Lögberg


Lögberg - 09.05.1918, Qupperneq 7

Lögberg - 09.05.1918, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1918 7 PANTID KOL VDAR STRAX Eldiviðar ástandið fyrir næsta vetur er mjög svo alvarlegt. ENGIN harðkol (anthracite) fáanleg fyrir vestan Winnipeg. Notið beztu tegund af Alberta kolum, og þér ættuð að panta þau STRAX. Annars eigið þér á hœttuað berjastvið kulda næsta vetur, Eftir 30. September, þarf að nota alla járnbrauta- vagna til þess að flytja vistir til Evrópu. Þess- vegna er lífsnauðsyn að þér tryggið yður kolatorðann undireins. Finnið kolamann yðar tafarlaust viðvíkjandi kola- forða yðar. T. R. DEACON Provincial Fuel Administrator Kafli úr ræöu er Sergeant. S. Pálsson hélt á kvenfólags samkomu í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg. Kæra samkoma! Þaö var mælst til |>ess, aö eg segi ykkur eitthvaö af þvi, sem fyrir mig bar og fram vi'ö mig kom á Frakklandi, en tilfelliö er, aö þegar maöur er búinn aö vera þar yfir frá, þá er eins og maöur hafi frá engu aö segja. Ekki fyrir þaö, að þar sé ekki nógu viðburðaríkt, held- ur finst manni aö tilheyrend.ur manns muni ekki hafa neina ánægju af aö heyra mann segja frá því, sem maö- ur kallar daglega lífið þar yfir frá. v Svo er líka hitt — ef maður ætlar að fara að segja einhverja frægðar- sögu af sjálfum sér, þá finst mér' að sá hinn sasii, sé aö lítillækka sig í augum þeirra, sem með honum hafa verið á ofustuvöllunum ógurlegu; Og það veit eg að þiö verðið v'ör viö, aö þeir eru færri, sem segja svoleiðis sögur af sjálfum sér. Vil eg því tala eins og um heildina, og gefa ykk- ur h.ugmynd um, hvaða áhrif þessir voða vígadynkir hafa á menn. Eg vil þá biðja ykkur að fylgja mér eftir á vel þektu svæði af þeim, sem um það hafa farið á Frakklandi. Eg veit að eg þarf ekki að taka hugi ykkar yfir til þess lands, því þeir eru þar allareiðu og 'hafa verið þar um lengri tima, því flest ykkar, sem hér eruð, eigið þar einhverja ættingja eða vini. Við' erum þá á leið til vígvallarins, og erum komnir á síðustu járnbraut- arstöðina, sem við köllum Buerlin ('ekki Berlin á ÞýzkalJ. Þaðan v'erð- um við að ganga um 22 mílur og bera bagga okkar og áhöld, sem munu vega um 80 pund. Ferðinni er heitið til bæjar, sem við nefnutn Mt. St. Eloi; þar eigum við að sameinast ýmsum mismunandi herdeildum. Við áttum von á, að okkur yrði niætt af fylgdarsveini á áðurnefndri vagnstöð, en það' var þó ekki úr því, og leggjum við því af stað um kl. 11 að morgni 50 í hóp, ókunnugir í ókunnu landi leiðsagnarlaust, í vax- andi hættuna. Við heyr.um stórskota- dynkina í fjarska, og höldum því í þá áttina, og höldum áfram því nær hvíldarlaust allan daginn fram í myrkur, og voru þá niargir, sem höfðu lagt af stað með okkur um morguninn, orðnir á eftir tímanum sökum þreytu. Störskotadynkirnir, sem í fyrstu voru í fjarlægð eru nú farnir að skýr- ast, og í myrkrinu sjáum við eld- blossana leggja frarn úr byssukjöft- unum og upp af sprengikúlunum, þeg- ar þær springa. Þ.etta sýnist býsna nærri, fyrir) okkur, sem aldrei höfum séð þessi ósköp áður, og það fór hálfgerður geigur um okkur, þar sem við héldum áfram í náttmyrkrinu. En áfram héldum við, með þeini ein- setta ásetningi, að komast til her- deildar okkar um nóttina, og eftir kl. 1 um morguninn komust sex af okk- ur alla leið, uppgefnir og illa til reil^a. Uinir, sem eftir urðu hingað ög þangað, komust allir á sinn rátta stað næstu 12 klukkutíma. bvkki v'ar hægt að finna einn á með- ar þessara manna, sem við köllum ‘down hearted”, og