Lögberg - 22.08.1918, Síða 8

Lögberg - 22.08.1918, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1918 Bæjarfréttir. Gott kaup og frítt fæði fyrir tré- smiS, sem vill taka vinnu utanborgar. Ráösmaður Lögbergs vísar á. Mr. Þorleifur Hallgrímsson og Grímólfur Hoffman frá Mikley, M.an. voru á ferö í bænutn í síöustu viku. Mrs. P. F. Magrrússon og Mrs. Kr. Jónsson, báöar frá Leslie, Sask. komu til bæjarins á sunnudagsmorgunin var og dvelja hér í bænum um tínia. Mr. Sigurður Þóröarson frá Hnaus um, Man. var á ferð í bænum fyrir helgina, hann sagöi heyskap vel á veg kominn í sinni bygö, kvað gras og kornakra ágætlega sprottið þar rvorö- ur frá. í Selkirk, Man. lézt 13. þ. m. Sig- urður Erlendsson ættaður úr Hörðu- dal i Dalasýslu á íslandi. Sigurður kom til þessa Jands 1887 og dvaldi á- valt í Selkirk. Hann var jarösung- jnn 16. þ. m. í Selkirk af séra Steingr. Þorlákssyni. t Dánaffregn Jóns Jóhannesar Jóns sonar, Hoffman, sem druknaði við Mikley 2. júlí s.l. hefir slæðst sú villa aö hann hafi veriö Jóhannesson- Hann var sonur Jóns Jóhannessonar, sfem mun vera enn á Kfi og eiga heima í Reykjavík á íslandi. 'i Mrs. Elín Johnson, systir hcnnar, ijllín, og fósturdóttir' Stefanía, sem undanfarandi hafa verið í kynnisferð hjá tengdafólki Mrs. 'Johnson í Pem- bina, komu heim aftur á miðvikudag- inn í fyrri v'iku. Uppskeruhorfur sögðu þær að væru heldur góöar í kringum Pembina. Mrs. J. W. Magnússon kom vestan frá Churchbridge, Sask. á sunnudags- morguninn, þar sem hún hefir dvalið trm síðastliðna tvo mánuöi. Stúkan '“Hekla” heldur tombólu í Goodtemplarahúsinu 23. sept. n. k. Ágóðanum verður varið til þess að kaupa jólakassa handa íslenzku her- mönnunum, sem tilheyra stúkunni. Allir meðlimir stúkunnar eru beðnir Itm að greiða fyrir þeim sem safna dráttum, með því að gefa ríflega. — Nánar auglýst síðar. Til Nemenda. Jóns Bjarnasonar skóli byrj- ar sjötta starfsár sitt aÖ 720 Beverly St., Winnipeg, mið- vikudaginn 25. september næst- komandi. Kennarar ráðnir við skólann eru séra Rúnólfur Marteinsson séra Hjörtur S. Leo og Miss Thorstína Jackson. Kenslugjald er $36.00 á ári. Skólinn kennir alt það sem tilheyrir námi 9., 10. og 11. bekkjar. Skólinn hefir 5 ára góða reynslu. Skólinn er hinn eini íslenzki lúterski í iandinu. Skólinn býður vestur-íslenzka unglinga velkomna til sín án tillits til flokka. Skrifið eftir öllum upplýsing | um til Rúnólfs Marteinssonar, skólastjóra 720 Beverly St., Winnipeg. AÐV0RUN Þegar Mark Twain fyrir langa löngfu síðar var ritstjóri að Missouri blaði 9endi ósvífinn ikaupandi honum ibréf og sagðist hafa fundið konguló í blaði hans og kvaðst vilja vita hvort það mundi spá illu eða góðu. Kýmni skáldið svaraði undir eins og sagði að það táknaði hvorki gott né ilt- Svo bætti hann við: “Kóngulóin” var einungis að líta á blaðið, til þess að sjá hvaða kaup- maður það væri, sem ekki auglýsti, til þess að hún gæti farið til búðar hans, ofið net sitt fyrir dyrnar og lifað lífi sínu án truflunar til enda. Þa3 verðnr ekkcrt tœkifœri fyrir kóngulóna, að vefa fyrir dyrnar, ef þú selur RYAN SHOE. Umferðasalar vorir eru á ferðinni með sýnishorn fyrir 1819. Vér viljum virðingarfylst ráða almenningi til þess að ná sér í Ryan Shoe. Thomas Ryan & Go., Winnipeg WHOLESAI.E BOOTS & SHOES FUNDARBOÐ íslendingadagsnefndin hefir ákveð- ið að halda samkomu í Tjaldbúðar- kírkju, Victor St.,- föstudagskveldið 23. þ. m., til þess að gefa íslendingum hér tækifæri til að mæta og kynnast Einari Jónssyni myndhöggvara og frú hans, er dvelja hér nú nokkra daga, þar sem það brást