Lögberg


Lögberg - 23.05.1918, Qupperneq 7

Lögberg - 23.05.1918, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAÍ 1918 7 Seztu við stýrishjólið á Ford Bif- reið og keyrðu. R EYNDU það aðeins einu sinni! Biddu vin þinn að lofa þér að stjórna bifreiðinni. pér mun þykja það gaman, og þú munt verða hissa á, hvað það er augvelt að fara með FORD. Ef þú hefir aldrei notið ánægjunnar af að stýra eigin bifreið, þá áttu nokkuð eftír að upplifa. pað er æði ólákt því, að vefra aðeins farþegi hjá öðrum. Og sérsfaklega ef þú eignast FORD. Ungir drengir, stúlkur og konur og jafnvel lang-afar—þúsundum sam- an—stjóma FORD bifreiðum og hafa mikla ánægju af. FORD bifreiðar renna af stað og stöðvast alveg óvenju-þægilega, og á sveitavegum og þar sem hæðótt er, kemur það sér sannarlega vel, hve þær eru sterkar og vel vandaðar. Kauptu FORD og eftir það geturðu ekki án bifreiðarinnar verið. Núverandi verð er sem fylgir: THE UNIVERSAL CAR Runabout $575 Touring - - - $595 Coupe - - - $770 Sedan ... $970 Chassis - - $535 One-ton Truck $750 F.O.B. FORD, ONT. Ford Motor Company of Canada, Ford, Ontario Limited. Frá Islandi. Hörmulegt er að heyra fregn- irnar af sjósköðunum og drukn- ununum, eina eftir aðra. Síðastl. sunnudag var hér ofsa veður og róðrabátar víða hætt komnir hér í Flóanum. Tveir bátar af Akra- nesi fórust, og voru 3 menn á öðrum, en 2 á hinum. Mennirnir sem þar druknuðu voru þessir: Valdimar Björnsson frá Insta- voði, Guðjón Magnússon frá Mið- vogi, Oddur Guðmundsson frá Presthúsum, Hannes sonur hans og Guðmundur Lýðsson frá Kai- mansvík. Úr þessum bátum hef- ir eitthvað rekið á Álftanesi á Mýrum. Rvík 16 apríl. Tíðin hefir ver- ið mjög stirð að undanförnu, grimdarfrost síðari hluta næstl. viku og hríðar á Norðurlandi. En á laugard. fór veður að breytast til sunnanáttar, og hlýnaði. í Dag komið gott veður með 6 st. hita, en loft þykt. — Afli er góð- ur úti fyrir, þegar veður hamlar ekki. Frófastur í Árnes prófastdæmi var séra Kjartan Helgason í Hruna skipaður 8. apríl, frá næstu fardögum að telja. Hús landssjóðs á pingvöllum er boðið til sölu í Lögb.bl. 11. apríl og eiga tilboð að sendast fjármáladeild stjórnarráðsins í lokuðu bréfi fyrir 1. maí næstk. —Lögrétta. 5. apríl fórst bátur frá ólafs- vík með 9 mönnum á og drukkn- uðu allir. Getur eru að því leidd- ar að stórfiskur hafi grandað bátnum. Líf mistu í þessu slysi: formaðurinn Kristófer Sigurðs- son Kaldal, Aðalsteinn sonur hans, Magnús ólafsson vinnu- maður hans; enn fremur tvennir feðgar: Jón Bjamason og sonur hans Lárus, Ágúst Jóhannesson og sonur hans Eggert, og loks Jón Jónsson frá Brekkubæ og Vilberg Guðbrandsson bróður- gonur formannsins. Geta má nærri um það skarð fyrir skildi, sem orðið er í ekki stærra þorpi en ólafsvík og þann djúpa harm, sem þetta manntjón hefir kveðið að mörgum heimil- ■ um. Sjórinn hjá oss vill of oft verða smámynd af styrjöldinni hjá þelm, sem út af henni eiga um sárt að binda. —ísafold. Úr Ámessýslu er skrifað: “.. Vetravertíðin hér austanfjalls byrjaði eiginlega ekki fyr en með páskavikunni; aldrei á sjó kom- ið fyr en þá, vegna stöðugs gæftaleysis. pótti mönnum bið- in æði löng. J?að er nú að vísu ekki óalgengt hér eystra, að gæftir séu stirðár og afli lítill nokkurn hluta vertíðar, en sjald- an munu verið hafa svo mikil brögð að þessu, sem nú. ' En bót er það í máli að oft rætist hér vel úr með aflann á skömmum tíma og svo var einnig í þetta sinn. Hefir nú í Páskavikunni verið hér ágætur afli, bæði á lóðir og net,. Á laugardaginn fyrir páska fengu vélbátar á Stokkseyri alt að 70 í hlut af