Lögberg - 07.11.1918, Síða 2

Lögberg - 07.11.1918, Síða 2
t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1918 Sunnan úr Sólskins- löndum. pað mun vera Vestur-fslend- ingum lítt kunnugt, að í hinni miklu gleðinnar borg, San Frans- isco, vestur við Kyrrahaf, á að- setur eigi all-lítill hópur landa, er skákar sér þar reit á leikvelli lífsins. Hér syðra getur seri sé að líta all blómJega frónska ný- lendu, sem ber hin ótvíræoustu einkenni framsóknar atgerfis og dugnaðar. Einn á meðal landa hér er Ein- ar Oddsson, sérfræðingur i Rönt- gens-geislum við eitt helzta s.iúkf-ahúsið í borginni. Einar kom ásamt móður sinni og systr- um, Helgu og Guðrúnu, frá ís- landi fyrir fáum árum. Sakir á- gætra hæfileika og dugnaðar hafa *þau systkyn rutt sér braut. pau liafa öll stundað nám og Jok- ið prófum við hinn vel kunna hjúkrunarskóla í Battle Creek, Michigan, en síðan tekist störf á liendur hér vestra. Síðastliðinn vetur kvæntist Einar Líf, dóttur Davíðs öst- lunds, fyrverandi ritstjóra á ís- landi. Um þessar mundir er Einar að búast undir að ganga í læknadeild Bandaríkjahersins, en báðar systur hans gegna hjúkrunarstörfum við St. Franc- is sjúkrahúsið hér í bænum. í verzlunarstétt borgarinnar og meðhm verzlunarráðsins má telja Frimann Christianson, er rekur húsgagnaverzlun í stórum stíl. Frímann er bróðir þeirra Jónasar Kristjánssonar héraðs- læknis Skagfirðinga og J. G. Christie í Winnipeg. prátt fyr- ir mikil og margbreytt störf, gef- ur Frímann sig að íslenzkum bók- mentuim og sögu, en er auk þess við riðinn stjórnmál og starfsemi í þarfir stríðsins. Síðastliðinn Febrúar kvæntist Frímann og gekk að eiga Ethel Mikkelsen, stúlku af norrænum ættum. Mrs. Christianson legg- ur kapp á að læra íslenzku, svo hún geti sem bezt haft not af bókmenfuim þeim, sem maður hennar leggur stund á. Meðal mentaimanna í Califor- nia ber að telja Sturlu Einarsson, er skipar prófessorsembætti farir er að búskap lúta. Hygst hann sjálfur að fá þar miklu á- orkað og við bætt. Hafa menn hér/ veitt athugunum hans eftir- tekt, svo sem sjá má af því, að háskóli Califomíu lét honum land í té í fyrra til tilrauna á þá átt. En nú hefir sjálf stjóm Cali- fomíu veitt honum land suður í Santa Cruz fjöUum í sama skyni. Býr Páll þar nú með makt og miklu veldi, og hefir eigi færri húsa en níu, sem ætluð eru hjú- um hans. Bíða menn þess með óþreyju að sjá árangur tilrauna hans, því mikils er að vænta ef vel tekst. pótti ekki búi hér í borginni, heldur í Fresno, þá er H. por- valdsson sýslumaður (Sheriff) löndum að góðu kunnur og mik- ils virður í embætti sínu sökum mannúðar, ötulleika og einbeitni. Sýsla hans Fresno Country, er eitthvert hið frjósamasta og auð- ugasta hérað ríkisins. par æg- ir saman nær öllum kynkvíslum jarðarinnar, enda gjörist stund- um ærið róstusamt í héraði. Við öllu slíku hefir sýslumaður ráð, er að haldi koma, og er ekki trútt um að óaldarseggjum og morð- vörgum standir stugur. af valdi réttvísinnar í höndum víkingslns. pegar svo ber undir að veiða þarf bófa til að færa þá fyrir lög og rétt, fer Hóseas tíðum einn síns Hðs með alvæpni upp um f jöll og fimindi á mannaveiðar og er oft- ast fengsæll. pykir enginn hon- um fremri í embæti sem sýslu- maður. Undina. Sigríður