Lögberg - 31.10.1918, Page 5

Lögberg - 31.10.1918, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1918 G það, sem er rétt og satt, er að berjast á móti því, sem er ilt og rangt." — Svo (héJt hann áfram að skýra mál sitt, og hvatti sterk lega til þess að berjast til fuH- komins sigurs. Hann sagði að í fyrstu ihefði hann hugsað að her valdinu þýzka væri hér einu um að kenna; en nú hetfði hann sann- færst um, að hér lægi á bak við sem rót hins illa, hugsunarhátt- ur og heimspeki heillar þjóðar. Hann sagði að Bandaríkin berð- ust ekki af eigingjömum hvöt- um, aðeins með því augnamiði að burtrýma þeirri skoðun, a, hnefa- rétturinn væri aðaldriffjöðrin í lífi mannanna. Flestir kannast eflaust við Mrs. Pankhurst, konuna, sem með mestum Mrs. Pankhurst. ákafa hefir barist fyrir jafnrétti Jcvenna á Englandi nær því í heilan mannsaldur. f þeirri baráttu sýndi hún frámunalegan dugnað og stórmikla hæfileika, þótt vopn þau, er hún notaði, fengju oft harða dóma og í sum- um tilfellum fældu menn frá fremur en efldu fylgi þess máls, er hún barðist fyrir. Samt má segja að starf hennar bæri ótrú- lega mikinn ávöxt. En um léið og stríðið hófst, hætti hún óðara öllum æsingum og tilraunum, er miðuðu að jafnrétti kvenna. Hún sagði að þetta ihennar hjartans mál yrði að bíða, þar til hinu s'tóra velferðarmáli þjóðarinnar yrði til lykta leitt. Beindi hún nú öllum sínum miklu starfs- kröftum og dugnaði að því að þátttaka kvenfólksins á Englandi í stríðsmálunum mætti verða sem mest. Starf hennar hefir borið mikinn ávöxt og hefir ver- ið henni sjálfri til sóma, þjóðinni til blessunar, og orðið til þess að hennar stóra sérmál, kvenrétt- indamálið, er nú borið til sigurs. Samkvæmt hinum nýju kosn- ingalögum fá nú 6,000,000 kon- ur atkvæðisrétt við næstu kosn- ingar á Englandi. þegar stjórn- málamenn þjóðarinnar sáu hve göfugan þátt kvenfólkið tók í lífsbaráttu þjóðardnnar, þá fanst þeim eðlilegt og sjálfsagt að veita þeim það jafnrétti, sem þær höfðu lengi krafist og sem þeim hafði til þessa tíma verið synjað um. Mrs. Pankhurst hefir ný- lega verið á ferð um Ameríku, þar sem hún hélt margar ræður og lýsti hinu mikilvæga staÆi enskra kvenna á þessum síðustu árum. pað, sem ihún lagði aðal- áherzluna á, var það, að aUir starfskraftar þjóðarinnar yrðu að sameinast með því einu augna miði að ihiailda stríðinu áfram til fullnaðarsigurs. Hún lýsti mjög skýrt afstöðu enskra kvenna gkegnvart stríðinu. Frá því í byrjun stríðsins hefðu þær verið eindregið með herskyldu; þær hefðu verið með því að nota sjó- flota Bretlands til iþess að inni- loka óvinina sem mest; þær hefðu haldið fram að'eining allra samlherja væri nauðsynfeg til sig- urs; þær hefðu barist fyrir að sem fl'est kvenfólk fengi atvinnu á ihergagnaverksmiðjunum, og með því að koma því til leiðar, hefði hin stórkostlega fram- leiðsla vopna og annara stríðs- nauðsynja orðið möguleg; þær hefðu gjört sitt ýtrasta til þess að afstýra verkföllum og auka samvinnu milli verkgefenda og verkamanna, og þannig lagt traustan grundvöll fvrir betri samvinnu allra stétta T framtíð- inni. Hún sagði að sá vígvöllur, þar sem mest hættan fyrir þjóð- ina ætti sér stað, væri ekki víg- völlurinn á Frakklandi, heldur það, sem hún kallar “vígvöllinn heima fyrir”. Hún sagðist vilja brýna fyrir kvenþjóð þessa lands nauðsynina til þess að efla bróð- urlega samvinnu allra stétta manna, og koma mönnum í skiln- ing um að þetta