Lögberg - 09.05.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.05.1918, Blaðsíða 8
Bæjarfréttir. Hjálpamefnd 223. herdeildar- innar kvittar hér með og þakkar fyrir $5.00 frá Guðmundi Páls- syni, Narrows, Man. íslendingadag'snefndin heldur fund á mánudagdagskveldið 13. þ. m. á skrifstofu Heimskringlu kl. 8. Skorað á alla nefndarmenn að koma stundvíslega. Hr. Bjami Björrtsson heldur samkomur í Nýja íslandi, eins og auglýst var í síðasta blaði. Riverton 9 og Gimli 10. þ. m. Bjarni kemur einhverjum til að hlæja þar norður frá — engin hætta á öðru. Hr. Grimur Laxdal frá Krist- nes, Sask. kom til bæjarins snögg\ra ferð, á leið til Gimli, Man., að finna dóttur sína Mrs. Dr. Bjömson. Hann sagði að lokið yrði sáningu þessa viku. Hr. Jóhannes Jósefsson, í- þróttakappinn íslenzki, er ráðinn í þjónustu Ringling Bros. féiags- ins í sumar; er búist við að þeir félagar komi hingað norður á bóginn, og sýna listir sínar. Jó- hannes Jósefsson er sannur fs- lendingur og hinn mesti þjóðem- isvinur; dylur hann hvergi hverr ar þjóðar hann er, og lætur ekk- ert ósparað til þess að halda á lofti hróðri fósturjarðar sinnar. Er oss íslendingum að slíkum mönnum hin mesta sæmd. Séra Runólfur Marteinsson hefir ákveðið að flytja fyrirlest- ur Um íslenzka æsku að Baldur, Man. föstudaginn 17. þ. m. Að sjálfsögðu fjölmenna Argylebú- ar á fyrirlesturinn. — Viðhald íslenzks þjóðemis og íslenzkrar menningar, verður aldrei um of brýnt fyrir æskulýð vorum. Séra Runólfur er’einn af allra einlæg- ustu talsmönnum þjóðemis vors hér vestan hafs og leggur á sig erfiði mikið í þarfir þess. Er oss gott að eiga slíka menn sem flesta. pessi ungmenni voru fermd við guðsþjónustu í Skjaldborg. sunnudaginn 28. apríl: Fjóla Árnason, Sigurbjörg Davíðsson, Jóhanna Steinunn Bergþórsdóttir Johnson, Lára Halldóra Guðmundsdóttir John- son, Rósa Johnson, Svava Sigur- björg Johnson, Thorbjörg Jón- ína Jónasson, Guðný Margrét Kristjánsson, Friðbjörg Jóhanna Long, ólafía Hallfríður Markús- son, Theodís Markússon, Sigurð- ur Gunnarsson Goodman, Jón Lárus Marteinsson, Olafur Bene- dikt Olson, Runólfur Sigurðsson, porvarður Sveinsson, Haraldur Thorsteinsson. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1918 NCERT The undir umsjón fulltrúa Tjaldbúðarsafnaðar ‘147” Opera Co., með aðstoð Mrs P. S. Dalman og Mr. J. W. Matthews Tjaldbúðarkirkju þriðjudagskv. 14. Maí ’18 1. Organ Solo. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. PROGRAMME. ............... Selected...........>....... J. \V. Mathews. Hello ............................................. Chorus Solo ............... Ship a Hoy................ A. Franklin Solo............... Over There................ Elsie Powell Solo......... Old Fashioned Wife......... May Thorlakson Solo........... Chimes of Normandy.............Sarah Rubin Recitation ............................. Minnie Harrington Solo......... Two Eyes of Grey.......... Frances Ceathness Solo... The Laddies who Fought and Won Agnes Holburn Vocal Solo....... Aria from opera "La Traviata”.. .. Verdi Mrs. P. S. Dalman. Organ Solo................... Selected.................... J. W. Mathews. Vocal Solo....... Listen to the Mocking Bird ..... Winner Mrs. P. S. Dalman. Till the clouds roll by............................ Chorus Solo........... Huckleberry Finn......... Emily Rutherford Solo............. Sweet Miss Mary............. Ciss Jenkins Recitation .................................... N. Swanson Slumber Boat ...................................... Chorus Solo ....................................... Agnes Holburn Soio............ Shadow Time.............. Frances Muntoe Duet....................... Ciss Jenkins and May Thorlakson Missouri Waitz .................................... Chorus Turn Back The Universe ............................ Chorus GOD SAVE THE KING. Director: Mr. B. C. Scrivener. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8.15 I 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 2«. 21. 22. PLAY Comedy - Drama 66 LTghthouse Nan” 'JTo be glvcn under the auspices of tlie Dorkas So<;iety of the Fir»t Ijutlieran Church. in the Good Tempiar Hall Monday May 13th 18 at 8.15 o'oloek. Cast of Cliaracters—in order of their appearance. Moll ISn/./er.........A.Gentle Antelopo.............Mrs. Jdrundson IchalKKl Ru7.zer...The old keeper of the Ughthouse.......Geo. Scott Injun Jhn................A Iíad Man.................John A. Vopnl Ncd Blake............The I’rivate Secretary..........Emil Jónsson Na«i.............A I.ittle Roustabont............Margrét Preeman Hon. Sarah Chumley Choke.......Arthur)s Slster.....Sophie Vigfuson Hortense Enlow..............A City Belle............Agnes Jónsson Hon. Joiiu Enlow......Pres. Seaeoast Banking Co......G. A. I’auLson Sir Artliur Cliokc......A ISritish .Ajdstocrat......Wm. S. Harvey Act I.—The exterior of a rough Ugtiiouse on tlie Carolina coast. Act II.—Same scene. Ten days later. Aet III.—Idbrary in Jolin Enlow’s city home. Two years iater Time—Present day. Laugardaginn 4. þ. m. voru þau Jóhannes J. Stefánsson og Guðfinna S. Finnsson, bæði frá Wynyard, Sask., gefin saman í h.jónaband af séra Runólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton St. I,ocal Artists will supply mnsic botween Actte. GOD SAVE OUR KING GOD SAVE OUR SPUENDID MEN. Entire proeeeds to Iie devoted to 223ril Auxiliary Atlmission: Audults 35 cents Cliildren 35 eents. Frá fslendingadagsnefndinni. Dorkasfélag Fyrstu lút. kirkj- unnar, hefir ákveðið að leika í annað sinn, “Lighthouse Nan” á mánudagskveldið hinn 13. þ. m., samkvæmt auglýsingu á öðrum stað. I hér í blaðinu. Leikurinn verður sýndur í Goodtemplara- húsinu og hefst stundvíslega kl. fimtán mínútur eftir átta. Allur ágóði gengur til hjáípardeildar 223. hersveitarinnar. — Dorkas stúlkurnar sýndu leik þenna um daginn, fyrir troðfullu húsi, og var alment mjög af því látið, hversu vel hann hefði tekist. pað ætti því að vera nokkum veginn sjáífsagt, að fslendingar fylli húsið á næstkomandi inánu- dagskveld, og styðji með því íslenzku hjálpardeildina, sem á- valt hefir verið vakin og sofin í því að hlynna að íslenzku drengj- unum í skotgröfum Frakklands. | J7að er mannúðarverk hið mesta og ætti sannarlega að vera vel þakkað af öllum almenningi. Dorkas félagið biður Lögberg að skila kæru þakklæti til allra þeirra utanfélags, er á einhvem hátt aðstoðuðu við leikinn og stuðluðu að því, hve vel hann tókst. Eins og að undanförnu verða búnir til hnappar fýrir fslend- ingadaginn. Hnappamir hafa ekki svo lítið gildi, því á þeim er ávalt mynd, af einhverjum hinna mætustu manna, á meðal ís- lenzku þjóðarinnar. f þetta sinn hefir nefndin ákveðið að láta búa til hnappa með mynd af skáldinu og stjómmálamanninum Hann- esi Hafstein. — pær íslendinga- bygðir, sem æ£la sér að halda há- tíðlegan 2. ágúst í sumar, ættu