Lögberg - 02.01.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.01.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1919 5 Sparið þennan vetur Bæði vegna þœg- inda, heilsu og eldi viðarsparnaöar þá ELDIÐ ViÐ RAFMAGN Sjáið birgðir vorar af Rafma^ns Eldavjelum The Clty Light & Power 54 King St. =11 víða iðnaðarþorp, sum smá, en sum líka allstór. Húsin þar eru líka úr timbri, og rauSmáluð eins og bændabýlin, en flest minni. Eru þau einkum verltamannabú- staðir. J7ar eru líka allstaðar stórar verksmiðjubyggingar úr timbri eða steini, eins og eg hefi minstááður. Standa þær venju- lega í námunda við eitthvert vatnsfall, sem þá einnig er notað til að fleyta timbrinu niður að þeim víðsvegar ofan úr landi. Er næstum hver læna og hvert fljót, sem farið er hjá, þakið af þessum fljótandi skógi, þegar fer að líða á veturinn. Eftir því sem vgjtar dregur, og nær hálendinu, fer landið að verða breytilegra. Skiftist það þá- í háa skógivaxna fjallshálsa með djúpum dölum á milli. Er bygðin þar þéttari «n á flatlend- inu, en býlin líka minni að sjá. Bændur lifa þar sem annarsstað- ar mikið á skógarhöggi og seilast til aðdráttanna yfir á báða háls- ana. En húsin dreifast um dal- inn eins og fé á beit, þéttast neðst og svo strjáili og strjálli upp eft- ir hlíðunum, upp undir eggjar. Standa sum utan í snarbröttum hlíðunum, svo hlaða verður grjót stöpla undir þá brúnina, er fram veit, til þess að þaq skuli ihanga. Yfirleitt er það siður þar, eink- um við útihúsin, að hlaða þannig stólpa undir þau, svo að vindur- inn skuli geta leikið um gólfin. — pó að oft skifti 'þama um lands- lagsmyndir, þá eru samt dalir þessir hver öðrum líkir. Eftir þeim rennur á, þakin trjábolum; nálægt henni stendur verksmiðja og út frá henni verkmannabygg- ingar o. s. frv. o. g. frv. pví lengra, sem Mður og ofar dregur á hálendið, verður bygðin strjáHi, og síðastsjást engir mannabústaðir netna stöðvarhús- in með fram brautinni. J7ar er heldur enginn ræktanlegur reit- ur, ekkert nema óslitinn skógar- fólkinu og virðast íhelzt trén standa upp úr beinum klettunum, enda munar minstu að svo sé. Allir kannast við sögu Björnsons, þar sem hann lætur skóginn vera að klæða fjallið. Sagan er ekki annað en raunveruleg mynd, tek- in af norskri náttúru, og er hægt að rekja hana við nánari skoðun. Fyrst myndast ofurlítil mosa- eða geitnaskóf. Svo berst þang- að trjáfræ, sem festir þar rætur, og dregur til sín næringu úr bökkum og klettuáum, og verður að ofurlítilli trjáspíru, sem þrosk ast á þessari mosató og fellir á htverju hausti lauf ofan í rætur sínar; rotna þau þar og mynda smám saman ofurlítið jarðlag. J7annig leggja þau nokkurskonar húðfat yfir klettaihryggina,, sem veitir Iþeim festu og næring. Stundum ber það við í snjóþyngsl um eða ofviðrum, að einstök tré velta um og taka með sér alla jarðskorpuna, svo eftir verður nakinn kletturinn. pessi jarð- skorpa er víða um og undir alin á þykt, þó að trén séu margar mannhæðir. pað er enginn efi á því, að mikið af þessu hálendi væri naktir klettar og skriður, ef það væri hér, og þá margir þess- ir þéttbygðu hálendisdalir næst- um óhyggilegir. En nú eru það þessi hamrabelti, sem fremur flestu