eftir litla hvíld var farið með okkur inn í skotgraf- irnar, til þess að venja okkur græn- ingjana við. — Maður venst furðu fljótt við sprengikúlur og smábyssu- kúlurnar, sem þjóta þar alt í kring um mann, og dagarnir sem á eftir koma gera okkur harða og kæru- lausa fyrir hættunni, sem við erum í. Þessa daga var undirbúningur und- ir áhlaup'mikið, sem átti að gera þá innan skamms. — Við unnum mikið þá dagana, sumir særðust, sumir dóu, sumir veiktust, sumir mistu kjarkinn, urðu sem kallað er ‘‘shell shocked”. Og svo var það þá, á páskadaginn, fyrir rúmu ári síðan, að okkur var sagt að við ættum að taka hæðirnar, sem voru rétt fyrir framan okkur, næsta dag — eða deyja að öðrurn kosti, — því hátið var til heillar bezt. Eg býst við að þið hafið öll heyrt, að hæð.um þessum, sem liggja á milli borganna Arras og Lens, og sem kallaðar eru Vimy Ridge, höfðu ÞjVyðv. haldið þeim yfir tvö ár. Þó Bretar, Ástralíumenn og jafnvel Frakkar hefðu reynt að taka þær, þá v'oru þeir ætíð hraktir til baka með mannfalli miklu. Og Þjóðverjar gerðu ætíð gaman að aðsóknum þeirra og sögðu að það gæti ekki nokkur mannlegur kraftur tekið þær, því víggirðingar þeirra væru orðnar svo rammar. Og svo höfðu þeir það fram yfir þá sem að sóttu, að þeir sáu hverja hreyfinu sem gerð var í áítina til áhlaups, eins og skiljanlegt er, þar sem aðsækjendur voru niður á láglendi, en hinir á hæðabrúnunum, og sáu! því langt út yfir vígi okkar. Sagði okkur þýzkur fangi, sem tek- inn var fáum dögum fyri/ áhlaupið, að þeir vissu að áhlaup væri í nánd, af því það væri meira af stórbyssum á þessu svæði en nokkru sinni áður. Sagði hann að hugmynd Þjóðverja væri sú, að Canadamenn mundu taka hæðirnar, í svipinn, en að þeir myndu aldrei geta haldið þeint. — En við höfðum þá hugmynd, að ef við næð- um fótfestu á hæðunum einu sinni, þá hefði það verið siður hingað til hjá Canadamönnum að hopa ekki á> hæli, — sleppa ekki þvi haldi, sem þeir hefðu einu sinni náð; eða, eins og íslendingurinn nafnfrægi sagði ‘Aldrei að vikja". — En að komast þangað, það var voða hætta og vandi. Ekki aðeins fyrir viðtökurnar, sem við áttum von á, þegar við nálguö- umst skotgrafir óvinanna, heldur fyr- ir hulda hættu, sem falin lá undir fót- um bkkar á leiðinni yfir hið fyrir- boðna land — landspilduna, sem lá á milli okkar og ovinanna. Við vissum það helzt til of vel, að sú leið var öll stráð sprengiefni niður í jörðinni r“mines”ý, og þræðir láu frá óvin- unum út til þess sprengiefnis, og ekki þurfti annað en kveikja á eldspýrtu og bera að þráðarendunum þegar óvin- irnir sáu okkur leggja af stað, og hefði þá, eftir 2 mínútur, herinn canadiski ekki verið lengur tií, heldur hefði hver einstakur maður legið í sma stykkjum og óvinirnir hefðu hlakkað yfir herkænsku sinni. Þó var þetta ekki eina hættan, sent beið vor, því þó við kæmumst yíir for- boðna landið, þá var mikil nætta á |>vi að fylkingar vorar myndu skotn- ar nið.ur með vélabyssum, sem við vtssum að óvinirnir myndu hafa í þúsundatali, og eru það hin hræðileg- uStu vopn, sem hægt er að hugsa sér, þegar þær eru réttilega notaðar við slik tækifæri. En lof sé Gttði að hvor- ugt þetta kom fyrir. Eg vil nú reyna að gera ykkur skiljanlegt, það atriði, sem næst keniur fyrir í lífi hermannsins á or- ustuvellinum — það atriði, sem mest reynir á sálar og líkamans krafta hins dauðlega manns. Vil eg því biðja ykkur, að hugsa ykkur mjög grunna skotgröf, svo sem einni klukkustund áður en sést rrtöta fyrir degi á aust- urloftinu. Hún er full af hljóðum, þungt