Lögberg


Lögberg - 13.06.1918, Qupperneq 8

Lögberg - 13.06.1918, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1918 Bæjarfréttir. Mr. J. J. Bildfell, ritstjóri Lög- bergs, lagði af stað til New Ýork á miðvikudaginn í fjrrri viku. Hinn 9. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton St. pau Mr. Halldór Ágúst Austmann og Miss Sigríður Einarsson, bæði til heimilis að Víðir P. O. Man. Bræðrakveld verður á Skuldar fundi í kveld (miðvikud. 12. júní) þar verður mikið um að vera. margt til skemtana og auk þess fyrirmyndar kaffi. Gleymið eigi að sækja fundinn. Mrs. Olson frá Duluth kom til bæjarins í vikunni sem leið á- samt syni sínum Dr. Olson, í kynnisför til systur sinnar Mrs. Nikulás Ottenson. Mr. John Anderson frá frá Hove P. O. Man. kom til bæjar- ins á laugardaginn, og hélt norð- ur að Gimli, þar sem hann ætlar að dvelja hjá gömlum kunningj- um í nokkra daga. Mr. Jakob Lindal frá Wynyard Sask. hélt heimleiðis á föstu- dagskveldið; hann dvaldi hér í bænum í nokkra daga. Mr. Stefán Mathews frá Siglu- nes P. O. Man. kom til bæjarins á mánudaginn snöggva ferð; hélt heimleiðis næsta dag. Mr. Sigurður Sigurðsson frá Mary Hill kom til bæjarins á föstudaginn til þess að sækja konu sína, sem verið hefir hér um tíma á Almenna sjúkrahús- inu í borginni og skorin var upp af Dr B. J. Brandson. Mrs. Sig- urðsson er orðin vel hress og héldu þau hjónin heimleiðis á laugardaginn. GJAFIR til Jóns Sigurðssonar félagsins Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félags- ins: Kvennfélagið“ Frækorn” Otto P. O...........$15.00 Miss G. Swainson Wpeg 5.00 Rury Arnason, féhirðir 635 Furby St., Winnipeg Æfiminning. Mr. Bjarni Jakobsson frá Geysir P. 0. Man var á ferðinni í bænum í vikunni sem leið. Mr. Jóhannes Pétursson frá Bifröst P. O. Man. var á ferð í bænum í fyrri viku. Mr. ólafur Gunnarsson frá Lögberg, Sask. kom til bæjarins á fimtudaginn var. Miss Olavia Melsted, dóttir Mr. og Mrs. S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave., fór vestur til Kandahar í vikunni, þar sem hún ætlar að dvelja um tíma hjá föð- ursystur sinni Mrs. Chr. Hjálm- arsson. Mr. Bjami Pétursson frá Ár- nes, Man. kom til bæjarins um helgina. Mr. Jóbannes Bergmann pórð- arson frá Geysir, Man. kom til bæjarins á mánudaginn, hann er einn hinna mörgu ungu manna, sem kvaddir eru til herþjónustu um þessar mundir. Mr. Jóhannes Einarsson frá Lögberg, Sask. var staddur hér um miðja síðustu viku, sagði hann veðráttu allgóða nú, og horfast vænlega á um uppskeru Snjóa kvað hann hafa komið svo mikla vestur þar í síðasta mán- uði, að ferðast hefði mátt á sleð- um 23. maí. Jón heit. Guðmundsson var fæddur á Akranesi í Borgarfjarð arsýslu 11. júní 1842; fluttist þaðan ungur með móður sinni austur á Rangárvelli í Rangár- vallasýslu, þaðan fluttist hann út til Vesmannaeyja 18 ára gam- all og var þar nokkur ár í vinnu- mensku, þar til hann giftist 1872 Veigalín Eiríksdóttir á Gjá- bakka og bjuggu þau þar þangað til 1885 að hann misti konu sína. pau hjón eignuðust 4 börn, þrjár dætur og einn son. Eftir að hann misti konuna, bjó hann með tveimur