Lögberg - 23.01.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.01.1919, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32 ARCANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1919 NUMER 4 Friðarþingið sett. pau stórtáðindi gerðust kl. 3 síðaeliðinn laugardag, að friðar- þing það hið mikla, er gera á út um afleiðingar styrjaldarinnar, var fí'ett í París, eftir langan undirbúning. Porseti Frakklandis, Poincare, •setti þingið og ibauð fulltrúana velkoanna. — piwgsetningm fór fram á skrif stofu utanríkisráðaneytisins franfíka. Eftir blaðafregnum að dæma rikti fullkomin eininig og bróð- urhugur yfir fyrsta fundinum. Ciemenceau yfirráðgjafi Frakka var kjörinn forseti þings ins, í einu íhljóði, samkvæmt upp ástungu frá Wilson Bandaríkja- fometa. Hér fylgir á eftir listi yfir nöfri' fulltrúa þeirra, er í byrjun þingsdns voru mættir til þess að taka iþátt í friðarsamningunum, fyrir hönd hinna ýrnsu þjóða: Frakkland: George Clemen- ceau, yfirráðgjafi; Stephen Piclhion. utanríkisráðgjafi; Louis Klotz fjármálaráðgjafi; Andre Tardieu, sendiherra Frakka í Bandaríkjunum, og Júles Cam- bon. Breiland hið mikla: David Lloyd Oeorge, forsætisráðgjafi; Artlhur J. Balfóur, utanríkisráð- gjafi; Andrew Bonar Law, for- seti leyndarráðsins; George Nic- holö Barnes, fulltrúi verkamanna og annar varafu'lltrúi. Bandaríkin: Woodrow Wilson fonseti; Robert Lansing, ríkis- ritari; Henry White; Col Ed- ward M. House og Gen. Tasker H. Blks.s. ítalía. Vittoro Orlando, yfir- ráðgjafi; Baron Sonnino, utan- i-íkisráðgjafi; Antonio Salandra, fyrv.yfirráðgjafi; Salvago Raggí fiármálaráðgjafi.í sem við em- bæftti tók af Frances Nitti, er i.ýlega sagði af sér. Japan: Sionji greifi, fyrv. forsætisráðherra; Baron Macino Baron Ohinda; Baax)n Maitrui og Hayatsíhi greifi. Brazfilía: Epitacio Pessa, þing maður öldungadeildarinnar; Dr. Pendía Caloreras og Raoul Fem- andez, fúlltrúi þjóðiþingsins. Belgía: Paul Hymans, utan- ríkisráðgafi; Emil Vandervelde og M. Vanden Heuval. Serbía: Nikola Pachlitelh, fyrv yfirráðgjafi; M. Trumbitclh; Dr. M. Rvesnitch, sendiíherra Serba í Frakklandi og M. Reber þing- maður. Grikkland: Eliptiheries Veni- zelos, forsætiisráðgjafi og M. Politis utanríkisráðgjafi. Rúmenia: M. Bratio, yfirráð- gjafi og M. Misher. Coecho - Slovakia:. Dr. Karl Lramarz, yfirráðgjafi og M. Benes, utanríkisráðiherra. Pólland: M. Donowslki, sem kegnt, íhefir fulltrúastörfum þjóð ar .sinnar, við allslherjarstjórn sambandfíþ j óðanna, meðan á striðinu stóð og M. Pifeudski. China: Lu Cheng Heang ut- anríkisráðherra, ásamt öðrum ulltrúa, sem enn ihefir eigi nafn greindur verið. Canada: Sir Rcvbert Boi*den tonsætferáðherra og Sir George toster verzlunarráðgjafi. Á.stralía: WiJliam Morrfe Hughes yfirráðiherra, áisamt öðr um fulltrúa, ónefndum enn. Suður-Afriku lýðveldið: Gen- Bouís Botiha og Gen. Jan Smuts. Indía: Rajah og S. P. Sinah. Siam: M. Charron, sendi- herra Siam<sibúa í Frakklandi. New Zeeland: William F. Masfæy forsætferáðherra. Portugal: Ejas Moniz......... Auk þesls munu allar hlutlausu Bíoðirnar senda fulltrúa á friðar P’ngið, er á líður, og til þess kem J aS ^ða um og útkljá uppá- ? ungu Wifeons forseta um alfe- |®>*jar þjóðasamband (League ot Natíons). . ‘Þýzkaland stjómaði með ;y«i. — og fyrir jámi beið byzka^ hervaldið þann ákveðn- ósigur, er isögur fara af,” ■ . Pöincare forseti í