stríð væri stríð á móti harðstjóm og einveldi, að frelsi heimsins væri í veði, og að- eins með fullkomnum sigri gæti glæðst von um að þau velferðar- mál, sem hugsjónamenn þjóð- anna bæru fyrir brjósti, mættu verða leidd til lykta á happasæl- an hátt. pannig lítur þessi kvenskörungur á þessi mál, og er þetta eflaust sú skoðun, sem rík- ir alment hjá kvenþjóðinni á Englandi, ef efcki víðar. stríðsbyrjun höfum vér heyrt og alla þá erfiðleika, sem af því leiddu. En miklu alvariegri verða erfiðelikamir af því að búa sig ekki undir friðinn, og eitt atriði undirbúningsins er skólamentunin. Á að loká skólum og hætta við kenslu meðan á styrjöldinni stendur? Eg býst við að orð mín þessu ti'l svars yrðu ekki talin þung á metum, svo mér þykir betur við eiga að tilfæra hér orð mér meiri manna. Læt eg hér birtast þýð- ing af bréfi sem Woodrow Wil- son, forseti Bandaríkjanna, rit- aði innanríkisráðgjafa sínum síð- astliðið sumar í beinu sambandi við tilraunir stjómarinnar að láta aðsókn að skóluim á styrjald- artíðinni ekki verða minni en áð- ur: Stefna skólans. Sparið, kaupið Victory Bond! Fáein orð til skilnings- auka. Eftir Runúlf Marteinsson. (Niðurl.) Skólar og styrjöldin. Sú rödd lætur til sín heyra, að tilgangsilaust sé að senda ung- menni í skóla á þessum stríðs- tímuim, að það þýði í raun og veru ekkert að vera að eiga við æðri skóia úr iþví allir ungir menn séu tefcnir í 'herinn. Rödd þessi ber vott bæði um geðvonzku og skammsýni. Um Englendinga óviðbúna í “Mér þykir vænt um að fá að vita, að, þrátt fyrir þá óvanalega byrði, sem hvílir á fólfci voru vegna stríðsins, hefir það samt haldið við skólum vorum og öðr- um mentatækjum, sem næst vanalegu stigi. Að þetta haldist og að aðsókn bamaskóla, miðskóla og æðri skóla, að iþví leyti sem her- sfcyldulögin leyfa, fari ekki mink- andi, er í fylzta máta miklvægt atriði fyrir velferð vora bæði meðan á stríðinu stendur og eins þegar því er lofcið. Meðan það stendur verður stöðug þörf f jölda karla og bvenna, sem hafa fengið hinn allra fulíkomnasta undirbúning fyrir hið margvís-< lega starf, sem að stríðinu lýtur. Að því loknu verður brýn þörf þeirra, sem geta vísað öðrum veg ekki einungis í öllu því, er snert ir iðnað, verzlun, félagslegt eða borgaralegt líf manna, heldur ennfremur þörf á góðum undir- búningi fyrir lífið á öllum svið- um, og þrosfcaðri þekkingu alls fólksins. Eg vil því leyfa mér að hvetja almenning til að halda áfram að styrkja skóla sína, frá hinum lægsta til þess æðsta, af fremsta megni, og skólana til að haga starfi sínu sem hyggilegast, út af hinu breytta ástandi, svo að enginn nemandi þurfi að fara á mis við mentun vegna stríðsins og þjóðin öðlist þann styrk, sem mentunin ein getur veitt. ÁTíkan hátt farast P. P. Claix- ton, 'umsjónarmanni mentamál- anna í Bandarífcjastjóminni (Commissioner of Education) orð. Hann styður það, sem hér er tilfært eftir forsetanum, og bendir meðal annars á það, að þörf vísindalega mentaðra manna í tsríðinu, t. d. efna- fræðinga, eðlisfræðinga, jarð- fræðinga, lækna og verkfræð- inga, sé fram yfir iþað, sem unt hefir verið að bæta úr. Hann telur vísindalega mentun nauð- synlega, ekfci einungis sérfræð- ingum, héldur einnig hverjum leiðtoga í stríðinu. Um nauðsyn vísindalegrar þekkingar á friðar- tímum er víst óþarft að tala; en Bandaríkjastjóminni er það Ijóst að mentunar þarf við, bæði í friði oð stríði; þessvegna veitir hún nemendum i