Lögberg - 23.05.1918, Page 8

Lögberg - 23.05.1918, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAí 1918 VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin, eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Go. 322 Main Street - Talsími: Main 2522 Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Fóðrun hænsna. Bæjarfréttir. Mr. J. B. Johnson frá Dog Creek P. O kom til bæjarinh á mánu- daginn. pann 18. þ. m. andaðist Mar- grét Emilía Oddleifsson. Hún ar dóttir Mr. Sigurðar Oddleifs- sonar og konu hans Guðlaugar Vigfúsdóttur, sem búa hér í bæn- um að Suite 6 Acadia Blk. Mar- grét heit. var fædd 17. nóvember 1903. Hún dó úr hjartveiki. Jarðarförin fór fram í gær (22. þ. m.). Miss Louise Ottenson hafði hljómleikasamkomu með nemend um sínum í húsi Y. W. C. A. á Ellice Ave. hinn 7. þ. m. — Að- sókn var sæmileg en hefði þó májtt vera betri. Nemendumir eru flesitir ungir og á byrjunar- stigi, og verður að taka til þess fuilkomið tillit. Ymsir þeirra spiluðu laglega og flestir kunnu hlutverk sín vel. Mrs. Alex John- son og Mrs. Burton (Olive Quast) sungu einsöngva, mjög fallega.—Ágóðinn gekk til hjálp- arnefndar 223. herdeildarinnar. Grímur Laxdal frá Kristnes P. O. Sask. kom til bæjarins frá Gimli í vikunni þar sem hann ásamt konu sinni hefir verið í kynnisför hjá dóttur þeirra hjóna Mrs. Dr. S. Björnsson. Hann fór heimleiðis á þriðjudags kveldið. Séra Bjöm B. Jónsson fór til Ottawa á mánudaginn var. Hann var boðaður þangað, ásamt fleiri leiðtogum Lút. kirkjunnar til við tals við hermálaráðherra Mew- bura. Séra Bjöm er væntanleg- ur til baka á föstudags kveldið í þessari viku. Mr. Jóhannes Sveinsson frá Arnaud, Man. var á ferðinni í vikunni; hann sagði sáning af- staðna i sinni bygð, en framför á sáðlöndum enga, sökum kulda. Mr. Sigurjón Sigurðson kaup- maður frá Árborg P. O. Man. var á ferð í bænum á þriðjudaginn. Ingimundur ólafsson frá Reykjavík P. O. var á ferð í bæn- um. Chr. Olafsson, sonur Chr. 01- afssonar umboðsmanns New York Life félagsins lagði af stað austur til Halifax á þriðjudags- kveldið var. Hann hefir innrit- ast í sjóflotadeild Breta og verð- <ir vélamaður. Bazar verður haldinn í Skjald- borgar kirkjunni, næstkomandi þriðju- og miðvikudag, 28. og 29. þ. m. kl. 8 að kveldi. Kvenfé- lag safnaðarins annast um út- söluna, og verða þar á boðstólum margir sérlega vandaðir og eigu- legir munir. Bæði kveldin fer fram stutt, en skemtilegt pró- gram, á undan sölunni. Seldar verða veitingar á staðnum, og þarf ekki að efa að á þeim verð- ur myndarbragur, því Skjald- borgarkonumar eru kunnar að því, að taka á móti gestum sín- um með skörungskap. íslendng- ar hér í borg ættu að fjölmenna í Skj aldborg við þetta tækifæri. Herra Jónas Pálsson heldur piano recital með nemendum sín- um í Tjaldbúðarkirkjunni 4. júní næstkomandi, með aðstoð sumra hinna beztu söngmanna þessa bæjar. Margir af nemendum hr. Pálssonar em fyrirtaks spilarar, sem em kennarar sjálfir og hafa fengið ágætt orð á sig. Meðal þeirra em: María Magnússon, Olavie Simpson og Thelma Cameron. — Af yngri nemend- unum hafa tveir hlotið silfur medalíur fyrir píanospil við Tor- onto Conservatory of Music. — Samkoman verður haldin til arðs íyrir “Jóns Sigurðssonar” félag- ið. Er vonast eftir að íslending- ar fjölmenni, bæði sér til skemt-' unar og félaginu til styrktar. Allir gefa hjálp sína, og einnig hefir Tjaldbúðarsöfnuðurlnn góð fúslega lánað húsið án nokkurs endurgjalds. Allir þeir er hafa sálmabækur kirkjufólagsins til sölu, gjöri svo vel og gjöri skilagrein til mín fyrir fyrsta Júní. Einnig senda mér allar óseldar bækur af dýr- ari útgáfunni með fyrsta pósti. John J. Vopni. Mr. porvaldur pórarinsson frá Riverton var á ferð hér í bænum í vikunni. Islenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. ...........