niður- a8i ræðu sinnar, um leið og jann j nafni Frakklands þakkaði o lum sambandsiþjóðunum fyrir drengílega þátttöku í stríðinu, ''Hklaði og árnaði þeim blessun- ar og Iheilla í framtíðinni. Minnisvarðamálið. Eins og vér skýrðum frá í síðasta blaði, þá var fundur hald inn hér 1 Winnipeg 14. þ. m. Fundarstjóri Hon. Thos. H. Johnson skýrði frá tildrögunum að 'því að hann Öhef ði verið boðað- ur af sér og Dr. B. J. Brandsyni. pau væru að á síðasta kirkju- þingi hefði séra Bjöm B. Jóns- eon gefið $125.00, sem vísi til sjóðs, er varið skyldi þegar að i hann væri orðinn nógu stór og tími þætti til korninn, tilþess að reisa föllnum vestur-íslenzkum l'hermönnum sæmil'egan minnis- varða, og hann hefði falið sér og Dr. B. J. Brandsyni að varð- veita þessa peninga, þar til al- mlennar framkvæmdir yrðu hafð ar í málinu. Las hann því næst upp aftirfyllgjandi bréf, sem séra Björn afhenti með peningunum, og hljóðar: Wpg. Man.,25. júm 1918 Hon. Thomas H. Johnson og Dr. B. J. Brandson. , Kæru vinir! Hér með afhendi eg ykkur ! peninga að upplhæð eitt hundr- | að tuttugu og fimrn dollara, og bið ykkur að vera forráðendur (Trustiees) þessa sjóðs, sem skal vera byrjun á samskotum í al- mennan sjóð. er safnað skal til meðal fslendinga í Ameríku, án tillits til flokka eða félaga, sem nokkur önnur mál hafa að öðru leyti en þvá, sem einstök félög gefa í sjóðinn, á sama hátt og einstaklingar. — Sjóð . þessum skal varið til þess eins, að koma upp sæmilegu minnismerki yfir þá hermenn íslenzka eða af ís- Íenzkum ættum, sem leggja líf- ið í sölumar, hvort Iheldur er hér í Canada eða Bandaríkjunum, íyrir föðurland og frefei í styrj- öldinni miklu, sem nú er háð. — Vonasti eg svo góðs til ykkar, að þið komið máli þessu á framfæri er ástæður leyfa. Vinsamlegast. Björa B. Jónsson. Tillaga Dr. Brandsonar: “pessi fundur skoðar það sem sjálfsagða skyldu allra íslend- inga í þessari heimsálfu, að leggja sitt fram til þess, að við- eigandi minnisvarði sé reistur til handa þeim mönnum, af ís- lenzku bergi brotnum, s'em létu lífið í Iþjónustu þess dýrmæta og réttláta málefnis, sem Banda- þjóðirnar börðust fyrir í hinu miklia stríði, sem nú hefir verið lcitit til sigursæla lykta. Tillaga séra B. B. Jónissonar: “Fundurinn kýs níu menn, sem framkvæmdanefnd, sem sé byrjun til miðstjórnar fyrirtæk- isins. Skulu þeir setja sig í samband við allar bygðir fslend- inga í Vesturheimi, og fá til að- stoðar starfsnefnd í ihverri bygð og skal hver starfsnefnd í bygð- unum kjósa úr sínum hópi menn í miðstjórnina, jafnmarga og miðstjórnin til tekur. Mið- stjómina skal þegar löggilda, samkvæmt lögum Manitoba- fylkis.” Samþykt í einu hljóði. Tiliaga Amgr. Jónssonar: “Fundurinn lýsir >Tir þeirri ósk. til forstöðunefndarinnar, að hún snúi sér sem fyrst til Ein- ars Jónssoar viðvíkjandi fyrir- huguðum minnfevarða. Samþykt. Ljúfar raddir. Skeyti á þjóðræknisfund. Samkvæmt áskorun. Að mér þó sé Ktið lið, Læt eg uppi mína þrá: pjóðerni vort — það eg styð, petita svona — hvað eg má. Jón Kjærnested. “Lestrarfélagið “pjóðemið”, á Winnipeg Beatíh, má telja með j'jóðræknfefnugmyndinni, þó að fundi hafi elkki orðið við komið fyrir Winnipeg-fundinn núna um þetta efni. J. K.” pannig skrifar skáldið á “Beaoh”, og er hann fyrstur til að verða við áskorun minni um þjóðræ'kmis-yfirlýsingu, sem birt var í blöðunum nýlega. Hafi J. K. heiður og þökk