Lögberg - 13.06.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.06.1918, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1918 Endurniimmgar frá Miklagarði. Eftir Henry Morgenthau fyrv. sendiherra Bandaríkjanna í Tyrklandi. (Framhald). öðru sinni kom eg Inn til Talaat’s, og voru þá staddir hjá honum tveir arabiskir prinzar; hann var háalvarlegur og hátíð- legur á svipinn, og synjaði af- aráttarlaust öllu sem eg fór fram á. “Nei, því ætti eg að gera ann- að eins og þetta, mér dettur það ekki einusinni í hug”, sagði h$inn Eg vissi að hann var með þessu að reyna að sýna sig mikinn í augum hinna tignu gesta; sýna að hann væri svo hátt upphafinn yfir allan mannjöfnuð, að það tæki hann ekki lengi að vísa ein- uqi sendiherra á dyr. Eg gekk hljóðlega yfir að skrifborði hans og sagði rólega: “Eg sé að yðar hágöfgi er að reyna að hafa áhrif á prinsana og koma þeim í skilning um mátt yðar og tign. Ef yður langar til þess að leika stórmenni, þá opn- ið strax dymar fyrir Austuríska sendiherranum, sem bíður óþol- inmóður eftir yður. Mér er tím- inn of dýrmætur til þess að eyða honum í árangurlausa mælgi”. Talaat rak bylmingshögg í borðið og skellihló upp yfir sig. “Viljið þér koma aftur eftir klukkutíma?” spurði hann glott- andi. pegar eg kom aftur voru gest- imir famir, var Talaat þá hinn auðsveipnasti og fullnægði kröf- um mínum viðstöðulaust. — “Einhver verður að stjóma Tyrklandi”, sagði Talaat við mig dag nokkum, og því ætti eg ekki að geta gert það eins vel og nokkur annar”. Hann kvaðst hafa orðið fyrir miklum von- brigðum, að því er snerti stjórn- málaástandið í landinu, sagðist hafa trúað því eindregið að þjóð- in væri fær um að taka á móti sönnum lýðfrelsis hreyfingum, með opnum örmum og hagnýta sér þær eins og vera bar, en orð- ið að viðurkenna að íýðurinn hefði verið óundirbúinn og of illa mentaður, undir snöggar st j órnarf arsbrey tingar. pað verð eg hiklaust að viður- kenna, að engan mann lærði eg að þekkja á Tyrklandi, er eins var vel til foringja fallinn og Talaat Bey; ráðstafanimar sem hann gerði eftir að Nazim hafði verið myrtur, til að ná yfirhönd- inni í framkvæmda- og löggjafa- valdi þjóðar sinnar, voru þess eðlis að engipn meðalmaður hefði getað hrundið þeim í fram- kvæmd, eða nokkuð því líkt. Hann hrifsaði ekki völdin und- ir sig öll í einu; heldur færði sig upp á skaftið smátt og smátt og þreifaði vandlega fyrir sér. En hann var allra manna glöggastur að finna út hvar andstæðingam- ir voru veikastir fyrir, og nota sér það þá tafarlaust. — Honum var vel ljóst að í raun og veru væri hann ekki fastur í sessi; vissi upp á sínar tíu fingur að jafnvel samvinnu og framfara- nefndin, herinn og stjórnir er- lendra ríkja, rendu til hans óhýr- um augum. Allar þessar stofn- anir gátu auðveldlega gert sam- særi gegn honum, eyðilagt hann sem stjómmálamann, jafnvel tekið hann af lífi éf svo bæri und- ir. Hann bjóst ávalt við hræði- iegum dauðdaga. “Eg hefi aldrei búist við að deyja í rúminu mínu”, sagði hann við mig í eitt skiftið, sem eg heimsótti hann, og eg sá að honum var bláköld alvara. Um leið og Talaat varð innan- ríkisráðgjafi, náði hann yfirráð- um yfir fylkja-Iögreglunni, og hlaut hann við styrk all-mikinn: hann var vakinn og sofinn í þvi að reikna út með hverjum ráðum hann gæti bezt aukið fylgi sitt, og reyndist honum það sigursæl- asta leiðin, að koma sér í mjúk- inn við forgöngumenn, sem allra flestra félaga og fyrirtækja, og vina samhug hverrar stofnunar