Þorláksdóttir frá Sleitustöðum í Kolbeinsdal. Kona þessi andaðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Áma Jóhannssonar, (bróður Eggerts fyrverandi rit- stjóra Jóhannssonar) í Hallson í N. D., þriðjudaginn þann 1. síð- astl. mánaðar. Var hún orðin háöldruð, mun hafa staðið á átt- ræðu. Var hún ein þeirra fáu manna, er fram til þessa hafa ver ið á lífi, er frá íslandi fluttu full- tíða aldurs mjög snemma á tíð og frumbýlingar gerðust tveggja stjörauspeki og stærðfræði við I þeirra bygða, er þjóðkunnastar ríirisiháskólann. Síðan ófriður- j urðu fyr á árum meðal vor, bæði inn hófst hefir Sturla, auk kenslu i austan hafs og vestan —Nýja starfa á háskólanum, gegnt | islands og Dakota. störfum sem kennari í stærðfræði : Sigríður mun hafa fædd verið við skóla sjóhersins í San Franc- isco^ Ferst honum hvorttveggja starfið mæta vel úr hendi. árið 1838, á Miðgrund í Blöndu- hlíð í Skagafirði. Voru foreldr- ar hennar porlákur bóndi Jóns- í hóp íþróttamanna má telja | son á Mið-Grund, Magnússonar á pórð Einarsson, sem undanfarið hefir stundað tréamíðar í CaJi- fomíu, en nú ihefir gjörst glímu- kappi í sveit Jóhannesar Jóseps- sonar. pórður er maður þéttur á velli og þéttur í lund, enda fylg- inn sér hvort sem hann ræðir ís- landsmál eða fer í eina brönd- ótta að góðum og gömlum sið. pá má nefna Marel Einarsson, bróður pórðar. Hann hefir verið í Canadahemum og unnið sér þar til sæmdar. En sökum fötlunar Hól í Tungusveit, en móðir por láks var Guðrún Konráðsdóttir, (hálfsystir Gísla sagnfræðings Konráðssonar), og Sigríður Hannesdóttir prests á Ríp, Bjarnasonar. Systkini Sigríðar voru: Gísli hreppstjóri á Frosta- stöðum, faðir Magnúsar bónda, er þar býr og talinn er einhver auðugasti bóndi í Skagafirði; Hannes, bóndi í Axlarhaga; Mar- ía, og Guðmundur málfræðingur, er lengi bjó í Khöfn, en andaðist á fæti var hann leystur frá her- ■ að Frostastöðum 1911. þjónustu með fullum heiðri. Hélt Árið 1856 giftist hún Bimi Marel þá til í Califomíu og gjörð- j Jónssyni ,Ásmundssonar bónda í pingeyjar- saman bú á föJda mörgum árum), og síðar Sigurði Anderson jámsmið og verzlunarmanni, og hafa þau bú- ið lengst af í Piney hér í fylkinu; porlákur, á Edinburg í N. D. kvæntur Kristínu Jónsdóttur, ættaðri úr Skagafirði; Gísli Sig- urjón, sveitaroddviti og bóndi að Stóru-ökrum í Skagafirði, kvænt ur puríði Jónínu Ámadóttur bónda á Stóru-ökrum; Sigríður, gift Gunnari Oddssyni, búsett við Brown P. O., hér í fylkinu; Halldór, bóndi vestur í Blaine, Wash., tvíkvæntur og hét fyrri kona hans Ingibjörg, dóttir Pét- urs Hanssonar í Blaine, er nú fyrir nokkru dáin, en síðari kona hans heitir Kristín og er skag- firzk að ætt; Anna, gift Áma Jóhannssyni, og búa þau í Hall- son ; Rannveig, var hún elzt bama þeirra og er nú dáin, en 3 böm hennar eru á lífi frá síðara hjónabandi. ÖH síðari árin átti Sigríður við megnt heilsuleysi að stríða og hafði aðeins óstöðuga fótavist. Var hún ýmist hjá Halldóri syni sínum, þangað til að hann flutti sig úr bygðinni, eða hjá önnu dóttur sinni. Og hjá henni var hún síðast og andaðist þar, eins og áður er sagt. Jarðarförin fór fram sunud. 