Lögberg - 31.10.1918, Page 1

Lögberg - 31.10.1918, Page 1
 SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ Þ A! TALSÍMI: Garry 2346 - # WINNIPEG íl Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 / 31. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 31. OKTCBER 1918 NUMER 44 HJÁLPIÐ CANADA MEÐ ÞVl AÐ KAUPA VICTORY BOND! Vonbrigði um Eimskipafélagið. Eimskipafélagið íslenzka er því nær eina stórframkvæmdin hér á iandi, sem öll þjóðin hefir sam- einast um að styðja. ókjör þau, Sagt er að samherjar hafi komið sér saman um að tilkynna pjóðverjum, að ef þeir ekki hætti að brenna bæi og eyðileggja ald- ingarða í Belgíu og á Frakklandi á undanhaldi sínu, þá skuli þeir eiga það víst að slíkt hið sama verði gjört af her samherja þeg- ar hann komi inn í pýzkaland. Umsjónarmaður skipabygginga Bandaríkjanna segir að 10% af verkamönnum stjómarinnar í Fall River, Hog Island og Baltl- more skipabyggingarstöðvunum sé frá verki sökum spösku veik-! hvílt yfir íslenzka Eimskipafé- innar. ; iaginu vordagsbjarmi alþjóða- um stofnun Eimskipafélagsins, | að það skyldi ekki vera beint gróðafyrirtæki hlutihafanna held ur veita allri þjóðinni óbeinan gróða með hentugum siglingum og lágum farmgjöldum. Hr. E. Claessen reyndi að bera j hönd fyrir höfuð sér og Jóni ]7or- lákssyni 1 þessu efni, og mun grein sú síðar athuguð nánar. En hér má geta iþess að hann ját- aði á þá félaga beinlínis eða með sem erlend stórgróðafélög beittu vi8 ísjendinga í 1^^'^'^'," sem mestu urðu til að sameina þjóðina alla um þetta eina mál. Jafnvel land- ar okkar í Vesturheimi lögðu drjúgan sfcerf í fyrirtækið. Fram á síðustu mánuði hefir Aukalögin um pólitískt frelsi fcvenna, sem felt var með 2 at- kvæðum í Senatinu 1. okt. s. 1., hefir aftur verið tekið upp á dag- skrá Senatsins, og verður því að sjálfsögðu gengið til atkvæða um það aftur, hvemig sem þá fer. Hermálanefnd Bandaríkjanna hefir sett fastákveðið verð á skó- fatnað í Bandarikj unum. Ekki ólíklegt að verð á fatnaði öllum verði fastákveðið innan skams. Vígið, sem merkt er A, er hið svo kallaða Hunding-vígi. Er það fyrsta víggirðing Þjóð- Arerja á bak við Hindenburg-línuna. Samherjar hafa rofið Hindenburg-línuna allstaðar, og eru komnir að hinu svo kallaða Hunding-vígi á öllu bardagasvæðinu, og í gegn um það í Flanders og norðaustan frá Lille. Næsta víggirðing þar á bak við og sem merkt er með B. er kölluð Meuse- lína. Hun er sú síðasta í Frakklandi og Belgíu, og er ramgjör bæði að því leyti sem landslag snertir og eins af hálfi^óvinanna. Þriðja vígg-irðingin er á landamærum Þýzkalands, og liafa Þjóðverjar verið að byggja liana og treysta í fjörutíu ár, síðan 1871. Fyrir stríðið voru víggirðingar þær taldar þær traust ustu í heimi, og hefir þeim varla farið aftur síðan. Og hin fjórða og síðasta víggirðingin, sem merkt er D, er á hæðunum sitt hvoru megin við ána Rhein, nálega meðfram allri ánni. griða. Við dyr þess hafa sund- urleitir hagsmunir einstakling- anna, stétta og héraða, dregið skó sína af fótum sér. þar átti fölskvalaus umhyggja fyrir al- þjóðarheill jafnan að sitja í sjálf- friðuðu öndvegi. Fram á síðustu mánuði hefir , » , * . . ,,,, , þagað um malið. Verður það