vænum þorski, og í porlákshöfn fengu menn þá daglega 50—60 í hlut og sömu- leiðis á Eyrarbakka. Búast menn víð því að vertíðarafli geti enn orðið góður, ef gæftir haldast nú um tíma, þó seint væri byrjað. f sveitunum eru menn glaðir yfir góubatanum, og munu horf- urnar hér yfirleitt góðar, þó hey- frekur yrði veturinn frainan af, og svo mun hann víðast hafa reynst hér, því lítil munu víða hafa orðið not beitar, þó til væri, vegna frosta. pó er sagt að á beztu beitarbæjunum í Rangár- vallasýslu hafi fénaður ekki kom ið á gjöf. Munu það þykja tíð- indi á slíkum vetri, sem þessi var framaiy af. Um stjórnmál er hér lítið tal- að. Er svo að heyra, ef á þau mál er minst, að flestum þyki útsýnið óskýrt, sýnist þokusamt á þeim slóðum og allra veðra von. Og um árangurinn af setu auka- þings nú gera fæstir sér miklar vonir. pykir víst ýmsum hæpið, að það leiði þá dýrðardaga yfir þjóðina, sem stjórnarandstæð- ingablöðin hafa verið að gefa fyrirheit um í vetur. Og sum- um gengur illa að skilja atfarir blaðanna, sem víttu síðasta þing fyrir alt, sem það gerði, en vænta nú þess af sömu mönnum, að þeir leiði okkur út úr öllum vandræðum, gefi okkur í stjóm- arsætin nýja menn, vitanlega þó úr sama hópnum, sem þingsætin skipaði í fyrra, og þá gerði alt öfugt, að þessara sömu blaða dómi. Og hvernig sem alt er ann- ars, þá getum við ekki almenni- lega áttað okkur á þessum skrípa látum. En nú bíðum við og sjá- um hvað setur”. Úr Skagafirði: Gróusögur einar kváðu það hafa verið, er gengu hér í vetur um harðindi og skepnufellir í Skagafirði. Að vísu var þar óvenjufrosthart, er oss skrifað, en engin skepna fall- ið úr harðrétti enn sem komið er Hey nægileg til hálfan mánuð eða þrjár vikur af sumri. Vöru- birgðir nægilegar og líðan fólks yfirleitt góð. ** Frá Patreksfirði er oss ritað: “. .. . Héðan er fátt að frétta. Tíð farin að batna til muna og batinn góður; engar asahlákui', heldur jafna þýðvindi. Eigi hef- ir enn (22. marz) verið farið héðan til fiskjar, “veðurgæftir bagað”, en legið til byrjar að fara þegar fært verður. Dýrtíð- stað grunnar undir húsum hafa sprungið og nokkrar frostsprung ur komið í jörðu. Allur innri hluti Hvammsfjarðar, út undir Staðarfell, er ein íshella, og má enn ríða hana þvert og endilangt Er búist við, jafnvel þó tíð verði hagstæð, að ís þennan leysi ekki af firðinum fyr en undir far- daga. Verði vorið mjög hart er tvísýnt um heybirgðir manna. —Frón. Björn Kristjánsson banka- stjóri mun hafa í hyggju að segja af sér bankastjóraembætt- inu bráðlega; er frumvarp kom- ið fram á þingi um að bankinn skuli greiða honum 4,000 kr. eftirlaun á ári, þegar hann hefir látið af bankastjórninni. Guðrún Guðjohnsen, kenslu- kona andaðist 23 apríl að heimili móður sinnar Ragnheiðar Guð- johnsen hér í bænum. Bana- meinið var lungnatæring. —Vísir. Vantrauststillaga? í neðri deild þingsins er fram komin tillaga til þingsályktunar um að skipa nefnd 5 manna “til þess að athuga verzlunarfram- kvæmdir landsins út á við og inn á við og ráðstafanir allar, er gerðar hafa verið og hér að lúta” Flútningsmenn tillögunnar eru: G. Sv., Sig. Stef., E. Arn., Jör. Br., pórarinn, Magnúsarnir G. og P., Jón Jónsson, porst. M. og Sig. Sig. Er það að vísu ekki nema eðlilegt, að þingið vilji fá nánari vitneskju um þessi mál, en þó mundi slík tillaga varla framkomin, ef þingið bæri óbil- ugt traust til stjórnarinnar. Og satt að segja, verður ekki séð hvernig stjórnin á að geta skilið tillögu þessa öðruvísi en sem beina vantraustsyfirlýsingu, ef samþykt verður. önnur tillaga er framkomin um að fela fjárhagsnefnd