— ...... i i Vfrs A. B. Austman, Vldlr, Man. A. B. Björnson, Wynyard, Sask. iíd. Hanson, Dog Creek, Man. Bergvr Jónason, Vldir, Man. Mrs. S. A. Johnson, 635 Alverstone. T. Johnson, Howardville, Man. S. G. Johnson, Cypress River, Man. Mrs. G. Arnason kaupmanns að Ashem, Man. kom til bæjar- ins í vikunni sem leið og dvelur hér nokkra daga. Jón J. Gillies fór á þriðjudags- kveldið í þessari viku til Selkirk. Hann hefir fengið stöðu þar nið- ur frá. Ársfundur hjálparnefndar 223. herdeildarinnar verður haldinn á heimili Mrs. H. M. Hannesson, 77 Ethelbert St., miðvikudaginn .29. þ. m. Verður kosið í embætti tekið á móti nefndarskýrslum, og afgreidd önnur störf, er fyrir fundinum kunna að liggja. Lieut. Lindal, sem eins og kunn ugt er veiktist af gasi á vestur- vígstöðvunum í vetur, og hefir verið hér undanfarandi, hefir sökum heilsubilunar verið leyst- ur undan herþjónustu um stund- arsakir. pegar að þeim tíma kom að hann skyldi fara á stað aftur, eða að enduðu burtfarar- leyfi, létu yfirmenh hermálanna hér lækna skoða hann, skömmu seinna fékk Lieut. Lindal boð frá Ottawa um að heilsa hans, samkvæmtJskýnslum lækna, væri þannig farið, að óhugsandi væri að hann gæti farið til vígstöðv- anna fyr en hann næði sér betur. Lagði þó svo fyrir að hann yrðí sendur. til Englands og ætti þar að taka að sér einhverja létta vinnu. Skömmu síðar kom önn- ur skipan frá hermálastjóminni til Lieut. Lindals, að hann væri leystur frá herskyldu á meðan að hann væri að ná sér. Mr. Lindal byrjar því á málafærslustörfum hér í bænum. Mr. Friðrik Kristjánsson frá Bigger í Sask. kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Hann hefir leigt land þar úti ásamt syni sín- um Edwald. Hann býst við að dvelja hér vikutíma. Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga Miss Thorunn R. Magnús- son, sent af Jóni Magnússyni á Glúmstaðaseli í Fljótsdal, fslandi og Miss G. Magnússon Ste 19 West Apts., Furby Street (bréf- ið frá hermanni austur í Evrópu) Hver sem kynni að vita um heimilisfang Elsu Jónsdóttur, sem flutti vestur um haf frá Vbpnafirði á íslandi ásamt syni sínum Wilhelm pórarni Peter- sen árið 1893, er vinsamlega beð- inn að gjöra ritstjóra Lögbergs aðvart um það. íslendingar eru beðnir að at- huga vel auglýsinguna hér í blaðinu, frá hr. J. J. Swanson & Co., um Hail Insurance. Félag það sem þeir nú hafa umboð fyr- ir er í alla staði ábyggilegt og traust, og hr. Swanson og sam- verkamenn hans, eru orðnir svo vel þektir á meðal þjóðflokks vors, að vér væntum þess að landar láti þá sitja fyrir við- skiftum. — Utanáskrift þeirra er: J. J. Swanson & Co. 504 Kensington Bldg., Winnipeg. Mr. A. V. H. Baldvin frá Ed- monton kom til bæjarins í vik- unni sem leið. Hann kom austan frá Hecla P. O. Ont., þar sem hann hefir dvalið um tíma, hann sagði að löndum vorum sem þar búa liði yfirleitt vel. Mr. Baldvin hélt heimleiðis /eftir stutta viðstöðu hér í bænum