dætrum sínum, en hin yngri börnin voru tekin til fóst- urs af öðrum. Árið 1903 fluttist hann til Canada með báðum yngri börnunum Eiríki og önnu, nú Mrs. Henry Duplissa og býr hún í Winnipeg; en tvær eldri dætur hans, Jónína og Jóhanna, þá báðar giftar, voru komnar hingað; Jónina gift Gísla Jóns- syni og Jóhanna gift Jóni Filipp- ussyni og bjuggu þær báðar í W Selkirk og settis Jón sál. að hjá Jóhönnu dóttur sinni. Haustið 1913 fluttist hann með þeim hjónum vestur til Prince Rupert B. C., þar var hann þangað til um sumarið 1916 að hann misti dótt ur sína Jóhönnu, og fluttist hann þá hingað austur til Selkirk aft- ur, og settist að hjá Eiríki syni sínum og konu hans Valgerði, og var hjá þeim þangað til hann dó, 29. maí 1918. Jón heitinn var léttlyndur og gleðimaður á öllum mannamót- um, búhöldur góður og starfsmað um mikill. Formensku stundaði hann heima og hepnaðist vel, f jallamaður með þeim allra beztu og fuglamaður í betra meðallagi. Á efri árum sínum mátti segja að hann lifði í endurminningu þess umliðna. Hann var góður eiginmaður og ástríkur faðir, og er hans því sárt saknað af börn- um hans. Blessuð sé minning hans. Börn hins látna.« Mr. Oscar Jóhannsson, Poplar Park P. O. kom til bæjarins á mánudagskveldið, og fór heim aftur á miðvikudaginn. The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland 8t ThIh. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar baeði fljótt og vel. Reynið oss. Brunatjóður. Samskotalisti hjónanna sem fyrir slysinu urðu við Beckville, Man. ÁSur auglýst..................$53.00 Mr. og Mrs. J. Péturason, Bifröst P. O., Ma.n................ »5.00 Séra Björn B. Jönsson ......... 2.00 John Goodman, 783 McDermot 2.00 Svelnn Sveinsson, 309 Simcoe St. 2.00 Guðm. Bjarnason, 309 Simcoe St. 1.00 Guöjön Eggertsson, 750 Elgin 1.00 Safnaö af B. Josephson, Kandahar, Sask.: J. B. Jónsson ............... í 5 00 G. Isfeld ..................... 1.00 Beó Johnson .................... 100 S. E. Johnson ............... 100 J. B. Josephson ............ 10.00 S. J. Sveinbjörnson ........... 2.00 J. G. Vopni ............... 1.00 Mr. og Mrs. E. Helga3on ... Skúli Backman ............. ValgerÖur Stephanson .... S. E. Guönason .../... Th. Á. Björnson .... .... Kristinn Eyjðlfson ....... S. S. Anderson .......... G. J. Sveinbjörnson ...... C. B. Johnson ........... John H. Johnson......... Paul Johnson ............. Vigfús Johnson ........... G. Sofanius Johnson ..... G. J. Olafson ............ Mr. og Mrs. B. J. Olafson .... S. A. Guönason ........ .... Mr. og Mrs. S. Johnson ... Jakob Helgason ........... J. A. Reykdal ............. Carl F. Frederickson ...... Thorviöur Halldorson ..... Mr. og Mrs. L. H. J. Laxdal Eggert Björnson ........... S. Magnússon .............. Mr. og Mrs. S. Sölvason ... Sölvi Solvason ............... 1.00 T. Steinson .................. 1.00 Th. Indriðason ............... 1.00 Mr. H. Johnson .............. 1.00 S. Stephenson ................ 2.00 E. J. Laxdal ................. 3.00 C. Th. Jðnasson .............. 2.00 J. G. Stephenson ............. 2.00 Frá Keewatin, Ont. 