Lögberg - 16.01.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.01.1919, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir Icegsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG i Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1919 NUMER 3 Dlinil!lllI!llf!ll!!!!!li!lll!IIIIIIIII!!ll!l!llllllllll!!l!ll!!!!llll!!lll!!!Dl!l!llllllll!!!l!!!lll||||||!l!!!!!ll|||||||||||l!l!!!l!!llllltlll!!!!lllllllllllllll!!l!l!lllllll!lll!!IDII!!!lllll!l!llM^ t* 1 *-- 'i Asgeir F. .lolnisoii t—n Ásgeir Finnsson Jónsson var fæddur í Winnipeg 13. okt. 1895, sonur Finns Jónssonar frá Melum í Hrútafiröi á íslandi og konu hans Guíirúnar Ásgeirsdóttur frá Lund- um í Borgarfirói. Hann ólzt upp hjá foreldrum sínum í Winnipeg og var hjá þeim, þar til hann innrit- aóist í herinn snemma á árinu 1916, þá ekki lögaldra. Hann var fyrst viö heræfingar hér í Canada, en fór með herdeild sinni (184) frá Winni- peg 12. okt 1916. Fyrst til Bretlands, þar sem herdeild þeirri, sem hann fór með að heiman, var skift upp og var hann þá settur í 78. herdeild- ina. Til Frakklands fór hann um jólaleytiö og var þar síöan og þoldi erfiðleika og raunir hermannsins með herdeild sinni á meðan aldur entist. — Hann féll í orustu 30. okt. 1917. Ásgeir F. Johnson. Ásgeir heit. var mesti efnispiltur og hugljúfi allra er til hans þektu. Námsgáfur hafði hann góðar og hlaut góða undirbúningsmentun, fyrst við alþýðuskóla þessarar borg- ar og síðast við Jóns Bjarnasonar skóla og Wesley skólann. Ekki er þó víst hann hefði haldið áfram að ganga mentaveginn, því hugur hans virtist hneigjast að öðru, helzt að drátt- og málaralist og var hann kappsamlega tekinn að afla sér sem mestrar þekkingar í slíku. En við herkall lands síns lagði hann alt slíkt fúslega til hliðar til þess að ganga í lið með þeim hraustu drengjum, sem viljugir voru að offra lífi sínu í þágu hins góða og göfuga málstaðar. TJm hann má því með sanni segja, “að minningin lifi, þótt líkaminn deyi." t Ott Ut ílf é*’á JIIÍÍÍ ' > elovedSon of Mr. g> Mrs. Finníirjohnson íjo gabt íjíS tíft forljiSCountrjJ on tfjrJTirtb o at Passchendaele-Ridge, Flanders Ortotícr 30« t0l J orn £>rtofm' t3íí tS95 m'.:* élí Ctolí; AND JUSTfCí MINNISSPJALD Þau hjónin, Frnnur og Guðrún Johnson í Winnipeg, hafa látið gera af hagleik mikl- um eirspjald og sett í fagra umgjörð úr mhónívið, í minmngu um Ásgeir son sinn. Var Minnisspjaldið fest á jvegg í Fyrstu lútersku kirkju og afhent kirkjunni fyrra sunnudag, 5. janúar. Þýðing orðanna, sem grafin eru á spjaldið á ensku máli, er á þessa leið: Munið Ásgeir F. Johnson, elskaðan son Mr. og Mrs. Finns Jónssonar, sem lagði líf sitt í sölurnar fyrir ættjörð sína á orustuvellinum á Passchendaele-hæðum í Flandern 30. októ- ber 1917. — Hann dó fyrir málstað frelsis og réttlætis.” Að lokinni guðsþjónustu á sunnudagskvöldið, mintist presturinn á minnismerki þetta um hinn unga mann, sem alinn var upp þar í söfnuðinum og öllum kær. Þakkaði hann gefendum minnisspjaldsins fyrir gjöfina og tjáði þeim endurnýjaða samhygð safnaðar- ins yfir missi hins elskaða sonar. Bað hann alla að geyma sem helgan dóm minning hins unga manns, sem lífið hafði ótilkvaddur lagt í sölurnar fyrir ættjörð sína og frelsi mann- kynsins. Hvatti hann unga menn til þess að hafa dæmi hans sér til fyrirmyndar, að því leyti, að þeir fúslega fórnuðu ávalt öllu fyrir það, sem þeim væri heilagUr málstaður. Minnispjaldið sagði hann að geymt skyldi og í helgidómi hjartnanna, eins og