Eimskipafelagið notið þessa ' , , , , , . * •* varla skyrt öðruvisi en svo að þau séu fylgjandi umræddum máli skiftir: 1. Að hið umrædda leynifélag var til, 2. Að hann og Jón porláksson væru i þvi, og 3. Að félagið hafi haft “erind- reka” í Vesturheimi síðastlið- ! inn vetur, ti'l hlutabréfakaupa. Sú ósvinna, sem hér er að gjör- ast, hefir ekki verið rædd eða vítt nema í þremur höfuðsaðarblöð- j unum: Fréttum, Fróni og Tím- ; anum. Lögrétta, Landið, Vísir, j Morgunblaðið og ísafold hafa! Fróðafriðar. En í vor sem leið var þeim griðum sagt upp. Og líkumar eru ekki jséflega miklar til þess, að sá vonahiminn, sem hrundi, muni bygður að nýju. Nú í sumar sem leið birti blað j Sjálfstæðisflokksins, “Frón” rök- Frá Vígstöðvunum. Atburðir þeir, sem daglega hafa verið að gjömst nú upp á síðkastið á hinum einstöku víg- stöðvum, og eins á stjómmála- sviði Miðveldanna, eru þess eðlis, að eigi er ólíklegt að til stórtíð- inda kunni að draga, áður en langt um líður. Austurríkismenn eru algiör- lega að gefast upp og tjá sig fúsa að ganga skilyrðislaust að kröf- um Wilsons forseta. Svo megn óánægja er nú risin upp innbyrðis á meðal Miðvelda- þjóðanna, að þeirra hemaðar- víravirki fær eigi rönd við reist. Ungverjar hafa kvatt saman þing sitt og lýst því yfir, að héð- an 1 frá skuli þjóð iþeirra vera frjáls og fullvalda, og á pýzka- landi er alt að lenda í bál og brand; sum merkustu blöð kr^fj- ast þess að keisarinn fari frá völdum tafarlaust og að pýzka- land verði samstundis gjört að lýðveldi; hefir ritstjórinn nafn- kunni, Maximilian Harden, verið einna iharðorðastur í garð keis- ara. — Jafnaðarmenn hafa skip- á milli Treviso og Oderzo, og hafa Austurríkismenn beðið hvem stór-ósigurinn á fætur öðr- um, og mist milli 20 og 30 þús- und hermanna. — Sigurvinning- um ítalíuhersinis hefir verið fagn að með hátíðahöldum í Róma- borg, og voru allar opinberar byggingar skreyttar fánum og kirkjuklukkum hringt. CANADA Slys voðalegt varð vestur við Kyrrahafsströnd á föstudags kvöldið 25. þ. m. Skipið Prin- cess Sophia, sem var eign Can- ada Kyrrahafsbrautarfélagsins, og var í ferðum milli Vancouver og Skagway, lagði af stað frá 'hinum isíðar nefnda stað á mið- vikudag á leið til Vancouver, með 280 farþega og 66 iskipverja, alls 346 manns; þar af voru 290 fcarl- menn, 38 kvenmenn og 18 böm. í fyrstu gekk ferðin vel; en á föstudag skall á hríð með ofsa- roki, og var þá skipið komið í nánd við hina svo kölluðu Van- að sér í fylkingar frammi fyrir derbilt-grynningar, sem eru um þinghúsinu í Berlín, hrópað nið ur með keisarann og krafist þess að Liebkneoht skyldi valinn verða til lýðveldisforseta. — Ludendorf hershöfðingi hefir neyðst til. þess að leggja niður miðja vegu milli Skagway og Juneau. Upp á þær grynningar barst skipið og krakaði þegar niður, en grjót er þar í botni og laskaðist skipið brátt í 'hafrótinu. völd, og fregnirnar telja veldi Var þá kastað akkerum, en veð- Hindemburgs þá og þegar úr sög- anni. Um leið og þessi tíðindi eru að gjörast á meðal Miðveldanna BANDARIKIN Spánska veikin hefir náð sér niðri í 48 fylkjum í Bandaríkj- unum. í Philadelphiu hefir öll- um kirkjum, skólum og leikhús- um verið lokað og allar