6. okt., og var hún jarðsungin af síra Kristni K. ólafssyni presti að Mountain. Sigríður heitin var fríðleiks kona á yngri ámm, nettvaxin, en þó í hærra meðallagi. Hún var dökk á hár, en svipurinn allur góðmannlegur og þíðlegur, enda var hún hjartagóð og dró að sér einkum unglinga og böm. Hún var starfsöm og um- hyggjusöm móðir og náði móður- hyggjan að segja mátti út til allra hennar yngri ættingja og frænda, eins og auðkent ’hefir formæður hennar og frændkonur margar. Er mjög misjafnt hvernig sá eiginleiki kemur í Ijós þó eigi skorti ræfktarsemi og góð- vilja. Hvíldina þráði hún löngu áður en hún kom. Var æfin orðin löng og æfikjörin eigi ávalt sem blíðust. Fyrri árin voru eigi á- valt vorkunnlát við þá, sem hing- að komiu og ruddu mörkina. Blessunarorð hinna mörgu bama hennar og ættingja fylgja henni héðan úr heimi, og þakka þau henni alla umhyggjuna, ást- ina og vináttuna, er hún auðsýndi þeim öllum, meðan dagur lifði og hún gat til þeirra náð. R. P. ist skipasmiður og starfar þann- frá Haga í Aðaldal ig ennþá í þarfir lands og þjóðar. sýslu. - Settu þau í einum gildaskála bæjarins gefur að líta íslenzka brytann S. Goodmundson. Auk vistafanga og velferðar gesta sinna lætur hann til sín taka í stjómmálum af öllu tagi og ekki síður málun- um er snerta trúarbrögð. Hefir Frostastöðum, en færðu sig að nokkrum árum liðnum að Sleitu- stöðum. par bjuggu þau rúm 8 ár, og tóku sig þaðan upp alfari og fluttu til Vesturheims árið 1876. Samsumars fóru þau til Nýja felands og bygðu á Víðir- Sigurður eldheitan áhuga á Vsi sunnantil í Víðinesbygð. Voru hverju því máli, sem hann beitir þau þar bóluveturinn og liðu sér fyrir. Næst kirkjumálum j margvíslegar þjáningar eins og og vínbannslögum, lætur hann: aðrir, er þar voru þá. Er þau sér nú annast um heiill og heiður þess lands, er hann nefnir sitt kæra feðra Frón, foldina jökuls ár og síð. í sumar er leið barst löndum sú iheillasending frá Fróni, að fá í sinn hóp ungan og efnilegan listamann, að nafni Magnus A. Ámason málara. Stundar hann hér nám í vetur við “The Cali- fomia School of Fine Arts”; en með vorinu hygst ihann að halda til Santiago á Chile í Suður-Ame- ríku, sér til frama og fullkomn- unar í list sinni. Maður er nefndur Jón Jónsson. Hann ekur kerru Freyju. En í stað kattanna notar hann vél þá, er Studebaker nefnist. En í kerr- unni situr auk Jóns ein dóttir Freyju. Heldur dís sú á sjö- kónga-kerti, er varpar töfrabirtu og undrablæ á allar framtíðar- brautir. Svo magnaður er seg- ulpóll Jóns, að sjálfur ástarguð- inn lagði ör á streng og skaut aUa leið norður í Winnipeg. pá er örin hæfði markið sneri hún til baka frá Jötunheimum, gegn um Ginnungagap og aHa leið til Mús- pellsheims. úr hjartablóðinu frá sárum örvarinnar greri rós sú undir mistilteinum, er blómg- ast æ síðan. pá skal geta, en eigi gleyma, manns þess er Páll heitir Ingj- aldsson. Mundi hann búfræði- kandídat nefndur úti þar á fe- landi. Hefir hann farið víða um kómu þangað, var bygðin aðeins Friðarskilmálar Tyrkja. Eftirfarandi eru friðarskilmál- ar þeir, sem sambandsmenn settu Tyrkjum, þegar þeir lögðu piður vopnin: 1. Að opna Hellusund og Bos- phorus og veita aðgang að Svartahafinu, og afhenda sam- bandsmönnum öll vígi við Bos- phorus. 