fyrir þessa Ijúfu rödd síua. — Hvaðan mun hin önnur óma. j Að margar slíkar raddir vaki í vestur-iísle n zk um brjóstum, þarf ekki að ef a; nú er aðeins að lyfta þeim út yfir túngarðinn, svo þær blandfet saman og úr vei’ði ein rödd, rík og há, ljúf og laðandi, er Ijóði hverjum íslend- ing í eyra með unaðshreim Jón- asar: “Ástkæra, ylhýra málið, og állri rödd fegra! Blíð sem að bami kvað móðir Á brjósti svan- hvítu; Móðurmálið mitt góða, Milda og ríka, Orð áttu enn eins og forðum, Mér yndið að veita.’’ . Meðlimir íslenzkra félaga! Takið eftir: Hreyfið þessu máli á fundum yðar og leggið fram yðar skerf S hina sameiginlegu h'ljómibylgju, er í vorblænum leiki um hvert* vestrænt Islands bam. Nú er hin æskilega tíð! II. “Á milli 40—50 ár hafa íslend ingar dvalið hér í landi, og má með sanni segja, að flestar hugs anlegar þrautir hafi orðið á vegi þeirra. Jafnsatt er það, að þeir hafa sigrað þær eins vel og nokkur annar þjóðflokkur, er hér býr. Betur en margir. Leiknir sem lærðir hafa. á ís- lenzkum þrótti, klifrað menh- ingarstigann og með íslenzku þori náð ákveðnum höftum þar. .... pegar hér er komið sög- unni, erum vér stödd á þeim tímamótum, þar sem hverjum hugsandi manni er ljóst, að þjóðerni vort og tunga er í hættu stödd. Gæ'tum vér lagt þjóð- erniseinkenni og tiingu niður, eins og gamlan fatnað, þá væri sjállfisagt að gjöra það, svo fram- arlega sem canadískt þjóðlíf græddi á |því. En bæði er oss þetta ómögulegt, og ekkert væri við það unnið. Menn og konur af íslenzku bergi brotin geta 'lagt lífið í söl- urnar fyri það er þau unna. En . að skifta um isál sína er öllum um megn. Ekki mundi Canada- veldið græða á slíkum skiftum, þó þau væru möguleg. Hróður hennar rýrnar við ihvert það blém, sem deyr án þess að festa rætur. Spursmálið beinist því að hverjum einstaklingi: Hvað get eg gjört til þess að íslenzk tunga og íslenzkt þjóðerni lifi, þó ekki væri nema einum manns áldri ’lengur hér í landi ? Hver og einn svarar eftir föngum. En váðisýnum mönn- um er ljóst, að eitthvað ákveðið þarf að gjörast, til þess að sam- eina svör ]>essara einstaklinga.” | pannig ritar Rahnveig Kr. G. I Sigurþjöm'sson í Leslie. petta þykir mér Ijúf rödd, og eg get | ekki stilt mig um að birta hana hér, höf. til verðugs heiðurs ogi öðrum góðum bi'æðruim og systr-: um til eftirdæmis. Og Matthías, góðskáldið snjalla, j hrópar til vor með háum tón-1 um, á M á 1 i, sem hefir mátt að þola 1 tneinin flést, sem skyn má; greina: fe og hungur, eld og kulda, áþján, nauðir, svartadauða; málið fræga söngs og sögu, 'sýnu ibetra guðavtíni, — mál, er fyllir svimandi sælu sál og æð, þótt hjartanu blæði. Sturla kvað yfir styrjar-hjarli, Snorri sjálfur á feigðar-þorra; ljóð fá auði lyfti Lofti; Lilja spratt í villi-jkyljum. Araison mót exi sneri andans sterka vígabrandi. Hallgrímur kvað í heJjar nauð- um heilaga glóð í freðnar þjóðir. Heyrið skáld á fimbúlfoldu: fram í stafn í drottins nafni. Yður eg fel — það sjái sólin — sverð, er dýrast fengið verður: það er harpan, hert og orpin Hekluglóð og jökulflóði, — vígð í Dvalins voða-ibygðum. vöggu-óð og föðurblóði! pæri eg yður við sól og báru, isæri yður við líf og æru: Yðar tungu (orð þó yngist) aldrei gleyma í Vesturheimi! Munið að skrifa meginistöfum manna-vit og stórhug sannan! Andans vigur er æfistundar eilífa Iffið — Hverju svarar felenzka sálin vestræna ? pjóðrækinn. Einn af stofnendum fyrstu Good ! templarareglunnar á fslandi. Mr. Guðmundur Nordal frá Leslie, Sask., kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann sagði að spanska veikin væri óðum að berasit út í hinni svokölluðu Hóla bygð þar vestra. — Guðmundur er 75 ára gaimall, og íþó ern vel — fæddur 24. maí 1844 í Borgafirði syðra. Sonur Guðmundar Ás- mundssonar og Steinunnar Sæ- mundardóttur; og er einn af þeim, sem mynduðu fyrstu Good- templarastúkuna á Akureyri, 10. janúar 1884. Og segir Guð- mundur svo fyá þeim tildrögum: “Eg ólst upp hjá foreldrum mínum, iþar til eg var 14 ára. En þá fór eg frá þeim og í vinnu til | vandalausra, þar sem mér grædd j ist nokkurt fé. En um þær j mundir var gleði mikil á meðal manna á mfnu reki, en sam- fara' henni var ávalt drykkju-1 skapur meiri og minni, og j þóttu þeir ekki menn með mönnum, sem ekki vildu taka þátt í gleðiskap þeim. Fyrst og íremst er það nú á móti eðli hins I unga manns, að taka ekki þátt I gleði lífsins, og iþað er með öllu óþolandi fyrir ungmenni að vera ekki talinn maður með mönnum. Svo eg drógst brátt út í þessa gleði, og með gleðinni út í drykkjuskap, og ugði ekki að mér á þeim vegi, þar til efni mín voru farin að ganga mjög til þurðar. Árið 1876 fluittfet eg til Akur- j eyyar. Var þar þá mannval gott og glatt á ihjalla og drykkju- skapur mikiU, og rak iþar að, að sumum fór að ofbjóða það. Var þá, að nokkrir menn þar í bæ, tóku sig saman, þar á meðal Friðbjörn Steinsson, Karl Kristj ánsson og eg, til þess að tala um hvernig að mætti stemma stigu fyrir drykkjuskapnum. Fundir voru haldnir í prívatihúsum tvisv ar í viku og vanst okkur brátt liðsauki, og upp úr þessum sam- tökum var fyrsta Goofilemplara- stúkan á íslandi mynduð 10. jan. 1884 þar á Akureyri í sal á efra loftinu í húsi Friðbjörns Steins- sonar, og var eg fyrsti innvörður í stúkunni fsafold nr. 1, og var 35 ára afmæi hennar 10. janúar s. 1., og er eg nú sá eini, sem á lífi er iþeirra manna, sem gengust fyrir myndun þeirrar stúku.” ,Árið 1903 fluttist Guðmundur til Ameríku, og ihefir aðallega dválið úti í Vatnabygðum síðan að ihann kom til þessa lands. Hann hygst að bregða sér suð-; ur til Amaud, þar sem bróður- | dóttir hans, Mrs. Jóh. Sveinsson, býr, og dvelja þar um t!ma. BANDARIKIN Um mánaðarmótin des og jan- uar var sprengikú'la sett við hús- dyr yfirdómarans í Philadelphia og sprakk 'hún þar, og auk hans eígin húss, sem skemdist mjög urðu skemdir á húsum aðstoðar- lögreglustjórans og forseta verzlunarráðs bæjarins. Bol- sheviki æsingarmenn kváðu vera valdir að spillvirkjunum. Mr. Lever forseti akuryrkju- máianefndar Cöngressins hefir gefið tilkynmngu um að hann innan fárra daga ætlaði sér að flytja frumvarp þess efnis að stjórnin keypti alla uppskéru bænda í Bandaríkjunum, sem framleidd yrði 1919 fyrir hið fast ákveðna verð og selja svo aftur á álheimsmarkaðnum, fyr- ir hvað svo sem að hún gæti fengið fyrir það. Skýrsla frá ihinum stærri lífs- ábyrgðar félögum sýnir að þau hafa borgað út $52,408,000 í sambandi við 120,000 dauðsföll áf völdum spönsku veikinnar. ping héldu verkamenn í New- York ríki í Albany. Rætt var um hvern iþátt verkamenn gætu tekið í því að byggja upp það sem aflaga hefði farið heima fyrir í sambandi við stríðið, og hvernig að þeir gætu sem bezt tryggt sín velferðarmál. pegar að Cubastjóm frétti um Irát Theodors