samkom- ur bannaðar. í Chicago liefir -fasta skipun verið gefin út um það, að i ‘‘s . , taka fasta alla þá menn, sem íiam eru bomm í Eimskipafé- hrækja á almanna færi, eins þá laginu. Þar er sagt að allmarg- menn, sem hósta og hnerra án! ir stórefnaménn í Reykjavík hafi þess að nota vasaklúta.. Sagt er j myndað levnifélag til að ná í aðsýki þessisébúinaðrasaútíihendur sér yfirtökum á Eim. skipafélaginu. Höfuðstól leyni- ítrekaðar tilraunir hafa verið félagsins sé gríðarmikill. Og for- gjörðar til þess að sprengja upp | i jar f ,þessum nýju samtökum hið svo kallaða Gillespu, skot- hlutakaupum. Mátti og geta sér þeSs til af framkomu áður-1 nefndra blaða, þar sem líkt hefir! staðið á um málavexti. þar sem kalla má að mál þetta j grein um óheilindi þau, sem varði alla >jóðina avo miklu’ sé ; komið í hið mes'ta öngþveiti, og jog fullar líkur til að málgögn hægrimanna hylmi yfir siðferð- isleg skakkaföll sinna forkólfa, mun það verða rakið allítarlega hér í blaðinu. Verður þá fyrst ryfjað upp, hver var tilgangur flestra hluthafanna, austanhafs Lieut. Pétur Erlendsson A. I. M. A., er sex fet og hálfur þumlungur á hæð, 192 pund á j hylkjahleðsluverksmiðjur í Mor- an N. Umsjónarmaður eigna útlend- inga í Bandaríkjunum ihefir tekið í eign ríkisins 19,900 dollara virði af hlutum í hinu svo nefnda Bridge Port Projectile Co. í Brigdeport, Conn. Hlutir þessir voru áður eign stjómarinnar á þýzkalandi. Ný lög 'hafa verið samþykt af Senati Bandaríkjanna um að all- ar peningaupphæðir, sem gefnar eru í kosningarsjóð sem ná $500.00 og þar yfir sfculi skatt- móti öllum þeim friðarsamning- aðar um 10 af hundraði, en i um, sem ekki viðurkennl algjör- á upphæðum sem ekki ná $500.00 ! lega uppgjöf pjóðverja og sigur er lægri slkattur. j bandamanna. General Pershing hefir símað stjórninni í Wasihington og beðið um að senda sér 90,000 tonn af kolum á mánuði. í New York kvað spanska veik- in vera all áköf. 12. þ. m. vom 4,293 sjúkdómstilfelli í borginni og 305 af lungnabólgu. f Banda- ríkjahemum höfðu frá byrjun og til 12. þ. m. komið fyrir 223,000 sjúkdómstilfelli af v ö 1 d u m spönsku Influenzunnar og 27,907 fengið lungnabólgu, en 8,335 dáið Allslherjar þing verkamanna frá Suður-Ameríkiu og úr Banda- ríkjunum verður haldið í New York 29. nóvember n. k. aðallega kvað þessi fundur vera kallaður til þess að menn kynnist betur, urhæðin og sjógangurinn var svo bera sig saman um hin sameigin- mikill, að akkerin héldu ekki og rak skipið smátt og smátt yfir sitja æðstu fulltrúar sambands- gryrmingarnar og sökk I djúpið þjóðanna á ráðstefnu í París, til þess að rannsaka umleitanir þjóðverja og Austurríkismanna um vopnahlé og frið, og er búist við yfirlýsingu frá þeirra hálfu innan skams. Auðvitað verður svar það ekki nema á eina leið — einróma krafa um skilyrðislausa i’PPgjöf af hálfu óvinanna, enda getur að sjálfsögðu hvorki fyr verið um vopnáhlé né frið að ræða. Fylkingar samherja halda á- fram glæsilegum sigurvinning- um á öllum orustusvæðum, bæði í Frakklandi, Belgíu og eins aust- ur Palestínu; koma óýinirnir nú hvergi vöm við, er teljandi sé, en flýja án afláts hvar sem til spyrst. Undireins og skipið rakst á sendi það skeyti til