Lögberg - 09.01.1919, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verÖ sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
32. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1919
NUMER 2
FUNDARBOÐ.
Séra Bjöm B. Jónsson hefir ajflhent okkur undirrituðum
peninga að upphæð eitt hundrað tuttugu og fimm dollara.
Með bréfi frá 25. júní 1918 hefir hann útnefnt okkur sem
forráðendur sjóðs þessa, með iþeim fyrirmælum, að sjóðurinn
skuli vera byrjun samskota í almennan sjóð, er safnað skuli
til meðal íslenzks almennings í Ameríku, án tillits til flokka
eða fólaga, sem nokkur önnur mál hafa með höndum, nema
að því leyti, sem einstök félög kunni að gefa í sjóðinn á sama
hátt og einstaklingar. Skal sjóð þessum varið til þess ein:s
að koma upp sæmilegu minnismerki yfir þá hermenn íslenzka
eða af íslenzkum ættum, hvort heldur er í her Canada eða
Bandaríkjanna, sem lagt hafa líf sitt í sölur fyrir frelsi
mannkynsins í styrjöldinni'miklu, sem nú er til lykta leidd.
Við skoðum það iþví skyldu okkar, þar sem stríðið er nú
búið, að leita álits almennings á þessu máli, sem þannig 'hefir
verið lagt í hendur okkar, og leyfum okkur því hér með að
boða til fundar I Good-Templara húsinu í Winnipeg þriðju-
daginn 14. janúar 1919, kl. 8 e. h. Við skorum á almenning
að sækja vel fundinn. Við óskum þess að úr sem flestum
bygðum mæti einhverjir á fundinum. Einkum vonumst við
eftir því, að sem flestir þeir, sem verið hafa í heþþjónustu,
komi á fundinn, því þeim mun óefað manna annast um heið-
ur sinoa föMnu félaga.
Winnipeg, á gamlársdag 1918,
B. .1. BRANDSON,
THOS. H. JOHNSON.
BRETLAND ! BANDARIKIN
Loftflotaráðherra Breta hefir
lýst yfir því, að í ágúst 1914 hafi
verið 1285 foringjar í löftflota-
deild Breta og 1053 óbreyttir liðs
menn; en þegar stríðinu lauk
voru í þessum flota 30,000 liðs-
foringjar og 26,000 liðsmenn.
par að auki voru í honum 30,000
konur og drengir. Ennfremur
tók hann fram, að Bretar ættu
flugvélar, sem gætu borið 37 far-
þega. Loftvélar þessar geta far-
ið 100 mílur á klukkustund og
haldið áfram 12,000 mílur án
þess að stoppa..
Loftflota ráðherra Breta hefir
gjört ráðstafanir til þess að al-
þjóðaþing flugmanna verði bráð-
Sega haldið.
Sir Thomas Lipton hefir skor-
að á Bandaríkin að láta þreyta
kappsigling við sig á næsta
hausti, en Bandaríkin ihafa neit-
að, segja 'þetta óhentugan tíma
og stinga upp á að hann bíði þang
að til 1920.
Réttur nýlenda Breta viður-
kendur til þess að hafa umboðs-
menn sína á friðarþinginu og
tnæta þar fyrir hönd S.-Afríku
forsætisráðherra Louis Botha,
fyrir Canada forsætisráðherra
Sir Robert Borden og forsætis-
ráðherra Hughes fyrir Ástralíu.
Sagt er að franskir lögreglu-
þjónar hafi tekið marskálk Mac-
.Kenzen fastann í Budapest.
í bréfi frá James R. Day, kansl
ara háskólans í Syraouse til Sir
John Eatons stendur meðal ann-
ars þetta: “paðer ekki minsta
vafa bundið, að það voru Bretar
sem frelsuðu heiminn. Við
(Bandaríkjamenn) hjálpuðum til
þess. En án Bretlands hefði það
rejmst okkur ofurefli. par sem
Bretar ihefðu áreiðanlega orðið
fjandmönnum sínum yfirsterkari
án okkar hjálpar. En nú sam-
gleðjumst vér allir, og eg vona
að forseti vor, og umboðsmenn
hinna ýmsu þjóða á friðarþing-
inu beri gæfu til þess að færa sér
í nyt þúsund ára reynslu Breta í
þjóðasamnimgum og þjóðasam-
bandsmálum.