Bjarni Marteinsson sveitar- skrifari frá Bifröst var á ferð- inni hér í bænum í vikunni. Hann sagði engin ný tíðindi úr sínu bygðarlagi. Miss Lilly Hallgrímson frá Argyle kom til bæjarins í vik- unni, með bróður sínum, sem var að innritast í herinn, hún sagði að frost hefði gjört skaða á sáð- löndum þar vestra undanfarandi. Fundur verður haldinn í ís- lendingadagsnefndinni á mánu- dagskveldið hinn 27. þ. m., á skrifstofu Heimskringlu, kl 8. Nefndin ámint um að mæta stundvíslega. Mr. Magnús Johnson kom til bæjarins frá Beckville, Man., þar sem hann hefir dvalið undanfar- andi. Hann var á leið til Stein back, Man. þar sem hann býst við að dvelja um óákveðinn tíma. Mr. B. B. Olson frá Gimli, Man kom til bæjarins í gærmorgun. í síðasta gjafalista Betels var kvittaö fyrir $10.00 frá Birni Björns- syni, en átti að vera, Bjarna Bjarna- syni, Nes P. O., Man. /. Jóhannesson. C. P. R. félagið byrjar að láta sér- staka járnbrautarlest ganga á milli Winnipeg Beach og borgarinnar á morgun, föstud. 24. þ. m. Lestin leggur af stað frá Winnipeg kl. 5.20 e. h., og fer frá Winnipeg Beach á hverjum morgni kl. 7.25, og kemur til Winnipeg kl. 8.45 f. h. íslendingar særðir í stríðinu: Guðmundur ólafsson, sonur Ingimundar ólafssonar, Reykja- vík P. O. Man. Stefán Sölvason frá Battleford Sask., veikur af gasi. Fallinn er sagður D. Jóelsson frá Baldur, Man. Islenzkar hjúkrunarkonur. Tvær íslenzkar stúlkur hafa nýlokið fullnaðarprófi í hjúkrun- arfræði við almenna sjúkrahúsið í Winnipeg, og eru þær þessar: Miss Petrea Brandson, systir Dr. B. J. Brandson, en dóttir Jóns Brandssonar að Garðar P. O. N. Dak.; hlaut hún verðlaun fyrir framúrskarandi þekkingu í yfirsetukvennafræði, og Miss Flora H. Stevens, dóttir Capt. J. Stevens á Gimli, Man.. Athugasemd. í 16. tölublaði Lögbergs, sem út kom 18. apríl síðastl., er ritgjörð með yfirskriftinni “Hestavísur", rit- uð af einhverjum S. En af því að höfundinum skeikar dálí'tið viðvíkj- andi vísunni úr Glæsis Erfi, eftir Bólu Hjálmar, þá langar mig til að leiðrétta hann. Hann er sjáanlega ekki nógu ktinnur þeim brag, til þess að skrifa .um hann. Hann bendir á, að fyrsta vísan í áminstu Erfi sé þessi, seirt hann til tekur, “Fáka Ræsir fjör- ttgttr", o.s.frv. Þetta er ekki rétt; fvrsta vtsan er svona: “Óðinn Gramtir Ása, reið auðnusaniur forðum, slyddum tamur sletti skeið Sleipnir ramur hvergi beið." Skáldið er sem sé að sýna fram á, að Glæsir hafi verið goðborinn, og því eins mikill hestur og hann hafi verið, og bendir skáldið á kynferði Glæsis i nokkrum fyrstu erindunum, um leið og hann útskýrir gömlu goðasögnina og goðatrúna, að allir rauðskjóttir skeiðhestar á Islandi hafi verið komnir af hinum áttfætta hesti Óðins, Sleipni. Eg lærði Glæsis Erfi þegar eg var drengur, með öðru fleira eftir Bólu- Hjálmar, og sem hafði þau áhrif á mig, að eg hefi fáu af því gleymt enn þá. En eg held að eg muni ]>ó Erfið einna bezt. Þ.ví fylgir svo mikill kraftur, nærri að segja trölla- dómur, að fáum mun það gleymast ef einu sinni læra. En við endirinn á kynferðavisunni keniur hin fyr- nefnda vísa, “Fáka ræsir”, o.s.frv. Rétt er hjá höfundinum að eigandi hestsins og sá, sem B. H. bjó til braginn fyrir var Jón bóndi á Fram- nesi, og bendir næsta vísa á eftir til að svo sé. Bar á fróni freyðandi fjarri tjóni slysa bitils-ljón með bráðhepni bóndann Jón á Framnesi. Visan, sem