lands, og björgu- arskip fóru undireins til hjálpar, en þau komust hvergi nærri og séu að minsta kosti tveir menn J., oghafa um 100 manns !ur stjórn Eimskipafélagsins, þeir beðið bana við þa&atferli fjand-i^H Claessen logmaður og Jon Porlaksson verkfræðmgur. Leym félagið ihafi haft í sinni þjónustu síðastliðinn vetur tvo Austur- fslending, sem þá dvöldu í Ame- rífcu, þá ögmund Sigurðsson skólastjóra á Flensborg og Stef- án Stefánsson ferðamanna túlk úr Reykjavik. Hlutverk þeirra hafi verið að reyna af alefli að kaupa sem mest af hlutabréfum Eimskipafélagsins vestra. Tæk- ist það vel var tiltödulega auðvelt fyrir leynifélagið í Reykjavik að ráða öllu í Eimskipafélaginu, með því að “klíka” þessi hafði vitanlega ráð á mjög miklu af því hlutafé hér heima, sem nothæft er við atkvæðagreiðslur á fund- um Eimskipafélagsins. Var svo sem auðséð hvert samtök þessi stefndu, þ. e. að því að gjöra Eimskipafélaið að gróðahring fyrir nokkra stórefnamenn í Reykjavík. En um leið var daðadæmd hin upprunalega huigs un, er sameinað hafði íslenzku þjóðina austan hafs og vestan og vestan, er Eimskipafélagið þyngd. pegar Bandaríkjin sögðu mannanna. Frétt frá Washington segir að nú séu 1.800.000 Bandaríkjaher- menn komnir til vígstöðvanna. Félag það, sem nefnt er Varn- arfélag Bandaríkjanna hefir skrifað öllum félögum innan rík- isins, og beðið þau að vera á verði móti nýjum tilraunum Þjóðverja að afvegaleiða hugshnarhátt manna innan Bandaríkjanna, og biður þau að vera eindregið á f ágúst síðastliðnum sendu Bandaríkin 25,808 tons á hverj- um einasta degi til Frakklands. Endumýjaðar tilraunlr hafa verið gjörðar til þess að sprengja upp skotfæraverksmiðj ur þær, sem áður eru nefndar, Gillespu- verksmiðjurnar í New Yersey. Var það gjört 5. þ. m. og varð að mikill skaði. Morgan og South Amboy hafa eyðilagst, fólk úr nærliggjandi bæjum flýr flemt- ursfult því jámbrot og kúlnabrot drifu niður í fleiri milna f jarlægð við verksmiðjuna. Gluggar brotnuðu í New York, og umferð á 'brúm og neðanjarðarjámbraut- um varð að ihætta um táma. Sagt er að 50—200 manns hafi látið lifið, og eignatjónið metið á $18.000.000. Fimm félög, sem verzla með var stofnað. f öðru lagi skýrt frá “fyrirbrigðum” á Eimskipa- íélagsfundi síðastliðið vor, ásök- unum Fróns, játningum og vöm- um hr. E. Claessens. Og að síð- ustu bent á úrræði, sem þjóðin getur gripið til og afstýrt að mestu eða öllu leyti hættu þeirri, sem yfir henni vofir í siglinga- og verzlunarmálufn. Vinstrimaður. (Tíminn.) I lendingur faliinn. (Eftir Victoria Daily Times). legu mál sín og hvemig að þeim verði komið í framkvæmd. n i itóbak og fjórtán einstaklingar í General Rhinow aðal-umsion- XT____ v i h * s j- i. i • * ... , „*• ; New York hafa fundist sekir um armaður yfir brunasvæðmu * , ... ,. , _ 0. , * ,, ■ að br.iota hm svo kolluðu Sher- mikto ■ Mmnesota oír JorðnAluta ^ man anti Tnlat B to]Ial6 W.sconsin, se?,r að nm 1000; j6f nliveran(ji manns ihaffi farist 1 eldmum og að | skógur, hús og alt lifandi sé eyði- var því engum björgunartlraun- lagt á 50 ferhymings mílna svæði um við komið, og fórst skipið með rá og reiða og öllum, sem um borð voru. Flest af farþegunum var fólk frá Dowson