öðru eru búin að gjöra Noreg eitt mesta siglingaíand álfunnar, og eru að gjöra hann að einu mesta iðnaðarlandi hennar líka. pegar kemur ca. 1000 metra yfir sjávarmál, fer umhverfið að verða íslenzkara. pá hverfa skógamir smátt og smátt, unz ekki sést nema lágvaxið kjarr á stöku stað. ‘pá víkkar útsýnið og snævi þakin fjallabreiðan blásir við öllum áttnm að vetrin- um. pegar það hefir gengið um stund, fer að halla undan fæti eða hjóli vestur af. Er þag lands- lagið alla leið til sjávar miklu stórfenglegra en að austanverðu. Dalimir eru þrengri og dýpri, hamramir þverhnýptari og ganga sumstaðar í sió fram, því að þar skerast víða firðir og ár- ósar langt inn í land. Liggur brautin sumstaðar utan í þver- hnýptum biörgunum með græn- golandi dýpið fyrir neðan, og víða í gegnum þá. pá taka við aftur iðnaðarþorp og kauptún og síðast smásiglingabæir. Geta skipin víðast hvar lagst þar upp að klettunum, með því að snardýpi er alveg í land. Bygðin er svip- uð þama og að austanverðu, rauð máluð bændabýli á dreif um dal- ina og upp undir eggjar. Sum- staðar jafnvel uppi á brúnunum. Spánska veikin. pú dökka norn, efst á dánarströndum drlfinn er tárum ferill þinn. pú haslar þér völl á hafi og löndum — í hallir og kdfa genguröu inn. paíS vir8ist ei duga ats vaka og biSja, varpa til himins særSri önd. Hver hefir sent þig, svarta gyðja, a.8 segja oss annað stríð á hönd? Heimurinn lengi hefir grátiS — þln hraöskeytl mönnum dauíSia spáS — þú djúp hefir örin eftir látiC, þau eillfðin fær ei burtu má'ð. Eg sé þig með glotti á gráfir benda — þú gullfögrum blúmum verpur haug. Hefir Drottinn þig hijigaC senda heimsins aC lama hverja taug? ViC biðjum enn hlýtt um betri vegi, vor blindar enn augu m6Ca þykk. ,ViC biCjum um sðl, er sigur elgi og svölun eftir hir.n beiska drykk. • R. J. Davíðsson. Hvernig er að búa undir hinu svo kallaða Bolsheviki ‘Super’ frelsi. Að búa í Rússlandi á stjómar- tíð keisarans var sú tilfinning ekki sárust að hvar sem maður fór findi maður til eldgýgs undir fótum sér, heldur var sú tilfinn- ing efst í huga manns, að maður æri umkringdur af afli sem væri ótamið og vilt, og tilbúið til eyði- leggingar hvenær sem böndin er héldu því í skefjum slitnuðu. Nú hefir þetta komið fyrir — bönd- in hafa slitnað, og frá sömum af afleiðingunum segir fréttaritari London Daily Mirror, Mr. Mewes á þessa leið: Eg er rétt nýkomin heim til Englands frá Pedrograd, þar sem eg hefi verið að mestu síðan 1914 og að koma frá Rússlandi eins og það er nú og til Englands, er svip að og geta flust aftur úr miðalda lífi og inn í nútíðar lifnaðarhætti. Frelsið hefir breytt lifnaðar- háttum í Rússlandi á þessa leið: pað er seinni parturinn af marzmánuði 1918. Eg set við gluggann í herberginu mínu og horfi niður á torgið. Eg sé dá- lítinn hóp af uppreisnar her- ipönnum, þeir stöðva fólkið sem er á gangi, og mér dettur í hug að þeir séu að líta eftir skírtein- um þess. En sá fyrsti, sem þeir stöðv- uðu er að fara úr yfirhöfn sinni, sá næsti’sest réttum beinum nið- ur á torgið, og hermennirnir taka af honum nýlega skó, sem að hann hafði á fótunum. Kona kemur fyrir götuhornið, hún er í nýlegri yfirþöfn úr loðskinnum og varð Ihún