Ritarar á friðarþinginu, sem á
að byrja á Frakklandi 13. þ. m.
verða Paul Detaste, éendiherra
Herbert Hoover sem nú er í
París ihefir lagt til að Bandaríkin
veiti Finnlandi 14,000 ton af
ínatvöru.
Blaðið Le Petit Jouumal segir,
að næst á eftir stóru sambands-
ekki meira en fjórði partur af
fólkinu í Armeníu verði lifandi
um það leyti að næsta uppskera
kemur.
Frézt hefir að Petlura, leiðtogi
afturhaldsmann*. í Ukraine, hafi
tekið bæina Odessa, Nikoliev og
Kief.
Vice-Count Milner, hermálarit-
ari Breta, segir að það sé óumflýj
anlegt fyrir Breta að hafa her í
Rússlandi, til þess að verada fólk
frá hinurn voðalegu hryðjuverk-
um Bolshevikimanna.
Stjóm Letta hefir beðið Banda
ríkjastjómina að skerast í leik-
inn í Rússlandi, og sérstaklega
biður hún um aðstoð Bandaríkj-
anna til þess að verjast Bolseh-
vikistjóminni, og því eyðilegging
arafli, sem því fargani er sam-
fara. Lettar em búsettir í Suð-
ur-Livonía, Courlandi, Vitebask
ig í Norður-Kovna. peir em um
1,200,000 að tölu.
M^nnskaði Rússa í stríðinu er:
Fallnir ........ .... 1.700,000
Fatlaðir ............ 1,450,000
Særðir .............. 3,500,000
Teknir til fanga.... 2,500,000
Samtals 9,150,000
Lenine, formaður Bolsheviki-
stjómarinnar í Rússlandi, hefir
lýst yfir því, að í vor skuli hann
vera búinn að draga saman 3 milj
ónir manna undir merkjum rauðu
hersveitanna, til þess að mæta
hershöfðingj unum Kolöhak og
Denikine, og liði því í Siberíu, er
sækir fram undir merkjum Omsk
stjómarinnar.
Sæmd heiðursmerkí Rauða
kross félagsins
pýzkur fréttaritari í Königs-
berg segir að Bolshevikimenn
þjóðunum fjómm, Bretlandi, bersMldi um Ksthonia °g
r ^ ,•___ „2 ÍLithuaniu og að bæði Esthoniu og
Lifhuaníu menn hafi beðið Svía
um Ihjálp, en þeir hafi neitað.
Frakklandi, v Bandaríkjunum og
ftalíu, eigi ’Belgía, sökum hnatt-
stöðu sinnar, rétt á því að vera
tekin næst til greina í sambandi
við mörg mál; ennfremur Serbía,
Japan og Portúgal. Sama blað
segir að Rúmenía, þrátt fyrir það
þó að hún yrði að skrifa undir sér
stakan friðarsamning við pjóö-
verja, fái aðgang að friðarþing-
inu, og að allar þjóðir, sem sögðu
sambandinu slitið við pjóðverja,
þótt þær tækju engan þátt í stríð-
ít^u, fái að hafa sána umboðsmenn
a friðarþinginu.
Rodman aðmíráll, sem var for-
ingi á ihefskipaflota Bandaríkj-
anna er var í Norðursjónum, hef-
ir farið fram á það við hermála-
nefndina í Oongress Bandaríkj-
anna, að herskipum pjóðverja, er
nú era í ihöndum sambandsmanna
verði sökt, segir að á 'þeim ké
annað lag Iheldur en skippm sam-
herja, að þeirraþurfi ekki við, og
það sé óþarfa kostnaður að halda
þeim við.