að hann gæti komið (að engu leyti hans sökj á ís- lendingadaginn 2. ág., og varð svo mörgum vonbrigði. Nú fá allir tæki- færi til að mæta þessum listamanni, sem nú er orðinn heimisfrægur, og sem hefir varpað nýjum frægðarljóma á Fjallkonuna. Gcrt er ráð fyrir að sýna nokkrar myndir af listaverkum hans og lýsa hinum nýjustu er hann hefir nú lokið við. Miss Louise Ottenson fór fyrir nokkru vestur til Yarbo P. O., Sask., í kynnisför til Mr. og Mrs. Stefáns- son, er þar eiga heima. Miss Otten- son býst við að byrja pianokenslu sína aftur um næstu mánaðamót. Fréttir frá Jóns Sigurðssonar félaginu. Félagið hefir nýlega meðtekið stór- ann, 16 pd. poka, af óunnri ull og bandi, er ein af félagskonum okkar, Misis Emma Halldórsson, Wynyard, Sask. hefir safnað og látið vinna fyr- ir okkur. Við erum henni hjartanlega þakklátar fyrir þessa ágætu hjálp og iíka þeim sem gáfu ullina til þessa góða fyrirtækis, og eru nöfn þeirra sem fylgir: Ásgeir Guðjónsson, eitt kindar reifi Th. Bardal ... .. “ Brynj. Jónsson .. “ Steingr. Jónsson Páll Jónsson.... “ Mrs. N. B. Josephson, Mrs. G. S. Guð- mundson, Mrs. S. Magnússon, Mrs, P. Eyjólfsson og Mrs. Sigurjón Ax- dal gáfu nokkra ull hver. Frétt hörum við llka að nýtt to- v'innufélag sé myndað að Wynyard og hafa félagskonur fund í hverri viku, og prjóna og vrnna band úr sumu af ofangreindri ull, og ætla svo að senda sokkana Jóns Sigurðssonar félaginu i tíma fyrir haustkassana. Líka hefir þetta nýja félag í hyggju að vinna að því að senda ísl. hermönn unum þaðan jólaglaðning. Þetta er lofsvert fyrirtæki og óskum við því til hamingju og góðs gengis. Jóns Sigurðssonar félagið hefir séð um prjónaskap á 17 pörum af sokkum fyrir Red Cross. Við erum innilega þakklátar konum þeim er hafa önnið þetta góða og þarfa verk. Nöfn þeirra eru Mrs. Júlíana Gunnarsd.........10 pör Mrs. Björg Olson...................5 pör Miss Nea Gillies...................1 par Miss Sydia Gillies...........( 1 par Mrs. J. Björnsson, Innisfail, Alta. hefir sent J. S. félaginu 2 pör af sokkum, Mrs. Sigvaldi Jóhannesson, Vidir P. O. Man. eitt par. Stjjórnarnefndarfundur í The Columbia Press prentfélaginu verður haldinn á skrifstofu Lögbergs, Mánudaginn 26. þ. m., kl. 5. e. h. áríðandi mál liggur fyrir til úrslita. Stjórnar- nefndarmenirnir eru beðnir að mæta og koma í tíma. J. J. Bildfell, forseti. Nýjar bækur. Skáldsögur eftir Axel Thorsteínsson: Nýir tímar (í b.) $ 0.80 Börn dalanna I.—II. ([ b.) - 1.25 kvæðaflokkur eftir Myers. hýð. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli ([ b.) - 0-35 Mynd af Hornafirði eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Finnur Johnson 668 McDermot Ave, Winnipeg Grundvöllur velmegunar Láfsábyrgð er hið eina fjármála atriði, sem veitir ung- um manni hlunnindi um fram þá eldri. pví fyr, -sem lífsábyrgð er tekin, þess minna kostar hún. Veljið lífsábyrgð með hinni mestu aðgætni. pað eru engar Policies jafn ódýrar, en þó arðsamar, eins og þær hjá Great West Life. Leiðbeiningar og upplýsingar, sendar með pósti hverj- um, sem þess óskar. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg Haldið í River Park 24. Agúst n. k. Þetta ve’rður hið lang-stærsta og merkasta íþróttamót, sem haldið verður á þessu ári. Þangað eiga allir að koma. Þarna geta all> ir skemt sér, og þarna veitist öllum tækifæri á að styrkja Rauða krosssjóðinn. Vonast er eftir að Islendingar í bænum og nærliggjandi sveitum fjölmenni. Styðjið gott málefni í Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmllis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, veðskuldir, vixlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St. SAMKOMA til þess aS fagna Binari Jónssyni, myndhöggvara veröur haldin í Tjaldbúöarkirkju fað tilhlutun ísl.dagsnefndarinnarj Föstudagskv. 