'Ir. og Mrs. C. H. Magnússon $10.00 Mr. S. M Hjálmarsson ..........5.00 Frá Poplar Park: Mr. Gestur Jðhannsson ....... $2.00 Mr. Oscar Jðhannsson ......... 1.00 Th. Swanson, 1286 Dawning St. 1.00 Miss H. lohnson, Mihvaukee . 5.00 5.00 2.00 1.00 5.00 5.00 5.00 3.00 5.00 1.00 1.00 1.00 .50 .50 5.00 5.00 5.00 5.00 1.50 5.00 1.00 2.00 2.00 .5.00 2.00 2.00 Nú alls...............$199.50 Sigurbjöm Sigurðsson kaupm. frá Riverton var 1 bænum í dag í verzlunarerindum. Dr. BaldurOlson, er staddur í borginni um þessar mundir. Miss María Magnússon, hefir ákveðið að hafa Recital með nem- ændum sínum í Skjaldborgar kirkjunni á fimtudagskvöldið hinn 20. þ. m. með aðstoð Mrs. P. Dalmann. Ágóðinn rennur Rauða kross sjóðinn. Mönnum er óhætt að reiða sig á, að skemt un þessi verður góð, og ættu því allra hluta vegna að verða hús- fyllir. Efnisskráin verður aug- lýst í næsta blaði. PICNIC Mr. Jóh. Hall frá Garðar, N. D. kom til bæjarins um helgina. Skólauppsögn. Næsta sunnudag verða sérstök hátíðahöld í tilefni af uppsögn Jóns Bjamasonar skóla. Guðs- þjónusta helguð nemendum skól- ans verður flutt í Fyrstu lútersku kirkju kl. 11 f. h., og um kveldið kfrki'nnnm^vprftnr^^lörTt11111 * öersi«K samsKot veroa tekin i Sk0lal0k.a-3am sunnudagsskólanum til að mæta koma í Skjaldborg, sem byrjar kl. 8:30. Almenningi er boðið að sækja þessar samkomur og vonast er eftir fjölmenni Hið árlega Picnic sunnudags- skóla Fyrsta lút. safnaðar verð- ur haldið á Laugardaginn 15 júní í Keenora Park og verður farið þangað á gufuskipinu Kee- nora. 011 börn, sem fengið geta sam- fylgd einhverra fullorðinna, eiga að koma beint á lendingarstað- inn; en þau börn, sem ekki hafa slíka samfylgd, eiga að koma að kirkjunni stundvíslega kl. 11:15, og líta kennararnir eftir þeim. Heitt vatn fæst á Picnic-staðn- um, en ætliast er til að allir útbúi sig með nesti til dagsins. Sérstök samskot verða tekin Messa. Lundar sunnud. 16. júní kl. 12 Otto sunnud. 16. Júní kl 3. e. h. H. J. Leo. Að morgni þess 7. þ. m. andað- ist á King George sjúkrahúsinu hér í bænum stúlkan Sigríður Sveinsdóttir Skaftfell. Hún var tuttugu og tveggja ára að aldri, fríð sýnum og velgefin. Hennar er sárt saknað af öllum þeim sem þektu hana. ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. C. J. Helgason, Foam Lake, Sask. Mrs. B. Johnston, 518 Sherbrooke St.. W'innipeg. S. Pálsson, Icelandic River, Man. Miss A. M. Smallnian, 189 Vaughan St.. Winnipeg. T. Johnson, Howardville, Man. Mrs. W. Johnson, Gimli, Man. útgjöldum þeim, sem af skemti för þessari stafa, næsta sunnu- dag, 16 júní, og er mælst til að þau samskot verði rífleg vegna þess, að kostnaðurinn er meiri en vant er. Sterkar áskoranir hafa komið frá mörgum í sunnudagsskólan- um, um að breyta til um skemti- ferð sunnudagsskólans frá því, sem verið hefir, og forstöðu- nefndin telur það lán mikið, að nú hefir auðnast að gera ráðstaf- anir um ferð, sem hlýtur að verða veruleg skemtiferð fyrir yngri og eldri. Fargjald á bátnum báðar leiðir er 50 cent fyrir fullorðna og 25 cent fyrir böm. Allir sefh til- heyra sunnudagsskólanum fá farseðla ókeypis. Sunnudags- skólakennaramir