að láta það af mörk- um við hemnennina. Einn maður hendir því, sem hann hefir í vösum sínum út í snjóinn. Hermennirnir þjóta á eftir því. Klukkan er 8 að morgni, eg er rétt nýkominn á fætur. Eg veit vahla hvort eg vaki eða að mig er að dreyma, svo eg fer til kunn- ingja míns, sem er brezkur em- i bættis maður, og býr í sama húsi, og við horfum á viðureignina—á ránið út um gluggan saman, það eru stimpingar úti fyrir, alt í einu heyrist skot og ræningjamir taka til fótanna. petta er fréls- isins stjórn. Rán um albjartain daginn. ó guðlegt Verð á öllum hlutum. Brauðskamturinn handa hverj- um manni á dag er % úr pundi og það er mest strá og vatn. ’mjöri eru menn búnir að gleyma þar. Mjög léleg máltíð á mat- sölulhúsum kostar 30 rúflur (um $15.00). Um Kveldskemtanir er ekki að tala, engin þorir út á kveldin sök- um ræningja. Leikhúsin byrja ki. 5 og eru úti kl. 7.30. Hermenn stjómarinnar eru á flakki á kveldin og fara þá frá einum vínkjallaranum til annars og láta greipar sópa, drekka það sem þeir geta, og hella svo hinu niður. Eg þekki konu í Petrograd, sem hefir saumað demanta, sem hún átti og aðra verðmæta smá- muni innan í tuskur og fest síðan sem hnappa á snjáð föt, sem hún notaði hversdagslega, til þess að reyna að varðveita þessa muni. í þessu frelsisins landi er frelsis- hetjunum frjálst að taka í eigu sína hvern þann hlut, sem auga þeirra sér og hugur þeirra gimist. Vistaiskortur er tilfinnanlegur í Petrograd, þeir einu sem nægan forða hafa þar em þýzku herfor- ingjamir. pað var alvanalegt að sjá hungraða og illa útlítandi rússneska hermenn, sem búnir voru að berjast fyrir föðurland sitt, draga sig í felur fyrir þeim oflátursfúllu Super-mönnum. Efna fólkið og menta fólkið. Hvað hugsar það og hvað er það að gjöra? pað virðist ekkert hugsa. Rúss ar eru hjátrúarfullir og þar á of- an forlagatrúarmenn, sem halda að á rnorgun, eða þá hinn daginn muni eittlhvað verða til þess að frelsa þá, helzt að pjóðverjar imuni koma og bjarga þeim frá 'þessu eymdar ástandi, bjarga þeim frá frelsinu! Hinn upplýst- ari partur þjóðarinnar hefir ein- hvem veginn drukkið inn í sig ó- eðlilega og óverðskúldaða virð- ingu fyrir pjóðverjum. “Ekki dettur oss í hug að fara að berj- ast fyrir brezku auðkífingana”, heyrði eg þá segja aftur og aftur og svo getum við spurt. Hvað afa mentamennirnir á Rússlandi ; gjört til þess að spoma við því að land þeirra væri ekki selt með öllu því, sem því tilheyrir til pj óð jverja? Ekkert — hrein ekkert. í fimm mánuði hefi eg veitt þessum parti rússnesku þjóðar- innar nákvæma eftitekt, undir Bolsheviki stjóm. Eg hefi horft á Inteligence-ið rússneska með- táka alt sem að Linine og Trot- zky hafa borið á borð fyrir þá j mótmælalaust. Peningar þeir, sem þeir áttu í bönkum hafa ver- ið teknir, fjöldi þeirra eru alls- lausir og allar bjargir bannaðar, en samt þegja þeir og bíða með hinni alþektu rússnesku ró og framkvæmdarleysi í von um að jþað muni kanske lagast á morg- un eða þá hinn daginn. Og þannig tíður tíminn, dag eftir dag, skotfærivor og byssur, peningar vorir og tilraunir vorar ’erða að engu, eða komast í hend- ur pjóðverjum! Stórskotabyssur .vorar voru eldar pjóðverjum