FRAKKLAND
Frakkar hafa gefið út skýrslu
um tilraunir pjóðverja að sækja
I’arísarborg, óg er hún á þessa
leið:
Árið 1914 iskutu pjóðverjar úr
loftinu 45 kúlum, 1915 1Q, 1916
61 og 1917 11 kúlum. Síðustu 10
mánuðina af stríðinu var 396 kúl-
um skotið á borgina af pjóðverj-
um, þar af 228 6. ágúst. Frá
þessum loftskotum særðust og
dóu 1211 manns. par að auki
skutu pjóðverjar á borgina með
stórskotabyssum, sem fluttu 70
mflur vegar, 168 skotum, og urðu
þau 96 manneskjum að bana og
særðu 417.
Samkoma Jóns Sigurðssonar
félagsins.
Eins og auglýst var, þá hélt
Jóns Sigurðssonar félagið heim-
komnum Ihermönnum fagnaðar-
samsæti á Royal Alexandra hó-
telinu á mánudagskvöldið var,
og var samkoma sú hin myndar-
legasta, sem vænta mátti; alt
prýðilega undirbúið og af hendi
leystfráfélagsinshálfu. Fram-
an af kveldinu skemti fólk sér við
dans, spil og samtal. En kl. 10,30
söfnuðust menn saman í stómm
sal og fóru þar fram ræður og
söngur. Ráðherra Thos. H. John-
son setti þann part samkvæmis-
inis með snjallri og vel við
eigandi ræðu, en á undan henni
stóðu alílir á fætur og sungu þjóð-
sönginn brezka, og að því lóknu
kallaði Mr. Johnson á Dr. B. J.
Brandson, sem flutti aðalræðuija
við þetta tækifæri. Var það
snjalt og skömlega flutt erindi
fyrir minni afturkominna her-
manna. Auk doktorsins töluðu
þau Major Hannesson og forseti
Jóns Sigurðssonar félagsins, Mrs.
J. B. Skaptason, og mæltist báð-
um prýðisvel. Og með söng
skemti Mr. Alex Johnson. Tvö
frumsamin kvæði vom flutt við
þetta tækifæri, eftir þá Sigurð J.
Jóhannesson og Jón Jónatansson,
sem bæði birtast í þessu blaði.
pegar skemtiskránni var lok-
ið, vom bomar fram veitingar og
skemtu menn sér svo aftur við
spil og dans þar til eftir miðnætti
Inga Johnson, h j úkrunarkona
Ein af íslenzku hjúkrunarkon-
unum, sem fóm í stríðið, hefir
orðið fyrir þeim heiðri að vera
sæmd hinum konunglega krossi
Rauða kross félagsins af fyrsta
flokki; og þesisi kona er Inga
Johnson. Heiðursmerki þetta er
það æðsta, sem félagið veitir
nokkurri hjúkrunarkonu, og er
þetta hið mesta gleðiefni, ekki
einungis fyrir hana sjálfa, ætt-
ingja hennar og vini, heldur og
öllum ísilendingum. En þeim, er
þektu Ingu og vissu af hverju
hún átti að taka, kom þetta reynd
ar ekki á óvart; þeir áttu von á
þessu, og hefði komið það mjög
óvænt, ef hún hefði ekki Iátið til
sín taka þar fyrir handan hafið.
Misis Johnson útskrifaðist í
hjúkmnarfræði frá Almenna
sjúkrahúsinu hér í Winnipeg
1907, og var við þá stofnun riðin,
þar til hún fór til Frakklands í
júlí 1916.
Foreldrar Ingu em bæði dáin,
en ihún á þrjár systur á lífi, tvær
í Winnipeg, Jenn y Jöhnson
ökólakennara og Lanru Johnson
(Mrs. Bums), og önnu Thordar-
son, konu Kölbeins pórðarsonar
í Saskatoon, Sask.
imniiiniiiiiniiiiimuiuiiinini
iimniiiniiiiiiiiiuiiiininiiiiinniiiiiiiiiiiiiiii
Kvœði
nema kvæðin, sem flutt voru og
ræða Mrs. J. B. Skaptason, og
urðum vér þar fyrir vonbrigðum,
af því að þetta var íslenzk sam-
koma.
Um 400 manns sóttu samkom-
una.
Theodore Roosevelt látinn.
Flutt í samkvæmi Jóns Sigurðs-
sonar félagsins.