og nokkuð af börnunum selja farseðla. Skipið fer frá bryggjunni við Lusted St. kl. 12 á hádegi og kl. 2:15 e. h. — Skipið kemur til baka kl. 6:30 og 10 e. h. .. Leiðbeining:—Far á sporvagni norður Main St. þar til kemur að Euclid St., Lusted St. er þar einu stræti austar og við enda þess liggur báturinn. Hjálparnefnd 223. herdeildar- innir þakkar fyrir $3.00 frá Mrs. Stefánson, 754 Beverly. Vist Stúlka óskast við létt innan- hússtörf á góðu heimili. Upplýs- ingar gefnar að Suite 15 Elmo Apts., Colony St. og Broadway, Red Cross. Safnað við minningarathöfn Thorvalds Thorvaldssonar er dó á Frakklandi af sárum 16. aprí 1918 $27.15. Vér vorum beðnir um utaná skrift T. V. Abrahamssonar, sem nú er í hemum, og er hún sem fylgir: Pte. T. V. Abrahamsson No. 2378535 18th Res. Batt. C. F. C. c-o Army P. O., London, England Jóns Sigurðssonar félagið vott ar herra Jónasi Pálssyni sitt inni Iegasta þakklæti fyrir þá drengi- legu hjálp, sem hann veitti því með hljómleikasamkomu þeirri, sem hann hafði umsjón á og var haldinn þ. 4. þ. m. Félagið fékk $250. í hreinan ágóða af sam- comu þessari. Félagið vottar Mrs. Stefán Thorson á Gimli þakklæti sitt :ýrir ábreiðu þá sem hún gaf því og dregið var um nýlega. Ágóð- inn varð $20.00. Félagskonur hafa ákeðið að hafa samkomu fyrir íslenzka hermenn hér í bænum, fimtu- dagskveldið þ. 13 þ. m. í Good- templarahúsinu. Dans, spil og veitingar verða þar á boðstólum Félagið vonast eftir að íslenzku hermennimir fjölmenni & sam- komu þessa og skemti sér vel með vinum og kunningjum. Fyrirspum. Ef nokkur lesandi “Lögbergs” að líkindum helzt í Utah og Al- berta, vita hvar hr. Jón Jóhann- esson lifir nú. Hann hefir fleiri sinnum verið “Missioner” fyrir “Latter day Saints” kirkjuna í Utah, til fslands. Hver sem þekk- núverandi P. O. hans, og gæti gefið mér áreiðanlega utaná- skrift hans, bið eg að sýna mér þann góðvilja, að láta mig vita það bráðlega. Með fyrirfram pakklæti. Chr. J. Isfeld, Wynyard, Sask. VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þes8 að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin. eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 Spurðu um hvað þú þarft að borga \ Ef þú þarft Lífsábyrgð, þá á þér að vera ant um að spyrjast fyrir um kjörin, sem hinar margvíslegu Great West IAfe Policies, eru gefnar út á. Þessar Policies veita hlunnindi og vernd eins þar sem bezt gerist, á mjög lágt verð; en gefa þó þeim, sem hafa Policies, hinn langmesta hagnað. Skýrið frá aldri yðar og þörfum, og þér fáið sam- stundis svar í póstinum. Allar upplýsingar veittar samstundis. The Great West Life Assurance Co., Aðal-skrifstofa—Winnipeg Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greiaarkafli eftir starfsmana Alþýðumáladeildarinnar. Sumar og liaust fóður liauda mjólkur kúm. Tilgangur kúeigendanna er aS hagn- ast; ekki einungis aC iáta kýrnar horga fyrir fyrirhöfnina vi8 aö mjólka þær og hirSa. 