um sig, með -því að koma fram- kvæmdarstjóra hennar í opinbert stjómarembætti; hann keypti mest alt fylgi sitt, ef ekki með beinum peningum, þá með alls- konar hlunnindum og forrétt- indum. gerði Talaat að stórvezír, er það eiginlega 'hæsta virðingarstaðan í ráðuneytinu, og svarar að miklu leyti til kanzlarastöðunnar í pýzkalandi. Prins Said Halim, þessi nýbak- aði höfðingi, var náfrændi Khe- divans á Egyftalandi, alveg fram úr hófi metorðagjarn. — pað hafði verið eitt af hinum mörgu atriðum á stefnuskrá Ung Tyrkja að innlima Egyptaland og Halim hafði verið lofað, að þegar búið væri að fullkomna það verk þá skyldi hann verða gerður að Khediva. — Stríðsundirbúningur pjóðverja hafði eins og nú er kunnugt orð- ið alþjóð manna, legið mikið í því, ef ekki meira en nokkru öðru að kynna sér sem allra grand- gæfilegast, innbyrðis ástand hinna ýmsu þjóða, og að gera sér gott af sundurlyndi og flokka drætti hvar sem því var við kom- ið. Og það sem umboðsmenn pýzkalands hafa á þeim tíma af - rekað í Rússlandi og á ítalíu, þótt í smærri stíl sé, er nú orðið að sorglegri sannreynd. Og ástand ið á Tyrklandi, eins og það var á árunum 1913—14, sýndist að vera sniðið eftir þörfum þýzkar- ans. Og aðalhlunnindi þýzkar- ans í þessu efni voru þau, að alveg eins og pýzkaland gat illa verið án Talaat’s Bey, eins gat hann ekki með nokkru móti verið án pýzkalands. Talaat of nefnd hans þurfti óumflýjanlega á einhverju utan- aðkomandi afli að halda, til þess að hjálpa til að koma skipulagi á herinn, bæði á sjó og landi bjarga þjóðinni út úr fjármála- klípunni, og reisa við iðnaðar- stofnanir þjóðarinnar, sem lágu í rústum, og svo til þess að geta varist í framtíðinni árásum frá nágranna ríkjunum, ef'á þyrfti að halda. Allsendis ófróðir eða því sem næst um atvinnuvegi og lifnaðarháttu erlendra þjóða, þá vissu menn þessir þó svo mik- ið, að þeir máttu til með að fá sér æfðan stýrimann til þess að bjarga þjóðarskútunni frá beinu skipbroti. En hvert átti að sækja slíkan verndara ? Auðvitað til einhverrar stór- þjóðarinnar í Evrópu. En hver átti sú þjóð að vera? Fyrir tíu árum, mundu Tyrkir að sjálfsögðu hafa leitað til Eng- Iands. — Nú var öðruvísi ástatt, nú litu Tyrkir svo á að Englend- ingar hefðu rænt frá þeim Egyptalandi, og vanrækt skyldu sína í því, að hjálpa út úr ógöng- unum eftir Balkan ófriðinn. Eng- lendingar ásamt Rússum höfðu fullkomin umráð yfir Persum, og þessvegna trúðu Tyrkir því, að um samsæri væri að ræða gegn löndum þeirra í Asíu. En það sem Tyrkjum þó þótti taka út yfir alt, var sambandið, sem komið var á með Bretum og Rússum, og tyrkneskir stjórn- málaforingjar kváðust jafnvel hafa heyrt talað um slík fii'n, að Englendingar ætluðu sér að gefa Rússum bæði Miklagarð og Hellu sund. En þótt nú Rússar hefðu síður en svo látið nokkra slíka kröfu í Ijósi, þá gat Talaat Bey ekki vænst stuðnings úr þeirri átt, það var honum full-ljóst. Ekki þurfti frekar að vonast til góðs af ítalíu, því ítalir höfðu fyrir skömmu tekið Tripoli, síð- asta fylkið, sem Tyrkir áttu eftir í Afríku, og hafði auk þess á valdi sínu Rhodes og ýmsar aðr- ar tyrkneskar eyjar. Frakkar voru í bandalagi við Breta og Rússa, og voru þar að auki að efla áhrif sín í Syríu. — Sendiherrar sambandsþjóðanna í Miklagarði, fóru heldur eigi dult með fyrirlitningu sína á ráðandi stjómmálamöúnum Tyrkja, og aðferðinni, sem þeir beittu við menn og málefni.. Sir Louis Mallet, sendiherrann framfaranefndar. brezki, var hámentaður