ofninum”. pað var hljótt þetta kveld, sem vér vorum seinast hjá Hirti gamla. Vér piltarnir gátum ekki gjört að gamni okkar, og karlinn var hugsi alt kveldið. pegar vér ætluðum að fara að hátta, og jómfrú Guðríður var að líta eftir, hvort ált væri í reglu í gestaherbergjunum, eins og hún var vön, sagði hún: “Mér óar við Hirti gamla í kveld. Nú hefir eitt þunglyndiskastið kom- ið í hann í kveld”. “Koma svoleiðis köst oft í hann?” spurði eg. “ónei, ekki koma þau nú oft í hann; en stundum koma þau þó í hann, og þá eigum við í sann- arlegum vandræðum með, að gjöra hann aftur glaðan. En þegar þið ungu mennimir eruð farnir, reynum við með Guðs hjálp að gjöra það, sem við getum”. pau hafa gjört það, sem þau gátu, það er eg viss um. En Hjörtur gamli dó þó um vétur- inn. Fjólumar voru famar að springa út í skóginum hans, það var komið fram í marzmánuð, og þá stóðum vér fjórir skólapilt- arnir grátandi yfir moldum hans. Jón vagnstjóri, ungfrú Guð- ríður, vikadrengurinn og alt heimafólk, húsmenn og fátæk- lingar hörmuðu lát Hjartar. Tryggur harmaði líka á sinn hátt. Hann hvarf daginn, sem ELINBORG BJARNASON ega hest! |hann í hnjáliðunum og skalf eins húsbóndi hans var jarðaður. “pó var enn meiri unun að sjái°£ hrísla. Faxið, bæði þunt og Loksins fanst hann á gröf hans þau úti í skógi. pá lék hann und- druslulegt, slóst fram og aftur, — þar var hann dauður af sorg ir henni; hún hélt laflaust í taum iog svo var hann horaður, að hægt ana; og svo hafði hann lipurt var að telja í honum hvert rif. tótatak, að hún sat eins og á stól. Helmeiddur var hann á baki og pegar hún vildi fara sprett, þaut;sasf 1 blóðugt kjötið; og var auð- hann eins og elding, og þegar hún a® s^rinu undan aktýjunum vildi fara hægt, þá bar hann ivar aIdrei gefinn tími tl] að zr°a hana mjúklega og hljóðlega. aIlur bar hestunnn með sér, Hún gat 'haft hann alveg eins og! að með hann var farið misl<unar- hún vildi. laust. “Eg hitti þau oft í skóginum. “Og þó hafði þetta einhvem pegar mér detta í hug rjóðu kinn j tíma verið falleg skepna. Hann arnar bak. við bláu blæjuna ogj hafði auðsjáanlega haft fallegan Mústafa, sem eg oft sá inn á vöxt, og líklega einhvem tíma og skipsflak, sem hrekst fyrir i millí laufgrænna trjána, þá finn yerið einn af þessum ljómandi straumi og stormi, þá voru harð-! eg að hjartað fer eins og að berj-1 fallegu apalgráu hestum — en ar tíðir, og á þeim tíma var þessi ast í brjósti mér, og það gjörði þá nú var hann orðinn snjóhvítur herragarður seldur á söluþingi. í pað vildi oft svo til, að við urð- fyrir elli, eins og oft á sér stað f ófriðnum hafði Frank verið í t um samferða í skóginum; eg veit, með apalgráa hesta. Aumingja víking og aflað sér of fjár, og jeigi, hvemig stóð á því, en það er skepnan! andaðist að heimili dóttúr sinnar Kristínar Guðmundsson, í nánd við Akra, N. Dak., sunnudags- kveldið þann 25. nóv. 1917. Hafði hún lengi átt við heilsuleysi að stríða, en í níu vikur var hún al- veg rúmföst. Er þar fallin frá ein mesta ágætiskona úr hópi vor Vestur-íslendinga. Elinborg var fædd í Tungu á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu sunnudaginn 8. febr. 1848. Faðir hennar hét Bjarai Sigurðsson og móðir hennar Náttfríður Mark- úsdóttir, og bjuggu þau hjón 1 lengi í Hlíð á Vatnsnesi. Ætt porbjargar móður Sigurðar er ókunn, en Sigurður var ólafsson Jónsonar lögmanns frá Einar- stöðum. En kona Jóns lögmanns var Ingibjörg Erlendsdóttir, Halldórssonar, Bjamasonar, prests á Grenjaðarstað. En móðurætt Elinborgar var sem fylgir: Náttfríður var Markús- dóttir, Amgrímssonar lögsagn- ara, Jónssonar, bónda á Brekku- læk, Jónssonar, lögsagnara í Stranda- og Húnavatnssýslu. En móðir Náttfríðar var pórdís Samsonardóttir, skálds. En kona Samsonar var Ingibjörg Hall- dórsdóttir prests í Vesturhópi, Hallssonar, prests í Grímstungu, ólafssonar, prests