2. Að segja til tundurdufla, tundursnekkja og annara her- gagna, sem í tyrkneskum hðfum væru, og aðstoða sambandsmenn við að ná þeim saman. 3. Að gefa allar upplýsingar, sem þeir geta, um tunurdufl í Svartahafinu.' 4. Að smala öllum herteknum mönnum sambandsþjóðanna sam an, ásamt Armeníumönnum, í Constantinople, og afhenda þá þar sambandsmönnum. 5. Að kalla heim allan her Tyrkja, nema aðeins þann part af honum, sem nauðsynlegur er til þess að halda reglu á landa- mærum ríkisins. Um það, hvað síðar skal gjört við hinn stand- andi her Tyrkja, verður síðar ársgömul og ekki mannmörg En samið um við tyrknesku stjórn þetta sumar komu storhópar fra, ina af sambandsmönnum. íslandi og fluttu flestir norður þangað. Var það stærsti hópur- inn er þá hafði enn að heiman komið. Vorið 1878 flytur fyrsti maður. inn frá Nýja íslandi til Dakota og settist þar að. En það var eins og kunnugt er Jóhann Halls- son, fomkunningi og sveitungi þeirra Bjöms og Sigríðar, og varð hann fyrstur til að byggja í Dakota allra felendinga. Mun þeim þá hafa hugkvæmst að flytja, þó ekki yrði af að svo komnu; trúðu þau þá og margir, að hið erfiðasta mundi vera um garð gengið. En ekki var öllum plágum lokið fyrir Iþví, þó bólan væri um garð riðin, því vorið 1880 gjörði flóð víðast hvar um bygðina og flutti þá fjöldi manna suður. í þeim 'hópi voru þau Bjöm og Sigríður. Námu þau sér nú land við ihlið Jóhanns Hallssonar á Tungárbakkanum og bjuggu þar eftir það, þangað til Bjöm andaðist sumarið 1896, að oss minnir. Átta böm eignuðust þau hjón, er til aldurs komust, eg eru sjö þeirra enn á lífi: Sigurbjöra, bóndi austan við Mountain, 6. Að íáta af hendi við sam- bandsmenn allan herflota sinn, sem er í höfnum eða á höfum Tyrkja. Verða skip þau geymd í tyrkneskum höfnum, þar sem sambandsmenn kunna að ákveða. Nema þau smáskip, sem til strandgæzlu þurfa, eða annars nauðsynlegs starfa við strendur Tyrklahds. 7. Sambandsmenn eiga rétt á að taka á sitt vald vígi hvar sem er í Tyrklandi, ef þeim finst nauðsyn bera til. 8. Að veita sambandsmönnum leyfi til þess að nota allar hafnir, sem Tyrkir hafa vald yfir, en fyrirbjóða óvinunum afnot þeirra. Satna er að segja um vöruflutningaskip Tyrkja í sam- bandi við vöruflutninga og heim- flutning hermanna. 9. Að afhenda sambandismönn- um alla umsjón með Taurus- skurðunum. 10. Að kalla alla hermenn heim, sem eru í Norður-Persíu. 11. Að taka her sinn heim úr Causasus, eða þann part hans, sem þar er enn, þegar sambands- menn ákveða. 12. Loftskeyta- og símskeyta- kvæntur Helgu Guðmundsdóttur,) stöðvar aUar a ðafhendast sam- stjúpdóttur Jóhanns Jóhansison- ar frá Steinsstöðum í Skagafirði; ólína, tvígift, fyrst Agli Gísla- lönd og numið allar listir og fram syni frá Skarðsá (dáinn fyrir bandsmönnum, og vera í þeirra höndum. pó skulu skeyti tyrk- nesku stjómarinnar vera undan- þegin yfirskoðun. 13. Eyðilegging á eignum manna, herútbúnaði bæði á sjó og landi, bönnuð. 14. Eftir að kröfum Tyrkja heima fyrir hefir verið fullnægt, mega sambandsmenn flytja út og hafa aðgang að kolum, olíu og öðru því, er til sjóútgjörðar lýt- ur. AUur útflutningur á þeim vörutegundum frá Tyrklandi bannaður. 