RooSevelts sam þykti ún að veitia $25.000 til þess að reisa honum minnisvarða. Dómsmáladeild Bandaríkjanna hefir gefið til kynna að óhjá- kvæmilegt sé að taka fjölda af Bofeheviki æsinganmönnum í Bandaríkj unum fasta, og af sum um þeirra verði borgararéttur- inn tekin og þeir sendir burt úr landinu. CANADA Auðug fiskimið. Mjög er hún merkileg skýrsla landa vors, Norðurfarans al- kunna, Vilhjálms Stefánssonar, á meðal annare sem hann til- kynnir stjóminni, er að sfldar- fiskimið séu ágæt við norður strendur Canada, einkum nálægt mynni McKenzie árinnar, og er sú uppgötvun líkleg til að verða afar mikils virði fyrir Canada þegar samgöngur verða góðar. Að líkindum verður langur tími enn þar til skýrslan í heild sinni kemur fyrir álmenningssjónir, en vér bíðum eftir henni með óþreyju. Dómsmálaráðherra Manitoba fylkis Hon. Thos. H. Johnson hefir verið kosinn forseti nefnd- ar þeirrar er stendur fyrir hin- um svo kallaða Jefferson High- way. En það er bifreiðarbraut sem liggur — jþegar að hún er fullgjörð alla leið frá Winnijæg og til New Orleans, sem er höf- uðstaðurinn, í Loufeiana og stend ur beggja megin við Mississippi ár.a, hér um bil 170 mílur frá ! mynni ihennar, og er einhver scærista verzlunarborg Banda- ríkjanna. ping frjálslynda flokksins í Alberta. Á flokksþingi Liberala í Al- berta, sem haldið var í Calgary, var samþykt: 1. Að skora á sambandsstjórn ina að aíhenda fylkinu tafar- laust náttúruauð þann, sem væri innan jæss vébanda, til eignar og umráða, og að sambandsstj órnin bæti því að fullu skaða þann, er það hefir beðið á þessum eign- um, svo sem landeignum, sem |)ví bar, en hafa verið seldar, einkaleyfum, sem gefin hafa ver- ið á n'ámalöndum og skógarítök- um. 2. Tafarlaust sé tekið til starfa af sambandsstj órninni að velja og mæla út land handa aft- urkomnum ihermönnum; kaupa land, sem hæft væri til akur- yrkja, sjá fyrir nægum pening- um í samibandi við veðlán til her- manna, er á slík lönd settust; að séð væri urn að rjómabú yrðu (Stofnsett í sambandi við þessar framkvæmdir, þar sem þeirra þyrfti með, og að öðru leyti hrinda þessu máli áfram fljótt og vél, — að framkvæmdir í þessu imáli enn sem komið er haf i \erið litlar og ófullkomnar. 3. Að borga skyldi sömu dag- iaun konum og körium, sem að sömu vinnu væru (indrustial workers), og að vinnutími þeirra skyldi vera 8 stundir á dag; að barnnað iskyldi vera að láta börn vinna í verksmiðjum eða að nokk urri annari daglaunavinnu innan viss aldurstakmarks, og að lág- mark skyldi sett á daglaun allra “indrustial workers”, eftir kring umstæðum og atvikum. 4. Um tollmál ríkisins fórust Hon. A. G. McKay svo orð; “í mörg ár hefir fjálslyndi flokk- urinn í Canada verið að vinna að því, að lækka tollana, og hefir unnist nokkuð á í þeim sökum; og sama stefnan er það, sem fram kom í stefnuákrá bænda, er þeir sömdu og gáfu út í nóv. 1918. Á milli þeirrar stefnu- skrár og stefnu frjáfelynda flokksins er enginn munur, enda hafa bændurnir og frjáfelyndi flokkurinn haldist í hendur svo árum skiftir, og urðu stefnur þeirra ekki aðgreindar. Bænd- urnir kröfðust ]>ess ekki að allir tollar væru skafnir í burtu; en þeir krefjast þess, að þeir séu lækkaðir; og svo gjörum vér.” 5. Sami maður, Hon. A. G. Mc. Kay, bar fram uppástungu um að krefjast þess, að sambands- stríðskiosningalögin væru numin úr gildi. Skýrði frá mörgum tilfélium