æðri skólum kost á heræfingum og ihvetur alla til að leggja ræfct við mentastofnan- imar. Styrjöldin er sfcelfileg og af henni leiðir ótakmarkaður sárs- auki; allir vita það. En ættum vér, sem heima sitjum, að skor- ast undan að bera byrðarnar? Erum vér ánægðir með það að bræður vorir fórni lífi sinu á víg- völlunum, en vér sjálfir leitumst við að komast undan erfiðleikun- um, hvar sem þess er kostur. Efcki er slíkt drengskapur eða íslefidngi samboðið. Nei„ vér heimamenn eigum að styðja þá, sem berjast af fremsta megni, og fúsir eigum vér að taka á oss alla iþá byrði, sem af iþví leiðir að viðhalda heil- brigðu lífi heima fyrir; en ekki verður það gjört ef ment^stofn- animar em vanræktar eða af- ræktar. Enda lítur út fyrir, að þó styrj öldin hafi orsafcað Jóns Bjarna- sonar skóla feikna erfiðleika, hafi henni samt ekfci tekist að stöðva framrás hans. Skólinn er eins og lækur, sem hefir rutt stíflum úr vegi ög sikapað sér far- veg í vestur-íslenzku kirkjulífi oð þjóðlífi. rátt fyrir allar ill- viðris krákur, er iþetta samt orð- ið, eins og þessi tafla um aðsókn skólans sýnir: Um það efni hefir verið deilt fram úr öllu hófi. Að vísu má kannast við, að þar hafa að nokk- uru leyti átt hlut að máli menn, sem vom einlægir vinir skólans — og þó skoðanir iþeirra væm gagnstæðar, bám þeir hag hans fyrir brjósti, og fanst þeim það líf eða dauði fyrir skólann, að hann tæfci einhverja tiltekna stefnu. peir vildu, hver um sig, koma 'honum í þann farveg, sem þeir sáu hinn ein*. trygga. En mkið af þessum deilum hef ir ver- ið sprottið af eigingjamri löng- un til að nota skólann eins og sá, sem á öxi til að hvetja, eða þá fá- nýtt ihjal iþeirra, sem gjörðu þýð- ingarmikið mál að tómu orða- gjálfri. Deilunni um stefnu skólans, síðan hann komst á fót, hefir kipt í kyn til gömlu deil- unnar um það, hvar skólinn skyldi standa, norðan “línunnar” eða sunnan. Sannleikurinn er sá, að skólinn hefði getað orðið að miklu gagni, hvar sem honum var fenginn staður, og mifclu stærra atriði að hann hefði verið látinn hefja göngu sína, heldur en hvar hann var. Og vegna þesis að menn í Norður-Dakota voru þeir einu, sem komu með nofcfcuð það fram í málinu, sem átti skylt við framkvæmdir, hefði sjálfsgt átt að stofna hann hjá þeim. þessa lexíu þurfum vér að læra nú. Framkvæmd hins nytsama, þótt mörg væru feiln, er meira virði margfalt, en að sitja í framkvæmdarleysi og klj úfa ihár um aðferðir. Sá, sem gefur sfcólanum fé, sendir honum nemanda, eða styður hann með áhrifum sínum, ihefir gjört meira gagn en sá, sem sí og æ er að reka hnífinn í iskólann út af því, að stefna hanS sé ekki upp á hársbreidd rétt. Gott væri fyrir þá vini, sem ekki geta isofið fyrir því að stefna skólans sé1 svo öf ug, að at'huga stofnun hans. Eins og menn muna, var skólinn stofnaður með kirkjuþingssamþykt mánudaginn 23. júní 1913, að Mountain í N. D. f nefndinni, sem lagði þar að lútandi tillögur fyrir þingið, var einn meðal annara Dr. Jón sál. Bjamason; en í þeim kirkjuþings tíðindum er • ekkert um stefnu skólans, að því einu undanteknu, að það er tefcið fram, að í skólan- sfculi kend íslenzka, kristin- indómur og íslenzka eru hyming- arsteinar kens'lu og áhrifa skól- ans.” Ekki fæ eg betur séð en að þessi síðasta grein tafci fram það, sem er rauði þráðurinn í hinum tveimur tilfærð\i stöðunum, og er það svo ljóst að allir geta skil- ið. Hefir skólinn vikið frá þesari stef nu ? Velkomið er