fyrir 200 rúbl- ur hver, ein rússnesk herfylking seldi allar stórskotabyssur sínar til pjóðverja fyrir 30,000 rúblur og þóttist Iheldur en ekki hafa snúið á þá í þeim viðskiftum. Lauslega þýtt úr Literary Digest T Leiðrétting. í S.lskinssj óðslista síðasta blaðs I hefir nafn eins gefandans mis- Iprentast. par stendur: Frá Mrs. j C. Stevenson, Scotsguard, Sask. 11.00. — Upphæðin og bæjamafn- ið er rétt, en nafnið á að vera Maríno Rose Stevenson. Á þess- ari misprentun eru réttir hlutað- eigendur beðnir velvirðingar. Hin tíu stríðsboðorð Foch herthöfðingja. Eftirfarandi reglur sem Foch setti mönnum sínum sýna að hann var ekki aðeins herkænn maður, heldur og að hann var meistari í sálarfræði, og þetta hvorutveggja, Sherkænskan og sál arfræðin hjálpuðu honum til að ná marki sigurs og sæmdar. Hug- ur hans dvaldi sífelt hjá hermönn um hans og hann hvatti þá til framsóknar á líkan hátt og hinir fomu Patríarkar, og þegar hann samdi eftirfylgjandi boðorð hefir Móses, ef til vill, verið fyrir- myndin. ’ 1. Augu þín og eyru séu ætíð opin, en munni þínum skaltu halda í stylli, því það er skylda hermannsins að heyra og sjá, en láta til sín heyra í ávarpi varð- mannsins og í sigurhrópi í at- lögum. 2. Hlýddu skipunum fyrst, og ef þú kemst lífs af, þá klagaðu á eftir ef þér finst að þér hafi ver- ið rangt gjört til. 3. Haítu vopnum þínum og ölu, sem þér heyrir til hreinu og í reglu. Ef þú hefir lifandi skepnur undir hendi þá farðu vel með þær, og vélar þínar, eða þær sem þú hefir undir hendi skaltu ara með eins og að þær væru þær einu, sem að til væru í heiminum. Eyddu aldrei til óþarfa skotfær- um, gasi, mat, tíma eða tækifær- um þínum. 4. Reyndu aldrei að skjóta úr tómri byssu, og skjóttu aldrei á skotgrafir sem eru tómar, þegar þú skýtur,þá skjóttu tii þess að drepa, og gleymdu ekki að 1 ná- vígi er byssustingur handhægara vopn heldur en byssukúla. 5. Segðu aldrei nema satt, mættu erfiðleikum eins og maður ogþoldu pintingar með.hugprýði. Góður hermaður kann ekki að segja ósatt, hann dregur sig al- drei í hlé, og segir aldrei frá leyndarmálum. 6. Vertu miskunsamur við kon- ur óvináþjóðar þinnar og mis- bjóddu þeim aldrei, því slíkt er svívirðing hverjum góðum her- manni. Vorkendu og hjálpaðu ungbörnum í hverju herteknu héraði, óg mundu að þú sjálfur varst einu sinni bam. 7. Mundu eftir að fjandmenn vorir eru líka þínir fjandmenn og óvinir mannfélagsins þar til hann er dauður eða hertekinn, en þá er hann bróðir þinn og lags- bróðir yfirunninn eða fótumtroð- inn, sem þú mátt ekki fyrirlíta. 8. Skerptu skiling þinn og varðveittu jafnvægi hugsana þinna af fremsta megni. Haltu líkama þínum hreinum og fótum þínum í góðu lagi, því þú þarft af hugsa með höfðinu, berjast með líkamanum og oft er hermanns- gangan örðug og þá ríður á að fæturnir séu í góðu lagi. 9. Vertu glaður og hugdjarf- ur, gjörðu skyldur þínar í blíðu og stríðu, berðu sár þín og harma í hiljóði og léttu félögum þínum lífið með því að vera ávalt bros- hýr og glaður. 