á Hólum í Hjaltadal og síðar í Grímstungu. En kona séra Halls í Grímstungu var Helga Oddsdóttir, Eiríksson- ar, Oddssonar, biskups í Skál holti, Einarssonar prests í Hey- dölum. Móður sína misti Elinborg þegar hún var 15 ára gömul. Faðir hennar fluttist vestur um haf 1874, og dó hann á Gimli í Nýja íslandi vorið 1876. Systk- ini Elinborgar, ér upp komust, eru þessi: Sigurður, skáld, drukn aði 1865, tuttugu og fjögra ára gamall; Sigurbjörg, fyrri kona Eihars læknis Jónassonar; Jakob bóndi á Ulugarstöðum í Vatns- nesi í Húnavatnssýslu, druknaði 1887; Samson, bóndi að Akra, N. Dak. og Friðrik, að Wynyard, Sask. Árið 1873 giftist Elinborg Jóni Bjamasyni frá Sauðadalsá í Vatnsnesi. Var sambúð þeirra “sönn fyrirmynd að friðsemi al- úð og ástúð”. Heimili þeirra var auðkent fyrir guðrækni, sið- prýði, iðjusemi og góðgerðar- semi. pau eignuðust fimm börn. prír synir dóu í æsku: Hannes Tryggvi og tveir Sigurðar, allir úr bamaveiki. Tveir hinir fyrri dóu sömu vikuna, en hinn yngri Sigurður fimm árum seinna. Tvö böm eru á lífi, Friðrik, kaup- maður í Hensel, N. Dak. og Krist- ín, ekkja Ingimundar Leví Guð- mundssonar að Akra, N. Dak. Einnig lifa tvö fósturbörn, sem þau hjónin tóku að sér bæði á öðru ári og ólu upp til fullorðins ára: Valdimar Valdimarsson, Pálssonar, Mozart, Sask. og Elizabeth Jónasdóttir Samson skólakennari nálægt Edinburg, N., Dak. Mörg börn önnur tóku þau á heimili sitt um lengri eða skemri tíma, bæði hér og á ís- landi, sem Elinborg uppfræddi í lestri og kristindómi. pað var orðin venja í kirkjusókn þeirra á íslandi að koma til Elinborgar börnum, sem þótti ókennandi, og með óþreytandi alúð, lempni og þolinmæði tókst henni að upp- fræða þau og innræta þeim það, sem gott er. Til Ameríku fluttu þau hjónin Elinborg og Jón, árið 1883. Tóku þau nokkru síðar heimilisréttar- land nálægt Akra, og bjuggu þar síðan, þar til Jón andaðist 15. des. 1908, eftir 9 mánaða legu og sex ára heilsuleysi. Eftir það var Elinborg til heimilis hjá Kristínu dóttur sinni, sem hún dó hjá. Alla æfi var hún heilsu- tæp, þó það ágerðist síðustu ár- in. Hið langa og stranga sjúk- dómsstríð manns hennar, og ó- vænt fráfall tengdasonar hennar (hann dó 30. des. 1905 úr mjög ha^tarlegri lungnabólgu), átti mikinn þátt 1 að veikla Jíkams- þrótt og lama kjark hennar, og náði hún sér aldrei upp frá því. Og er Ingimundur tengdasonur hennar var látinn, sem var henni sérlega geðþekkur og hún unni eins og eigin börnum sínum, leit- aðist hún við að bæta bömum hans föður missirinn með sívak- andi umhyggju fyrir velferð þeirra, alt til hins síðasta. Eftir að til Ameríku kom, lagði Elinborg sig eftir því að kynnast læknisfræði. Las hún mikið af bókum þess efnis, og fékk tilsögn hjá Einari læknir Jónassyni, og fór með með- öl nokkuð upp frá því. f fyrstu ætlaði hún einungis að nota þetta fyrir eigin heimili sitt, en á þeim árum var erfitt að ná til læknis, og fóru brátt nágrann- arnir að leita til heryiar. Hún gat ekki neitað að reyna að hjálpa, þó hún fyndi sárt til vanmáttar síns. Með veikum mætti en sterkum vilja lagði hún á sig í mörg ár vökur og ferðalög til að vinna mannkærleiksverk í þarf- ir nágranna sinna, og bar við- leitni hennar, með guðs hjálp, blessunarríkan árangur. Elinborg sál. var fríðleiks- kona, skýr, fróð, ræðin og skemtileg. Námsgáfu hafði hún frábæra, og var stál minnug á yngri árum. Hún var laglega hagorð og veitti stundum eins létt að mæla ljóð af munni fram eins og að tala óbundið mál. Alvara, alúð, aðlaðandi glaðlyndi léttlyndi og góðvild voru lundar- einkenni hennar. Hugsunin alt til enda, var sú að miðla sem flesum af því, sem hún átti, and- lega og líkamlega. Hún hikaði ekki við að líkna þeim líðandi og styrkja þá stríðandi, þó fátæk og heilsulítil væri, *og heimilisá- stæður oft erfiðar. pað sem öllu öðru fremur mót- aði líf Elinborgar