það geymt væri hér og sýnilegt á helgum stað. Hann lauk málí sínu með þessum orðum: “að muna þig, Ásgeir! Hvernig gætum vér gleymt þér, hetjan unga? Já, vér skulum muna þig þegar sólin skín óg þegar sólin gengur undir skulum vér ekki gleyma þér.” -----------------------V—----------------------------------- Bœndalánsfélag Manitoba. Bændalánfélagslögin, sem að Norris stjómin ibjó til öðluðuist gildi 9. fimarz 1917 og vár ekki iauistvið að fjandmenn stjómar- inniar gerðu gis að því fyrirtæki, héldu þvi fram þá, og hafa hald- ið því fram síðan að þetta fyrir- tæki ihlyti að l'eiða til hinnar mestu ógæfu, og is’tórkostlega mikils kostnaðarauka fyrir fylk- ið. Ekki væri másfce rétt að seigja uð þesisir menn og þe.ssi blöð hafi ■gjört þetta af einskærum illvilja í garð stjómarinniar, heldur af Því að þeisisi nýja lánisaðferð, sem Norrissitjómin fyrst allra stjóma i þessu landi hafði ihug til þess að inmleiða, varmeð ölu óreynt og svo að segja ðþekt vor á með- ah og má því vel vera að mót- staða sú, sem það fékik hafi frekarstafað affjármálalegri van Þekkingu heidur en að illvilja. Em nú er húið að reyna þetta f.vrirkomulag, sem feallað er á enisku máli amortization, orð þetta, isem er latnesfct að upp- J’una meinar dauða, en þýðir í pesisu sambandi að borga með því í varasjóð, þar til að hann er þogu stór til þess að mæta sikuld- ®“i* og þar isem mótstöðumenn sfiómarinnar gátu aldrei séð, oða vildu aldrei sjá ihvemig að hægt væri að lána bændum pen- inga með 6% vöxtum til 30 ára og að þeir borguðu að einis 1% eða um það niður í höfuðstóln- um árlega til þesis að hægt væri fyrir fylkið að koma skaðlaust pt úr ölilu saman. J?að hlyti því að verða stórkostlegt tap. Nú ier búið a reyhia þetta í eitt ár og tíumánuði og farast for- stöðu manni félagsinis, Mr. Mc- Neil, svo orð um fyrirtæki iþetta: * “Lögin taka það fram að fé- lagið má ekki bera hærri vexti af skuldabréfum sínum en 5%, og þau tafea líka fram að félagið má efeki sie'tja Ihærri vöxtu heldur en sem nauðsynllegir eru til þess að mæta vöxtum á skuidabréfum þeim isem þaðhefir sðlt, að við- lögðu 1% um árið til þesis að mæta 'starfskostnaði. Borgar að eins 5%* Af þessu sést að félagið borg- ar ekki miedra en 5% fyrir pen- inga þá, sem það lánar bændum. Aftur setur það foændum 6% og þetta 1% notar það til þess að mæta reksturskiostnaði. Ágóði. Um að tey ti sem lögin gengu í gildi komu fram aðfinslur aH- miklar út af því að mönnum fanst óhugsandi að hægt væri að starfrækja félag þetta með að ,eins 1%. En skýrsia yfirskoð- unanmannanna frá 30. nóvember 1918, við lok fyrsta fjárhags- ársins, sýnir að félagið gat ekki einasta llátið þetta 1% duga í reiksturskostnað, heldur og að ,það gat isýnt tekjuafgang eftir að vera búið að stairfrækja fé- lagið í 21 mánuð. Að vísu er það satt, að stjómin isfeaffaði félag- inu $10,000 til þeiss að koma því á laggimar og hefir þeim pen- ingum verið eytt ölluih nema -2,700. En það er ásetningur vor að borga þessa peninga upp- hæó ($10,000) aftur til stjórn- arinnar út úr tekj uafgangi, sem þetta 1% gefur undir eins og umisetninig félagsinis eykst að dá- litlum mun. 762 lán veitt. Eg tók við þessu embætti 1. apríl 1917 og 1. júlí hafði félag- ið að eins veitt fjögur lán, því Iþað tók nokkum tíma að, koma sér á laggimar, fá viðunanlegar sfcrifstofur og láta prenta ýms form, svo að starftími félagsins þegar bækumiar vom yfirsfeoð- aðar, 30. október 1918, var í raun inni 18 mániuðir- Á þeim tíma