þær hafa legið langt og víða
leiðimar okkar, éeinni tíða
heims um höf og lönd.
Margir enn í útlegðinni.
Aðrir fagna heimkomunni.
priðju’ á þagnarströnd.
Yfir hafið hárra sjóa
hillingamar blárra skóga
gnæfðu himin hátt
og í fjarskan fjarri landa
fangið breiddu heimastranda
út við ölduslátt.
Marga langvinn þreytti þráin,
þegar hún horfði yfir sjáinn,
gegnum skugga’ og ský,
því var okkur sælt er sólin
sendi geisla fyrir jólin
kössunum ykkar í.
Við emm okkar venjum bundin
vaxin hörku karlmanns lundin—
— það er þeirra raun. —
Sá þó glampa gleðitárin
gegnum stríð, og djúpu sárin.
Eru það ykkar laun.
Sá eg yfir “Boxum” bærast
bænarvarir; hjörtun hrærast
— blessun guðs í gjöf —
eins og drottins englaflokkar
urðu þessir jólastokkar
sendir heims um höf.
pið hafið átt með íslendingum
ykkar skerf, á vopnaþingum
fyrir handan haf;
þótt þið færuð ekki yfir.
Ást í stóra verki lifir
konum unnið af.
Streyma heim í hópatali
herskarar, í Vínlands-sali
handan yfir höf.
Hinir, sem að hylur storðin
heimili þeirra nú er orðin
ókunn, útlend gröf.
Jón .Tónatansson.
Œfiminning Jóhanns G. Hallssonar
niiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiminnininiiiiiiniiinniinniiiiniiiiiiiiimnniiiinni
iiiinnnimr
1917, og var hann á sjúkrahúsi
frá 5. febrúar til 31. marz. En
þá, þrátt fyrir mótmæli lækna
þeirra, sem stunduðu hann, fór
hann í burt af sjúkrahúsinu og í
fyrirlestraferðir víðsvegar um
landið, í' samibandi við hermálin.
í nóvember varð hann að hætta
ræðuhöldum og fara á spítalann
aftur, sökum gigtar er þá ásótti
f ræðu, sem þingmaður úr svo mikilli, að hún verður aldrei ^ann mJög. Á jóladaginn fór
flokki sósíalista hélt nýlega í | af oss borguð til fuUs. — Og það hann heim til sín, en þrem vikum
Velkomenda minni
Heimi löngum hafa þjakað
hrottaélin grimm og svört.
Svífur nú úr sorta tíðar,
sigurstjama hrein og bjort.
Heiðskír Ijómar heilla dagur,
hildarkólgu léttir frá.
Friðarsunnu svásir geislar
j signa himin, gmnd og lá.
Sú sorgarfrétt barst út um all-1 \
an heim á mánudagsmorguninn: Gleðjumst nú á góðri stuudu,
var, að fyrverandi forseti Banda- gleymum þraut, sem liðin er.
ríkjanna, Theodore Roosevelt,
væri látinn, hefði andast kl. 4,15
á máAudagsmorguninn, að heim-
ili sínu í Oyster Bay N. Y., úr
hjartabilun.
Heiðurs-gesta fríðum flokki
fagna skyldum eins og ber.
Velkomnir til vorra saJla
verið kæm bræður þér,
sem nú loks úr helju heimtum,
Fyrir hér um bil ári sáðan fór: handan yfir breiðan ver.
að bera á öhraustljeik hjá Roose-!