10. óttastu ósigur, en ekki sár Forðastu svívirðing, en ekki dauða og þegar dauðinn kallar, Iþá mættu honum eins og maður, og hvaða skylduverk, sem er fyr- ir hendi þá mUndu einkunnarorð deildrarínnar: “pað skal verða gjört.” Lauslega þýtt úr Literary Digest með afbrigðum; stiltur og vin- gjarnlegur í allri framkomu, ljúf- ur og hjartagóður og tryggur sem tröll öllum vinum sínum; mjög greiðvikinn við alla, boðinn og búinn til að þóknast öllum, er hann hafði viðskifti við. í einu orði sagt, hið mesta ljúfmenni. Sakna hans allir, sem til hans þektu, Iþó söknuðurinn sé sárast- ur hjá foreldrum, tveimur systr- um og einkabróður, sem nú er særður á vígvellinum á Frakk- lamdi. — S. B. S. tók hina ill- ræmdu spönsku veiki í Camp Curter, þar sem hann var við her- æfingar; veiktist 8. október og dó þann 12. sama mánaðar. Hin- ar jarðnesku leifar hans voru fluttar hingað til Mountain, og var ihann jarðaður þann 19. hér í grafreit bæjarins, og fylgdi hon- um til grafar mikill fjöldi fólks. Var það ein með sorglegustu at- I'öfnum, er vér minnumst að hafa séð. Séra K. K. ólafsson flutti útfararræðuna og mintist mjög Muttekningarlega á missirinn og þá snöggu og óvæntu sorg vor allra í bygðinni; og þó einkum og sér í lagi á hinn mikla missi vin- anna og vandamannanna. S. B. S. innritaðist í Banda- ríkjaherinn á síðastliðnu sumri, og hafði verið í Camp Curter, þar til hann veiktist. Fyrir al’la framkomu sem hermaður fékk hann bezta vitnisburð, og skríf- ar einn af yfirmönnunum í Oaimp Curter svolátandi bréf: Vér menn og jrfirmenn af Battery C. og Field Artillery no. 40, sendum yður okkar sameigin- lega hluttekning í þeim stóra missi, er þér hafið orðið fyrir við fráfall S. B. S. Allan þann tíma, sem hann var við heræfingar, reyndist íhann trúr og áreiðan- legur og í mesta máta góður her- maður. Við söknum hans allir.” Eftirfarandi skilnaðarorð voru mælt fram við jarðarförina, af einum af ihans mörgu vinum og syrgjendum: Á ihaustnóttu fölna blómin blíðu, blikna og falla í jarðarskaut. Grænu laufin og grösin fríðu ganga einneigin sömu braut. Alt, sem að lifir Ihér í heim, hlýðir ósjálfrátt lögum þeim. Nýgræðings eik sem fjólur falla cg fölna margoft á einni nótt. pau lög eru fyrir einn og alla, að eignast Iíf, sem að hverfur skjótt. Alt, sem að lifir í heimi hér, sem hverfandi geisli aftur fer. Pú varst, Benedikt, bróðir kæri, blómið eitt fagra í vorri sveit. pað huga vom oghjörtu særir, að 'hulinn ert iþú í grafarreit. Alt einvs og blómstrið eina vér um augnablik nokkur dveljum hér. Við kveðjum þig, Ben, með beisk- um tárum; burtu þig leiddi æðri hönd; harmþrungin við með hjartasár- um horfum í trú á aðra strönd, þar sem að vonum þig að sjá, og þér um eilífð að vera hjá. P. J. CAMALk FINES* THEATil' V egg ja-almanak. Oss 'hefir borist í hendur stórt og fallegt veggalmanak frá land- sölu- og lánfélaginu Globe í Minnesota, Minn. Fjórir framtakssamir íslend- ingar stjórna félagi þessu: S. A. Anderson, og bræðumir þrír H. B. Gíslason, A. B. Gíslason og B. B. Gíslason. Almanak þetta er éitt hið stærsta, sem oss hefir nokkru sinni borist, enda ávalt myndar- bragur á öllu, sem kemur úr þeirri áttinni. Einnig hefir oss boríst prýðis- fallegt almanak frá Central Gro- cery á Ellice Ave, verzlun þeirra Thorvardson og Thordarson. Leiðréttingar. pESSA VffiD OG NÆSTU VIKU SAN CARLO Grand Opera Company