23. þ.m. Á prógrammi með söng og hljómleika veröa: þakkir eiga þær skiliö fyrir hjálp- Próf. og Mrs. Sk. Hall, Mr. og Mrs. Alex Johnson, Mr. Fred. Dalman, o. fl. Kærar I Ávörp flytja: Þeim hjónum Þóröi Johnson, gull smiö og konu hans Guðnýju, barst símskeyti á þriðjudaginn var um aö sonur þeirra Stanley Johnson hefði særst í orustu 12. þ. m.'— hefði feng ið skot í hálsinn. 'Mr. S. Johnson fór frá Winnipeg með 61. herdeildinni 27. marz 1916 og til Englands. Þar var hann settur í 44 canadisku herdeild- ina, og fór með henni til Erakklands Dr. J. Stefánsson fer á laugardags- kveldið kemur vestur til Balfour, B. C. og verður í burtu um tveggja vikna tíma. Almenningur er vinsamlegast beð- inn að athuga auglýsingu um Kiwanis íþróttamótið, sem haldið verður River Park á laugardaginn kemur. Það verður ein hin allra bezta skemt- un Winnipeg borgar á ári þessu. Sú sorglega frétt hefir oss borist frá Víðir P. O. Man. aö Níels bóndi Sölvason hafi dáið af slysförum. Yankee Bluff Yankin þegar hrakti Húnan, honum fanst það ekkert ('bluff), sár varð Bocha hlóðug krúnan, býsna þótti hríðin (tuií), þeir fundu hann aldrei óviðbúnan, ekta- sáu að þar var /-stuffj. Jón Youkonfari. Athugasemd. — Boche er uppnefni, sem Yankinn hefir gefið þýzkaranum. —Höf. Félagskonur eru beðnar að hafa hugfast, að næsti fundur félagsins er þriðjudagskveldið 3. sept. næstk. kl. 8. í neðri sal Goodtemplarahússins á Sargent Ave. Allir meðlimir beðn ir að mæta, mjög áríðandi mál liggur fyrir fundinum. Á þessum fundi hef- ir Mris. Alex Johnson góðfúslega lof- | Miss G. ast til að skemta með söng. Séra B. B. Jónsson, Séra Rögnv. Pétursson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, o. fl. Veitingar ókeypis undir forstöðu Jóns Sigurðssonar félagsins verða i neðri salnum. Aðgöngumiðar til sölu hjá H. S. Bardal, horni Sherbrook og Elgin og Halldórsson, Wefel Caffe, Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætlar að hafa sátnkomu á grasfletin- um norðan við kirkjuna næsta mánu- dagskveld, 26. þ. m. kl. 8. Auk þeirr- ar ánægju sem fólk hefir æfinlega af því, að koma margt saman á blíðu sumarkveldi, undir beru lofti, þá verður þarna ýmislegt til fagnaðar, Sargent Ave. Inngangseyrir 50c. Byrjar kl. 8 Dominion. Myndirnar á Dominion verða sann- arlega ekki lakari vikuna þ& ama, heldur en að undanförnu. Aðal- meðal annars “Band Music” ait kveld I myndin heitir “Bound i nMarocdo” og ið og svo ýmsar veitingar, sem kvenn- er stórfræðandi í alla staði. Það er félagið lætur gestunum [ té með sann- ekki hægt að fá betriskemtistað í allri gjörnu verði. Staðurinn verður lýst- | Doi-gdnni heldur en Dominion- le>k- húsið. Wonderland. ur með mörgum og marglitum raf- ljósum. Á samkomu þessari verður Einar Jónsson listamaður og kona hans. Neitið ekki sjálfum, yður um þá ánægju að koma. Þetta verður má- ske síðasta tækifærið fyrir fólk hér. MiSviku. ^ fimtudag verður sýnd- “n!;l ir-_ „SJa_°S . ^naf .fræg,aSt,a Illr kvikmyndaleikurinn “The Light Within” og leikur Olga Petrova aðal- hlutverkið. Auk þess verður sýnt áframhald af leiknum “The House of listamanninum, sem ættland vort hef ir alið. —i Inngangur er 10 cents, og ágóðinn gengur allur til Red Cross félagsins. Það félag er öllum ánægja Hate„ En á föstu_ og ]augardag að styrkja. Mr. Einar Jónasson frá Sturgeon Creek, er nú fluttur til