velt, og var uppskurður gjörður! Oss þér sannan fögnuð færið:
á öðra eyranu á honum í febrúar
Eins og bent var á af einum
ræðumanninum, þá átti það eink-
ar vel við að !heið,ra hina aftur-
komnu ístenzku hermenn, því við
þá erum við öll í þakklætisskuld
svo mikilli, að hún verður aldrei
þinginu á Frakklandi, sagði hann var Mka að mak’legleikum að Jóns
að Frakkar hefðu ihaft 6,900,000
menn undir vopnum. Að 1,400,-
000 hefðu fallið, og að ag særðum
mönnum hefðu 800,000 verið. Af
öðrum þingmanni va,r tekið fram
að pjóðverjar heiðu eyðilagt
Frakka í Sviss og Philippe Bert-J 250,000 hús í Norður-Frakklandi,
holt, sem er embættismaður á ut- [ og allar vélar, sem á því svæði
anríkisskriístofu Frakka. Sagt
er að þann 13. dag janúar verði
fundur með 4 stórveidum í París,
og síðair verði annar fundur hald-
inn, þar sem umboðsmenn hlnna
þjóðanna verði viðstaddir. pess-
ir tveir fundir, sem í rauninni era
aðeins undirbúningsfundir undir
aðal-friðarþingið, verða haldnir á
skrifstofu utanríkisráðherrans
franska. En aðaJl friðarþingið
verður haldið í Versailleis. Sagt
er að fundir verði haldnir fyrir
lokuðum dyrum, en að mönnum
verði daglega kunngjört um mál
þau, sem rædd em og um gjörðir
þingsinis.
voru, sem þeir ekki tóku með sér,
, og að þeir hefðu eyðilagt 12,000
hús í Rheims, af þeim 14,000, er
þar voru fyrir stríðið, og að sá
Sigurðssonar félagið skyldi verða
fyrst til þess að heiðra þessar
heimkomnu íslenzku hetjur og
sýna þeim sóma—þessar íslenzku
konur, sem hafa skilið skyldur
sínar við hiermennina, við þetta
kjörland sitt — við menn og mál
ef ni — svo vel; sem haf a þögular
og með þeiri hugprýði, sem kon-
um, er af íslenzku bergi em
brotnar, sæmir. Unnið að því,
að gleðja og græða, að hugga og
skaði væri metinn 13,000,000,000 hjálpa, á tíð þrenginga og þrauta,
franka. með alvöm, festu og kærleiksyl.
sem slíkar konur einar eiga. Og
það verk, sem þetta félag, og
vestur-islenzku konumar yfir
höfuð, hafa unnið í þessu stríði,
verður aldrei af oss að verðleik-
um viðurkent, né heldur fóm sú
sem þær hafa fært. En vér vit-
um, að hann, sem telur tár mann-
RUSSLAND
Meðlimir hjálparaefndar í Ev-
rópu hafa lýst yfir því, að af
2,000,000 af Armeníumönnum,
sem Tyrkir hafa gjört útlæga,
séu aðeins 400,000 eftir lifandi, anna, muni gjöra það,
og ef að matarforði sé ekki tafar-1 Skemtiskráin á samkomunni
laust sendur, þá segja þeir aðjfór fram á ensku að mestu leyti,
Frið á jörð” og helga ró.
pér ihafið frelsað lönd og lýði
lævísri úr víkings kló.
áður en hann fór af sjúkrahúsinu
og heim til sín, hafði hann feng-
ið aðsvif af lungnaveiki svo
snögglegt og ilt að honum hefði
varla verið hugað líf.
Á sunnudagskvöldið haf ði hann
verið hress og kátur; hann fór að
hátta, og klukkan var orðin yfir
12, þegar Mrs. Roosevelt og
hjúkrunarkonan buðu honum
góða nótt, og gengu til hvílu. En
við fótagaflinn á rúmi Roosevelt
sat þjónn hans Amos, negri, sem
hjá honum hefir verið síðan að
hann lét af forsetaembættinu í
Washington; og það síðasta, sem
Roosevelt sagði var: “Slöktu
liósið, Amos.” Svo varð Amos
einkis var, þar til undir morgun,
að honum fanst Roosevelt vera
þungt um andardráttinn, og fór
hann þá að kalla á hj úkrunarkoru-
una; en þegar þau kornu inn til
hans aftur, var hann dáinn.
pessa merka manns verður
nánar minst í næsta blaði.
pegar mesta þörfin krafði
þér ei spörðuð sýna lið,
drengskap meður dug og hreysti,
dáðrakkra að feðra sið.
Börðust móti ægum öflum
óbilandi þreki með,
sýnduð féndum að þið áttuð
æman kjark og hetjugeð.