þar vestra, þar sem að bændur — sikandínavisikir og frá Bandaríkjunum — hefðu sent borgarabréfin til Ottawa í saim- bandi við heimilisréttarlönd sín, en hefðu fengið afrit af þeim. En þegar þessir menn hef ðu kom ið á kjörstaðinn, hefðu þeir ver- ið gjörðir afturreka samkvæmt skipunum frá Ottawa. — Uppá- stunga ]>essi var samþykt í einu hljóði. Samskonar uppástungu hefir fylkfeþingið í Saskatchewan samþykt alveg nýlega. Um 400 fulltrúar voru stadd- ir á þinginu. Gunnar Sveinsson er fæddur að Klúku í Fljótsdal í Norður-Múlasýslu á fslandi 21. ágúst 1863. Foreldrar hans voru Sveinn porsteinsson og Mekkin ólafsdóttir, bæði löngu á undan gengin. ófet Gunnar upp fyrstu árin hjá föður sínum og móður, en síðar hjá bróður I sínum Sigurði og konu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttur, sem bjuggu á Egifestöðum í sömu sveit og Gunnar fæddist. Til Ameríku fluttist hann árið 1886 og settist að í Winnipeg, hvar hann litlu seinna gekk að eiga Krfetínu Finnsdóttur, prests Jónsisonar á Klyppstað í Loð- mundarfirði, og konu has ólaf- ar. Árið 1904 fluttu Mr. og Mrs. Sveinsson sig vestur að hafi og settust að i Blaine, Was- hington Qg dvöldu þar örfá ár; j tóku sig síðan þar upp aftur og; fiuttiu til Seattle í kringum 1906! eða það ár, og ibjuggu þar upp j frá því, þar til dauðinn aðskildi þau og kallaði Gunnar burtu frá henni, á sviplegam hátt þann 27. nóv. s. 1. Dauða hans bar þann- ig að íhöndum, að hann var að ganga heim til sín' þenna dag einn síns liðs, frá vinum sínum 1 og dóttur, sem ihann var að heim : sækja, og bjuggu skamt frá heimili hans, en er hann gefck yfir síðasta strætið, sem var alt steinlímt, kom bifreið á brun- andi ferð og kastaði honum svo hart niður á steinstrætið, að hann beið bráðan bana af. Sjón Gunnars var mjög biluð hin síð- ustu ár hans, og hafði hann því sjálfsagt ekki séð bifreiðina nema í móðu. — Gunnar var vel skýr og greindur maður, og bar meiri skilninig á það sem gjörð-1 ist í umheiminum en alment gjörist. Hann var ástríkur eig-! immaður og faðir, og friður og fyrirmyndar samkomulag á heimili ihans, héldiust ávalt í hendur. Sí og æ var hann kát- ur eim að sækja, og ætíð um- burðarlyndur og nægjusamur; hafði þó oftar >af meira eða minna heifeulasleik að segja, eftir að hann kom til Seattle, en sem hanni gjörði þó aldrei að ym- kvörtunar- eða óánægjuefni. Hann var skemtilegur í viðræð- um og hollur í heilræðum. All- ir, sem til hans komu, fundu að hann bar gott skyn á margt, því maðurinn var sennilega vel upp- lýstur, og þar að aufci bráðskyn- samur. Allir vildu fcoma til Gunnars aftur, sem fcymst höfðu honum einu sinni; enda var þeim hjónum báðum samhent í gestrisninni sem öðru. Ekfcja og tvær dætur bera harm sinn í huga út af á&tvininum látna, með stillinig og hugprýði. Yngri dóttirin, Finna að nafni, er gift hérlendum manni, Samuel Han- son; en sú eldri, Mekkin, ógift, og hámentuð í tungumálafræði; verður hennar getið frekar síð- ar’- , Utiför hins látna fór fram frá einni útfarastiofu bæjarins, að j f jölda fólks viðstiöddum. Séra J. A. Sigurðssom flutti ræðu og jarðsömg. Gunnar sál. heyrði til ísienzka söfnuðinum í Seattle og einnig félaginu “Vestri”, er heiðraði útiför ans með fögrum og vönduðum blómkransi, sem það lagði á kistu hins látna með bróður. Vinur hins látna. í nefnd þeirri sem Overman pefnd kallast og var til þess sett