öllum að rannsaka það mál. Ekkert er mér kærara í því sambandi, en að það sé at- ihugað út í yztu æsar. árið voru nemendur 18 28 33 31 51 og 6. árið eru nemendur nú þegar 51,og nokkrir fleiri í vændum. Aldrei hefir áður verið svo margt í skólanum í einu og aldrei áður svo margir nemendur svo snemma skólaárs. Aðsókn skól- ans er því nærri óslitin framfara- saga. ófyrirgefanlegt skilningsleysi vestur-Menzfcra kirkjumanna er það eina, sem úr þessu gæti drep- ið skólann. um dórnur og önnur fræði, eftir því sem ástæður leyfa og þarfir út- heimta”. Hið næsta atriði, sem verulega snertir þetta mál, er reglugjörð sú, er næsta fcirkju- þing (að Gimli 1914) samþykti. önnur grein hennar hljóðar þann ig: “Skólinn er íslenzk, lútersk mentastofnun. Kristindómur og íslenzfca eru því tveir hymingar- steinar í fcenslu og áhrifum sikól- ans. Almenn fræðsla veitist þar einnig, o gverður hún miðuð við þarfir einstafclinganna, eftir því sem unt er, svo vestur-jíslenzkum almenningi megi að sem mestu gagni verða, og að sönn, kristileg menning þjóðflokks vors í Ame- ríku megi hljóta sem mestan stuðnig af skólanum.” Á sama kirkjuþingi var stofn- aður minningarsjóður Dr. Jóns Bjamsonar. f þeirri kirkju- þingssamlþykt stendur meðal annars þetta: Með því að þessi nýlátni faðir kirkjufélagsins lagði fram alla þá beztu krafta, sem hann átti, til að styðja sannan kristindóm, og alt, sem göfugt var í íslenzku þjóðemi. Með því hann taldi íslenzkan lúterska skóla hið allra örugg- asta vígi þeirra hugmynda beggja, sameiginlega fyrir þjóð- f lokk vom 1 þessari heimsálfu; Með því að hann var sá maður, sem fyrstur alllra hreyfði þeirri hugmynd í kirkjufélaginu, að stofnaður væri Menzkur, lút- erskur skóli og lagði fyrsta grundvöll þeirrar stofnunar með f járf ramlögum; Með iþví að bann barðist lát- laust fyrir því málefni eins lengi og hann lifði, og þráði það heitt að sídkur skóli gæti lifað hjá oss Vestur-íslendingum, og Með því að vér lítum svo á, af ofangreindum ástæðum, að minning Dr. Jóns Bjamasonar verði, af oss Vestur-fslendingum, efcki á neinn annan hátt eins vel heiðruð og með iþví að tryggja framtíð þass skóla, sem kirkju- félagið hefir stofnað og láta hann verða varnarmúr lifandi kristin- dóms og Menzkrar tungu og bók- menta, leggjum vér ti-1: 1. Að kirkjufélagið stofni minn- ingarsjóð til heiðurs Dr. Jóni Bjamasyni. 2. Að þeim sjóði sé varið ein- göngu til eflingar skóla kirkjufélagsins.” Hið þriðja, sem að þessu máli lýtur, er núverandi reglugjörð skólans, samþykt á kirkjuþingi í Winnipeg 1916. par stendur þetta sem fyrsta grein: “Skólinn er íslenzk, kristileg mentastofnun. Lúterskur krist- KAUPIÐ VICTORY BOND! Hvemig hafa aðrir það? Allir hljóbum vér aé læra af öðrum til að byrja með, og eng- inn er svo fullkominn í þekkingu, að hann ekki geti eitthvað af öðr- um lært. En þrælar annara eig- um vér ekki að vera. Jafnvel það, sem öðrum hefir reynst vel, er ekki að sjálfsögðu hið bezta fyrir oss. Sá er flón, sem þykist einn hafa alia vizku; sá er þræll, sem alt apar eftir öðmm. Bezt er að leita sannleikans með ein- lægni, vilja vita hið sanna hvað- an sem það kemur, en vilja sjálf- ur dæma um hvað er satb. f þroska vor íslendinga í þess- ari heimsálf u vil eg að þess sé á- valt gætt, að andlegur vöxtur vor sé út frá hinni Menzku rót, en að vér haynýtum oss öll þau efni, andlega talað, sem til eru í amerískum jarðvegi og lofti, eft- ir því sem bezt vér