City, sem var á leið heim tiljsíni eftir sumarvinnuna þar nyrðra. Á meðal þeirra var William Scose, einn af hinum fyrstu og auðugustu gullnemum á hinu víðfræga Eldoradolæk. Sophia var stálskip, bygt 1912, og hafði 1466 smálesta flutnings- rúm. Vörur hafði skipið litlar meðferðis um 40 hesta og á aðra milljón dollara virði í gulli pá hafa ftalíumenn nýlega hafið snarpa sókn á hendur Aust frá Dawison urríkismönnum, á hér um bil 50 i milna svæði í AsiagoJhéraðinu, Alheimsviðurkenningu SPARIÐ, CANADA pARF Á PENINGUM AÐ HALDA. fyrir fallegast og bezt hveiti hefir | Seager Wheiler frá Rosthem, Sask., fengið á ávaxtaframleiðslu I sýnýingu í Canisas City, Sagt er að þesisi skógareldur sé kviknaður á ný. Líklegt er talið að senatið í Bandaríkjunum muni skípa nefnd til að rannsaka athafnir pjóð- verja í Bandaríkjunum. petta kvað álítast nauðsynlegt í sam- bandi við ýmislegt er upp hefir komist við rannsókn sölu Wash- ington Times til Arthur Bristone Sannað þykir að ölbruggarar í Bandaríkjunum hafi lagt fram alla þessa peninga. Umsjónarnefnd skipabygginga Bandaríkjanna hefir ákveðið að byggia 210 stálskip og 244 skip úr við. Hvert þeirra á að kosta 1.000.000 dollara. SPARIÐ, CANADA pARF Á PENINGUM AÐ HALDA. í síðastliðnum mánuði voru 74 hafskip fullgjörð í Bandaríkjun- um, sem til samans hafa 362,635 tonna lestafrúm. Og þar að auki luku Japanitar við eitt skip af mörgum, sem þeir eru að smíða handa stjóm Bandaríkjaanna. Skip það var 6695 smálestir að stærð. Washington skýrir frá því, að hin nýja stjóm á Rússlandi, sem mynduð var í síðasta mánuði í Ufa, hafi lýst yfir því áformi sínu, að fyrsta verk hennar skyldi verða að frelsa Rússland undan yfirráðum Bolsheviki- manna, afturkalla eða eyðileggja Brest-Litovsk samninginn, og endurnýja samband Rússa við sambandsþjóðirnar og með þeim berjast á móti pjóðverjum og þýzksinnuðum Rússum. sig úr verzlunarsambandi við pýzkaland, bauðst Pétur til að ganga í loftskipaher Bandaríkj anna, svo að seint í apríl 1917 náði hann aðgöngu; var þá send- ur til Saint Antonio, Texas; vann þar að loftskipagjörð sem ó- breyttur Iiðsmaður tvo mánuði, næstu þrjá í Dayton, Ohio. 1 byrjun október var hann sendur | til Cölumbus University í sam bandi við loftskipaskóla. f jan- úar 1918 fór hann til Berkerly, California; þar útskrifaðist hann í sama mánuði; fór þaðan til Dallas, Texas. Eftir litla dvöl þar komu thonum orð frá Was- hington D. C., ásamt fimm skóla- piltum, um að fara til EUington Field, Houston, Texas. Dvaldi hann þartil í lok ágústmánaðar. Á því tímabili æfði ihann flug og ýmislegt er lýtur að hemaði. Snemma í júní náði hann Lieut- enants-stöðu. Heim kom hann til að sjá for- eldra, systfcini og vini; dvaJdi að- eins tvær nætur heima, og fór sömu leið til baka. 4. október kom símskeyti frá honum. pá kominn til Fffakklands. Leið vel. pessar línur skrifa eg í til- efni af því að svo margir hafa spurt eftir Pétri mínum, og veit . . að það muni allur fjöldi hafa fornina miklu á víg- g-aman af ag frétta af honum. Guðbrandur íhlendson. Sparið, kaupið Victory Bond! Sveinn Hermannsson. Hann er fæddur þann 13. okt. 1899 á Seyðisfirði á íslandi. For- eldrar hans eru Magðalena