stjórn- "nur 1 raunu? v*ru ollu,h!"u J tyrkneska veldi. Wangenheim, pótt svo færi síðar, sem kunn- ugt er, aðTalaat yrði frumkvöð- ullinn að hinum ógurlegu þján- ingum og líftjóni, sem hundruð og þúsundir saklausra Armeníu- manna hlutu að þola, þá reyndi hann þó af öllum kröftum að láta líta svo út, sem hann og nefnd hans létu jöfnuð og mannrétt- málamaður, og Ijúfmenni í hví- vetna. Sama mátti segja sendiherra Frakka Bompard, sem einnig var stakt prúðmenni; báðir höfðu menn þessir sterkan viðbjóð á hinum svívirðilegu hermdar v e r k u m tyrkneskra stjórnmálamanna og gerðu held ur ekkert til þess að leyna því. Sendjherrann rússneski, Giers var þaulvanur við að gegna full- trúastarfi í erlendum ríkjum; hann var nokkuð við aldur og hafði á sér hálf gamaldags höfð- ingjasnið. Hann var ákaflega einarðlegur í framgöngu og fór sínu fram, og fyrirlitningin sem hann sýndi Ung-Tyrkjum, flýtti áreiðanlega fyrir því, heldur en hitt, að hugir foringja þeirra hneigðust í áttina til pjóðverja, og væntu helzt aðstoðar þaðan. pað gefur að skilja að þessir þrír sendiherrar, litu ekki svo á að stjórn þeirra Talaat’s Bey og þetta sinn, að veldi þesara upp- reistarmanna mundi líða undir lok að fáum mánuðum liðnum. En það var einn maður í Tyrk- landi um þessar mundir, sem ekki lét tækifærið ganga úr greipum sér til þess að koma fram áformum sínum, ef þess var nokkur kostur, og sá maður var von Wangenheim, sendiherra pjóðverja; honum var sýnilega vel ljóst, það sem hinum hefir að líkindum gersamlega sézt yfir, að Talaat og félagar hans, voru að leita að einhverri voldugri þjóð, sem viðurkenna vildi stjóm þeirra og hjálpa þeim til þess að halda völdunum. — Hiúgsum oss snöggvast, að fyrir sex árum hefði ekki verið tíl nokkur Monroe Doctrin^ þegar Huerta braust til valda í Mexico, með því að myrða fyrir- rennara sinn. pað sem Huerta fyrst og fremst þurfti, eftir að hann tók við völdum, var að geta fengið viðurkenningu, sterkrar og voldugrar, erlendrar þjóðar. Hugsum oss snöggvast hvað af því hefði leitt, ef pýzkaland, hefði með því að viðurkenna stjórn Huerta komið skipulagi á, og æft og útbúið herinn sam- kvæmt nútíðarvenjum, — pjóð- verjar hefðu hvorki meira né minna en verið búnir að ná öllum yfirráðum landsins í hendur sín- ar, eiginlega átt landið sjálft. Og þétta er nákvæmlega hið sama og kom á daginn í Tyrklandi. pegar eg lít til baka og hugsa um á- standið eins og það var, þá finst mér þetta alt verða svo dæma- laust einfalt og auðskilið. pýzka- land var um þessar mundir eigin lega eina stórveldið í Norðurálf- unni, sem ekki hafði lagt undir sig nokkra sneið af veldi Tyrkja; þess vegna stóðu pjóðverjar líka að sama skapi, öðrum þjóðum betur að vígi, til þess að koma fram við þá áhugamálum sín- um. pjóðverjar höfðu í Mikla- garði ötulli menn, sem kunnugri voru ástandinu á Tyrklandi, held- ur en hinar þjóðirnar, og betur færa um að gera sér gott af á- standinu eins og það var; þeir höfðu svo sem fleiri en Wangen- heiim á að skipa, það vantaði nú sízt. Annars pjóðverja er rétt að geta um þetta leyti, og sem all-víðtæk áhrif hafði í Tyrk- landi, og maður sá var Paul Weitz, og hafði verið umboðs- maður þar í landi fyrir þýzka blaðið “Franfurt Zeitung” í meira en þrjátíu ár; það mátti svo að orði kveða, að ekki væri sú hugsun hugsuð eða það ráð ráðið, að hann vissi eigi alt, sem að því laut manna fyrstur. Mað- urinn var allstaðar útsmoginn, og allstaðar nálægur, hvar sem eitthvað var á seiði. Hann