possji viku: I'imtud.. BUTTERFIjY; Föstud., AIDA; Lauganl. Mat-, RO- MEO-JUIilET; Kvölfl., TROVATORE Næstu vlku: Múnud., LA BOIIEMIA priðjud., LiUCIA; Miðvikud. Mat. <2 Operas), SECRET OF SUZANNE and PAGIjIACCI; kvöld, FAUST; Fimtud. líka að því er leiksnild snertir. * Annan kvikmyhdaleik má einnig nefna, er sýndur verður í næstu viku; heitir sá “She Ioved him Plenty”. Hefir hann dregið að sér allmikla athygli sunnan lín- unnar. Smávegis. Sáluhjálparherinn illa þokkaður af Bolshevikimönnum. Frétt, sem virðist ábyggileg, hefir komið um það, að sáluhiálp- MADONNA; l>auKard. Mat. BUTTER- FLY; kvöld, AIDA. Verð 50c. tU $2.00 carmen; Fiistud., jEWEDs oF TiiE arherínn. sem sjálfsagt á frið- land hjá flestum iþjóðum, hafi ver ið vísað á bug úr Rússlandi af Bolsheviki stjórainni og að Bolshevikihersveitin hafi rekið þá burt úr landinu. Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla (afmælissjóður). •5.00 2.00 Mr. og Mrs. B. Marteins Hnausa, Man., ........ Guðrún Marteinsson, Wpg. Mrs. Ingibjörg H. Jacob- son, Árborg........... 5.00 Rev. og Mrs. R. Marteins- son, Winnipeg ........ 50.00 Björg Halladóttir Riverton 5.00 G. Eiríksson, Markerv’ille 10.00 S. W. Melsted gjaldkeri skólans. Gjafir til Jóns Iíjarnasonar skóla frá Silver Bay Mr. og Mrs. H. O. Hallson 1.50 Mr. og Mrs. F.Klemens .... 2.00 Mr. B. Klemens ........ 0.50 j landi verða ekki lýðum liós fyr Mrs. F. Gíslason ...... 0.50 | en 28. þ. m. En eins og kunnugt Indíáni einn í Oklahoma. Bar- nett Jackson að nafni, hefir keypt frelsis-bréf upp á $907.000 Honum var fyrir nokkru úthlut- að 160 ekmm af landi í auðugu olíuhéraði, og er nú sagður að vera upp á $2.500.000. Hann hefir ráðsmann, sem heitir C. J. O. Homett, og þegar að hann sagði að stjórain þyrfti á pening- um að halda, og að hann ætti að hlaupa undir bagga, mælti hann: “pað er sjálfsagt að eg hjálpi til þess að flengja keisarann.” úrslit kosninganna á Bret- Miss Stína Gíslason Miss Rúna Gíslason .... .. Miss Setta Gísiason .. Mr. og Mrs. Th. Zoega .. Mr. og Mrs. S. Johnson .. Mr. og Mrs. G. Stefánson Miss Clara Stefánson... 0.25 Mrs. Pálína Bekk........ 0.50 Mrs. Petra Guðmundson.... 0.50 Mrs. B. Th. Jónasson .... :... 1.00 Arnþór B. Th. Jónasson .... Kristján B. Th. Jónasson Mr. og Mrs. S. Pétursson Miss HóLmfríður Péturson Mr. Jakob Jöhnson ..... Mr. og Mrs. I. Bjömson .... Mrs. G. Thorleifsson ... 0.50 Mr. og Mrs. O. Magnússon 1.00 Mr. og Mrs. G. Jöhnson .... 1.00 Mns. Sigurveig Hallson .... 1.00 Mr. og Mrs. S. Ámason .... 1.00 Mrs. K. Ámason ............ 1.00 Miss H. Ámason ............ 1.00 Mr. E. Árnason.......... 1.00 Mrs. Laura Freeman Mrs. Elín Scheving..... iárus Sdheving .. .... Mr. og Mrs. S. Sigurðsson Frá Dolly Bay: Mrs. O. Thorlacius...... 