hefir félagið veitt 762 lán, sem til siamans gjöra -2,000,950.00, sem að mér virðist vera vel viðunan- legt ogauk þesis ihöfum við veitt lán, eða siamlþykt lánsbeiðnir fyr ir 30. nóvemfoer, isem námu $360,000, en isem þá vora ekki afgreidd af lögmönnum félags- ins. Lántakendur allir félagar. Lögtti1 eru nokkurskonar fé- lagslög að Iþessu leyti, að hver sá, sem lán tefeur gerist félagi á jþann hátt ■ að skrifa sig fyrir hlutum í fðliaginu, sem svarar 5% af láni því sem hann tekur. Enginn nema sá er lán tekur á bújörð, erfingjar hans eða skiftaráðendur að dánarbúi hans og svo ríkið, geta orðið meðlim- ir í þessu lánfédagi. pegar að lánin eru borguð út þá Iheldur félagið þessum 5% eftir, en gefur honum hlutabréf fyrir þeirri hlutaupphæð sem honum ber, svo geym r félagið þessi hlutabréf sem íryggingu þar til að lántakandi heiir endur goldið lánið, þá er honum aftur borguð út sú peninga-upphæð að •fullu. Arður. Stjómamefnd félagsins von^ ast eftir að geta borgað arð af þesisum hlutabréfum þegar við- skifti félagsinis aukast, en í milli tíðinni borga lántafeendur ekki mikið yfir 6^4% af tenum sín- um, sem að verður að teljast mjög svo viðunanleg kjör eftir því sem peninga,verð er nú, og i eg trúi því fastlega að félagið geti greitt sanngjaman arð af þessum hlutabyéfum innan mjög skams tíma. Fólagið sielur skuldabréf til eins, tveggja, þriggja fjögra, fimm eða tíu ára, sem það borg- ar 5% vexti af foálfs árslega- Skuldabréf þessi ábyrgist fylk- .isstjómin, bæði vexti og höfuð- stól og foafa bréf þess selst mikið vel hér í bænum, og út um fylk- ið og eftirspum um þau hafa komið frá Ontario, Aiberta og Saskatdhewan fylkjum. Sala á skuldabréfum. f liðinni tíð hefir félágið ekki gjört ítartegar tilraunir til þess í aðselja skuldaJbréf þessi söikum. þess að það viMi ekki «pilla fyr-1 ir Donúnion stjónriax n/eð sölu ! á isiigurlánsskuldabréfum, en nú þegar sú brýna þörf er hjá lið- in, en engin sýniteg ástæða á móti því að félágiðfari að selja l sín skuíldaforéf og á þann hátt að auka peningaforða sinn til þess að hjálpa áfram landbúnaðar framförum í fylkinu. Sparisjóður. Auk þess að seilja skukiabréf Ihefir félagið teyfi til þess að taka á móti sparisjóðs peningum manna, af öllumsllíkum pening-; I um borgar það 4% í vöxtu hálfs érslega, og á móti öllum slíkum isparisjóðspeningum, sem félagið (tiekur á móti gefur það út spari-1 sjóðsskýrteini, sem eru innleys-1 anleg með vöxtum hvenær sem | Kkýrteinshafar ósifea. ------- Auður Canada. Um ’ .þessar mundir eru allir að hugsa um ag byggja uppp — að endurreisa — og í sambandi við þá fougsln, og þá Mka í sam- bandi við þjóðskuldina og út- giftimar hugsa menn uim nátt- áru auðlegð þessa lands. Mr. R. H. Coats fjármálafiæð- ingur Domion stjómarinnar hef- imýlega gefið út skýrslu, sem sýnir auðtegð Canada, og þó skýrsiá þessi geti náttúrlega ekki verið hárrétt, þá má óhætt byggja á því að hún er nógu ná- kvæm til þess að gefa mönnum ábyggitega hugmynd um fovem- ig þær sakir sitanda- Hann gjör- ir og samanburð á auðtegð Banda ríkjanna og Canada í sarnan- burði við fólksfjölida og stenst Canada vel þann samanburð. Skýrsla Mr. Coats er á þessa teið: Unnið land ..... $2792,229,000 Byggingar á löndum ......... 927,584,000 Verkfæri .......... 387,079,000 Peningar í iðnaðarfyrirtækjum Í fiskiútgerðum $ 47,143,000 í námulm .... ,.... 140,000,000 f verksmiðjum og þeim tilifoeyrandi f jámbrautum .... J sporbrautum .... í skipaskurðum f iskepnum ...... í ritáímum ...... f Taisímum .... .... 