var Wangenheims önnur hönd í öllu, síleggjandi á ráð og gefandi upp- lýsingar. pýzki flotamálafræð- ingurinn, Humann, sonur jarð- fræðingsins nafnkunna var líka ávalt til staðar, ef á þurfti að halda; hann var fæddur á Smyrna, en hafði alið mestan aldur sinn í Tyrklandi; hann tal- aði eigi einungis tyrknesku reip- rennandi, heldur veittist honum einnig jafn létt að setja sig inn hugsunarhátt Tyrkja; meira að segja hugsunarháttur Tyrkja var orðin óaðskiljanlegur hluti af sálarlífi hans. Hann var mik- ill yinur Enver’s ráðgjafa og spilti það því ekki til um afstöð- una. pegar eg virði fyrir mér i huganum, þessa þaulæfðu, ófyr- irleitnu þrímenninga, Wangen- heim, Weitz og Humann, og ber þá saman við prúðmennin þrjú, er á móti þeim voru, Malíet, Bompard og Giers, þá sýnist mér atburðirnir sem árin síðan hafa leitt í ljós blátt áfram eins eðli- legir og rás tímanna. Um vorið 1914, réðu þeir Talaat og Enver, sem fulltrúar indi ganga fyrir öllu, og að í hinu Enver, mundi eiga sér langan ald- t tT V* ] / r\ Ir n t , A1 VA _ * ... 1 tyrkneska veldi væru allir jafnir fyrir lögunum. f hinu fyrsta ráðuneyti hans var einn Arabi, Gyðingur að ætt, en Mohammeds trúar játandi, einn Circassiani, einn Armeníumaður og einn Egypti. — Hinn síðastnefnda ur. peim var kunnugt um, að stjórnmálahafið á Tyrklandi hafði verið næsta úfið síðustu sex árin; öldurnar risið nokkuð hátt annað veifið, en svo dottið í dúnalogn, áður en nokkum varði eins héldu þeir að verða mundi í sem ávalt hafði eitt fyrir augum um að stríð væri í aðsígi, gætti þess vandlega að sleppa ekki hendinni af Talaat og Enver. pað, að hafa þessa tvo menn gersamlega á valdi sínu, eins og á stóð, virt- ist að vera hans aðal köllun, og hann sveikst heldur ekki um að rækja hana. IV. Snemma í janúar 1914 varð Enver hermálaráðgjafi og var hann að eins þrjátíu og tveggja ára að aldri, hann var af lágum stigum, en hafði getið sér þó nokkurn orðstýr, og var af fólk- inu kallaður “hetja stjómarbylt- ingarinnar”, og var það þess- vegna sjálfsagt að Talaat og nefnd hans, áilti hann sjálfkjör- inn til þess að veita forstöðu her- málaráðaneytinu. Ekki er mér ljóst af hvaða verulegum orsök- um Enver fékk orð á sig sem hemaðarsnillingur, því hann hafði í sannleika ekki unnið eitt einasta þrekvirki á því sviði. Hann var einn af foringjum stjómarbyltingarinnar 1908; sú bylting kostaði fá mannslíf/ og reyndi því tiltölulega lítið á hæfileika hans, sem herforingja. Hann stjórnaði dálítilli herdeild í Tripoli, á móti ítalíumönnum 1912, og sýndi þar enga Napóle- ons kænzku. Hann sagði mér einu sinni frá því sjálfur, hvem- ig hann í seinni Balkanófriðnum, hefði riðið á undan liði sínu heila nótt, til þess að vinna undir sig Adríanópel, og hvemig Búlgarar sem komnir voru þá til borgar- innar, hefðu orðið flemtraðir við komu hans og flúið burt hið skjótasta. Sagðist hann hafa unnið þann stóra sigur án blóðs- úthellingar, og mundi slíkt sjald- gæft. Einn hæfileika hafði En- ver til að bera, sem alveg var bráðnauðsynlegur, til þess að geta komist til vegs og valda á Tyrklandi, en það var hugrekki, eða réttara sagt fífldirfska. Allir aðrir höfuðeiginleikar hans komu fram í takmarkalausri metnaðargimd. Eg m$n gjörla eftir einu kveldi, er eg dvaldi hjá honum á heimili hans. Á öðrum veggnum hengu myndir af Napoleon og Friðrik mikla, en á milli þeirra stóð andlitsmálverk af honum sjálfum, Enver her- málaráðgjafa! petta sýnir hve óstjómlega hé- gómagjarn maðurihn