að senda pantanir að hnöppun- um, sem fyrst til féhirðis nefnd- arinnar, hr. Hannesar Péturs- sonar, Union Loan & Investment Co., Northern Crown Bank, Winnipeg. Islenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. pann 16. f. m. voru þau Mr. Konráð Egilsson frá Swan River Man., sonur Halldórs Egilssonar, bónda þar, og Miss Salome Oli- i ver frá Selkirk, Man. gefin sam-1 an í hjónaband af séra N. Stgr. [ Thorláksson, að heimili hans. j Mr. Egilsson er hermaður og j hermannlegur með afbrigðum. J En Mrs. Egilsson er skólakenn- ari, og lagði á stað vestur til | Swan River að kveldi þess 22. f. j m. til þess að halda áfram kenslu og dvelur hjá tengdaforeldrum sínum. Kallið til hemaðar bar svo bráðan að, að Mr. Egilson gat ekki fengið leyfi til þess að fylgja konu sinni og kveðja for- eldri og systkini. PLAY i Hjálpamefnd 223. herdeildar- innar heldur fund næsta miðviku dagskvöld í húsi Dr. B. J. Brand- son 776 Victor St. Mr» A. B. Austman, Vidir, Man. A. B. Björnson, Wynyard, Sask. Mrf. H. J. Engertton, 766 Victor St. Mra. A. F. Frederickson, 1048 Sherburn St.. Winnipeg'. Paul GuUmundsson, Holar, Sask. Mrs. M. Goodman, Kandahar, Sask. Mds. Davfð Guðbrandson, Gimli. Ed. Hanson, Dog Creek, Man. Hermann Johnson. Lundar, Man. Bergur Jónsson, Vidir, Man. Mrs. F. Christianson, 589 Alver- stone, Winnipeg. Mrs. J. T. Kristjánson, 842 Lipton St.. Winnipeg. J. Ijandy. Cypress River, Man. Mrs. T. J. Magnússon. Mrs. S. Sigmundson, W. Selklrk. John Sigurdson, 640 Agnes St., City. Mr. Thorsteinson, Baldur, Man. Mr. Berg'þór Emil Johnson frá Lundar kom til bæjarins í vik- unni, hann er einn hinna mörgu ungu manna, sem voru að inn- ritast í herinn. Miss Margrét Freeman eins og hún kemur fram í leikn- um “Lighthouse Nan”, er sýnd- ur verður í Goodtemplara húsinu mánudaginn 13. þ. m. — Miss Freeman hefir með höndum eitt áhrifamesta og vandasamasta hlutverk í leiknum. Drengur, sem vill læra að setja stíl getur fengið atvinnu undir eins. Hann verður að hafa al- þýðuskóla mentun (grade VIII.) Listhafendur snúi sér til Colum- bia Press Ltd. VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin, eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 Sumar Skófatnaður Winnipeg Heildsölu skóverzlun. Manitoba Tb. T« 637 Portage Ave. oggery Rétt fyrir austan Sherbrooke St. Heimilis-útgjöld Ef að heimilisföðursins mist við, — hvemig mundi þá fara um framfærsluna ? Lifsábyrgð svarar spurningunni. Yfir 65,000 menn og konur völdu sér þá beztu lífsábyrgðar Policies einmitt í Meira en $155,000,000 í veltunni. The Great West Life Assurance Co., Aðal-skrifstofa—Winnipeg pér ættuð að láta oss fullnægja þörf- um yðar í karla og kvenna skófatnaði Fyrir kvennfólk: Hients og Pumps. Fyrir karlmenn: Ágætis S t a p 1 e Roots, til hvers dags notkunar. Einkaorð vor er Góðar vörur Skrifið eftir vorri ný.ju verðskrá og sendið oss pantanir til reynslu. Góð afgreiðsla—Góð vara—Gott lag og gott verð, eru leynd- ardómamir, sem hafa gjört verzlun vora svona vinsæla. THOMAS RYAN & CO*, Limited iRJOMI I SÆTUR OG SÚR | Keyptur bOdinni lokad FYRIR FULT 0G ALT Vér erum að hœtta verzlun vorri og lokum búðinni að fullu á laugardaginn kemur, 11, Maí, kl. ioað kveldinu. Vér höfum enn þá vörur sem vér seljum langt fyrir neðan hálfvirði, komið og notið síðasta tœkifæríð. KARLMANNA VINNUSKYRTUR Karlmanna vinnuskyrtur, svartar og röndóttar, allar stærðir Vanaverð $1.50. Söluverð............... 