15. Að allir herforingjar Tyrkja, sem eru í Tripolitania og Cyrenia, skulu sjálfviljugir gefa sig á vald herforingja ítala við herstöðvar þær, sem næstar þeim eru. Ef að þeir ekki gegna því tafalaust, þá eiga Tyrkir að slíta öllu sambandi og samgöngum við þá. 16. Að gefa upp allar herstöðv- ar Hedjaz Yemen, Sýríu og Meso- potamiu, og tilkynna það herfor- ingjum sambandsmanna, sem næstir eru þeim stöðvum, og kalla heim her sinn frá Cililia, nema þann part af honum, sem nauðsynlegt er að skilja þar eftir til löggæzlu, samkvæmt 6. gr. 17. Samibandsmenn áskilja sér rétt til þess að nota öll tyrknesk skip, viðgjörðartæki og vopna- búr. 18. Að láta af hendi allar hafn- ir, sem séu í þeirra höndum í Tri- polituníu, Cyreníu og Misurata, Við herforingja sambandsmanna, er næst þeim stöðvum eru. 19. Allir þý^Jíir og austurrísk- ir þegnar, sem í Tyrklani eru, verða að vera famir heim til sín innan 30 daga, og þeir af þeim, sem eru í héruðum þeih er f jærst liggja, eins fljótt eftirþann tíma og unt er. 20. Að hlýða undantekningar- laust skipunum þeim, sem sam- bandsmenn kunna að gjöra í sambandi við ráðsafanir á skot- færum, vopnum og öðrum útbún- aði, og einnig á heimflutningi hermanna sinna, eða ,þess parts hersins, sem iheim er kallaður samkvæmt 5. lið þessa samnings. 21. Trúnaðarmaður samherja skal tekinn í tyrkneska ráðuneyt- ið, og honum látnar í té allar upp- lýsingar og öll gögn, sem hann kann að þurfa á að halda tilþ þess að vemda og tryggja málstað samherja. 22. Tyrkneskir fangar í hönd- um sambandsmanna, skulu þar vera, þar til samherjum sýnist að láta ;þá lausa. En lausn þeirra tyrknesku borgara, sem teknir hafa verið til fanga, og eins þeirra tyrkneskra borgara, sem eru komnir yfir heraldur, skal takast til yfirvegunar. 23. Tyrkir skulu slíta öllu sam- bandi við Miðveldin. 24. Ef til óánægju eða upp- reistar kemur í einhverjum af hinum 6 Armeníubæjum, þá á- skilja sambandsmenn sér rétt til þess, að taka þar öll völd í sínar hendur. 25. Stríði á miUi sambands- manna og Tyrkja skal lokið á há- degi 31. október 1918. ISLAND Skýrsla er komin út um störf Landsíma fslands 1917. Tekjur! það ár hafa verið kr. 496,362.65,! en gjöld kr. 213,889.88. Tekju- í afgangur kr. 282,472.77. Bæði j tekjur og gjöld hafi farið langt j fram úr áætlun á fjárlögum. Á A,ustfjörðum er nýskipaður I dýralæknir Jón Pálsson frá Tungu í Fáskrúðsfirði, og á hann að hafa aðsetur á Reyðarfirði. Til Jan Mayne fóru nokkrir menn frá Akureyri í sumar á vél- bát, sem Snorri heitir, og var Gunnar Snorrason kaupmaður fyrir förinni. peir lögðu út frá Siglufirði morguninn 27. júlí og komu kvöldið 29. júlí til eyjar- innar. par var þá norskt skip frá Haugasundi og var skipstjóri á því Lars Sakse, sem kunnugur er á Norðurlandi. Með honum voru 4 fslendingar. Erindi vél- bátsins Snorra norður var að sækja rekavið, en af honum er mikið á eynni. Mjög er hann fúinn víða og allmikil fyrirhöfn, að sögn iþeirra sem norður fóru, að saga hann niður í hæfilega til flutnings, og ná úr honum því, sem óskemt er. “pað mundi borga sig vel að senda menn til eyjarinnar og láta þá saga þar niður og draga saman og sækja svo farm þangað, en of dýrt að hafa þar skip til þess að bíða eft- ir því að viðurinn sé dreginn sam- an, því að það er seinlegt verk og erfitt vegna þess, hve viðurinn er langt frá sjó og eins vegna hins, hvað