getum, tl að ná hinum fpllkomnasta þroska, sem unt er. « Ef vér svo beiturn þessari reglu við skóla vom, höfum vér það ávált ihugfast að velja það eitt, sem í íslendingseðlinu gefur mesta uppskeru, en hafa vakandi auga á öllu.iþví, sem vér getum fengið að, og getur orðið oss að mestum notum. Með þetta fyrir augum skrif- aði eg öllum lúterskum menta- stofnunum í Canada og þremur suður í Bandaríkjunum. Frá hinum síðari fékk eg öllum svar, og frá þremur ihinna Canadisku skóla hefi eg fengið upplýsingar. Eg bað um prentaðar skólaskýrsl ur, ef til væru, og fékk þær. Enn- freumr bað eg um skýring á til- gangi hverrar stofnunar og á því, íhvemig hún fengi nauðsyn- legar tekjur. Skal eg nú sícýra frá því helzta, sem' mér virðist af þessum upplýsingum mega læra. Hvað nám snertir, eru allir skólamir á nakfcuð líku reki og Jóns Bjarnasonar skóli. Aðal- deild iþeirra aillra er miðskóli eins og hjá oss, en einir tveir þeirra fara þó hærra í mentastiganum, og þess utan ihaf a sumir skólara- ir verzlunarskóla og söngskóla í viðbót, og einn hefir barnaskóla. Eg læt nú hér birtast nöfn og heimili þessara skóla ásamt nem- endafjölda í hinum ýmsu deild- um þeirra síðastliðið skólaár: 1. Outlook College (norskur), Outlook, Sask., hafði 15 nemend- ur í miðskóla, 18 í verzlunarskóla 21 í safnaðarkennaraskóla og 75 i barnaskóla, alls 110. 2. Luther Akademie (þýzkur), Melville, Sasfc., hafði 45 nemend- ur alls í miðskóla og þar fyrir of- an. 3. Skóli Manitoba sýnódunnar (þýzkur), Saskatoon Sask, hafði alls 11 nemendur. 4. Northwestem College (^ænsk- ur), Fergus Falls, Minn., hafði 39 nemendur í miðskóla, 56 í verzlunarskóla, 130 í söngskóla, alls 163 (sumir taldir tvisvar, því þeir voru í tveimur deildum). 5. Tritity College (sænskur), Round Rock, Texas, ihafði 20 nem endur í miðskóla, 31 í verzlunar- skóla, 18 í söngskóla, 9 í sauma- skóla, en alls 69 (sumir taldir tvisvar). 6. Weidner Institute (amerísk- ur), Mulberry, Indiana, hafði (árið 1916) 40 nemendur í mið- skóla og þar yfir, og um 60 nem- endur í öðrum deildum, aðallega söngskóla^ Ýmislegt kemur í Ijós út af þeásari litlu skýrslu. Fyrst er það, að enginn þessara skóla hef- ir eins stóran miðskóla eins og Jón Bjamason Akademy. , Eg gæti trúað, þó til séu tveir lút- ersfcir skólar í Canada, sem eg ihefi ekki fengið skýrslu frá, að skóli vor verði stærsti lúterski miðskóli í Canada. Annað er það að Svíar, Norðmenn, pjóð- verjar og Ameríkumenn, tilheyr- andi lútersku kirkjunni, telja það ekki óþarft að veita unglingum sínum kristilegt mentaheimili, og það jafnvél þar sem umdæmi skólanna em fámennari en um- dæmi Jóns Bjamasonar skóla. Eftir skýrslum frá Timity Col- lege í Round Rock í Texas — eru einir 17 söfnuðir í þeirri deild, Augustana synodunnar, sem hef- ir komið skólanum upp og heldur honum við. í kirkjufélagi voru em, samkvæmt skýrslum síðasta þings, 58 söfnuðir. Áratug eftir áratug höfum vér sungið það hver inn í annars eyra og sál, að vér séum svo litlir, svo fámennir og f átæikir, að vér gæt fcvæma það, sem aðrir geta. Ivort fyrir Hvenær skyldi það eymdarvæl | skóla. deyja út? Satt er það, að vér getum efcki fjárhagslega fram- kvæmt það, sem miljónimar leysa af Ihendi, en vér getum eins mikið og jafnstór hópur upp og niður af öðm fólki. Rekum Kt» ilmenskuna burt úr kyni vom. Að einu leyti er skóli vor ól|k- ur öllum hinum skólunum. peir eiga allir fallegar byggingar, sumar $20—30,000 