98c. Svartar Sateen skyrtur, sterkar og fallegar. Vanaverð $1.50 Söluverð...............................$1.15 Bláar Engineer skyrtur. Vanaverð $2.25. Söluverð $1.59 KARLMANNAHATTAR Linir flókahattar. Vanaverð $3.00. Söluverð.$1.65 Afarfallegir karlm. hattar. Vanaverð $4.50 Söluverð. 2.95. Stráhattar. Vanaverð upp að $3.00. Söluverð . . . . 75c. Harðir Derby Hattar. Vanaverð $3.00. Söluverð . .$1.50 Mittisólar. Vanaverð <$1.00. Söluverð..~7*. 49c. Karlmanns Vetrarhúfur. Vanaverð $2.50. Söluverð ?7 79c. Úrvals Karlmanna Hálsbindi. Vanaverð $1.50. Söluv. 79c. “ “ “ “ 1.00*"“' 55c. “ “ “ “ 0.75 “ 39c. Alsilkisokkar. Vanaverð $1.50. Söluverð..69c. Enn fremur nærfatnaður Karla og Hálslín á fáheyrðu verði. Sömuleiðis ýmsar stakar tegundir, er til klæðnaðar heyra (Odds & Ends), selt svo að segja á hvað sem vera skal. — Kömið og notið tækifærið, það gefst aldrei aftur! Vér borgum undantekningar- ! laust hæsta verð. Flutninga- - brúsar lagðir til fyrir heildsölu- f vei5. * Fljót afgreiðsla, góð skil og jg kurteis framkoma er trygð með | því að verzla við ■ The Tungeland Creamery Company ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. liUMUiiBiuiwiiiMiiiiwiiiiBlM'ÍIMUlMHIMIIIMlllMUMIlUWIllMMMIIIMllllBIIIMllMfWpmMnUMIHI STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave. Til minna sí-fjölgandi viðskiftamanna: Pað veitir mér sanna íinægju að geta tiikynt yður, að verzlunar aðferð mín hefir hepnast svo vel, að eg sé mér fært að borga yður eftirfarandi hækkandi prlsa fyflr. MUSKRATS. No. 1, Vor ...............— No. 2, Vetrar, et5a fyrrihluta vors, e8a létt skinn ......... No. 3, Haust e8a fyrrihluta vetrar . lOc Skotin, stungin og skemd 15c til 30c. Kitts 5c til 15c. SLÉTTU OG SKóGARÚLFA SKINN. Afarstór Stór Miðlungs Smá No 1 Cased $19.00 $15.00 $10.00 $7.50 No. 2 Cased 15.00 12.00 8.00 5 00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Laus skinn minna. Rauð og mislit refaskinn, hreysikattarskinn, Marten og Lynx, eru t afarháu ver8i. Eg grei8i öll flutningsgjöld (express) e8a endurgrei8i. ef &8ur hafa borguS veri8. Póstreglur krefjast þess, a8 útan á hverjum pakka sjáist hvá8 í honum er, þess vegna t>arf aS standa FURS utan á; til þess aS koma I veg fyrir óþarfa drátt e8a önnur óþægindi. Sendi8 oss undir eins sktnn y8ar. Afarstór Stór Miðlungs Smá $1.20 $1.00 75c 50c 90c 70c 50c 35c .... 70c 60c 40c 30c IS Þegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt hafa hugfast að panta “Certified Ice”. Hreinn og heilnæmur, hverrtig sem notaður er. VERD HANS FYRIR 1918. IS Fyrir alt sumarið, frá 1. mai til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann veröur keyrður heim til yðar á hverjum degi: 10 pund aS meSaltali á dag................... $11.09 10 pund aS meSaltali á dag, og 10 pd. dagl. í 2 mán.14.00 20 pund aS meöaltali á dag.................... 16.00 30 pund aS meSaltali á dag.................... 20.00 Ef afhentur í ísskápinn, en ekki viö dyrnar, $1.50 aS auk. BORGUNAR SKILMÁLAR:— 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smáborganir greiöast 15. m aí og 15. júni, of afgangurinn 2. júli. The Arctic Ice Co., Ltd. 156 Bell Ave. og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981, Hr. Ingimundur Einarson, sem að undanförnu hefir haft greiðasölu í Manitoba Hotel, hér í borginni, hefir nú tekið á leigu Iroquois Hotel, sem er við suður hlið Manitoba Hotels, og þar tek- ur hann á móti ferðamönnum