hugsandi mönnum, sem eru að því komnir að leggja út i þá mestu hættu, sem hugsast getur. Máske siðasta áfangann í þessum heimi. Það er þessi bið, þó hún sé ekki lengri en 1—2 klukkustundir, sem reynir mest á kjark og taugar hermannsins, þar sem hann bíður eftir skipaninni um að gera áhlaupið, og sem á hermanna máli er kallað “zcro”. — Það er hræðileg áreynsla, og hana þekkir enginn lifandi maður nema sá, sem reynt hefir. — Bið sú er hundrað sinnum verri en bardaginn sjálfur, og kemur það til af umhugsaninni um það, hvað v'ið muni taka á næsta augnabliki. — Ekki megið þið taka það svo að ntenn s.éu hræddir, langt frá því, menn eru þá undir einhverj- um áhrifum, sem þeim eru með öllu ósjálfráð, þvi þegar kallið kemur, þá alt í einu hverfa þessi áhrif og taug- vnar verða stæltar, og rnaður eins og finnur sjálfan sig vakna af dvala og a'llir eru reiðubúnir að leggja út í ó- vissuna þegar stundin er komin. Þennan tiltekna morgun var ákveð ið að gjöra atlögu kl. 5.30. Um -kl. 5 hætti stórskotahríðin, sem haldið hafði verið uppi af og til alla nótt- ina, og ónotalegt hlé varð á hávaðan- um, stern vanalega ríkir á orustuvell- inunt-í— hlé á undan stormi þeim, sem í nánd var — og vissum við að stund- in nálgaðist óðum. Tveimur mínút- twn á undan atlögu byrju'ðu “brigade” vélaibyssurnar að skjóta, og vissum við þá að stundin var komin. Stund- víslega kl. 5.30 var eins og lausum taumum hefði verið slept við allar ill- ar vættir, og að himinn og jörð mundi af göflttm ganga. — Stórskotalið okk- ar hafði byrjað, þúsundir stórskota- byssa sendu nú sihn dattðadóm— myrðandi byl yfir á íylkingar óvin- anna, og innan þriggja mínútna var sú ógurlega skothríð búin að gera það að verkum, að þeir sem voru i fremstu fylkingum óvinanna, voru með öllui hjálparlausir. Það var fok- ið i öll skjól fyrir þeim, þeir gátu ekki komist til baka eitt fótmál, nema þá stíga út í stálhríðina voðalegu, og það meinti bráðan dauða. En jafn- vel þó maðurinn sé þýzkur, þá er líf- ið þó einhvers virði. Á tiltékinni mínútu lögðum við á stað úr okkar skotgröfum, yfir landið fyrirboðna—"no mans land”. Þeg- ar við nálguðumst fylking óvinanna, þá fóru skotin frá okkar eigin mönn- uni svo nærri höfðum okkar, að þyt- urinn og þrýstingurinn af þeim varð ónotalegur. En það stóð ekki lengi, því þær/hækkuðu flugið og lögðu leið sína á skotgröf nr. 2., en á sama tíma réðumstí við á fremstu fylkingarnar. Þegar hinn« mikli bardagi hafði staðið 1 klukkustund og 45 mínútur, eða því sem næst til kl. 7.15 um niorg- uninn, þá höfðu hæðirnar að mestu leyti fallið í okkar þendur, nema hæsti hóllinn, sem var barist um fram yfir hádegi þann dag, og að síðustu náðum vér honum líka. Þ.annig var því takmarki, sem okkur hafði verið sett náð. Margt mætti segja um þennan bardaga, eins og svo marga aðra. Mörg hreystiverk voru gerð af hverj- ttm einstökum, sent aldrei koma i Ijós hefði enda litla þýðingu að þau kæmtt í ljós. Hver gerði sitt bezta, og er það alt sem sagt verður; enginn getur búist við meiru. Hver bardagi er öðrum líkur, og svo voru þeir þann 27. april, 3. mai og 15. agitst. Komin aftur úr Islandsferð. Eins og að eins hefir verið minst á í blöðunum, Lögbergi og Ueimskringlu, fór Guðfinna Bjarnadóttir, Björnsson, kona Sigfúsar bónda Björnssonar í Big Point-bygð, Wild Oak P. O. Man., heim til fslands síðastliðið sumar, 1917. Erindi hennar var að finna son ginn, sem er giftur og búandi maður heima á íslandi, jtnóður sína, systkini og ættmenn.. Guðfinna fór af stað heiman að