sál. var krist- indómurinn. Henni var hann svo hjartfólgið og gleðiríkt á- hugamál, að hann vildi hún játa og glæða með allri framkomu sinni. Meðan heilsa entist hélt hún uppi sunnudagaskóla í ná- grenni sínu, og lagði frábæra alúð yið að innræta börnunum kristna trú og líf. Söfnuð sinn og kirkju og alt kirkjulegt og kristilegt starf bar hún fyrir brjóstinu. Hún var föst og ákveðin í trú sinni, en átti þó mikið til af sönnu umburðarlyndi. Hún leit- aðist ætíð við að fá greitt úr allri misklíð og ósamlyndi, og mun á- hrifa hennar len|'i gæta í bygð hennar. Hún var jarðsett 28. nóv. í grafreit Vídalíns-safnaðar. Vinur. Æfiminning. pann 18. janúar síðastl. and- aðist að heimili sínu í Pembina, N. Dak. konan Vilborg Jónsdótt- ir, eiginkona Jósteins Halldórs- sonar. Var fráfall hennar mjög sviplegt, því hún hafði ætíð ver- ið hraust og heilsugóð, en eftir rúman sólarhring frá því hún veiktist var hún liðið lík. Vilborg sál. var fædd 27. okt 1875 á Gauksmýri á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Foreldrar henn- ar voru Jón Jafetsson og Hólm- fríður Guðmundsdóttir, sem bæði önduðust í Pembina fyrir nokkr- um árum. Árið 1903 fluttist hún með foreldrum sínum vestur um haf, og var heimili þeirra einlægt í Pembina. Tók Vilborg heit. mikinn og góðan þátt í fé- lagsskap íslendinga þar, ekki sízt starfi safnaðarins, sem hún ætíð sýndi hina mestu hollustu og trygð. Hún fylgdi fram heil og óskift hverju, sem hún tók að sér, og vildi hverju góðu mál- efni leggja lið. pann 2. nóv. 1912 gekk hún að eiga eftirlifandi mann sinn, Jó- stein Halldórson, sem þá var ekkjumaður og átti tvo upp- komna syni. Voru þau fyrst til heimilis í Winnipeg, en fluttu fyrir þrem árum til Pembina, og voru þar til heimilis einlægt síðan: Eignuðust þau þessi börn: Vigdísi Jófríði, nú fjögra ára; og Friðbjöm Benedikt, hálfs annars árs. — Vilborg heit. var hæfileika og myndarkona, og stóð hún ágætlega í stöðu sinni, sem móðir og eiginkona. Nutu stjúpsynir hennar hinnar sömu móður umhyggju og hennar eig- in böm. Gefur því að skilja hve sár er söknuður heimilisins, sem svo mikið hefir mist, við hið sviplega fráfall hinnar góðu konu. Er skarð fyrir skyldi í hinum fámenna hópi íslendinga í Pembina við fráfall hennar, en minning hennar geymist til upp- hvatningar þeim sem eftir eru. Vinföst, hjálpsöm og trúuð — þá lýsingu munu allir samþykkja er hana þektu. Útförin fór fram þann 22. jan. að viðstöddum fjölda vina og nágranna. K. K. O.. . pakkarávarp. Eg vil tjá mitt innilegasta hjartaps þakklæti öllum þeim, sem á~einhvem hátt liðsintu mér við fráfall konu minnar, Vilborg- ar Jónsdóttir. Sérstaklega vil eg tilnefna þau hjónin Mr. og Mrs. G. V. Leifur, sem tóku yngsta barnið mitt strax og móðirin veiktist, og einnig annaðist Mr. Leifur útförina að öllu leyti. Drottinn blessi alla mína vel- gerðamenn og launi þeim að verðleikum. Jósteinn Halldórsson I Pembina, N. Daly. Kviðslit lœknað. Fyrfr nokKrum Arum síBan, var ég aft lyfta kistu og kvlðslitnatSi. Lœknirlnn kvað uppskurð hiö eina nauðsynlega. Um- búðir kojnu að engu haldi. A ð lokum fékk eg t>6 tangarhald 6. nokkru, seiii lœknaði mlg algerlega & gkömmum tíma. Síðan eru llðln mörg &r; eg hefi unnið erfiða vinnu, sem trésmlður og aldrei orðið misdægurt. T>að var englnn uppskurður, enginn sársaukl, ekkert tlma- tap. Eg sel eksl neitt, en eg er reiðubúlnn að gefa yður fullnægjandi upplýsingar að því er til lækningar kviðslits kemur. Skriflð mér. Utan&skrift mín er Eugene M. Puilen, carpenter, 817 D Marcellus Avenue, Mannsquan, N. J. PéT ættuð að klippa úr blaðlnu þenna miða og sýna hann þeim, sem þj&ðir eru af kviðsliti — þö getur með þvl bjargað lífi þeirra, dregið úr þrautum, sem kvið- sliti eru samfarav og komið I veg fyrir hugarhrelling í sambandi við uppakurð.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.