2000,000,000 2000,000,000 160,000,000 123,000,000 35,000,000 10,000,000 95,000,000 í bæjum Fastedgnir ..... ....$3,500,000,000 Húsmunir ........ 800,000,000 Stjómarpen....... 119,000,000 Gul og silfur í bönkum ........ 82,000,000 Annað gull og silfur............. 7,500,000 Innfluttar vörur 250,000,000 Framleiðsla Kom afurðir .... $1,621,028,000 Fiskur .............. 39,000,000 Trjáviður .......... 175,000,000 Náma afurðir .... 190,000,000 y erksmið j u vam- ingur ......... 2,400,000,000 Samtals $19,002,788,000 Lækkun á tolli. Sú frétt kemur frá Ottawa, og virðist vera á góðum rökum bygð, að á næsta þingi verði í tollöggjöfinni foreytt allmikið. Dráttarvólar (Tractors), sem tolfrýjar hafa verið þetta ár, verði gjörðar tollfrýjar í fram- tíðinni. Að tollurinn, sem á var lagður til inntekta í sambandi við stríðið, og sem var 71/2%, að meðtöldum forgöngutollinum, er var 5%, verði afnuminn, og að tóllurinn á öllum akuryrkjuverk færum verði færður niður úr 121/2%. Hveitiuppskéran í Canada 1919. Johns W. Dafoe ritstjóri Free Press, sem nú er á Eng'landi, sendir þá frétt blaði sínu, að fundur hafi verið haldinn í Lon- don, þar sem um hafi verið rætt sölu á hveiti því, sem til er nú í Canada, og eins hveitiuppsker- unni fyrir 1919, og niðurstaðan hafi verið sú, að alheimsnefnd mundi kaupa alt hveitið, sem nú er til og eins hveiti það sem framteitt verður 1919, og tpkur fram að fastákveðið verð muni verða sett á það og að það muni ekki verða fært niður að nein- um mun úr því verði, sem það er nú í. Verkfall í New York. Að undanfömu hefir venkfall mikið staðið yfir í New York. Alir út- og uppskipunarmenn í bænum, og þeir menn, sem að vöruflutningi vinna á sjó og landi; eins þeir menn, sem á ferjum og vöruflutningabátum vinna. Mennimif kröfðust feaup- hækkunar og $ stunda vinnu. Nú hafa báðir málsaðilar lagt mál sitt undir úrsfeurð hermála- nefndar verfeamanna í Bandaríkj unum og lofast til þess að hlíta úrskurðinum. Upphlaup í Argentínu. t vikunni sem leið gjörðu verka menn í .borginni Buenos Ajnres í Argentínu verkfall, án þess þó að gjöra grein fyrir kröfum s’ifoum. Fleiri hundruð manns tóku þátt í verkfallinu; og er þessu verk- falli eði upphl^upi hrint af stað af æsingamönnum, sem fóru um göturnar á ihestbaki eða í bifreið um, og veifuðu hinu rauða flaggi uppreistarmanna. Her- inn var kallaður út og enti hon- um og uppreisnarmönnum sam- an, og er sagt að í þeirri viður- eign hafi 250 manns beðið baha og 700 særst. Skemdir gjörðu upphlaupsmenn á eignum; sér- staklega á verzlunarihúsum, þar sem feiknin öll af ul var geymt. um 200 af þessum æsingamönn- um hafa verið tefenir fastir og settir í gæzlúvarðhald. Uruguav. Frá Montevideo í Uruguay kernur sú fregn, að lögreglan þar hafi komist að samtökum, er Rússar hafi komið á, til þess að útbreiða Bolshevism í Uru- guay og Argentínu, og steypa stjórnum þeirra ríkja, en setja upp Soviet-stjóm eða Bolshe- viki-istjórn, og gat lögreglan komið í veg fyrir upphlaup í Uruguay, sem ákveðið var að hefja þar á saima tíma og það var ihafið í Buenos Aires. Luxemburg gjörist lýðveldi. 