virði. Aðdáanlegt er það, hve vel trú- bræður vorir annast mentastofn- anir sínar. því getum vér það efcki? Annað einkenni þessara skóla, sameiginlegt við þá alla, er það að þeir, í mentaskrá sinni, skrifa lúterskan kristindóm efst á blað- ið í öllum tilfeUum. peir, sem Jóns Bjamasonar. segja að eg haíi farið með krist- indóminn í felur í starfi Jóns Bjamasonar skóla, télja líklegast að hér haf i eg komið með vopn til að slá mig sjálfan. Gott og vel, þeir hinir sömu hafa þá nokkra tryggingU fyrir því, að eg sé að skýra rétt frá þesum skólum. Tilangur skólanna er skýrður, bæði í skólaskýrslunum og eins bréfum skólastjóranna, og læt eg nú birtast fáein atriði, sem að þessu lúta: Skólinn í Outlook: “Tilgang- ur skólans er að veita kristilega mentun. Hann er stofnaður að- allega fyrir lúterska Norðmenn í Saskatchewan. Hann fyllir vax- andi þörf fóljcs vors að eignast hærri mentun í sambandi við á- kveðna kristna kenningu. - Skólinn í Melville -: “Aðaltil- gangur skólans er sá, að safna saman ungum mönnum til að búa sig undir guðfræðisnám. En vér þjónum kirkjunni einnig í víð- tækari skilningi; hver, sem ósk- ar eftir hærri mentun, undir kristilegum áhrifum, er velkom- inn. Skólinn í Saskatoon setur fram tilgang sinn hér um bil alveg eins og skólinn í Melville. Skólinn í Fergus Falls: “Tl- gangur skólans er sá, að veita násmanninum nákvæma og nyt- sama mentún, sem grundvölluð er á hinni kristnu trú og innblás- in af anda hennar. Vér leitumst við, ekki aðeins að kenna grund- vallarsannindi kristindómsins, heldur einnig að láta alla kensl- una vera í hinum kristna anda og í samræmi við kenningar meistarans mikla.” Skólastjórinn þar segir: “Vér réttlætum ‘tilveru vora að nokkru leyti á grundvelli trú- ariinnar, og einnig með þeirri sannfæringu að sérhver þjóð- flokkur hafi einhver ágæt ein- kenni, sem honum beri skylda til að gróðursetja í hinu vaxandi amerís'ka þjóðlífi og láta lifa þar Margir leiðtogar í mentamálum og stjómmálum eru nú famir að ráðleggja það, að hver borgari læri til hlítar að minsta kosti eitt tungumál auk ensku; hvaða tungumál væri þá eðlilegra að hann lærði en móðurmál sitt. Eg trúi því að sænska eigi eftir að lifa lengi enn í þessu landi.” Skólinn í Round Rock: “Til- gangur vor er almenn mentun í anda Krists. pað er einnig til- gangur vor að veita tilsfign í sænskri tungu og bókmentum, til þess að hið unga fólk vort geti komist undir áhrif sænskrar menningar, samt með þeim á- kveðna skilningi, að það sé þátt- ur í þroskun amerísks borgara.” Skólinn í Mulberry: ‘íTilgang- urinn er almenn mentun í kristi- legum anda, með sérstöku tilliti til undirbúnings fyrir presta- skóla.” Menn beri svo þetta saman við tilgang Jóns Bjarnasonar skóla. Er hannsásami? Dæmi hver um það efni eftirþví, sem honum finst réttast, en tiigangur skól- ans er skýrt tekinn fram áður. Hvernig fá skólar iþessir tekj- ur sínar? Aðferðiraar eru ekki í öllum tilfellum hinar sömu, en þó nökkuð svipaðar. Skólinn í Round Rock getur dugað sem dæmi. TekjuJindir hans eru fjórar: 1. 