að at- huga fjárhagsástand landsins og ráðstafir stjórnarinnar þar að lútandi. pingmannafrumvörp tvö eru nú komin fram: 1. um bæjarstjórn á Siglufirði frá þm. Eyfirðinga, 2. um mótak (frá Magnúsi Guðmundssyni) er mælir fyrir um það, að jarðeigendur skuli skyldir að láta af hendi land til mótekju við þá sem þess þurfa. Frá deildarfundum. Bjargráðanefndir skipaðar. f neðri deild voru kosnir í bjargráðanefnd: Pétur Jónsson, Jör . Br., Sig. Sig. Bjarni Jónsson (skrifari), Sig. Stefánsson, (form.) porst. M. Jónsson og Björn Kristjáns- son. f Ed. Hjörtur, Sigurjón, G. og The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vitn i öllum herbergjum Fœði $2 og $2.50 á tiag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara J?að er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — J?eir sem hat'a útskrifaat frá The Success Business College eru ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans., hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS BUSINESS COLLEGE LIMITED WINNIPEG, MAN. i Brown & McNab Selja i heildsölu og smásölu myndir, myndarsmma. Skrifið eftir verði 6 stækkuðum myndum 14x20 175 Carlton St. Tals. N|ain 1367 JOSEPH iTAYLOR LílGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstoíu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, veöskuldir, vlxlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Koom 1 Corbett lílk. — 615 Main St. in er hér sem annarsstaðar til-1 _ Magnús Knstjánsson finnanleg mjög, en menn bera I Guðjón Guðlaugsson. sig furðu vel og vona, að bráðum i Lagafrumvörpum þeim, sjatni bölvun sú sem stríðið leið- ir af sér, og að þá komi betri tímar og hagfeldari. En mörg- um finst samt hart að þurfa að safna skuldum. Vonin um betri tíma heldur eins og áður er sagt, fólki við, og er vonandi, að hún láti sér ekki til skammar verða. sem til umræðu voru, var vísað til nefnda; þar á meðal fráfærufrv. til landbúnaðarn. (í Ed.) og dýr- tíðarhiálparfrv. til bjargráðan. (í Nd.). —Vísir. Barðarstrandarsýslu, Patreks- firði. Merkur maður ritar oss rneðal annars það sem hér segir: “... Til landsins er flutt mjög mikið af mjölvöru, en væri ekki ástæða til þess að athuga það mál frá fleiri hliðum. Eftiir því sem eg hygg mundi borga sig fyrir þjóðfélagið í heild sinni, ef kornið yrði malað í landinu sjálfu. pað bætti einni atvinnu- greininni við þær sem nú eru, og vinnulaunin sem við nú greiðum útlendingum gengju til lands- manna. Einnig tel eg líklegt að farmgjald á korni myndi verða minna, því það er víst venjulega flutt laust í framrúmi skipsins; svo yrði atvinna við pokasaum og annað þar að lútandi. Úr- gangur hveitis, sem er ágætt skepnufóður, mundi verða mun ódýrara o. s. frv. Eg er því mið- nr ekki fær um að rita um þetta mál, eins vel og vera ^tti, en til- gangur minn er líka að eins sá að benda á þetta; eg hefi ekki séð því hreyft, að minsta kosti ekki nýlega. væri gott ef fleiri vildu segja sitt álit. pessir örð- ugu tímar, sem nú ganga yfir, ættu að mér finst að opna augu manna fyrir því sem miða mætti til þjóðþrifa. Og viss er eg um það, að þótt alþingi veitti fé til 1 myllubyggingar, einnar eða fleiri þá mundu margir líta á það sömu augum og eg, að því fé væri vel varið. Auðvitað yrði annaðhvort að fá vanan mann frá útlöndum eða láta innlendan mann læra til að veita slíkri myllu forstöðu, og vatnsafl ætti að nota... ” Úr Dalasýslu er oss tjáð, að harðindalegt aé þar enn þá. Skepnum hafi verið gefið sam- fleytt að heita má, síðan um vet- umætur í haust er leið. í frost- hörkunum í vetur kváðu á stöku Útflutningsbann. í dag