Her- mannsson, dáin 16. nóvember 1913, og Guðjón Hermannsson, til Iheimilis í Keewatin, Ont. Sveinn innritaðist í herinn árð 1915, en faðir hans keypti hann út sama ár, en svo gekk hann í herinn aftur í apríl 1918, sem sjálfboði, og er nú á Englandi. Utanáskrift hans er: lst Can- adian Tank Batt C. C. O., Baving- ton Camp, Warekam Danset, 2765160, England. Hugheilar óskir fylgja honum frá vinum og vandamönnum. “Af þeim hinum mörgu og hug- prúðu piltum, sem ihéðan fóru með 103. herdéildinni, og gefið hafa líf sitt í þarfir frelsis og mannréttinda, eru fáir tregaðir jafn sárt og af jafn mörgum, og Sergent Henry Sivertz, elsti son- ur Mr. og Mrs. Sivertz í Victoria. pau hafa fengið skeyti um að þessi sonur þeirra, einn af þrem- ur, sem ihéðan fóru með Timber Wolves herdeildinni svo kölluðu, hafi fallið í orustu. Sergent Si- vertz, sem var einn af fréttarit- urum Victoria Daily Times, áð- ur en hann fór í stríðið, er sá 5. af verkamönnum þess blaðs, er fært hefir vellinum. Mr. Sivertz innritaðist í 103. 'herdeildina rétt áður en hún fór I ■ —.......... héðan. Hina ágætu hertmanns- og leiðtogáhæfileika faldi hann Gustaf fór með bróuðr sínum frá undir hjúp hæversku og dreng- j Englandi yfir til Frakklands. í lyndis, þar til á vígvellinum, að Vimy Ridge bardaganum 9 apríl, þeim hélt engin bönd, og mun her aðskildust þeir og sáust ekki aft- deild hans æ minnast þeirra með u.r f yr en í nóvember, að Gustaf lotmingu. !var orðinn að mestu heill sára í janúar síðastliðnum var hann þeirra, er hann fékk í þeirri or- sæmdur Military Cross fyrir þátt ustu. töku hans í áhlaupi einu, og Sergent Sivertz var fæddur í komu þar fram merki hreysti yictoria) Qg fékk sína alþýðii- og hanis og drengskapar, sterk og háskólamentun þar í bænum; hrein, þau er avalt einkendu hann var útskrifaður af kennara- hann-sjaifur.hættunn1 mestu ,skóla og var skólakennari um þar tii öllum felögum hans, sem ttma_ Lærdómsgáfur hafði hann af komust og líka föngunum sem agætar <>g blasti framtíðin björt tekiur voru, var borgið. 0g. glæsileg við honum á þeirri Sjö manuðum siðar hlaut hann braut. En svo kom kallið — artur viðurkennmgu fynr fram-1 kail skyldunnar til að vernda urskarapdi ihugrekki og dóm-|frelsi og fósturiörð; og hann greirnd í orustu; var hann þá hlýddi því skilyrðalaust. sæmdur Tta Military Medal ForeWrar ,hang oru wtt hér el :l Victoria. Faðir hans hetir ur sfcnfar 'hann foreldrum sin- , . .* * . , , __. , « * ... Ilengi unnið fynr póststjórmna, og biður þau að lata sem >T. , ,J 6 r og er ver þektur verkamannaleið- togi.” KAUPIÐ VICTORY BOND! um og biður þau að láta sem i minst á ibera. Síðan 23. desem- ber 1916 var Sergent Sivertz uppihaldslaust í skotgröfunum Dagsverkið var stutt en fag- að undanteknum örstuttum tíma,! urt. Hann féll en hélt velli. sem honum var veittur til hvíld- j Hann er dáinn en lifir — lifir í ar, og hann tók þátt í öllum stór- lotningarfullri endurminningu orustum, er herdeild hans tók komandi kynslóða um Ihann — þátt í á því tímabili. Bræður um þá, sem féllu í þjónustu lands hans tveir, Gustaf og Christian ogþjóðar. Sivertz, eru báðir á Frakklandi. Ritstj.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.