1.00 0.25 I er, kornust 25 SinnFeiners inn 0.25 í gagnsóknarlaust, og þeir búast við að Nationalistarnir muni tapa stórkostlega á frlandi í þessum kosningum, og hafa leiðtogar þeirra látið á sér heyra að allir Sinn Fein þingmennimir muni neita að taka sæti í brezka þing- inu og þar með afsa'a sér trvgg- ingarfé því, sem allir þingmenn, á Brentlandi verða að leggja fram þegar, en það eru $15.00 sem þeir fá endurborgaða frá ríkinu um jeið og iþeir taka þingsæti sín. Áform Sinn Fein flokksins er að koma á þjóðþingi á írlandi í næsta mánuði, samþykkja stióm arskrá og leggja hana fram fyrir friðarþingið á Frakklandi. peir vilja fá algjörðan aðskilnað við Breta og mynda sjálfstætt lýð- veldi. Og eftir því sem leiðtog- ar þeirra tala, þá er ekki um neinn miliveg að ræða í þessu efni. Orðtak þeirra og áform er “Alt eða ekkert”. Eins og kunnugt er, hafa ýms- ar tilraunir verið gjörðar til þess að koma lagi á írsku málin, en ekki hefir tekist enn að finna 0.25 2.00 1.00 1.00 0.50 0.50 2,00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 Miss Guðný Thorlacius .... 0.25 neinn veg, sem hefir náð hylli eða Miss Ásta Thorlacius..... 0.25 | fylgi flokkanna á íriandi. Miss HelgaThoriacius..... 0.25 En á meðan að þessi innbyrð- Miss Rósa Thorlacius .... 0.25 Mr. óli Thorlacius..... 1.00 Mrs. I. Thorlacius........ 1.00 Mr. og Mrs. H. Thorkelson 2.00 Mr. og Mrs. O. Freemann 2.00 Mr. og Mrs. H. Hördal .... 1.00 Sigirjón B. Sigfússcn pað dró upp dapurt sorgarský yfir þessari bygð, þegar sú frétt kom í næstliðnum október, að Sigurjón Benedikt Sigfússon væri látinn í Camp Curter her- búðunum. Hann var fæddur hér á Mountain 31. marz 1893, og hafði dvalið hér allan sinn alcjur. Hann var sonur hjónanna Sigur- jóns Sigfússonar og Sólrúnar S. Jónsdóttur. Faðirinn er frá Syðra-Krossanesi við Eyjafjörð, en móðirin frá Skárastöðum i Miðfirði. Sigurjón Benedikt Sigfússon (vanalega kallaður “Ben”) var mesta mannsefni, vel bygður, hraustmenni og kraftamaður pessar prentvillur hafa slæðst inn í “Æfiminningu ólínu Guð- brandsdóttur”, sem birtist í Lög- bergi 31. okt. þ. á.: “Reykjahólum” fyrir Reyk- hólum; Jónssonar prests á Reykjanesi”, fyrir Jónssonar prests á Stað á Reykjanesi. pá er sagt að ólína hafi fluzt til Victoria fyrir hér um bil 20 ár- um, en á að vera 25 árum, sem er í samræmi við ummæli min ofar í greininni, þar isem eg segi að hún 'hafi “verið hér í bænum um f jórðung aldar. — pegar eg las fyivstu vísuna í “Kveðjunni” til ólínar, eins og hún bimst í Lögbergi, þá datt mér þessi vísa í hug: Aldrei hef eg ætlað mér af mér líf að taka, en það samt nú á mig ber orðvilt fyrsta staka. Ástæðan fyrir þessu var sú, að eg er, í þriðju línu vísunnar, lát- inn segja: “Innan skams eg enda minn” — æfiveg — fyrir: Innan skams og endar minn. petta gjörir talsverðan mein- inagrmun. pað er mikill munur á því, að búast við eitthvað nvuni korna fyrir, eða segjast ætla að gjöra það. Vísuna kvað eg svo: Æfivegur þá er þinn þrotinn, góða kona. Innan skams og endar minn. — Alt er lífið svona. Tvær eða þrjár fleiri prentvill- ur eru í vísunum, sem eg hirði ekki um að leiðrétta, því góðfús lesari hefir getað lesið þær í mál- ið. — pessar leiðréttingar vil eg biðja þig, herra ritstjóri, að gjöra svo vel að birta í blaði þínu. Vinsaml. J. Ásgeir .J. Líndal. Saimtals $39.00 Urn leið og eg sendi frá mér æssa peninga til Jóns Bjamason. ar skóla, votta eg innilegt þakk- læti mitt öllu þessu fólki fyrir fraanúrskarandi góðar viðtökur við þessa f jársöfnun, og eins fyr- $20.00 frá sama fólki í sumar, til beiðingjatrúboðs. Drottinn blessi það af náð sinni og efni þess