höfundurinn setur í greinina og sem byrjar sv'ona: “Vatn- ið auða vaxið mátt” o.s.frv., er rétt til færð; en vísan: “Moldin flúði úr móunum” o.s.frv., er ekki til í Glysis Erfi. Eg hygg að hún sé yngri og nokkuð stæld eftir vísu í Erfinu, er svo hljóðar: “Hauðrið úði í hárokum, hristist búðin Álfa, þvitar flúðu flugskotum, fögrum spúðu eldingum.” Að endingu vil eg, allra vinsamleg- ast, biðja þá, sem senda blöðunum al- þýðuvísur, að vera vandvirknir með heimildir að þeim. Það gjörir svo fjarska mikið til. Eg hefi þó nokkr- um sinnum rekið mig á rangar heim- ildir viðvíkjandi alþýðuvísunum, og er eg enginn fræðimaður. Það ríður líka svo afar mikið á því, að það, sem við hinir eldri tínum saman eftir minni okkar, og eftirlátum þeim yngri, sé í alla staða rétt og áhyggilegt. — Fleiru hefi eg sVo ekki við þetta að bæta, en bið höfund Hestavísanna vel- virðingar. Jón Youkonfari, National City, Cal. Island. Nýja flokkaskipunin og páfagaukarnir. Það er næsta 9koplegt að sjá, hvernig blöðin “Tíminn” og “Dagur’ á Akureyri tyggja hvort eftir öðru kenninguna um nýju flokkaskipun- ina. Hér fer á eftir kafli úr grein, sem birtist í “Degi” 9. marz. “£ú mun reyndin á verða, að kjarni alþýðunnar, bændalýðurinn, og frjáls- lyndir borgarar í kaupstöðum, skipast undir merki framsóknarinnar. íhalds- megin, verða kaupmenn, stóreigna- menn og þjónar þeirra. Að menn skipast þannig í flokka, hefir sínar eðlilegu orsakir, og verður ekki frek- ar farið út í það að sinni, og að sjálf- sögðu verða á þessu ýmsar undan- tekningar. “I flokki jafnaðarmanna verða að- allega verkamenn í kaupstöð'um. Frjálslyndi flokkurinn telur hugsjónr ir jafnaðarmanna fagrar en ófram- kv'æmanlegar að ýmsu leyti, enn sem komið er. Þessir flokkar eiga þó oft samleið”!!! Mjög nytsamur bseklingur hefir ný- lega verið prenta'Sur fi. ensku, og gef- inn út af The Manitoba Department of Argiculture, Winnipeg. Rit þetta geta allir fengiC, meS þvl aS skrifa til The Publicatlon Branch. Nafn bæk- lingslns er: “Hatching, Brooding, Rearing and Feeding Chlckins’’. Höf- undurinn er Professor Herner viö Manitoba Agricultural College. Bæklingurinn drepur á. margt, sem almennlng var'Bar miklu, svo sem meðferS hænsna, notkun útungunar- véla o. s. frv. en nytsamasti partur- inn, er þó aS vorri hyggju sá, sem fjallar um fóSrun hænsna, einkanlega þó unganna. Hér fylgja á eftlr nokkur atriöi, sem likleg eru til þess, aS koma aS góSu liSi. Dang algengast mun þaS enn vera, aS hænurnar séu látnar liggja á og unga út. þar sem svo er, þarf aS gæta þess aS þær séu vel hreinar, og lausar viS óþrif, um út- ungunar tlmann. og til þess aS svo sé, má nota þar til heyrandi duft. Ef að lús kemst á ungana, er sérstaklega á- riðandi aS útrýma henni ungir eins, og má slikt gera meS þvi aS hella dropa af einhverri oltu tegund eSa svinafeiti undir vængina. Mjög nauS- synlegt er aS greina vel á milli unga af hinum mismunandl stærSum; þeir yngri og styrkari þurfa aS vera sem mest út af fyrir sig, svo aS þeir verSi eklti ofurliSi bornir. Kassarnir, þar sem hænan liggur á, mega til með aS vera nægilega rúmgóSir og svo útbún- ir aS nóg af fersku lofti geti leikiB um þá, og móSirin notiS sem mestra þæg- inda. SJá verSur um, aS hægt sé a'S loka kössum þessum á nóttunni, svo aS ekki geti nokkur kvikindi, svo sem rottur gert óskunda. Ungar þurfa ekkert aS eta