1 mörgum löndum rækta góSir bænd- ur, sem hafa stór kúabú, sjálfir upp- skeru handa Itúm slnum, eftir aC grasiS hefir þornað dálltiö, og farið úr þvi mesti vöxturinn, sdm ávalt á ser stað eftir byrjun ágústmánaCar. A þessari háttsemi er þörf hör I Mant- toba. MánuSurnir, sem mestur grasvöxtur fer fram á, eru júnl og júlí, eftlr pann tíma er grasi8 búiS a8 ná mikiS tll e8a alveg fullum þroska, og dregúr þá a8 minsta kosti mjög úr þroskanum, og fer þá einnig vanalega a8 mlnka r kúnum. Ein sú bezta tegund uppskeru sem enn má sjá fyrir til notkunar petta ár, eru hafrar. Séu akrarnir í illu ásig- komulagi, sökum viltra hafra, eSa annars illgresis, þá má plægja þá þann- Ig af nýju, a8 illgresi8 verSi gersam- lega eyöilagt og sá slBan undlr etns tveimur mælum e8a tveimur og hálf- um mæli. af gó8um höfrum. Ef sán- ingin færi fram i júnl, mundl tfmlnn sem mætti hafa not uppskerunnar. verða þeim mun lengri. paS má hvort sem vill beita á hafrana, e8a slá þá og flytja til kúnna á me8an þeir eru grænir. í bá8um tilfellunum mega hafrarnir ekki vera mjög þroskaðlr áSur en þeir eru nota8ir; Þelr halda áfram a8 vera grænir og vaxa aftur fyllilega. Bændur skulu fullvissa sig um, a8 ekkert illgresi, nái áð spilla uppskerunni. Ef hætta er á aS svo geti or8ið, þá er bezt a8 láta slá þann partinn undir eins. Ef sá8 er baunum (field peas) á- samt höfrunum, þá bætir þaB upp- skeruna all-mikiS. ASrar tegundir, sem nota má, eru: “spring rye", "millet” og "rape”, Rúgi og millet má sá á venjulegan hátt. Svo má a8 vísu einnig gera me5 rape. en sé því sá8 í ráðir, meS 30 til 36 þuml. millibili, þá má drepa illgresi8 með hesta "cultivator”. Ef sá8 er gisiS nægja 4 pund af "rape” I ekruna, en 6 pund eða dálítið meira ef raðirnar eru þéttar. 20 pund af millet fræl og 1—1 % mælir af vor rúgi, spring rye er mátulegt. 8 RJ0MI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. i ■ IIIIHiUHItUHIIIIHIUlHIHIiliHIIIIHIIIIHIIIiaiUIIHIHHtlilHlliHIRiHlimiHBiniHnimtlll MOYER SHDE 2 6 6 Portage STÓRK0STLEG þriggja daga L0KA-SALA Allar skóbirgðir seldar Salan byrjar FIMTUDAGINN 13. Júní kl. 9 að morgni og verðnr búðinni lokað allan miðrikudaginn til þess að búa undir lokasöluna. LÁTIÐ EKKERT VARNA YÐUR FRÁ AÐ KOMA, Þan allra fágœtustu kjör- kanp, sem nokkru sinni hafa þekst í Winnipeg verða á þessari útsölu. SALAN ENDAR Á LAUGARDAGINN Aldrei býðst oftar annað eins tækifseri, til þess að fá úrvals skó á jafnlágu verði, Komið snemma á Fimtudaginn -----------á--------- Moyer Shoe Co. 2 6 6 Portage Avenue 1 K0MIÐ MEÐ RJÓMANN YÐAR i | -------------------------—--------------- - Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Psiiingaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. | ----------------------------------------- _ 1 Manitoba Creamery |Co., Ltd., 509 WÍIIÍRm ftve. ii/< .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir teguudum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY ÁVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu íslendingur heiðraður. Lance-Corp. Alex Davíðson, í 78. herdeildinni, hefir fengið tvenn verðlaun fyrir frækilega ramgöngu í orustu. Gjaflr U1 Betel. 2.00 2.00 þorbjörf? DavISsson Árnes, Man. Benedikt Kristjánson. Riverton Margrét Benediktson, Blaine, Wash. (áheit) ................. 