á komandi tíð% og græði sár þeirra, sem syrgja. Kristjana Hallson. is umbrot í stjóramálunum eru heima fyrir, er brezka stiómin að gjöra ráðstafanir um aukna framleiðslu í landbúnaði og iðn- aði á friandi, og byggia upp það, sem úr lagi hefir farið meðan á stríðinu stóð. -t Wonderland. Á Wonderland sjásit aldrei ann- að en beztu myndimar. Fyrstu tvo daga vikunnar var sýnd mynd, sem nefndist “yVo- man and tilyfe Law”. Og á mið- viku- og fimtudag verður efnis- skráin þó ennþá skemtilegri. — Leikurinn, sem þá verður sýnd- ur, heitir “Opparturnity”, sér- staklega spennandi kýmileikur. Einnig 18. kaflinn af myndinni “The House of Hate”. Föstu- og laugardagsimyndirn- ar heita “The Lure of Luxury” 1 og “The Dogs Life”, þar sem Charlie Ohaplin leikur aðalhlut- verkið. Orpheum. Y Alra vikuna í janúarmánuði sýnir Orpheum-Ieikhúsið smá- leik, er nefnist “White Coupons”, sem er sérlega aðlaðandi og skemtilegur. Annars eru sýn- ingarnar, sem Orpheum hefir á- kveðið að bjóða fólkinu upp á í janúar, svó margbr,eyttar, að eig- irJega er ekki hægt að taka neitt fram yfir annað. Auk hinna fall- egu sjónleikja verða sýndir skrautdansar, íþróttir o. s. frv. Orplheum er leikhús við allra hæfi. Dominion. “Under the Greenwood Tree”, heitir dæmalaust áhrifamikill kvikmyndaleikur, sem sýndur verður á Dominion-leikhúsinu um þessar mundir. Mr. OBrien hefir með höndum aðalhlutverk leiksins, og þykir eiga fáa sína Sigurjón Arthur Scheving var fæddur 18. dag júlímánaðar 1889 í Carfisle Pembina Co.. N. D. Foreldrar hans vom Ámi Soheving og Margrét Eyjólfsdótt ir úr Múlasýslum á íslandi. peg- ar hinn látni var 7 ára gkmalll, : fluttist hann með foreldrum sín- um í Mountain bygð, og bjó fað- ir hans þar til dauðadags. Ar- thur var útskrifaður af alþýðu- skóla 12 ára gamall, og munu fá dæmi að böm á þeim aldri taki burtfararpróf. Hann var gædd- ur námsgáfum og skilningi með afbrigðum. Nokkru síðar gekk hann á háskóla (University) í Grand Forks, tók atlar námsgrein ar á fjórum árum, og tók burt- fararpi-óf með bezta vitnisburði Á lögfræðiskóla gekk hann í tvo vetur, en sökuxrí veildunar í aug- unum hætti hann lögfræði um tíma. Gekk hann þá í siálfboða- lið N. D. og tók þátt í Mexico- uppreistinni, og var meira en ár í vamarliði Bandaríkja á Mexico- landamæmnum. Árið 1914 giftist hann Miss Bertínu Anderson frá Hensel N. D. Árið 1918 var hann tekinn fyrir kennara við heræfingar í Grand Forks University. Með byrjun októbermánaðar tók hann hina alþektu spönsku veiki, og þann 20. október andað- ist hann, 28 ára að aldri. Sigurjón Artihur Scheving var hið mesta snyrtimenni og prúð- menni í allri umgengni, geðgóð- ur, fyndinn í orði og skemti’egur. Átti marga vini em enga óvini. Hans sakna því allir, sen> til hans þektu. En vonin um bjarta og mikla framtíð brást skyndilega. En sárastur er þó söknuðurinn hjá vinum og vandamönnum; móðurinni, sem nú syrgir feg- ursta Ijósið sitt; eiginkonunni, er var honum samhuga í öHu; fimm bræðrunum sem höfðu verið hon- um samtíða alla æfi. En minn- ing hans lifir lengi hjá öfum, er hapn þektu; og þó lengst hjá þeim, sem þektn hann bezt. P. .T.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.