50 centa tillag frá hverjum fermdum safnaðarlim, í því broti kirkjufélagsins, sem heldur hon- um við; 2. frjáls samskot við guðsþjón- ustur í söfnuðunum, ásamt gjöf- um frá kvenfélögum og bandalög um; 3. Vextir arf stofnfé (endown ment) skólanum til styrktar; 4. Kenslugjald nemenda. Við þetta skal eg bæta því, að Hefir t. d. nofckur söfnuður í j kirkjufélaginu nokkumtáma, síð- an sfcólinn varð tii, við nokkra guðsþjónustu sbofnað til offurs handa ihonum ? Eg aðeins spyr. Viljið þér at- huga þetta, bræður? Eitt bandalag og fáein kven- félög hafa veitt sfcólanum dálít- inn styrk. Æðsta sæti þar skip- ar kvenfélagið við íslendinga- fljót, sem sendi oss $100 í sum- argjöf síðastliðið vor; en flest kvenfélögin hefðu getað gjört eitthvað álíka. En hinum stóra hóp einstakl- inga í sofnuðum kirkjufélagsins og utan þeirra, sem hafa tekið mér vel á ferðum mínum og stutt skólann með gjöfum, einnig þeim sem lagt hafa fram gjafir fyrir annara beiðni, og þeim sem ótil- knúðir hafa lagt fram fé honum til styrktar, er eg af hjarta þakk- látur. pað verður aldrei of þakk- að. Og vonandi fjölgar nú vin- Nýjust tæki GJERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limiieci Book, and ComaxrcUl Frintort f hono Garry 2156 P.O.Boi3I72 wr-NNIPRo Sparið, kaupið Victory Bond! Minningarorð við andlátsfregn Gísla Ásmunds- sonar frá Selkirk,, er féll á Frakklandi 19. nóv. 1917. um og styrktarmönnum ekólans pegar þú kvaddir í síðasta sinn, úr þessu. Hugur nemenda til skólans. Einstöku sinnum berst að manni einhver kulda-andi, sem þykist minn sonur ástkæri, beittur flaug hjörinn í hjarta eg hélt svpna færi. (mitt inn, Og himnanna föður þá heitast eg hafa hlerað einhverja galla á j að hlífa þér, vinur, (bað, pú ungur og hugrakkur hélzt burt af stað, ó, hjarta mitt stynur skólanum sjálfum. Ekki er skól- inn fullkominn. pað veit eg. En sjálfur hefi eg verið í mörgum skólum, og nóga hefir maður vanalega fundið gallana. Ekki þrátta eg við neinn um þessi at- riði. Skólinn sjálfur og það verk, sem hann leysir af hendi, verður að vera svarið við öllum slíkum andróðri; og eg er ánægður með að láta hann vera mitt svar. pað svar birtist almenningi í mörgum, myndum; en eitt atriði í því mætti gjarna telja orð frá nemendunum, sem þar bafa ver- ið, til skólans eða um hann. Læt eg hér birtast fáein brot frá iþeim: “Oft hugsa eg um Jóns Bjama- sonar skóla og þær ánægjustund- ir, sem eg átfi þar með nemend- um og kennurum. Lengi lifi XT, ,. . , .. , , Jóns Bjarnasonar skóli og Guð ^ ^læða að n™}_mÍD iym s^_a blessi alla þá, sem styrkja hann Eg refndi að vona, en vonin mér á veginum kalda, (brást, þú fékst ei að lifa og framar ei iþví forlögin valda. (sást. pú tendraðir ljósið í húsinu hér, og hjarta mitt gladdir Allir það syrgja, er eitthvað kynt ust þér, hve ungur þú kvaddir. ó, þú varst svo góður og göfugur það gleður mitt hjarta (sveinn, Glaður en stiltur,—þú stygðir ei neinn. —með stálviljann bjarta. í hans göfuga verki! “Við tölum oft saman um skól- ann og þær góðu stundir, sem við höfðum iþar, og vonum jafnan að það verði ekki langt þangað til við komum þangað aftur.” “Eg vona að herbergin (í skól- anum) verði full af nemendum hjá ykkur í vetur, því mig lang- ar til að sjá skólann þroskast með ári hverju, og eg trúi því staðfastlega að hartn blessist svo lengi sem þú veitir honum for- stöðu.” “Fólkið sagði að okkur hefði fs.rið mjög mikið fram í íslenzku, og þegar við erum saman syst- urnar, tölum við mikið melra ís- lenzku en ensku.” “Eg var vel ánægður með út- komu prófanna og mér finst að nemendumir hafi gjört ágæt- lega. Eg gjöri ráð fyrir að koma skóla í haust, og þá kem eg í Jóns Bjamasonar skóla.” Fyrir síðastliðinn vetur (í skólanum) þakka eg þér af hjarta.” “Eg sendi nú fáeinar línur til að votta skólanum þakklæti