fyrstu Þrjátiu og sex klukkustundirnar eftir aS þeir koma úr egginu. Náttúran hefir útbúiS þá þannig. — Fyrsta fæS- an má vera % brauSmolar vættir í mjólk og dálitiS af harSsoSnum eggj- um brytjaS saman viS. þetta skal gefa þeim þrlsvar á dag, og I viðbót má nota dálitiS af korni. Haframjöl blandaS dálitlu af hveiti er mjög góS ungafæða. Má nota þaS tvisvar á dag, en vætta brauSmolo, eins og áSur liefir veriS bent á, einu sinnl. þar sem nóg er af mjólk, skal gefa ungunum eins mikiS og Þeir frekast vilja drekka. Mjólkin má vera hvort sem vera viil ný eða súr, en eigi skal nota nema aðra tegundina fyrir sömu ungana. Stundum getur mjólkin losaS um of um hægSir ung- Allir, sem Timann hafa lcsið, kann- ast við þessa kensl.ubókastílsrollu eða páfagauksskvaldur. En furða mætti tnenn á því, að tvö blöð skuli vera að hafa fyrir því, að flytja þá speki, að frjálslyndir menn muni fylla frjálslyndan flokk —þó að sjálfsögðu megi gera ráð fyrir “ýmsum undan- tekningum”! En það er ef til vill til þess gert, að koma að þeirri vitleysu, að líkur séu til þess að allur þorri bænda muni skipa þann flokk, en kaupmenn og stóreignamenn að sjálf- sögðu íhaldsflokkinn. Slik flokkaskipun, sem hér er um að ræða, er óþekt hér. — En það vita allir, að íhaldsmannanna er ekki síð- ur að leita meðal bænda, en efnaðra manna í kaupstöðum. Og ef menn vilja hafa fyrir því að athuga flokka- skipun i öðrum löndum, þá er reglan sú, að hændur fylla hina íhaldssamari flokka, og það “hefir sinar eðlilegu orsakir”. — í þvi landi, sem mönnum hér er kunntigast um flokkaskipun, í Danmörkti, er það t. d. svo, að flokkur hinna “frjálslyndu vinstri manna’, sem “Tíminn" fór nýlega Iofsamlegum orðum um, á sitt aðal- fylgi í hæjunum. Og það er alkunn- ugl< að þann flokk fylla margir stór- eignamenn, enda hafa jafnaðarmenn í Danmörku gefið aðalmálgagni þess flokks, Politiken, nafnið “Kapitalista blaðið”. Og leit mun mönnum verða á því landi, þar sem bændaflokkarnir eru ^aldir frjálslyndir og jafnaðar- menn geta átt samleið við “agrara”. Þó að furðulegt sé, þá sýnir reymslan, að þeir geta fremur átt samleið við stóreignamennina; sbr. bandalag jafn- aðarmanna- og og stjórnarflokksins í Danmörku. * Enginn má skilja orð min svo, að mig gildi það ekki neinu með hvaða fjöðrum þessir Tímans menn skreyta sig. Og því fer fjarri, að eg áfellist !>ændur fyrir það, að þeir er.u yfir- leitt ihaldssamir. Það er svo eðli- leg afleiðing af lífsskjörum þeirra. En þessi hugsanagrautur, sem Tím- inn er að matreiða fyrir landslýðinn, er orðinn mér hreinn viðbjóður, og get eg því ekki orða bundist, þegar anna, og' er þá rétt aS gefa þeim aftur á móti meira af þurmeti. Bygg:, hafrar og hveiti til samans, í jöfnum hlutföllum, er mjög gott unga fóður, £rá þvi þeir eru litlir og þar til þeir hafa náS þroska, en láta verður saman viS ávalt ögn af char- coal. Litlir ungar eta eins mikiS af möl- uðu korni og þeir geta fengiS. Skal gefa þeim þaS í pönnum, þannig lög- uSum, aS eigi geti fullorSnu hænsnln grautaS í þeim, eSa óhreinka'S fæSuna. Nokkuð af þurrum sandi ætti ávalt að vera I kringum útungunar staSina. Áfir, með svolitlu af kornmeti saman við, er sérlega hollur og nærandi drykkur fyrir bæði ung og fullorSin hænsni, og virSast bændur ekki ávalt hafa veitt þvl nægilega eftirtekt. Gefa má hænsnum ögn af kjötafgangl og öðrum molum I staS mjólkur, sé hún eigi fáanleg. Hætta skal að gefa ungunum vætta brauðmola og egg, þegar þeir eru orðnir 10 daga til hálfsmánaSar gaml- ir, og eftir það er rétt aS nota heilt grain, nema þvi aðeins að um mais sé aS ræSa, sem er hollari malaSur. Súra mjúlk eða áfir á ávalt aS gefa ungunum, frá þvl þeir eru UtUr; það sér likamanum fyrir nægilegu vatni og sýran.