var; hann vissi að menn þessir höfðu báðir verið miklir herstjórnarskörung- ar á sínum tíma, og hefir eflaust haldið að framtíðin mundi geyma í skauti sínu sömu frægð sér til handa, ef ekki enn þá meiri. Sá sannleikur, að hann hefði tek- ið ekki svo lítinn þátt í uppreist- inni gegn Abdul Hámid, þá að eins tuttugu og sex ára gamall, kom honum til þess að líkja sjálf- um sér við Napóleon ;marg sinn- is sagði hann mér það upp úr þurru, að hann væri fæddur mik- ilmenni, og eg held að hann hafi beinlínis trúað því, að hann væri af guði til þess kjörinn, að varpa frægðarbjarma um nafn tyrk- neska veldisins, og gerast alræð- ismaður þjóðarinnar. Enver var fremur smár vexti, en þó kvað hreint ekki svo lítið að honum; andlitið var slétt og á því sáust aldrei nein merki þess, hvernig honum var innan brjósts; hann var ávalt kyrlátur í framgöngu, og reyndi jafnvel að sýnast há- tíðlegur, hvemig sem á stóð. Nokkuð mun hann hafa gengið í augu kvenna, hann hafði eitt- hvað það við sig í fasi. En hve lítið af andlegum einkennum fór saman hjá honum og Napoleon, sem hann þó reyndi að stæla í öllu, má bezt sjá af því hverja leið hann kaus til þess að reyna að komast til hárra metorða; því að þegar á ungum aldri, hafði hann litið í áttina til pýzkalands til þess að hjálpa sér áfram á brautinni til frægðar, Hann hafði dáðst að Wilhjálmi keisara árum Framhald á 7. bls. CANADA MENN 0G KONUR VERÐA AÐ SKRÁSETJA SIG 22. JÚNÍ Vanrœksla í þessu efni, fangavist og tap á varðar sekt, launum, föllnum í gjalddaga. Hinn 22. júní—Skrásetningardaginn, verður þú að fara á ein- , hvern skrásetningarstaðinn, í kjördeild þinni, og svara áreiðanlega og satt, öllum þeim prentuðu spurningum, sem á spjöldunum, registration cards, eru. Sérhver íbúi Canada, hvort heldur brezkur þegn eða útlend- ingur, er náð hefir sextán ára aldri og yfir, verður að láta skrásetja sig. Atvinnu og launatap.—Ef þú lætur ekki skrásetja þig, er vinnu- veitandi þinn skyldur, lögum samkvæmt, að segja þér upp vinnunni. Og þú getur ekki heimtað nokkur laun eftir 22. júní, ef þú vanrækir skrá- setninguna. 4 Aðrar refsingar. — Eengar máltíðir; farbann.—Eftir 22. júní, getur þú hvorki fengið á löglegan hátt, mat né húsnæði, né heldur ferð- ast á járnbrautarlestum eða gufuskipum, ef þú hefir eigi með þér skrásetningarskírteini. Skrásetningar skýrteini. <■ Þegar þú hefir skrásettur verið, verður þér fengið í hendur skýrteini, sem þú mátt til með að hafa með þér á öllum tímum. Skrásetningardagurinn er 22. Júní Skrásetningarstaðir verða opnir frá kl. 7 að morgni til 10 að kveldi. Mikil þörf er á túlkum (interpreters). Þeir sem til þess eru færir, gefi sig fram við skrásetjarann, Eegistrar, í sínu svæði, og til- taki, hvaða tungumál þeir geti talað. Issued by Authority of Canada Registration Board. Utanáskrift Superintendent of Registration á ncestu stöðvum / P. C. LOCKE, 303 Trust & Loan Bldg., Winnipeg, Man., W. G. CATES, Moose Jaw, Sask. C. W. JARVIS, M.L.A., Fort William, Ont. C. W. SMITH, Medicine Hat, Alta. C. E. MAHON, 45, 13th Ave. W., Vancouver, B. C. Þessar spurningar verða lacjðar fyrir karlmenn og kvenmenn á aldrinum 16 og yfir skrásetningardaginn 22. Júní DATE 0F REGISTRATION Fobm C. CANADA RKGISTKATIOX BOARD SERIES NUMBER MONTH DAY YEAR CARD FOR MALES T0 BE FILLED IN BY DEPUTY REGISTRAR 1. Name in full (surname líist)' Address (permanent)?. STREET AND NUMBER 2. Age? Date of birth? Country of birth? RURAL DELIVERY OR POST OFFICE 3. Race? TOWN 0R CITY PROVINCE British subjeet? By birth? If naturalized, Which year? By Naturalization ? What place? 