frá sér, í ferð þessa 9. maí, frá Winnipeg 21. maí, frá New York, með “Gullfoss” 31. maí. Kom til Halifax 4. júní, fór >að- an 7. s. m. Kom til Reykjavík- ur 16. júní. Til Norðfjarðar 24. s. m. par dvaldi hún hjá systk- inum sínum til 30. júlí. Fór þá sjóveg til Reykjavíkur; kom þangað 9. ágúst. Fór sjóveg frá Reykjavík til ísafjarðar, fór frá Reykjavík 17. ágúst, koní til ísa- fjarðar 22. s. m. Fór frá ísa- firði 14. september, kom til Rvík- ur 15. s. m. Dvaldi svo í Rvík þar til 24. október, þá lagði hún af stað áleiðis til Ameríku með “Gullfoss”, kom til Halifax 2. nóvember; fór þaðan 6. s. m. Kom til New York 9. nóv. Kom til Winnipeg 15. nóv. 19. nóv. kom Guðfinna heim til sín. Hafði henni gengið vel, öll ferðin, að .heiman og heim aftur. Guðfinna dvaldi á Norðfirði og á ísafirði hjá systkinum sínum, en í Reykjavík <hjá mágkonu sinni, Katrínu Vigfúsdóttir, ekkju Ármanns kaupm. Bjarna- sonar. Guðfinna lætur hið bezta af för sinni og viðtökum á íslandi Mjög hrósar hún öllum aðbúnaði og umgengni á “Gullfoss”. Guðfinna er fædd 10. júní 1864 að Sveinsstöðum í Hellisfirði í Norðfjarðarhrepp í Suður-Múla- gýslu. Foreldrar hennar, sem síðar bjuggu miklu sæmdarbúi í Viðfirði: Bjarni Sveinson, dá- inn 1891 og kona hans Guðrún Jónsdóttir, sem enn er á lífi, 83 ára gömul. Hún dvelur hjá Jóni syni sínum, bónda á Skorrastað. pau Viðfjarðarhjón, Bjarni og Guðrún, eignuðust 16 börn. 12 þeirra náðu fullorðinsadri. Af þeim, sem til aldurs komust eru 2 dáin: Ármann kaupm. á Sandi undir Snæfellsjökli og Sesselja kona Stefáns bónda pórarinsson- ar á Mýrum í SkrWdal, þau voru gift fyrir hálfu ári, þegar hún andaðist. pau Stefán og Sess- elja vorru bræðrabörn. 10 þeirra Viðfjarðar systkina eru á lífi, 5 bræður og 5 systur. Bræðurnir eru: 1. Björn, dr. phil. nú í Reykja- vík, en átti heima á ísafirði síðastliðið sumar. Kona hans er Gyðríður, dóttir porvaldar læknis á fsafirði, Jónssonar, ritstjóra pjóðólfs og stjórn- málamanns, Guðmundssonar. 2. Sveinn bóndi í Viðfirði. 3. Jón, bóndi á Skorrastað í Norðfirði. 4. Halldór, verzlunarmaður á ísafirði. Hermann, bóndi í N. Dakota. Systurnar eru: 1. Guðfinna, kona Sigfúsar bónda Björnssonar, að Wild Oak, Man.,sú er hér um ræðir 2. Sigríður, á Geithettum í Álftafirði austur, ekkja Eir- íks í Hlíð í Lóni. 3. Ingibjörg, kona Jóns bónda Guðmundssonar á Vaði í Skriðdal. 4. Guðlaug, kona Guðmundar bónda Sighvatssonar í Miðbæ i Norðfirði. 5. Vilhelmina, kona Ara bónda Marteinssonar í Nausta- Hvammi í Norðfirði. pjóðkunnastur af þeim Við- fjarðar systkinum, er dr. phil. Björn Bjarnason frá Viðfirði, fyr kennari við kennaraskólann í Reykjavík. Frá kennarastarf- inu hefir hann fengið lausn, vegna mikillar og langvinnrar vanheilsu. Nú hefir hann feng- ið nokkurn bata. Vinnur hann nú, ásamt Jóhannesi Lynge Jó- hannessyni, fyr presti að Kvennabrekku, að orðabókar- starfi því, sem Jón rithöfundur ólafsson, var byrjaður á. pau Sigfús og Guðfinna gift- ust 1883; fluttu til Ameríku 1888, settust þá að í pingvalla- nýlendu. Fluttu þaðan norður að Manitobavatni. pau hafa uln undanfarin 20 ár búið á sama stað hér í Big Point-bygð, við góðan hfnahag, sæmdar og rausnarbúi. Sigfús er dugnaðarmaður og góður drengur. Hann er Aust- firðingur að uppruna, fæddur 5. janúar 1849; ætt hans er þeim er þetta ritar ókunn. Guðfinna er vel gefin, sem þau Viðfjarðar systkini, vel greind og fróð um margt. f einu orði að segja: pau Sigfús og Guðfinna eru sæmdarhjón, sem njóta virð- ingar og mannhylli. pau hafa éignast 15 böm, af þeim eru 9 á lífi, 5 synir og 4 dætur. pau eru: 1. Bjami, bóndi í Barðsgerði í - Norðfirði. Kona hans er Halldóra Jónsdóttir. 