Selkirk og biður þá, sem kynnu að þurfa að skrifa sér eða hafa einhver viðskifti við sig að snúa sér þangað framvegis. sýning. gefst mönnum kostur á að horfa á hina stórhrífandi mynd “The Flames of Yukon”. Næstu viku verður sýndur leikur- inn “Come Through” — afar merkileg ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. Mrs. S. Benjamínsson Mrs. G. Sigurðsson, Miss Elizabet Gillis G- J. Jónasson Mrs. H. S. Johnson Miss.Mabel Joseph Miss K. Kristjánsson Oskar Magnússon Mrs. T. Gíslason íslenzki borgarafundurinn, sem haldinn var síðastiiðið fimtudags- kveld, að tilhlutun íslendingadags- nefndarinnar, samþykti í einu hljóði að gefá ágóðann af hátíðahaldinu í ár til Jóns Sigurðssonar félagsins I. O. D. E. — Porseti þess félags, Mrs. Capt. J. B. Skaptason, þakkaði gjöfina og velvild alla sýnda félagsskapnum. Þakklætisatkvæði greiddi fundurlnn J. S. fólaginu, samkvæmt uppástungu frá séra Birni B. Jónssyni, studdri af Gunnari J. Goodmundssyni. Einnig var íslendingadagsnefndinni þakkað Istarf sitt, með samhljóða atkvæðum fundarmanna. Orpheum. Oft herir skemtiskráin þar verið margbreytt, en þó sjaldan eins og nú. Á mánudaginn 26. ágúst verður sýnd- ur leikur, sem heitir “A Pair of Tickets”, eftir Wilbur Mack, er sagð- ur er að Vera eitt það allra bezta, sem hann hefir nokkru sinni samið. Auk þess er mikið af kýmisðngvum, skrautdönsum og allskonar iþróttum, sem allir hafa gaman af að kynnast. Þá má heídur eigi gleyma hinum hrífandi myndum af stórviðburðum þeim, sem nú eru að gjörast í heim- inum. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pú getur unntö þér inn frá $60.00 til $80.00 á mánutSi, ef þú lærir undir eins. þaS er all-mik- ill skortur á skrifstofufólki t Winnipeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf til þess aS fullnægja þörfum Læri'ð á SUCCESS BUSINHSS COLLEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. Á siðustu tólf' mánuðum hefSum vér getaS séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar t Manitoba til samaníi? Hversvegna sækir efni- legast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skólans? AuSvitaS vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS þvt aS hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn, er' hinn eini er hefir fyrir kennara ex-court reporter og chartered acountant, sem gefur sig allan viS starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Yér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgrum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum t gangi 150 typwrit- ers fleiri, heldur en allir hinir skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiS lofsorSi á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóS, og aldrei of fylt, eins og viða sést I hinum smærri skól um. SæklS um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun. uð vinna ySur vel áfram, og ö'Sl- ast forréttindi og viBurkenningu ef þér sækiS verziunarþekking yðar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSfMI M. 1664—1665. Tilkynning til vina og viðskiftamanna Það mun gleðja yður að heyra, að nú getum vér boð- ið yður betri kjör en áður. Útgjöld vor hafa all-mik- ið lækkað með því að vér fluttum vinnustofu og búð vora frá 370 Portage Ave. til 285 Garry Street, rétt fyr ir sunnan Portage; með þessu hefir oss hlotnast fult eins gott pláss með lægri húsaleigu. Þrátt fyrir það, þótt ull hafi hækkað mjög og vinnu- laun einnig, þá getum vér samt boðið viðskiftavinum vorum handsaumuð, ágætis- föt, við eins lágu verði og áður. Vér erum vissir um að þér munuð nota það réttilega. Gefið oss tækifæri með því að panta föt yðar sem fyrst. H. Gunn & Co. 285 Garry St., Winnipeg Sími Main 7404. RJ0MI SÆTUR OG SÚR | Keyptur rro Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- ver-5. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company BRANDON, MAN. niiHiiiii iiiiHHimuHniMin inniiMHiHHnMffliaiiiiHinMiuiiniHiiniiiiHflMHi nnai'ii luuflHinii iUIHIIHHItll >nn niiMini OSS VANTAR MEIRI RJOMA Ef þér viljiS senda rjómann yðar í Creamery, sem einungis býr til góSa vöru, og borgar hæsta verS, þá sendið hann beint til okkar, þvi vér höfum enga milliliSi. Vér álítum ‘‘Buying Stations” spilla fyrir Dairy iSnaðinum. Sendið rjómann strax, og þér munuð sannfærast. MeSmæii frá Union bankanum. Manitoba Creamery |Co., Ltd., 509 ^WÍllÍam Ave. ■riiHiiiMimi IIIIMIIMIIIMIini niHini %!/• .. | • v» timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og alt- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitcd HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Gjafir til Betel. Ólafur G. Pétursson, Wynyard. Áheit $5.00. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Winnipeg. “Manns viöfang'sefni” heitir leik- urinn, sem ver'ður sýndur á Winni- peg-leikhúsinu næstu viku. ÞaíS er pólitísk saga eða viöfangsefni, þar sem hinn þróttmikli frumbyggjara- andi Vesturlandsins kemur fram í öllum sínum mikilleik. Þa6 borgar sig a5 sjá og heyra hvernig þessir pólitísku þjarkar eru leiknir. Pantages. Á Pantages-leikhúsinu verður í nstu viku “The Levue Bouget”. Er það flokkur tólf manna og forkunn- arfríðra kvenna, sem syngja, dansa og gjöra allrahanda konstir. Auk þess eru þar margir ágætir söngmenn og hljómleikarar, og svo kýmileikurinn “Back to Boston”, sem alla gjörir vitlausa í hlátri. l KENNARA VANTAR fyrir Frey skóla No. 890 í Ar- gyle-bygð, Manitoba. Kertsla ibyrjar 2. september, og heldur áfram til 21. desember 1918. Tilboð sendis,t eins fljótt og mögulegt er til Árna Sveinsson ar, Glenboro P. 0. Box 4. Arni Sveinsson, Sec.-Treas. KENNARA VANTAR. fyrir Big Point S. D. No. 962, frá 1. sept. 1918 til 30. júní 1919. Verður að hafa Second Class Professional Certificate. Tilboð sem tiltaki kaup og æfingu ósk- ast sem fyrst. Hall Hanneson, See.-Treas Wild OaJk, Man. 3 (22.) KENNARA VANTAR við Norðurstjörnu skóla No. 1226 frá september byrjun til nóv. 30. Umsækjendur tilgreini hvaða reynslu þeir hafa og hvaða kaupi þeir óska eftir. Urnsókn og með- mæli sendist fyrir 20 ágúst til A. Magnússon, Box 91, Lundar. Manitoba 2 (17.) Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, búsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægðir og skilum annrs peningunum aftur! Búið til af CANAOIAN SUNDRIES Limited Winnipeg. w ONDERLAN fTHEATRE Miðvikudag og fimtudag MADAME PETROVA í leiknum “The Light Within’’ 5 kaflinn úr “House of Hate” “Spies within” Föstudaginn og laugardaginn “The Flame of the Yukon” DOROTHY DALTON Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” íslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: f ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Otiauma Sett, 5 stykki á 20 cts. Fullkomið borBsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með aömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálft yrd* ferbyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE’S SPECIAI/TTES OO. Dept. 18, P.O. Box 1856, Winnlpec Anna Sveinson Kennir Pianospil STUDIOt Snite 43 Thelmo Mansion BURNELL ST, WINNIPBÖ DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St.f Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.