mitt, því eg finn að hann hefir gjört mér mikið gott þenna stutta tíma, sem eg var þar. Eg ber hlýjan hug til skólans.” “Eg trúi því að skólinn eigi bjarta framtíð.” “Mér þykir vænt um að skólinn er að vaxa, þrátt fyrir erfiðleik- ana. Eg vildi sannarlega vera komirin þangað aftur.” “Eg man það altaf, þegar eg fyrst kom í skólann, hvað góðar voru viðtökumar, og hve vel þú reyndir að stjórna oi. styðja að því, að þar yrði góður félagsskap- ur og gobt samkomulag.......pú hefir bent níér statt og stöðugt á dæmi lausnarans, Jesú Krists.” Svona tala nemendurnir alger- lega ótilkvaddir. Er ekki þetta verk þess vert að allir kristíiir Vestur-ísLendingar taki saman höndum um að veita skólanum alt, er hann þarf til að vaxa og blómgast um allan ókomninn tínia? Allir eiga að styrkja hann á hverju einasta ári, eins reglulega og menn styrkja söfnuði sína. Kirkjufélagið eitt getur látið skólann lifa, jafnvel þó hann ætti er sízt voru gróin. (sár, En Drottinn mig leiði, öll ókomin yfir ólgandi sjóinn. (ár Æ, far vel, minn sonur, á friðar- ins land, þar finnumst við aftur. ó, okfcar iþá samtengir ástvlna Guðs eiláfi kraftur. (band (Undir nafni móðurinnar, eftir Kristjönu Hafliðason.) Sparið, kaupið Victory Bond! Mari.aðsskýrslur. HeUdsöluverð í Winnipeg: Nýjar kartöflur 75 cent Bugb Creamery smjör 48 cent pö. HeimatilbQið smjör 30—31 cent ptl Egg send utan af_landi 42—43 cent. Ostur 21 %—22 cent. Hveiti bezta tegund $5.42 V4c. 98 pd. Fóðurmjöl við mylnumar: Bran $31.42, Short $36.00 tonnið. Gripirr Bezta tegund af geldingum $13—13.75 100 pd. MitStegund og betra $9.50-13.50 100 pd. Kvlgur: Bezta tegund ...-. .-... $9.50-10.00 Beztu fð'Burgripir 7.00- 8.25 Meöal tegund .... 6.00- 7.00 Kýr: Beztu kýr geldar 8.75- 9.50 Dágóöar — gótSar 7.50- 8.75 Til niöursuöu . . 4.25- 5.25 Fóðurgrlpir: Bezta •. .. .. 9.50-10.25 Úrval úr geltum gripum 7.00- 7.75 All-góöar .... _.. .i.i 6.75- 7.25 Uxar:, peir beztu 8.50-10.00 Góöir 6.50- 7.60 Meðal ... 6.00- 700 Graðungar: Beztu • 7.50- 8.00 Góðir 7.00- 7.50 Meðal 5.00- 6.25 Kálfar: Beztu 9.50-10.00 Góðir .... ... 7.60- 8.50 Fé: Beztu lömb .... 15.00-16.00 Bezta fullorðið fé 9.00-13.00 Svln: Beztu ... 18.75 pung :.. 16.00 Gyltur .... .... 15.00 Geltir 13.00 Ung 15.76-16.75 í einu kirkjufélaginu er það siður enRa vini utan þess vébanda, ef í ölium söfnuðunum, að láta öll aðeins vill. En nú á hann samskotin við fermingarguðs-1 marga vini og drenglynda, líka þjónustuna og þakklætishátíðina j n^n takmarka þess. peim mun ganga til skólans. Eitt býst eg við að allir reki augun í, sem þetta lesa%)g gjöra þann samaniburð, sem er eðlileg- ur, þetta, að þessir skólar eru í heild sinni fastar bundnir við kirkj ufélög sín en skóli vor; en þeim, sem vildu nota þetta sem spjótsodd til að stinga í oss, vil eg benda á, að bera það saman, hvað kirkjufélögin hin hafa gjört KAUPIÐ VICTORY BOND! um ekki hugsað til að fram- fyrir skólana sína og kirkjufélag léttara að veita honum lifibrauð. Enginn má frámar efast um mátt vorn til að lába hann lifa. Hættum að efast og hætfcum að deila! Snúum oss að framfcvæmdun- Korn: Hafrar ................ $0.81 bush. Bartey no. 3 c. w: . — no. 4 ...:.... ... — Fótiur ......... Flax ............. ... 0.94 1.00 0.90 3.62 indsor Dairy THE CANADIAN SALT CO. UMITEO, um. J Lifi Jóns Bjarnasonar skóli! VICTORY BONDS. Það borgÍ\ /j brúka það % % BEZTAí 0

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.