2. Björn, kaupm. að Langruth, Man. 3. Guðmann, bóndi við ísafold P. O. Man. Kona hans er Björg Pálsdóttir, Árnasonar. Business and Professional Cards Silvur PLATE-O fágun SilfurþeKur um leit). Lætur silfur á muni, i statS þess a.C nudda þa'ö af. paS lagfærir alla núna bletti. Notaðu þaS á níkkel hlutina á bifreið þinnt. Litlir á 60 cent Stórir á 80 cent Winnipeg Silver Plate Oo., Ltd. 13í Rupert Street- The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Faeði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. -« Tals. G. 2242. Winnipeg Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. Sérfræðingur 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton's). Tals. M. 814. Helmili M. 2696. Tlmi til viðtals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara pað er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — peir sem hata útskrifast frá The Success Business College em ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans, hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS 6USINESS CDLLEGE LIMltED WINNIPEG, MAN. I>r. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Telephone garry 3550 Officb-Tímar: 2—3 Holmili: 776 Victor St. Tklkpbonr garry 3S1 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. 8t.J.: *«l Kalll sint á nótt og degi. DR, B. GERZABEJK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.F. fra London, M.R.C.P. Og M.R.C.8. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknlr við hospital 1 Vlnarborg, Prag, og Berlln og flelri hospitöl. Skrifstofa 1 eigin hospitall, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. \ Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 3—« og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 416—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. =---- ■" ' i Vér leggjum sérstaka áherzlu á að I selja meðöl eftir forskriftum iækna. Hin beztu lyí, sem hægt er að fá, j eru notuð eingöngu. fegar þér komið i með forskriftlna tll vor, megið þér í vera viss um að fá rétt það sem j læknirinn tekur til. COLCLEUGH Sk CO. Notre Danie Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. j TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræðÍBgar, Skrifstofa:— Roora 8n McArthur Building, Portage Avenue áritun. P. o. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Brown & McNab Selja í heildsölu og smásölu myr myndaramma. Skrifið eftir veri stækkuðum myndum 14x20 175 Carlton St. Tals. Wjain 1 JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrif stof u-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuh veðskuldir, vlxlaskuldir. Afgreiðir sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Horninu á Hargrave. um, seljum og skiftum nokkurs virði. J. H. M CARSON Byr til Allskouar limi fyrir futlaða mei einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WTNNTPEG. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heUur fyrir PENINGA OT 1 HÖND eða að LÁNl. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals. Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsúliöld, svo straujárn víra, aliar tegundi glösum og aflvaka (batteris). VERKSTOFt: 67E HOME SIHEET The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St ^Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oso. 4. Karl, Sgt. í her Breta. um langt skeið við h ingastjórn í Brandon, nú nýfarinn til Bretlands. 