eða á morgun (23. apríl) birtist auglýsing frá stjórnar- íáðinu um bráðabirgða-bann viS sölu og útflutningi á þessa árs afurðum landsins Vitanlegt er, að bann þetta stendur í sambandi við samning ana við Breta, og mun það vera sett sem skilyrði af þeirra hálfu fyrir öllum samningum, að eng- ar vörur af þessa árs framleiðslu verði fluttar héðan eða seldar meðan á samningunum stendur. Má af því ráða, að Bretar vilji sitja fyrir vörunum og ætti því að mega vænta þess, að þeir vilji borga þær sæmilegu verði. Annars er högum vorum svo háttað, að oss er það lífsnauð- syn að komast að samningum við Breta, því að eins og áður hefú' verið vikið að hér í blaðinu, þá er það undir þeim komið hvort vér getum fengið nauðsynjarvör- ur frá Ameríku. En væntanlega verður þó reynt að komast að svofeldum samningum að Bretar samþykki að leyfa útflutning á því vörumagni frá Ameríku sem vér þurfum, í eitt skifti fyrir öll svo að vér eigum það ekki undir högg að sækja í hverri ferð, hvort við fáum nokkuð eða ekki neitt. En vitanlegt er, að Breta og bandamenn þeirra munar lítið um það sem vér þörfnumst og ætti þeim því að vera þetta meinfangalítiít Að eins hefði þurft að vinda að þessum samn- ingum miklu fyr en gert var. Vitanlega er allmikill bagi að þessu útflutningsbanni í bráðina en vonandi er að það standi ekki lengi, því að nú munu samning- ar vera byrjaðir með “fullum krafti”, og ætti því að geta tek- ist að ljúka þeim á ekki alllöng- um tíma. J. H. M CARSON Byr til Allskonar Uini fyrlr fatiaíla ntenn, einnig kviðslitsumbúöir o. fi. Talsími: Sh»2048. 338 COIiONY ST. — VVTNNIPEG. HVAÐ »em þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaBur af Royai College of Physiclans, London. SérfræClngur 1 brjúst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (& möti Eaton’s). Tals. M. 814. HelmiH M. 2696. Tlmi tii viCtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Trlsphone oarht 3tO OFFicB-TfMAR: a—3 Haimili: 776 Victor8t. Thlhpfone oahht sai Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. SLJ.: 84*. Kalli sint á nöttaog degi. DR. B. GERZABBK. M.R.C.S. fr& Englandi, L.R.C.P. trk London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frft Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlæknlr viC hospital i Ylnarborg, Prag, og Berlin og flelri hospitöl. Skrifstofa I elgin hospitali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frft #—12 f. h.; 3—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 416—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- llnga, sem þjftst af brjöstveikl, hjart- veikl, magasjúkdömum, innýflavelkl, kvensjúkdömum, karlmannasjúkdöm- um,. taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka ftherzlu ft aC selja meCöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fft, eru notuð elngöngu. pegar þér komlö meC forskriftina til vor, megiC þér vera viss um að fft rétt þaC sem læknirinn tekur tll. ' COLCLECGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke 8t. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN8DN 701 Lindsay Building ÖILHniONRiOAIIiT 32, Office-timar: a—3 HKIMILl! 7 84 Victor 8t. eet IHLHPMONEi oahht T68 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Bcyd Buildlng COR. PORT^CE ATE. & EDMOfiTOji IT. Stu.d.r eingöngu augna. eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta fráld. 10-12 f. h. og 2— 5 e. h.— Talaimi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bullding Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aCra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VERK5TQFA: E7S HQME STREET The Ideaf Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St. ‘Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun.. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os». ]V| A RKET PJOTEL Vits sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.60 á dag Eigandi: P. O'CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Wílliam Ave. Tale. G.2449 WINNIPEG GCH-A OSS MOGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GBRIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limited Book, and CoBinaercWI Printsrs Phons GHrry2156 P„O.Box3!72 WUIMIPKG BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominio’n Tires ætiC ft reiSum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” scr- stakur gaumnr gefinn. Battery aðgerCir og bifreiCar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberiand Ave. Tais. Garry 2767. OpiC dag og nótt. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslemkir lógfræBimgar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue A*itun: P. O. Box 1656, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame _ Phons : Ucimilis Oarry MM Qarry SB9 J. J. Swanson & Co. Verzla meS fasteignir. Sji um leigu á húsum. Ánnast lán og eldsábyrgðir o. fl. 544 The Kensinglon.Port.&Smltb Phone Mnln 2547 A. S. Bardal 848 Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimllís Tals • Q.rry 2151 Skrifhtaru Tals. - Oarry 300, 375 Giftinga og , ., . Jaröarfara- Dlom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RINO 3 þessa árs afurða, því eitthvað talsvert liggur hér enn frá fyrra ári af fiski, og gærur þær (og ull?) sem Gullfoss átti að flytja Og bót er það í máli, til Ameríku verða ekki kyrsett- að bann þetta nær að eins til ar. Kartöflu Ormar eyðileggjast með því að nota „Radium Bng Fumicide“ 50c pd. það cr betra en Paris Green. Sérstök vilkjör ef keypt er mikið í einu Rat Paste 35c. baukurinn. Vtggjalúsa útrýmir $2.50 Bed Bug Liquid THE VERMIN DESTROYING Co. 636 IngersoII St., Winnipeg Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastækkua Hver sem lætur taka af sér mynd hjft oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjftlfum sér. Margra ára Islenzk viðskifU. Vér ábyrgjumst verkiC. KomiC fyrst til okkar. CANADA AHT GAIiLERY. N. Donner, per M. MaUtoski. Williams & Lee Vorlð er komið og sumarið í nánd. fslendingar, sem þurfa aC fá sér reiShjól, eCa láta gera viS gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um einkas'lu á Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aCgerCir. Avalt nægar byrgC- ir af "Tires” og ljómandi barna- keTruni. 764 Sherbrook St. Horni Nstre Damt G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virCa brökaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er uokkurs virCi. Hœttu-merkið. Vaknar þú að morgni eins þreyttur og þú hefðir unnið allan daginn? Ertu stirður í lund og vondur í skapi? Finst þér þú hafa tapað matarlyst, eða öllum fram- tíðarvonum? Engin má láta slíkt hættumerki fara fram hjá sér, sem verður þeirra var. J?ú verður strax að fyrirbyg^ja það með því að hreinsa magann og koma metlingarfærunum í samt lag. Triners American El- ixir of Bitter Wine er með- alið sem setur þetta í lag. J7að er áreiðanlegasta með- alið og um leið gott til inn- töku og sérstaklega ef það er tekið í mánuðunum maí og júní, það styrkir magann aðdáanlega. Fæst í lyfja- búðum. Verð $1.50. Triners Liniment er sérstalít í sinni röð við gigt. Verð 70c. Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave. Chicago, III.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.