hann er fúinn,” segir Morg- unblaðið eftir Gunnari kaupm. Snorrasyni, en hann segir að ferð sín norður hafi iþó borgað sig. Tíðin hefir verið afskaplega köld að unanfömu, frost á hverri nóttu og víða hefir snjóað niður í bygðir, en fjöli öll orðin hvít að ofan. — í dag (25. sept.) er veðr- ið hlýrra en áður. Bot^ivörpungarnir, sem þorsk- veiðar stunda nú, afla vel. Frá Akureyri er sagt í gær, í skeyti til Morgunbl., að fyrir helgina hafi aflast töluvert af síld á Siglu firði. Einn vélarbátur fékk 150 tunnur á föstud. og laugard. og öll skipin nokkum afla. kring um 50 tn. ihvert. Copenhagen Botnia kom frá Khöfn 20. þ. m. (sept.) og fór aftur 23.. Með henni fóru margir farþegar, þar á meðal frú Kristín Jácobson og ungfrú Helga dóttir hennar, og verða þær í Khöfn næstk. vetur. — Gullfoss kom að vestan 22. þ. m. — Lagarfoss fer vestur í dag (25.) — Francis Hyede kom frá Englandi 22. þ. m. Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimí. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTÓBAK Innan skams er von á nýju sönglagahefti eftir Sigfús Ein- arsson tónskáld og verða þar í 12 sönglög, en fremst er þar lag við kvæði Jónasar Hallgrímssonar: “ísland farsældafrón”. Dáin er hér í bænum kvöldið 22. þ. m. frú Helga Johnson, kona ólafs Johnsons konsúls, en dóttir P. Thorsteinssons kaupm., 34 ára gömul. Hún ihafði lengi verið veik af sykursýki. Gáfuð og góð kona, segja kunnugir. Vélbáturinn Björgvin, sem átti að flytja vörur frá Eyrarbakka til Rvíkur, slitnaði upp síðastlið- inn mánudag og rak á land á Eyr- arbakka. Brotnaði nokkuð. Nýlega var sökt skipi, sem var á leið hingað með kol til lands- stjómarinnar frá Englandi. GIGTVEIKI læknuð af mannl, sem þjáðist sjálfur. Vorið 1893 þjáðist eg af vöðva- bólgu og gigt. Eg kvaldist. Eg kvaldist eins og einungis sá getur skilið, er þjáðst hefir af slikum sjúkdöm í meira en þrjú ár. — Eg reyndi lyf eftir lyf og læknir eftir læknir, en allur bati varS að eins um stundarsakir. AS lokum íann eg sjálfur meðal, sem dugði, og síð- an hefir veikin aldrei gert vart við sig. Eg hefi sfðan læknaS fjölda manna, er þjáðst hafa af þessum kvilla. Eg þrái að láta alla, er lfða sökum gigtar, verða aðnjótandi þessa iækn isdóniB. þú sendir ekkert cent, heldur aS eins nafn og heimilisfang og sendum vér þá frían reynsiu- skamt. — Pogar þú ert orðinn al- heill af gigtinni, geturðu sent and- virðið, sem er einn dollar; en hafðu þaS hugfast, að vér viljum enga pen inga, nema þú sért algerlega ánægS ur. — Er þaS ekki sanngjarnt. Hvf ættir þú aS þjást lengur, þegar lækningin fæst fyrir ekki neitt? Sláðu þvf ekki á frest. SkrifaÖu undir eins. Mark H. Jackson, No. 364 E. Cur- ney Bldg., Syracuse, N. V. Mr. Jacson er ábyggilegur. Of- anritaður framburður er sannur. ----- Sparið, kaupið Victory Bond! ÚR BRÉFi frá séra Haraldi Sigmar. Seinni part sumars starfaði eg nokkrar vikur fyrir hönd heima- trúboðsnefndarinnar hjá Furu- dalssöfnuði í Piney, Man., var það sökum þess að söfnuðir mín- ir höfðu gefið mér burtfararleyfi til þess starfs. Geta má þess, að viðtökur þar voru ágætar í alla staði, og allir þar, sem eg um- gekst, vinsamlegir í minn garð. Átti eg því einkar gott (meðan eg dvaldi þar). Auk þess að flytja