að rannsaka ýmfelegt í sambandi við stríðið, hefir sannast að pjóðverjar, eða þeirra umboðs- menn í Bandaríkjunum hafl | borgað hinum alkunna stiga- manni Mexicomanna, Villa $380- .000 til herútibúmaðar og skot- færa kaupa. Eimskipafélag Islands. Hér með tilkynnist að hinn lögákveðni ársfundur vestur-ís- lenzkra ihlutihafa í Eimskipafé- lagi íslands verður haldinn hér í borg, fcl. 8 að kvöldi þess 24. fe- brúar 1919, til þess að útnefna menn í stjórnamefnd félagsins. f þetta sinn verður að útnefna fjóra menn sökum þess, að út- nefning sú, sem gjörð var á fundi í fyrra, komsti efcki í hend- ur stjómarnefndarinnar á fs- landi nógú snemma til þess að hún yrði lögð fyrir ársfundinn. Tók stjómamefnd Eimskipa- félagsinis því það ráð, að út- nefna herra Árna Eggertisson til ein's árs í nefndina fyrir hönd Vestur-íslendinga, ásamt J. J. Bíldfells, seim kosinn var á aðal- fundi félagsins 1917. Er þvi kjörtímabil þessara manna út- runnið á ársfundi 1919. Allir hluthafar félagsins búsettir í Vesturheimi, sem ekki geta mætt á áður greindum fundi, eru því hér með alvarlega ámint- ir um að senda útnefningar sín- ar til undiritaðs eins fljótt og þeir getia, og ekki síðar en 20. febrúar n. k. Rétit virðist að taka það fram, að sökum þeirrar hreyfingar, sem vart hefir orðið í íslands blöðum út af þeim fclutakaup- um, sem gjörð voru hér vestra á síðastliðnuim vetri, er nauðsyn- legt að útnefna til fslandsfarar þá menn, sem líklegaistir em til þess að geta sótt ársfundinn í Reyfcjavík, því kringumstæða vegna er nauðsynlegt að mál- svarar Vestiur- fslend inga mæti á þeim fundi. Hlutdrægnislaust mælt er mér, að svo komnu, efcki kunn- ugt um aðra menn, sem líklegir séu til íslandsferðar á komandi sumri, en þá Árna Eggertisson Ásmundur P. Jóhannsson, J. J. Bíidfell frá Winnipeg og Ámi Sveinsson frá Glenboro. Winnipeg 20. jan. 1919. B. L. Baldwinson, 727 Sherbrooke St. Fréttir. Prins John, yngsti sonur George konungs, deyr í svefni. London 19. jan. — Prins John, yngsti sonur Georgs konungs, lézt að Sandringham í fyrrinótt. — Hann hafði Verið vfeikur æði lengi. Prinsinn var fæddur 11. júl! 1905. Samsæri til þess að myrða for- ingja sambandsþjóðanna. Sú fregn hefir borist hingað jfrá Geneva 19. þ. m., að nokkrir ! þýzkir og rússneskir Botehe- vikingar hafi verið teknir fast- ir af lögreglunni í Lauzanne; höfðu iþeir í vörzlum sánum föfe- ! uð vegabréf til Parísarboingar.— Blaðið Gazette. sesm gefið er út í Lauzanne, segir að Bofehe- vikijátiendur þessir hafi verið sendir út af örkinni til ]æss að myrða Clemenceau, Wilson for- seta og Lloyd George. — pað er flést á sömu bókina lærti úr her- búðum Bofehevikinganna. Einn fslendingur í 16. þingi Dakotaríkis. Bfemarck, N. D., 17. jan. — Margvfsleg þjóðemi eiga full- trúa á hinu 16. iþingi Dakotarík- isins, og þar á meðal er einn fs- lendingur, af hinum iharðsnúna þjóðflokki norðursins, sem átt hefir sinn góða þátt í því, að rælkta og byggja upp hinn efra | hluta Rauðarárdalsins. Maður sá er Col. Paul Johnson frá Mo- untain, þingmaður Pembina- kjördæmisins, einn hinna fáu eln dregnu Democrata, er á þingi sitja að þessu sinni. Hann er maður, sem mikið hefir látið til sín taka * héraði, og imá vænta þess að áhrifa hans gæti eigi all- lítið á þingi því, er nú stemdur yfir. (pýtt úr Grand Forks Herold.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.