5.00 Jóhannes ElrlkBOn .............. 10.00 Bjami Bjömson. Winnipeg .... 10.00 Margrrót Sigfússon, Narrows, Man. 2.00 Mrs. G. Anderson, Maidstone, Sask.......................... 6.00 Nýlega var kvittaS fyrir $10.00 frá Krák Jónssyni I Selkirk. Til þess var ætlast a8 fyrir þá gjöf væri kvittaS, sem fylgir. GeflB tll Betel $10.00, I minningu um fyrri konu hans, GÚ8- rúnu Eyjólfsdóttur, d&in ári8 1885. Á þessari vangá. er Mr. Jónsson be8inn velvir8ingar. J. Johannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Genginn í flugdeildina. Gústav Gottfred, sonur Mr. og Mrs. J. Gottskálksson, Jessie ave. Iagði af stað austur til Tor- onto 30. maí s.l. til þess að ganga þar á skóla, sem Canada stjómin hefir sett >ar til þess að búa Canada menn undir þá hem- aðaraðferð. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Safna8 af Halldóri Sigurðssyni. B. Ð. Johnson, 712 Lipton St G. R.Gu8mundson 804 McDermot P. M. Clemens, 498 Maryland St E. Olson. 602 Maryland St. .. V. S Deildal, Ste. 22 Ruth Apt’ H, Sigurðson 804 McDermot .. $5.0« 5.00 1.00 1.00 1.00 5.00 Samtals $ 18.00 S. W. Melsted, gjaldkeri sjóðsins. Varasöm tann- skemd - . '-iZliU # *• —— þvalir og minkandi tann gómar. Skemdar tennur, orsakast af eiturgerlum sem safnast krlng- um þær á gómnum, ef þér brúk- iS ekki varasemi og hreinlæti á tanngómnum þá fer illa þegar þér eldist þá gefa taug- arnar sig, pú verSur helzt var vlS þetta í hálsinumog færist upp I tanngóminn og meB aldr- inum ey8ist tannholdið og er þá hætt viS “Pyorrhea” (Riggs’ disease). Fjórir af hverjum fimm hafa þá veiki. LátiS ekkl tanngóminn skemm ast. Lang bezt er fyrir þig a8 sjá tannlæknir í tlma og kom- ast hjá þvl aS fá þessa kvilla. Dr. C. C. Jeffrey, “hinn varfærni tannlæknir” Cor. Logan Ave. & Main St. Winnipeg - - Manitoba Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Karlmanna FÖT , $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æ(8ir Kl«eS«lc»rar r STEPHENSON COMPANY, I.eckie Hlk. 216 McDermol Ave. TaU. Garry 178 Wonderland. Leikhús þetta er að sýna úr- val af myndum um þessar mund- ir, og ætlar þó að hafa á boðstól- um enn þá betri í framtíðinni. Á miðvikudag og fimtudag verður sýnd hreifimynd, sem heitir, “The Clodhopper” dæmalaust skopleg mynd og leik- ur Charles Ray höfuðpersðnuna. En á föstudag og laugardag sýnir leikhúsið kvikmyndaleik sem nefnist: “Miss U. S. A”, sögu af njósnara og þjóðrækinni stúlku. Sú mynd er sérlega skemtileg og jafnframt fræðandi Wonderland lætur ekkert óspar- að til þess að láta viðskiftavin- um sínum líða vel. WONDERLAND THEATRE Miðvikudag og fimtudag CHARLES ROY í leiknum ”The Clodhopperu Hans bezta mynd Föstudag og Laugardag JUNE CAPRICE sem leikur í skemtilegum leik, sem bæði er sorg og gleðiblandinn Útsauma Sett, 5 ttykki á 20 cts. Fullkomið botSsett. fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, baeði b'áður og léreft. Hálft yrds j ferhyrning fyrir 20 ceats. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLETS SPECIAIiTIES OO. Dept. 1S, P.O. ftoi 1836, Wlnnipe*

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.