Offruðuð limum, fé og fjörfi
fósturjarða stalla á.
Hver er slíka sjáílfsfóm sýnir
sannlega skilinn heiður á.
pér hafið margar þrautir sigrað,
þungu fargi mörgu lyft.
Hamingjan til hags-umbóta
hefir nú um kjörin skift.
pér hafið barist, þér hafið sigrað
þér hafið unnið válegt stríð;
þakkir eigið þúsundfaldar
þér af öllum frjálum lýð.
Afreksverkum yðar lýsa
andi minn ei fávís má.
Sagan mun þau síðar rita
sínar gullnu töflur á.
Jóhann G. Hall'lisson var fæddur
á Krossi við Ljósavatn í pingeyj-
arsýslu á fslandi, 25. júlí 1876.
Hann var sonur Vigfúsar Halls-
sonar og konu hans Elínar Guð-
laugsdóttur, og ólst þar upp með
foreldram sínum, þar til þau
fluttu alfarin af íslandi og vestur
um haf árið 1883.
pegar vestur kom, settust for-
eldrar Jóhanns að í Hallson bygð
í Norður-Dakota; og óx hann þar
upp hjá iþeim, þar til hann var 16
ára gamall, að hann réðist til
bónda eins, Albert Thexton, ná-
lægt St. Thomas í Norður-Da-
kota. Nokkru síðar keypti hann
föðurleyfð sína í Hallsonbygð og
igjörðist þar bóndi og bjó þar
góðu búi, þar til árið 1897, að
hann seldi bújörð sína og bústofn
pví um það leyti gengu miklar
sögur af gull-landinu auðuga um-
hverfis Yukonfljótið í Yukon-
héraðinu. Og með því að æfin-
týraþráin var rík hjá honum, á-
setti ihann sér að leita gæfunnar
í gull-Iandinu; en slíkt ferðalag
var engum heiglum hent, þar sem
yfir f jöll og firnindi var að fara,
veglaust og í vondum veðmm.
En ekkert af þessu hræddist Jó-
hann. Hann lagði því af stað frá
Norður-Dakota um haustið 1897.
En þegar vestur kom til Seattle,
var aðsókn að flutningsskipum
þeim, sem norður gengu, svo mik-
il, að alt farþegarúm var upptek-
ið fram eftir öllum vetri, svo Jó-
ihann sá sér þann kostinn vænst-
an, að bíða vors, ef þákynni að
verða tækifæri á að fá sér far
norður. En um veturinn var
hann við verzlun í Seattle. Um
vorið hélt hann áfram ferð sinni
norður til gull4andsins. Og þeg-
ar að þangað kom, keypti hann
sér námu, sem því miður reynd-
ist illa. Samt gat hann selt
hana; og með því að hann var þá
búinn að fá allmikla reynslu fyr-
ir því, ihve gæfa gullnemanna er
stopul, kærði hann sig ekki um að
hætta því fé, sem hann átti, til
frekari námakaupa. Fór hann
burt frá Gulil-landinu og heim til
æskustöðva sinna, og var með
foreldmm síhum að Hallson vet-
urinn 1900.
Vorið 1901 réðisf Jöhann í
þjónustu Intemational Harvest-
er félagsins og fór til Grandview,
Sask. En hann var ekki lengi
búinn að vera í Vesturlandinu,
þegar að augu hans opnuðust fyr
ir þeim undra tækifærum, sem
það bíður ihverjum þeim, sem þor
ir að koma og reyna. Og með
það í huga sagði hann skilið við
félagsins og réðst í þjónustu brúa
smiða við aðalbraut Oanadian
Northem jámbrautarfélagsins,
Yður gæfan ætíð leiði
æfinnar á hálli braut,
svo í lífsins svaðilfömm
sigrað fáið hverja þraut.
S. J. Jóhannesson.
iiiraiHniiiiiiiHBiiniiiiiniiiiifiimiiiiiniuniniiiiiíniimiiiiiiiiiiiiininnmiimniii
sem um þær mundir var að
leggja aðal-braut sína í gegnum
landið og vestur að Kyrrahafi.