örfar og léttir ungir meS meltingunni. Áfir éða súr mjólk, eru hiS lang ódýrasta holdgjafarefni, sem bændur geta fengiS til þess að fóðra á hænuunga. Til þess að sanna kostina, sem áfir hafa, aS þvl er snertir fóður hænu- unga, gerði Agricultural College, eftir taldar tiiraunir: Tvær hænuunga- hjarSir voru teknar (100 ungar I hvorri) og voru báSar fóðraSar á sama efni, að þvi undanskildu, að annar hópurinn hafði til drykkjar áfi'r, en hinn vatn. f upphafí þessarar til- raunar var þungamlsmunur hópanna aðeins hálf ounce. En aS niu vikum iiSnum, var sú hjörðin, er áfirnar drakk, orSin þrjátiu og sex pundum Þyngri en hin, sem eigi fékk n'ema vatn. Miklu máli skiftlr* aS ungarnir hafi nægilegt rúm og gott loft, slíkt er lífsskilyrSi fyrir hreysti og eSlileg- um þroska. Eins er afar áríSandi aS gefa ungum aSeins hreina fæðu, og útiloka gersamlega aS lús eSa önnur óþrlf geti komist á þá. Fyrstu vikurnar má ekki gefa ung- um of mikið að eta; réttara aS gefa Þeim, oft, en lltiS 1 einu. Gefa skal hænu-ungum snémma á morgnana og seint á kveldin. Og forðast skal að gefa þeim svo miki'S aS þeir geti orSið sjúkir af ofáti. inér herst hann upptugginn í fylgi- blaði lians frá Akureyri. Það er alkunnugt, að lærifaðir Tínians, seni nú er horfinn héðan, hóf starfsemi sína hér með það mark fyrir augum, að sameina í einn flokk 'alla bændur á landinu og verkamenn i kaupstöðunum, og hafði til þess fylgi eins jafnaðarmanna forkólfsins hér í Reykjavík. Þeir hafa nú rekið sig á það, að þetta er ómögulegt. Lærifaðirinn á væntanlega fyrir hönd- um að sannfærast um það líka, að illa muni ganga að fá bændur til þess að fallast á kenningar Henry Georges Eins góð og hveiti Meira en 65 þúsundir fólks í Vestur Canada hafa komist að þeirri niðurstöðu, að GREAT WEST LIFE gefi bezta skilmála að því er snertir lífsábyrgð.—“No. 1 hard” Policy. Félagið hefir ekki unnið álit sitt með lítilmótlegu aug- lýsingaskrumi, heldur einungis fyrir það hve þess Policies eru aðlaðandi. Meira en $155,000,000 umsetning, eru’beztu meðmælin, sem félagið getur sýnt eftir tuttugu og fimm ára starf. Og eins og hámark Lífsábyrgðarhagnaðar, er það sagt um GREAT WEST LIFE POLICIES, að þær séu “eins góðar og hveiti”. Allar upplýsingar veittar samstundis. The Great West Life Assurance Co., Aðal-skrifstofa—Winnipeg ■WIHIIIHlHlMHniBillll IRJ0MI 1 SÆTUR OG SÚR Keypt ur Vér borgum undantekningar- f laust hæsta verð. Flutninga^ ! brúsar lagðir til fyrir heildsölu- f vei-5. ? ■ Fljót afgreiðsla, góð skil og j| kurteis framkoma er trygð með ■ því að verzla við §j The Tungeland Creamery Company ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. imiHHiiiimHmii Og Divai’iuuii, i'iiii’. | ilttHIIIHfflBIIIMMIHinnillrtllHtllHHIIMHIfiHfllHIMIMIinilllMi STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave. Til minna sl-fjölgandi viSskiftamanna: paS veitir mér sanna ánægju að geta tilkynt ySur, að verzlunar aSferS mln hefir hepnast svo vel, aS eg sé mér fært aS borga ySur eftirfarandi hækkandi prisa fyrlr. MUSKRATS. No. 1, Vor ......................... No, 2, Vetrar, eða fyrrihluta vors, eija létt skinn ............... No. 3, Haust eða fyrrihluta vetrar ....... 