5. Valdimar, í her Breta Frakklandi. Dæturnar: Guðrún, porb; Guðlaug og Helga. 20.aprfl 1918. H. D. Dr. O. BJORN»ON = 701 Lindsay Building rKI.BPHONK. QAKKY 32{ Office-timar: a—3 HKtMILh 764 Vlctor Stiaet ÚIIJIPUONEi OARRY TB8 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildírig COR. P0RTf\CE AVE. & ÉDMOflTOfi *T. Stundar eingöngu aUgna, eyina, nef , og kverka sjúkdóma. — Er að, hitta j frákl. 10-12 f.h. ®g 2 —5 e. h.— Talslmi: Main 3088. Heimili 105 | Olivia St. Tal.ími: Garry 2315. 1 Dr. M. B. Halldorson - 401 Boyd Buildlng J Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki ir, og aðra Xungnasjúkdóma. Er að ilt finna á skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- st stofu tals. M. 3088. Héimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- — brook 3168 ve. .. \fARKET TTOTEL P- er Viö sölutorgið og City Hali - SI.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. 1, J. G. SNÆDAL, - TANNUEKNIR '' 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street — Tals. raain 5302. - The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hrein.a, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verh ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Willinm Ayp. Tals. U.2449 WINNIPEG » ' Tals. M. 1738 Skrifstofutimi: Heimaslmi Sh. 3037 9 f.h. til 6 e.h [ CHARLEC KREQER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. ” Suita 2 Stobart Bl. t90 Portago \vo., Wrnnipeg 1 1 r - i T þ BIFREIÐAR “TIRES” ‘V Goodyear og Dominion Tires ætiS á reiðum höndum: Getum út- 1 vegaiS hvaða tegund sem _ þér þarfnist. Aðgerðum og “Vnlcanizing'’ sér- f stakur gaumur gefinn. 1 Battery aSgerðir og bifreiðar til- C búnar til reynslu, geymdar g og þvegnar. AUTO TIRE VCLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. 1 Tals. Garry 2767. Opiö dag og nótt. ' f - r ' - 1 Kartöflu Ormar eyðileggjast með því að nota ] f^.r „Radiam Bug Fumicide“ 50c pd. > það er betra en Paiis Green. Sérstök vilkjör ef keypt er mikið i einu á Rat Paste 35c. baukurinn. Vtggjalúsa útrýmir $2.50 rg, Bcd Bug Liquid THE VERMIN DESTROYING Co, 636 Ingersoll St., Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Pbone __tleimílla ©96 J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leigu á húaum. Annaat lán og elúaábyrgðir o. fL 6*4 The Kensi ngto n. Port.ASmitb Phone Maln 2597 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Tals - Qarry 2161 Skrifstofu TalS. - Qarry 300, 375 Giftinga og . Jarðarfara- om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary MAIN ST. WINNIPEG Sérstök -kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynfl hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stfekka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára lslenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verkið. KomiB fyrst til okkar. CANADA ART GALLERY. N. Donner, per M. Malitoskl. Williams & Lee Vorið er komið og snmarið £ nánd. Islendingar, sem þurfa að fá sér reiðhjól, eða láta gera við gömul, snúi sér til okkar íyrst. Vér höf- um einkas'lu á Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aðgerðir. Avalt nægar byrgð- ir af “Tires” og ljómandi barna- kerrum. 764 Sherbrsok St. Horni Notre Ðarae Leiðinleg sjúkdóms- einkenni. Fólk sem þjáist af meltingar- d. sæt- - Melt- •sök vindþembings og hjart- áttar. peir sjúkdómar gefa til ynna að sjúklingurinn er ekki réttu ásigkomulagi, og þess American Elixir of Bitter Fæst í lyfjabúðum Verð 70c. Og ef þú þjáist Joseph (

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.