Með þessum brúasmiðum var
hann, þar til þeir komu til Kam-
sack. En þegar að hann sá land-
ið, sem lá umihverfis þann bæ, er
þá var að eins smáþorp, er mælt
að hann hafi sagt: “Hér er land-
ið fyrirheitna; nú fer eg ekki
lengra”. Síðan sagði hann skilið
v ið félaga sína og keypti sér und-
ireins byggingarlóð í 'þorpinu, og
er sú lóð nú við aðalgötu bæjar-
ins. Á lóð þessari bygði hann
hús tvílyft. Neðra loftið notaði
hann sjálfur, en efri salurinn var
notaður af þorpsbúum sem skóla-
hús, kirkja og samkomusalur.
Árið 1906 keypti Jðhann veit-
ingahús þar í bænum, og rak þá
iðn, þar til að hann seldi húsið og
húsmuni 1911. Hélt Jóhann þá
vestur á bóginn, til þess að Kta
sér eftir nýjum tækifæmm, en
kom til baka úr þeirri leit jafn-
nær, og keypti þá jámvöraverzl-
un í Kamsaok og rak hana til
dauðadags. Auk þeirrar verzl-
unar átti Jóhann, og rak, geisi-
stórt bú skamt frá bænum og átti
þar mesta fjölda af ágætis naut-
gripum.
í bæjarmálum og opinberum
málum tók hann góðan þátt.
Hann var fyrsti friðdómari í
Kamsack og einnig fyrstur lög-
reglustjóri. Götuljósin fyrstu,
sem Kamsack bær fékk, innleiddi
hann; og hann varð fyrstur
manna í Kamsack til að fá sér
talsíma, á sinn eiginn kostnað, og
lét setjahann í íbúðarhús sitt og
búgarðinn.
Hann var meðlimur í Frimúr-
arareglunni, og hafði náð þar 32.
stigi, og bjóst við aðfara til Skot-
lands áður en langt um Kði, til að
taka hið 33. og síðasta stig þeirr-
ar reglu. Hann var og meðlim-
ur í Independent Order of For-
ester.
Jóhann kvæntist árið 1906
amerískri stúlku, Elizabet Young
að nafni, ættaðri frá Avon Mon-
tana; ágætist konu að allra sögn,
sem hana þekkja.
Jóhann heitinn lézt úr spönsku
veikinni, að heimili sínu í Kam-
sack, 9. nóvember s. 1., og er
harmdauði hverjum, sem hann
þektu; því maðurinn var bezti
drengur og aðlaðandi, sökum
mannkoísta sinna.
Hann lætur eftir sig, auk ekkj-
unnar og þriggja bama, tvær
systur, þær Mrs. Hudson, sem
heima á í Hamilton í Norður-
Dakota, og Mrs. Westmann að
772 Home St. hér í Winnipeg, og
einn bróður, Helga Hallsson, sem
er í hernum á Frakklandi.
Hermanna styrkurinn. j þau sem hann á $8.00 á mánuði.
Breyting hefir verið gjörð á! par sem börn eru munaðarlaus
styrk þeim, sem ríkið borgar til' faðirinn fallinn í stríðinu og móð-
fjölskyldna fatlaðra eða fallinna | irin dáin, fær yngsta bamið
hermanna og korn þessi nýja $24.00 á mánuði, næst yngsta
reglugjörð í gildi 1. október s. 1.
Breytingin er í þvá fólgin að
styrkur þessi hefir verið hækkað-
$20.00, það þriðja í röðinni að
aldri $16.00, og svo öll þau sem í
fjölskyldunni eru, innan aldurs-
ur að mun. pannig að ef fallinn : takmarks þess sem sett er ðl6.00
eð fatlaður hermaður svo að Áður var þessi styrkur átta
hann sé frá vinnu á eitt bam, doillarar handa hverju bami um
fær það yngsta $12.00 á mánuði, mánuðinn, þar sem móðirinn var
ef hann á tvö fær það næst á Kfi, en $16.00 á mánuði þegar
yngsta $10.00 á mánuði, ef hann um munaðarlaus börn var að
láþrjú fær það þriðja og svo öll ræða.