10. þ. m. var týðveldi í LuX- emburg stofnsett. Stóthertog- inna María Aðalheiður fór burt úr foorginni og tók sér aðsetur á búgarði þar skamt frá. Sigurjón Jóhannesson á Laxamýri, hinn merki bænda- öldungur, faðir Jóhanns skálds og þeirra systkina, andaðist að heimiH sínu Laxamýri, 27. þ. m. (nóv.), 87 ára að aldri. Fullveldishátíðin. Eftir langvint sudda- og súld- viðri rann fullveldisdagur vor, hinn 1. desember, upp með heið- viðri og sól, svo sem hún getur bj örtust verið á þessum tíma árs Pað var eins og náttúran vildi ekki láta sinn skerf á vanta til að fagna fullveldi íslendinga á sem fegurstan og hátíðlegastan hátt. Undir hádegi safnaðist múg- ur og margmenni upp við stjóm- árráðsfoúsið. Skifti mannfjöld- inn þúsundum. í einkennisbún- ingi voru þar ræðismenn er- lendra ríkja, foringjar af varð- skipinu Valurinn og viðhafnar- búnir aðrir, sem sérstaklega höfðu verið boðnir til að vera við staddir hátíðarathöfnina. Hófst hún með því að hljóm- ieikasveit Reynis Gíslasonar lék á lúðra: “Eldgamla fsafold” og stóðu allir berhöfðaðir á meðan, og einis, er hín síðari þjóðlög, dönsk ,og íslenzk, voru leikin. pví næst gekk fram hinn setti forsætisráðherra, Sigurður Egg- erz, og flutti svo felda ræðu. I íslendingar! Haps hátign konunugurinn hefir staðfest sambandsiögin í gær og í dag ganga þau í gildi. ísland er orðið viðurkent full- yalda ríki. pessi dagur er mik- il dagur í sögu þjóðar vorrar. pessi dagur er runninn inn af þeirri baráttu, sem háð hefir.ver ið í þessu landi alt að því í heila óld. Hún hefir þroskað oss, baráttan, um teið og hún hefir fært oss að markinu. Saga henn- ar verður ekki sögð í dag. Hún lifir í hjörtum þjóðarinnar. par lifir einnig minning þeirra, sem með mestri trúmensku hafa vafe- að yfir málum vorum. Hér eng- in nöfiT. pó aðeins eitt, sem sag an hefir lyft ihátt ýfir öll önnur á sínum breiðu vængjum. Nafn Jóns Sigurðssonar. Hann var foringinn meðan hann lifði. Og minning hans hefir síðan hann dó verið teiðanstjama þessarar þjóðar. f dag em tímamót. f dag byrjar^ ný saga, saga hins viðurkenda íslenzka ríikis. Fyrstu drættina í þeirri sögu skapar sú kynslóð, sem nú lifir, frá þeim, æðsta, konunginum, til þess sem minstan á máttinn. pað eru efeki aðeins istjómmálamennimir, er miklu ráða um mál þjóðarinnar, sem skapa hina nýýu sögu; nei, það eru allir. Bóndinn. sem stendur við orfið og ræktar jörð sína, hann á hlutdeild í þeirri sögu; daglaunamaðurinn, sem veltir steininum úr götunni, hann á hlutdeild í þeirri sögu; sjómaðurinn, sem situr við árar- keipinn, hann á þar hlutdeild. Alir, isern inna lífsstarf sitt af hendi með alúð og samvizkusemi auka veg hins íslenzka ríkis. Og sú er skylda vor allra. Hans hátign konungurinn j hefir með því að aundirskrifa sambandslögin, teitt þá hugsun inn í veruieifcann, sem vakti fyr- ir föður foans, Friðiriki konungi VIII, sem öðrum fremur hafði djúpan skilning á málum voram. Og í gær foefir komungurinn gef- ið út úrskurð um þjóðfána ls- landis, isem blákþir frá því í dag yfir hinu íslenzka ríki. Hlýr hugur hinnar íslenzku þjóðar andar á móti konungi vorum. Fáninn er tákn fullveldis vors. Fáninn er ímynd þeirra hug- sióna, sem þjóð vor á fegurstar. Hvert stórverk, sem unnið er af oss, eyfeur veg fánans. Hvort sem það er unnið á höfunum, í baráttunni við brim og úfnar öldur, eða á svæði framkvæmd- anna, eða í vísindum og fögmm listum. pví göfugri sem þjóð vor er, þess göfugri verður fáni vor. . Vegur hans og frami er frægð þjóðar vorrar og konungs vors. Vér biðjum alföður að vaka yfir ísilenzka ríkinu og kon- unigi vorum. Vér biðjum alföður að styrkja oss til að lyfta fánanum til frægð ar og f rama. , Gifta lands vors og konungs vors fylgi fána vorum. Svo drögum vér foann að hún. pá dró stjómarráðs-dyravörð- urinn, Magnús Vigfússon, hægt