6. Single (S), Married (M), Widower (W), or divorced (D)? 10. 8. Physical disabilities, if any? (a) Present occupation (if any)?. .. . (b) What is your regular occupation? Speak Kníílish (E) or French (F) ? 5. If not a British subject, to what country do you owe your allegiance? 7. How many chíídren under 16 years? 9. If registered under Military Service Act, what is your serial number? experience in j (b)........... (c) What other work can you do well?.................................. Length of ((c) • • .................... 11. If an employee, state employer’s name:.................................... Addre^: ............................................ Nature of business:. 12. Do your circumstances permit you tö serve in the present national crises, by changing your present occupation to some other for which you are qualified, if the conditions offered be satisfactory ? (a) Where you can return home daiiy?______(b) Away from home? (b) Have you worked on farm? How iong? Drive Tractors? Use farm machinery? During what periods? . 13. (a) Were you brought up on a farm? Until what age? (c) Are you retired farmer? (d) Can you handle horses? (e) Are you wiilii^g to do farm work? Where? I affirm that I have verified the above answers and that they are true. DATE BF REGISTRATION Fobm D. CANADA KKGISTRATION BOAKD Signature of Registrant. SERIES NUMBER CARD FOR FEMALES MONTH DAY T0 BE FILLED IN BY DEPUTY REGISTRAR 1. Name in full (surname last)?............................................................................ 2. Age? 3. Address (permanent)? NUMBER STREET RURAL DELIVERY OR POST OFFICE TOWN OR CITY PROVINCE French? marriage ? divorced? 9. 10. 11. Nationality? can you speak English? . British subject? by birth? naturalization? Are you single? married? widow? How many children or wards under 16? Will these children be recorded by another registrant? Do your health and home ties permit you, if requiréd, to give full- time paid work? (Registrants answering “NO” here, need not answer any of the fol- lowing questions: if answering “Yes” or, if in doubt, shouid fill up rest of card. All must sign affirmation.) Do your circumstanccs permit you to iive away from home? What is your present main occupation? (a) If in business as employer, state number of empioyees. (b) If an employee, state name, business and address of employer. (c) If full-time voluntary worker, state name of Society served. State particulars of each, if you have (a) Trade or pro^ession? (b) Degree, diploma or certíficate? (c) Special training? 12. State length of experience, if any in:— (a) Generai farming......... (b) Truck farming (c) Fruit farming . (d) Poultry farming (e) D^ry farming . r Years 13. Can you (a) Drive a tractor? (b) Dríve a motor car? .......... (c) Drive a horse? . (d) Harness a horse? (e) Do plain cooking? 14. Indicate hére any qualification or practical experience which you possess, not already recorded. 15. Considering your health, training and experience, think you could serve best? and the natural needs, in what capacity do you 16. Do your circumstances permit you to give reuglar full-tíme service without remuneration? I affirm that 1 have verified the above answers and that they are true. Signature of Registrant. (

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.