70c Skotin, stungln og skemd 16c til 30c. Afarstór Stór Miðlungs Smá $1.20 $1.00 75c 50c 90c 70c 50c 36c .... 70c 60c 40c 30c Kitts 5c til 15c. SLÉTTU OG SKÓGARÚLFA SKINN. Afarstór Stór Miðlungs Smá No 1 Cased $19.00 $15.00 $10.00 $7.50 No. 2 Cased 15.00 12.00 8.00 5.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Laus skinn 14 minna. RauS og mislit refaskinn, hreysikattarskinn, Marten og Lynx, eru í afarháu verSi. F.g grelSi öll flutntngsgjöld (express) eSa endurgreiSi, ef áSur hafa borguS veriS. Póstreglur krefjast þess, aS útan á hverjum pakka sjáist hvað i honum er, þess vegna þarf aS standa FURS utan á; tll þess aS koma I veg fyrir óþarfa drátt eSa önnur óþægindl. SendlS oss undir eins skinn ySar. Wonderland Kvikmyndahús Vér erum önnum kafnir við ið fága og fullgera leikhúsið >g strax og nýju sætin koma, >á opnum vér leikhúsið með ilkomu miklum myndum. \thugið opnunardaginn pakkarávarp. Innilegar þakkir til allra, sem éldu okkur og bömum okkar veðjusamsæti að Mozart, Sask. tilefni af því að við vorum að ytja þaðan alfarin. — Hjartans akklæti fyrir gjafimar, sem kkur og börnunum voru færðar g fyrir marga ára viðskifti og ináttu, og óskum við og vonum 5 ykkur megi æfinlega líða vel framtíðinni. Winnipeg 11. maí 1918 J. K. Johnson, Guðríður Johnson. Red Cross. Mrs. Sigríður Hnappdal, Lund- ar, Man., $ 3.00. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. ÆfSir KlæÖskerar STEPHEJfSON COMPANY. Leckie Blk. 216 McDermol A»e. TaL. Garry 178 Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Nýkomin til mín til sölu: “Iðunn” VEÐDEILDAR SALA á fyrirtaks bújörð. Samkvæmt lagaheimild um sölu fasteigna, er v'eöskuld (mortgagej hvílir á, verður selt á opinberu upp- boöi í ráöhúsi Gimli bæjar í Manitoha fylki, af William H. McPherson, viö.urkendum uppbotSshaldara, hinn 28. dag maí mánaöar 1918, kl. 12 á há- degi, eftirgreint land. 1 Manitolba-fylki, og sem saman- stendur af Noröaustur quarter sec- tion (31) in Township Twenty (20J and range (4), East of the Meridian, í fyrnefndu fylki. Áðurnefnd eign verður seld á á- kvæöisverði, og í samræmi við “War Relief Act” og Seed Grain Liens, (ef nokkur eruj. Sölu skilmálar. Tuttugu af hundraöi kaupverösins (twenty per cent) greiðist i pening- um viö hamarshögg, en eftirstöðvarn- ar samkvæmt skilmálum, sem um verður samið á staðnutn. Frekari upplýsingar fást hjá HUDSON, ARMOND, SPICE & SYMINGTON Solicitors for the Vendor. 303 Merchants Bank Bldg. 1., 2. og 3. hefti III. árgangs. Verð árgangsins $1.25. Borg- un verður að fylgja pöntun. Einnig geta menn fengið ritið hjá þessum umboðs- mönnum mínum: B. Hjörleifsson, Icl. River. Jón Sigurðsson, Víðir. K. Sæmundsson, Gimli. N. Tl». Snædal, Reykjavik D. J. Lindal, Dundar. O. Stoplænsen, Wynyard. J. S. T.axdal, Mozart. A. R. Jolinson, Minncota, Minn. J. A. J. Uindal, Victoria, B. C. S. Arnason, Bremerton, Wasli. Til hægðarauka verður “Ið- unn” einnig til sölu hjá Miss Eydal á skrifstofu “Heims- kringlu”. peir sem enn skulda fyrir fyrri árganga geri svo vel og borgi nú þær skuldir án frek- ari kröfu. M. Peterson, 247 Horace St„ Norwoed, Man

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.