og ihátíðlega að hún hið fyrsta íslenzka ríkis-tjúgu-flagg, og í sömu andránni þutu fánarinir upp um allan bœ, svo að á einni mínútu var höfuðstaðurinn feom- inn í fullveldis-hátíðarbúning. Jafnframt dundu við fallbyssu- skot, 21 að tölu, frá varðskipinu, er var alt fánum skreytt og ís- lenzki fáninn við hún á aftur- siglu. En undir lék hljómsveit- in “Rís. þú unga fslands merki” (lag Sigf. Einarssonar). Á fullveldisdaginn barst sím- fregn um að konungur hefði gert alla ráðherrana að Dannebrog- kommandörum, en formann samninganefndarinnar, Jóh. Jó- hannesson, að dannebrogsmanni (var áður riddari), og hina þrjá nefndarmennina, Bjama frá Vogi, Einar Amórsson og por- stein Metúsalem, að riddurum. I/ ! ísafold. .. pjóðræknisnefndin. Eins og getið var um í síðasta blaði, þá var fimm manna nefnd kosin á fundinum sem haldinn var til þess að ræða um þjóðem- ismíálið 7. þ. m. Sú nefnd hefir aftur ihrint* Iþessu máli í áttina með því að útnefna 30 manna nefnd til þess að íhuga málið, og setja sig í samiband við það við allar bygðir Vestur-fslendinga. Nefnd sú hin> stóra hefir aftur skiift með sér verkum og heyrist væntanlega eitthvað frá henni áður en langt um líður. í þrjá- tíu mana nefndmni, sem að eins er kosinn til þess að reyna korna þessu máli í hreyfing á mteðal Vestur-fslendinga og fá þá til þess að gefa sig við málinu fyrir alvöru eru: Séra Runólfur Marteinsson. Jón J. Bildfell. O. T. Johnson. Sig. Júl Jóhanneslson. O. S. Thorgeirsson. Séra Bjöm B. JónSson. Magnús Paulson. Sigurbjörn Sigurjónsson. Hjálmar Bergmann. Líndal Hallgrímsson. Séra Rögnv. Pétursson. Thorsteinn Borgfjörð. Kristján J. Austman. Gunnlaugur JÓhannsson. Hjálmar Gíslason. Séra Guðm. Ámason. Dr. Jón Ámason. Einar Páil Jónsson. Mrs. F. Johnson. Mrs. J. Gottskálksson. Mrs. Gunn. Goodmundsson. Mrs. Th. Oddson. Mrs. J. Skaptason. Mrs. T. H. Johnson. Thórðu,r Johnson. Friðrik Sveinsson. S. D. B. Stephanson. Ásm. P. Jófoannsson. Thomas H. Johnson. Dr. B. J. Br^ndson. Meira um þetta mál síðar. I-ágmark á kaupi kvenna. Nefnd sú, sem fylkisstjómin setti að athuga kaup kvenna, er vinna við saum á verksmiðjum, eða við prentun og við póstpant- anir í búðum, hefir nú ákveðið lógmark á kaupi, sem fevenfólki skal goldið við þá vinnu. Lengstur vinnutími á dag í póstpöntunarfoúðum (Mail order houses) skal vera 9 stundir á dag, og þó aldrei lengri en 48 stundir á vifcu. Verfeafólfeinu er skift niður í tvær deildir. í A-deild em þeir aBir, sem opna pöntunaxbréf, þeir sem tafea til pantanimar, þeir sem sjá um að þær séu rétt til teknar og yfirsfcoðunarfeonur (Auditors), fá aHar lægst $12.00 um vikuna, eftir að þær era bún- ar að vinna þessi verk í tvö ár og læra þau, en á meðan þær eru* að læra er lógmarkið 10.00 um vikuna fyrra árið og 11.00 hið síðara. — AHar feonur, sem að þessari iðn vinna og ekki em í deild A, sfculu fá $11.00 minst um vikuna, og lærdómstími þeirra skal vera eitt ár, og skal þeim borgað rninst 10.00 um vik una meðan ihann stendur yfir. Engin stúffika, sem er yngri en 15 ára, má vinna í vörupöntunar- búð, og er hámark kaupgjalds 15 ára gamallar stúlku ?7.00 á vifeu, 16 ára $8.00 og 17 ára $9.00. Ekkert lágmark hefir verið sett á kaupgjald hraðrit- ara, eða þeirra, sem við ritvélar vinna í vömpöntunarbúðunum. En tekið er frarn að aldrei megi lærtingar vera fteiri heldur en fjórði foluti eði 25 prósent af því kvenfólki, sem við þessa vinnu ! eru i búðinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.