guðsþjónustur á sunnu- dögum, var starfið aðallegafólg- ið í því að ferðast um meðal fólks ins, og svo að uppfræða átta ung- menni, sem eg svo fermdi síðasta sunnudaginn, sem eg dvaldi þar í bygð. pað var sunnudaginn 22. september. Við guðsþjón- ustu þá var mjög fjölment, og má segja að flestir bygðarbúar tækju höndum saman til að gera þá athöfn sem hátíðlegasta fyrir börain og fyrir alla yfirleitt. Með bömunum las eg á hverjum degi meðan eg dvaldi þar, og voru það ánægjulegar stundir, meðfram vegna þeSs að bömin voru ástund unarsöm og tóku þátt í því, sem fram fór með áhuga og alúð. Ungmennin, sem þar vom fermd sunnud. 22. sept. 1918, voru þessi: Guðrún Carlotta (ólafsdóttir) ólafsson. Guðríður (Jóhannsdóttir) Ste- fánisson. Helga GuSný (Bjömsdóttir) Thorvaldson. Málfríður Sigríður (Jakobs- dóttir) Jackson. Stephanía (Jóhannsdóttir) Stephanson. Albert (Bjömsson) Thorvald- son. Jón Gunnlaugur (Hreinsson) Goodman. i óskar Lárus (Lárusson) Free- man. pað hörmulega slys vildi til í grend við Mozart á mánudaginn 21. október, að Bjarni Bachman, 11 ára gamall sonur þeirra Frið- jóns sól. Bachman og ekkju hans Salome Bachman, dó snögglega af orsökum byssuskotfe. Dreng- urinn var staddur með Jeikbróður sínum við þreskivél, sem verið var að færa af einum stað á ann- an. Höfði hinn drengurinn þá farið að handsama byssu, er hann fann á vélinni, og flaug þá, hon- um óafvitandi og óvart, skot af byssunni og kom í höfuð Bjama sál., sem var fyrir aftan vélina, og dó hann samstundis. Bjami sál. fæddist að Mozart, Sask., 28. júní 1907, og var því sem sagt rúmra 11 ára að aldri. Hann var myndarlegur og góður drengur. Og var hann móður sinni hlýðinn, eftirlátur og hjálp- samur, sem, eins og þegar er get- ið, er ekkja og býr með bömum sínum í bænum Mozart. petta sviplega fráfall Bjama litla er henni og bömum 'hennar, sem eftir lifa, átakanlega sorglegt. Hjartanleg meðlíðan og sam- hygð fólks hér er með hinni harmþrungnu ekkju og bömum hennar. Góður Guð blessi þau og huggi þau í sorginni, og veri þeim ná- lægur í reynslunni, og blessi þeim og öðrum minningu hins unga, látna drengs. Mrs. Bachman biður að skila hartanlegu þakklæti til hinna mörgu, vandamanna, vina og kunningja, sem sýndu henni með- líðan, umhyggju og aðstoð á þess ari sorgar og reynslu tíð. Hún biður Guð að launa þeim öllum þá aðstoð og það vinarþel. SKYLDUR HVERS EINS EINASTA B0RGARA CANADA væntir þess að sér- hver borgari, af hvaða þjóð- flokki sem er, stuðli að því af alefli að viðhalda forréttindum þeim, er Canda hefir veitt honum, með því að kaupa Victory Bonds. Þess er vænst að sérhver borg- ari hjálpi Canada í stríðinu á móti Prússnesku ofbeldi, harðstjórnar- einræði og herglæfravaldi. Og auðveldasti vegurinn er sá að kaupa Victory Bonds, Victory Bonds veita peninganasem Canada þarf á að halda til þess að sjá hernum fyrir vopnum og vistum, og stuðla auk þess að at- vinnu og velmegun yfirleitt í landinu. Canada greiðir þeim, sem Victory Bonds kaupa háa vöxtu og endurgreiðir höfuðstólinn í gjalddaga. KAUPID VICTORY BONDS Issued by Canada’s Victory Loan Committree in co-operation with the Minister of Finance of the Dominion of Canada

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.