framvegis. Ingimundur er reglu- maður og bezti drengur og geta landar vorir því ætíð reitt sig á hinar beztu viðtökur hjá honum þegar þeir eru á ferðinni í bæn- um. Vönduð útsala. Enginn ætti a8 gleyma þvf aS heim- sækja konurnar í Jóns Si(íur8ssonar félaginu I.O.D.E. næsta laugardag e. h. f Lindsay byKffingunnl 4 Notre Dame ogr Ellice. f>ar verSur um margt a8 velja, allskonar hannyr8ar og heimatilbúi8 g68gæti. Og svo má ekki gieyma þvf. sem bezt er af öllu, eftir- mi8dagskaffinu, sem englnn getur án veriS. Nýtt skyr og ísrjómi verSur líka 4 boBstólum. Söngskemtun ver8- ur, undlr umsjón Mrs. Alex Johnson, allan seinni hluta dagsins. — KomiS allir og komiS me8 kunningjana me8 ykkur. Ag68inn rennur f sjóS fyrir íslenzka hermenn, sem eru famir f strf8i8. Nefndin. Mig langar til að láta í ljósi þakklæti mitt til fólksins á.Gimli og sérstaklega allra á Betel fyrir þá velvild og hluttekningu, sem að mér og föður mínum Antoní P. Kristjánssyni var sýnd, bæði áður en hann dó og eins við út- förina. Enn fremur vil eg þakka &f hjarta forstöðukonum Betels, Mrs. Hinriksson og Miss Julius þá nákvæmu hjúkrun og umönn- un, sem að þær veittu honum á meðan hann lá banaleguna. Kristín L. Kristjánsson, GJAFIR TIL BETEL. ónefnd kona að Hecla . .$ 3.00 Mrs. H. Magnússon, Nes 10..00 Björn Bjömsson, Nes P. 0. 10.00 G. A. Vivatson, Svold . . 15.00 Mr. og Mrs. Grímur Good- man, ísafold P. 0.... 5.00 John Freeman, Blaine . .$25.00 J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Manitoba. vist að Ung stúlka óskast 629 McDermot Ave. Mrs. Thos. H, Johnson Frískann dreng til sendiferða í bænum þarf Columbia Press Ltd. að fá. Leiðréttin£ Hr. Jón J. Bildfell! í “Lögbergi” 25. Apríl eru til- færð erindi úr ljóðabréfi séra Jóns Guðmundssonar á Hjalta- stað, en þau eru ekki rétt og því langar mig að biðja þig að gjöra svo vel, og taka þau í blaðið, á ný, svo hægt sé að sjá hvað á milli ber. 1. Hafnar Ijóma freyjan fín, frið og gleði hljóttu, allan sóma en enga pín, yndisfróma stúlkan mín. 2. J7Ó eg vífum þóknanleg, þylji sjaldan kyæði, ástin drífur áfram mig, af Öllu lífi að kveða um þig. 3. Enn ef brestur óðarskrá, alt hvað prýða kynni, vona eg mest og vita má, veginn bezta færir á. 19. Sálar fæðu brátt til bjó, býtti tilheyrendum, engum gæð- um af eg dró, orgaði bæði og þvætti nóg. Ljóðabréfið er alls 30 erindi, og er í minni eigu. Vinsamlegast, Sigmundur M. Long. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. /EfSir KlæSskerar STKPHEPÍSON COMPANY, Leokfe Blk. 216 Mollerinof Ave. Tals. Garrv 178 Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Manitoba Hat Works Við hreinsum og lögum karla og kvenna hatta af öllum tegundum. 309 Notre Dame Tals. G. 2426 Guðsþjónustur verða haldnar að Húsavík, kl. 11 f. h. og að Gimli kl. 2ý2 e. h. næstkomandi sunnudag. Hjörtur J. Leo. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtfzku millu sem er á horni $utherland og Higgins stræta og útbúið með nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér hafið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS 0. B. BYE FLOUR MILLS Limited WINNIPEG, MAN, SKÓSMIÐUR! Guðjón H. Hjaltalín er nú kominn úr hernum ogeftir tveggja ára tlma- bil frá handverki »inu. er hann hafði stundað 22 ár. »amfleytt í þesaari borg hefir nú byrjað aftur Skóverzlun og Skóaðgerðir að 516 Notre Dame milliSpence og Balmora

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.